Greinar laugardaginn 31. ágúst 2024

Fréttir

31. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 1289 orð | 2 myndir

„Grísirnir gjalda gömul svín valda“

Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Afkoma RÚV enn undir áætlun

Afkoma Ríkisútvarpsins fyrstu fimm mánuði ársins var lakari en uppfærð áætlun gerði ráð fyrir. Ástæða þess er einkum aukinn launa- og verktakakostnaður fréttastofu RÚV vegna eldsumbrotanna á Reykjanesskaga og vegna forsetakosninga Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Áhorf á Silfrið hefur tekið stökk

Mikil ánægja virðist vera meðal landsmanna með breyttan sýningartíma á umræðuþættinum Silfrinu sem er á dagskrá Ríkissjónvarpsins. Í áhorfsgreiningu sem unnin var síðasta vetur og kynnt í stjórn RÚV fyrr í sumar kemur fram að áhorf á þáttinn hefur… Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Áhyggjur meðal sjómanna af Gæslunni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

„Nú reynir á okkur sjálfstæðismenn“

„Það er ekki spurning að verðbólgan og háir vextir hafa mikil áhrif á traust til stjórnarinnar,“ sagði Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um stöðu Sjálfstæðisflokksins að loknum ríkisstjórnarfundi í gær Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Biblían á Spotify

Hljóðbók Biblíunnar kemur út í dag. Er þetta í fyrsta skipti sem bókin kemur út í heild sinni á íslensku. Hljóðbókin er alls 90 mínútur og 19 mínútur. Níu leikarar komu að lestri á textanum og unnið var að verkefninu með hléum í fimm ár Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Bjóða upp á Mysing á Akureyrarvöku

„Þetta er náttúrulega 30 ára gömul hugmynd en frá því Listasafnið flutti inn í bygginguna árið 1993 hefur hugmyndin um að nota þennan gamla brúsapall til listrænna viðburða gengið á milli starfsfólks safnsins og annarra í Listagilinu,“ segir Hlynur F Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Deila um breytingatillögu stjórnar BÍ

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands (BÍ) sendi í gærkvöldi frá sér bréf til félagsmanna BÍ til þess að svara opnu bréfi sem Hjálmar Jónsson, fyrrverandi formaður og síðar framkvæmdastjóri félagsins, ritaði á dögunum, en… Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Erum við tilbúin fyrir jólin?

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Extreme Chill hefst á mánudag

Raftónlistarhátíðin Extreme Chill verður haldin í næstu viku, 2.-8. september. Er það í fimmtánda sinn sem hátíðin er haldin. Að venju koma ýmsir erlendir gestir fram í bland við íslenska tónlistarmenn Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Fjölmennt herlið á Reykjanesskaga

Varnaræfingin Norður-Víkingur hófst í vikunni og stendur til 3. september. Æfingin er haldin á grundvelli tvíhliða varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá 1951 og fer að jafnaði fram á tveggja ára fresti Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Framkvæmdir næstu tvö árin

Vinna við umfangsmiklar lagfæringar innanhúss er hafin í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg. Steyptar hafa verið undirstöður undir veggi og gólf og nú er unnið að múrviðgerðum veggja og lofta á neðri hæð Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Gerbreytt staða hælisleitarmála

Veruleg breyting hefur orðið á hælisleitendamálum hér á landi eftir breytingar á útlendingalögum og nýjar áherslur, sú helst að umsóknum um alþjóðlega vernd hér á landi hefur fækkað afar hratt. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra segir í viðtali … Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð

Karlmaður lést í vinnuslysi

Karlmaður á fertugsaldri lést í vinnuslysi á byggingarsvæði í Urriðaholti í Garðabæ í fyrradag. Hinn látni var erlendur ríkisborgari, en ekki er unnt að skýra frá nafni hans að svo stöddu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og Vinnueftirlitið rannsaka… Meira
31. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Konunglegt brúðkaup í Noregi í dag

Hátíðahöld vegna brúðkaups Mörtu Lovísu Noregsprinsessu og Bandaríkjamannsins Dureks Verretts hófust á fimmtudag, en um 350 gestir komu þá saman á sögufrægu hóteli í Álasundi á vesturströnd Noregs til að hittast og kynnast Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Kostnaðaraukinn óásættanlegur

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, segir óásættanlegt hvernig staðið hafi verið að áætlanagerð í tengslum við samgöngusáttmála á höfuðborgarsvæðinu. Þegar hann var fyrst opinberaður árið 2019 var talið að verkefnið myndi kosta 120 milljarða króna Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Kóngurinn boðar komu sína hingað

Áhugafólk um hamborgara ætti að setja sig í stellingar og taka miðvikudaginn 11. september frá. Þá hefur sjálfur George Motz boðað komu sína á veitingastaðinn Le Kock í miðborg Reykjavíkur. Þar mun hann steikja sinn frægasta borgara ofan í gesti, miðla af þekkingu sinni og spjalla við fólk Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð

