Greinar miðvikudaginn 18. september 2024

Fréttir

18. september 2024 | Innlendar fréttir | 337 orð

„Staðan er grafalvarleg“

„Næstu fjögur til fimm árin verða mjög erfið og líkur á að einhverjar raforkuskerðingar verði og það bætir ekki úr skák að við erum að fara inn í næsta ár með mjög lága vatnsstöðu í uppistöðulónum sem gæti þýtt að ekki verði næg forgangsorka… Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð

Atkvæðagreiðsla hjá Afli um verkfall

Trúnaðarráð Afls starfsgreinafélags á Austurlandi samþykkti í gær að láta fara fram atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðvunar meðal allra félagsmanna Afls sem starfa hjá Sveitarfélaginu Hornafirði. Lagt er til að ótímabundið verkfall félagsmanna hjá sveitarfélaginu hefjist klukkan 11 fyrir hádegi 2 Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Dökk mynd dregin upp af orkumálum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 476 orð

Efast um að tímasetningar geti gengið eftir

Skipulagsstofnun hefur efasemdir um að fullbúin rafeldsneytisverksmiðja Qair á Íslandi ehf., sem er fyrirhugðuð á Grundartanga, geti risið á þeim hraða sem Qair áformar. Til þess sé starfsemin háð of mörgum utanaðkomandi framkvæmdum svo tímasetningar gangi eftir Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Ekki merki um klofning

„Þessi uppfærsla byggist því miður á áframhaldandi töfum og mynstri sem hefur verið í þessum málum síðan 2011 þegar Samfylkingin í borginni samdi við Samfylkinguna í ríkisstjórn um að seinka öllum samgönguframkvæmdum um tíu ár,“ segir… Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Endurkomusigur Liverpool í Mílanó

Enska liðið Liverpool fer vel af stað í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á leiktíðinni. Liðið sigraði AC Milan, 3:1, á útivelli í 1. umferð deildarkeppninnar í gærkvöldi. Christian Pulisic kom Milan yfir en þeir Ibrahima Konaté, Virgil van Dijk og Dominik Szoboszlai svöruðu fyrir Liverpool Meira
18. september 2024 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Fjölgað aftur í rússneska hernum

Stjórnvöld í Rússlandi tilkynntu í gær að þau hygðust stækka Rússaher vegna ýmissa „öryggisógna“ sem nú væru við landamæri Rússlands. Dmitrí Peskov, talsmaður Pútíns Rússlandsforseta, sagði að ákvörðunin væri tekin vegna „ákaflega… Meira
18. september 2024 | Erlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hisbollah heitir hefndum gegn Ísrael

Að minnsta kosti níu manns féllu og á þriðja þúsund særðust í Líbanon og Sýrlandi þegar símboðar, sem meðlimir hryðjuverkasamtakanna Hisbollah báru á sér, sprungu nær samtímis um eftirmiðdaginn í gær Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hótuðu ekki að slíta samstarfinu

„Það var ekki niðurstaða beint á þess­um fundi, við bara rædd­um málið mjög op­in­skátt og átt­um góðar og hrein­skiptn­ar umræður,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra um fyrirhugaða brottvísun palestínska drengsins Yazans Tamimis og fjölskyldu hans að loknum ríkisstjórnarfundi í gær Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Húnavallaleið fer aftur fyrir þingið

Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur enn á ný lagt fram þingsályktunartillögu um Húnavallaleið sem styttir leiðina á milli Reykjavíkur og Akureyrar um 14 kílómetra Meira
18. september 2024 | Fréttaskýringar | 815 orð | 3 myndir

Hælisleit Yazans á veikum grunni

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
18. september 2024 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Illa gengur að meta ástand versins

Eigendur kjarnorkuversins við Fukushima í Japan hafa neyðst til að falla frá tilraun sinni til að meta ástandið inni í verinu vegna bilana í róbóta sem sendur var þangað inn. Átti róbótinn að nálgast kjarnaofnana löskuðu og safna þar sýnum til að mæla geislavirkni inni í verinu Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Jóns Þorsteinssonar minnst með tónleikum í Háteigskirkju í kvöld

