Greinar föstudaginn 30. ágúst 2024

Fréttir

30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Afmælisráðstefna Veðurstofu kostaði 36 milljónir

Ráðstefna í til­efni hundrað ára af­mæl­is Veður­stofu Íslands kostaði tæp­lega 36 millj­ón­ir króna. Var hún hald­in árið 2022 sök­um heims­far­ald­urs kór­ónu­veiru, en Veður­stof­an varð hundrað ára árið 2020 Meira
30. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Áfram barist á Vesturbakkanum

Ísraelsher felldi í gær fimm meinta hryðjuverkamenn á öðrum degi aðgerða sinna á Vesturbakkanum. Sagði herinn í yfirlýsingu að mennirnir fimm hefðu falið sig í mosku í borginni Tulkarem og að þeir hefðu skotið á ísraelska hermenn Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Á valdi tilfinninganna í kvöld

Blásið verður til tónlistarveislu í kvöld, föstudag, þegar hinir árlegu samstarfstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands og RÚV, Klassíkin okkar, fara fram í Eldborg Hörpu kl. 20. Að þessu sinni bera tónleikarnir yfirskriftina Á valdi tilfinninganna… Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Blúsað á Patró milli fjalls og fjöru

Áhugafólk um blús streymir vestur á Patreksfjörð, en þar hefst í Samkomuhúsinu í kvöld árleg blúshátíð er nefnist Blús milli fjalls og fjöru. Er þetta í þrettánda sinn sem hátíðin er haldin og hún fer einnig fram á morgun og annað kvöld Meira
30. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Durov látinn laus gegn tryggingu

Pavel Durov, stofnandi samskiptaforritsins Telegram, var formlega ákærður í fyrrakvöld í París vegna gruns um að miðillinn hafi brotið gegn frönskum lögum varðandi ólöglegt efni á samfélagsmiðlum. Rannsóknardómari málsins ákvað sömuleiðis að Durov… Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Eftirlit við landið ófullnægjandi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
30. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Einn öflugasti bylurinn í áraraðir

Fellibylurinn Shanshan olli miklum usla í gærmorgun þegar hann gekk á land á Kyushu-eyju í suðurhluta Japans. Fylgdu Shanshan mikil flóð, auk þess sem vindhraði náði sums staðar sjötíu metrum á sekúndu, eða sem nemur um 252 km/klst Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð

Fallist á kröfu um geðrannsókn

Héraðsdómstóll hefur fallist á kröfu lögreglunnar á Austurlandi um að framkvæmd verði geðrannsókn á manninum sem grunaður er um að hafa orðið hjónum að bana í Neskaupstað. Í tilkynningu lögreglu segir að rannsókn málsins miði vel Meira
30. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 645 orð | 3 myndir

Flókinn flokksráðsfundur á morgun

Brennidepill Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fóru á bæjarfell á hjólunum

Fjallahjólakappar í tugatali tóku sprettinn og fóru greitt þegar keppnin Fellahringurinn í Mosfellsbæ var sett undir kvöld í gær. Þetta fjallahjólamót þar sem farið er um stíga og slóða umhverfis fellin í Mosfellsbænum, en þau eru fjölmörg Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Grösin eru í góðu lagi

„Uppskeran getur alveg orðið ágætt meðalár ef við fáum næstu vikur góðar. Kartöflurnar eru enn að spretta og meðan ekki frystir eru grösin í góðu lagi. Í jarðveginum er talsvert af kartöflum þó mismikið sé sprottið eftir yrkjum,“ segir Andri Þór Erlingsson kartöflubóndi í Forsæti í Flóa Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Í góðu sambandi við geiturnar á Háafelli

Þórður Stefánsson hefur verið geitahirðir á Geitfjársetri Íslands á Háafelli í Hvítársíðu í Borgarfirði í sumar. „Ég vissi lítið um geitur þegar ég kom hingað í vor en þetta hefur verið frábær tími hjá góðu fólki með yndislegum dýrum,“ segir hann Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Íþróttagarpar, sápukúlur og sól í Fossvoginum

Íþróttagarpar sprettu úr spori þegar Hleðsluhlaupið var flautað af stað klukkan 19 í gær. Hlaupaleiðin liggur ­hringinn í ­kringum Fossvoginn og telur fimm kílómetra. Gátu hlaupararnir valið um hvort þeir færu einn eða tvo hringi, þ.e Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 35 orð

