Greinar þriðjudaginn 3. september 2024

Fréttir

3. september 2024 | Fréttaskýringar | 565 orð | 3 myndir

60% árleg söluaukning

Útivistarlína Icewear sem samanstendur af fatnaði sem einangraður er með íslenskri ullarfyllingu hefur jafnt og þétt sótt í sig veðrið síðastliðin tvö ár en þessi nýsköpun kom fyrst á markaðinn í byrjun desember árið 2022 Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Auglýsingaskilti skal fjarlægt

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu félaganna Lónseyri ehf. og LED birtinga ehf. um að ógild verði sú ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur, að slökkva skuli á stóru auglýsingaskilti við Miklubraut í Reykjavík og það verði fjarlægt Meira
3. september 2024 | Fréttaskýringar | 791 orð | 2 myndir

Ábati af borgarlínu liggur ekki fyrir

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Eitt bóluefni verður í boði gegn covid-19 í vetur

Eitt bóluefni verður notað í bólusetningum gegn covid-19 í haust og í vetur samkvæmt upplýsingum sem birtar hafa verið á vef landlæknisembættisins. Bóluefnið sem nota á er uppfærða bóluefnið Comirnaty JN.1 sem er omíkron-bóluefni frá Pfizer/BioNTech Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð

Gert að fjarlægja umdeilt skilti

Slökkva skal á auglýsingaskilti við bensínstöð Orkunnar við Miklubraut og fjarlægja það. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu eigenda skiltisins um að ákvörðun byggingarfulltrúa Reykjavíkur þess efnis skuli ógilt Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Grunnskólarnir byrjaðir en ekkert bólar á viðbrögðum

Mennta- og barnamálaráðherra hefur enn ekki kynnt aðgerðaáætlun til að bregðast við niðurstöðum PISA-könnunarinnar, níu mánuðum eftir að þær voru birtar. Ísland lækkaði mest allra OECD-ríkja í PISA-könnuninni Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Haukur Guðlaugsson

Haukur Guðlaugsson, fv. söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, lést 1. september, 93 ára að aldri. Haukur fæddist á Eyrarbakka 5. apríl 1931 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Guðlaugur Ingvar Pálsson, kaupmaður á Eyrarbakka, og Ingibjörg Jónasdóttir, húsfreyja og listakona á Eyrarbakka Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Hnífstunguáverkum hafi fjölgað

„Við höfum ekki tekið saman nákvæmar tölur um fjölda af hnífstungutilfellum sem hafa komið á deildina, en tilfinningin hjá okkur er að þeim hafi farið heldur fjölgandi síðustu árin.“ Þetta segir Hjalti Már Björnsson, yfirlæknir á… Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Karl Sigurðsson

Karl Sigurðsson, skipstjóri á Ísafirði, lést á Ísafirði sunnudaginn 1. september, 106 ára að aldri. Hann var elstur karla á Íslandi og hefur enginn Vestfirðingur náð að verða eldri, samkvæmt upplýsingum á Facebook-síðunni Langlífi Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Kominn aftur á Para- lympics 24 árum síðar

„Ég er utan þorps til taks og fylgi hópnum og er jafnvel líka að skoða nýjar íþróttagreinar. Ég fylgi hópnum en er ekki inni í ólympíuþorpi,“ sagði Geir Sverrisson fyrrverandi afreksíþróttamaður í samtali við Morgunblaðið Meira
3. september 2024 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Mannfjöldi við útför í Jerúsalem

Mikill mannfjöldi fylgdi Hersh Goldberg-Polin til grafar í Jerúsalem í gær en hann var einn þeirra sex gísla Hamas-samtakanna sem Ísraelsher fann látna á Gasasvæðinu á laugardag. Stærstu verkalýðsfélög Ísraels skipulögðu allsherjarverkfall í gær til … Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mæðgur flytja óperuleg söngleikjalög í Hafnarborg

Hádegistónleikar hefja göngu sína að nýju, að loknu sumri, í Hafnarborg í dag kl. 12. Á þessum fyrstu tónleikum vetrarins koma fram mæðgur, Fanný Lísa Hevesi söngkona og Antonía Hevesi, píanóleikari og listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mæta í Laugardalinn á föstudag í fyrstu umferð Þjóðadeildarinnar

Svartfjallaland mætir Íslandi á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið í fyrstu umferð Þjóðadeildar karla í fótbolta. Þekktasti leikmaður liðsins er Stevan Jovetic, fyrrverandi leikmaður Manchester City og Inter Mílanó, sem enn leikur stórt hlutverk Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ræða rannsóknir á Mars

