Greinar mánudaginn 23. september 2024

Fréttir

23. september 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Aukin tengsl við erlenda glæpahópa

„Lögreglan hefur talað um að það séu vísbendingar um að hér á landi séu nokkuð margir glæpahópar og þeir eru alltaf að verða skipulagðari og skipulagðari og við höfum áhyggjur af því að það skipulag nái einnig til annarra landa.“ Þetta… Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Áfram framfarir í fiskvinnslu

Íslensku sjávarútvegssýningunni lauk á föstudag í Fífunni í Kópavogi. 350 fyrirtæki kynntu þar starfsemi sína. Samkvæmt bráðbirgðatölum sóttu 12-15 þúsund manns Icefish og er hún stærsta sýning sem haldin er hér á landi Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Á í viðræðum við stjórnmálaflokk

Arnar Þór Jónsson, fyrrverandi forsetaframbjóðandi og fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið í viðræðum við tiltekinn stjórnmálaflokk. Hann neitar því ekki að það sé Miðflokkurinn Meira
23. september 2024 | Erlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

„Engin tengsl“ við símboðaárásina

Isaac Herzog Ísraelsforseti sagði við breska fjölmiðilinn Sky News í gær að „engin tengsl“ væru milli Ísraels og sprenginganna sem urðu í talstöðvum og símboðum Hisbollah-vígamanna í Líbanon í síðustu viku Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Bráðalæknar nú á vakt Neyðarlínu

Bráðalæknar eru frá því í sumar í þeim hópi sem svarar símtölum sem berast til Neyðarlínunnar. Erindin þangað eru ótöluleg en oft er haft samband og óskað aðstoðar vegna slysa og bráðra veikinda. Neyðarverðir geta þá, þegar fyrstu ráðstafanir hafa verið gerðar, falið lækni á vakt málið til úrlausnar Meira
23. september 2024 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Einn látinn í náttúruhamförum

Flóð og skriður hafa orðið einum að bana á Noto-skaga, á miðvestanverðu Japan. Auk þess er ellefu manns saknað. Náttúruhamfarirnar eru enn annað áfallið fyrir íbúa á Noto-skaga, sem var skekinn af afar mannskæðum jarðskjálfta fyrr á árinu Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Felix og Finnbogi eru nú mættir á Mosfell

Varnaðarorð gegn skautun í samfélaginu þar sem fólk skipar sér í andstæðar fylkingar í stað þess að leita hins gullna meðalvegar og horfa á það sem við eigum sameiginlegt. Þetta var þráður í prédikun sr Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fjarðarheiðargöng bíða eftir fjármagni

Sveitarstjórn Múlaþings fer fram á það við innviðaráðherra og fjármálaherra að þeir heimili Vegagerðinni að hefja undirbúning útboðs vegna Fjarðarheiðarganga. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings, segir það taka eitt ár að bjóða … Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 913 orð | 2 myndir

Fjarskiptalæknar nú hjá Neyðarlínunni

„Heilbrigðisþjónustan þarf að vera í stöðugri þróun þar sem brugðist er við nýjum aðstæðum hvers tíma,“ segir Jón Magnús Kristjánsson læknir. Hann starfar á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi hvar hann var yfirlæknir fyrr á tíð Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Flaug beint að linsunni

Emma Hulda Steinarsdóttir var í sínum daglega göngutúr í Hálsaskógi í Hörgársveit þegar hún varð vör við tvo glókolla eltast við músarrindil. Hún náði skemmtilegri mynd af öðrum þeirra sem stillti sér upp fyrir myndatökuna Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Flugstöðin á Akureyrarflugvelli tekur stakkaskiptum

Flughlaðið við Akureyrarflugvöll hefur verið stækkað um 30.000 fermetra. Hluti af efninu sem var notað við stækkunina kemur úr Vaðlaheiðargöngum. Fyrir stækkunina tók hlaðið þrjár til fjórar flugvélar en getur nú tekið á móti 10 til 15 vélum, en það fer þó eftir stærð þeirra Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Gæslan kannar fleiri hvítabirni

