Sigurbjörg Þrastardóttir pistlahöfundur skrifaði sláandi grein í blaðið fyrir fáeinum dögum. Hún bendir á „torgin“, sem eru ekki torg. „Hallir“ rísa, eins og mathallir, og er þýðing á „food hall“. Hall er salur/skáli. „Þetta minnir á þá tíma,“ segir höfundur, „þegar allar nýjar stofnanir fengu viðskeytið stofa. Samgöngustofa, Ferðamálastofa og hver veit hvað, húsakynnin ekki beint stofur, „en komst einhvern veginn í móð“.“
Meira