Fimmtíu fulltrúar allra helstu geimferðastofnana heims, þ. á m. NASA, eru á vikulöngum vinnufundi hér á landi til að fjalla um rannsóknir á reikistjörnunni Mars og könnun geimsins. Fundurinn er í boði Geimvísindastofnunar Íslands, HÍ og Vísindagarða Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu fólksbíla

Ríflega 60% samdráttur varð í sölu nýrra fólksbíla í ágústmánuði frá sama mánuði í fyrra, 464 bílar seldust á móti 1.166 bílum í ágúst 2023. Þegar litið er til nýskráninga bíla það sem af er þessu ári nemur samdrátturinn um 40% Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Straumrof kom Mýrdælingum í opna skjöldu í gær

„Bilunin er í ánni sjálfri og við erum búnir að vera að bora festingar fyrir nýjan streng á brúna, hann kemur núna klukkan átta í kvöld,“ sagði Sigurður Guðfinnsson, aðstoðarverkstjóri Rarik á Selfossi, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi þar sem … Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Strákagöng lokast ef hlíðin fer

Óskar Bergsson oskar@mbl.is „Ástandið á veginum við Strákagöng er viðsjárvert og ljóst að það þarf að bregðast hratt við þeirri alvarlegu stöðu sem komin er upp,“ sagði Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar, eftir fund nefndarinnar með Vegagerðinni og fulltrúum sveitarfélaga í Fjallabyggð og Skagafirði. Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tveir þjóðarleikvangar

Fulltrúar ríkisins, Reykjavíkurborgar, KSÍ og FRÍ undirrituðu í gær sameiginlega viljayfirlýsingu um framtíðaruppbyggingu þjóðarleikvanga fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir í Laugardal. Um er að ræða fyrsta skref að uppbyggingu tveggja aðskilinna þjóðarleikvanga utanhúss í Laugardal Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Vignir stigahæstur skákmanna

Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson vann sigur á alþjóðlegu móti sem lauk á Tenerife á sunnudaginn. Vignir vann stigahæsta keppandann, georgíska stórmeistarann Merab Gagunashvili, í lokaumferðinni Meira
3. september 2024 | Erlendar fréttir | 1011 orð | 2 myndir

Vilja ráðast djúpt inn í Rússland

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 523 orð | 1 mynd

Vill endurskoða aðild

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég tel að við Íslendingar eigum að endurskoða aðild okkar að Parísarsamningnum, enda eigum við takmarkaða samleið með öðrum þjóðum þegar kemur að aðgerðum í loftslagsmálum,“ segir Jón Gunnarsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, í samtali við Morgunblaðið. Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Vill endurskoða Parísarsamning

Íslendingar eiga að endurskoða aðild sína að Parísarsamningnum, rammasamningi SÞ um loftslagsbreytingar. Það er álit Jóns Gunnarssonar alþingismanns og fyrrverandi ráðherra. Hann segir Ísland ekki eiga samleið með þjóðum sem standi því langt að baki í orkumálum Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð

Þau fá allt of mikið frelsi

„Mér finnst ekki bara vopnaburður hafa aukist heldur líka skipulögð slagsmál,“ segir Rúna Ágústsdóttir fjölskylduráðgjafi hjá Foreldrahúsi. Segir Rúna svo virðast sem ofbeldi sé orðið mun eðlilegri hlutur í menningu ungmenna og ýmsar… Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Þverun Gufufjarðar komin vel áleiðis

Trukkar af stærstu gerð, hjólaskóflur og jarðýtur eru tækin sem duga hjá Borgarverki. Starfsmenn fyrirtækisins vinna nú að þverun Gufufjarðar og Djúpafjarðar í Reykhólasveit. Vegagerð þessi er tekin úr vestri og nú er komin veglína út í því sem næsta hálfan Gufufjörð Meira
3. september 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 5 myndir

Æfðu viðbrögð við hópslysi vegna goss

Yfir 200 manns tóku þátt í varnaræfingu á varnarsvæðinu í Reykjanesbæ í gær þar sem viðbrögð við hópslysi sökum eldgoss voru æfð. Æfingin var hluti af Norður-Víkingi, 1.200 manna heræfingu sem hefur staðið yfir síðustu daga en lýkur í dag Meira
3. september 2024 | Fréttaskýringar | 478 orð | 2 myndir

Öll tilboð í flug til Hafnar yfir áætlun

Þrjú flugfélög sendu inn tilboð í ríkisstyrkt flug milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði, Icelandair, Mýflug og Norlandir. Öll þrjú tilboðin voru langt yfir kostnaðaráætlun. Þeim var því hafnað og farið í samningaviðræður við alla bjóðendur sem lögðu fram nýja tölu, upplýsir G Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2024 | Leiðarar | 764 orð