Líðan stúlkunnar enn óbreytt

Líðan stúlkunnar, sem stungin var á menningarnótt, er óbreytt. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar, staðfesti það í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Stúlkan hefur verið í lífshættu á sjúkrahúsi frá því að árásin var gerð fyrir viku Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Með augun á þessum bolta

„Það er stríð í Evrópu og Landhelgisgæslan gegnir veigamiklu hlutverki í vörnum landsins og líka þegar kemur til náttúruhamfara og slysa,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra. Hún segir að á viðsjárverðum tímum eins og nú þurfi … Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Menningin tengir alla

Fyrsta FAR Fest Afríka Reykjavík-menningarhátíðin var haldin 2009 og Cheick Ahmed Tidiane Bangoura, listrænn stjórnandi og framkvæmdastjóri hennar frá upphafi, undirbýr nú 15. afmælishátíðina, sem verður 10 Meira
31. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Segjast ekki óttast handtöku

Rússnesk stjórnvöld segjast ekki óttast að Vladimír Pútín forseti landsins verði handtekinn í Mongólíu þegar hann fer þangað í heimsókn í næstu viku. Mongólía á aðild að Alþjóðaglæpadómstólnum sem hefur gefið út handtökuskipun á hendur Pútín fyrir… Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Stækka grunnskólann á Hellu

Aðstaða fyrir tónlistarnám og verknámskennslu, bókasafn, skólaeldhús, mötuneyti nemenda og aðstaða starfsfólks eru í nýrri byggingu grunnskólans á Hellu sem nú er verið að reisa. Þetta er 2.700 fermetra hús sem áformað er að verði tilbúið að ári Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sumri að ljúka og jólin að nálgast

Þegar er byrjað að auglýsa hina ýmsu jólatónleika og -hlaðborð, þótt enn séu 115 dagar til jóla og sumarið hafi varla byrjað. Þykir ljóst að hörð samkeppni verður á meðal veitingamanna og skemmtikrafta landsins um hylli landsmanna, en algengt verð á … Meira
31. ágúst 2024 | Erlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Telegram undir smásjá í Brussel

Embættismenn Evrópusambandsins (ESB) í Brussel rannsaka nú hvort samfélagsmiðillinn Telegram hafi veitt rangar upplýsingar um fjölda notenda innan sambandsins og ætti í raun að hlíta ströngum reglum í samræmi við reglugerð ESB um stafrænar þjónustur … Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 891 orð | 2 myndir

Til allra átta og margt um manninn

Marmelaði og mjólkurkex í hillum, gos og samlokur í kæli. Mogginn í blaðastandi og olíubrúsar í rekkum. Mæddur ferðalangur kemur í búðina og spyr um blöð í rúðuþurrku og annar biður um pylsu með sinnepi Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Torfi Jónsson

Torfi Jónsson, listmálari og kennari, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. ágúst síðastliðinn, 89 ára að aldri. Torfi fæddist á Eyrarbakka 2. apríl 1935. Foreldrar hans voru Hanna Alvilda Ingileif Helgason, f Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

Uppbyggingin í Garðabæ er kröftug

„Við erum betur sett en flest önnur sveitarfélög hér á höfuðborgarsvæðinu með landrými. Því höfum við getað úthlutað fjölda lóða á síðustu misserum og uppbyggingin hér er kröftug,“ segir Almar Guðmundsson bæjarstjóri í Garðabæ Meira
31. ágúst 2024 | Fréttaskýringar | 719 orð | 2 myndir

Varar við að stofnanir fari á sjálfstýringu

Baksvið Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Varnir Íslands æfðar

Egill Aaron Ægisson egillaaron@mbl.is Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 1209 orð | 3 myndir

Viðsnúningur í hælisleitendamálum

„Okkur hefur gengið vel að breyta fyrirkomulaginu, þótt allar slíkar breytingar séu seigfljótandi. Allt sem við höfum verið að gera að undanförnu hefur virkað og það er gott,“ segir Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra í viðtali við… Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Vill að Fljótagöng fái flýtimeðferð

„Ég er sammála forsætisráðherra í því að ráðast í Fljótagöng. Vegir sem eru á fleygiferð eins og þessir kalla á hraðari hendur hjá stjórnvöldum og við þurfum að bregðast hratt við, við undirbúning þessarar framkvæmdar og tryggja fjármagn og ég … Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð

Vill færa út mörkin

Forsvarsmenn Reykjavíkurborgar hafa staðið gegn möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt. Þetta staðfestir Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs í Spursmálum. Segir hún borgarstjóra vinan gegn möguleikum… Meira
31. ágúst 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Víkingar sluppu við stórliðin

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík voru nokkuð heppnir með drátt þegar dregið var í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu í Mónakó í Frakklandi í gær. Víkingar, sem voru í styrkleikaflokki sex í drættinum, mæta meðal annars… Meira

