Greinar föstudaginn 20. september 2024

Fréttir

20. september 2024 | Innlendar fréttir | 746 orð | 2 myndir

3 milljónir laxa á rúmu ári

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 426 orð | 3 myndir

„Keppnisskapið rekur mig áfram“

„Ég átti ekki langt eftir í aðra heima. Ef ég stykki af hestinum, næði ég mér aldrei uppréttum í straumnum og ætti mér litla von í þessum kulda. Ég losaði mig úr ístöðunum og lyfti hægra hnénu uppá hnakknefið til að hafa einhverja spyrnu Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Baráttan gegn hernámi ekki gyðingaandúð

„Það hljómar asnalega en ég finn dálítið til með lögreglunni sem var þarna,“ segir Qussay Odeh, Palestínumaður sem hefur búið á Íslandi í 25 ár og er gestur Dagmála í dag. Mynd af Qussay þar sem hann heldur utan um palestínskan fána með… Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Brynjar Níelsson segir sig frá varaþingmennsku

Brynjar Níelsson, 1. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, hefur sagt af sér varaþingmennsku fyrir flokkinn. Bréf þessa efnis var lesið upp við upphaf þingfundar á Alþingi í gær og mun Kjartan Magnússon taka sæti hans Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

FH-ingar sterkari í stórleiknum

Garðar Ingi Sindrason var markahæstur hjá Íslandsmeisturum FH þegar liðið tók á móti ÍBV í stórleik 3. umferðar úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 33:30, en Garðar Ingi skoraði 6 mörk í leiknum Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Halla hitti skáldið í fyrsta sinn

Mikil gleði ríkti á vel heppnuðum réttardegi á hjúkrunarheimilinu Mörk í gær en dagurinn á sér áralanga hefð. Stjórnarformaður Grundarheimilanna, Gísli Páll Pálsson, mætti á svæðið á fjórhjóli og sagði heimilismönnum, sem gæddu sér á kjötsúpu uppáklæddir í lopapeysur, frá smölun og réttum ársins Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Hefði viljað sjá endurskoðun

Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir engan vafa leika á því að sjálfstæðismenn í Reykjavík séu mótfallnir samgöngusáttmálanum eins og hann var lagður fyrir. Sandra Hlíf Ocares varaborgarfulltrúi… Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Jörðin afskekkt og stærðin óljós

Hrjóstrug fjöll, grónar breiður, hvítur skeljasandur og selur á útskerjum. Þetta og fleira er í pakkanum við sölu á jörðinni Ásgarði í Hvallátrum við Látravík. Þetta er nærri ystu nesjum fyrir vestan á leiðinni út að Látrabjargi, sem er það annes Íslands sem gengur lengst í vestur Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Komu saman á kyrrðar- og bænastund vegna áfalla í samfélaginu

Sérstök kyrrðar- og bænastund var í Dómkirkjunni í Reykjavík í gærkvöldi vegna þeirra áfalla sem dunið hafa á samfélaginu síðustu daga og vikur. Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur flutti þar ávarp og Sveinn Valgeirsson sóknarprestur leiddi bæn Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Kvartett Rebekku í Hafnarborg

Kvartett söngkonunnar Rebekku Blöndal kemur fram á næstu Síðdegistónum í Hafnarborg í dag, 20. september, kl. 18. Þessi nýlegi kvartett samanstendur af Rebekku, sem syngur, gítarleikaranum Andrési Þór, Matthíasi Hemstock á trommum og Birgi Steini Theódórssyni á kontrabassa Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð

Lést í slysinu í Árborg á þriðjudag

Maðurinn sem lést í vinnuslysi á byggingarsvæði í Árborg sl. þriðjudag hét Eiríkur Rúnar Eiríksson og var fæddur 1974. Tilkynnt var um alvarlegt slys við nýbyggingu og var lögregla og sjúkralið sent á vettvang Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Ljósleiðaravæðing fyrir árslok 2026

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í gær samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026. Lengi hefur ríkt óvissa um hvort, og þá hvenær, mörg þúsund… Meira
20. september 2024 | Fréttaskýringar | 713 orð | 3 myndir

