Greinar fimmtudaginn 12. september 2024

Fréttir

12. september 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

„Þetta var hárrétt skref fyrir mig“

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson fer vel af stað með sínu nýja félagi Gummersbach en hann gekk til liðs við þýska félagið í sumar frá þýska stórliðinu Flensburg. „Þetta var hárrétt skref fyrir mig og ég er í miklu stærra hlutverki… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Átakaþing í aðsigi alþingiskosninga

Útlit er fyrir fjörugt þing fram undan, eins og títt er í lok kjörtímabils, en ekki þó síður þar sem ágreiningur er um mörg mál, ekki aðeins milli stjórnarliða og stjórnarandstöðu, heldur einnig milli stjórnarflokka og um sum mál ríkir ekki einu sinni eining innan einstakra stjórnarflokka Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

„Myndin er alltaf að verða skýrari“

Lögreglan á Austurlandi hefur fengið í hendur bráðabirgðaniðurstöður úr krufningu á hjónum á áttræðisaldri sem fundust látin í heimahúsi í Neskaupstað 22. ágúst. Gæsluvarðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa banað hjónunum var sl Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 347 orð

„Öruggt að leyfið verður fellt úr gildi“

„Það er eins og málsmeðferðin sem Landsvirkjun fékk, á Alþingi, hjá Skipulagsstofnun og Orkustofnun, sé einfaldlega þannig að pappírarnir frá henni voru stimplaðir og afgreiddir. Það voru verulega ámælisverð vinnubrögð viðhöfð alls staðar í… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Borgarís rekur inn Húnaflóa

Stakur borgarísjaki sást frá Litlu-Ávík á Ströndum í gær, um þrjá kílómetra út af Reykjarnesströnd, á milli Reykjarneshyrnu og Gjögurflugvallar á Víganesi. Jakann virðist reka hægt inn Húnaflóa en óvíst er hvort jakinn rati endanlega á land. Meira
12. september 2024 | Fréttaskýringar | 1230 orð | 2 myndir

Bókstafurinn z „gerður útlægur“

1973 Ekki skal rita z fyrir upprunalegt tannhljóð (d, ð, t) + s, þar sem tannhljóðið er fallið brott í eðlilegum framburði Auglýsing um afnám z Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð

Eftirlitsstofnun EFTA fer í hart

Eft­ir­lits­stofn­un EFTA (ESA) hef­ur ákveðið að vísa máli gegn Íslandi til EFTA-dóm­stóls­ins þar sem Ísland hef­ur ekki inn­leitt fjór­ar reglu­gerðir á sviði fjár­málaþjón­ustu í lands­rétt. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá ESA, en þar… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Eftirvænting eftir nýrri bók Ragnars vestanhafs

Útgáfa á nýrri spennusögu Ragnars Jónassonar hefur vakið athygli í bókmenntaheiminum vestanhafs ef marka má umfjöllun Los Angeles Times. Blaðið tók út þrjátíu bækur sem gagnrýnendurnir eru spenntir fyrir þetta haustið og er Hvítidauði eftir Ragnar… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 662 orð | 3 myndir

Einfaldi og bráðholli haustpottrétturinn

Þórdís er 29 ára gömul tveggja barna móðir og gerðist grænkeri (vegan) árið 2016. „Ég hef aldrei litið til baka og held úti uppskriftasíðunni sem ber heitið Grænkerar þar sem ég birti heilsusamlegar og grænar uppskriftir,“ segir Þórdís… Meira
12. september 2024 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fallinna ástvina minnst og saknað

Fjölskyldur og vinir þeirra sem létust í hryðjuverkunum í New York og Washington hinn 11. september 2001 komu saman í gær til þess að minnast þeirra sem fórust í hryðjuverkunum fyrir 23 árum. Settu aðstandendur blóm við nöfn ástvina sinna á… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fólk kveiki á friðarkertum

Landsmenn eru hvattir til að kveikja á friðarkerti við heimili sín á morgun til minningar um Bryndísi Klöru Birgisdóttur sem lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut föstudaginn 30. ágúst sl Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Frá Vopnafirði til Hafnarfjarðar

Biskup Íslands óskaði nýlega eftir presti til þjónustu við Hafnarfjarðarprestakall. Tíu umsóknir bárust. Valnefnd hefur valið séra Þuríði Björgu Wiium Árnadóttur sóknarprest í Vopnafirði úr þeim hópi Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Gríðarleg áhætta fylgir sáttmálanum