Tónleikar verða haldnir í kvöld kl. 20 í Háteigskirkju til minningar um Jón Þorsteinsson söngvara. Jón lést í maí sl. og skömmu fyrir andlátið stofnuðu nemendur hans Lichtenbergfélagið á Íslandi sem stendur fyrir námskeiðum með erlendum kennurum og… Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð

Karlmaður lést í vinnuslysi

Banaslys varð á byggingarsvæði í Árborg í gær, en karlmaður um fimmtugt lést þegar hann féll niður af nýbyggingu í sveitarfélaginu. Að sögn lögreglunnar á Suðurlandi barst tilkynning um slysið um þrjúleytið í gær og var maðurinn úrskurðaður látinn á vettvangi Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Konan var hinum megin við vegginn

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Leitin ekki borið neinn árangur

Lögregla og björgunarsveitir héldu í gær áfram leit sinni að karlmanni við Vík í Mýrdal. Heitir hann Illes Benedek Incze og var síðast vitað um ferðir hans seint aðfaranótt sunnudags. Björgunarsveitir notast m.a Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Mikil virkni á vetri komanda

Mikil norðurljósavirkni hefur verið undanfarna viku og ferðamenn eru þegar farnir að sækja í skipulagðar ferðir út fyrir höfuðborgarsvæðið. Baldvin Haukur Júlíusson, þjónustustjóri hjá Kynnisferðum, segir fyrirtækið hafa byrjað með skipulagðar… Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Mikilvægt að skoða öryggismál

Mikilvægt er að taka öryggismál í jarðgöngum á Íslandi föstum tökum. Bæta þarf aðbúnað og öryggi þar sem á þarf að halda og huga að því að flýta framkvæmdum þar sem því verður við komið. Þetta segir Bjarni Jónsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ráðherrar ekki á einu máli að fundi loknum

Um 200 mótmælendur létu í sér heyra á Hverfisgötu í gærmorgun þegar ríkisstjórnin kom til reglulegs fundar. Þar var meðal annars fjallað um málefni palestínskrar fjölskyldu, sem til hafði staðið að flytja úr landi til Spánar eftir að hælisbeiðni hennar hafði verið synjað Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Rústirnar verða rifnar á næstunni

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 203 orð

Skólasystkini fá áfallahjálp

Stúlkan sem fannst látin á sunnudagskvöld við Krýsuvíkurveg hét Kolfinna Eldey Sigurðardóttir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sendi frá sér í gær. Kolfinna var 10 ára og bjó í Grafarvogi Meira
18. september 2024 | Fréttaskýringar | 709 orð | 2 myndir

Sýklalyfjaónæmi vaxandi heilbrigðisógn

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sýklalyfjaónæmi vaxandi vandamál

Áætlað er að sýkingar af völdum lyfjaónæmra sýkla kunni að draga nærri 40 milljónir manna til dauða um allan heim næsta aldarfjórðunginn verði ekki gripið til víðtækra aðgerða til að bregðast við vaxandi sýklalyfjaónæmi Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Velferð ekki gefin

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir í opnuviðtali í ViðskiptaMogganum að Samfylkingin hafi á vissan hátt tekið upp stefnumál Framsóknar og gert að sínum. „Það er þó einn munur, þau leggja alla áherslu á velferð en það má ekki… Meira
18. september 2024 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Þúsund rófur úr hálfri teskeið af fræjum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
18. september 2024 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Þýsk herskip komin til Filippseyja

Tvö þýsk herskip eru nú komin til hafnar á Filippseyjum og er þetta í fyrsta skipti sem Þjóðverjar senda þangað skip í yfir 20 ár. Herskipin eru sögð hafa siglt um Taívansund og vöktu því athygli Kínverja Meira

Ritstjórnargreinar

18. september 2024 | Staksteinar | 219 orð | 2 myndir

Eru öfgarnar að gefa eftir?

Ursula von der Leyen, nýlega endurkjörinn forseti framkvæmdastjórnar ESB, kynnti í gær nýja framkvæmdastjórn sambandsins til næstu fimm ára. Sambandið á í miklum vanda af ýmsum ástæðum, svo sem efnahagslegum og tæknilegum, en á þessum sviðum hafa ríki þess dregist tiltölulega aftur úr. Meira
18. september 2024 | Leiðarar | 659 orð

Mikilvæg sjónarmið

Traustvekjandi er að lesa lært álit dr. Baudenbachers Meira

Menning

18. september 2024 | Kvikmyndir | 916 orð | 2 myndir

Besta kvikmynd allra tíma?