Kynjaskipt sána í Breiðholtslauginni

Vegna fréttar í blaðinu um sánuklefa í Breiðholtslaug skal það áréttað að þeir eru kynjaskiptir, en í undirfyrirsögn og á einum stað í fréttinni stóð að klefarnir væru ekki kynjaskiptir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Kæra framkvæmdaleyfi

Félagið Náttúrugrið hefur kært til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þá ákvörðun sveitarstjórnar Norðurþings að veita félaginu Yggdrasil Carbon framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt í landi Saltvíkur og í landi Þverár í Reykjahverfi sem og brot á þátttökurétti í málsmeðferð þeirrar ákvörðunar Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Laxveiðin betri í ár en í fyrra í flestum veiðiánum

Laxveiðitímabilið hér á landi er farið að styttast en þó er ljóst orðið að í mörgum veiðiám eru aflabrögðin umtalsvert betri en í fyrra. Þetta má ráða af vikulegum veiðitölum Landssambands veiðifélaga sem birtar voru á vef sambandsins, angling.is, í gær Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Mikið afrek Víkinga

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík urðu í gærkvöldi annað íslenska félagið til þess að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópukeppni í knattspyrnu karla þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn UE Santa Coloma í síðari leik liðanna í 4 Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Minna vatn víða í grunnvatnskerfum

Minna vatn er nú í grunnvatnskerfum á Suðvesturlandi og víðar en í meðalári. Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars hjá Landsvirkjun, segir að ástandið hafi varað undanfarin tvö ár. Andri, sem vinnur að auðlindamati á meðal annars vatni og… Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð

Mjög alvarlegt slys í Urriðaholti

Vinnuslys varð á byggingarsvæði í Urriðaholti í gær. Tilkynning um slysið barst lögreglu laust fyrir klukkan 16 og voru þrír sjúkrabílar og einn dælubíll sendir á vettvang. Í tilkynningu lögreglu um slysið segir að það hafi verið mjög alvarlegt Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Mæta Liverpool og Real Madrid

Knattspyrnumaðurinn Hákon Arnar Haraldsson og liðsfélagar hans í franska félaginu Lille mæta bæði Liverpool og Real Madrid í deildarkeppni Meistaradeildarinnar en dregið var í deildarkeppnina í Mónakó í Frakklandi í gær Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 767 orð | 3 myndir

Reynir við 700 kílómetra ofurhlaup

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Rifjar upp gamalt spellvirki

„Kommúnistar svívirtu þjóðsönginn í fyrrinótt.“ Svo hljómaði fyrirsögn fréttar í Morgunblaðinu 18. febrúar 1953. Skemmdarverk hafði verið framið á hitaveitugeymum í Reykjavík, þar sem Perlan er nú Meira
30. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Skoða reykingabann utandyra

Forsætisráðherra Breta, Keir Starmer, greindi frá því í gær að ríkisstjórnin væri að kanna hvort rétt væri að víkka út bann gegn reykingum í Englandi, sem myndi þá einnig ná til vissra svæða utandyra, meðal annars útisvæða við knæpur og veitingahús sem og við íþróttaleikvanga og í almenningsgörðum Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Telur sterk rök fyrir að flýta göngunum

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra heimsótti Siglufjörð í gær til að virða fyrir sér þær hamfarir sem herjað hafa á bæinn síðustu daga og ekki síður jarðsig og skriður á Siglufjarðarvegi í svonefndum Almenningum Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Tjáðu sig í fyrsta sinn um slysið

Forsvarsmenn Ice Pic Journeys gáfu í gær út yfirlýsingu vegna banaslyss sem varð í ferð á vegum fyrirtækisins á Breiðamerkurjökli á sunnudag. Er þetta í fyrsta skipti sem forsvarsmenn fyrirtækisins tjá sig eftir slysið en Morgunblaðið og mbl.is hafa ítrekað reynt að ná af þeim tali á síðustu dögum Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Tveir hryggbrotnir eftir bátsferð

Neyðarlínu barst tilkynning 15. júní 2023 um að þrjár manneskjur væru slasaðar um borð í RIB-báti eftir stutta siglingu úr Reykjavíkurhöfn. Um borð í bátnum voru níu farþegar auk skipstjóra og leiðsögumanns Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 448 orð