LL og SNR taka upp þráðinn á nýjan leik

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
20. september 2024 | Erlendar fréttir | 1019 orð | 1 mynd

Loftárásir undir ávarpi Nasrallah

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Lætur drauminn rætast á Klapparstíg

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Lögreglan leitar að myndefni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til vegfarenda sem óku Krýsuvíkurveg, á milli Vallahverfis í Hafnarfirði og Vigdísarvallavegar, sunnudaginn 15. september sl. að kanna myndefni sem bílamyndavélar kunna að geyma Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Mikill útflutningur frá Vestfjörðum

Geysileg afköst eru hjá laxavinnslunni og sláturhúsinu Drimlu í Bolungarvík. Rúmu ári eftir að vinnslan var tekin í gagnið eru þar iðulega unnin 100 tonn á átta tíma vinnudegi og rúmlega það. Nýlega var slegið met þegar 125 tonn af eldislaxi fóru í gegnum vinnsluna á einum degi og tók það níu tíma Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Mótmæla áformun um efnistöku

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Netógn verði tilkynnt í 112

Guðmundur Arnar Sigmundsson forstöðumaður CERT-IS, netöryggissveitar Fjarskiptastofu, sagði í gær á fjölsóttum fundi Árvakurs, að hann vildi að hægt væri að hringja í neyðarnúmerið 112 til að bregðast við netárásum Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Óánægja er með áform um efnistöku

Áform Mosfellsbæjar um efnistöku úr Seljadalsnámu sem er skammt austan Hafravatns vekja litla hrifningu húseigenda á svæðinu og gerir stjórn Félags sumarhúsaeigenda við Krókatjörn, Myrkurtjörn og Silungatjörn ýmsar athugasemdir við… Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 483 orð | 4 myndir

Rústirnar á Hrafnseyri eru stór ráðgáta

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
20. september 2024 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Skattalækkun boðuð í Svíþjóð

Svíar hyggjast lækka skatta í því skyni að efla hagvöxt, sagði ríkisstjórnin í gær í drögum að fjárlögum fyrir árið 2025 sem kynnt voru á blaðamannafundi. Stjórnarandstaðan mótmælti fjárlögunum sem voru sögð vanrækja loftslagsmál með lækkuðum… Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Snúið við skömmu eftir flugtak

Flugvél á vegum Icelandair neyddist til þess að snúa við á sjötta tímanum í gærkvöldi skömmu eftir flugtak og lenda á ný á Keflavíkurflugvelli, þar sem nefhjól vélarinnar fór ekki upp eftir flugtakið Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Spilar í 100. sinn í Eldborg

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Tveir í haldi vegna mansals

Umfangsmikil mansalsrannsókn er í gangi hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Tveir menn voru úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald eftir að í ljós kom að tvær stúlkur undir 18 ára aldri voru ranglega skráðar sem dætur annars þeirra Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Ungur hvítabjörn gekk um Höfðaströnd

Hvítabjörn kom í land við Höfðaströnd í Jök­ul­fjörðum í gær en tilkynning um björninn barst lögreglu á öðrum tímanum. Lögreglulið frá Ísafirði og séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar voru kölluð til og mættu á svæðið rétt fyrir fjögur Meira
20. september 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Yazan Tamimi fer hvergi

Ljóst er orðið að Yazan Tamimi og palestínskir foreldrar hans munu geta óskað eftir efnislegri meðferð hælisumsóknar sinnar hér á landi, þar sem ekki er unnt að flytja fólkið úr landi fyrir laugardag sökum tímaskorts Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2024 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Gagnsæ og glær sjálfbærnivegferð

Dyggðabrölt af ýmsu tagi hefur verið í tísku síðustu ár, en að því víkja hrafnar Viðskiptablaðsins: „Fáum dylst að rekstrarskilyrði fyrirtækja eru með erfiðara móti um þessar mundir. Hröfnunum sýnist að stjórnendur fyrirtækja hafi í ríkari mæli áttað sig á því að kjarninn í sjálfbærnivegferðinni svokölluðu sé að reksturinn skili hluthöfum viðunandi arði og viðskiptavinum góðri þjónustu. Meira
20. september 2024 | Leiðarar | 263 orð

