Greinar mánudaginn 2. september 2024

Fréttir

2. september 2024 | Erlendar fréttir | 117 orð

„Þér er ekki boðið,“ syngur Snapchat

„Vinkonur mínar lugu að mér um alls kyns verkefni og fóru svo bara saman í bæinn – án mín,“ segir Caroline Khouri, 12 ára gömul stúlka í Danmörku og ein margra í sínum aldurshópi sem fengið hafa að finna fyrir makt myrkranna í staðsetningarmöguleika samfélagsmiðilsins Snapchat Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Árás með hníf á bæjarhátíðinni

Lík­ams­árás átti sér stað á hátíðinni Í tún­inu heima í Mos­fells­bæ á föstu­dag þar sem hníf var beitt. Þetta kom fram í dag­bók lög­reglu um helgina en þar sagði að árás­arþolinn hefði sloppið við áverka þó að fatnaður hefði verið skorinn Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

„Enginn bilbugur á mönnum“

Fjölmennasti flokksráðsfundur í sögu Sjálfstæðisflokksins fór fram um helgina en um 370 flokksráðsmenn sóttu samkomuna sem hófst á setningarræðu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Bjarni fór í ræðunni um nokkuð víðan völl en hann lagði meðal… Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Beita sér gegn stækkun byggðar

Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa líkt og nágrannarnir í Kópavogi orðið vör við þá viðleitni Reykjavíkurborgar að standa í vegi fyrir möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt Meira
2. september 2024 | Fréttaskýringar | 1783 orð | 3 myndir

Börnin kunna jafnvel enga bókstafi

Mikilvægar undirstöður eru lagðar á fyrstu árum barna í grunnskóla, sem reynir svo á þegar komið er að PISA-prófinu undir lok skólagöngunnar. Undirstöður sem virðast æ veikbyggðari hér á landi, ef taka á mið af niðurstöðum PISA Meira
2. september 2024 | Fréttaskýringar | 741 orð | 2 myndir

Deilumál um öxl fyrir úrskurðarnefnd

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gumm@mbl.is Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Dýrt að reka eina vél

Jón Gunnarsson, alþingismaður í Suðvesturkjördæmi og fyrrverandi dómsmálaráðherra, segir óheppilegt ef tillögur að hagræðingu í rekstri Landhelgisgæslunnar sem hann lét vinna fyrir ráðuneytið séu ekki til skoðunar Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Er hægt að flýta ferlinu?

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman í dag til að ræða ástand vegarins um Almenninga. Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður Framsóknarflokksins staðfestir þetta en hún óskaði eftir því að nefndin fundaði Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fyrstu fjárréttir voru um helgina

Hausti fylgir að nú er sauðfé rekið úr sumarhögum og voru fyrstu réttir í gær; Baldursheims- og Hlíðarréttir í Mývatnssveit. Venjan í sveitum landsins er annars og almennt sú að virkir dagar vikunnar í fyrri hluta september eru teknir í göngur og fjallferðir og svo er réttirnar um helgi Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Gulur september haldinn í annað sinn

Guli liturinn var allsráðandi í Ráðhúsi Reykjavíkur í hádeginu í gær, en þá fór fram sérstakur opnunarviðburður fyrir Gulan september, samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna að geðrækt og sjálfsvígsforvörnum Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Í tali og tónum með Ólafi Kjartani

Áhugasömum gefst tækifæri til að kynnast staðarlistamanni Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Ólafi Kjartani Sigurðarsyni, á morgun, þriðjudaginn 3. september. Þá tekur Elísabet Indra Ragnarsdóttir hann tali í Norðurljósum Hörpu en Ólafur Kjartan mun einnig syngja valdar óperuaríur með píanóundirleik Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Labradorinn Krista fylgir Söndru Dögg

„Taugin milli okkar Kristu er sterk og samstarfið gengur vel. Hingað til hef ég látið fátt stoppa mig en núna kemst ég víðar en annars hefði verið,“ segir Sandra Dögg Guðmundsdóttir sem er ein nokkurra blindra á Íslandi sem hafa leiðsöguhund til afnota Meira
2. september 2024 | Erlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Líkpokar í stað samninga