Umdeild tillaga stjórnarinnar

Talsverðrar óánægju virðist gæta hjá reyndum blaðamönnum í Blaðamannafélagi Íslands vegna breytingatillögu stjórnar félagsins sem lögð verður fyrir framhaldsaðalfund sem fyrirhugaður er hinn 4. september Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vilja að Fljótagöngum verði flýtt

„Ég tel sterk rök fyrir því að flýta þessari rannsóknarvinnu og vænti þess að í samvinnu við innviðaráðherra verði hægt að bregðast vel við þeirri beiðni á næstu dögum.“ Þetta segir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um rannsóknir vegna fyrirhugaðra Fljótaganga Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Vita vart hvað gerist inni á fjörðum

„Við vitum um nokkuð mörg dæmi þess að skip og bátar láti hvergi vita af sér og séu ekki með kveikt á AIS-auðkenningarkerfinu. Það er hending ef við vitum af því hvað er að gerast inni á fjörðum og á afskekktum stöðum,“ segir Georg… Meira
30. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Þóttust verða fyrir netárás

„Þessi æfing fór alveg fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Örn Þór Alfreðsson, framkvæmdastjóri þjónustulausnasviðs hjá Origo, við mbl.is en fyrirtækin Origo og Syndis stóðu í gær fyrir netárásaræfingu fyrir stjórnendur fyrirtækja Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2024 | Leiðarar | 775 orð

Afbökun íslenskunnar

Óskýrt mál hefur grautarlegar afleiðingar Meira
30. ágúst 2024 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Íslandsmet í lýðskrumi án atrennu

Viðskiptablaðið fjallar í forystugrein um verðbólgu og vexti, sem illa gengur að tjónka við, en blaðið öfundar dr. Ásgeir Jónsson og Seðlabankann ekki af sínu vanþakkláta verkefni, sem hann standi nánast einn í. Meira

Menning

30. ágúst 2024 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Fimm sýningaropnanir á Akureyri

Fimm sýningar verða opnaðar í tengslum við Akureyrarvöku. Í kvöld, föstudagskvöld, milli kl. 20-22 opnar Joris Rademaker sýningu í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri þar sem hann sýnir ný þrívíð og tvívíð verk unnin út frá trjágreinum Meira
30. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Fréttirnar vekja samfélagsáhuga

Takturinn í lífi ljósvaka dagsins ruglaðist nú í sumar þegar RÚV færði kvöldfréttatíma sjónvarpsins til í dagskránni vegna stórra íþróttaviðburða. Þetta kom svo sem ekki að sök; alltaf má pikka fréttirnar upp á netinu og horfa á eða hlusta þegar góður tími gefst Meira
30. ágúst 2024 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Jóhanna reynir að fanga hið skynræna

Til móts við tilveruna nefnist sýning sem Jóhanna Hreinsdóttir hefur opnað í Grafíksalnum. „Jóhanna reynir að fanga hið skynræna handan tungumálsins, vitundina sem leitast stöðugt við að skapa, hreyfinguna sem leitast við að móta, forma og… Meira
30. ágúst 2024 | Menningarlíf | 1007 orð | 1 mynd

Líf miðaldra gervigáfumennis

Rapparinn Kött Grá Pjé, réttu nafni Atli Sigþórsson, er snúinn aftur með breiðskífu, Dulræna atferlismeðferð, sem hefur að geyma mikinn fjölda laga og stuttra hljóðbúta. Plötuna vann hann í samstarfi við félaga sinn Fonetik Simbol, en sá heitir réttu nafni Helgi Pétur Lárusson Meira
30. ágúst 2024 | Menningarlíf | 670 orð | 1 mynd

Myrkur hugans, ljós viljans

Ljóðabókin Til þeirra sem málið varðar eftir Einar Má Guðmundsson kom út fyrir rétt tæpum fimm árum. Á kápu lýsti útgefandi bókinni sem „ástríðufullu ávarpi til samtíðarinnar“, en í viðtali hér í blaðinu á sínum tíma varpaði Einar fram… Meira
30. ágúst 2024 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Ráðstefna um framlag Eiríks Laxdals