Ritstjórnargreinar

31. ágúst 2024 | Leiðarar | 204 orð

Alda ofbeldis

Morðum og hnífaárásum fjölgar sem kallar á athugun og aðgerðir Meira
31. ágúst 2024 | Reykjavíkurbréf | 1660 orð | 1 mynd

Óvænt afhjúpun

Það er auðvitað kúnstugt, að eitt stærsta lýðræðisríki heims geti ekki haldið kosningum sínum í hvívetna innan ramma laganna Meira
31. ágúst 2024 | Leiðarar | 490 orð

Vafasöm viðskipti

Að leggja Ísland undir erlenda kolefnisbindingu hljómar fráleitt Meira
31. ágúst 2024 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Þörf á stórauknu lóðaframboði

Anna Hrefna Ingimundardóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, ræddi verðbólgu og vexti við mbl.is í fyrradag. Hún sagði „sérstaklega áhugavert núna [...] að verðbólgan án húsnæðisliðarins er komin inn fyrir vikmörk Seðlabankans“. Meira

Menning

31. ágúst 2024 | Menningarlíf | 881 orð | 4 myndir

„Gaman að sjá hvar verkin enda“

Á Kóngsins nýjatorgi í hjarta Kaupmannahafnar mátti í gærmorgun sjá til um tíu ungra manna og kvenna í kröfugöngu, með skilti á lofti. En þegar nær var komið mátti sjá að kröfurnar voru óvenjulegar, í raun orðaleikir, textaverk, og óskirnar óræðar Meira
31. ágúst 2024 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Elín Hall og Magnús á inniskónum

Tónlistarkonan Elín Hall verður næsti gestur Magnúsar Jóhanns píanóleikara í tónleikaröð hans Á inniskónum. Tónleikar og samtal tón­listar­mann­anna fer fram í Hannesarholti í kvöld, 31. ágúst, kl. 20 Meira
31. ágúst 2024 | Kvikmyndir | 973 orð | 2 myndir

Kynnast ung dauðanum

Laugarásbíó, Sambíóin og Bíó Paradís Ljósbrot ★★★★· Leikstjórn: Rúnar Rúnarsson. Handrit: Rúnar Rúnarsson. Aðalleikarar: Elín Hall, Katla Njálsdóttir, Mikael Kaaber, Gunnar Hrafn Kristjánsson, Ágúst Wigum og Baldur Einarsson. Ísland, 2024. 82 mín. Meira
31. ágúst 2024 | Menningarlíf | 841 orð | 1 mynd

Líkamleg upplifun tjáð með leir og takti

„Við erum að vinna með líkamann sem einhvers konar ílát sem geymir allt sem við upplifum, gerum og hugsum. Líkaminn man allt, hann er skálin sem heldur utan um allt það sem við erum og skynjum Meira
31. ágúst 2024 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Lokadjasstónleikar sumarsins á Jómfrúnni

Á fjórtándu og síðustu tón­leikum sumardjasstónleikaraðar veitingastaðarins Jómfrúarinnar við Lækjar­götu, laugardaginn 31. ágúst, kemur fram djassrokkhljómsveitin Gammar. Meðlimir Gamma eru Stefán S Meira
31. ágúst 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Ómur aldanna í Norðurljósum á morgun

Umbra fagnar 10 ára starfs­afmæli með tónleikum sem bera yfirskriftina „Ómur aldanna“ í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16, en tónleik­arnir eru hluti af tónleikaröðinni ­Sígildir sunnudagar Meira
31. ágúst 2024 | Menningarlíf | 225 orð | 1 mynd

Sveitaþorpið í sögumiðju

Sjóndeildarhringurinn nefnist pólsk gestasýning sem ­Stefan Zeromski-leikhúsið sýnir á Stóra sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 5. september kl. 19. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðleikhúsinu er leikverkið byggt á samnefndri skáldsögu eftir Wiesław… Meira
31. ágúst 2024 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Vafra um ofdekruð í írskum trekki

Móðurástin á sér yfirleitt engin takmörk, það telst í eðli móður að vernda börn sín hvað sem á dynur. Þegar stjúpbörn bætast við, sem birtast óvænt á tröppunum að föðurnum látnum, geta málin flækst. Inngangurinn lýsir því í stuttu máli út á hvað… Meira
31. ágúst 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Víkingur leikur á Proms-hátíð BBC

Víkingur Heiðar Ólafsson leikur með Berlínarfílharmóníunni á tónlistarhátíðinni BBC Proms í kvöld. Tónleikunum er útvarpað á BBC Radio 3 og hefjast þeir kl. 19 að íslenskum tíma Meira
31. ágúst 2024 | Tónlist | 512 orð | 3 myndir

Þessi ófétis jazz!