Mótmælendur flykktust í gær út á götur ísraelsku höfuðborgarinnar Tel Avív og tjáðu þar heift sína í garð forsætisráðherrans Benjamíns Netanjahús á hverjum öll spjót hafa staðið í fjölda málefna umhverfis þær viðsjár sem vaktar voru í kjölfar… Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð | 2 myndir

Lóðir eftirsóttar í Suðurnesjabæ

Mikil eftirspurn hefur verið eftir íbúðalóðum í Suðurnesjabæ að undanförnu. Þegar best lætur hafa nærri 50 umsóknir borist um hverja lóð, svo draga þarf úr pottinum. Á fundi framkvæmda- og skipulagsráðs sveitarfélagsins var í sumarbyrjun úthlutað… Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 429 orð

Læsi barna hrakar stöðugt

Stór hluti nemenda á yngsta stigi íslenskra grunnskóla nær ekki settum viðmiðum þegar kemur að lestrarfærni. Að loknum 1. bekk veit hluti nemenda ekki hvernig allir bókstafir stafrófsins hljóma. Með hverjum nýjum árgangi fjölgar þessum börnum Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Már sló eigið Íslandsmet og varð sjöundi líkt og Thelma Björg

Már Gunnarsson sló eigið Íslandsmet í 100 metra baksundi í S11-flokki blindra þegar hann hafnaði í sjöunda sæti í átta manna úrslitum á Paralympics-leikunum í París í gær. Thelma Björg Björnsdóttir hafnaði einnig í sjöunda sæti í sinni grein í… Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Mikil gleði á Akureyrarvöku

Líf og fjör var á Akureyri um helgina þar sem bæjarhátíðin Akureyrarvaka fór fram. Hátíðin var sett í Lystigarðinum á föstudagskvöldið en hún stóð fram á sunnudag. Fjölbreyttir viðburðir um allan bæ voru vel sóttir en meðal þeirra var fornbílasýning … Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 712 orð | 3 myndir

Nemendur blómstra og menntun nýtist vel

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Reglur um drónaflug þverbrotnar

Erlendir ferðamenn við Dyrhólaey virtu að vettugi reglur um notkun dróna á svæðinu þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins áttu þar leið um í síðustu viku. Skömmu eftir að dróninn var kominn á loft hljóp landvörðurinn á svæðinu til og flautaði á ferðamennina Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 796 orð | 1 mynd

Sala á TF-SIF hefði bætt reksturinn að mati Jóns

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Samfélög sem ala á ótta þurfa upprisu

Upprisan var áberandi stef í ræðu sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur sem vígð var til embættis biskups Íslands í Hallgrímskirkju í gær. Fráfarandi biskup vígði Guðrúnu í embættið, við athöfn þar sem fjöldi kennimanna víða að var samankominn Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Sólberg á toppnum

Brim hf. er sú útgerð landsins sem mestan kvóta hefur á því fiskveiðiári sem gekk í garð í gær, 1. september. Fyrirtækið hefur alls 9,55% af þeim veiðiheimildum sem til skiptanna voru, en að þessu sinni var úthlutunin tæplega 320 þúsund þorskígildistonn Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð

Stúlkan lést af sárum sínum

Stúlkan sem var stungin með hníf í miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt lést af sárum sínum á Landspítalanum að kvöldi föstudags. Hún hét Bryndís Klara Birgisdóttir og var 17 ára. Þetta kom fram í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér um helgina Meira
2. september 2024 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Trump vill löglegt kannabis

Donald Trump, hólmgöngumaður varaforsetans Kamölu Harris í bandarísku forsetakosningunum í nóvember, hefur gefið út að hann muni styðja refsileysi gagnvart neytendum kannabisefnisins marijúana í sínu heimaríki, Flórída, þvert á vilja sitjandi ríkisstjóra þar Meira
2. september 2024 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Tveir stungnir sömu nóttina

