Greinar miðvikudaginn 25. september 2024

Fréttir

25. september 2024 | Fréttaskýringar | 617 orð | 2 myndir

Aldrei afgreitt jafn mörg mál á einu ári

Það sem helst stendur upp úr á þessu ári er fjöldi mála árið 2023,“ segir Kristín Benediktsdóttir, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og formaður kærunefndar jafnréttismála, og bætir við að lengd málsmeðferðar hjá nefndinni hafi verið að meðaltali sex mánuðir fyrir hvert mál Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Atli Þór hættur hjá Pírötum

Atli Þór Fanndal, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, hefur látið af störfum sem samskiptastjóri þingflokks Pírata. Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata hefur ekki áhyggjur af því að mikil óánægja sé innan grasrótarinnar Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Auka þarf raforkuöflun og virkja meira

„Við þekkjum dæmi um það og líka dæmi um verkefni sem eru í biðstöðu, fyrirtæki hafa hér og þar um landið haft áhuga á að stækka en eiga í erfiðleikum með að fá meiri raforku,“ segir Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka… Meira
25. september 2024 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Faldi lík unnustu sinnar undir steypu

Karlmaður á sextugsaldri í Suður-Kóreu hefur verið handtekinn eftir að jarðneskar leifar unnustu hans fundust undir steypuhellu á svölum íbúðar. Eru liðin 16 ár frá því að konan hvarf og viðurkennir maðurinn að hafa ráðið henni bana Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Fallþungi hrynur eftir kalt sumar

Gera má ráð fyrir að fallþungi dilka í haust hjá sláturhúsi Kjarnafæðis-Norðlenska á Húsavík verði 0,5-0,6 kg minni en á sl. ári. Helsta ástæða þessa er að kalt var í veðri á vormánuðum og því fylgdi hret í júníbyrjun, sem olli búsifjum sem höfðu áhrif fram á sumarið Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Ferðir Dags gagnrýndar í borgarstjórn

„Fjarvera fyrrverandi borgarstjóra hefur vissulega verið áþreifanleg þetta kjörtímabilið og á meðan verkefnin hrannast upp er hann á ferðalagi,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, um tíðar ferðir Dags B Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 689 orð | 6 myndir

Fjarvera Dags hefur verið áþreifanleg

„Fjarvera fyrrverandi borgarstjóra hefur vissulega verið áþreifanleg þetta kjörtímabilið og á meðan verkefnin hrannast upp er hann á ferðalagi. Fólk hefur velt því fyrir sér hvort hann sé að leita að starfi á erlendri grundu og það er hverjum… Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Flóðavarnir ofan Patreksfjarðar

Unnið er að bráðavörnum vegna krapaflóða í Stekkjagili í fjallinu Brellum ofan við þéttbýlið í Patreksfirði, en síðast féll þar krapaflóð fyrir tæpum tveimur árum. Í kjölfarið ákvað ríkisstjórnin að grípa til bráðaaðgerða til að fyrirbyggja eins og… Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Gengið framar björtustu vonum

Knattspyrnumarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur farið frábærlega af stað með Inter Mílanó í ítölsku A-deildinni en hún gekk til liðs við félagið á láni frá þýska stórliðinu Bayern München í sumar Meira
25. september 2024 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hamfarir ganga yfir Víetnam

Langvarandi úrhelli hefur skapað mikla flóðahættu víðs vegar um Víetnam. Hafa vegna þessa m.a. stórar aurskriður fallið yfir og í námunda við suma bæi með tilheyrandi mann- og eignatjóni. Meira en tíu þúsund manns hafa þurft að flýja heimili sín í… Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Haustið setur svip sinn á Grasagarðinn

Haustið er komið og ber gróðurinn í Grasagarðinum í Reykjavík þess merki. Grænir litir sumarsins eru á undanhaldi og rauðu og gulu haustlitirnir orðnir meira áberandi. Þó að veðrið hafi verið stillt falla laufin til jarðar og þekja gangstéttir, vegi og garða Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 89 orð

Kalla eftir lengri opnunartíma félagsmiðstöðva

Foreldrar grunnskólabarna í Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi kalla eftir því að stjórnendur Reykjavíkurborgar geri allt sem í þeirra valdi stendur til að auka velferð og öryggi barna, meðal annars með því að rýmka opnunartíma félagsmiðstöðva og sundlauga Meira
25. september 2024 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Mesta mannfall frá borgarastríðinu

Minnst 558 eru látnir eftir loftárásir Ísraelshers á skotmörk innan landamæra Líbanon. Hefur annað eins mannfall ekki orðið í landinu frá tímum borgarastyrjaldarinnar miklu árin 1975 til 1990. Er það heilbrigðisráðuneyti landsins sem segir þetta Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Mistök í fundargerð borgarráðs

Í skjali með fundargerð borgarráðs síðastliðinn fimmtudag mátti skilja það svo að sótt hefði verið um tímabundið áfengisleyfi vegna skólaballs hjá Menntaskólanum við Hamrahlíð í Gamla bíói við Ingólfsstræti Meira
25. september 2024 | Erlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Mynt slegin í tilefni krúnuskipta