Skálmöld

Víðtækt átak þarf til að bregðast við hnífaburði Meira
3. september 2024 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Um græna lundinn græna

Sigurbjörg Þrastardóttir pistlahöfundur skrifaði sláandi grein í blaðið fyrir fáeinum dögum. Hún bendir á „torgin“, sem eru ekki torg. „Hallir“ rísa, eins og mathallir, og er þýðing á „food hall“. Hall er salur/skáli. „Þetta minnir á þá tíma,“ segir höfundur, „þegar allar nýjar stofnanir fengu viðskeytið stofa. Samgöngustofa, Ferðamálastofa og hver veit hvað, húsakynnin ekki beint stofur, „en komst einhvern veginn í móð“.“ Meira

Menning

3. september 2024 | Menningarlíf | 947 orð | 2 myndir

„Veisla fram undan í þessum geira“

Tónlistarhátíðin Extreme Chill er nú haldin í fimmtánda sinn og að vanda er Pan Thorarensen við stjórnvölinn. Upphaf hátíðarinnar og heiti má rekja aftur til ársins 2009 þegar Stereo Hypnosis, sem Pan skipar með föður sínum Óskari Thorarensen, héldu tónleika á Hellissandi á Snæfellsnesi Meira
3. september 2024 | Menningarlíf | 54 orð | 5 myndir

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum haldin í 81. sinn þetta árið með pomp og prakt

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur nú sem hæst, en hún hófst 28. ágúst og stendur til 7. september. Hátíðin er nú haldin í 81. sinn. Isabelle Huppert stýrir dómnefndinni í ár, en með henni starfa James Gray, Andrew Haigh, Agnieszka Holland, Kleber Mendonça Filho, Abderrahmane Sissako, Giuseppe Tornatore, Julia von Heinz og Zhang Ziyi. Meira
3. september 2024 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Fyrrverandi ætlar að rústa lífi þínu

„Það er eins gott að passa sig,“ var það fyrsta sem flaug í gegnum hugann þegar ég horfði á fyrsta þáttinn í heimildar­seríunni Worst Ex Ever á Netflix. Þættirnir eru byggðir á viðtölum við fórnarlömb skaðræðisskepna og þá er ekki verið að tala um… Meira
3. september 2024 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Hefur engin áform um að hætta að leika

Breski leikarinn Ian McKellen hefur alls ekki í hyggju að setjast í helgan stein og tekur ekki í mál að annar leikari bregði sér í hlutverk Gandálfs í væntanlegri mynd í Hringadróttinssögu-bálkinum. Þetta kemur fram í viðtali við BBC Meira
3. september 2024 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Sunna og Marína leggja land undir fót

Djasskonurnar Sunna Gunnlaugs og Marína Ósk halda ferna tónleika á landsbyggðinni í vikunni. „Þær munu auk þess koma við á heimilum aldraðra og kíkja í nokkra grunnskóla og tónlistarskóla,“ eins og segir í tilkynningu Meira

Umræðan

3. september 2024 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Aukið réttaröryggi getur sparað ríkinu milljarða

Hverjir eru gallarnir? Upplogin málsatvik. Lög sem túlka má að geðþótta. Máttur lyginnar til að taka sér vald. Meira
3. september 2024 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Áhugaverð lesning eftir Óla Björn

Arfaléleg og ófullnægjandi íslenskukennsla strax á byrjunarstigi við kennslu barna og annarra ungmenna er orsök lélegs árangurs. Meira
3. september 2024 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Breytum bankalögum

Það þarf að breyta bankalögum, gera bönkum skylt að sundurgreina starfsemi sína í viðskiptabanka annars vegar og fjárfestingarbanka hins vegar. Meira
3. september 2024 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Kristsmenn, krossmenn

Guð hefur gefið oss eilíft líf og þetta líf er í syni hans. Meira
3. september 2024 | Pistlar | 342 orð | 1 mynd

Ofbeldið skal stöðvað

Þjóðin er harmi slegin eftir að fréttir bárust af því að eitt okkar, Bryndís Klara Birgisdóttir, 17 ára, lést í kjölfar alvarlegra áverka sem henni voru veittir. Það er þyngra en tárum taki að þetta hafi gerst í okkar samfélagi Meira
3. september 2024 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Viðauki samgöngusáttmálans bætir ekki stöðuna

Uppkaup lóða og fasteigna sem lenda í vegi framkvæmda skulu bætast ofan á annan kostnað. Meira