Tveir menn voru stungnir með eggvopnum með tæplega fimm klukkustunda millibili í norsku höfuðborginni Ósló aðfaranótt gærdagsins, en þar hefur líkamsárásum með slíkum vopnum fjölgað umtalsvert síðustu mánuði Meira
2. september 2024 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Úlfaþytur á ítalskri kvikmyndahátíð

Stórstirnin Brad Pitt, Amy Ryan og George Clooney brostu breitt í myndatöku á 81. kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á Ítalíu í gær þar sem þau birtast áhorfendum í Úlfum, eða Wolfs, spennumynd með gamanívafi sem hátíðargestir í ítölsku borginni fá að… Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Verktaki tilbúinn

„Við erum klárir með bæði mannskap og tæki og getum fljótt hafist handa. Að því leyti get ég svarað erindi Árborgar jákvætt,“ segir Þorvaldur Gissurarson framkvæmdastjóri ÞG Verks. Eftir fund sinn sl Meira
2. september 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vöruverð vandamál í Þingeyjarsýslum

Vöruverð og -úrval eru þeir þættir í búsetuskilyrðum sem íbúar í Þingeyjarsýslum eru hvað helst ósáttir við. Þetta kemur fram í nýrri könnun meðal fólks í byggðum landsins sem gerð var á síðasta ári Meira

Ritstjórnargreinar

2. september 2024 | Leiðarar | 763 orð

Útlendingamálin

Árangur sést af lagabreytingu. Jákvæð skilaboð forsætisráðherra Meira
2. september 2024 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Vaxtarmörkin ­misnotuð

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs segir að forsvarsmenn Reykjavíkur hafi staðið gegn möguleikum nágrannasveitarfélaganna til að stækka byggingarland sitt. Þetta kom fram í nýjasta þætti Spursmála, þar sem Ásdís sagði þetta byggjast á samþykkt frá 2015 og að hvert sveitarfélag hefði neitunarvald um mögulegar breytingar á svokölluðum vaxtarmörkum svæðisins. Meira

Menning

2. september 2024 | Menningarlíf | 1596 orð | 2 myndir

„Ég hata mig bara svo mikið“

Góðan daginn, faggi Í byrjun árs 2019 byrjaði ég að æfa Jónsmessunæturdraum og Ronja hélt áfram. Á meðan vorum við Gréta að skrifa Góðan daginn, faggi. Við höfðum talað við Axel Inga Árnason tónskáld og beðið hann um að semja lög fyrir þennan eins manns söngleik okkar Meira
2. september 2024 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Glæpafár á bókasöfnunum

Hið íslenska glæpafélag stendur fyrir dagskrá á bókasöfnum í vikunni. Syst­kinin Ármann og Katrín Jakobs­börn leiða bókmenntagöngu undir yfirskriftinni „Bræður, systur og glæpir“ en hún hefst kl. 20 þriðjudaginn 3 Meira
2. september 2024 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Góður leikari og enn betri maður

Fyrir tilviljun rakst ljósvakahöfundur á heimildarmynd um leikarann Gene Wilder á erlendri sjónvarpsrás. Wilder hefur ekki verið í neinu sérstöku uppáhaldi en samt var ákveðið að horfa á myndina, allavega einhvern hluta af henni Meira
2. september 2024 | Leiklist | 528 orð | 2 myndir

Mannkynsfrelsun og móðurmorð

Háskólabíó Vitfús Blú og vélmennin ★★★★· Höfundur og leikstjóri: Egill Andrason. Aðstoðarleikstjóri og meðhöfundur: Hafsteinn Níelsson. Tónlistardramatúrg og meðhöfundur: Kolbrún Óskarsdóttir. Búningar: Hildur Kaldalóns Björnsdóttir. Lýsing: Sölvi Viggósson Dýrfjörð og Egill Andrason. Sviðshreyfingar: Sara Lind Guðnadóttir. Pródúsent raftónlistar: Una Mist Óðinsdóttir. Hljómsveit: Jóhann Þór Bergþórsson, Guðmundur Grétar, Moritz Christiansen, Oddur Helgi Ólafsson, Þorsteinn Jónsson og Þórhildur Hólmgeirsdóttir. Leikarar: Halldór Ívar Stefánsson, Helga Salvör Jónsdóttir, Mikael Emil Kaaber, Mímir Bjarki Pálmason, Molly Mitchell, Salka Gústafsdóttir og Sölvi Viggósson Dýrfjörð. Afturámóti frumsýndi í Háskólabíói laugardaginn 10. ágúst 2024, en rýnir sá aðra sýningu þriðjudaginn 13. ágúst 2024. Meira
2. september 2024 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Þóra útnefnd bæjarlistamaður