„Gríðarleg áhætta fylgir markmiðum og verkefnum samgöngusáttmálans eins og hann liggur fyrir í núverandi mynd. Það er hryggilegt að mörg ár hafi liðið án þess að unnið hafi verið að raunverulegum samgöngubótum og samgöngur á höfuðborgarsvæðinu hafa sífellt orðið torveldari Meira
12. september 2024 | Erlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Harris sögð hafa staðið sig betur

Niðurstöður úr skoðanakönnunum og frá þeim viðhorfshópum sem leitað var til vestanhafs í gær bentu til þess að Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi demókrata, hefði staðið sig betur en Donald Trump, fyrrverandi forseti og… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Heimila hækkun iðgjalda NTÍ

Lagt er til að Náttúruhamfaratryggingu Íslands (NTÍ) verði á næsta ári heimilað að innheimta hærra álag á iðgjöld sem renna til stofnunarinnar. Þetta kemur fram í frumvarpi fjármála- og efnahagsráðherra um breytingar á ýmsum lögum vegna fjárlaga næsta árs Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Landsvirkjun fær framkvæmdaleyfi

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að veita Landsvirkjun leyfi til framkvæmda vegna vindorkuvers við Vaðöldu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsvirkjun. Um er að ræða leyfi vegna vegagerðar innan… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Launafólk þarf að vera grimmara

„Það gengur aldrei til lengdar að ríkissjóður sé rekinn hér með halla ár eftir ár,“ segir Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins. Miðað við nýtt fjárlagafrumvarp sem kynnt var á þriðjudag má gera ráð fyrir að halli… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð

Leita enn að manninum í Fossvogsdal

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn karlmanns sem áreitti börn eftir skólatíma í Fossvogsdal í Reykjavík. Var það m.a. skólastjóri Fossvogsskóla sem gerði lögreglunni viðvart um þessa hegðun mannsins Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð

LHÍ flytji í hús Tækniskólans

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að skoða af mikilli alvöru þá ósk Listaháskóla Íslands (LHÍ) að sameina starfsemi skólans í húsnæði Tækniskólans á Skólavörðuholti í Reykjavík í stað gamla Tollhússins við Tryggvagötu Meira
12. september 2024 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Mótmæla vestrænum refsiaðgerðum

Utanríkisráðherra Írans, Abbas Araghchi, mótmælti í gær refsiaðgerðum sem Bretar, Frakkar og Þjóðverjar tilkynntu að þeir myndu setja á Íran í fyrradag vegna sölu þeirra á eldflaugum til Rússlands. Sagði Araghchi á samfélagsmiðlum sínum að ekkert… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 510 orð | 2 myndir

Nemendum fjölgaði um 20% á Ísafirði

Mikil fjölgun nemenda er við Menntaskólann á Ísafirði á milli ára en nemendum sem stunda dagskólanám á haustönn fjölgar um 20% og eru nú alls 218 talsins. „Þetta er auðvitað mjög ánægjuleg þróun og við höfum verið að rýna í þessa… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Nýtt gólfefni lagt á frjálsíþróttahöllina

Nýlega lauk umfangsmiklum endurbótum á frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. Stendur hún nú jafnfætis slíkum mannvirkjum hvar sem er í heiminum, segir Birgir Bárðarson framkvæmdastjóri Laugardalshallarinnar Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Reisa á íbúðarhús á lóð við Suðurfell

Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur gerir ýmsar athugasemdir við fyrstu hugmyndir um uppbyggingu íbúða á bensínstöðvarlóðinni Suðurfelli 4 í Efra-Breiðholti. Fasteignafélagið Kaldalón keypti lóðina við Suðurfell af Skeljungi (nú Skel) ásamt fleiri bensínstöðvarlóðum Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Rýkur enn úr gráum og þöglum gígunum

Ákveðin kyrrð hefur ríkt yfir gosstöðvunum á Reykjanesskaga frá því síðasta eldgosi lauk á föstudag. Samt rýkur enn upp úr þöglum gígunum. Ólíkt fyrsta gosinu í hrinunni árið 2021 stóðu jarðeldarnir yfir í fremur skamman tíma, aðeins 14 daga Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ræða áskoranir og varnir í HR

Varðberg, félag um vestræna samvinnu og alþjóðamál, stendur fyrir pallborðsumræðum um hnattrænar áskoranir og öryggis- og varnarsamstarf með þátttöku formanna utanríkisnefnda þjóðþinga Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Guðjónsson

Sigurður Helgi Þorsteins Guðjónsson, hæstaréttarlögmaður og fv. formaður Húseigendafélagsins, lést 5. september sl., 71 árs að aldri. Sigurður fæddist í Reykjavík 24. mars 1953. Foreldrar hans voru þau Laura Risten Friðjónsdóttir Döving húsmóðir og Guðjón Breiðfjörð Jónsson bifvélavirki Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Sjúkrabíll verður á Seltjarnarnesi