„Óland kortlagt: Skáldskapur Eiríks Laxdals í íslensku og alþjóðlegu samhengi“ er yfirskrift ráðstefnu sem Árnastofnun og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands standa fyrir í Eddu, húsi íslenskunnar, í dag, föstudag, kl Meira
30. ágúst 2024 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Sýningaropnun á vesturvegg í dag

Þýski listamaðurinn og prentarinn Linus Lohmann opnar nýja sýningu á vesturvegg Skaftfells Bistrós á Seyðisfirði í dag, föstudag, kl. 17. Lohmann, sem fæddur er 1982, vinnur með teikningar, prentgerð og skúlptúra Meira

Umræðan

30. ágúst 2024 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

150 ástæður til að segja stopp

Í samráðsgátt stjórnvalda er nú til umsagnar „ný og uppfærð aðgerðaráætlun í loftslagsmálum“ í boði Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfisráðherra Sjálfstæðisflokksins. Fyrst gerði ráðherrann atlögu að því að hafa samráðstímabilið mjög… Meira
30. ágúst 2024 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Barátta hafnarverkamanna á Íslandi: Átök við Eimskip

Hafnarverkamenn á Íslandi berjast við Eimskip og Eflingu um réttindi og kjör. FHVÍ var stofnað til að tryggja betri samninga. Deilan er enn óleyst. Meira
30. ágúst 2024 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Förum vel með almannafé

Ísland er eitt af strjálbýlustu löndum heims. Við höfum því ekki efni á jafn góðum samgönguinnviðum og nágrannalöndin. Meira
30. ágúst 2024 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Næstu 1.000 dagar mikilvægir í sögu mannkyns

Gervigreindin verður ósýnileg, ómissandi og ómetanleg. Án hennar verður tilvistin jafn fráleit og okkur þætti að lifa og starfa í dag án rafmagns. Meira
30. ágúst 2024 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Skattar og lífeyrir eldri borgara

Tímabært er að lækka skatta á eldri borgara. Samkvæmt gögnum borga eldri borgarar 70% hærri upphæð en miðaldra í skatta á hverju ári. Meira
30. ágúst 2024 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Til minningar um íslensku krónuna

Fjallað er um sögu íslensku krónunnar í nær 140 ár sem til var stofnað 1885. Mikil vanefni einkenndu hana frá upphafi sem hún ber enn merki. Meira
30. ágúst 2024 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Öryggi fólks á að vera forgangsmál

Fangelsi landsins hafa ekki haft burði til að kalla menn til afplánunar fyrr en löngu eftir að dómur er fallinn. Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2304 orð | 1 mynd

Ástbjörg Guðrún Haraldsdóttir

Ástbjörg Guðrún Haraldsdóttir fæddist í Reykjavík 25. október 1960. Hún lést á Landspítalanum 17. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Harald Gunnar Halldórsson, f. 4.6. 1926, d. 7.11. 1997, og Katrín María Þórðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Sigríður Einarsdóttir

Hrafnhildur Sigríður Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 22. september 1951. Hún lést á heimili sínu 21. ágúst 2024. Hún var dóttir Jónu Kjartansdóttur, f. 6. júní 1935, d. 25. apríl 2021, og Einars Gunnarssonar, f Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2725 orð | 1 mynd

Jónas A. Aðalsteinsson

Jónas Aðalsteinn Aðalsteinsson fæddist 25. maí 1934. Hann lést 16. ágúst 2024. Útför fór fram 28. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1835 orð | 1 mynd

Jónína Þórarinsdóttir

Jónína Þórarinsdóttir fæddist 18. júní 1946 á Suðureyri í Tálknafirði. Hún lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar 20. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Þórarinn Jónsson, f. 10.9. 1904, d. 3.6. 1973, og Pálína Guðrún Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2024 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Kristján Ragnarsson

Kristján Ragnarsson fæddist á Eskifirði 25. nóvember 1948. Hann lést 20. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Ragnar Sigurmundsson vélstjóri, f. 26.8. 1916, d. 4.10. 2007, og Sigríður Rósa Kristinsdóttir f Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2024 | Minningargreinar | 941 orð | 1 mynd

Terry Goodwin Lacy

Terry Goodwin Lacy fæddist 25. maí 1926 í Baltimore í Maryland, BNA. Hún lést í Littleton í Colorado í júlí 2024. Foreldrar Terry voru Robert Lacy verkfræðingur og Dorothy Goodwin Lacy húsmóðir. Hún giftist árið 1950 dr Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2024 | Minningargreinar | 421 orð | 1 mynd

Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir

Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 29. mars 1930. Hún lést 17. ágúst 2024. Útför fór fram 28. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Loðnubresturinn litar uppgjörin

Hagnaður Brims og Síldarvinnslunnar dróst verulega saman á milli ára fyrri helmingi þessa árs. Loðnubresturinn á liðnum vetri litar uppgjör beggja sjávarútvegsfyrirtækjanna allverulega eins og sést á árshlutauppgjörum þeirra sem birt voru í gær Meira
30. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 1 mynd

Stórfyrirtæki verði að greiða 15% skatt

Stjórnvöld áforma að innleiða á næsta ári 15% lágmarksskatt á fjölþjóðafyrirtæki óháð því hvar þau starfa. Markmiðið með skattinum er að koma í fyrir að fjölþjóðleg fyrirtæki komist hjá skattlagningu með tilfærslu hagnaðar til lágskattaríkja, til að … Meira
30. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 1 mynd

Verðbólgan lækkar í 6,0%

Ársverðbólgan lækkar í ágúst í 6,0% úr 6,3%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofunni. Um meiri lækkun á ársverðbólgunni er að ræða en greinendur gerðu ráð fyrir. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,09% í ágúst Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2024 | Í dag | 221 orð

Af karli, djammi og kerlingunni

Kerlingin á Skólavörðuholtinu heyrði af því að karlinn á Laugaveginum væri rúmfastur og væri að jafna sig á veikindum. Hún tók sig því til og orti til karlsins: Öllu lengur ekki vil án þín rorra og góna, það er kominn tími til að tjútta af sér skóna Meira
30. ágúst 2024 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Bjartur Sigurðsson

30 ára Bjartur er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi en býr í dag í Laugardalnum. Hann er menntaður kvikmyndagerðarmaður frá Prag og starfar aðallega sem klippari. Fyrsta bíómynd hans sem aðalklippari heitir Ljósvíkingar og verður frumsýnd eftir helgi Meira
30. ágúst 2024 | Í dag | 175 orð

Engin unglömb. S-Allir

Norður ♠ KD87 ♥ 10 ♦ ÁK42 ♣ ÁK95 Vestur ♠ G643 ♥ 32 ♦ D75 ♣ G876 Austur ♠ 1092 ♥ 987 ♦ G8 ♣ D10432 Suður ♠ Á5 ♥ ÁKDG654 ♦ 10963 ♣ – Suður spilar 7G Meira
30. ágúst 2024 | Í dag | 59 orð

Íslensk orðabók er snögg að skýra hanski: fingravettlingur úr leðri. Að…

Íslensk orðabók er snögg að skýra hanski: fingravettlingur úr leðri. Að svo mæltu er það mál dagsins: orðtakið að taka upp hanskann fyrir einhvern. Að kasta hanskanum merkir að hefja árás Meira
30. ágúst 2024 | Í dag | 998 orð | 4 myndir

Kirkjusöngur í sextíu ár

Valgerður Guðrún Schiöth er fædd 30. ágúst 1949 að Hólshúsum í Hrafnagilshreppi í Eyjafirði. „Ári áður höfðu foreldrar mínir flutt þangað frá Akureyri með tvö eldri börnin, þar sem faðir minn stundaði löggæslustörf Meira
30. ágúst 2024 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Lenti í umferðar–óhappi á leiðinni

„Einu skiptin sem ég er kominn svona snemma í umferðina er þegar ég er að hitta ykkur,“ sagði Helgi Björns sem lenti í umferðaróhappi á leiðinni í viðtal í Ísland vaknar í vikunni. Hann bað vegfarandann innilegrar afsökunar í þættinum Meira
30. ágúst 2024 | Dagbók | 39 orð | 1 mynd

Myrkur hugans og ljós viljans

Einar Már Guðmundsson leggur upp í ferð um landið með danskri djasssveit og flytur ljóð úr bókinni Til þeirra sem málið varðar við undirleik hennar. Þau troða upp í Reykjavík á morgun, síðan á Akureryi, Egilsstöðum, Djúpavogi og Þórbergssetri. Meira
30. ágúst 2024 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 c5 6. dxc5 Bxc5 7. e3 Rc6 8. Dc2 0-0 9. Hd1 Da5 10. Be2 dxc4 11. Bxc4 a6 12. 0-0 Be7 13. Re4 Rb4 14. Rxf6+ gxf6 15. De2 Dh5 16. Bd6 Rc6 17. Bxe7 Rxe7 18 Meira
30. ágúst 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Vinirnir Elías Andri Grétarsson, Dagur Rafn Atlason og Björgvin Atli…

