Greinar þriðjudaginn 24. september 2024

Fréttir

24. september 2024 | Innlendar fréttir | 303 orð

26 ferðir til útlanda á þessu kjörtímabili

Dagur B. Eggertsson fyrrverandi borgarstjóri fór 26 sinnum til útlanda í embættiserindum á síðastliðnum tveimur árum. Ferðirnar tóku 90 daga og hefur Dagur því dvalið í tæpa þrjá mánuði í útlöndum af þeim 29 mánuðum sem liðnir eru af kjörtímabilinu Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

90 daga í útlöndum á tveimur árum

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Breiðablik þremur stigum á undan

Breiðablik náði í gærkvöld þriggja stiga forystu í einvíginu við Víking um Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu með því að sigra Skagamenn, 2:0, á Kópavogsvellinum. Víkingar geta jafnað metin á ný þegar þeir mæta FH annað kvöld Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 334 orð | 3 myndir

Ein með öllu ódýrust vestur á Tálknafirði

„Ein með öllu er þjóðarréttur Íslendinga og nánast veisla í huga margra. Ómögulegt er að spilla gleði þeirra og því höfum við haldið prísnum á pylsunum óbreyttum í sjö ár; 350 krónur, þær ódýrustu á Íslandi segja sumir og það eru frábær… Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Ekkert bólar á Edduverðlaunum

Ekkert hefur frést af sjónvarpsverðlaunum Eddunnar sem boðað var að veitt yrðu nú á haustmánuðum. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins gætir nokkurrar óþreyju meðal sjónvarpsfólks sem vill fá sína uppgjörshátíð eins og kollegar þeirra í kvikmyndabransanum Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Eldvarnir í rútum eru að komast í lag

„Vonandi getur sá búnaður sem nú er kominn í allar nýjar rútur afstýrt atvikum eins og við sáum fyrir vestan á dögunum,“ segir Sigurður Einar Steinsson, sölustjóri hópbíla hjá Sleggjunni ehf Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð | 3 myndir

Enn er snjór í Esjuhlíðum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 2 myndir

Fallegri síld landað í Hornafirði

Ásgrímur Halldórsson SF-250, uppsjávarskip Skinneyjar-Þinganess, landaði um 900 tonnum af síld í heimahöfn í Hornafirði í gær, en aflann sótti skipið á Litla dýpi sem er beint austur af Fáskrúðsfirði, að sögn Ásgeirs Gunnarssonar, framkvæmdastjóra veiða hjá Skinney-Þinganesi Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fimm þingmenn vilja leyfa hnefaleika

Hefðbundnir hnefaleikar verða leyfðir hér á landi, nái lagafrumvarp Ágústs Bjarna Garðarssonar alþingismanns fram að ganga, en auk hans standa fjórir aðrir þingmenn að flutningi frumvarpsins, þrír aðrir Framsóknarmenn og einn þingmaður Viðreisnar Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjallið verður fyrsta græna kvikmyndin sem vottuð er á Íslandi

Kvikmyndin Fjallið, sem er skrifuð og leikstýrt af Ásthildi Kjartansdóttur, er framleidd með viðmið Green Film að leiðarljósi. Segir í tilkynningu að íslenskur kvikmyndaiðnaður hafi nú stigið stórt skref í átt að sjálfbærri framtíð með fyrstu Green… Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir

Fresta útboði á nýjum leikskóla

„Við verðum að sýna ráðdeild og ábyrgð. Ég get ekki bundið bæjarfélagið í 9,65% stýrivöxtum,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Greint var frá því í svari bæjarstjóra við fyrirspurn bæjarfulltrúa Samfylkingar á… Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Furðuleg og falleg „ský“ á Akureyrarflugvelli

Einkennileg sjón blasti við er flugvél Icelandair hóf sig til lofts frá Akureyrarflugvelli á föstudagsmorgun. Sigurður Ásgeirsson, fyrrverandi þyrluflugmaður Landhelgisgæslunnar, segir þessar furðulegu hvítu línur sem hér sjást á myndinni vera… Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Guðmundur styður Svandísi til formanns