Lögreglan á Vesturlandi óskaði eftir því við Landhelgisgæsluna að farið yrði í sérstakt flug til þess að kanna hvort fleiri hvítabirni væri að finna á landinu. Til stendur að fara í flugið í dag ef veður og skyggni leyfir Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hrina smáskjálfta við Kleifarvatn

Um 60 jarðskjálft­ar mældust nærri Kleif­ar­vatni í gær. Mest virkni var fram eft­ir morgni en eftir því sem leið á daginn dró úr virkn­inni. Stærsti skjálft­inn mæld­ist 2,9 að stærð snemma í gærmorgun Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Kosningabandalag kom á óvart

Óánægja hefur ríkt meðal sumra pírata eftir landsþing flokksins í byrjun mánaðar. Á fimmtudag var haldinn félagafundur til að lægja öldurnar. Á þinginu var kosin ný framkvæmdastjórn og stefnu- og málanefnd Meira
23. september 2024 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Kratar höfðu nauman sigur

Þýski jafnaðarmannaflokkurinn SPD er stærsti flokkurinn á fylkisþinginu í Brandenborg, samkvæmt kosningaúrslitum í gær. Hann rétt svo heldur forystu sinni í fylkinu og hefur örlítið forskot á hægri popúlistaflokkinn Alternative für Deutschland (AfD) … Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Leikmenn KR og Liverpool hittust

Sjö leikmenn úr knattspyrnuliði KR sem mætti Liverpool á Laugardalsvelli og Anfield í Evrópukeppni meistaraliða árið 1964 voru staddir á Anfield sl. laugardag þegar Liverpool og Bournemouth mættust í ensku úrvalsdeildinni Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Liðsstyrkur hjá Miðflokknum

Anton Sveinn McKee, sundmaður og ólympíufari, var kjörinn formaður Freyfaxa, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, á stofnfundi hreyfingarinnar á föstudag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Miðflokknum Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Ljósbrot með sex alþjóðleg kvikmyndaverðlaun

Kvikmyndin Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson hefur nú unnið til sinna sjöttu alþjóðlegu verðlauna. Á lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Nuuk sl. laugardagskvöld tilkynnti Berda Larsen, formaður dómnefndar hátíðarinnar, að Ljósbrot eftir… Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Ný fríhöfn á Akureyrarflugvelli

Ný fríhöfn við flugvöllinn á Akureyri var tekin í notkun með formlegum hætti síðastliðið föstudagskvöld. Unnið hefur verið að stækkun við flugvöllinn á Akureyri í rúmlega þrjú ár og fer Isavia innanlandsflugvellir með framkvæmdina Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Ofanflóðavarnir á 15 þéttbýlisstöðum

Framkvæmdir við varnir vegna ofanflóða og eða uppkaup húseigna hafa átt sér stað á alls 15 þéttbýlisstöðum frá því að ofanflóðanefnd var komið á fót í kjölfar gildistöku laga um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum árið 1997 Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Sama umferð á bíllausa deginum

Evrópskri samgönguviku lauk í gær með bíllausa deginum þar sem almenningur var hvattur til þess að skilja bílinn sinn eftir heima og nýta sér almenningssamgöngur, hjóla eða ganga til þess að koma sér á milli staða Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Samþykktu sáttmála framtíðarinnar

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra hitti í gær Antonio Guterres, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, í tengslum við svonefndan Leiðtogafund um framtíðina í New York í Bandaríkjunum. Í tilkynningu frá talsmanni Guterres segir að þeir Bjarni hafi… Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skoraði þrennu í stórsigri Blika

Samantha Smith fór á kostum fyrir Breiðablik og skoraði þrennu þegar liðið vann stórsigur gegn Þór/KA, 6:1, í 21. umferð efri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Með sigrinum styrktu Blikar stöðu sína enn frekar á toppi… Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sundurlaus samtöl í Gamla bíói

Tónlistarkonan Una Torfa fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar, sem nefnist Sundurlaus samtöl, með tónleikum í Gamla bíói fimmtudaginn 26. september kl. 19. „Tónleikagestir geta búist við því að stíga inn í hugarheim Unu, þar sem þema og… Meira
23. september 2024 | Fréttaskýringar | 299 orð | 1 mynd

