Ásgrímur Halldórsson SF-250, uppsjávarskip Skinneyjar-Þinganess, landaði um 900 tonnum af síld í heimahöfn í Hornafirði í gær, en aflann sótti skipið á Litla dýpi sem er beint austur af Fáskrúðsfirði, að sögn Ásgeirs Gunnarssonar, framkvæmdastjóra veiða hjá Skinney-Þinganesi
Meira