Greinar föstudaginn 13. september 2024

Fréttir

13. september 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Albert mætti fyrir héraðsdóm

Knattspyrnumaðurinn Al­bert Guðmunds­son mætt­i í gær fyr­ir dóm í Héraðsdómi Reykja­vík­ur þar sem aðalmeðferð í máli gegn hon­um fór fram. Al­bert mætti fyr­ir dóm ásamt lög­fræðingi sín­um Vil­hjálmi Hans Vil­hjálms­syni, en lækna­nemi á þrítugs­aldri kærði hann fyr­ir nauðgun á síðasta ári Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Brautin gæti lokast á einum degi

Jaðrar þess hrauns sem rann í síðustu jarðeldum, norðaustur af Fagradalsfjalli, eru nú 2,7 kílómetra frá Reykjanesbraut þar sem þeir liggja nyrst. Fari svo að það gjósi aftur í grennd við þá gíga sem lengst voru virkir í nýliðnu gosi gæti glóandi… Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Djasstríóið JÓT í Kaldalóni í kvöld

JÓT nefnist nýtt djasstríó sem heldur tónleika í Kaldalóni Hörpu í kvöld, föstudag, kl. 20. Tríóið skipa Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Thomas Morgan bassaleikari og Jorge Rossy, trommu-, vibrafóna- og marimba- og píanóleikari Meira
13. september 2024 | Fréttaskýringar | 526 orð | 2 myndir

Eitt risastökk fyrir geimtúrisma?

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 171 orð

Fjármagnskostnaður greiddur með umferðargjöldum

„Það er alveg skýrt að verkefnin eru fjármögnuð með framlögum frá ríki og sveitarfélögum, með Keldnalandinu og flýti- og umferðargjöldum,“ segir Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna, í samtali við Morgunblaðið Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Flugvöll á Hólmsheiði dagaði uppi

Ekkert hefur spurst til hugmynda um þyrluflugvöll á Hólmsheiði sem voru til umræðu fyrir fáeinum misserum og segir Birgir Ómar Haraldsson framkvæmdastjóri Norðurflugs að Reykjavíkurborg hafi vakið máls á möguleika þess efnis, en ekkert hafi orðið úr Meira
13. september 2024 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Guterres fordæmir árás á skóla SÞ á Gasasvæðinu

Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, fordæmdi í gær loftárás Ísraelshers í fyrradag á skóla á vegum UNRWA, hinnar palestínsku flóttamannaaðstoðar SÞ, í Nuseirat á Gasasvæðinu, en talsmenn hryðjuverkasamtakanna Hamas sögðu að minnst 18 óbreyttir borgarar hefðu farist í loftárásinni Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Hilmar Bragi Jónsson

Hilmar Bragi Jónsson matreiðslumeistari lést á Torrevieja á Spáni 11. september síðastliðinn, 81 árs að aldri, eftir skammvinn veikindi. Veitingageirinn.is greindi frá andláti hans. Hilmar fæddist á Ísafirði 25 Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 544 orð | 4 myndir

Hraunið nálgast braut og byggð

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Húsnæði Ljóssins löngu sprungið og átaks er þörf

„Við vorum að hrinda af stað þessu kynningarátaki fyrir Ljósavinina okkar og markmiðið með því er að vekja athygli á þeim keðjuverkandi áhrifum sem endurhæfing og starfsemi Ljóssins hefur á íslenskt samfélag,“ segir Sólveig Kolbrún… Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 533 orð | 3 myndir

Mikilvæg púsl í sögu Borgarfjarðar

Helgi Bjarnason, fyrrverandi blaðamaður á Morgunblaðinu, hefur tekið saman og gefið út bókina Fjóra snillinga í ritröðinni Sagnaþættir úr Borgarfirði, en í fyrra sendi hann frá sér Gleymd skáld og gamlar sögur Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Mótmæltu launaþjófnaði við Ítalíu

Stéttarfélagið Efling boðaði til mótmæla í gær fyrir utan veitingastaðinn Ítalíu á Frakkastíg. Tilefni mótmælanna er meint brot veitingamannsins Elvars Ingimarssonar, eiganda og rekstraraðila Ítalíu, gegn starfsfólki veitingastaðarins Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Ná 80 þúsund íbúa markinu