Sveiflur á húsnæðisstuðningi á 20 árum

Heildarumfang húsnæðisstuðnings hins opinbera til eigenda íbúðarhúsnæðis og leigjenda á síðasta ári nam 32 milljörðum króna, sem jafngildir 0,73% af landsframleiðslu samkvæmt útreikningum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Sæluhús endurreist

Búið er að hlaða veggi og setja þak á sæluhús i gamla stílnum austarlega á Mosfellsheiði. Þarna hefur verið endurreist bygging sem stóð frá um 1890 fram yfir 1930 við þáverandi Þingvallaleið. Þegar nýr vegur var lagður fór húsið á heiðinni úr alfaraleið og féll um síðir saman Meira
23. september 2024 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Tók 11 vikur að mynda stjórn

Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur loksins skipað nýja ríkisstjórn, 11 vikum eftir að pólitísk pattstaða skapaðist í kjölfar þingkosninga í landinu. Stjórnarkreppa hefur verið í Frakklandi síðan Macron leysti upp þingið og boðaði til þingkosninga í sumar Meira
23. september 2024 | Innlendar fréttir | 343 orð

Ungir menn koma til að fremja glæpi

Lögreglan á Íslandi hefur á umliðnum árum þurft að hafa afskipti af ungum mönnum úr sænskum glæpagengjum sem koma hingað til lands. Yfirleitt hafa lögreglumenn afskipti af þeim þegar þeir eru þegar komnir inn í landið, og hafa jafnvel þegar framið brot Meira

Ritstjórnargreinar

23. september 2024 | Leiðarar | 284 orð

Fangar sendir úr landi

Mjög áhugavert er fyrir Ísland að vista erlenda brotamenn í öðrum löndum Meira
23. september 2024 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Leiðtogi hins ófrjálsa heims

Sigurður Már Jónsson blaðamaður veltir því fyrir sér í pistli hver sé valdamesti maður hins ófrjálsa heims, nú þegar stutt er í kosningar um þann valdamesta í frjálsa heiminum. Hann segir eðlilegt að staldra við Xi Jinping, leiðtoga kínverska kommúnistaflokksins í því sambandi Meira
23. september 2024 | Leiðarar | 478 orð

Skýr þjóðarvilji

Landsmenn vilja nýta orkuna í iðrum jarðar og í fallvötnunum Meira

Menning

23. september 2024 | Menningarlíf | 1423 orð | 2 myndir

18 kíló af riklingi á Ólympíuleikana

Með rúmlega 100 kíló af íslenskum mat í farteskinu Vegna efnahagsaðstæðna í Bretlandi og matarskorts þótti ekki ráðlegt að stóla eingöngu á breskan mat á Ólympíuleikunum þar sem vitað var að lítið væri til af ákveðnum matvælum Meira
23. september 2024 | Bókmenntir | 307 orð | 3 myndir

Aftökur og sorpið fjarlægt

Glæpasaga Hildur ★★★★· Eftir Satu Rämö Erla Elíasdóttir Völudóttir þýddi. Vaka-Helgafell 2024. Kilja 375 bls. Meira
23. september 2024 | Menningarlíf | 57 orð | 2 myndir

Fyrirsætur líkt og frá annarri plánetu á tískusýningu í London

Það verður seint sagt að flíkurnar sem sýndar voru á tískusýningu HARRI í London í liðinni viku hafi verið hversdagslegar. Minntu fyrirsætur meira á geimverur þar sem þær stikuðu þungbrýndar eftir sýningarpöllum í flíkum sem litu út fyrir að vera uppblásnar og úr gúmmíi. Voru þær jafnvel samfastar, eins og sjá má af myndinni hér fyrir ofan. Meira
23. september 2024 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Ógleymanleg ­tónlistarveisla

