Greinar laugardaginn 7. september 2024

Fréttir

7. september 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Ábyrgðin hjá Landsvirkjun og ríkinu

Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps segir að Landsvirkjun hafi ekki leitað eftir formlegu samtali og talið sig geta farið í kringum lög við undirbúning vindorkuversins í Búrfellslundi Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Bjartari friðarsúla lýsir í Viðey

Framkvæmdir við endurbætur á Friðarsúlunni í Viðey hafa staðið yfir í sumar. Á þeim að ljúka áður en súlan verður tendruð, þann 9. október næstkomandi, á afmælisdegi tónlistarmannsins Johns Lennons. Í minnisblaði um framkvæmdina, sem kynnt var í… Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Einar Viðar sýnir í Úthverfu

Einar Viðar Guðmundsson Thoroddsen opnar fyrstu einkasýningu sína í Úthverfu á Ísafirði í dag, laugardaginn 7. september, kl. 16. Sýningin ber titilinn Another Þrykk Up My Sleeve og stendur til sunnudagsins 6 Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ekki fleiri skjálftar frá upphafi mælinga

Alls hafa 94 skjálftar mælst í Ljósufjallaeldstöðvarkerfinu á Snæfellsnesi það sem af er ári. Eru þetta fleiri skjálftar en áður hafa mælst á ári frá því mælingar hófust á svæðinu, en mælingar ná aftur til 2009 Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Eldsumbrotum lokið í bili

Eldgosinu á Reykjanesskaga er lokið. Engin sjáanleg virkni hefur verið í gígunum síðan á fimmtudagskvöld. Eldgosið braust út fimmtudagskvöldið 22. ágúst og stóð því yfir í um fjórtán daga. Þetta var þriðja lengsta eldgosið af þeim sem sem orðið hafa á Sundhnúkagígaröðinni frá því í desember 2023 Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Endurflytja lög Gunnars

„Við ákváðum að endurtaka tónleikana vegna fjölda áskorana,“ segir Hulda Jónasar, tónleikahaldari hjá Gná tónleikum, sem stendur fyrir tónleikunum Himinn og jörð í Salnum í Kópavogi laugardaginn 14 Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Er mamma mætt hérna allt í einu?

„Þegar Katrín birtist á sviðinu þá litum við hvor á annan og spurðum: „Er mamma mætt hérna allt í einu?““ Þetta segir Nökkvi Svavarsson, sonur Hennýjar Eldeyjar Vilhjálmsdóttur, sem betur er þekkt sem goðsögnin Elly Vilhjálms Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Forsendan neikvæð áhrif Búrfellslundar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Gerðardómur staðfestir riftunina

Gerðardómur hefur úrskurðað að riftun Kópavogsbæjar á samningi við verktakafyrirtækið Rizzani de Eccher um byggingu Kársnesskóla hafi verið lögmæt og hefur fyrirtækinu verið gert að greiða rúmar 44 milljónir í málskostnað Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Gjaldsvæðið stækkað

Gjaldskylda tekur brátt gildi á bílastæðum við Seljaveg og Vesturgötu milli Ánanausta og Stýrimannastígs í Reykjavík. Göturnar verða hluti af gjaldsvæði 2. Ákvörðunin um útvíkkun gjaldsvæða var tekin fyrr í sumar og hafa starfsmenn á vegum… Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð

Gæsluvarðhald framlengt

Gæsluvarðhald yfir manninum sem er grunaður er um að hafa orðið hjónum í Neskaupstað að bana í lok ágúst hefur verið framlengt til 4. október. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Austurlandi, en þar segir að rannsókn málsins sé í fullum gangi og miði vel Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 649 orð | 1 mynd

Gæti þurft heimild til eignarnáms

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Hraunmyndanir valdar til Feneyja

Verkefni s.ap arkitekta, Hraunmyndanir, hefur verið valið framlag Íslands á Feneyjatvíæringnum í arkitektúr árið 2025. Alls bárust 12 tillögur að sýningu í opnu kalli sem auglýst var í lok apríl af Miðstöð hönnunar og arkitektúrs Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Íslendingar í meirihluta

Íslendingar eru í meirihluta þeirra sem dæmdir hafa verið fyrir fíkniefna- og kynferðisbrot hér á landi síðustu ár. Aftur á móti var meirihluti þeirra sem dæmdir voru fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot eins og þau eru skilgreind í 174 Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Kristall Máni sló markamet Emils

Kristall Máni Ingason sló í gær markametið hjá 21-árs landsliði karla í knattspyrnu þegar hann skoraði þrennu í glæsilegum sigri liðsins á Dönum, 4:2, í undankeppni Evrópumótsins á Víkingsvellinum. Hann hefur þar með skorað 11 mörk fyrir Ísland í… Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Landeigendur fá lengri frest

Ekki mun skýrast fyrr en í fyrsta lagi í lok árs hversu umfangsmikill ágreiningur kann að koma upp milli ríkisins og landeigenda á svæði 12 (eyjar og sker) vegna eignarréttar. Óbyggðanefnd tilkynnti að kröfulýsingarfrestur landeigenda hefði verið framlengdur til 2 Meira
7. september 2024 | Fréttaskýringar | 704 orð | 2 myndir