Grúvið helþétt og Röggi mundar gítarinn, nema hvað, gefur okkur bæði surgandi strömm og „hreint“ og fallegt sóló. Meira

Umræðan

31. ágúst 2024 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Aðgerðaleysi getur haft alvarlegar afleiðingar

Á meðan engar aðgerðir hafa verið settar í gang heldur ofbeldið áfram með hræðilegum afleiðingum fyrir fórnarlömbin og fjölskyldur þeirra. Meira
31. ágúst 2024 | Aðsent efni | 163 orð | 1 mynd

Af ávöxtunum skuluð þið þekkja þá

Þrátt fyrir alla ótíð er nú uppskerutími og jarðargróðinn blessaður safnast í hlöður eða dreifist á markað eftir atvikum. Kartöfluuppskeran endist árið um kring og bítur í skott sér svo lítil þörf er á innflutningi nema helst á bökunarkartöflum og getur verið góð viðbót í matargerð Meira
31. ágúst 2024 | Aðsent efni | 450 orð | 2 myndir

Áfram

Ástandið er orðið svo yfirgengilegt að manni nánast fallast hendur. Við flokksmenn erum eins og foreldrar mínir á unglingsárum mínum: „Ekki reiðir, heldur vonsviknir.“ Meira
31. ágúst 2024 | Pistlar | 818 orð

Dökk sýn á samtímann

Applebaum hvetur lýðræðisríkin til að líta í eigin barm og íhuga sitt ráð að nýju, gömul ráð dugi ekki lengur til að tryggja virðingu fyrir lýðræði, lögum og rétti í heiminum. Meira
31. ágúst 2024 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Eftirlitsmisskilningur Þórunnar

Eftirlitsstofnanir eru frábrugðnar stjórnsýslueftirliti að því leyti að þær framfylgja takmörkunum á athafnafrelsi og starfa samkvæmt lögum um opinberar eftirlitsreglur. Meira
31. ágúst 2024 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Erindi Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn á ekki að elta vinstriflokkana og gera eyðslumál þeirra að sínum. Meira
31. ágúst 2024 | Pistlar | 380 orð | 1 mynd

Ég neita að pissa standandi

Stjórnvöld hafa loksins tekið á einu brýnasta vandamáli þjóðarinnar — klósettmálunum! Í „byltingarkenndri“ reglugerð ráðherra Sjálfstæðisflokksins Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem tók gildi fyrr í sumar er kveðið á um innleiðingu… Meira
31. ágúst 2024 | Pistlar | 481 orð | 2 myndir

Íslensk augu og orðaröð

Orðið íslenskur kemur fyrir í fyrsta sinn í dróttkvæðri lausavísu sem er talin vera eftir Sighvat Þórðarson skáld á 11. öld. Hann var ósporlatur og fór m.a. eitt sinn til Gautlands í Svíþjóð í erindagerðum Ólafs helga Noregskonungs Meira
31. ágúst 2024 | Pistlar | 307 orð

Nauðsynleg upprifjun

Stuðningsmenn Dags B. Eggertssonar rjúka upp eins og nöðrur ef á það er minnst að hann lét greiða sér tíu ára uppsafnað orlof, um tíu milljónir króna, við nýleg starfslok sem borgarstjóri. Þegar ég birti á Snjáldru (Facebook) afrit af pistli mínum um málið, hvæsti þar bróðir Dags, Gauti B Meira
31. ágúst 2024 | Pistlar | 589 orð | 4 myndir

Stúlkurnar sækja fram í skákinni

Guðrún Fanney Briem hefur náð bestum árangri hinna fjölmörgu íslensku keppenda sem taka þátt í Evrópumóti ungmenna, pilta og stúlkna 8-18 ára, sem lýkur nú um helgina í Prag. Guðrún Fanney hafði hlotið 4½ vinning af 7 mögulegum og var í 15.-30 Meira
31. ágúst 2024 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Uppsagnir eða árangur

Verðmætasköpun fyrir samfélagið verður til hjá fyrirtækjum landsins. Meira
31. ágúst 2024 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Þarf eins brauð virkilega að vera annars dauði?

Vextir sem stökkva úr 0,75% í 9,5% á örfáum misserum ættu ekki að teljast boðlegir neinu samfélagi. Meira
31. ágúst 2024 | Aðsent efni | 839 orð | 1 mynd

Þverpólitísk svik, tafir og auknar álögur

Uppfærslan er ofurdekur við tafastefnuna á öllum sviðum. Meira

Minningargreinar

31. ágúst 2024 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Dalrós Gottschalk

Dalrós Gottschalk fæddist í Vestmannaeyjum 31. mars 1952. Hún lést eftir harða baráttu við krabbamein á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Hvammstanga 8. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Guðfinna Kristín Ólafsdóttir og Jörn Rudolf Gottschalk Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2024 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Guðjón Eiríksson

Guðjón Eiríksson fæddist 26. júní 1939. Hann lést 9. ágúst 2024. Útför fór fram 29. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2024 | Minningargreinar | 2063 orð | 1 mynd