Erlendum ríkisborgurum sem skráðir eru með búsetu hér á landi hefur fjölgað umtalsvert á árinu. Um seinustu mánaðamót vantaði aðeins átta einstaklinga upp á að þeir teldust 80 þúsund samkvæmt frétt Þjóðskrár í gær Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Njáludagar á Njáluslóðum næsta sumar

Ákveðið hefur verið að setja á fót Njáludaga á Njáluslóðum í Rangárþingi næsta sumar. Þetta segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra og einn helsti hvatamaður þess, í samtali við Morgunblaðið Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur HK á meisturunum

HK gerði sér lítið fyrir og sigraði Íslandsmeistara FH, 36:32, á heimavelli í úrvalsdeild karla í handbolta í gærkvöldi. FH var með tveggja marka forskot í hálfleik en HK vann seinni hálfleikinn með sex mörkum og leikinn í leiðinni Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 232 orð

Ríkið gæti vísað til sáttasemjara

Fjölmörg félög háskólafólks innan BHM eiga enn eftir að ná kjarasamningum við opinbera launagreiðendur. Viðræður eru í gangi og hefur færst aukinn kraftur í þær en staðan í einstökum viðræðum er sögð vera viðkvæm Meira
13. september 2024 | Erlendar fréttir | 840 orð | 3 myndir

Rússar hefja gagnárás í Kúrsk

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Segir tekjuskiptingu orsök kæru

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Veðrið laskaði Turnhúsið

Óveðrið mikla sem einkum gekk yfir vestanvert landið 5. september sl. hristi svo mjög Turnhúsið á Byggðasafni Vestfjarða að burðarþolsstoðir fyrir efri hæð hússins löskuðust. Er nú óheimilt að ganga um efri hæðina Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Verið að leita leiða til skapa sér stöðu

Forstjóri Landsvirkjunar segir að ágreiningur um Búrfellslund snúist fyrst og fremst um tekjuskiptingu milli ríkis og sveitarfélaga og vísar þar til sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps sem hefur kært virkjunarleyfi fyrir Búrfellslundi til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Vísar gagnrýni á sáttmálann á bug

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
13. september 2024 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Þúsundir barna á biðlistum

Það er með öllu óviðunandi að börn þurfi að bíða jafn lengi eftir þjónustu og raun ber vitni. Þetta er mat umboðsmanns barna, Salvarar Nordal, sem segir að löng bið eftir þjónustu við börn hafi verið viðvarandi vandamál til margra ára Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2024 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Aðhald í hugskoti fjármálaráðherra

Sá fjárglöggi Óðinn í Viðskiptablaðinu er ekkert mjög impóneraður yfir fjárlagafrumvarpinu: „16. apríl kynnti Sigurður Ingi Jóhannsson [fjármálaráðherra] fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2025- 2029. Þar var gert ráð fyrir 25 milljarða halla af rekstri ríkissjóðs árið 2025. Meira
13. september 2024 | Leiðarar | 681 orð

Barið í brestina

Stefnuræða forsætisráðherra var til marks um að ríkisstjórnin vilji þreyja þorrann Meira

Menning

13. september 2024 | Menningarlíf | 811 orð | 1 mynd

Menningararfur sem enginn einn á

„Við ætlum að fagna þjóðlistum, sem á ensku kallast folk art. Þetta verður almenn gleði og fögnuður yfir því sem mætti kalla hæga menningu, eða slow culture, en alþýðumenning er tímalaus, gömul og ný í senn Meira
13. september 2024 | Menningarlíf | 776 orð | 2 myndir

Setur skólastarfið á hvolf á mettíma

„Þetta kom mjög skemmtilega á óvart,“ segir Ævar Þór Benediktsson, sem tók við Barnabókaverðlaunum Guðrúnar Helgadóttur í Höfða síðdegis í gær. Hann hlaut verðlaunin fyrir handrit að bókinni Skólastjórinn Meira
13. september 2024 | Menningarlíf | 142 orð | 1 mynd

Taylor Swift sló met á MTV-verðlaununum

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift hlaut í fyrrakvöld sjö verðlaun þegar tónlistarmyndbandsverðlaun MTV voru afhent í New York. Var hún meðal annars verðlaunuð sem besti listamaður ársins og fyrir besta myndbandið, „Fortnight“, þar… Meira
13. september 2024 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Textunin verður að vera í lagi