Danski seðlabankinn kynnti í gær nýja 20 krónu mynt, sem slegin er í tilefni af því að Friðrik X. tók við konungdómi í Danmörku af Margréti II. móður sinni í byrjun þessa árs. Alls verða slegnir milljón slíkir peningar og verða þeir settir í almenna umferð í byrjun nóvember Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Nýbakað brauð og kökur á hverjum morgni í 190 ár

„Það er fátt yndislegra en að taka nýbakað brauð úr ofninum á morgnana. Það eru forréttindi,“ segir Sigurður Már Guðjónsson, bakara- og kökugerðarmeistari og eigandi Bernhöftsbakarís við Klapparstíg Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Samstarfssamningur um þjálfun flugáhafna

Landhelgisgæslan og Icelandair hafa gert með sér samstarfssamning sem lýtur að þjálfunarmálum flugáhafna, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Icelandair. Segir þar að þótt flugrekstur þeirra sé í eðli sínu ólíkur sé þar marga sameiginlega… Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sjaldséður flækingur á ferðinni

Þessi laglegi og svipmikli fugl hefur síðustu fjórar vikurnar eða svo haldið til í Álftaveri og unir sér þar bersýnilega vel, þar sem hann hleypur um og tínir upp af fáförnum malarvegi skordýr og áttfætlur og annað tilfallandi góðgæti sem býðst Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Sjö kílómetrar eftir af verkinu

Vestfirðingar eru undrandi á þeirri stöðu sem upp er komin varðandi framkvæmdir á Dynjandisheiði. Innviðafélag Vestfjarða sendi frá sér tilkynningu þar sem lýst er mjög miklum vonbrigðum með að framkvæmdir hafi verið stöðvaðar í bili þegar sjö… Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Stjórnvöld vinni ekki fyrir almenning

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs segir í samtali við ViðskiptaMoggann að stjórnmálin séu almennt of nátengd sérhagsmunum. „Ríkið setur til að mynda einhverjar reglur á eða skatta sem eiga að vernda almenning en síðan snúast þessar reglusetningar … Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Svandís gefur kost á sér sem formaður VG

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra ætlar að bjóða sig fram til formanns Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, VG. Þetta staðfesti hún við blaðamann mbl.is að loknum ríkisstjórnarfundi í gær Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 346 orð | 3 myndir

Sýnir fjölbreyttar Sesseljumyndir á Sólheimum

„Sesselja var mögnuð kona og ég fann mjög fyrir áhrifum hennar í þessu verkefni. Að segja sögu hennar í litum og myndum er gefandi; vinnan styrkti mig og stækkaði,“ segir Ágústa Kolbrún Roberts myndlistarkona Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Tómas Jónsson kemur fram á ­Múlanum ásamt tríói sínu í kvöld

Haustdagskrá Jazzklúbbsins Múlans hefst með tónleikum á Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudag, klukkan 20. „Á tónleikunum kemur fram píanóleikarinn Tómas Jónsson ásamt tríói sínu. Tríóið hljóðritaði plötu á dögunum sem er væntanleg með vetrinum Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Tvö banaslys á einum sólarhring

Tveir létust, hvor í sínu slysinu, á Suðurlandi og Norðurlandi vestra í gær. Í Bláskógabyggð lést erlendur ferðamaður eftir að hafa fallið í Hlauptungufoss í Brúará. Tilkynning um slysið barst klukkan 13 og var allt tiltækt björgunarlið kallað til Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð

Umfangsmikil rannsókn

Fjögur voru úrskurðuð í gæsluvarðhald fram á föstudag í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær í þágu rannsóknar lögreglu á innbrotum í tvær verslanir Elko sem voru framin aðfaranótt laugardags á sunnudagskvöld Meira
25. september 2024 | Innlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Vilja ívilnanir fyrir nýja verslun

„Tillagan er ekki til höfuðs neinum. Hún er svar við ákalli íbúa,“ segir Álfhildur Leifsdóttir, fulltrúi VG í sveitarstjórn Skagafjarðar. Tillaga Álfhildar í skipulagsnefnd sveitarfélagsins um að liðka til fyrir komu… Meira

Ritstjórnargreinar

25. september 2024 | Leiðarar | 344 orð

Erfið en brýn barátta

Ísrael tekst á við hryðjuverkamenn og á skilið stuðning Vesturlanda Meira
25. september 2024 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Framboð í boði ríkismiðilsins

Í sumar lét Þórður Snær Júlíusson óvænt af störfum sem ritstjóri Heimildarinnar aðeins rúmu ári eftir að vefritið Kjarninn, sem hann ritstýrði og var einn eigenda að, sameinaðist þar Stundinni Meira
25. september 2024 | Leiðarar | 287 orð

