Stjörnur kvikmyndabransans eru mættar til höfuðborgar Kanada til að kynna myndir sínar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni sem haldin er í Toronto í 49. sinn. Hátíðin hófst 5. september og stendur til 15. september. Meðal þeirra sem mættu á rauða dregilinn í vikunni voru Kate Hudson, Bill Murray, Naomi Watts, Will Ferrell, Gillian Anderson, Diane Kruger og David Cronenberg.
Meira