Hún kaupir í matinn, skrælir nokkrar stórar kartöflur, setur vatn í pott, sýður kartöflurnar, býr til kjöthleif, hellir upp á kaffi, fær sér kaffi sem hún hellir strax í vaskinn og hellir aftur upp á og það í tvígang. Meira
18. september 2024 | Menningarlíf | 213 orð | 1 mynd

Bong Joon-ho heiðursgestur

Suðurkóreski kvikmyndaleikstjórinn, kvikmyndaframleiðandinn, handritshöfundurinn og Óskarsverðlaunahafinn Bong Joon-ho verður heiðursgestur RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem hefst 26 Meira
18. september 2024 | Menningarlíf | 541 orð | 1 mynd

Formin berjast um athygli

Ferðalangur er yfirskrift sýningar Kristins Más Pálmasonar í Listasafni Reykjanesbæjar. Þar sýnir listamaðurinn rúmlega tuttugu verk en meirihluti þeirra er gjöf listamannsins til Listasafns Reykjanesbæjar Meira
18. september 2024 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Frumraun Brie Larson á West End

Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson mun þreyta frumraun sína á West End í janúar þegar gríski harmleikurinn Elektra eftir Sófókles verður sýndur í Duke of York-leikhúsinu í London Meira
18. september 2024 | Menningarlíf | 99 orð | 1 mynd

Konur ráða ríkjum í Booker-forvalinu

Aldrei fyrr í 55 ára sögu forvals til Booker-verðlaunanna hafa konur verið jafn margar og nú. Á stuttlistanum í ár má sjá nöfn sex rithöfunda, þar á meðal fimm kvenna frá fimm löndum, auk þess sem Hollendingar eiga í fyrsta sinn fulltrúa á listanum Meira
18. september 2024 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Saoirse Ronan stefnir á tindinn

Írsk-bandaríska leikkonan Saoirse Ronan er á góðri leið að verða einhver besti kvikmyndaleikari samtímans þótt hún sé aðeins þrítug að aldri. Ronan vakti fyrst athygli í kvikmyndinni Atonement þegar hún var 12 ára gömul og var raunar tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þeirri mynd Meira

Umræðan

18. september 2024 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Áleitnum spurningum er ósvarað

Við eigum eftir að gera upp covid- tímann og svara mjög áleitnum spurningum um sóttvarnaaðgerðir og með hvaða hætti borgaraleg réttindi voru varin. Meira
18. september 2024 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Góð ferðaleiðsögn gulli betri

Stjórnvöld gera engar kröfur til leiðsögumanna á Íslandi. Meira
18. september 2024 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Hvers á Sakkeus að gjalda?

Segir guðfræðingurinn og prófessorinn John Behr að lesi menn ekki guðspjöllin sem allegóríu lesi þeir þau ekki sem fagnaðarerindi. Meira
18. september 2024 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Kristin siðfræði og íslensk þjóðarsál

Um aðgreiningu kristni og samfélags er ekki að ræða. Meira
18. september 2024 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Þetta er allt að koma

Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að hin norræna velferðarstjórn Jóhönnu og Steingríms væri versta ríkisstjórn lýðveldissögunnar og taldi raunar (og vonaði) að um það sæti yrði aldrei raunveruleg keppni, en nú er ég ekki lengur alveg viss Meira

Minningargreinar

18. september 2024 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Edda Kjartansdóttir

Edda Kjartansdóttir fæddist í Reykjavík 29. október 1936. Hún lést á Hrafnistu í Laugarási 1. september 2024. Foreldrar Eddu voru Bergþóra Skarphéðinsdóttir, f. 2. september 1910, verkakona, d. 24. júlí 1992, og Kjartan Guðjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
18. september 2024 | Minningargreinar | 2924 orð | 1 mynd

Ingibjörg Elíasdóttir

Ingibjörg Elíasdóttir fæddist 28. nóvember 1926 á Sólvallagötu 5 í Reykjavík. Hún lést 19. ágúst 2024 á Hrafnistu í Laugarási. Foreldrar hennar voru Elías Eyjólfsson kennari í Reykjavík, f. 25. nóvember 1887 á Efri-Steinsmýri í Meðallandi, d Meira  Kaupa minningabók
18. september 2024 | Minningargreinar | 2066 orð | 1 mynd