Loftmengun í brennidepli á degi hreins lofts

Alþjóðadagur hreins lofts í þágu heiðskírs himins er í dag, 7. september. Við Íslendingar njótum þeirra forréttinda að loftið hér er almennt eitt það hreinasta í heimi þrátt fyrir að gosmóða, svifryk og fleiri þættir hafi stundum áhrif á loftgæðin Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Minningarstund um Bryndísi Klöru í Lindakirkju í dag

Dyr Lindakirkju í Kópavogi verða opnar almenningi í dag frá kl. 12 til 17, til að heiðra minningu Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést af áverkum sínum 30. ágúst sl. eftir hnífaárás á Menningarnótt Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Níu uppljóstrarar á þessu ári

Alls hafa 196 uppljóstrarar starfað fyrir embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá árinu 2011, þar af níu á þessu ári að því er fram kemur í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi. Dagbjört Hákonardóttir varaþingmaður… Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 939 orð | 3 myndir

Njarðvíkingar fá nýjan heimavöll

úr Bæjarlífinu Hermann Nökkvi Gunnarsson Reykjanesbæ Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð

Norður-Víkingi lokið

Varnaræfingunni Norður-Víkingi lauk í vikunni, eftir ellefu daga samvinnu Íslands, Bandaríkjanna og annarra bandalagsríkja Atlantshafsbandalagsins, NATO. Þar var meðal annars lögð áhersla á öflugar varnir lykilinnviða, skjótan flutning á mannafla og … Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Nýir stólar bíða ráðherra á þingi

Ráðherrar og þingmenn setjast í nýja stóla þegar Alþingi Íslendinga, 155. löggjafarþingið, verður sett með hefðbundnum hætti næstkomandi þriðjudag, 10. september. Þingsetning er ávallt á öðrum þriðjudegi septembermánaðar Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Rannsókn á manndrápi á lokastigi

Rannsókn á manndrápi í sumarhúsi í Kiðjabergi í uppsveitum Árnessýslu þann 20. apríl er á lokastigum að sögn Sveins Kristjáns Rúnarssonar, yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á Suðurlandi. Í undirbúningi sé að koma málinu til héraðssaksóknara Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Reykjanes og Vatnajökull fá alþjóðlega viðurkenningu

Reykjanes og Vatnajökull eru komin á lista Alþjóðajarðfræðisambandsins (IUGS) um 100 jarðminjastaði á jörðinni. Þetta var kynnt á alþjóðlegri jarðfræðiráðstefnu sem haldin var nýverið í Busan í Suður-Kóreu og Náttúrufræðistofnun greinir frá á heimasíðu sinni Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Samfélagið njóti ábatans

Áform Kleifa fiskeldis voru kynnt á fjölsóttum fundi sem fyrirtækið boðaði til á Ólafsfirði í gær. Þar fór Róbert Guðfinnsson, einn eigenda Kleifa, yfir áform fyrirtækisins sem stefnir að eldi á allt að 20 þúsund tonnum af ófrjóum laxi Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur gegn Svartfjallalandi í fyrsta leiknum

Karlalandslið Íslands í knattspyrnu fór vel af stað í Þjóðadeildinni í gærkvöldi þegar það sigraði Svartfjallaland 2:0 í fyrsta leik keppninnar á Laugardalsvellinum þar sem Orri Steinn Óskarsson og Jón Dagur Þorsteinsson skoruðu sitt markið hvor Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Segir Vegagerðina ekki hlaupast undan ábyrgð

„Það eru allt aðrar aðstæður þarna í dag en verða þegar nýja brúin verður tilbúin um áramót, þá verður ástandið allt annað,“ segir Axel Viðar Hilmarsson, verkefnisstjóri hjá Vegagerðinni, í samtali við Morgunblaðið Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Síðustu ferðirnar í boði á morgun

Á morgun er síðasta tækifærið til að sjá höfuðborgina og nærsveitir úr parísarhjóli á Miðbakkanum í Reykjavík áður en haustið tekur við. Taylors Funfairs, sem rekur parísarhjólið, ætlar af þessu tilefni að gefa helmingsafslátt af miðaverðinu í dag og á morgun Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sjö sóttu um tvö embætti

Sjö sóttu um tvö embætti héraðsdómara á landsbyggðinni, en dómsmálaráðuneytið auglýsti þau í einu lagi. Annars vegar er um að ræða embætti dómara með fyrsta starfsvettvang við Héraðsdóm Austurlands, sem skipað verður í frá 1 Meira
7. september 2024 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Sjötíu enn saknað eftir brunann

Embættismenn í Keníu staðfestu í gær að minnst sautján drengir hefðu farist í eldi sem braust út á heimavist við Hillside Endarasha-skólann í Nyeri-sýslu um miðnætti í fyrrinótt. Rúmlega 150 drengir voru á heimavistinni þegar eldurinn braust út og var sjötíu þeirra enn saknað í gær Meira
7. september 2024 | Fréttaskýringar | 831 orð | 3 myndir

Sólmyrkvanum var líkt við töfra

2015 „Ég er enn með gæsahúð.“ Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð

Stórbættur árangur barna

Nemendur í 1. bekk bættu sig að meðaltali 143% meira í þekkingu á tengslum bókstafa og hljóða og 64% meira í lestri orða en skólasystkini þeirra með því að nýta sér nýjan lestrarkennsluleik. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar þar sem athuguð… Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 360 orð | 2 myndir