Mikilvæg ábending

Forsætisráðherra benti á veikleika í kjaraviðræðum Meira
20. september 2024 | Leiðarar | 414 orð

Stjórnsýsla í uppnámi

Klækir og kúgun í ríkisstjórn Meira

Menning

20. september 2024 | Menningarlíf | 955 orð | 2 myndir

Annað sjónarhorn á tilveruna

Einn merkasti myndlistarmaður Íslandssögunnar og einn af frumkvöðlum hugmyndalistar hér á landi, Hreinn Friðfinnsson, lést fyrr á þessu ári og til minningar um hann verður á morgun, laugardag, í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi opnuð sýning Meira
20. september 2024 | Tónlist | 572 orð | 2 myndir

„Dómkirkjur í tónum“

Framan af samdi Bruckner einkum kirkjuverk en nánast ekkert fyrir orgel, þrátt fyrir að vera í hópi fremstu orgelleikara í heimalandi sínu. Meira
20. september 2024 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Enn hægt að sjá Önnu Rún og Þóru

Ákveðið hefur verið að framlengja sýningartímabil sýninganna Margpóla og Járn, hör, kol og kalk með nýjum verkum eftir Þóru Sigurðardóttur til sunnudags, 22 Meira
20. september 2024 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Guðmunda sýnir í nýju sýningarrými

Listakonan Guðmunda Kristinsdóttir opnar sýningu í Skotinu í dag, föstudaginn 20. september, kl. 15-18. Skotið er nýtt sýningarrými í Artgallery101, Laugavegi 44. „Í málverkum Guðmundu er sterk tenging við óbeislaða náttúru, þau náttúruöfl sem … Meira
20. september 2024 | Menningarlíf | 197 orð | 1 mynd

Titillinn póstnúmer Efra-Breiðholts

Rapparinn Birgir Hákon hefur sent frá sér breiðskífuna 111 en það er Alda Music sem gefur hana út. Birgir Hákon segist í tilkynningu hafa verið mjög til, þegar kemur að því að gefa út tónlist, en elsta lagið á plötunni sé um sex ára Meira
20. september 2024 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Vinir, vandamenn og góðkunningjar

Í þættinum Þetta helst í umsjón Inga Freys Vilhjálmssonar á Rúv. í gær voru vaxtamálin til umfjöllunar. Og ekki að tilefnislausu, því brátt losna 350 ma.kr. húsnæðislán undan vaxtabindingu, hjá um fjórðungi húsnæðislántakenda Meira

Umræðan

20. september 2024 | Aðsent efni | 1247 orð | 4 myndir

Af átthögum og afa löngutöng

Magnús átti það til að fleygja málaradóti sínu upp í bíl og þeysast upp á Kjalarnes, þar sem hann reisti trönur sínar úti í náttúrunni og gaf sig málaralistinni á vald. Meira
20. september 2024 | Aðsent efni | 881 orð | 1 mynd

Almannahagsmunir, hvur gætir þeirra?

Annarra manna peningar eiga að vera frjáls gæði. Annarra manna fasteignir eiga að vera „óhagnaðardrifin eign“. Meira
20. september 2024 | Pistlar | 402 orð | 1 mynd

Með móðu á rúðunni

Það er ástæða fyrir því að farartæki hafa framrúðu, afturrúðu og baksýnisspegil. Það er ætlast til þess að þeir sem sitja við stýrið hverju sinni nýti útsýnið bæði fram og aftur við aksturinn. Annars er hætt við að illa fari Meira
20. september 2024 | Aðsent efni | 761 orð | 3 myndir

Þjóð á rangri leið

Nýtt lífsgæðahrun blasir við ef þjóðin fer ekki að krefjast breytinga. Meira

Minningargreinar

20. september 2024 | Minningargreinar | 2834 orð | 1 mynd

Anna Guðbergsdóttir

Anna Guðbergsdóttir fæddist á Húsatóftum í Garði 6. september 1953. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 4. september 2024. Foreldrar Önnu voru Guðbergur Ingólfsson, f. 1.8. 1922 á Litla-Hólmi, Gerðahr., d Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Edda Kjartansdóttir