„Það hefur verið baráttumál í mörg ár að laga þetta viðbragð neyðaraðila. Mér finnst þetta því góð niðurstaða,“ segir Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins hefur falið Þór og Jóni Viðari… Meira
12. september 2024 | Fréttaskýringar | 451 orð | 3 myndir

Skiltabrýr vernda göngubrúna

Hafin er vinna við uppsetningu göngu- og hjólabrúar yfir Sæbraut. Helsta hlutverk hennar verður að tryggja gönguleið skólabarna í hinni nýju Vogabyggð til og frá Vogaskóla. Börnin þurfa að fara yfir mjög fjölfarna hraðbraut sem Sæbrautin er Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 1387 orð | 3 myndir

Skoða leiðir til að tryggja samskipti

Atlantshafsbandalagið hleypti fyrr á þessu ári af stokkunum verkefninu Hybrid Space and Submarine Architecture to Ensure Information Security of Telecommunications, sem skammstafað er HEIST, en það snýst um að tryggja þá mikilvægu innviði sem felast í neðansjávarköplunum yfir Atlantshafið Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Skógarfura í Skagafirði var valin tré ársins

Skógarfura (Pinus sylvestris) í Varmahlíð í Skagafirði varð fyrir valinu sem tré ársins 2024. Valið var tilkynnt með formlegri athöfn í skógarlundi í Varmahlíð síðastliðinn sunnudag. Skógarfura hefur ekki áður orðið fyrir valinu hjá Skógræktarfélagi Íslands Meira
12. september 2024 | Fréttaskýringar | 1078 orð | 4 myndir

Stríðið við sjóræningjastreymið

Umfang og notkun ólöglegrar sjónvarpsþjónustu hér á landi er mikið áhyggjuefni að mati rétthafa. Ný könnun sem gerð var í vor sýnir að ríflega 30% landsmanna hlaða niður eða streyma sjónvarpsefni með ólöglegum hætti Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 427 orð | 1 mynd

Strætó fær 188 milljónir í viðbót

Einar Þorsteinsson borgarstjóri hefur flutt tillögu í borgarráði um aukið rekstrarframlag til Strætó vegna hækkunar kostnaðar fyrir aðkeyptan akstur. Kostnaður umfram áður samþykkta fjárhagsáætlun Strætó á árinu 2024 er áætlaður um 188 milljónir… Meira
12. september 2024 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Styðja Úkraínumenn til sigurs

David Lammy og Antony Blinken, utanríkisráðherrar Bretlands og Bandaríkjanna, hétu því í gær að ríki þeirra myndu vinna saman að því að tryggja Úkraínumönnum sigur í stríði þeirra gegn hinni ólöglegu innrás Rússa Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Tekjur af veiðigjaldi 14,7 milljarðar

Gert er ráð fyrir því í fjárlagafrumvarpi næsta árs að tekjur ríkissjóðs af veiðigjaldi verði 14.260 milljónir króna á árinu 2025. Matvælaráðuneytið leiðir um þessar mundir endurskoðun á lögunum um veiðigjald Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Tjónið gæti numið 17 milljörðum

Áætlað heildartjón á mannvirkjum í Grindavík gæti numið allt að 16-17 milljörðum króna. Náttúruhamfaratrygging hefur metið tjón á íbúðarhúsum í Grindavík upp á 6,5 milljarða en á eftir að klára mat á tjóni á innviðum eins og veitum, hafnarmannvirkjum og atvinnuhúsnæði Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Tvö tilboð í hönnun 1. lotu borgarlínu

Tvær verkfræðistofur gerðu tilboð í hönnun borgarlínunnar, lotu 1, eftir Suðurlandsbraut og Laugavegi. Vegagerðin auglýsti útboðið í maí í vor og tilboð voru opnuð 10. september. Eftirtaldir lögðu fram tilboð innan tilboðsfrests: Hnit verkfræðistofa hf., Reykjavík og VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Unnið áfram að viðhaldi

Laugardalslaug verður lokuð næstu tvær vikur og segir forstöðumaður laugarinnar Drífa Magnúsdóttir að verið sé að halda áfram þeirri vinnu sem hófst í fyrra þegar laugin var lokuð í rúmar þrjár vikur og að nú sé vitað betur hverju gengið er að Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Verður alls konar bras að ná kindum úr fjöllunum