Jóna Ásmundsdóttir

Jóna Ásmundsdóttir fæddist 14. nóvember 1936 á Háeyri (Regin) á Eyrarbakka. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 10. september 2024. Foreldrar Jónu voru Ásmundur Eiríksson, f. í Þórðarkoti í Sandvíkurhreppi 11.10 Meira  Kaupa minningabók
18. september 2024 | Minningargreinar | 2924 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Þorsteins Guðjónsson

Sigurður Helgi Guðjónsson hæstaréttarlögmaður fæddist í Reykjavík 24. mars 1953. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 5. september 2024. Foreldrar hans voru þau Laura Risten Friðjónsdóttir Döving húsmóðir og Guðjón Breiðfjörð Jónsson bifvélavirki Meira  Kaupa minningabók
18. september 2024 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd

Þórir Kristinsson

Þórir Kristinsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1934. Hann lést 1. september 2024 á hjartadeild Landspítalans. Foreldrar hans voru Gyða Hjálmarsdóttir, f. 3.9. 1913, d. 30.12. 2003, og Kristinn J Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

18. september 2024 | Dagbók | 34 orð | 1 mynd

Afskipti ráðherra af hælisleitarmáli

Máli langveiks drengs og fjölskyldu hans, sem flytja átti úr landi eftir endanlega synjun um hæli hér, var óvænt frestað og tekið á dagskrá ríkisstjórnar. Lögmennirnir Oddur Ástráðsson og Sigríður Á Meira
18. september 2024 | Í dag | 299 orð

Af Tinna, bílum og harðsperrum

Það er alltaf gaman þegar góðar kveðjur berast Vísnahorninu. Sigrún Haraldsdóttir orti um hestinn sinn Tinna: Frækinn töltir fákur, fýkur möl og rýkur, svörtu tagli svangsar, sveigir fót og teygir, vindur faxi vendir, vandar sporið gandur, skarpt úr hófum skyrpir, skapar gleði knapa Meira
18. september 2024 | Dagbók | 93 orð | 1 mynd

Fjórar systur fæddar sama dag

25. ágúst er sérstakari en allir aðrir dagar ársins hjá Lammert-fjölskyldunni í Bandaríkjunum en þann dag eiga allar fjórar dætur Lammert-hjónanna afmæli. Og nei, þær eru ekki fjórburar. Þær eru allar fæddar þennan sama dag en þær fæddust allar með nákvæmlega þriggja ára millibili Meira
18. september 2024 | Í dag | 304 orð | 1 mynd

Kristrún Auður Viðarsdóttir

50 ára Kristrún Auður er Reykvíkingur sem ólst upp að mestu í Ártúnsholti, gekk í Kvennaskólann og lauk því næst tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Þaðan lá leiðin til Boston þar sem hún lauk meistaragráðu í hugbúnaðarfræðum og MBA árið 2004,… Meira
18. september 2024 | Í dag | 59 orð

Margt er á reiki í málinu um þessar mundir, meðal annars fallstjórn sagna.…

Margt er á reiki í málinu um þessar mundir, meðal annars fallstjórn sagna. Vilji maður klára verk hefur hingað til þurft að ljúka því í þágufalli. Sama er að segja um náttúruhamfarir: þeim – flóðunum, eldgosunum hefur þurft að ljúka Meira
18. september 2024 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. a3 Rf6 6. Rc3 d6 7. g4 d5 8. exd5 Rxd5 9. Df3 Rxc3 10. Dxc3 e5 11. Rf5 Rc6 12. Bg2 Rd4 13. Rxd4 exd4 14. Df3 Bc5 15. 0-0 0-0 16. Bf4 Df6 17. b4 Bb6 18. Hfe1 Dg6 19 Meira
18. september 2024 | Í dag | 985 orð | 4 myndir

Vann hálfa öld á Heilsuverndarstöðinni

Bergljót Líndal fæddist í Reykjavík 18. september 1934. Hún er yngst og ein eftirlifandi fjögurra systkina. Bergljót ólst upp á Bergstaðastræti 76, skammt frá Landspítalanum. Hún kveðst afar ánægð með Bergljótarnafnið sem foreldrar hennar völdu af… Meira
18. september 2024 | Í dag | 183 orð