Tónlistarhátíðin The Proms er haldin á hverju ári í Royal Albert Hall í London og stendur í nokkrar vikur. BBC-sjónvarpsstöðvarnar hafa fyrir reglu að sýna frá hátíðinni. Ljósvakahöfundur horfir þá og hlustar andaktugur Meira

Umræðan

23. september 2024 | Pistlar | 463 orð | 1 mynd

Að trúa þolendum

Þegar við segjum að við eigum að trúa þolendum, þýðir það einfaldlega að við viðurkennum upplifun þeirra. Það þýðir ekki að við eigum að grípa til harkalegra aðgerða eða leita hefnda, heldur að veita þeim stuðning og skilning Meira
23. september 2024 | Aðsent efni | 732 orð | 2 myndir

Áskorun til forseta Íslands

Við skorum á forseta Íslands að sjá til þess að Alþingi afgreiði frumvarpið sem lagt var í dóm þjóðarinnar 20. október 2012. Meira
23. september 2024 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Betra og skilvirkara verndarkerfi

Þær ákvarðanir sem hér eru teknar eða þær reglur sem hafa verið settar eru ekki byggðar á hatri. Þær eru einmitt byggðar á grunngildum okkar. Meira
23. september 2024 | Aðsent efni | 261 orð | 1 mynd

Endurreisum Útideild unglinga

Oft björguðu starfsmenn útideildar unglingum úr ömurlegum og hættulegum aðstæðum. Meira
23. september 2024 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Er best fyrir eldri borgara að kjósa Framsókn?

Framsókn og ríkisstjórnin hafa á hverju þingi í tvö kjörtímabil tekið afstöðu gegn frumvarpi Flokks fólksins um hækkun frítekjumarks vegna lífeyristekna. Meira
23. september 2024 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Nikótín

Ef þú undirbýrð þig vel máttu vera viss um að erfiðleikarnir sem þú óttast að fylgi því að sleppa nikótíni verða ekki eins miklir og þú heldur. Meira

Minningargreinar

23. september 2024 | Minningargreinar | 2168 orð | 1 mynd

Christa María Heiðberg

Christa María Heiðberg fædd Altmann fæddist í Glogau í Schlesien í Þýskalandi 21. janúar 1932. Hún lést á Landspítala við Hringbraut 28. júlí 2024. Foreldra Christu voru Carl Altmann, f. 17. júní 1885, d Meira  Kaupa minningabók
23. september 2024 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Erlendur Friðriksson

Erlendur Friðriksson fæddist 17. apríl 1953. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi laugardaginn 7. september 2024. Foreldrar hans voru Friðrik Sigurðsson vélstjóri, f. 25.11. 1920, d. 10.8 Meira  Kaupa minningabók
23. september 2024 | Minningargreinar | 2209 orð | 1 mynd

Gerður Petra Kristjánsdóttir

Gerður Petra Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 17. desember 1934. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 13. september 2024. Foreldrar hennar voru Kristján Karl Pétursson, f Meira  Kaupa minningabók
23. september 2024 | Minningargreinar | 1884 orð | 1 mynd

Jóhanna Björnsdóttir

Jóhanna Björnsdóttir fæddist 4. ágúst 1930 í Víðidalstungu, Vestur-Húnavatnssýslu. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 13. september 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Sigvaldason, f. 16.2. 1902, d Meira  Kaupa minningabók
23. september 2024 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Marteinn Hákonarson

Marteinn Hákonarson fæddist í Hamborg í Þýskalandi 30. janúar 1959. Hann lést 14. september 2024 á gjörgæsludeild Landspítalans. Foreldrar Marteins voru Valgerður Proppé, f. 22. júlí 1929, og Hákon Sveinn Daníelsson, f Meira  Kaupa minningabók
23. september 2024 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Ólöf Gestsdóttir

Ólöf Gestsdóttir (Lóa) fæddist 24. júní 1937. Hún lést 2. september 2024. Útför fór fram 17. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
23. september 2024 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Ólöf Steinunn Þórsdóttir