„Það verður alls konar bras næstu daga að ná kindum úr fjöllunum. Við ætluðum að smala núna um helgina,“ segir Jón Elvar Númason, sauðfjárbóndi á Þrasastöðum í Fljótum, í samtali við Morgunblaðið í gær Meira
12. september 2024 | Fréttaskýringar | 652 orð | 2 myndir

Virkjunarleyfi fyrir Búrfellslund kært

Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps hefur kært virkjunarleyfi Orkustofnunar fyrir Búrfellslund til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og var kæran send nefndinni í gær. Þar er þess krafist að ákvörðun Orkustofnunar um virkjunarleyfi… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Þjófnaður samfélagslegt vandamál

„Við þurfum að ráðast að peningunum,“ segir Michael Lund, öryggisstjóri hjá Nordic Content Protection, sem eru félagasamtök sem starfa fyrir sjónvarpsiðnaðinn á Norðurlöndunum. Ný könnun sýnir að ríflega 30% landsmanna hlaða niður eða streyma sjónvarpsefni með ólöglegum hætti Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Þrír í Söngkór Miðdalskirkju í yfir 70 ár

Yfir 500 manns hafa sungið í kirkjukórum í 30 ár eða lengur og nokkrir í yfir 70 ár. Á Kirkjudögum í Lindakirkju í Kópavogi í lok ágúst mættu margir úr hópnum og fengu heiðursviðurkenninguna Liljuna fyrir framlag sitt á sviði kirkjutónlistar Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ævar Örn ræðir við Joachim og Satu um Ísland og glæpasögur

Ævar Örn Jósepsson ræðir við glæpasagnahöfundana Joachim B. Schmidt og Satu Rämö á Borgarbókasafninu í Kringlunni í dag, 12. september, kl. 17. Joachim og Satu settust bæði að á Íslandi og hafa slegið í gegn með glæpasögum sínum sem gerast hér á… Meira
12. september 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Ölgerðin fær vilyrði fyrir lóð á Hólmsheiði

Borgarráð samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Ölgerðinni vilyrði fyrir lóð á athafnasvæðinu á Hólmsheiði með fyrirvara um gerð nýs deiliskipulags fyrir lóðina. Stærð hennar verður ákveðin í skipulaginu Meira

Ritstjórnargreinar

12. september 2024 | Leiðarar | 269 orð

Fjárlög, aðhald og verðbólga

Aukið fé hjálpar lítið í húsnæðismálum ef framboð skortir Meira
12. september 2024 | Leiðarar | 387 orð

Í þágu umhverfisins?

Kílómetragjald á að sporna við tekjufalli og kemur loftslagsmálum ekki við Meira
12. september 2024 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Réttmæt gagnrýni

Minni sátt er um samgöngusáttmálann en nafnið gæti gefið til kynna. Hörð gagnrýni hefur komið fram á undirbúning, áhættumat, fjármögnun og framúrkeyrslu, svo nokkuð sé nefnt. Magnús Örn Guðmundsson, stjórnarmaður í strætó og bæjarfulltrúi á… Meira

Menning

12. september 2024 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

„Persille“ á útleið, „djoína“ orðið „in“

Andlátsfréttir eru stundum ótímabærar, þ.e. þegar ekki er komið að andláti þess er um ræðir. Eitt og annað er að deyja eða löngu dáið og þar á meðal íslenskan. Reglulega er kveinað yfir því að íslenskan sé dauð og það sé enskunni að kenna Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Árni Hjörvar til Tónlistarmiðstöðvar

Árni Hjörvar Árnason hefur verið ráðinn markaðs- og kynningarstjóri Tónlistarmiðstöðvar. Árni er meðlimur hljómsveitarinnar The Vaccines. Samhliða tónlistarferlinum hefur Árni starfað við upptökustjórn ásamt því að sinna tónlistarblaðamennsku í hjáverkum Meira
12. september 2024 | Leiklist | 448 orð | 3 myndir

Átthagarnir kalla

Ef marka má sýninguna er skáldsagan Sjóndeildarhringurinn formuð eins og minningabók. Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 1896 orð | 2 myndir

„Eigum mjög gott samband á sviðinu“

„Það eru sannarlega dásamlega hátíðlegir tímar fram undan með fjölda hápunkta,“ segir Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri og listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ), spurð út í 75 ára starfsafmæli sveitarinnar á næsta ári sem fagnað verður á margvíslegan hátt í vetur Meira
12. september 2024 | Fólk í fréttum | 1309 orð | 8 myndir