Jónína Guðmundsdóttir

Jónína Guðmundsdóttir fæddist 12. maí 1940. Hún lést 15. ágúst 2024. Útför var 28. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1104 orð | 1 mynd | ókeypis

Knút Petur í Gong

Knút Petur í Gong fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 27. júlí 1950. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 19. júlí 2024.Foreldrar hans voru Jenny Hentze í Gong, f. 3.5. 1916, d. 21.5. 1987, og Petur í Gong, f. 4.8. 1923, d. 15.5. 2003. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2024 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Knút Petur í Gong

Knút Petur í Gong fæddist í Þórshöfn í Færeyjum 27. júlí 1950. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 19. júlí 2024. Foreldrar hans voru Jenny Hentze í Gong, f. 3.5. 1916, d. 21.5. 1987, og Petur í Gong, f Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1129 orð | 1 mynd

Lydía Edda Thejll

Lydía Edda Thejll fæddist 24. september 1933. Hún lést 16. ágúst 2024. Útför hennar fór fram 28. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. ágúst 2024 | Minningargreinar | 1053 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Jónsdóttir

Þóra Kristín Jónsdóttir fæddist 17. nóvember 1939. Hún lést 10. ágúst 2024. Útför fór fram 29. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Milljarða gjaldþrot

Skiptum er lokið á fjárfestingafélaginu Lindir Resources ehf., en félagið fjárfesti í olíufyrirtækjum í Noregi og Kanada fyrir efnahagshrun. Auglýsing þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu nýlega. Fram kemur að engar eignir fundust í þrotabúinu og … Meira
31. ágúst 2024 | Viðskiptafréttir | 695 orð | 1 mynd

Sjá mikil tækifæri í úthverfunum

Regus fagnar um þessar mundir því að tíu ár eru liðin frá opnun fyrsta skrifstofusetursins sem bauð upp á heildarlausnir og meiri sveigjanleika fyrir fyrirtæki á Íslandi stór sem smá á skrifstofum og fundarrýmum – „hybrid“ vinnuaðstöðu Meira

Daglegt líf

31. ágúst 2024 | Daglegt líf | 871 orð | 1 mynd

Glæpir og refsing í Elliðaárdalnum

Fólk hefur svo gaman af að láta segja sér sögur og fátt veit ég skemmtilegra en að segja öðrum sögur. Inni í mér býr sagnakona sem þarf stundum að fá að brjótast út og ég hef farið með hátt í þrjú hundruð manns í þessar göngur frá því ég fór af stað … Meira
31. ágúst 2024 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Í fótspor Konrad Maurer

Sum arið 1858 ferðaðist um Ísland prófessor nokkur sem hét Konrad Maurer. Prófessor Konrad Maurer var sannarlega merkur maður og á hann hlut í sögu okkar Íslendinga. Hann gerði til dæmis Hinu íslenska bókmenntafélagi kleift að gefa út Þjóðsögur Jóns Árnasonar á árunum 1862 og 1864 Meira

Fastir þættir

31. ágúst 2024 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

50 ára Birna Sævarsdóttir er fædd á Norðfirði. Hún starfar sem…

50 ára Birna Sævarsdóttir er fædd á Norðfirði. Hún starfar sem fjármálastjóri. Hún iðkar blak með Fylki og keppir í strandblaki. Sambýlismaður hennar er Halldór Gunnarsson (yngri) Árbæingur, afreksgolfari og 999 þjala smiður, hann er gersneyddur allri rómantík Meira
31. ágúst 2024 | Í dag | 183 orð

Djöflabragð. S-Allir

Norður ♠ 6 ♥ Á1072 ♦ Á1053 ♣ KD52 Vestur ♠ D832 ♥ G963 ♦ D7 ♣ 1098 Austur ♠ G974 ♥ D84 ♦ G82 ♣ 643 Suður ♠ ÁK105 ♥ K5 ♦ K964 ♣ ÁG7 Suður spilar 7♦ Meira
31. ágúst 2024 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Eyjólfur Guðmundsson

Eyjólfur Guðmundsson á Hvoli í Mýrdal fæddist 31. ágúst 1870 á Eyjarhólum í sömu sveit. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Ólafsson, f. 1832, d. 1915, og Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1833, d. 1889. Eyjólfur lauk gagnfræðaprófi frá Flensborgarskóla 1892 og hóf þá kennslu í Mýrdal Meira
31. ágúst 2024 | Í dag | 51 orð

Ég lána þér nefháraklippurnar mínar – ef þú skilar trjáklippunum,…

Ég lána þér nefháraklippurnar mínar – ef þú skilar trjáklippunum, garðslöngunni og fíflabananum sem ég lánaði þér í fyrra. Ég hef þá sett það skilyrði að þú skilir áhöldunum Meira
31. ágúst 2024 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Guðmundur Stefán Gíslason