Tekjurnar meiri en búist hafði verið við

„Allir brostu út að eyrum á fundinum,“ segir Hilmar Kristjánsson Lyngmo hafnarstjóri en fram kom hjá Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar í vikunni að tekjur hafnarinnar vegna komu skemmtiferðaskipa í sumar hafi verið rúmlega 641 milljón króna Meira
7. september 2024 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Tyrkir fordæma Ísraelsher

Stjórnvöld í Tyrklandi fordæmdu í gær Ísraelsher fyrir að hafa myrt aðgerðasinnann Aysneur Ezgi Eygi, en hún var skotin til bana í mótmælum gegn landnemabyggðum Ísraela á Vesturbakkanum, sem haldin voru í bænum Beita fyrr um morguninn Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 845 orð | 5 myndir

Tæki sígarettur fram yfir iPad

Grímur Atlason, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, segir að íslenskt samfélag glími við mjög alvarleg eftirköst af kórónuveirufaraldrinum. Sjálfsmynd og félagsþroski barna hafi beðið skipbrot í mörgu tilliti Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Úrlausnir á næstu dögum

„Eins og mér hefur skilist þá erum við komin með ágætisleið sem ætti að geta tryggt það að þeir sem eru að bíða eftir láni núna geti fengið úrlausn sinna mála á næstu dögum,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra… Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 146 orð

Viðræður við landeigendur gengið illa

Viðræður Landsnets og eigenda tveggja jarða í Hörgársveit er varða lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur hafa gengið illa. Þetta segir Friðrika Marteinsdóttir, verkefnastjóri framkvæmda hjá Landsneti Meira
7. september 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Vigdís ráðin til Kleifa fiskeldis

Vigdís Häsler, lögfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, hefur verið fengin til liðs við nýstofnað félag, Kleifar fiskeldi ehf. Hún mun formlega hefja störf 1. nóvember næstkomandi Meira
7. september 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vill betrumbæta Telegram-forritið

Pavel Durov, stofnandi og framkvæmdastjóri samskiptamiðilsins Telegram, lýsti því yfir í gær að miðillinn myndi grípa til hertra aðgerða gegn ólöglegu efni í Telegram-snjallsímaforritinu. Durov var handtekinn á dögunum og ákærður fyrir að hafa… Meira
7. september 2024 | Erlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Vill vopn til að reka Rússa burt

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að Úkraínumenn þyrftu fleiri vopn frá bandamönnum sínum til þess að reka Rússa af úkraínsku landi. Selenskí lét ummæli sín falla á fundi helstu bandalagsríkja Úkraínu á Ramstein-herflugvellinum í Þýskalandi, þar sem vopnaþörf Úkraínumanna var rædd Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2024 | Reykjavíkurbréf | 1616 orð | 1 mynd

Allt var skrítið í ­kýrhausum þessara manna

Ekkert forsetaefni eða forseti hefur setið undir öðrum eins ákærum og ásökunum og Donald Trump hefur þolað í aðdraganda kosninganna sem nú fara fram. Þeir, sem helst héldu um spottana á brúðuheimili Hvíta hússins, lögðu svo sannarlega sitt af mörkum. Engu var líkara en þeir tryðu því, að ef dómsmálaráðuneytið, svo vel mannað sem það er, ákvæði eitthvað, þá væru því allir vegir færir og hreint aukaaðriði hvort aðgerð væri lögleg eða ekki. Meira
7. september 2024 | Leiðarar | 947 orð

Óvissir útreikningar

Mikil óvissa er enn um tölur í tvöfalt dýrari samgöngusáttmála Meira
7. september 2024 | Staksteinar | 223 orð | 2 myndir

Óþarft frumvarp til óþurftar

Hjörtur J. Guðmundsson birtir á vef sínum, fullveldi.is, grein um „Málið sem þolir ekki ljósið“. Meira

Menning

7. september 2024 | Menningarlíf | 746 orð | 1 mynd

Alltaf verið forvitna hljómsveitin

Fimmtíu ár eru liðin frá fyrstu tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur en þeir voru haldnir þann 4. ágúst 1974. Af þessu tilefni heldur sveitin tónleika í Norðurljósum Hörpu á morgun, sunnudaginn 8. september, kl Meira
7. september 2024 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Arnheiður tilnefnd í flokki rísandi stjarna

Arnheiður Eiríksdóttir mezzósópran var nýverið tilnefnd til alþjóðlegu óperuverðlaunanna, Opera Awards, í flokki rísandi stjarna. Hún er fastráðin við Þjóðaróperuna í Prag og hefur vakið athygli í uppfærslum þar, m.a Meira
7. september 2024 | Menningarlíf | 1123 orð | 5 myndir

Ákvað að gera listaverk um ástina

„Þegar ég lagði af stað í þetta verkefni þá byrjaði ég á að lesa um Hallgrím og ég heimsótti staði þar sem hann bjó og þær kirkjur sem tengjast honum. Þetta eru Grafarkirkja á Höfðaströnd, Hóladómkirkja í Hjaltadal, Hvalsneskirkja á… Meira
7. september 2024 | Menningarlíf | 83 orð | 1 mynd

Bók Gísla um geirfuglinn tilnefnd

Bók Gísla Pálssonar, Fuglinn sem gat ekki flogið, er tilnefnd til bresku verðlaunanna The Royal Society Trivedi Science Book Prize. Bókin kom út hér á landi árið 2020 og fjallar um geirfuglinn Meira
7. september 2024 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Fagna 90 árum með skáldagöngu