„Þið eruð ekki ein“

Mæðurnar Sara Rós Kristinsdóttir og Lóa Ólafsdóttir eiga það sameiginlegt að brenna fyrir málefnum fatlaðra og langveikra barna og fjölskyldna þeirra en þær eru báðar mæður barna með ýmsar greiningar og hafa mikla reynslu heimi foreldra í þessum sporum Meira
12. september 2024 | Tónlist | 811 orð | 2 myndir

Boðið upp á veislu í Eldborg

Harpa Wagner-veisla – Upphafstónleikar Forleikir ★★★★· Sungnir þættir ★★★★★ Tónlist og texti: Richard Wagner úr óperunum Hollendingnum fljúgandi, Tannhäuser, Meistarasöngvurunum frá Nürnberg og Valkyrjunni. Einsöngvari: Ólafur Kjartan Sigurðarson. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Upphafstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg starfsárið 2024-2025 fimmtudaginn 5. september 2024. Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Ellý Q sýnir málverk í Listhúsi Ófeigs

Elínborg Halldórsdóttir, Ellý Q, hefur opnað sína þrettándu einkasýningu í Listhúsi Ófeigs. Sýningin ber titilinn Glitz og þar eru til sýnis olíumálverk sem Ellý hefur unnið undanfarin ár Meira
12. september 2024 | Fólk í fréttum | 282 orð | 11 myndir

Er þetta jakkinn sem Íslendingar þurfa að eiga?

Nú er hinn fullkomni árstími fyrir uppáhaldsjakka landsmanna; vaxaða vinnujakkann sem nýtist í hin ýmsu verkefni og tilefni. Hér á landi hefur hann verið vinsælastur frá merkjum eins og Barbour og þá sérstaklega á meðal karlmanna Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Glóandi gull Önnu Jónu í Spönginni

Anna Jóna Hauksdóttir heldur um þessar mundir sýningu á myndverkum sínum í sýningarsal Borgar­bókasafnsins Spönginni. Sýningin, sem ber heitið Glóandi gull, stendur til 5. október Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Hjálmar halda tónleika á Kaffi Flóru

Hljómsveitin Hjálmar heldur tónleika á Kaffi Flóru í kvöld, fimmtudagskvöldið 12. september, kl. 20. Um þessar mundir eru 20 ár frá því fyrsta plata Hjálma leit dagsins ljós. Hljóðlega af stað var tekin var upp í Geimsteini í Keflavík Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 123 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Inga sýnir í Vínarborg

Sýning á verkum Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur hefur verið opnuð í Vínarborg og stendur hún út septembermánuð. Gallerí Fold stendur að sýningunni í samstarfi við art.passage.spittelberg, sem er gallerí í Vín, til húsa við Gutenberggasse 15, Spittelberg passage Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 138 orð | 1 mynd

Hugsýn í hálfa öld í Grafíksalnum

Hugsýn í hálfa öld nefnist sýning sem Margrét Jónsdóttir opnar í Grafíksalnum laugardaginn 14. september kl. 14. Í viðburðarkynningu kemur fram að Margréti hafi starfað að list sinni í Frakklandi og Íslandi í hálfa öld Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Rottukórinn

Hvernig hljómar hamingjan? Svarið gæti leynst í verkinu Rottukórnum. Rottukórinn er innsetning unnin upp úr hljóðheimi og félagslífi rotta. Verkið samanstendur af 14 teikningum, 15 mínútna hljóðverki og skúlptúr og er hluti af röð verka þar sem… Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Tóta teiknar í Glerhúsinu í september

Þórunn Valdimarsdóttir opnar næstu sýningu Glerhússins, Tóta teiknar, í dag milli kl. 17 og 20. „Þórunn nam ung að árum myndlist í Mexíkó og hefur allan feril sinn sem rithöfundur, skáld og sagnfræðingur teiknað Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Uppboð menningargripa hjá Sotheby's

Starfsmaður hjá uppboðshúsinu Sotheby's í London hélt á blaðamannafundi fyrr í vikunni á VOX HDC-77-rafmagnsgítar sem áður var í eigu bandaríska tónlistarmannsins Prince. Fundurinn var haldinn til að kynna uppboð sem nefnist Popular Culture Auction sem lýkur í dag Meira
12. september 2024 | Menningarlíf | 958 orð | 1 mynd

Vináttan er komin með bílpróf

Vinirnir Sigríður Eyrún Friðriksdóttir, oftast kölluð Sigga Eyrún, og Bjarni Snæbjörnsson eru að eigin sögn ástríðufullir söng-leikarar. Síðustu ár hafa þau verið iðin við að leika í söngleikjum, setja upp og sýna eigin söngleiki sem og að halda tónleika með hinum ýmsu söngleikjaþemum Meira
12. september 2024 | Dans | 763 orð | 2 myndir