60 ára Guðmundur ólst upp í Þernuvík í Ísafjarðardjúpi til sjö ára aldurs en síðan á Ísafirði þar sem hann hefur búið mestalla tíð. Hann er fiskiðnaðarmaður frá Fiskvinnsluskólanum og hefur verið verkstjóri í Hraðfrystihúsinu Gunnvöru í Hnífsdal sl Meira
31. ágúst 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Keppa í dauðadýfu

Íslands­meist­ara­mótið í dauðadýfu (e. de­athdi­ve) svo­kallaðri fer fram um helg­ina en Konni Gotta, helsti sér­fræðing­ur lands­ins í þess­ari ný­stár­legu jaðaríþrótt, mætti í Ísland vakn­ar fyrir helgi og ræddi sportið og mótið við þau Krist­ínu Sif, Bolla Má og Þór Bær­ing Meira
31. ágúst 2024 | Í dag | 898 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti er Krisztina Kalló Szklenár. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl Meira
31. ágúst 2024 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bg7 7. e4 0-0 8. Bc4 d6 9. Rf3 Bxa6 10. Bxa6 Rxa6 11. 0-0 Da5 12. a4 Hfb8 13. Ha3 Hb4 14. e5 Rg4 15. exd6 exd6 16. Rb5 Db6 17. b3 Rc7 18. Rxc7 Dxc7 19 Meira
31. ágúst 2024 | Í dag | 252 orð

Skál í bjórnum, vinur minn

Vísnagáta síðustu viku kom að vanda frá Páli Jónassyni og var svohljóðandi: Þetta dýr við ána er, einnig getur verið skinn. Í glasi kaldur glitrar hér, gátu ráddu, vinur minn. Magnús Halldórsson var fljótur með lausnina: Við ána jafnan bjórinn býr, bjór með hærðan, eru dýr Meira
31. ágúst 2024 | Í dag | 707 orð | 4 myndir

Styrkir augnaðgerðir í Nígeríu

Guðni Albert Einarsson er fæddur þann 31. ágúst 1954 á Suðureyri við Súgandafjörð og hefur alla tíð átt heima á Suðureyri fyrir utan skólaárin. Hann var tvo vetur á Núpi, þar sem landspróf var klárað, og síðan þrjá vetur í Stýrimannaskólanum í Reykjavík, og lauk farmannaprófi árið 1976 Meira

Íþróttir

31. ágúst 2024 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Breiðablik á toppinn

Breiðablik er komið í toppsæti Bestu deildar kvenna í knattspyrnu eftir að Kópavogsliðið vann Víking úr Reykjavík, 4:0, í Kópavogi og Valur gerði jafntefli við Þrótt, 1:1, á Hlíðarenda í fyrstu umferð efri hlutans í gærkvöldi Meira
31. ágúst 2024 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs…

Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er genginn til liðs við Real Sociedad á Spáni. Hann flaug í gær til Spánar ásamt umboðsmanni sínum Magnúsi Agnari Magnússyni til að skrifa undir hjá félaginu Meira
31. ágúst 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Selfoss féll annað árið í röð

Selfoss er fallinn niður í 2. deild kvenna í knattspyrnu eftir tap fyrir Gróttu, 3:1, á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Selfoss fellur því annað árið í röð en síðasta sumar spilaði liðið í Bestu deildinni Meira
31. ágúst 2024 | Íþróttir | 814 orð | 2 myndir

Sluppu við stórliðin

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík voru nokkuð heppnir með drátt þegar dregið var í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu í Mónakó í Frakklandi í gær. Víkingar, sem voru í styrkleikaflokki sex í drættinum, mæta LASK frá… Meira
31. ágúst 2024 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Svakaleg toppbarátta

Keflavík kom toppbaráttu 1. deildar karla í knattspyrnu í uppnám með sigri á ÍBV, 3:2, í Keflavík í 20. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Á sama tíma vann Afturelding Njarðvík, 4:1, í Mosfellsbæ og er komin í topbaráttuna Meira
31. ágúst 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þórir snýr heim í Vesturbæinn

Körfuknattleiksmaðurinn Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er genginn til liðs við uppeldisfélagið KR á nýjan lek. Þórir skrifar undir tveggja ára samning við KR en hann kemur frá Tindastóli, þar sem hann lék á síðasta tímabili Meira
31. ágúst 2024 | Íþróttir | 851 orð | 2 myndir

Þrjú keppa um helgina

Frjálsíþróttakonan Ingeborg Eide Garðarsdóttir úr Ármanni tekur þátt á sínum fyrstu Paralympics-leikum þegar hún keppir í kúluvarpi í F37-flokki hreyfihamlaðra á þjóðarleikvangi Frakka, Stade de France, skammt utan Parísar klukkan 17.15 í dag Meira

Sunnudagsblað

31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Afhöfðun Róberts F. Kennedys í fréttum

Kennedy „Þetta var það vitlausasta á jörðinni,“ sagði dóttir Róberts F. Kennedys í viðtali við Town & Country-tímaritið árið 2012. Í viðtalinu, sem nú er dregið fram í dagsljósið á fjölda erlendra miðla, lýsir Kathleen því þegar… Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 14 orð

Amma skreppur í bæinn til að kaupa inn en ­endar í æsispennandi…

Amma skreppur í bæinn til að kaupa inn en ­endar í æsispennandi fornbílakappakstri! Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 770 orð | 2 myndir

„Upphafið að einhverju mjög, mjög mikilvægu“

Akureyrarklíníkin er á marga vegu einstakt verkefni á lands- og jafnvel heimsvísu. Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 103 orð

Brandarahornið!