Ljósvaki brá undir sig betri fætinum og skellti sér í kvikmyndahús á dögunum. Fyrir valinu varð hryllingsmyndin Longlegs, þar sem hinn elskulegi Nicolas Cage fer á kostum eins og hans er von og vísa Meira
13. september 2024 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir höfundar tilnefndir

Arnaldur Indriðason, Lilja Sigurðardóttir og Yrsa Sigurðardóttir eru í hópi tíu rithöfunda á Norðurlöndunum sem tilnefnd eru til Petrona-verðlaunanna í Bretlandi sem veitt eru fyrir bestu norrænu glæpasöguna Meira

Umræðan

13. september 2024 | Aðsent efni | 173 orð | 1 mynd

Af hverju er ekki sjónvarpað frá guðsþjónustu við þingsetningu?

Það er mjög sérstakt að Ríkisútvarpið sýni ekki beint frá allri athöfninni við þingsetningu, enda er guðsþjónustan heilög stund og virðuleg. Meira
13. september 2024 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Íslendingar áfram sjálfstæð þjóð?

Við erum enn og aftur minnt á að fullveldið er aldrei sjálfgefið og kostar sífellda baráttu. Meira
13. september 2024 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Minni pólitík, meiri Pírata

Nú er verið að ræða síðustu fjárlög ríkisstjórnarinnar á þingi og það þarf ekki að hlusta lengi til þess að heyra yfirlýsingar um ágæti ríkisstjórnarinnar og gagnrýni frá þingmönnum stjórnarandstöðu Meira
13. september 2024 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Ómakleg aðför að þingmanni

Heldur virkilega einhver að þingmaður, hver sem væri, selji stuðning sinn við lagabreytingu fyrir rúma eina milljón króna? Meira
13. september 2024 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Sannir lærisveinar og ósannir

Grunar mig að biskup sé undir óhollum áhrifum af femínisma og kvennaguðfræði. Meira
13. september 2024 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Úreltar námsbækur, úrelt nám?

Námsgögnin gegna lykilhlutverki í menntun barnanna okkar. Á þetta verður að leggja áherslu í viðbragði við slæmri stöðu í skólakerfinu. Meira

Minningargreinar

13. september 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1454 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásta Þórunn Þráinsdóttir

Ásta Þórunn Þráinsdóttir fæddist á Akureyri 24. ágúst 1956. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. september 2024. Foreldrar hennar voru bæði fædd og uppalin á Akureyri. Þau voru Þráinn Jónsson, f. 23. ágúst 1935, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 2839 orð | 1 mynd

Ásta Þórunn Þráinsdóttir

Ásta Þórunn Þráinsdóttir fæddist á Akureyri 24. ágúst 1956. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. september 2024. Foreldrar hennar voru bæði fædd og uppalin á Akureyri. Þau voru Þráinn Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 3948 orð | 1 mynd

Bryndís Klara Birgisdóttir

Bryndís Klara Birgisdóttir fæddist í Reykjavík 2. febrúar 2007. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 30. ágúst 2024. Foreldrar Bryndísar Klöru eru Iðunn Eiríksdóttir viðskiptafræðingur, f Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

Gizur Ísleifur Helgason

Gizur Ísleifur Helgason fæddist á Akureyri 23. mars 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Søndersøhave í Gentofte, Danmörku, 4. september 2024. Foreldrar hans voru Valý Þorbjörg Ágústsdóttir, f. 23. júní 1904, d Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir

Guðbjörg Erla Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 10. apríl 1938. Hún lést 20. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Gunnar Jóhannsson leigubílstjóri og Guðrún Guðmundsdóttir húsmóðir sem jafnframt starfaði við aðhlynningu á dvalarheimilinu Grund til margra ára Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Guðjón H. Finnbogason

Guðjón Hjörleifur Finnbogason fæddist 5. ágúst 1947. Hann lést 22. ágúst 2024. Útför hans fór fram 6. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Guðríður Sigurðardóttir