Edda Kjartansdóttir fæddist 29. október 1936. Hún lést 1. september 2024. Edda var jarðsungin 18. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 2282 orð | 1 mynd

Elín Jónsdóttir

Elín Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 20. febrúar 1941. Hún lést 5. september 2024. Foreldrar hennar voru Rannveig Elísabet Hermannsdóttir frá Ysta-Mói í Skagafirði, f. 1916, d. 1981, og Jón Jónsson frá Hvanná á Jökuldal, f Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 3776 orð | 1 mynd

Guðný Gunnlaugsdóttir

Guðný Gunnlaugsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 6. mars 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 29. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Sigurðsson skipstjóri, f. 28. september 1883 á Efra-Hvoli í Rangárvallasýslu, d Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Halldór Kristinsson

Halldór Kristinsson fæddist á Siglufirði 29. september 1948. Hann lést 10. september 2024. Móðir hans var Ingibjörg Strömberg Karlsdóttir kennari, f. 1. maí 1920 á Ljósavatni, d. 27. apríl 2009, og faðir hans var Kristinn Þorsteinn Halldórsson kaupmaður, f Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 7095 orð | 1 mynd

Haukur Guðlaugsson

Haukur Guðlaugsson fæddist 5. apríl 1931 á Eyrarbakka. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. september 2024. Foreldrar hans voru Guðlaugur Ingvar Pálsson kaupmaður og Ingibjörg Jónasdóttir myndlistarkona og húsfreyja Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Jóhanna Margrét Öxnevad

Jóhanna Margrét Öxnevad fæddist 22. maí 1936. Hún lést 30. ágúst 2024. Útför fór fram 7. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Jón Áskell Jónsson

Jón Áskell Jónsson bóndi og bifvélavirki fæddist á Selfossi 20. september 1939. Hann lést 29. júní 2024. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 10.8. 1908, d. 1.2. 1993, og Sesselja Hróbjartsdóttir, f. 1.3 Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

Jón Bragi Magnússon

Jón Bragi Magnússon fæddist í Reykjavík 7. september 2000. Hann lést í Svíþjóð 4. september 2024. Foreldrar hans eru Magnús Björn Ásgrímsson, f. 6. september 1963, og Líneik Anna Sævarsdóttir, f. 3. nóvember 1964, búsett á Fáskrúðsfirði Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 2244 orð | 1 mynd

Lúðvík Andreasson

Lúðvík Andreasson fæddist í Reykjavík 6. mars 1945. Hann varð bráðkvaddur þann 8. september 2024. Foreldrar hans voru Andreas L. Guðmundsson, f. 1921, d. 1972, og Björndís Þórunn Bjarnadóttir, f. 1918, d Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 1200 orð | 1 mynd

Ólafur Gíslason

Ólafur Gíslason fæddist 16. nóvember 1936. Hann lést 28. ágúst 2024. Útför fór fram 19. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Sesselja Ósk Gísladóttir

Sesselja Ósk Gísladóttir (Ósk Gísladóttir) fæddist í Mundakoti á Eyrarbakka 17. mars 1935. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli, 5. september 2024. Foreldrar Óskar voru Guðríður Vigfúsdóttir frá Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 4261 orð | 1 mynd

Sigríður Kristjánsdóttir

Sigríður Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 26. maí 1967. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 8. september 2024. Móðir hennar er Ásta Guðmundsdóttir, f. í Reykjavík 28.1. 1948. Faðir hennar var Kristján Jóhann Agnarsson, forstjóri Kassagerðar Reykjavíkur hf., f Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 1640 orð | 1 mynd

Sigurður Helgi Þorsteins Guðjónsson

Sigurður Helgi Guðjónsson fæddist 24. mars 1953. Hann lést 5. september 2024. Jarðarför Sigurðar Helga var gerð 18. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2024 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Sóley Stefánsdóttir

Sóley Stefánsdóttir fæddist 14. janúar 1945. Hún lést 3. september 2024. Útför Sóleyjar fór fram 16. september 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. september 2024 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Fertugasta Sjávarútvegssýningin

