Greinar mánudaginn 16. september 2024

Fréttir

16. september 2024 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

„Það er óviðunandi að fá ekki svör“

„Við munum ítreka fyrirspurnir til ráðuneytanna þangað til við fáum svör,“ segir Salvör Nordal umboðsmaður barna aðspurð hvað sé hægt að gera þegar stjórnvöld svari seint og illa fyrirspurnum embættisins um langa biðlista eftir þjónustu hjá hinu opinbera Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Allt að 126% fjölgun milli ára

Aðsókn að helstu náttúruperlum landsins jókst talsvert milli ára. Dæmi eru um að aðsóknin hafi aukist um þriðjung og allt upp í 126% raunar. Eftir að fréttir bárust af afbókunum ferðamanna og yfirlýsingar voru á lofti um vonbrigðasumar í… Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Arsenal í annað sætið með sigri á Tottenham í nágrannaslag

Arsenal fór upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla með því að leggja Tottenham Hot­spur, 1:0, á samnefndum leikvangi síðarnefnda liðsins í Norður-Lundúnaslag í 4. umferð deildarinnar í gær Meira
16. september 2024 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ákvörðunin tekin í lok mánaðarins

Joe Biden Bandaríkjaforseti hyggst ekki taka endanlega ákvörðun um hvort Úkraínumenn eigi að fá að beita langdrægum eldflaugum af vestrænni gerð innan landamæra Rússlands fyrr en í lok septembermánaðar að sögn embættismanna í Hvíta húsinu Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Átta látnir í miklum flóðum

Stormurinn Boris olli miklum usla í nokkrum ríkjum Mið-Evrópu um helgina og hafa að minnsta kosti átta farist af völdum flóða sem komu í kjölfar stormsins. Stórir hlutar Austurríkis, Tékklands, Ungverjalands, Rúmeníu og Slóvakíu hafa orðið fyrir… Meira
16. september 2024 | Erlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

„Risavaxnar hörmungar“ í Mið-Evrópu

Staðfest var að minnst átta hefðu farist í ríkjum Mið-Evrópu um helgina í kjölfar einhverra verstu flóða sem skekið hafa heimshlutann undanfarin ár. Þá var allavega fimm manns saknað í gær. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar… Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 1360 orð | 1 mynd

EES bæði sterkt og sveigjanlegt

Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Krúttlegasta hjólamót ársins

„Það voru 260 börn í keppninni hjá okkur núna, sem er algjört met,“ segir Einar G. Karlsson, formaður reiðhjólafélagsins Tinds, sem í samvinnu við Krónuna stóð fyrir árlegu Krónumóti Tinds hjólreiðafélags og Hjólaskólans í Öskjuhlíð í gær Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Loftgæði verði mæld í Breiðholti

Íbúaráð Breiðholts hefur samþykkt að beina því til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að koma fyrir færanlegum loftgæðamæli sem yrði staðsettur í Breiðholti, fjölmennasta hverfi borgarinnar. Loftgæði yrðu fyrst vöktuð við íþróttamannvirki ÍR við Suður-Mjódd og heimili eldra fólks við Árskóga Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Meiri krafa um tæknivæðingu

„Það eru mjög margir að koma í búvísindanámið, sem er á háskólastigi, en færri eru að koma í búfræðina sem er starfsmenntanám á framhaldsskólastigi og er meira verklegt nám, heldur en var á síðasta ári,“ segir Ragnheiður I Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Mikil fjölgun á vinsælustu stöðunum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Mikil lyftistöng fyrir samfélagið

Námsleiðin skapandi sjálfbærni verður á háskólastigi frá og með haustinu 2025 og er fyrirkomulag námsins kynnt í Háskóla Íslands á morgun í hádeginu frá 12.30-13.30. Verkefnið er samstarf HÍ og Hallormsstaðaskóla og segir Bryndís Fiona Ford… Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Mikil sala áfengis hjá Hagkaup

„Viðtökurnar hafa verið umfram væntingar. Kúnninn er ánægður og nýtir sér þetta í meiri mæli en við áttum von á,“ segir Sigurður Reynaldsson framkvæmdastjóri Hagkaups um nýja vefverslun með áfengi sem var opnuð á fimmtudag og er samstarf Hagar Wine og Hagkaups Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 836 orð | 2 myndir