Um þessar mundir eru 90 ár liðin frá því fyrri hlutinn af Sjálfstæðu fólki eftir Halldór Laxness kom út. Af þessu tilefni verður efnt til skáldagöngu sunnudaginn 8. september, kl Meira
7. september 2024 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Fimm stjörnu Ginnungagap

Goðafræði forn­ald­ar hefur reynst furðulífseig og þangað eru enn sótt minni, söguhetjur og sagnabrot í nútímaskáldskap, samanber American Gods og Marvel-kviðu alla Meira
7. september 2024 | Tónlist | 557 orð | 3 myndir

Naskt nýbylgjurokk

Þetta er til marks um að sveitin er í raun enn í leit að hinum „rétta“ tóni um leið og allt er svo spennandi og forvitnilegt þegar þú ert að byrja í hljómsveit. Meira
7. september 2024 | Menningarlíf | 120 orð | 1 mynd

Nína Óskarsdóttir í Höggmyndagarðinum

Sýningin Að safna regni verður opnuð þann 7. september kl. 16 í Höggmyndagarðinum á Nýlendugötu 17a. Þar sýnir myndlistarkonan Nína Óskarsdóttir. „Vatnið seytlar niður steinleirinn, úr einu kari yfir í annað Meira
7. september 2024 | Kvikmyndir | 831 orð | 2 myndir

Trans kona þorir

Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó Ljósvíkingar ★★★½· Leikstjórn: Snævar Sölvason. Handrit: Snævar Sölvason og Veiga Grétarsdóttir. Aðalleikarar: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Arna Magnea Danks, Vigdís Hafliðadóttir, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir og Helgi Björnsson. Ísland, 2024. 104 mín. Meira
7. september 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Tvær sýningar opnaðar í Gallery Port

Tvær sýningar verða opnaðar í Gallery Port í dag, laugardaginn 7. september. Þá opnar Hlynur Hallsson sýningu sína Herbergi með útsýni og Páll Ivan frá Eiðum opnar sýninguna Óspilandi helvíti Meira
7. september 2024 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Þrjár myndir Rogers Corman sýndar

Þrjár myndir eftir leikstjórann Roger Corman verða sýndar í Bíó Paradís á morgun, 8. september, en Corman, sem í kynningartexta er sagður goðsögn í kvikmyndaheiminum, lést fyrr á árinu. Minning hans verður þannig heiðruð með sýningum á POE-þrennunni svokölluðu Meira

Umræðan

7. september 2024 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Áskoranir Landspítalans og vannýtt tækifæri

Sjúkraliðar með diplómapróf af háskólastigi hafa aukna getu til að sinna fjölbreyttari og flóknari verkefnum innan heilbrigðisþjónustunnar. Meira
7. september 2024 | Pistlar | 555 orð | 4 myndir

Fjórir nýliðar Íslands á ólympíumótinu í Búdapest

Tvær breytingar hafa orðið á liðum Íslands á ólympíumótinu sem hefst í Búdapest í Ungverjalandi 10. september nk. Upp úr miðjum ágúst sagði Hjörvar Steinn Grétarsson sig frá verkefninu og kemur Hannes Hlífar Stefánsson í hans stað Meira
7. september 2024 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Forsendur sveitarfélaga margbrostnar

Áframhaldandi þétting innan núverandi vaxtarmarka mun ekki leysa húsnæðisvanda höfuðborgarsvæðisins, þó að einhverjir hafi talið sér trú um slíkt. Meira
7. september 2024 | Pistlar | 817 orð

Gerjun á innri markaðnum

Inn í þessa stóru mynd tengist Ísland vegna aðildar að innri markaðnum og EES. Í skýrslunni segir að laga verði innri markaðinn að breytingum á heimsmyndinni. Meira
7. september 2024 | Aðsent efni | 1374 orð | 4 myndir

Graphogame-lestrarleikurinn – niðurstöður úr rannsókn á lestrarfærni barna í Kópavogi

Graphogame-lestrarleikurinn hentar vel til að kenna og þjálfa byrjendur í lestrarnámi og þá sérstaklega fyrir nemendur sem eiga í lestrarvanda. Meira
7. september 2024 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd

Grjótkast úr glerhýsi við Efstaleiti

Fréttamaðurinn kallaði fyrir landbúnaðarráðherra og mætti ofjarli sínum. Meira
7. september 2024 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Háskólamenntun: Fjárfesting í ruslflokki?

Á þessari öld hafa ráðstöfunartekjur fólks með meistaragráðu staðið í stað að teknu tilliti til verðbólgu. Meira
7. september 2024 | Aðsent efni | 201 orð

Horft út um glugga

Hressingarskálinn var lengi eitt vinsælasta kaffihúsið í miðbæ Reykjavíkur, eins og ég hef hér vikið að áður. Höfðu gestir gaman af að horfa út á Austurstræti, þar sem margt var um að vera. Eitt sinn á fimmta áratug síðustu aldar sátu skáldin Tómas… Meira
7. september 2024 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd

Húsnæðisátak er nauðsyn

Kannski þarf að kalla saman ríki, sveitarfélög, Alþingi og vinnumarkaðinn í allsherjarátak um framboð lóða og losun hindrana. Meira
7. september 2024 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Jöfnuður og læsi