Marianne Rasmussen framkvæmdastjóri Sjávarútvegssýningarinnar, sem fer nú fram í fertugasta sinn í Fífunni í Kópavogi, segir aðspurð að viðburðurinn sé ekki eingöngu til að leiða fólk í sjávarútvegi saman Meira
20. september 2024 | Viðskiptafréttir | 699 orð | 1 mynd

Vaxtamunur einna minnstur hér

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Meira

Fastir þættir

20. september 2024 | Dagbók | 44 orð | 1 mynd

„Við erum að horfa á þjóðarmorð í beinni útsendingu“

Málefni Palestínumanna hefur verið mikið til umræðu að undanförnu bæði hér á landi sem og erlendis. Qussay Odeh er gestur Dagmála og ræðir um stöðuna í heimalandi sínu og komu sína og veru á Íslandi, en hann hefur verið búsettur hér í 25 ár. Meira
20. september 2024 | Í dag | 252 orð

Af sumardraumum, réttum og ástarauði

Magnús Ólafsson frá Sveinsstöðum las vísu Dagbjarts Dagbjartssonar í Vísnahorninu um söknuð eftir að komast í fjárleitir. Hann rifjar upp að fyrr hafi menn ort um það: „Björn Blöndal, sem oftast er kenndur við Grímstungu í Vatnsdal, kvað þegar … Meira
20. september 2024 | Í dag | 175 orð

Aldrei að vita. V-Allir

Norður ♠ ÁK2 ♥ – ♦ ÁKG96543 ♣ ÁD Vestur ♠ D9765 ♥ KG985 ♦ 7 ♣ 63 Austur ♠ G87 ♥ Á1043 ♦ D102 ♣ K97 Suður ♠ 104 ♥ D762 ♦ 8 ♣ G108542 Suður spilar 6♦ Meira
20. september 2024 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Arnþór Guðmundsson

50 ára Arnþór er borinn og barnfæddur í Kópavogi, ólst upp í gamla austurbænum en býr í Smárahverfinu. Hann er grafískur hönnuður að mennt frá København Nord og hefur verið grafískur hönnuður hjá Bílaumboðinu Öskju síðastliðin átta ár Meira
20. september 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Hræddur við að verða fertugur

Dóri DNA ræddi um lífið og til­ver­una í morg­unþætt­in­um Ísland vakn­ar en hann er einn þeirra sem standa fyr­ir upp­st­ands­sýn­ing­unni Meiri púðursykur í Syk­ur­saln­um. Dóri ræddi meðal ann­ars um yf­ir­vof­andi fer­tugsaf­mæli sitt á næsta… Meira
20. september 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Jóhann Ari Ásgeirsson fæddist 22. febrúar 2024 kl. 2.04. Hann vó…

Kópavogur Jóhann Ari Ásgeirsson fæddist 22. febrúar 2024 kl. 2.04. Hann vó 4.300 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ásgeir Hjálmar Gíslason og Rósa Lind Árnadóttir. Meira
20. september 2024 | Í dag | 727 orð | 2 myndir

Lék yfir hundrað landsleiki

Hólmfríður Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 20. september 1984. Hún ólst upp í sveit á bænum Uxahrygg 1 í Rangárþingi ytra og gekk þar í grunnskóla fyrstu árin. „Ég var mikil sveitastelpa og tók virkan þátt í öllum sveitastörfum Meira
20. september 2024 | Í dag | 132 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu skákmóti sem lauk fyrir skömmu í Las Palmas á Kanarí. Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.526), hafði svart gegn hinum þrautreynda Bojan Kurajica (2.409) sem teflir núna undir fána Króatíu Meira
20. september 2024 | Í dag | 56 orð

Sögnin að beita þýðir meðal annars að nota, viðhafa. Maður beitir hnífi…

Sögnin að beita þýðir meðal annars að nota, viðhafa. Maður beitir hnífi til að skera brauð og aðrir, til þess hæfir, beita leysitækni við lækningar. Svo er hægt að beita einhvern einhverju: fortölum, hörðu, valdi Meira

Íþróttir

20. september 2024 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Afturelding með pálmann í höndunum