Það er ekki sjálfgefið

Tjarnarbíó Líkaminn er skál ★★★½· Eftir Helgu Arnalds og Matteo Fargion. Meðhöfundar: Eva Signý Berger og Valgerður Rúnarsdóttir. Leikstjórn og kóreógrafía: Matteo Fargion og Helga Arnalds. Leikmynd og búningar: Eva Signý Berger og Helga Arnalds. Myndbönd: Helga Arnalds og Eva Signý Berger. Texti: Helga Arnalds, Valgerður Rúnarsdóttir og Eva Signý Berger. Tónlist: Matteo Fargion. Sönglög: Francesca Fargion. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Flytjendur: Helga Arnalds og Valgerður Rúnarsdóttir. Leikhópurinn 10 fingur frumsýndi í Tjarnarbíói fimmtudaginn 5. september 2024. Meira

Umræðan

12. september 2024 | Aðsent efni | 1287 orð | 1 mynd

Alvarlegir ágallar samgöngusáttmálans

Gríðarleg áhætta fylgir markmiðum og verkefnum samgöngusáttmálans eins og hann liggur fyrir í núverandi mynd. Meira
12. september 2024 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Ábyrgðarlaus skuldasöfnun Reykjavíkurborgar

Afar mikilvægt er að borgarstjórn Reykjavíkur nái saman um aðgerðir til að binda enda á langt tímabil hallarekstrar og skuldasöfnunar. Meira
12. september 2024 | Aðsent efni | 91 orð | 1 mynd

Er borgarlínan misráðin?

Nokkur styr hefur staðið um borgarlínu um skeið. Sitt sýnist hverjum í því efni, kostnaður við hana er fyrir löngu kominn úr böndunum. Hann er langt umfram upphaflegar áætlanir. Umferðarvandinn í Reykjavík á álagstímum á morgnana og á kvöldin er fólk snýr heim úr vinnu hefur lengi verið ljós Meira
12. september 2024 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Íslenska gullið

Jarðhitinn styður með beinum hætti við allar stoðir sjálfbærni. Hún er náttúrunni hagfelld, eflir gæði samfélaga og er efnahagslega hagkvæm. Meira
12. september 2024 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Samræmd lokapróf

Í bráðlætinu má segja að „barninu hafi verið varpað burt með baðvatninu“. Síðan höfum við búið við aðalnámskrár með loðin og ómælanleg hæfniviðmið. Meira
12. september 2024 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Traust fjármálastjórnun og langtímasýn

Að stýra fjármálum er langtímaverkefni, ekki háð dægursveiflu eða skammtímamarkmiðum. Það kallar á skýra sýn, festu og eftirfylgni ákvarðana. Meira
12. september 2024 | Pistlar | 396 orð | 1 mynd

Öryggismál verða áfram á oddinum

Á undanförnum 15 árum hefur ferðaþjónusta átt stóran þátt í því að renna styrkari stoðum undir íslenskt efnahagslíf. Vöxtur hennar hefur aukið fjölbreytni atvinnulífsins um allt land og skapað ný tækifæri fyrir fólk og fyrirtæki Meira

Minningargreinar

12. september 2024 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Auður Jóhannesdóttir

Auður Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 9. júní 1947. Hún lést á heimili sínu í faðmi fjölskyldunnar eftir erfið veikindi 1. september 2024. Auður var dóttir hjónanna Jóhannesar Guðnasonar eldavélasmiðs, f Meira  Kaupa minningabók
12. september 2024 | Minningargreinar | 1978 orð | 1 mynd

Halldór Ævar Þiðrandason

Halldór Ævar Þiðrandason fæddist 30. maí 1946 í Sæbóli í Ólafsfirði. Hann lést á gjörgæsludeild Sjúkrahússins á Akureyri 30. ágúst 2024 eftir snarpa baráttu við krabbamein. Foreldrar hans voru Þiðrandi Ingimarsson, f Meira  Kaupa minningabók
12. september 2024 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Haraldur Sch. Haraldsson

Haraldur Schiöth Haraldsson fæddist í Reykjavík 21. september 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 19. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Haraldur Magnússon, f. 1914, d. 1983, og Guðrún Lárusdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. september 2024 | Minningargreinar | 1173 orð | 1 mynd

Magnea Sigurbergsdóttir

Magnea Sigurbergsdóttir fæddist í Grænhól í Ölfusi 4. september 1937. Hún lést 28. ágúst 2024 á B2 taugalækningadeild LSH. Foreldrar hennar voru Sigurbergur Jóhannsson, f. 18. ágúst 1886, d. 23. febrúar 1969, og Arnfríður Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. september 2024 | Minningargreinar | 1769 orð | 1 mynd