Börnin sem setjast í fyrsta bekk grunnskóla í haust eru fædd árið 2018 og hafa þegar lifað heimsfaraldur með tilheyrandi raski á lífinu. Þau eru mjög líklega fær í að velja sér sjónvarpsefni með fjarstýringunni og kannski eiga þau jafnvel sinn eiginn ipad Meira
7. september 2024 | Aðsent efni | 460 orð | 1 mynd

Kolefnismál komin að endamörkum

Sjálfstæðisflokkurinn hefur brugðist trausti fyrri kjósenda sinna og ætti að hætta við öll sín plön sem tengjast kolefnislosun. Meira
7. september 2024 | Pistlar | 502 orð | 2 myndir

Lestrarþörf drengja

Í sumar hafa spjótin beinst að skólakerfinu vegna þess að æ fleiri drengir sitja af sér grunnskólann án þess að ná þeirri færni í lestri sem gert er ráð fyrir. Alls kyns sökudólgar eru nefndir til: skortur á samræmdum prófum, agaleysi í skólum,… Meira
7. september 2024 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Myglan

Það er engin þörf á að vísa þessu myglumáli í lærðar nefndir. Hins vegar þarf að loka byggingum sem eru búsvæði myglu. Meira
7. september 2024 | Aðsent efni | 793 orð | 2 myndir

Vellíðan eða vanlíðan barna og ungmenna í skólunum okkar

Vanlíðan í skóla er óviðunandi ástand. Læsi og námsárangur er sameiginlegt verkefni skóla og heimila. Mælikvarðar eru nauðsynlegir fyrir skólaþróun. Meira

Minningargreinar

7. september 2024 | Minningargreinar | 1550 orð | 1 mynd

Ásta Katrín Ólafsdóttir

Ásta Katrín Ólafsdóttir, eða Ásta Kata eins og hún var oft kölluð, fæddist í Vestmannaeyjum 25. desember 1958. Hún lést 24. ágúst 2024 á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Ólafur Haraldur Oddgeirsson frá Vestmannaeyjum, f Meira  Kaupa minningabók
7. september 2024 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

Eyjólfur Skúlason

Eyjólfur Skúlason fæddist á Snotrunesi í Borgarfirði eystra 28. desember 1956. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 26. ágúst 2024 eftir erfið veikindi. Foreldrar hans voru Kristín Sigurlaug Eyjólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
7. september 2024 | Minningargreinar | 350 orð | 1 mynd

Gunnar Kristinsson

Gunnar fæddist á Hjalla við Grenivík 28. ágúst 1947. Hann lést 28. ágúst 2024. Foreldrar hans voru þau Kristinn Jónsson, bóndi á Hjalla á Látraströnd, síðar kennari og skólastjóri á Grenivík, og Steingerður Kristjánsdóttir, húsfreyja á Hjalla og Grenivík, seinni kona Kristins Meira  Kaupa minningabók
7. september 2024 | Minningargreinar | 422 orð | 1 mynd

Jenetta Bárðardóttir

Jenetta Bárðardóttir fæddist 12. maí 1949. Hún lést 23. ágúst 2024. Útför hennar fór fram 6. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2024 | Minningargreinar | 2476 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Öxnevad

Jóhanna Margrét Öxnevad fæddist 22. maí 1936 í Stafangri í Noregi. Hún lést í Reykjavík 30. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Lovísa Margrét Þorvarðardóttir, f. 1893 í Skaftholti í Gnúpverjahreppi, og Jörgen Johan Öxnevad, f Meira  Kaupa minningabók
7. september 2024 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd

Kristrún Agnarsdóttir

Kristrún Agnarsdóttir fæddist 24. febrúar 1973. Hún lést 21. ágúst 2024. Útför fór fram 6. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2024 | Minningargreinar | 2038 orð | 1 mynd

Ólafía Sigríður Brynjólfsdóttir

Ólafía Sigríður Brynjólfsdóttir fæddist 28. febrúar 1936 í Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 26. ágúst 2024. Foreldrar Ólafíu voru Jóhannes Brynjólfur Hólm Brynjólfsson, bóndi í Minna-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd, f Meira  Kaupa minningabók
7. september 2024 | Minningargreinar | 2626 orð | 1 mynd

Snorri Hildimar Jónsson

Snorri Hildimar Jónsson fæddist 19. desember 1956 á Skólastíg 15 í Bolungarvík. Hann lést 22. ágúst 2024 á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Snorri var sonur hjónanna Rannveigar Snorradóttur frá Bolungarvík, f Meira  Kaupa minningabók
7. september 2024 | Minningargreinar | 3122 orð | 1 mynd

Þorvaldur Halldórsson

Þorvaldur Halldórsson fæddist á Siglufirði 29. október 1944. Hann lést á Spáni 5. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Ása Jónasdóttir, f. 21.1. 1916, d. 11.2. 1998, og Halldór Jón Þorleifsson, f. 12.3. 1908, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. september 2024 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Arion banki eykur eignir í stýringu um 170 ma.