„Er þetta dýraverndunarsambandið?“, segir Stefán í símann. „Komiði strax! Í garðinum okkar situr bréfberi uppi í tré og hann hefur verið að beita hundinn okkar andlegu ofbeldi í heilan klukkutíma!“ Krakkarnir eru í grettukeppni í frímínútum Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 2071 orð | 4 myndir

Dansinn er mín þerapía

Ég sagði loks tveimur vinkonum frá þegar ég var fjórtán ára og þær gerðu mér mikinn greiða. Þær sögðu að ef ég segði ekki mömmu minni frá myndu þær gera það. Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 970 orð | 1 mynd

Ég þarf ekkert að vera fullkomin

Nú get ég bent fólki á Akureyrarklíníkina, sem er geggjað, af því að ég var á fullu að hitta fólk sem tók mikla orku frá mér. Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 623 orð | 4 myndir

Fólk elskar sýninguna okkar!

Um leið og ég byrjaði að æfa loftfimleika varð ég algjörlega heillaður. Ég vissi þá að einn daginn myndi ég ferðast um allan heiminn og sýna. Og það hefur ræst! Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Glæpasöngvamynd

Netflix Bræðingur af söngvamynd, trans, drama, glæpum og djörfu myndefni er eitthvað sem fær mann til að stoppa. Fer þetta saman? Svo virðist vera fyrst kvikmyndin Emilia Pérez, eftir leikstjórann Jacques Audiard, hlaut standandi lófaklapp áhorfenda í Cannes í vor Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1126 orð | 2 myndir

Háhyrningar heilla mig rosalega

Ég var fimm ára þegar ég tilkynnti foreldrum mínum að ég ætlaði að verða sjávarlíffræðingur og ég skipti aldrei um skoðun eftir það. Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 470 orð | 1 mynd

Kaupþingsbolti tapaðist á fjórðu

Í eitt skipti grét ég á níundu holu þegar ég komst ekki yfir litla tjörn. Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 337 orð | 1 mynd

Keramik og krass

Viltu segja frá Keramik og krass? Sýningin er hluti af viðburðum Ljósanætur í Reykjanesbæ. Ég held hana ásamt tengdadóttur minni, Melkorku Matthíasdóttur keramiker. Nafn sýningarinnar er dregið af verkum hennar og blýantsteikningum mínum Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Lofsöngur um Pelican

Mynd frá tónleikum hljómsveitarinnar Pelican fyrir utan hljómplötuverslunina Plötuportið birtist á baksíðu Morgunblaðsins 5. september fyrir hálfri öld. Plötuportið var í porti við Laugaveg þar sem Grammið var síðar til húsa Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1247 orð | 1 mynd

Lykilatriði að veita góða þjónustu

„Þetta kostar, en það er þannig með alla þjónustu sem þú vilt veita að hún kostar.“ Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 343 orð | 6 myndir

Mikið af vel gerðum barnabókum

Ég er að sigla út úr mínu lestrarblómaskeiði, svona á fullorðinsárunum allavega, sem er fæðingarorlofið. Í fæðingarorlofinu er ég búin að fara í gegnum rúmlega 20 bækur, reyndar meirihlutann með því að hlusta í göngutúrum en mér finnst það líka… Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1303 orð | 1 mynd

Myrkraverk og málfrelsi á Telegram

„… Töluvert framboð af fíkniefnum á Telegram sem beint er að Íslendingum.“ Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 919 orð | 1 mynd

Ofbeldi, afbrot og eldsumbrot

Nokkuð dró úr kraftinum á nýja eldgosinu á Reykjanesskaga og hraun ógnaði ekki innviðum. Hins vegar sást það vel frá Reykjanesbraut, nýkomnum erlendum ferðamönnum til mikillar upplyftingar Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Óvænt ferðalag í 18 ár

Tónlistarhjónin Regína Ósk og Svenni Þór hafa gengið í gegnum margt saman en þau hafa verið saman í 18 ár og eiga þrjú börn. Þau vinna nú saman að útgáfu nýrrar plötu, en þau frumfluttu nýtt ástarlag af plötunni, sem samið er um þau, í Skemmtilegri leiðinni heim á K100 í vikunni Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Óvænt ferðalag í 18 ár