Mikilvægt að grípa ungt fólk snemma

Mikil endurskipulagning hefur verið á starfi SÁÁ síðustu misseri. Um þessar mundir er verið að meta þörf fyrir þjónustu og hvernig ber að útfæra hana að sögn forstjóra samtakanna. „Við höfum verið í mikilli endurskipulagningu hjá SÁÁ undanfarin tvö ár Meira
16. september 2024 | Fréttaskýringar | 733 orð | 2 myndir

Óviðráðanleg efnahagshnignun Evrópu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Segja Vestfjarðagöng dauðagildru

Egill Aaron Ægisson egillaaronmbl.is Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Sóttu slasaðan mann í Skaftafell

Maður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann eftir að hann féll ofan í gil við Hundafoss í Skaftafelli. Maðurinn var ekki talinn alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans í gærkvöldi Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Sprett úr spori á tilsettum tíma

Kjartan Bragi Kristjánsson, sjónfræðingur og eigandi Optical Studio, hljóp fyrst maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu 2009 og nú, 15 árum síðar, var hann fyrstur Íslendinga í mark í flokki 70-79 ára í sama hlaupi, hljóp á 4:24.56 klst Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Stormur á fyrsta tökudegi

„Ég las bókina fyrir fjórum árum og nú er þetta loks að verða að veruleika,“ segir Grímar Jónsson kvikmyndaframleiðandi. Tökur á kvikmyndinni Eldunum, sem gerðir eru eftir samnefndri bók Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, hófust í síðustu viku Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Sætaskipti stjórnarliða í þingnefndum

Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Tango for One hjá Múlanum

Á opnunartónleikum Múlans þetta haustið kemur fram bassaleikarinn Haraldur Ægir Guðmundsson ásamt hljómsveit sinni og leikur efni af hljómplötunni Tango for One sem kom út í desember 2023. „Lögin eru öll eftir Harald Ægi og er platan undir… Meira
16. september 2024 | Erlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Trump fluttur í öruggt skjól

Öryggisþjónusta Bandaríkjanna greindi frá því í gær að hún hefði flutt Donald Trump, fv. Bandaríkjaforseta og frambjóðanda repúblikana, í öruggt skjól af golfvelli sínum í West Palm Beach í Flórída eftir að skothvellir heyrðust í nágrenni við Trump Meira
16. september 2024 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Um 400 látnir vegna fellibylsins

Stjórnvöld í Búrma, einnig þekkt sem Mjanmar, lýstu því yfir í gær að 113 manns hefðu farist af völdum fellibylsins Yagi um helgina. Fellibylurinn hefur valdið miklum usla í ríkjum Suðaustur-Asíu undanfarna viku, og hafa rúmlega 400 manns farist… Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Útboðið fengið góðar viðtökur

Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar segir bæði erlenda og innlenda aðila hafa sýnt risaútboði félagsins áhuga en stefnt er að því að bora allt að 35 holur til að meta hvar mætti framleiða heitt vatn og raforku Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Vonast eftir samtali við stjórnvöld

Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir lögreglu ekki hafa tök á því að hafa frumkvæðisathugun á hvort fyrirtæki og einstaklingar starfi í samræmi við lög um handiðnað Meira
16. september 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Yfirburðir Noregs helsti veikleiki EES

Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið og stofnanir hans hafa staðist allar áraunir í 30 ára sögu hans, en ekki spáðu allir þeim langlífi. Þetta segir dr. Carl Baudenbacher í viðtali við Morgunblaðið, en hann hélt erindi um sögu og framtíð EES á vegum Lögfræðingafélagsins Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2024 | Leiðarar | 750 orð

Ofurskattar á undirstöðugrein

Þeir sem vilja sífellt aukin ríkisútgjöld verða seint sáttir Meira
16. september 2024 | Staksteinar | 237 orð | 1 mynd

Óhagkvæm ­borgarlína

Furðu sætir hversu rýr svör fyrirtækið Betri samgöngur og aðrir sem ábyrgð bera á ríflega þrjú hundruð milljarða samgönguáformum hafa við þeirri gagnrýni sem fram hefur komið. Útreikningar eru sagðir betri nú en áður en þó er augljóst af því sem fram hefur komið að enn vantar mikið upp á útreikningana og miklar líkur á að aftur fari allur kostnaður úr böndum. Meira