Minningargreinar

3. september 2024 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Enrique Llorens Izaguirre

Enrique Llorens Izaguirre fæddist 25. júní 1937. Hann lést 11. ágúst 2024. Útför hans fór fram 26. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2024 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

Guðbjörg Eggertsdóttir

Guðbjörg Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 1. maí 1939. Hún lést á Hrafnistu 16. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Eggert Loftsson, f. 19. apríl 1906, d. 27. jan. 1989, og Jóhanna Sigríður Arnfinnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
3. september 2024 | Minningargreinar | 2471 orð | 1 mynd

Guðrún Steingrímsdóttir

Guðrún Steingrímsdóttir fæddist í Reykjavík 9. apríl 1929. Hún lést á Hrafnistu, Sléttuvegi, 23. ágúst 2024. Guðrún var dóttir hjónanna Steingríms Magnússonar frá Miðhúsum í Vestmannaeyjum, f. 1891, d Meira  Kaupa minningabók
3. september 2024 | Minningargreinar | 4842 orð | 1 mynd

Hallur Kristján Stefánsson

Hallur Kristján Stefánsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 29. nóvember 1931. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 21. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Stefán Guðmundur Brynjólfsson frá Mosvöllum í Önundarfirði, f Meira  Kaupa minningabók
3. september 2024 | Minningargreinar | 2257 orð | 1 mynd

Skúli Ævarr Steinsson

Skúli Ævarr Steinsson fæddist á Eyrarbakka 7. desember 1941. Hann lést á Landspítalanum 20. ágúst 2024, af slysförum. Foreldrar hans voru Steinn Einarsson, f. 1914, d. 1986, og Gróa Jakobína Jakobsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. september 2024 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Rekstur RÚV undir áætlunum

Komið hefur fram að afkoma RÚV í maí sé undir áætlunum samkvæmt bókun fjármálastjóra í síðustu birtu fundargerð félagsins. Meira
3. september 2024 | Viðskiptafréttir | 173 orð | 1 mynd

Stýrir sölu- og markaðsmálum First Water

Landeldisfyrirtækið First Water hefur ráðið Ómar Grétarsson til að stýra sölu- og markaðsmálum fyrirtækisins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Ómar er með BS-gráðu í matvælafræði frá Háskóla Íslands og hefur einnig lokið MBA-námi frá Háskólanum í Reykjavík Meira

Fastir þættir

3. september 2024 | Í dag | 265 orð

Af háttalykli, veðri og trylltum dansi

Gunnar Hólm Hjálmarsson yrkir um það sem margir hugsa: Úti geng og elginn veð í afar daufri glætu. Ég hef bara sjaldan séð svona mikla vætu. Þá Pétur Stefánsson: Sólin lækkar, lengist skugginn, litur himins orðinn grár Meira
3. september 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Áhrifavaldar gegn hnífaburði

Segja má að ís­lenska þjóðin sé sleg­in eft­ir að 17 ára stúlka lést af sár­um sín­um vegna hnífstungu­árás­ar á Menn­ing­arnótt. Ljóst er að fleiri ung­ling­ar ganga með hnífa á sér en áður. Leik­kon­an Gunn­ella Hólm­ars­dótt­ir tók sig til og… Meira
3. september 2024 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Daði Þorsteinsson

50 ára Daði er fæddur og uppalinn á Eskifirði og býr þar. Hann útskrifaðist frá Stýrimannaskólanum árið 1998 og var fyrst skipstjóri á Hólmaborg en hefur síðan verið skipstjóri á Aðalsteini Jónssyni Meira
3. september 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Birgir Axel Birgisson fæddist 16. júlí 2024 kl. 14.42. Hann vó…

Reykjavík Birgir Axel Birgisson fæddist 16. júlí 2024 kl. 14.42. Hann vó 4.100 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra N. Sigurðardóttir og Birgir Örn Tómasson. Meira
3. september 2024 | Dagbók | 38 orð | 1 mynd

Samræmt námsmat er jafnréttismál

Samræmt námsmat á landsvísu er jafnréttismál. Þetta segir Kristín Jónsdóttir kennslukona og dósent við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Hún telur samræmd próf mikilvæg til að gefa heildarmynd af skólakerfinu og að niðurstöður þeirra eigi að nýta á uppbyggilegan hátt. Meira
3. september 2024 | Í dag | 61 orð