Afturelding er í vænlegri stöðu eftir sigur gegn Fjölni, 3:1, í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Bestu deild karla í knattspyrnu að Varmá í Mosfellsbæ í gær. Aron Jóhannsson kom Aftureldingu yfir strax á 2 Meira
20. september 2024 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Arsenal gerði jafntefli á Ítalíu

David Raya reyndist hetja Arsenal þegar liðið heimsótti Atalanta í 1. umferð Meistaradeildar karla í knattspyrnu í Bergamó á Ítalíu í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli, 0:0, en David Raya varði vítaspyrnu í leiknum og bjargaði þannig stigi fyrir Arsenal Meira
20. september 2024 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Besti árangur Guðrúnar

Guðrún Brá Björgvinsdóttir náði sínum besta árangri á LET Access-mótaröðinni í golfi er hún hafnaði í fjórða sæti á Hauts de France-Open mótinu í Stain Omer í Frakklandi í síðustu viku. Guðrún lék hringina tvo á 71 og 70 höggum Meira
20. september 2024 | Íþróttir | 860 orð | 2 myndir

Ein flottasta aðstaðan

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, gekk í sumar til liðs við ungverska félagið Pick Szeged og skrifaði undir tveggja ára samning. Kom hann frá Þýskalands- og bikarmeisturum Magdeburg eftir eins árs dvöl Meira
20. september 2024 | Íþróttir | 533 orð | 2 myndir

FH sterkara í stórleiknum

Garðar Ingi Sindrason var markahæstur hjá Íslandsmeisturum FH þegar liðið tók á móti ÍBV í stórleik 3. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með þriggja marka sigri FH, 33:30, en Garðar Ingi skoraði 6 mörk í leiknum Meira
20. september 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Karlalandsliðið stendur í stað

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu stendur í stað á nýjum styrkleikalista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í gær. Ísland er í 71. sæti listans, líkt og í júlí, en Ísland vann 2:0-sigur gegn Svartfjallalandi í B-deild… Meira
20. september 2024 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá keppni…

Knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður frá keppni í lengri tíma en í fyrstu var haldið en hann meiddist í leik Noregs og Austurríkis í Þjóðadeildinni í fótbolta í síðustu viku Meira
20. september 2024 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Pétur dæmir úrslitaleikinn

Pétur Guðmundsson mun dæma úrslitaleik KA og Víkings úr Reykjavík í bikarkeppni karla í knattspyrnu sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Aðstoðardómarar verða þeir Bryngeir Valdimarsson og Gylfi Már Sigurðsson en Vilhjálmur Alvar Þórarinsson verður fjórði dómari Meira
20. september 2024 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Stórsigur Hauka og Fram með fullt hús

Elín Klara Þorkelsdóttir fór mikinn fyrir Hauka þegar liðið tók á móti Stjörnunni í 3. umferð úrvaldeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Leiknum lauk með stórsigri Hauka, 29:16, en Elín Klara var markahæst hjá Hafnfirðingum með sex mörk Meira
20. september 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Wolfsburg í vænlegri stöðu

Sveindís Jane Jónsdóttir og liðsfélagar hennar í Wolfsburg eru í afar vænlegri stöðu eftir stórsigur, 7:0, gegn Fiorentina, sem Alexandra Jóhannsdóttir leikur með, í fyrri leik liðanna í Flórens á Ítalíu í 2 Meira

Ýmis aukablöð

20. september 2024 | Blaðaukar | 1043 orð

Ásdís Rósa Hafliðadóttir, eigandi Heimaró.is, og eiginmaður hennar Hjörtur…

Ásdís Rósa Hafliðadóttir, eigandi Heimaró.is, og eiginmaður hennar Hjörtur Hjartarson festu kaup á sumarbústaði í Grímsnesinu vorið 2022. Þrátt fyrir að húsið sjálft hafi ekki verið í góðu standi sáu þau mikla möguleika í eigninni, en á síðustu tveimur árum hafa þau tekið hann í gegn frá a til ö Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 856 orð | 4 myndir