Guðríður Sigurðardóttir (Didda) fæddist á Stóru-Giljá í Austur-Húnavatnssýslu 19. júní 1935. Hún lést 4. september 2024 á heimili sínu á Akranesi. Hún bjó á Stóru-Giljá með foreldrum sínum, Sigurði Laxdal Jónssyni, f Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 483 orð | 1 mynd

Margrét Ólafía Óskarsdóttir

Margrét Ólafía Óskarsdóttir fæddist 27. nóvember 1938. Hún lést 24. ágúst 2024. Útför Ólafíu fór fram 4. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 156 orð | 1 mynd

Ólína Margrét Jónsdóttir

Ólína Margrét Jónsdóttir (Lína) fæddist 1. ágúst 1945. Hún lést 30. ágúst 2024. Útför hennar fór fram 6. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 1498 orð | 1 mynd

Sólveig Guðmundsdóttir

Sólveig Guðmundsdóttir fæddist 22. júní 1936 í Eystri-Skógum, Austur-Eyjafjöllum. Hún lést á bráðamóttökunni í Reykjavik 25. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Anna Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 6. desember 1910, d Meira  Kaupa minningabók
13. september 2024 | Minningargreinar | 2061 orð | 1 mynd

Tómas Gunnarsson

Tómas Gunnarsson fæddist í Reykjavík 24. september 1937. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 1. september 2024. Foreldrar hans voru Björg Tómasdóttir, f. 13.12. 1917, d. 16.2. 1990, og Gunnar Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. september 2024 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Fleira fólk komið í vanskil

„Það eru ekki endilega vanskil á fasteignalánum en við erum að sjá aukin vanskil á öðrum kröfum, sem er í takt við það sem Motus er að segja. Það kemur mér því ekki á óvart að Motus sé farið að sjá aukningu í vanskilum, því að þeir eru með… Meira
13. september 2024 | Viðskiptafréttir | 521 orð | 1 mynd

Horfur á hægari hagvexti á næstunni

Horfur eru á hægari hagvexti næstu misseri en að meðaltali undanfarin ár. Þetta kemur fram í nýbirtum hagvísi Analytica. Analytica spáir því að líkur séu á samdrætti á næsta ári. Yngvi Harðarson, framkvæmdastjóri og stofnandi Analytica, segir í… Meira
13. september 2024 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Verð á hlutabréfamarkaði hagstætt

Samkvæmt fréttariti Kviku banka fyrir september er líklegt að allt að 115 milljarðar muni leita inn á íslenska hlutabréfamarkaðinn á næstu mánuðum. Talan er fengin þannig að hluthafar Marels munu að líkindum fá um 100 milljarða í kjölfar sölunnar á félaginu til JBT Meira

Fastir þættir

13. september 2024 | Í dag | 254 orð

Af Trump, sauðum og kattakonum

Karlinn á Laugaveginum las vísu kerlingarinnar á Skólavörðuholti, þar sem hún sagði hann ekki hugsa um annað en að eta og hrjóta. Honum varð að orði: Það er eins og áfengt vín um annan þykja vænna en sig Meira
13. september 2024 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Akureyri og Reykjavík Arna Móey Sigþórsdóttir fæddist 7. desember 2023 kl.…

Akureyri og Reykjavík Arna Móey Sigþórsdóttir fæddist 7. desember 2023 kl. 23.45. Hún vó 3.162 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Helga Björk Heiðarsdóttir og Sigþór Hannesson Meira
13. september 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Er skápastríð í Árbæjarlaug?

Bolli Már, útvarpsmaður á K100, tékkaði á stöðunni í Árbæjarlaug í morgunsárið í gær og spurði gesti laugarinnar hvort þeir fyndu fyrir miklum áhrifum vegna lokunar Laugardalslaugar. Bolli ræddi við fjölda eldra fólks, sem sækir sundlaugina… Meira
13. september 2024 | Í dag | 91 orð | 2 myndir

Halldór Geir Heiðarsson og Helga Björk Heiðarsdóttir

30 ára Tvíburarnir Donni og Helga ólust upp á Húsavík. Donni starfar við smíðar hjá fyrirtækinu Brár í Reykjavík en Helga er í sérnámi í lyflækningum á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Fjölskylda Maki Donna er Helga Guðrún Guðmundsdóttir, f Meira
13. september 2024 | Í dag | 180 orð