Leirlistakonan Þóra Sigurþórsdóttir hefur verið útnefnd bæjar­listamaður Mosfellsbæjar 2024. Tók hún við viðurkenningunni á setningu bæjarhátíðarinnar Í túninu heima fimmtudaginn 29. ágúst. Menningar- og lýðræðisnefnd Mosfellsbæjar sér um val… Meira

Umræðan

2. september 2024 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Grindavík okkar allra

Allir landsmenn geta séð sjálfa sig í þeim aðstæðum sem Grindvíkingar standa nú. Þess vegna er samstaða þjóðarinnar með Grindvíkingum svo dýrmæt. Meira
2. september 2024 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Gæði náms

Það er sannarlega verið að bæta heildarsýn í menntamálum og stíga mikilvæg og nauðsynleg framfara- og umbótaskref. Meira
2. september 2024 | Aðsent efni | 472 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónusta í Suðurnesjabæ

Með samvinnuhugsjónina að leiðarljósi er þetta mikilvæga réttlætismál nú að raungerast, heilbrigðisþjónusta verður brátt í boði í heimabyggð. Meira
2. september 2024 | Pistlar | 394 orð | 1 mynd

Hvert er planið?

Enn og aftur erum við í þeirri stöðu að stjórn efnahagsmála hefur skilið fjölda fólks eftir á köldum klaka og hávært ákall berst frá heimilum landsins um aðstoð. Enn og aftur eru sértækar lausnir ræddar við ríkisstjórnarborðið Meira
2. september 2024 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Lestrarhæfni drengja – vandræðaumræða

Viðkvæðið er það sama og í Litlu gulu hænunni hjá öllum þegar rætt er um hverjum ólæsi sé að kenna, svarið er: „Ekki ég.“ Meira
2. september 2024 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Ringulreið í henni Ameríku

Sumir strangtrúarsöfnuðir líta jafnvel á Trump sem spámann eða postula sem undirbúa muni endurkomu Jesú Krists. Meira
2. september 2024 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Slysagildrur í Fjallabyggð

Sprungumyndun á Siglufjarðarvegi sýnir að Héðinsfjarðargöng breyta engu fyrir byggðir Eyjafjarðar og Skagafjarðar. Meira
2. september 2024 | Aðsent efni | 183 orð | 1 mynd

Staðlaður SKVÓP-matseðill

Mig langar að koma með þá tillögu að allir grunnskólar landsins taki upp þennan matseðil. Meira
2. september 2024 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Um gildi tónlistar

Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um skóla- og menntamál. Til að víkka umræðuna langar mig að benda á gildi tónlistarinnar. Meira

Minningargreinar

2. september 2024 | Minningargreinar | 137 orð | 1 mynd

Dúna Bjarnadóttir

Dúna Bjarnadóttir fæddist 11. júní 1936. Hún lést 22. júlí 2024. Útför Dúnu fór fram 9. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Frank Martin Halldórsson

Frank Martin Halldórsson fæddist 23. febrúar 1934. Hann lést 31. júlí 2024. Útför hans fór fram 26. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 69 orð | 1 mynd

Georg Hreinn Ragnarsson

Georg Hreinn Ragnarsson fæddist 4. apríl 1933. Hann varð bráðkvaddur 7. júlí 2024. Georg var jarðsunginn 15. júlí 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 1390 orð | 1 mynd