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra og oddviti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðausturkjördæmi, útilokar ekki að bjóða sig fram til formanns VG. „Ég er eins og aðrir búin að vera undir mínum feldi og ég er ekki búin að taka neina ákvörðun enn þá Meira
24. september 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hafði skrifað bréf um morðtilraunina

Maðurinn sem grunaður er um að hafa ætlað að bana Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og nú forsetaframbjóðanda repúblikana, skrifaði bréf fyrir nokkrum mánuðum um ætlunarverk sitt, út frá þeim forsendum að tilræðið hefði mistekist Meira
24. september 2024 | Fréttaskýringar | 592 orð | 2 myndir

Hernaður hefur áhrif á búnað í flugvélum

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
24. september 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kynnir siguráætlun sína vestanhafs

Volodimír Selenskí forseti Úkraínu kom á sunnudag til Bandaríkjanna í mikilvæga heimsókn til að kynna „siguráætlun“ sína um hvernig hann ætli að binda enda á tveggja og hálfs árs stríð við Rússa fyrir Joe Biden forseta og forsetaframbjóðendunum Kamölu Harris og Donald Trump Meira
24. september 2024 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Lýðveldisvörðurinn bannar fjarskipti

Íranski Lýðveldisvörðurinn, úrvalssveit íranska hersins, hefur skipað öllum liðsmönnum sínum að hætta að nota samskiptatæki í kjölfar þess að þúsundir símboða og talstöðva í fórum félaga í Hisbollah-samtökunum í Líbanon sprungu í síðustu viku Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð

Lögreglan bíður enn eftir gögnum

Lög­regl­an á Aust­ur­landi seg­ir ekki tíma­bært að gefa upp dánar­or­sök í máli eldri hjóna sem fund­ust lát­in á heim­ili sínu í Nes­kaupstað í lok ágústmánaðar. Einn er í haldi lög­regl­u grunaður um að hafa orðið hjónunum að bana og renn­ur gæslu­v­arðhald yfir hon­um út 4 Meira
24. september 2024 | Erlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Mannskæðasta stigmögnun stríðsins

Loftárásir Ísraelshers á vígi Hisbollah í Líbanon í gær urðu 274 manns að bana, að sögn líbanska heilbrigðisráðuneytisins. Er það mesta mannfall á einum degi síðan stríð hófst á milli Ísraels og Hamas-hryðjuverkasamtakanna 7 Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð

Margir hafa skilað inn myndefni

Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn miðlægrar rannsóknardeildar, segir að lögreglunni hafi borist talsvert af myndefni frá vegfarendum sem óku um Krýsuvíkurveg 15. september milli klukkan 13 og 18 sama dag og tíu ára stúlka fannst þar látin Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð

Ófyrirséður vandi í flugstjórnarklefum

Árásir á GPS-kerfi virðast vera hluti af hernaði um þessar mundir. Er þá reynt að brengla kerfið til að verjast drónaárásum sem dæmi. Bandaríska blaðið The Wall Street Journal greinir frá því að þessar árásir bitni þó ekki aðeins á herflugvélum og… Meira
24. september 2024 | Fréttaskýringar | 515 orð | 3 myndir

Samþykki í höfn frá 2 ríkjum

Hugbúnaðarfyrirtækið Justikal, sem þróar stafrænt réttarkerfi, hefur fengið samþykki frá tveimur erlendum ríkjum fyrir innleiðingu lausnarinnar. Annað samþykkið snýr að landsréttarkerfi en hitt að gerðardómstól Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Seldu 10 íbúðir á Grandatorgi

Gunnar Sverrir Harðarson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Remax, segir tilboði hafa verið tekið í tíu íbúðir á Grandatorgi í Vesturbæ Reykjavíkur. Fyrir höfðu selst 12 íbúðir og hafa því selst 22 íbúðir Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sjaldséð sumarblíða í september senn á enda

Sumarveðrið sem landsmenn hafa kallað eftir síðustu mánuði átti óvænta innkomu nú í september. Blár himinn, logn og rjómablíða hefur leikið við landsmenn síðustu daga og hafa margir nýtt tækifærið og notið útiveru áður en hausthretið skellur á Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 887 orð | 2 myndir