Menning

16. september 2024 | Menningarlíf | 57 orð | 5 myndir

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Toronto stendur sem hæst

Stjörnur kvikmyndabransans eru mættar til höfuðborgar Kanada til að kynna myndir sínar á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni sem haldin er í Toronto í 49. sinn. Hátíðin hófst 5. september og stendur til 15. september. Meðal þeirra sem mættu á rauða dregilinn í vikunni voru Kate Hudson, Bill Murray, Naomi Watts, Will Ferrell, Gillian Anderson, Diane Kruger og David Cronenberg. Meira
16. september 2024 | Menningarlíf | 1370 orð | 2 myndir

Endurfæðing þjóðarinnar í Palestínu

Á austurríska þinginu sátu fulltrúar ólíkra þjóða og voru uppteknir af því að berjast fyrir réttindum þeirra og frelsi, sem hefðu verið algerlega sjálfsögð ef þau hefðu verið látin í té. Austurríska þingið var uppbót fyrir vígvelli þessara þjóða Meira
16. september 2024 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Þvílík spenna og skemmtun!

Stundum borgar sig að hlusta á aðra. Gamall vinur ljósvakarýnis úr fjölmiðlastétt lofaði bresku spennuþættina Slow Horses hástöfum. Hið sama gerðu umbrotsmaður og prentsmiðjustjóri. Ljósvakarýnir fann loks fyrstu þáttaröðina af Slow Horses á erlendri sjónvarpsstöð Meira

Umræðan

16. september 2024 | Aðsent efni | 601 orð | 2 myndir

Bankarnir stórhækka raunvexti húsnæðislána

Þegar horft er til þess að vextir húsnæðislána hafa almennt verið of háir hér til lengri tíma er þróunin nú síðustu mánuðina með miklum ólíkindum. Meira
16. september 2024 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Já, við þurfum meiri orku

Við þurfum stöðugt að huga að því hvernig við búum fyrirtækjunum sem hér eru og þeim sem ekki enn hafa orðið til öfluga innviði þar sem umhverfi þeirra er stöðugt bætt. Það er eitt af okkar helstu verkefnum Meira
16. september 2024 | Aðsent efni | 847 orð | 1 mynd

Rangar upplýsingar um loftslagsmál

Það er erfitt að komast hjá þeirri niðurstöðu að hörmuleg hitadauðsföll séu tæki sem framkvæmdastjóri SÞ beitir til æsings yfir loftslagsbreytingum. Meira
16. september 2024 | Aðsent efni | 715 orð | 2 myndir

Skáldsagan Ljósmóðir

Bókina tileinkar hún formóður sinni – langalangömmu – Guðrúnu Þórðardóttur ljósmóður í Súgandafirði og einnig öðrum íslenskum ljósmæðrum. Meira
16. september 2024 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Tvöfalt fleiri andvígir en hlynntir

Fleiri Norðmenn vilja skipta EES-samningnum út fyrir víðtækan fríverzlunarsamning en þeir sem vilja halda í aðildina að honum. Meira

Minningargreinar

16. september 2024 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Bjarney Sveinbjarnardóttir

Bjarney Sveinbjarnardóttir (Badda) fæddist 28. desember 1944 í Dýrafirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 4. september 2024, umvafin ástvinum sínum. Foreldrar Böddu voru Gíslína Þórarinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
16. september 2024 | Minningargreinar | 3050 orð | 1 mynd

Elvira Christel Einvarðsson f. Milkoweit

Elvira Christel Einvarðsson, f. Milkoweit, fæddist 6. mars 1928 í Königsberg, Austur-Prússlandi. Hún lést á HVE 26. ágúst 2024. Foreldrar Christel voru Otto Milkoweit, f. 1900, og Margarete Milkoweit, f Meira  Kaupa minningabók
16. september 2024 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Helgi Vilberg Sæmundsson