Guðlaugur Gunnar Björnsson

Guðlaugur Gunnar Björnsson fæddist 21. desember 1956. Hann lést 16. ágúst 2024. Útför Gunnars fór fram 29. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Guðmundur Gunnlaugsson

Guðmundur Gunnlaugsson fæddist 28. febrúar 1942. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 11. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Guðmundsson, f. 1.7. 1908, d. 30.7. 1985, og Helga Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Gústaf Sigurlásson

Gústaf Sigurlásson fæddist í Vestmannaeyjum 19. september 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 25. júlí 2024. Foreldrar hans voru Sigulás Þorleifsson verkamaður í Vestmannaeyjum frá Miðhúsum í Hvolhreppi, f Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Kristín „Dída“ Árnadóttir

Kristín „Dída“ Árnadóttir fæddist í Reykjavík 14. mars 1943. Hún lést í Barcelona 30. júlí 2024. Foreldrar hennar voru Árni Kristjánsson píanóleikari, f. 17. desember 1906, d. 19. mars 2003, og Anna Guðrún Steingrímsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Matthías Gunnarsson

Matthías Gunnarsson fæddist 8. júlí 1950. Hann lést 19. ágúst 2024. Útför fór fram 29. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Petra Benedikta Kristjánsdóttir

Petra Benedikta Kristjánsdóttir fæddist 15. mars 1952. Hún lést 14. ágúst 2024. Útför var 26. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 1395 orð | 1 mynd

Siggerður Tryggvadóttir

Siggerður Tryggvadóttir fæddist 7. september 1932 að Hafranesi við Reyðarfjörð. Hún lést 9. ágúst 2024 á hjúkrunarheimilinu Hlíð. Foreldrar Siggerðar voru Tryggvi Guðmundsson, f. 1899, d. 1939, og Guðbjörg Sigurðardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Stefán Örn Magnússon

Stefán Örn Magnússon fæddist 8. desember 1944. Hann lést 15. ágúst 2024. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Sveinn Jóhannsson

Sveinn Jóhannsson fæddist 3. febrúar 1954. Hann lést 18. ágúst 2024. Útför Sveins fór fram 29. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. september 2024 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Örn Friðriksson

Örn Friðriksson fæddist 30. maí 1941. Hann lést 13. ágúst 2024. Útför hans fór fram 26. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. september 2024 | Viðskiptafréttir | 278 orð | 1 mynd

Getum orðið Kísil­dalur heimsins

Ísland stendur öðrum þjóðum framar þegar kemur að nýtingu á fiski. Ísland nýtir um það bil 90% af þeim fiski sem hér er veiddur meðan önnur lönd nýta um það bil 40-50% og henda restinni. Þetta segir Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans og … Meira
2. september 2024 | Viðskiptafréttir | 898 orð | 4 myndir

Skilaboðin bæði jákvæð og neikvæð

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Fastir þættir

2. september 2024 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Aðrar þjóðir geti lært af okkur

Þór Sigfússon, stofnandi Íslenska sjávarklasans, er gestur í Dagmálum sem sýnd eru á mbl.is. Þar ræðir hann um starfsemi klasans, nýsköpun og tækifæri í sjávarútvegi, nýtingu á fiski og fleira. Meira
2. september 2024 | Í dag | 254 orð

Af Hólahátíð, veðri og súrsuðu rengi

Á árlegri Hólahátíð í ágúst sl. voru meðal annarra sr. Gísli Gunnarsson vígslubiskup á Hólum, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ráðherra, Agnar H. Gunnarsson á Miklabæ fyrrverandi oddviti Akrahrepps og Sigurður Haraldsson á Grófargili, fyrrverandi oddviti Seyluhrepps Meira
2. september 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Er húðflúraðasta kona veraldar

Esper­ance Fu­erz­ina er form­lega sú kona sem er með flest húðflúr og flest­ar lík­ams­skreyt­ing­ar í sög­unni. Af líkama hennar eru 99,98% þakin húðflúr­um en að auki er hún með 89 lík­ams­skreyt­ing­ar Meira
2. september 2024 | Í dag | 166 orð