Ólöf Steinunn Þórsdóttir var fædd 11. mars 1939. Hún lést á dvalarheimilinu Lögmannshlíð 24. ágúst 2024. Foreldrar Ólafar voru Þór Þorsteinsson frá Bakka og Guðrún Björg Jóhannesdóttir frá Engimýri. Eldri systkini Ólafar voru Símon Beck, f Meira  Kaupa minningabók
23. september 2024 | Minningargreinar | 3270 orð | 1 mynd

Sigríður Elsa Oddsdóttir

Sigríður Elsa Oddsdóttir fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1962. Hún lést á heimili sínu 8. september 2024. Foreldrar Sigríðar Elsu voru Ásta Salvör Þórðardóttir húsmóðir, f. 4.1. 1941 í Reykjavík, d. 7.3 Meira  Kaupa minningabók
23. september 2024 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Sigríður Hauksdóttir

Sigríður Hauksdóttir fæddist á Arnarstöðum í Helgafellssveit 10. júlí 1931. Hún lést 10. september 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Haukur Sigurðsson, f. 22. desember 1897, d. 13. september 1982, og Petrína Guðríður Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. september 2024 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Hyggjast banna kínverskan búnað í bílum

Bandaríska viðskiptaráðuneytið ætlar að leggja á bann við notkun kínversks hug- og vélbúnaðar í nettengdum og sjálfakandi bílum. Hafa stjórnvöld vestanhafs áhyggjur af að kínversk félög geti safnað miklu magni gagna um bandaríska ökumenn og innviði… Meira
23. september 2024 | Viðskiptafréttir | 885 orð | 3 myndir

Nýti tæknina með ábyrgum hætti

Það er ekki sama hvernig fyrirtæki nota gervigreind til að framleiða myndefni – ekki síst ef nota á myndefnið í markaðsefni – m.a. vegna þess að margt er enn á reiki varðandi höfundarrétt á tölvugerðum myndum Meira

Fastir þættir

23. september 2024 | Í dag | 277 orð

Af þrjósku, goða og kirkjugarði

Góð kveðja barst Vísnahorninu frá Einari G. Péturssyni prófessor emeritus við Árnastofnun og birtist hún hér: „Skemmtilegir eru vísnaþættir í Morgunblaðinu, þar er bæði gamalt og nýtt efni. Ég hef það til siðs að fletta gömlum Moggum áður en ég hendi þeim Meira
23. september 2024 | Í dag | 57 orð

Aldrei kemst maður í uppnám hér í Málinu: verður æstur. En uppnám er líka…

Aldrei kemst maður í uppnám hér í Málinu: verður æstur. En uppnám er líka glundroði, ringulreið, æsingar, vandræði: „Það varð uppnám í brúðkaupsveislunni þegar tjaldið féll saman.“ „Það er allt í uppnámi á vinnumarkaði eftir að atvinnurekendur lögðu … Meira
23. september 2024 | Dagbók | 46 orð | 1 mynd

Gekk í gegnum langt sorgarferli

Crossfit-konan Sólveig Sigurðardóttir hætti nokkuð óvænt að keppa í íþróttinni á síðasta ári eftir að hafa verið efst Íslendinganna á heimslistanum í crossfit. Sólveig ræddi við Bjarna Helgason um crossfit-ferilinn, heimsleikana, sorgar­ferlið sem… Meira
23. september 2024 | Í dag | 1102 orð | 3 myndir

Hefur alltaf haft yndi af bókum

Svanur Jóhannesson fæddist 23. september 1929 á heimili móður sinnar Hróðnýjar, að Hróðnýjarstöðum í Laxárdalshreppi, Dal. Foreldrar hans giftu sig ári síðar og stofnuðu heimili að Sámsstöðum í Laxárdal þar sem foreldrar Jóhannesar bjuggu þá, en um… Meira
23. september 2024 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Jakobína Þóra Guðmundsdóttir fæddist 23. maí 2024 kl. 12.30 á…

Reykjavík Jakobína Þóra Guðmundsdóttir fæddist 23. maí 2024 kl. 12.30 á Landspítalanum. Hún vó 4.158 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðmundur Tómas Geirsson og Linda Katrín Friðriksdóttir. Meira
23. september 2024 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Sigþóra Guðmundsdóttir