Sakleysið uppmálað. V-Allir

Norður ♠ Á74 ♥ 54 ♦ D753 ♣ 8752 Vestur ♠ KDG9 ♥ D10 ♦ G1086 ♣ ÁDG Austur ♠ 108532 ♥ G63 ♦ 2 ♣ 9643 Suður ♠ 6 ♥ ÁK9872 ♦ ÁK94 ♣ K10 Suður spilar 4♥ Meira
13. september 2024 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c5 3. Bg2 Rf6 4. 0-0 e6 5. d3 Rc6 6. Rbd2 Be7 7. e4 h6 8. He1 Dc7 9. c3 b6 10. Rf1 0-0 11. Bf4 Dd8 12. e5 Rh7 13. h4 a5 14. a4 Ba6 15. R1h2 He8 16. Rg4 Bf8 17. Bf1 b5 18. axb5 Bxb5 19 Meira
13. september 2024 | Í dag | 61 orð

Skrifi maður endurminningar sínar og geti þess í engu að maður hafi setið…

Skrifi maður endurminningar sínar og geti þess í engu að maður hafi setið inni hefur maður sleppt því alveg. Hafi maður í engu (ekki „með engu“) kunnað að meta e-ð hefur maður alls ekki kunnað að meta það, ekki að neinu leyti Meira
13. september 2024 | Í dag | 766 orð | 4 myndir

Tvisvar fengið Michelin-stjörnu

Hermann Agnar Sverrisson fæddist 13. september 1974 á Fæðingarheimili Reykjavíkur. Þá bjuggu foreldrar hans í Fellsmúla en síðan flutti fjölskyldan í Furugrund í Kópavogi og þaðan á Álftanes. Agnar æfði fótbolta með Víkingi og ætlaði á tímabili að… Meira

Íþróttir

13. september 2024 | Íþróttir | 1317 orð | 2 myndir

Endurkoman hefur gengið eins og í sögu

„Endurkoman hefur gengið eins og í sögu ef ég að vera alveg hreinskilin. Ég er komin miklu lengra núna sjö mánuðum eftir að ég átti yngri strákinn samanborið við sama tíma fyrir sex árum þegar ég átti eldri strákinn minn Meira
13. september 2024 | Íþróttir | 547 orð | 2 myndir

Gríðarlega óvænt úrslit

HK gerði sér lítið fyrir og vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum FH, 36:32, á heimavelli sínum í Kórnum í úrvalsdeild karla í handbolta í gærkvöldi er önnur umferðin fór af stað með þremur leikjum. FH var með 16:14-forskot í hálfleik og bjuggust… Meira
13. september 2024 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Janus fagnaði sigri á Ómari og Gísla og Haukur var markahæstur

Janus Daði Smárason vann sigur á sínu gamla liði Magdeburg er hann og liðsfélagar hans hjá Pick Szeged frá Ungverjalandi unnu þýska liðið á heimavelli, 31:29, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gærkvöldi Meira
13. september 2024 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, hefur skrifað undir…

Mikel Arteta, knattspyrnustjóri karlaliðs Arsenal, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til næstu tæplega þriggja ára, sumarsins 2027. Fyrri samningur Arteta átti að renna út í lok þessa tímabils en hann hefur stýrt Arsenal frá… Meira
13. september 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Perla Sól fyrsti Íslendingurinn

Perla Sól Sigurbrandsdóttir úr GR var á meðal kylfinga sem kepptu fyrir úrvalslið Evrópu gegn úrvalsliði Bandaríkjanna í Solheim-bikar stúlkna sem lauk í gær. Keppnin er fyrir kylfinga á aldrinum 12-18 ára Meira
13. september 2024 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

Shaina fór illa með gömlu liðsfélagana

Víkingur á enn fína möguleika á að ná þriðja sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir sigur á FH á útivelli í efri hluta deildarinnar á Kaplakrikavelli í gærkvöldi, 3:0. Shaina Ashouri var einn allra besti leikmaður FH þegar hún lék þar tímabilin… Meira
13. september 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Tímabilið búið hjá Þorra