Arion banki hefur gengið frá samkomulagi um kaup á öllu hlutafé Arngrimsson Advisors Limited við hluthafa félagsins. Arngrimsson Advisors hefur sinnt eignastýringarráðgjöf með áherslu á erlenda fagfjárfestasjóði og sérhæfðar fjárfestingar frá árinu 2013 Meira
7. september 2024 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 1 mynd

Bandaríski markaðurinn að hægja á sér

Vinnumarkaðstölur í Bandaríkjunum voru birtar í gær. Andri Már Rúnarsson, sjóðstjóri hjá Kviku eignastýringu, segir að ljóst sé að bandaríski markaðurinn sé að hægja á sér en sé þó ekki í neinu hengiflugi Meira
7. september 2024 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd

Matafjölskyldan og kauptilboðið

Matafjölskyldan, eða réttara sagt félag í eigu systkinanna Guðnýjar Eddu, Eggerts Árna, Halldórs Páls og Gunnars Þórs Gíslabarna, fjölskyldna og tengdra aðila, heldur nú á yfir 30% af bréfum í Eik fasteignafélagi Meira
7. september 2024 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Stuldur áhyggjuefni

Vínheildverslunin Sante hagnaðist um 61 milljón króna á síðasta ári en um tæpar 2 milljónir 2022. Tekjur voru 524 m.kr. og drógust saman um 57 m.kr. milli ára. Í samtali við ViðskiptaMogga kveðst Arnar Sigurðsson, stærsti eigandi Sante, hafa áhyggjur af mikilli aukningu stuldar úr verslunum Meira

Daglegt líf

7. september 2024 | Daglegt líf | 809 orð | 8 myndir

Líf og fjör á Haustgildi á Stokkseyri

Úr menningu er hægt að fá bæði andlega næringu og auðæfi, einnig er allt sem tengist mat sannarlega menning,“ segir Pétur Már Guðmundsson þegar hann er spurður að því hvers vegna menningarhátíðin Haustgildi, sem haldin verður á Stokkseyri nú… Meira

Fastir þættir

7. september 2024 | Í dag | 182 orð

25 stiga sveifla. A-Enginn

Norður ♠ 6 ♥ KD108652 ♦ ÁG ♣ Á109 Vestur ♠ 109742 ♥ G7 ♦ K10 ♣ DG53 Austur ♠ – ♥ 94 ♦ D9876542 ♣ K85 Suður ♠ ÁKDG853 ♥ Á3 ♦ 3 ♣ 742 Suður spilar 7♠ Meira
7. september 2024 | Í dag | 677 orð | 4 myndir

Formaður KÍ um árabil

Svanhildur Anna Kaaber er fædd 7. september 1944 í Reykjavík. „Þá var borgin eiginlega að verða til eftir lok stríðsins. Mikill húsnæðisskortur var og pabbi minn byggði eitt af fyrstu sænsku timburhúsunum sem flutt voru inn eftir stríðið og komið fyrir í gamla Vogahverfinu Meira
7. september 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Auður Lea Ingólfsdóttir fæddist 30. janúar 2024 kl. 5.38 á…

Hafnarfjörður Auður Lea Ingólfsdóttir fæddist 30. janúar 2024 kl. 5.38 á kvennadeild Landspítalans. Hún vó 3.514 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ingólfur Björgvin Jónsson og Stefanía Eir Ómarsdóttir. Meira
7. september 2024 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Ingólfur Björgvin Jónsson

40 ára Ingólfur er Hafnfirðingur, ólst upp í Suðurbænum og býr þar. Hann er deildarstjóri kjaradeildar stéttarfélagsins Sameykis. Áhugamál Ingólfs eru fjölskyldulíf, skotveiði og útivist. Fjölskylda Eiginkona Ingólfs er Stefanía Eir Ómarsdóttir, f Meira
7. september 2024 | Í dag | 262 orð

Meinhorn finnast víða

Páll Jónasson í Hlíð var sem endranær með vísnagátuna á laugardaginn var: Í skóinn niður skjótt það fer. Skakkt á minni smíði. Nafn á brauði einnig er, oft á kindum prýði. Harpa í Hjarðarfelli rataði beint á lausnina: Skóhornið í skóinn fer Meira
7. september 2024 | Í dag | 1152 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Upphaf vetrarstarfsins. Fjölskyldumessa kl. 11. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Umsjón Tinna Hermannsdóttir æskulýðsfulltrúi, sr. Hildur Eir Bolladóttir og Eyþór Ingi Jónsson organisti Meira
7. september 2024 | Árnað heilla | 168 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnarsson

Ólafur Ragnarsson fæddist 8. september 1944 á Siglufirði. Foreldrar hans voru Þ. Ragnar Jónasson, f. 1913, d. 2003, og Guðrún Ólafsdóttir Reykdal, f. 1922, d. 2005. Ólafur nam dagskrárgerð fyrir sjónvarp í Danmörku og Svíþjóð 1966 og við háskólann í Syracuse í New York 1973 Meira
7. september 2024 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Rd5 Rxd5 8. exd5 Rb8 9. c4 Be7 10. Bd3 a6 11. Rc3 0-0 12. 0-0 Rd7 13. Be3 f5 14. f3 Bg5 15. Bf2 Bh4 16. Be3 Bg5 17. Bf2 Df6 18. Dc2 e4 19 Meira
7. september 2024 | Dagbók | 96 orð | 1 mynd

Urðu vör við grunsamlegt fólk

Þau Kristín og Bolli urðu vör við grunsamlegar mannaferðir í kringum heimili sín í vikunni en þau ræddu um upplifanir sínar í Ísland vaknar í morgun. Kristín vaknaði upp við að Breki, franskur bolabítur þeirra hjóna, var að gelta að manneskju sem stóð fyrir utan húsið þeirra um klukkan fimm í nótt Meira
7. september 2024 | Í dag | 60 orð