Sjálfbær þróun, traust og friður

Veröldin öll er undir og málefnin eru brýn í vali Sameinuðu þjóðanna á áherslumálum ársins 2025. Löng hefð er fyrir því að tiltekin mál séu kynnt sérstaklega á vegum samtakanna og fyrir þeim talað í ýmsu tilliti Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Vegagerðin býður út rekstur Baldurs

Vegagerðin hefur boðið út rekstur Breiðafjarðarferjunnar Baldurs árin 2025 til 2028. Um er að ræða sérleyfi til að annast fólks-, bifreiða- og vöruflutninga á milli Stykkishólms og Brjánslækjar á Barðaströnd með viðkomu í Flatey Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Vill leyfa atvinnumennsku í boxi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
24. september 2024 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Þóra Kristjánsdóttir

Þóra Kristjánsdóttir listfræðingur lést sunnudaginn 22. september, 85 ára að aldri. Þóra fæddist í Reykjavík 23. janúar 1939 og ólst þar upp. Foreldrar hennar voru Kristján Garðarsson Gíslason stórkaup­maður og Ingunn Jónsdóttir húsfreyja Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2024 | Leiðarar | 410 orð

Löggæsla og landamæri

Af hverju stendur á farþegaskrám? Meira
24. september 2024 | Leiðarar | 256 orð

Tillaga gegn gullhúðun

Þingið þarf að gæta að stöðu sinni Meira
24. september 2024 | Staksteinar | 181 orð | 2 myndir

Viðskiptaráði óskað til sumarlandsins

Viljinn ræðir skrif rithöfundarins Andra Snæs Magnasonar á samfélagsmiðlum, þar sem hann bölsótast yfir einróma stuðningi þjóðarinnar við aukna orkuöflun í nýrri Gallup-könnun fyrir SA. Meira

Menning

24. september 2024 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Leikverk um Baskavígin sýnd í Hafnarfirði

Leikverkið Ariasman verður sett upp á Bókasafni Hafnarfjarðar, Strandgötu 1, á fimmtudag, 26. september, kl. 19.30. Kómedíuleikhúsið stendur að sýningunni. „Ariasman er áhrifa- og átakamikið leikverk um eitt mesta óhæfuverk Íslandssögunnar,… Meira
24. september 2024 | Leiklist | 744 orð | 2 myndir

Lífshlaupið er hindrunarhlaup

Þjóðleikhúsið Taktu flugið, beibí! ★★★½· Eftir Kolbrúnu Dögg Kristjánsdóttur. Leikstjórn og leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Sviðshreyfingar: Ernesto Camilo Aldazábal Valdés. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Tónlist: Salka Valsdóttir. Lýsing: Ásta Jónína Arnardóttir. Hljóðhönnun: Brett Smith og Salka Valsdóttir. Leikendur: Ernesto Camilo Aldazábal Valdés, Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir og Þuríður Blær Jóhannsdóttir. Frumsýnt á Litla sviði Þjóðleikhússins fimmtudaginn 12. september 2024. Meira
24. september 2024 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Sorgir Menen­dez-fjölskyldunnar

Javier Bardem er bókstaflega sturlaður í hlutverki fjölskylduföðurins Joses Menendez í þáttaröðinni Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story, á Netflix Meira
24. september 2024 | Menningarlíf | 683 orð | 2 myndir

Veggfóður og myndraðir Margrétar

Hugsýn í hálfa öld er yfirskrift sýningar Margrétar Jónsdóttur í Grafíksalnum Tryggvagötu, en 50 ár eru síðan Margrét útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands. Margrét hefur haldið yfir fimmtíu einkasýningar og tekið þátt í fjölda samsýninga hér á landi og erlendis Meira
24. september 2024 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Verk Ólafs Elíassonar á auglýsingaskilti

Listaverk Ólafs Elíassonar, „Lifeworld“, mun prýða risaskjái Piccadilly Circus í London í október. Um er að ræða eitt eftirsóttasta auglýsingapláss heims og eitt af höfuðeinkennum borgarinnar Meira