Knattspyrnumaðurinn Þorri Mar Þórisson gekkst undir aðgerð vegna meiðsla á dögunum og leikur því ekki meira með sænska B-deildarliðinu Öster á yfirstandandi tímabili. Fótbolti.net greinir frá en þar kemur ekki fram um hvers slags meiðsli er að ræða Meira

Ýmis aukablöð

13. september 2024 | Blaðaukar | 31 orð

Ást og ævintýri í Marokkó

Birta Noor Árdal Bergsteinsdóttir á fjórar stelpur, tvenna tvíbura, með eiginmanni sínum Othman Karoune. Þau eru búsett í Essaouira í Marokkó þar sem þau lifa sjálfbæru lífi og kenna börnunum heima. Meira
13. september 2024 | Blaðaukar | 1112 orð | 4 myndir

„Dagarnir mínir eru mjög óhefðbundnir og óreglulegir“

Gunnlaugur útskrifaðist sem bakari úr Menntaskólanum í Kópavogi árið 2017 og sem konditor frá Kaupmannahöfn árið 2019. Árið 2020 opnaði hann bakarí sem nýtur mikilla vinsælda. „Mestur tími minn fer í að halda þessum tveimur boltum á lofti, að… Meira
13. september 2024 | Blaðaukar | 386 orð | 4 myndir

„Ég fæ ekki nóg af koddaspjallinu okkar“

Eins mikið og mig langar að hlúa að sjálfri mér eftir langan dag og sjá Júlíu Rós bara sofna á fimm mínútum þá finnst mér kvöldstundin okkar svo dýrmæt, þegar allt er komið í ró og hausinn leggst á koddann Meira
13. september 2024 | Blaðaukar | 1333 orð | 4 myndir

„Ég hef notfært mér mikið úr uppeldisverkfæra- kistu mömmu“

„Sem faðir hef ég líka lagt áherslu á mikinn leik með mér og öðrum krökkum og líkamlega hreyfingu til að börnunum mínum líði vel í líkamanum og kunni að leika fallega til að ýta undir félagslegan þroska.“ Meira
13. september 2024 | Blaðaukar | 1115 orð | 4 myndir

„Lífið mun taka breytingum“

„Ég er komin 38 vikur á leið og það er sem betur fer allt að verða klárt fyrir litla karlinn en við réðumst reyndar í miklar framkvæmdir á heimilinu í sumar svo það er smá í land þar. Við fluttum í yndislega íbúð í Salahverfinu í Kópavogi fyrir ári þegar við komum heim frá Bandaríkjunum, hún var hins vegar komin til ára sinna og ákváðum við að gefa okkur ár í að taka íbúðina í gegn.“ Meira
13. september 2024 | Blaðaukar | 26 orð

Frosti Örn Gnarr

Þriggja barna faðir í Háaleitishverfinu segir að morgnarnir minni oft á upphafsatriðið í Home Alone þar sem enginn finnur neitt og allir labba í allar áttir. Meira
13. september 2024 | Blaðaukar | 576 orð | 1 mynd

Hegðun hefur afleiðingar

Það er líklega ekkert í lífinu eins taugatrekkjandi og þroskandi og að eignast afkvæmi. Það að eignast barn er svolítið eins og spila Candy Crush; stundum gengur mjög vel og stundum svo illa að fólk er til í að borga nánast hvað sem er til að komast … Meira
13. september 2024 | Blaðaukar | 1365 orð | 3 myndir

Sömu líkur og að verða fyrir eldingu einu sinni á lífsleiðinni

„Ég hafði séð fyrir mér að allt yrði í lagi með lítið barn og að ég myndi bara sækja vatn í brunninn en þegar við vissum það að tvö kríli voru á leiðinni þá var ég ekki alveg jafn spennt fyrir hugmyndinni.“ Meira
13. september 2024 | Blaðaukar | 28 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is Irja Gröndal irja@mbl.is Auglýsingar Bylgja Björk Sigþórsdóttir bylgja@mbl.is Prentun Landsprent… Meira
13. september 2024 | Blaðaukar | 1025 orð | 6 myndir

Vítahringur sem auðvelt er að stöðva

„Engin rök styðja það að við notum efni sem geta haft neikvæð áhrif þar sem þau berast inn í blóðrásina á 26 sekúndum.“ Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.