Vinirnir Elías Andri Grétarsson, Dagur Rafn Atlason og Björgvin Atli Jóhannesson afhentu Rauða krossinum afrakstur af söfnun sinni, sem verður nýttur til að hjálpa börnum í Úkraínu og Palestínu. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2024 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Dagný sneri aftur á völlinn

Dagný Brynjarsdóttir sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gær þegar lið hennar West Ham mætti París SG í æfingaleik í Perth í Ástralíu. Dagný, sem er 33 ára gömul, eignaðist sitt annað barn í febrúar á þessu ári, soninn Andreas Leó, og hafði ekki leikið með West Ham frá því í lok maí á síðasta ári Meira
30. ágúst 2024 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Dýrmæt stig í súginn hjá báðum liðum

Einar Karl Ingvarsson bjargaði stigi fyrir Grindavík þegar liðið tók á móti Þrótti úr Reykjavík í 20. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í Safamýri í gær. Leiknum lauk með jafntefli, 2:2, en Einar Karl jafnaði metin fyrir Grindvíkinga á 71 Meira
30. ágúst 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

FH vann Val í Meistarabikarnum

Íslandsmeistarar FH höfðu betur gegn bikarmeisturum Vals, 30:28, í Meistarakeppni karla í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði á miðvikudaginn. Jafnræði var með liðunum allan leikinn og var staðan 15:15 í hálfleik Meira
30. ágúst 2024 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Hákon mætir Liverpool og Real Madrid

Knattspyrnumaðurinn Hákon Arnar Haraldsson og liðsfélagar hans í franska félaginu Lille mæta bæði Liverpool og Real Madrid í deildarkeppni Meistaradeildarinnar en dregið var í deildarkeppnina í Mónakó í Frakklandi í gær Meira
30. ágúst 2024 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er genginn til liðs við enska…

Ítalski knattspyrnumaðurinn Federico Chiesa er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Chiesa, sem er 26 ára gamall, skrifað undir fjögurra ára samning á Anfield en Liverpool borgaði Juventus rúmlega 10 milljónir punda fyrir sóknarmanninn Meira
30. ágúst 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Ómar Ingi glímir við meiðsli

Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handknattleik og Þýskalandsmeistara Magdeburg, glímir við meiðsli þessa dagana. Hann verður því fjarverandi á sunnudaginn þegar Magdeburg mætir Füchse Berlín í þýska meistarabikarnum Meira
30. ágúst 2024 | Íþróttir | 743 orð | 2 myndir

Róbert endurtók leikinn

Róbert Ísak Jónsson úr Firði og SH hafnaði í sjötta sæti og sló eigið Íslandsmet þegar hann synti í átta manna úrslitum 100 metra flugsunds í S14-flokki þroskahamlaðra á Paralympics-leikunum í smekkfullri La Défense Arena-höllinni í París í gær Meira
30. ágúst 2024 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Tvö Íslendingalið í Evrópudeildina

Íslendingalið Ajax og Elfsborg tryggðu sér bæði sæti í deildarkeppni Evrópudeildarinnar á komandi keppnistímabili í gær. Ajax hafði betur gegn Jagiellonia frá Póllandi í síðari leik liðanna í Amsterdam í gær, 3:0, en Ajax vann einvígið samanlagt 7:1 Meira
30. ágúst 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Varði vítaspyrnu í fyrsta leiknum

Hákon Rafn Valdimarsson var hetja Brentford þegar liðið hafði betur gegn Colchester á útivelli í 2. umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu á miðvikudaginn. Þetta var fyrsti keppnisleikur Hákons fyrir Brentford, en hann varði vítaspyrnu á 82 Meira
30. ágúst 2024 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Víkingar í Sambandsdeildina

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík urðu í gærkvöldi annað íslenska félagið til þess að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópukeppni í knattspyrnu karla þegar liðið gerði markalaust jafntefli gegn UE Santa Coloma í síðari leik liðanna í 4 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.