Þrenningin aftur. V-Allir

Norður ♠ 843 ♥ 87 ♦ K108 ♣ ÁKDG9 Vestur ♠ 2 ♥ KD1032 ♦ ÁD64 ♣ 1054 Austur ♠ 10976 ♥ 95 ♦ G932 ♣ 732 Suður ♠ ÁKDG5 ♥ ÁG64 ♦ 75 ♣ 86 Suður spilar 6♠ Meira

Íþróttir

18. september 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Aron ekki með KR gegn Vestra

KR verður án sóknarmannsins Arons Sigurðarsonar er liðið mætir Vestra á heimavelli í fyrstu umferð neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudag. Aron fékk sitt fjórða gula spjald á leiktíðinni gegn Val á mánudag Meira
18. september 2024 | Íþróttir | 220 orð | 2 myndir

Elísa Bríet var best í 20. umferðinni

Elísa Bríet Björnsdóttir, miðjumaður Tindastóls, var besti leikmaðurinn í 20. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Elísa Bríet lék mjög vel með Tindastóli þegar liðið lagði Fylki að velli, 3:0, í úrslitaleik fallbaráttunnar … Meira
18. september 2024 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur verið gerður að fyrirliða þýska…

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson hefur verið gerður að fyrirliða þýska körfuboltaliðsins Alba Berlín. Félagið greindi frá á samfélagsmiðlinum X í gær. Martin gekk í raðir Alba í annað sinn í upphafi árs, eftir fjögur ár hjá Valencia á Spáni Meira
18. september 2024 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Liverpool-menn sneru taflinu við í Mílanó

Enska liðið Liverpool gerði góða ferð til Mílanó og sigraði AC Milan, 3:1, í fyrstu umferð í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Christian Pulisic kom Milan yfir strax á 3. mínútu en miðverðirnir Ibarahima Konaté og Virgil van Dijk svöruðu fyrir Liverpool fyrir hlé Meira
18. september 2024 | Íþróttir | 251 orð | 2 myndir

Lúkas Logi bestur í 22. umferðinni

Lúkas Logi Heimisson, miðjumaður Vals, var besti leikmaður 22. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Lúkas Logi átti mjög góðan leik fyrir Valsmenn þegar liðið vann stórsigur gegn KR, 4:1, og fékk tvö M fyrir frammistöðu … Meira
18. september 2024 | Íþróttir | 69 orð

Rodri hótaði verkfalli

Spænski knattspyrnumaðurinn Rodri, leikmaður Manchester City, segir leikmenn komna að þolmörkum. Líkamlegar kröfur til þeirra aukist með auknu leikjaálagi. „Ég held að við séum nálægt verkfallsaðgerðum Meira
18. september 2024 | Íþróttir | 1277 orð | 2 myndir

Setti ferilinn í fyrsta sætið

Knattspyrnukonan unga Sigdís Eva Bárðardóttir bjóst ekki við því að halda út í atvinnumennsku 17 ára gömul en hún gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping í júlí. Sigdís skrifaði undir þriggja ára samning í Svíþjóð en hún er uppalin… Meira
18. september 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

United skoraði sjö mörk

Manchester United valtaði yfir Barnsley, 7:0, í 32-úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta í gær. Marcus Rashford, Alejandro Garnacho og Christian Eriksen skoruðu tvö mörk hver fyrir United og Antony skoraði eitt Meira

Viðskiptablað

18. september 2024 | Viðskiptablað | 828 orð | 1 mynd

„Calling Bullshit“ stóð upp úr

Krefjandi vaxta- og skattaumhverfi er meðal helstu áskorana sem rekstrarleigan Hentar stendur frammi fyrir um þessar mundir, en félagið sérhæfir sig í rekstrarleigu bíla til fyrirtækja og einstaklinga Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Aðhald er fallvalt án aðgerða

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í síðustu viku, en yfirskrift kynningarinnar var „Þetta er allt að koma“. Í því samhengi vísaði ráðherra til lítils atvinnuleysis og hárrar… Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 3306 orð | 1 mynd