„Ég mála heiminn eins og ég vil sjá hann“

„Þegar ég kom heim frá Ítalíu fékk ég að nota aðstöðu hjá leirlistakonu fyrir norðan – þar lærði ég að handbyggja með leirnum. Í fyrstu var erfitt að reyna að fullkomna verkin en svo áttaði ég mig á því að kannski ætti ég að fara alveg í öfuga átt, hætta að spá í fullkomnun og bara finna jafnvægið. Þegar ég finn eitthvað sem mér finnst gaman að gera reyni ég að staldra við um stund og endurtaka það. Þá fór ég að gera það sem ég kalla „ugly“ bollana mína.“ Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 985 orð | 14 myndir

„Húsið var ekki í góðu standi“

„Það kom fljótlega í ljós að við hefðum tekið að okkur stærra verkefni en planið var upphaflega. Við ætluðum að laga það sem var að en enduðum á að skipta út öllum burði, gluggum og gerðum húsið í raun fokhelt og svo aðeins meira en það.“ Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 279 orð | 7 myndir

„Kasmír er fallegt bæði í fatnaði og heimilisvöru.“

Hvað er það fallegasta sem þú átt? „Ljósmyndir af mínu fallega fólki.“ Hvað keyptir þú síðast? „Prjónaða yfirhöfn með pelskraga og dúnvatteruðu baki frá Moncler. Fullkomin flík fyrir íslenskt haust.“ Hvert er þitt… Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 15 orð

Fegurð í 109

Hildur Gunnarsdóttir arkitekt tók mið af áttunda áratugnum þegar hún endurhannaði raðhús sitt og fjölskyldunnar. Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 14 orð

Fengu innblástur frá Kim Kardashian

Embla Hallfríðardóttir og Lára Rut Sigurðardóttir fundu ástina, keyptu hús og gerðu það upp. Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 1294 orð | 11 myndir

Góð byggingarlist verndar fólk fyrir umhverfinu

„Efnisval tók mið af því sem fyrir var og aldri hússins og hönnun. Korkurinn á gólfin var t.d. valinn til þess að tóna saman við viðartegundirnar sem fyrir voru án þess að bæta einni til viðbótar við. Sérsmíðaðar innréttingar úr eik tóna vel við það sem fyrir var í bland við hvítar hlutlausar innréttingar.“ Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 118 orð | 15 myndir

Hlýlegra heimili fyrir veturinn

Á haustin er tilvalið að gera heimilið hlýlegra, skipta nokkrum hlutum út og leggja áherslu á notalega birtu. Við munum sjálfsagt eyða miklum tíma innandyra næstu mánuði hvort sem það er uppi í sófa eða í eldhúsinu Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 899 orð | 6 myndir

Keypti hesthús og gerði það upp

„Mig langaði að geta komið upp á kaffistofu, gluggað í bók eða unnið í tölvunni, fengið mér kaffi og smá að borða, og liðið eins og ég væri heima hjá mér. Einnig fannst mér mikilvægt að hnakkageymslan væri tengd við kaffistofuna þótt það væri á neðri hæðinni, en ég ákvað að það væri ekki lokað á milli heldur væri þetta ein heild.“ Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 781 orð | 13 myndir

Rifu allt út og bjuggu til sinn heim

„Við byrjuðum fljótlega saman eftir það og trúlofuðum okkur árið 2017. Við eignuðumst svo stelpuna okkar árið 2021 og giftum okkur árið 2022 ásamt því að kaupa þessa draumaeign. Við getum sagt að hlutirnir séu ekki lengi að gerast hjá okkur.“ Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 549 orð | 2 myndir

Skilnaðarkúr Kardashian dregur dilk á eftir sér

Straumar og stefnur í innanhússhönnun taka stöðugum breytingum. Af því að við erum svo ung þjóð þá hlaupum við hratt eftir því nýjasta hverju sinni. Og af því að við erum svo óendanlega dugleg þá vinnum við þrjár vinnur, eða allavega tvær, til þess að geta verið flottust Meira
20. september 2024 | Blaðaukar | 12 orð

Sveitarómantík í Grímsnesinu

Ásdís Rósa Hafliðadóttir og Hjörtur Hjartarson keyptu sumarbústað og gerðu hann upp. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.