Sitt er hvað að slíta fundi, sem þýðir að rjúfa fundinn, stöðva hann, eða…

Sitt er hvað að slíta fundi, sem þýðir að rjúfa fundinn, stöðva hann, eða fresta fundi sem þýðir ýmist að bíða með hann eða fresta því að ljúka fundi sem þurft hefur að stöðva einhverra hluta vegna Meira
3. september 2024 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. c3 Rf6 4. e5 Rd5 5. Bc4 d6 6. d4 cxd4 7. cxd4 Be7 8. 0-0 0-0 9. De2 b6 10. exd6 Dxd6 11. Bxd5 exd5 12. He1 Rc6 13. b3 Dg6 14. Re5 Rxe5 15. dxe5 d4 16. Ba3 d3 17. Df1 Ba6 18. Hd1 Dh5 19 Meira
3. september 2024 | Í dag | 182 orð

Trompþvingun. N-NS

Norður ♠ ÁKDG5 ♥ K7 ♦ Á54 ♣ Á75 Vestur ♠ 1086432 ♥ 4 ♦ 9832 ♣ 109 Austur ♠ 9 ♥ 9865 ♦ KG10 ♣ KDG82 Suður ♠ 7 ♥ ÁDG1032 ♦ D76 ♣ 643 Suður spilar 7♥ Meira
3. september 2024 | Í dag | 908 orð | 4 myndir

Þetta hefur verið mikið ferðalag!

Andrés Halldór Þórarinsson fæddist 3. september 1949. Hann segir þannig frá: „Ég ólst upp í Hlíðunum í Reykjavík. Þar var alltaf líf og fjör; kofabyggingar, dúfur, hasarleikir, snjókast og leikið hver hjá öðrum Meira

Íþróttir

3. september 2024 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

Benoný Breki bestur í 21. umferðinni

Benoný Breki Andrésson sóknarmaður KR-inga var besti leikmaðurinn í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Benoný skoraði þrennu á fyrstu 35 mínútum leiksins þegar KR lagði ÍA, 4:2, á Meistaravöllum á sunnudaginn og var… Meira
3. september 2024 | Íþróttir | 523 orð | 2 myndir

Breytti hugarfarinu og sló eigið Íslandsmet

Sonja Sigurðardóttir sló eigið Íslandsmet og hafnaði í sjöunda sæti í átta manna úrslitum í 50 metra baksundi á Paralympics-leikunum í París í gær. Sonja synti á 1:07,46 mínútum en fyrra met hennar frá því á síðasta ári var 1:07,82 mínútur Meira
3. september 2024 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Er loksins komið að því að aðstaðan fyrir fótbolta og frjálsíþróttir í…

Er loksins komið að því að aðstaðan fyrir fótbolta og frjálsíþróttir í Laugardalnum verði bætt, þannig að hún sé boðleg í alþjóðlegri keppni? Viljayfirlýsingin, sem undirrituð var í gær og sagt er frá á bls Meira
3. september 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Ingibjörg samdi við Bröndby

Knattspyrnukonan Ingibjörg Sigurðardóttir er orðin leikmaður Bröndby í Danmörku en hún skrifaði í gær undir samning við félagið út næsta ár. Ingibjörg lék síðast með Duisburg í Þýskalandi og þar á undan Vålerenga í Noregi og Djurgården í Svíþjóð Meira
3. september 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Júlíus í landsliðshópinn

Júlíus Magnússon, fyrirliði norska liðsins Fredrikstad, var í gær kallaður inn í landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir leikina gegn Svartfjallalandi og Tyrklandi í Þjóðadeildinni. Hann kemur í stað Brynjars Inga Bjarnasonar, leikmanns HamKam í Noregi, sem meiddist um helgina Meira
3. september 2024 | Íþróttir | 1139 orð | 2 myndir

Stefna á efsta sætið

Það er ekki langt síðan knattspyrnuáhugafólk í Svartfjallalandi og víðar sló um sig með eftirfarandi sögu: Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands kemur heim eftir markalaust jafntefli gegn Svartfjallalandi á Wembley í undankeppni EM 2012 Meira
3. september 2024 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Wolfsburg er liðið gerði…

Sveindís Jane Jónsdóttir var ekki í leikmannahópi Wolfsburg er liðið gerði jafntefli, 3:3, á heimavelli gegn Werder Bremen í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í gær. Einhverjir stuðningsmenn Wolfsburg óttuðust að Sveindís væri á förum… Meira
3. september 2024 | Íþróttir | 142 orð

Vonin lifir áfram hjá Fylkiskonum

Fylkir á fína möguleika á að halda sæti sínu í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir sigur á Stjörnunni í Garðabænum í gærkvöldi, 2:1. Fylkir er þremur stigum frá öruggu sæti þegar tvær umferðir eru eftir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.