Umræðan

24. september 2024 | Pistlar | 386 orð | 1 mynd

Bíllinn í erfðamenginu

Því er stundum haldið fram að til sé sérstakt bílagen hjá Íslendingum. Að það sé ástæðan fyrir því að það sé vonlaust að fá fólk til að nota almenningssamgöngur. Árið 2004 flutti Strætó alls 7,9 milljónir farþega Meira
24. september 2024 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Borgarlínuklækir

Of miklir fjármunir eru teknir frá vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins. Þar munar um hátt í 100 milljarða offjárfestingu í borgarlínu. Meira
24. september 2024 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Freistingar, skattar og skuldunautar

„Átti kakan að vera í afmæli?“ sagði einn. Ég játti því, þá setti þá hljóða þar til einn sagði: „Úff – þetta væri hræðilegt!“ Meira
24. september 2024 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Greið aðstoð við börn í vanda

Nú er engu líkara en að beðið sé eftir því að vandamál barna á biðlistum verði þyngri í vöfum. Það gengur ekki. Við getum gert betur. Meira
24. september 2024 | Aðsent efni | 1015 orð | 1 mynd

Hvað segir það um málstaðinn?

Með fríverzlunarsamningnum við Bretland voru viðskiptahagsmunir Íslands tryggðir með óbreyttum hætti miðað við EES-samninginn. Meira
24. september 2024 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Linkindin og sauðkindin

Ríkisstjórnin hangir á lyginni einni. Meira
24. september 2024 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Samfélag manna

Er samfélag okkar orðið svo ómanneskjulegt að náunginn skiptir okkur ekki lengur máli? Meira
24. september 2024 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Skikkið mig frekar til að spara

Er ekki helsta markmið Seðlabankans á verðbólgutímum að slá á þenslu í hagkerfinu? Meira
24. september 2024 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Veimiltíta

Íslensk orðabók: Veimiltíta: kvk. 1. lágur og grannvaxinn maður; maður, sem þolir lítið (t.d. áreynslu eða vosbúð). 2. fugl af snípuætt. Meira

Minningargreinar

24. september 2024 | Minningargreinar | 1571 orð | 1 mynd

Ásgeir Björgvinsson

Ásgeir Björgvinsson fæddist á Djúpavogi 29. október 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 11. september sl. eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru: Steinunn Dagmar Snjólfsdóttir, f. 21. maí 1907, d Meira  Kaupa minningabók
24. september 2024 | Minningargreinar | 2767 orð | 1 mynd

Guðný Björgvinsdóttir

Guðný Björgvinsdóttir fæddist á Sólvangi í Hafnarfirði 29. júní 1953. Hún lést á heimili sínu í Hafnarfirði 9. september 2024. Guðný var dóttir hjónanna Björgvins Sigurðar Sveinssonar, f. 17. október 1921, d Meira  Kaupa minningabók
24. september 2024 | Minningargreinar | 812 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir (Gauja) fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1941. Hún lést 10. september 2024 á Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi. Foreldrar Guðrúnar voru Guðmundur Halldórsson Jónsson framreiðslumeistari, f Meira  Kaupa minningabók
24. september 2024 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Hilmar Sigurðsson

Hilmar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 28. ágúst 1947. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 12. september 2024. Foreldrar Hilmars voru Sigurður Ágústsson, verkamaður í Reykjavík, f. 23.6. 1925, d. 16.11 Meira  Kaupa minningabók
24. september 2024 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Matthías Þór Matthíasson

Matthías Þór Matthíasson fæddist í Reykjavík 12. október 1974. Hann lést á heimili sínnu 1. september 2024. Foreldrar hans eru Margrét Aðalsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur frá Akureyri og Matthías H.W Meira  Kaupa minningabók
24. september 2024 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