Hlægilega einfalt. S-Allir

Norður ♠ Á83 ♥ ÁG65 ♦ K85 ♣ KDG Vestur ♠ D76 ♥ KD92 ♦ D94 ♣ 1062 Austur ♠ G9 ♥ 10874 ♦ G107 ♣ 9853 Suður ♠ K10542 ♥ 3 ♦ Á632 ♣ Á74 Suður spilar 6♠ Meira
2. september 2024 | Í dag | 890 orð | 4 myndir

Kyndilberar gleði og krafts

Ólöf Sigursveinsdóttir fæddist 2. september 1974 á fæðingardeildinni í Reykjavík en ólst upp á Seltjarnarnesi og gekk í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla og naut leiðsagnar frábærra kennara. Á meðal þeirra var Helga Kristín Gunnarsdóttir íslenskukennari Meira
2. september 2024 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. bxa6 g6 6. Rc3 Bxa6 7. e4 Bxf1 8. Kxf1 d6 9. Rf3 Bg7 10. g3 0-0 11. Kg2 Rbd7 12. a4 Db6 13. Dc2 Hfb8 14. Rb5 Re8 15. Bg5 Rc7 16. Rxc7 Dxc7 17. Hab1 c4 18. b4 c3 19 Meira
2. september 2024 | Í dag | 287 orð | 1 mynd

Steindór Ingimar Andersen

70 ára Kvæðamaðurinn Steindór ólst upp á Nönnugötunni í Reykjavk en hefur lengi búið í Hafnarfirði. „Ég keypti mér gamalt hús þar, stækkaði það og gerði fínt.“ Hann hefur mestalla tíð starfað sem sjómaður Meira
2. september 2024 | Í dag | 61 orð

Það skerst í odda með e-m eða milli e-a merkir að það verður ágreiningur…

Það skerst í odda með e-m eða milli e-a merkir að það verður ágreiningur með þeim. Ósamkomulagið getur verið vægt en getur líka orðið mannskætt. Svipað gildir um orðtakið það slær í brýnu með e-m; það getur bæði þýtt rifrildi milli hjóna og átök… Meira

Íþróttir

2. september 2024 | Íþróttir | 632 orð | 4 myndir

Elín Rósa Magnúsdóttir var markahæst hjá Val þegar liðið vann stórsigur á…

Elín Rósa Magnúsdóttir var markahæst hjá Val þegar liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ á Hlíðarenda á laugardaginn. Í leiknum mætast venjulega ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar en Valskonur unnu þrefalt á síðustu leiktíð og… Meira
2. september 2024 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Fall blasir við Keflavík eftir tap á Sauðárkróki

Fall blasir við Kelfavík eftir tap gegn Tindastóli, 2:1, í 19. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Sauðárkróki í gær. Keflvíkingar eru í neðsta sæti deildarinnar með tíu stig, þegar tveimur umferðum er ólokið, en Tindastóll er nú sex stigum frá fallsæti í áttunda sætinu eftir sigurinn Meira
2. september 2024 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Liverpool og City með fullt hús stiga

Luis Díaz skoraði tvívegis fyrir Liverpool þegar liðið vann öruggan sigur gegn Manchester United, 3:0, á Old Trafford í Manchester í stórleik 3. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær Meira
2. september 2024 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Már sló eigið Íslandsmet

Már Gunnarsson hafnaði í sjöunda sæti og sló eigið Íslandsmet þegar hann keppti í átta manna úrslitum 100 metra baksunds í S11-flokki blindra á Paralympics-leikunum í fullri 10.000 manna La Défense Arena-höll í París í gær Meira
2. september 2024 | Íþróttir | 1054 orð | 2 myndir

Ótrúlegur viðsnúningur

Íslands- og bikarmeistarar Víkings úr Reykjavík unnu ótrúlegan endurkomusigur gegn Val, 3:2, þegar liðin mættust í 21. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Víkingsvelli í Fossvogi í gær. Aron Elís Þrándarson miðjumaður Víkinga fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt strax á 21 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.