Tón­list­ar­hjón­in Regína Ósk og Svenni Þór hafa gengið í gegn­um margt sam­an en þau hafa verið sam­an í 18 ár og eiga þrjú börn. Þau vinna nú sam­an að út­gáfu nýrr­ar plötu, en þau frum­fluttu nýtt ástar­lag af plöt­unni, sem samið er um þau, í Skemmti­legri leiðinni heim á K100 í vikunni Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 592 orð | 1 mynd

Pirringur verður ofbeldismenning

Mögulega á Hjálmar erfiðara með að fela óþolinmæði sína gagnvart því sem honum finnst vera þreytandi málflutningur minnihlutans í borgarstjórn. Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 674 orð | 2 myndir

Skipt um gír

Hið opinbera þarf með trúverðugum hætti að stokka upp í ríkisrekstri og það þarf að ná þeim skilaboðum til fólks. Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 191 orð | 1 mynd

Skref út í óvissuna

Leikarinn Arnmundur Ernst Backman er nú að stíga fyrstu spor sín sem tónlistarmaður, en hann hefur undanfarin ár samið lög og texta. Nú vill hann leyfa öðrum að njóta á tónleikum næstkomandi fimmtudag Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Þekkjast aðeins í framhjáhlaupi

Gróusögur Orðrómur um samband Ben Afflecks og Kathleen Kennedy virðist ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. Sögusagnir um að þau hefðu varið tíma saman fóru á flug í miðju skilnaðarferli Jennifer Lopez og Afflecks Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 1275 orð | 1 mynd

Þvinguð úr starfi vegna veikinda

Ef fólk er gripið nógu snemma þá er möguleiki að það nái vopnum sínum aftur á tveimur árum. Meira
31. ágúst 2024 | Sunnudagsblað | 910 orð | 6 myndir

Ögrandi og frumlegur listamaður

Þess vegna sjáum við á sýningunni verk sem eru ótrúlega fjölbreytileg, margslungin og flókin tæknilega séð en eru líka könnun á rými. Meira

Ýmis aukablöð

31. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1261 orð | 3 myndir

Almenn ánægja með varðskipið Freyju

„Það má segja að þessi tillaga hafi hlotið mikla athygli, enda hafa varðskip þjóðarinnar eins og áður sagði ávallt borið nöfn goða og loftförin nöfn gyðja.“ Meira
31. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1871 orð | 3 myndir

Á ekki langt að sækja áhuga sinn á hafinu

„Sjávarútvegur er mér hins vegar í blóð borinn, þar sem bæði faðir minn og afi voru sjómenn.“ Meira
31. ágúst 2024 | Blaðaukar | 954 orð | 4 myndir

Innihaldsríkir þörungar geyma mikil verðmæti

Anna Þóra Hrólfsdóttir, doktorsnemi í matvælafræði við Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands, er á lokametrunum í vinnu við doktorsverkefni sitt sem ber yfirskriftina „Bætt nýting, varðveisla og gæði brúnþörunga“ Meira
31. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1526 orð | 5 myndir

Landeldi í sátt við náttúru og samfélag

Á landi sem ekki var til fyrir rúmum 50 árum er að rísa laxeldisstöð Laxeyjar ehf. í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum. Hugmynd sem hafði verið í vinnslu í nokkur ár þegar fyrsta skóflustungan var tekin í lok febrúar 2023 kviknaði hjá þeim Daða Pálssyni … Meira
31. ágúst 2024 | Blaðaukar | 951 orð | 2 myndir

Njóta góðs af alþjóðlegu stuðningsneti

Starfsemi Íslenska sjávarklasans blómstrar sem aldrei fyrr og gaman hefur verið að fylgjast með útrás sjávarklasamódelsins til annarra landa. Er nú svo komið að systurklasar eru starfandi um allan heim, allt frá Alaska í vestri til Namibíu í suðri og Nýja-Sjálands í austri Meira
31. ágúst 2024 | Blaðaukar | 1094 orð | 5 myndir

Ofurfæða sem hakar í flest boxin

Matarmenning Íslands hefur aldrei verið fjölbreyttari og í matvöruverslunum landsins virðast valkostirnir óendanlegir. Gamla góða harðfiskinum hefur samt tekist að halda stöðu sinni og sýna kannanir að þessi rammíslenska ofurfæða er reglulegur hluti … Meira
31. ágúst 2024 | Blaðaukar | 33 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is…

Útgefandi Árvakur Umsjón: Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamenn: Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is, Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is, Elínrós Líndal Ragnarsdóttir elinroslr@gmail.com, Ómar Garðarsson omar49@simnet.is Auglýsingar Bjarni… Meira
31. ágúst 2024 | Blaðaukar | 20 orð | 1 mynd

Þegar náttúrufegurðin og sjómennskan kallast á

Bárður er aflahæsti neta- og dragnótabátur á landinu en hér má sjá hann í einstakri náttúrufegurð rétt fyrir utan Hellissand. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.