Ólafur Friðrik Eiríksson

Ólafur Friðrik Eiríksson fæddist 28. ágúst 1966. Hann lést 28. ágúst 2024. Foreldrar Ólafs voru Sigurlaug Straumland, f. 1939, og Eiríkur Ólafsson, f. 1936, d. 1996. Bróðir Ólafs er Andrés, f. 1957. Eiginkona Ólafs er Valgerður Vilmundardóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. september 2024 | Minningargreinar | 2565 orð | 1 mynd

Svanhildur Jónsdóttir

Svanhildur Jónsdóttir fæddist á Hvammstanga 30. ágúst 1961. Hún lést á Landspítalanum 19. ágúst 2024. Foreldrar Svanhildar eru hjónin Jóhanna Björnsdóttir, f. 4. ágúst 1930, og Jón Marz Ámundason, f Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. september 2024 | Sjávarútvegur | 445 orð | 2 myndir

„Mokið minnir á gömlu dagana“

Þorvaldur Svavarsson, skipstjóri frystitogarans Mark, sem gerður er út frá Bremerhaven í Þýskalandi, umbylti aflabrögðum þegar útgerðin BP í Hollandi samþykkti að fjárfesta í íslenskum Marport-veiðarfæranemum í hlera og troll Meira
12. september 2024 | Sjávarútvegur | 247 orð | 1 mynd

Lágt verð fyrir grásleppuna

Síðasti dagur grásleppuvertíðar var 12. ágúst síðastliðinn og heimilt var að stunda veiðarnar í 55 daga, mun fleiri en undanfarin ár. Hins vegar sáu færri smábátar sér fært að stunda veiðar en verið hefur og aðeins 140 bátar lönduðu afla á… Meira

Viðskipti

12. september 2024 | Viðskiptafréttir | 716 orð | 3 myndir

Bönn ekki skilað tilsettum árangri

Þótt veðmálastarfsemi hér á landi sé sniðinn þröngur stakkur verja fáar þjóðir jafnháum fjárhæðum í veðmál og Íslendingar. Veðmálin fara fram í vaxandi mæli á erlendum veðmálasíðum. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Viðskiptaráðs sem ber heitið Veðjað á rangan hest Meira
12. september 2024 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd

Misvísandi tölur um vanskil

ViðskiptaMogginn greindi frá því í gær að gögn kröfuþjónustunnar Motus sýndu 20,1% aukningu á alvarlegum vanskilum hjá einstaklingum og 6,5% hjá fyrirtækjum, samanborið við sömu mánuði í fyrra. Leitað var viðbragða hjá forsvarsmönnum tveggja… Meira

Daglegt líf

12. september 2024 | Daglegt líf | 1107 orð | 2 myndir

Saumavél var eins og heimilispersóna

Við horfum oft einvörðungu á vélvæðingu utan heimilanna, eins og hún hafi skipt meira máli í sögunni, en margt í vélvæðingu inni á heimilum hafði afgerandi áhrif á framgang sögunnar. Með tilkomu saumvéla urðu miklar breytingar á daglegu lífi kvenna, störfum þeirra og sjálfstæði Meira

Fastir þættir

12. september 2024 | Í dag | 265 orð

Af veðri, kindum og pungbindi

Séra Hjálmar Jónsson rakst á það í fréttum RÚV að stytta Einars Jónssonar af Þorfinni karlsefni væri enn í geymslum Fíladelfíuborgar. Sex ár eru liðin frá því spellvirkjar afhöfðuðu styttuna og köstuðu henni út í Schuylkill-ána Meira
12. september 2024 | Í dag | 276 orð | 1 mynd

Björn Þór Guðmundsson

50 ára Björn Þór er Akureyringur og ólst upp bæði í Þorpinu og á Brekkunni. „Ég er alinn upp sem grjótharður Þórsari en sökum fjölskyldutengsla í KA er ég orðinn dálítill KA-maður í mér.“ Björn Þór og fjölskylda búa núna í Lundarhverfi Meira
12. september 2024 | Í dag | 965 orð | 3 myndir

Börnin eru bestu kennararnir

Ingibjörg Stefánsdóttir er fædd 12. september 1954 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. „Fyrstu vikurnar vorum við mæðgur í Reykjavík á Sólvallagötu 6 hjá þeim hjónum Guðrúnu Markúsdóttur og Magnúsi Björnssyni en mamma hafði verið í vist hjá þeim sem ung stúlka Meira
12. september 2024 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Leita að nýjum Harry Potter