Ólafur Sigurðsson

Ólafur Sigurðsson húsgagnasmiður og kennari fæddist 7. ágúst 1936 í Keflavík. Hann lést á heimili sínu í Keflavík 8. september 2024. Foreldrar Ólafs voru Sigurður Breiðfjörð Ólafsson skipstjóri, f. 8 Meira  Kaupa minningabók
24. september 2024 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Sigurður Mar Stefánsson

Sigurður Mar Stefánsson fæddist 27. október 1950. Hann lést 17. júlí 2024. Útför hans fór fram 5. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2024 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Þórveig Bryndís Káradóttir

Þórveig Bryndís Káradóttir, Donna, var fædd 18. nóvember 1943 á Akureyri. Hún lést 13. september 2024 á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri. Foreldrar hennar voru Alda Rannveig Þorsteinsdóttir, f. 22.10 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2024 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Hagkerfið sterkt þrátt fyrir háa vexti

Íslandsbanki spáir því að verðbólgan verði að meðaltali 6% í ár, 3,7% árið 2025 og 3,0% árið 2026. Verðbólguálag hefur lækkað allnokkuð frá vaxtaákvörðuninni í ágúst þótt langtímaverðbólguvæntingar séu enn háar á flesta mælikvarða Meira

Fastir þættir

24. september 2024 | Í dag | 250 orð

Af faldalín, sprundi og dalarós

Í liðinni viku var fallegur bragur um alþýðukonuna dugmiklu Línu Dalrós Gísladóttur. Einar Kr. Guðfinnsson sendi mér línu og sagði þetta eina mestu merkiskonu sem hann hefði kynnst. „Í ævisögu afa míns og nafna Einars sögu Guðfinnssonar, sem… Meira
24. september 2024 | Í dag | 1045 orð | 2 myndir

Aldrei haft tíma til að leiðast

Kristrún Sigurðardóttir fæddist 24. september 1964 á fæðingarheimilinu á Eiríksgötu í Reykjavík. Hún bjó fyrstu æviárin í Hafnarfirði og Kópavogi. Kristrún gekk í 5 og 6 ára bekk í Ísaksskóla. „Ég tók alltaf strætó frá Kópavogi ein og þurfti… Meira
24. september 2024 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Bryndís Skaftadóttir

50 ára Bryndís ólst upp í Reykjavík og býr í Njarðvík. Hún er verslunarstjóri hjá Fífu – barnavöruverslun. Áhugamálin eru að lesa góðar bækur og fara í göngutúra. Fjölskylda Maki Bryndísar er Friðrik Sindri Wilde, f Meira
24. september 2024 | Í dag | 17 orð | 1 mynd

Daníel Ísak Sölvason, sundkappi í Öspinni, er 30 ára í dag, 24. september.…

Daníel Ísak Sölvason, sundkappi í Öspinni, er 30 ára í dag, 24. september. Til hamingju með afmælið! Meira
24. september 2024 | Í dag | 172 orð

Eitrað útspil. S-Enginn

Norður ♠ Á1076 ♥ Á3 ♦ KD82 ♣ KG5 Vestur ♠ G95 ♥ 876 ♦ 53 ♣ 109862 Austur ♠ K432 ♥ K10942 ♦ 96 ♣ D7 Suður ♠ D8 ♥ DG5 ♦ ÁG1074 ♣ Á43 Suður spilar 6♦ Meira
24. september 2024 | Í dag | 57 orð

Margt getur sögnin að gera þýtt. Meðal annars að dæma, úrskurða,…

Margt getur sögnin að gera þýtt. Meðal annars að dæma, úrskurða, fyrirskipa. „Dómari gerði sakborningi að gera 20.000 armbeygjur eða sitja inni í tvö ár ella.“ Að gera e-n útlægan er að dæma e-n til útlegðar Meira
24. september 2024 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Sakaður um að nota gervigreind

Ljóst er að marg­ir eiga í erfiðleik­um með að greina á milli raunverulegs myndefnis og myndefnis sem gert er með gervi­greind – sem virðist þó á hverju strái í dag. Fallegt mynd­band sem ljós­mynd­ar­inn Léo Gu­edes tók af íslenskum… Meira
24. september 2024 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 d5 6. a3 Bxc3+ 7. bxc3 b6 8. cxd5 exd5 9. Re2 Ba6 10. 0-0 c5 11. f3 He8 12. Rg3 Bxd3 13. Dxd3 Rc6 14. Bb2 Hc8 15. e4 dxe4 16. fxe4 cxd4 17. cxd4 Re5 18 Meira