50 ára Sigþóra er Vestmannaeyingur og hefur alltaf átt heima í Eyjum. Hún lauk grunnnámi í rafvirkjun og er með diplóma í tómstunda- og félagsmálafræðum frá KHÍ og þjálfaragráðu hjá KSÍ. Hún er knattspyrnuþjálfari hjá yngri flokkum kvenna hjá ÍBV Meira
23. september 2024 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Rxc6 bxc6 8. Df3 Rf6 9. Dg3 d6 10. 0-0-0 Hb8 11. Bc4 Hb4 12. Bd3 h5 13. f3 Db8 14. b3 Dc7 15. h4 Rd7 16. Be2 c5 17. Kb2 Hb8 18. f4 g6 19 Meira
23. september 2024 | Dagbók | 95 orð | 1 mynd

Snerti gras í fyrsta skipti

Ljónynj­an Yuna hef­ur þurft að ganga í gegn­um ým­is­legt en henni var bjargað frá Úkraínu á dög­un­um. Hún komst heilu og höldnu í dýra­at­hvarf­ið Big Cat Sanctu­ary í Bretlandi en þar fékk hún tæki­færi til að snerta gras í fyrsta skiptið Meira
23. september 2024 | Í dag | 185 orð

Sókn eða vörn. V-NS

Norður ♠ D8 ♥ ÁK3 ♦ KDG98 ♣ 632 Vestur ♠ Á107643 ♥ DG65 ♦ Á5 ♣ 4 Austur ♠ G5 ♥ 1082 ♦ 10743 ♣ DG109 Suður ♠ K92 ♥ 974 ♦ 62 ♣ ÁK875 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

23. september 2024 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Fylkir og Vestri í erfiðri stöðu á botninum

Fylkir og Vestra eru í vondum málum í neðstu sætum Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir að bæði lið töpuðu stigum í 23. umferð deildarinnar í gær. Fylkir tapaði fyrir Fram, 2:0, í Úlfarsárdal og er nú þremur stigum frá HK, sem er í 10 Meira
23. september 2024 | Íþróttir | 298 orð | 2 myndir

KA meistari í fyrsta sinn

KA tryggði sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu karla á laugardaginn eftir sigur gegn Víkingi úr Reykjavík, 2:0, í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Þetta er í fyrsta sinn í sögu Akureyringa sem félagið verður bikarmeistari í knattspyrnu en Víkingar … Meira
23. september 2024 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Keflvíkingar leika til úrslita í umspilinu

Keflavík mætir annaðhvort Aftureldingu eða Fjölni í úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í knattspyrnu þrátt fyrir tap gegn ÍR í síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins í Keflavík í gær. Leiknum í gær lauk með sigri ÍR, 3:2, en ÍR-ingar komust í 3:0 í fyrri hálfleik Meira
23. september 2024 | Íþróttir | 663 orð | 4 myndir

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson reyndist hetja Fiorentina þegar…

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson reyndist hetja Fiorentina þegar liðið tók á móti Lazio í 5. umferð ítölsku A-deildarinnar í Flórens í gær. Leiknum lauk með naumum sigri Fiorentina, 2:1, en Albert skoraði bæði mörk ítalska liðsins úr vítaspyrnum, á 49 Meira
23. september 2024 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Mikil dramatík í stórleiknum í Manchester

John Stones bjargaði stigi fyrir Englandsmeistara Mancehster City þegar liðið tók á móti Arsenal í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Leiknum lauk með dramatísku jafntefli, 2:2, en Stones jafnaði metin fyrir City þegar átta… Meira
23. september 2024 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Samantha óstöðvandi

Samantha Smith fór á kostum fyrir Breiðablik þegar liðið tók á móti Þór/KA í 21. umferð efri hluta Bestu deildar kvenna í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Leiknum lauk með stórsigri Breiðabliks, 6:1, en Samantha Smith gerði sér lítið fyrir og… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.