Öll aðhyllumst við sannleikann – a.m.k. þegar hann hentar okkur.…

Öll aðhyllumst við sannleikann – a.m.k. þegar hann hentar okkur. Orðasambandið að leiða mann í allan sannleika um málið merkir að gera manni fulla grein fyrir því hvernig málið er vaxið Meira

Íþróttir

7. september 2024 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Einar Jónsson hefur komist að samkomulagi við handknattleiksdeild Fram um…

Einar Jónsson hefur komist að samkomulagi við handknattleiksdeild Fram um að þjálfa karlalið félagsins áfram til sumarsins 2026. Hann þjálfaði bæði karla- og kvennalið Fram á síðasta tímabili og hefur þjálfað karlaliðið frá árinu 2021 Meira
7. september 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Fram með talsverða yfirburði

Fram vann afskaplega öruggan sigur á Stjörnunni, 33:22, í fyrstu umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í gærkvöld. Staðan í hálfleik var 19:13 og í síðari hálfleik var Fram með öll völd á vellinum Meira
7. september 2024 | Íþróttir | 209 orð

Heilsteypt frammistaða

Íslenska liðið sýndi jafna og heilsteypta frammistöðu gegn Svartfjallalandi í gærkvöld. Það hélt nokkurn veginn sama dampi allan leikinn, spilaði af ákveðni og krafti, pressaði mótherjana vel og hélt jafnframt boltanum virkilega vel á löngum köflum Meira
7. september 2024 | Íþróttir | 226 orð

Heimasigur er dýrmætur

Ísland er einfaldlega í efsta sæti 4. riðils B-deildar eftir sigurinn í gærkvöld. Loksins vann liðið leik í Þjóðadeildinni, í 15. tilraun, en er jafnframt ósigrað í fimm leikjum í keppninni eftir að það féll úr A-deildinni með einn sigur og fjögur jafntefli í B-deildinni Meira
7. september 2024 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Kristall sá um Dani í Víkinni

Íslenska 21 árs landslið karla í fótbolta vann glæsilegan sigur á dönskum jafnöldrum sínum í undankeppni EM á Víkingsvelli í gær. Urðu lokatölur í skemmtilegum leik 4:2. Kristall Máni Ingason stelur fyrirsögnunum, þar á meðal á þessari grein, því… Meira
7. september 2024 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Mikill heiður að fá þessa tilnefningu

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu og þýska stórliðsins Bayern München, var á miðvikudag tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or, sem eru ein virtustu einstaklingsverðlaun knattspyrnunnar Meira
7. september 2024 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Sannfærandi byrjun

Ísland fékk sannkallaða óskabyrjun í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld þegar liðið lagði Svartfjallaland verðskuldað í fyrsta leik keppninnar á Laugardalsvellinum, 2:0. Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi yfir á 39 Meira
7. september 2024 | Íþróttir | 229 orð

Sölvi á stórt hrós skilið

„Við unnum mjög vel saman alla vikuna. Við erum búnir að vera að vinna markvisst í sömu hlutum alveg síðan í mars og Sölvi Geir Ottesen á mjög stórt hrós skilið fyrir sína innkomu í þjálfarateymið. Hann einbeitti sér að varnarleiknum og föstu… Meira
7. september 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Tíu mörk skildu nýliðana að

ÍR vann öruggan sigur á Fjölni, 36:26, þegar liðin mættust í nýliðaslag í fyrstu umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Grafarvogi í gærkvöld. Staðan í hálfleik var 18:12, ÍR-ingum í hag. Baldur Fritz Bjarnason fór á kostum í liði ÍR og… Meira

Sunnudagsblað

7. september 2024 | Sunnudagsblað | 702 orð | 2 myndir

„Takk, þú bjargaðir lífi mínu“

Það er alveg ljóst að stjórnvöld þurfa að setja aukið fjármagn í sjálfsvígsforvarnaáætlunina. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Bob Dylan í kvikmyndahús

KVIKMYNDIR Hinn 25. desember næstkomandi verður kvikmynd um söngvarann Bob Dylan frumsýnd vestanhafs. Myndin ber nafnið A Complete Unknown og er eftir James Mangold, leikstjóra Walk the Line og Ford v Ferrari Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 1271 orð | 1 mynd

Bóklestur er lýðheilsumál

Það er alltaf líf í kringum bækur, þær munu lifa áfram. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Dalí á Geirsgötu

Stór veggmynd af spænska myndlistarmanninum Salvador Dalí, sem þekktur er fyrir súrrealísk málverk og önnur myndlistarverk, blasir við á Geirsgötu í Reykjavík. Starandi augnaráð stingst inn í hvern þann sem á leið fram hjá, en Dalí þótti sérkennilegur fýr Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Dimma hans Ragnars á skjáinn

sjónvarp Hinn 12. september geta áskrifendur Símans Premium notið þess að sjá sænsku leikkonuna Lenu Olin á skjánum. Hún fer með aðalhlutverk í nýrri þáttaröð sem gerð er eftir bók Ragnars Jónassonar, Dimmu, og leikstýrt af Lasse Hallström Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Eignaðist ofursjaldgæft afkvæmi

Mikil gleði er um þessar mundir í San Diego Safari-garðinum, en þar fæddist á dögunum Súmötru-tígrishvolpur. Móðir hvolpsins, Jillian, eignaðist þar með sitt fyrsta afkvæmi, en hvolpurinn leit dagsins ljós þann 23 Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 549 orð | 2 myndir

Einkenni snillinganna

Margir snillingar eru þekktir fyrir að einangra sig í vinnu eða á heimili þar sem þeir hugsa í ró og næði. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 458 orð | 1 mynd

Elsku barn, ég er upptekin!