Íþróttir

24. september 2024 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Afturelding mætir Keflavík í úrslitaleik

Afturelding leikur til úrslita í umspilinu um sæti í Bestu deild karla í fótbolta annað árið í röð eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni í Grafarvogi í gær, í seinni undanúrslitaleik liðanna. Afturelding vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3:1,… Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

FH náði Haukum eftir spennu í Kaplakrika

Haukar urðu síðast liða til að tapa stigum í úrvalsdeild karla í handknattleik á nýju tímabili þegar FH-ingar lögðu þá að velli, 30:29, í æsispennandi Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í gærkvöld. Grannliðin eru þar með jöfn á toppi deildarinnar með… Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Freyr á leiðinni til Cardiff City?

Freyr Alexandersson, þjálfari belgíska A-deildarfélagsins Kortrijk, er einn þeirra sem eru nefndir til sögunnar af BBC sem gætu tekið við starfi knattspyrnu­stjóra velska félagsins ­Cardiff City. Liðið leikur í ensku B-deild­inni, situr þar á… Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Stjörnunnar, hefur…

Guðmundur Kristjánsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Stjörnunnar, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára. Guðmundur, sem er 35 ára, er að ljúka öðru tímabili sínu með Stjörnunni en hann hefur leikið 224 leiki í efstu deild og alls 378 … Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Líklegur til að taka við Hearts

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings er ofarlega á listum breskra veðbanka sem næsti knattspyrnustjóri skoska úrvalsdeildarfélagsins Hearts. Edinborgarliðið hefur aldrei byrjað eins illa í deildinni, situr á botninum eftir sex umferðir, og stjórinn Steven Naismith var rekinn um helgina Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Loksins fáum við spennu í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta eftir…

Loksins fáum við spennu í efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta eftir skiptingu. Víkingur og Breiðablik tóku bæði með sér 49 stig eftir 22 umferðir og vonandi ráðast úrslitin í lokaumferðinni. Þau eiga eftir að mæta bestu liðum deildarinnar á næstu vikum Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Markmiðið að gera betur

„Þetta hefur farið ágætlega af stað og við erum búin að vinna alla okkar leiki, að undanskildum leiknum gegn Fortuna Hjörring um helgina,“ sagði knattspyrnukonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir í samtali við Morgunblaðið Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Missir af leiknum í Kaplakrika

Teitur Örn Einarsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur ekki með þýska liðinu Gummers­bach næstu vikurnar vegna meiðsla á fæti sem hann varð fyrir í leik gegn Leipzig um helgina. Viðbúið er að hann missi þar með af því að mæta FH í Evrópudeildinni í Kaplakrika 15 Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Rodri ekki meira með í vetur

Spænski miðjumaðurinn Rodri, einn besti knattspyrnumaður heims síðustu ár, leikur væntanlega ekki meira með Manchester City á þessu tímabili en hann er með slitið krossband í hné. Rodri var valinn besti leikmaður EM í Þýskalandi í sumar, þar sem… Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Samantha var best í 21. umferðinni

Samantha Smith, bandaríski framherjinn hjá Breiðabliki, var besti leikmaðurinn í 21. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Það ætti ekki að koma neinum á óvart þar sem Samantha var í miklum ham á sunnudaginn þegar Breiðablik vann Þór/KA 6:1 á Kópavogsvelli Meira
24. september 2024 | Íþróttir | 369 orð | 2 myndir

Sjötti sigur Blika í röð

Breiðablik setti enn á ný pressu á Víking í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta með því að sigra Skagamenn, 2:0, á Kópavogsvelli, og Valsmenn björguðu mikilvægu stigi í Evrópubaráttunni eftir að hafa lent tveimur mörkum undir gegn Stjörnunni á Hlíðarenda Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.