Helgi Vilberg Sæmundsson fæddist 13. júlí 1953 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 27. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Bjarnlaug Jónsdóttir, f. 9. desember 1911, d. 20. september 1972, og Sæmundur Kristjánsson, f Meira  Kaupa minningabók
16. september 2024 | Minningargreinar | 2963 orð | 1 mynd

Rúnar Jónsson

Rúnar Jónsson fæddist á Sauðárkróki 1. ágúst 1954. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 3. september 2024. Foreldrar hans voru Jón Dagsson Jóhannsson múrarameistari frá Siglufirði, f. 14.3. 1920, d Meira  Kaupa minningabók
16. september 2024 | Minningargreinar | 6034 orð | 1 mynd

Sóley Stefánsdóttir

Sóley Stefánsdóttir fæddist í Sóleyjarhúsi á Ólafsfirði 14. janúar 1945. Hún lést á Landspítalanum 3. september 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Stefán Björn Ólafsson múrarameistari og Stefanía Kristín Haraldsdóttir húsmóðir Meira  Kaupa minningabók
16. september 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1032 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinbjörn Garðarsson

Sveinbjörn Garðarsson fæddist á Höfn í Hornafirði 8. apríl 1953. Hann lést á heimili sínu, að Þverási 1, 110 Reykjavík, 4. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2024 | Minningargreinar | 2763 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Garðarsson

Sveinbjörn Garðarsson fæddist á Höfn í Hornafirði 8. apríl 1953. Hann lést á heimili sínu, að Þverási 1, 110 Reykjavík, 4. september 2024. Foreldrar hans eru Jóhanna S. Júlíusdóttir, f. 31. júlí 1935, og Garðar Bjarnason, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2024 | Viðskiptafréttir | 264 orð | 1 mynd

PwC úthýst í sex mánuði

Sérfræðinga- og ráðgjafarfyrirtækinu PwC hefur verið bannað að starfa í Kína næsta hálfa árið en stjórnvöld þar í landi hafa úrskurðað að starfsmenn félagsins hafi leynt og jafnvel átt aðild að fjársvikum fasteignarisans Evergrande Meira
16. september 2024 | Viðskiptafréttir | 937 orð | 2 myndir

Útboðið hefur fengið góð viðbrögð

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Fastir þættir

16. september 2024 | Í dag | 59 orð

Að taka e-ð traustataki merkir að taka e-ð án þess að eigandinn hafi leyft…

Að taka e-ð traustataki merkir að taka e-ð án þess að eigandinn hafi leyft (en í þeirri trú að hann hefði leyft það). Að taka e-ð til handargagns merkir nokkuð annað: hirða e-ð, laga e-ð til, setja e-ð á vísan stað eða taka e-ð til að nota það… Meira
16. september 2024 | Í dag | 228 orð

Af sumri, þingi og skrípalátum

Nú er haustið farið að minna á sig og Ingólfur Ómar Ármannsson gaukar haustvísu að Vísnahorninu: Sumri hallar bliknar brá blöðin falla af greinum. Klif og hjallar klæðast þá kufli mjallarhreinum. Pétur Stefánsson yrkir „lítið ljóð“: Þegar eitthvað angrar mann, eyðist lífsins gaman Meira
16. september 2024 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Akranes Teresa Líf Jónsdóttir fæddist 17. febrúar 2024 á Landspítalanum.…

Akranes Teresa Líf Jónsdóttir fæddist 17. febrúar 2024 á Landspítalanum. Hún vó 2.394 g og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Sædís Eva Óðinsdóttir og Jón Jakob Magnússon. Meira
16. september 2024 | Í dag | 663 orð | 4 myndir

Alltaf haft gaman af rökræðum

Halldór Brynjar Halldórsson fæddist 16. september í Reykjavík. „Foreldrar mínir stunduðu nám þar, en það er hins vegar vel geymt leyndarmál sem má helst eiginlega ekki upplýsa um fyrir góðan og gegnan uppalinn Akureyring Meira
16. september 2024 | Í dag | 187 orð

Í tilraunaskapi. S-NS

Norður ♠ – ♥ Á9532 ♦ K103 ♣ ÁDG93 Vestur ♠ G6432 ♥ 76 ♦ D6542 ♣ 7 Austur ♠ KG87 ♥ – ♦ G97 ♣ K108542 Suður ♠ Á1095 ♥ KDG1084 ♦ Á8 ♣ 6 Suður spilar 7G Meira
16. september 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Missti öll aukakílóin án þess að fylgjendur vissu