Sjón­varps­stöðin HBO leit­ar nú að nýj­um aðalleik­ur­um fyr­ir kom­andi Harry Potter-seríu og opnaði fyr­ir um­sókn­ir fyrr í vik­unni. Áhuga­sam­ir þurfa að upp­fylla ákveðin skil­yrði til að geta fengið hlut­verk Harrys, Rons eða Hermi­o­ne, en… Meira
12. september 2024 | Í dag | 186 orð

Mikilvæg nía. S-Allir

Norður ♠ 942 ♥ 8762 ♦ 742 ♣ 854 Vestur ♠ 86 ♥ D1093 ♦ D103 ♣ D1062 Austur ♠ 73 ♥ 3 ♦ KG96 ♣ ÁKG973 Suður ♠ ÁKDG105 ♥ ÁKG5 ♦ Á85 ♣ – Suður spilar 4♠ Meira
12. september 2024 | Í dag | 55 orð

Mjúkur, tilfinninganæmur, fúinn er meðal þess sem meyr getur þýtt.…

Mjúkur, tilfinninganæmur, fúinn er meðal þess sem meyr getur þýtt. „Ég varð dálítið meyr um áramótin, hann Kolbeinn, hamsturinn minn, hefði orðið þriggja á nýársdag.“ „Meyrt kjöt er mjúkt undir tönn.“ Algengast um fólk eða… Meira
12. september 2024 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rc3 a6 3. g3 b5 4. Bg2 Bb7 5. d3 g6 6. Be3 d6 7. d4 Rd7 8. Rge2 b4 9. Rd5 e6 10. Rdf4 Rgf6 11. d5 exd5 12. exd5 Bg7 13. c3 a5 14. a3 bxc3 15. Rxc3 0-0 16. 0-0 Ba6 17. He1 Hb8 18. Dc2 Re5 19 Meira

Íþróttir

12. september 2024 | Íþróttir | 1289 orð | 1 mynd

Enginn afsláttur gefinn

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson fer vel af stað með sínu nýja félagi Gummersbach en hann gekk til liðs við þýska félagið í sumar frá þýska stórliðinu Flensburg. Teitur Örn, sem er 25 ára gamall, er uppalinn á Selfossi en gekk til liðs við Kristianstad í Svíþjóð þegar hann var tvítugur Meira
12. september 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Guðmundur í eins leiks bann

Guðmundur Kristjánsson leikmaður Stjörnunnar hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann fyrir að hafa veitt Böðvari Böðvarssyni leikmanni FH kjaftshögg í leik liðanna í Bestu deildinni í knattspyrnu í byrjun mánaðarins Meira
12. september 2024 | Íþróttir | 267 orð | 2 myndir

Markvörðurinn Birkir Fannar Bragason hefur skrifað undir samning við…

Markvörðurinn Birkir Fannar Bragason hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH sem gildir út tímabilið. Birkir Fannar gekk aftur til liðs við FH á síðasta tímabili og var þá markvarðateymi liðsins, Daníel Frey Andréssyni og Axel Hreini… Meira
12. september 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Njarðvík bætir við sig tveimur

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við tvo leikmenn um að leika með liðinu á komandi tímabili, þá Alexander Smára Hauksson og Isaiah Coddon. Alexander er bakvörður sem hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands Meira
12. september 2024 | Íþróttir | 1344 orð | 3 myndir

Spurningin er ekki hvort heldur hvenær

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann sinn fyrsta leik í riðlakeppni Þjóðadeildar UEFA síðastliðinn föstudag gegn Svartfjallalandi í 4. riðli B-deildar keppninnar á Laugardalsvelli. Leiknum lauk með nokkuð þægilegum sigri Íslands, 2:0, þar sem … Meira
12. september 2024 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Spænska stórliðið reyndist of sterkt fyrir Íslendingaliðið í Þrándheimi

Barcelona hafði betur gegn Kolstad á útivelli, 35:30, í fyrsta leik liðanna í B-riðli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gærkvöldi. Barcelona var með nokkra yfirburði í fyrri hálfleik og var staðan í leikhléi 20:13 Meira
12. september 2024 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Þegar þessi bakvörður er ritaður eru tæpir tveir sólarhringar síðan…

Þegar þessi bakvörður er ritaður eru tæpir tveir sólarhringar síðan Tyrkland hafði betur gegn Íslandi, 3:1, í Þjóðadeild karla í fótbolta í Izmir í Tyrklandi. Allir sem hafa tök á ættu að prófa að fara á fótboltaleik þar í landi Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.