Án vaxtar og vinnu verður engin velferð

Efnahagsstefna Framsóknarflokksins byggist á verðmætasköpun og að allir eigi möguleika á atvinnu. Þetta segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra í samtali við ViðskiptaMoggann en blaðamaður hitti hann í fjármálaráðuneytinu við Lindargötu Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 372 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á innlenda hlutabréfamarkaðinn

Jón Finnbogason ræddi um stöðuna á mörkuðum, starfsemi Stefnis, sjálfvirknivæðingu, sjálfbærni og hagræðingu á fjármálamarkaði. Hlutabréfamarkaðurinn hér á landi hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og fyrirtækin eru í auknum mæli að finna fyrir erfiðu efnahagsástandi Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Bönkunum kennt um, ábyrgðin ríkisstjórnar

Íslandsbanki og Arion banki hafa hækkað vexti af íbúðalánum. Landsbankinn liggur undir feldi. Augljóst er hvað hann gerir þó að stjórnendur bankans leggi ekki í að staðfesta það. Óverðtryggt íbúðalán er nú með 8,95% föstum vöxtum til 3 eða 5 ára og… Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 1232 orð | 1 mynd

Íhaldspungur lætur sig dreyma

Ég sperrti eyrun þegar ég heyrði af nýjasta útspili Vladimírs Pútíns, og gott ef ég laumaðist ekki til að skoða hvað það kostar í dag að leigja góða íbúð í Pétursborg. Fyrir tæpum mánuði kynnti Pútín til sögunnar nýjan dvalarleyfisflokk sem ætlaður… Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Margar nýbyggingar miðsvæðis óseldar

Einungis 30% af nýjum íbúðum sem auglýstar voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu á fyrri helmingi ársins seldust, samkvæmt nýlegri greiningu Húsnæðis- og Mannvirkjastofnunar (HMS). Þá voru sex af hverjum tíu nýbyggingum óseldar á fyrri helmingi ársins… Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Stefnir í vaxtalækkun

Bandaríski seðlabankinn mun tilkynna í dag um stýrivexti bankans. Á markaði eru ekki vangaveltur um hvort bankinn lækki vexti heldur einungis hve mikil lækkunin verði. Sífellt fleiri hallast að því að stýrivextir verði lækkaðir um 50 fremur en 25 punkta Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 727 orð | 3 myndir

Svíar vilja efla þátttöku á markaði

Sænsk stjórnvöld áforma að auka skattfrelsi á sparnaðarreikningum almennings sem fjárfestir í verðbréfasjóðum, sem aftur fjárfesta í hlutabréfum og skuldabréfum á markaði. Aðgerðum stjórnvalda er ætlað að efla þátttöku á hlutabréfamarkaði og auka sparnað Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Vaxtamunurinn ekki áhyggjuefni

Vaxtamunurinn við útlönd er nokkuð hár á skuldabréfamarkaði og hefur farið vaxandi undanfarnar vikur og mánuði. Sé horft t.a.m. á 5 og 10 ára vaxtamun við Bandaríkin þá hefur hann aukist um 80-90 punkta frá því í júní enda hafa vaxtavæntingar í Bandaríkjunum þróast í átt að lækkandi vöxtum Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 609 orð | 2 myndir

Yrkisefnin birtast víðar en í bókum

Fátt er betra en að hlamma sér í miðri viku niður á Jómfrúnni og hitta þar fyrir bræðurna knáu og sérsveitina sem þeir stýra dag og nótt, undir djassþyt sem jólasöngvum. Á Jómfrúnni er maður kominn hálfa leið yfir hafið, í eins konar limbó milli… Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 566 orð | 1 mynd

Þegar óbreyttir vextir jafngilda vaxtahækkun

Vegna fyrirvara um „varkárni“ er ólíklegt að gripið verði til vaxtalækkunar strax á næsta fundi 2. október. Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 706 orð | 1 mynd

Þú ert númer 1984 í röðinni

Í þeirri umræðu sem skapast hefur undanfarin ár […] má spyrja sig hverra hagsmuna hið opinbera gætir eiginlega í málaflokknum? Meira
18. september 2024 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Þykir ekki rétt að hækka bankaskattinn

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra segir í opnuviðtali í ViðskiptaMogganum að honum þyki ekki rétt að hækka bankaskattinn. Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hefur tjáð sig í fjölmiðlum um skoðun sína á að hækka þurfi skattinn Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.