YouTube-stjarna sem er þekktur fyrir svokölluð „mukbang“-myndbönd, þar sem hann borðar óhemju mikinn mat fyrir framan myndavélina, og glímdi við mikla offitu, blekkti milljónir á netinu. Nikocado Avocado, sem heitir réttu nafni Nicholas… Meira
16. september 2024 | Dagbók | 48 orð | 1 mynd

Nýjar kynslóðir velta meira fyrir sér heilbrigði á vinnustað

Ragnhildur Bjarkadóttir er klínískur sálfræðingur og sérfræðingur í vinnuvernd. Ragnhildur er einn eigenda og stofnenda Auðnast sem var stofnað í þeim tilgangi að þjónusta atvinnulífið um allt er varðar heilsu og félagslegt öryggi starfsfólks Meira
16. september 2024 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Sigurlín Garðarsdóttir

50 ára Sigurlín er fædd og uppalin á Selfossi og er búsett þar. Hún hefur verið starfandi íþróttakennari í 26 ár en söðlaði um í vetur og er orðin íþróttafræðingur á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði Meira
16. september 2024 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rc3 Bb7 4. Dc2 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 e6 8. Rf3 Be7 9. Bb5+ c6 10. Bd3 c5 11. 0-0 cxd4 12. cxd4 0-0 13. Bb2 Rd7 14. Had1 Hc8 15. De2 Dc7 16. d5 exd5 17. exd5 Rc5 18 Meira

Íþróttir

16. september 2024 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Arsenal vann grannaslaginn

Arsenal tyllti sér í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla með því að vinna Tottenham á útivelli 1:0, í Norður-Lundúnaslag í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í gær Meira
16. september 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá Fram gegn Fjölni

Fram lenti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis og vann 43:28 þegar liðin áttust við í 2. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal á laugardag. Fram er í níunda sæti með tvö stig og Fjölnir er á botninum án stiga Meira
16. september 2024 | Íþróttir | 197 orð | 3 myndir

Blikar aftur á toppinn

Breiðablik tyllti sér á topp Bestu deildarinnar í knattspyrnu karla með 5:3-sigri á nágrönnum sínum í HK, 5:2, á Kópavogsvelli í lokaumferðinni fyrir tvískiptingu í gærkvöldi. HK var einu marki yfir í leikhléi áður en Blikar rúlluðu yfir gestina í síðari hálfleik Meira
16. september 2024 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fram og Stjarnan unnu

Fram lagði Hauka með minnsta mun, 27:26, þegar liðin áttust við í 2. umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal á laugardag. Fram er í öðru sæti með tvö stig og Haukar í fjórða sæti með tvö stig Meira
16. september 2024 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

ÍBV aftur í Bestu deildina

ÍBV tryggði sér sigur í fyrstu deild karla í knattspyrnu með því að gera jafntefli við Leikni úr Reykjavík, 1:1, í Breiðholti á laugardag. Um leið tryggðu Eyjamenn sér sæti í Bestu deildinni að nýju eftir að hafa fallið úr henni síðastliðið sumar Meira
16. september 2024 | Íþróttir | 584 orð | 3 myndir

Íslendingarnir þrír sem spila í efstu deild í handknattleik karla í…

Íslendingarnir þrír sem spila í efstu deild í handknattleik karla í Portúgal létu allir að sér kveða í öruggum sigrum liða sinna á laugardag. Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk fyrir Sporting í 39:21-sigri á Avanca, Þorsteinn Leó Gunnarsson… Meira
16. september 2024 | Íþróttir | 222 orð

Stjarnan og Keflavík unnu lokaleikina í neðri hlutanum

Stjarnan vann Tindastól, 2:1, og hafnaði þar með í sjöunda sæti Bestu deildar kvenna í fótbolta þegar lokaumferð neðri hluta deildarinnar var leikin á laugardag. Bæði lið voru sloppin við fall og Tindastóll þurfti tveggja marka sigur til að ná sjöunda sætinu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.