Tíminn sem fer í samfélagsmiðla mætti eflaust nýta til fleiri mannbætandi viðfangsefna. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Fatman Scoop er allur

andlát Rapparinn Fatman Scoop, Isaac Freeman III, lést á tónleikum sínum í Connecticut föstudaginn 30. ágúst. Hann var rétt um hálfnaður með prógrammið er hann hné niður á sviðinu. Fatman Scoop er sagður einn þeirra áhrifamestu í rappsenunni á… Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 391 orð | 7 myndir

Fékk að fljóta með í Fljótavík

Í Fljótavík ríkir kyrrðin ein og náttúrufegurðin blasti við hvert sem litið var á þessum fallega síðsumarsdegi. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 614 orð | 1 mynd

Gólftuskugrátkórinn

Samstarf Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna er eitruð blanda, sem fer ekki bara illa ofan í flokkana heldur er þjóðinni orðið ómótt. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 1180 orð | 1 mynd

Heiður að fá þessi verðlaun

Eftir árásina varð mér hins vegar ljóst að eina leiðin til að geta komist yfir hana var að fara í gegnum hana – ég þurfti að skrifa um árásina áður en ég gat farið að hugsa um eitthvað annað. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 1377 orð | 2 myndir

Hjartslátturinn er vináttusambandið

En aðalmarkmiðið er samt sem áður að gera mynd sem lætur fólki líða betur með sjálft sig og lífið. Þetta er „feel good“ mynd. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 941 orð | 1 mynd

Húmar senn og haustar að

Það var eftir öðru að haustið kom í bæinn á undan sumrinu þetta árið. Gerbreytt staða blasir við í hælisleitarmálum, en umsóknum um hæli hefur fækkað um 74% milli ára og margföldun á endursendingu á fólki, sem synjað hefur verið um landvist hér Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 649 orð | 1 mynd

Hvernig Ísland líkist lélegu kommúnistaríki

Ég lít svo á að hlutverk ríkisins sé að tryggja og auka eftir fremsta megni frelsi borgaranna til þess að lifa lífinu eftir eigin höfði. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Kláravínið sem hvarf

Orðið bíræfinn sést ekki oft í fréttum, en á því hófst frétt í Morgunblaðinu fyrir hálfri öld um óprúttinn þjófnað um hábjartan dag: „Bíræfinn vegfarandi stal í gær kassa af kláravíni af vörubíl, sem verið var að afferma við áfengisverslunina við Snorrabraut Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 1002 orð | 2 myndir

Maður bókmenntanna

Lýsingin á þessum 27 sekúndum sem hnífamaðurinn stendur yfir Rushdie og liggur síðan ofan á honum og stingur hann og stingur er ótrúlega sterk. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 530 orð | 1 mynd

Norskur krati bugtar sig í Washington

Það sem er umhugsunarvert er að hér er vitnað í orð fyrrverandi formanns norskra jafnaðarmanna og forsætisráðherra Noregs. Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 19 orð | 1 mynd

Nóg eftir á tankinum

Hvernig varð Sælgætisgerðin til? Hljómsveitin Sælgætisgerðin varð til á Glaumbar árið 1994. Hún var stofnuð af Steinari Sigurðarsyni saxófónleikara og Birgi Nielsen trommuleikara. Við spiluðum töluvert á Glaumbar og Tunglinu og fleiri stöðum sem voru vinsælir á þessum tíma, t.d Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Ný plata Nicks Caves meira uppörvandi

TÓNLIST Ný plata Nicks Caves og The Bad Seeds, Wild God, kom út 30. ágúst. Nú þegar hafa birst umsagnir um plötuna sem hlýtur mikið lof. Í dómi Guardian segir eftirfarandi: „Þetta meistarastykki gerir þig aftur ástfanginn af lífinu.“… Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 763 orð | 3 myndir

Orkan, hún er þarna!

Heimildarmyndin um pönksveitina Purrk Pillnikk: Sofandi, vakandi, lifandi, dauður, var sýnd á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði í vor við afar góðar undirtektir. Hinn 11. september verður hátíðarfrumsýning myndarinnar í Bíó Paradís en myndin verður sýnd þar út september Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 394 orð | 6 myndir

Risaeðlur og sögur um áhugaverðar konur

Ég hlustaði á Risaeðlur í Reykjavík eftir Ævar Þór Benediktsson með barnabörnunum, frábær bók, spennandi og skemmtileg. Við hlógum oft og skemmtum okkur vel. Bókin fjallar um sjö bandóðar risaeðlur sem leika lausum hala í Reykjavík Meira
7. september 2024 | Sunnudagsblað | 171 orð | 2 myndir

Út fyrir kassann í Kaldalóni

„Við erum nú með þetta annað árið í röð því aðsóknin í fyrra var frábær. Þetta er liður í að opna dyr Hörpu að grasrót og tilraunum. Við fengum 140 umsóknir í ár og það var vandasamt að velja úr Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.