Skipulögð glæpastarfsemi

Stemma þarf stigu við glæpaöldu Meira

Menning

25. september 2024 | Menningarlíf | 648 orð | 1 mynd

Finnst hvar hjartað slær

Fyrir þremur árum gaf Einar Már Guðmundsson út skáldsöguna Skáldleg afbrotafræði, sem segir frá glæp sem framinn er í bænum Tangavík. Í bókinni Því dæmist rétt vera, sem kom út á síðasta ári, rekur Einar söguna af glæpnum í Tangavík frekar, en hann… Meira
25. september 2024 | Menningarlíf | 223 orð | 2 myndir

Ólíkir þættir úr sögu Íslands

Fjögur rit má finna á útgáfulista Sögufélagsins þetta haustið. Það fyrsta nefnist Lýðræði í mótun og er eftir Hrafnkel Lárusson en Magnús Lyngdal Magnússon ritstýrir. Í verkinu er leitast við að skýra hvernig vöxtur félagastarfs og almenn þátttaka í … Meira
25. september 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 2 myndir

Robbie og Elordi í hlutverki elskenda

Upplýst hefur verið að Margot Robbie og Jacob Elordi muni fara með hlutverk Catherine Earnshaw og Heathcliff í kvikmyndaaðlögun Emerald Fennell á rómantísku skáldsögunni Wuthering Heights eftir Emily Brontë Meira
25. september 2024 | Menningarlíf | 61 orð | 1 mynd

Rúmmál reiknings ratar inn á langlista

Fyrsta bindið í bókaflokknum Rúmmál reiknings eftir danska höfundinn Solvej Balle í enskri þýðingu Barböru J. Haveland er á langlista National Book Awards. Þessu greinir Politiken frá Meira
25. september 2024 | Menningarlíf | 802 orð | 2 myndir

Tekur þátt í tvíæringi í Suður-Kóreu

„Þetta er mikill heiður fyrir mig, virkilega spennandi að fá að sýna á tvíæringi í Suður-Kóreu, það er draumi líkast. Á sama tíma er ég líka að sýna myndbandsverk í galleríinu SCAI the Bathhouse, í Tókýó í Japan Meira
25. september 2024 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Trúðar yfirtaka gang sögunnar

Það má velta fyrir sér hvaða öfl ráða gangi sögunnar. Eru það einstaklingar, eða er eitthvað annað að verki og mannskepnan bara eins og korktappi í Níagarafossum í því gangverki (stolin líking, en ágæt samt)? Í Sjónvarpi Símans er að finna kostulega … Meira

Umræðan

25. september 2024 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Atvinnurekendur standi með sjálfum sér

Best væri fyrir sjálfstæða atvinnurekendur í eigin rekstri að standa með sjálfum sér og koma sér út úr því ofbeldissambandi sem aðild að SA innifelur. Meira
25. september 2024 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Bannað börnum?

Við eyðum miklum tíma á netinu og þar eru börn og ungmenni engin undantekning. Þau nota netið í tengslum við skólastarf, tómstundir og samskipti við vini. Margt bendir til þess að með lokunum í heimsfaraldri hafi netnotkun aukist gífurlega Meira
25. september 2024 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Fullveldinu fórnað í Evrópusamstarfi

Fullveldi þjóðarinnar er sannarlega undir þegar erlend lög og reglur hafa forgang yfir okkar eigin. Meira
25. september 2024 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Illgirni í skjóli þvingunar

Fréttaflutningur Ríkisútvarpsins um andlát sómamanns er merki um ódrengskap sem fær að þrífast í skjóli lögþvingunar sem skattgreiðendur þurfa að sæta. Meira
25. september 2024 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Séreignarsparnaðarleið Sjálfstæðisflokksins

Úrræðið hefur hjálpað fólki að greiða lægri vexti, létt á skuldabyrði heimila og aukið eignamyndun. Meira

Minningargreinar

25. september 2024 | Minningargreinar | 154 orð | 1 mynd

Guðlaug Ólafsdóttir

Guðlaug Ólafsdóttir fæddist 16. apríl 1966. Hún lést 8. ágúst 2024. Útför hefur farið fram. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2024 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Guðmundur Örn Guðjónsson

Guðmundur Örn Guðjónsson, Baddi, fæddist 20. ágúst 1972. Hann lést 3. september 2024. Hann var jarðsunginn 19. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2024 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Ingvi Jón Sigurjónsson

Ingvi Jón Sigurjónsson fæddist 19. nóvember 1936 í Grindavík. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. ágúst 2024. Ingvi var sonur hjónanna Gunnlaugar Stefaníu Veroniku Gísladóttur, f. 9. júlí 1905, d Meira  Kaupa minningabók
25. september 2024 | Minningargreinar | 1316 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson, Lilli, fæddist á Akureyri 9. júní 1982. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu á dönsku eyjunni Omø í Stórabelti 2. ágúst 2024. Foreldrar Lilla eru Jón Bjartmar Hermannsson, f. 21 Meira  Kaupa minningabók
25. september 2024 | Minningargrein á mbl.is | 984 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Ágústsson

Kristján Ágústsson fæddist 31. janúar 1938 í Auraseli í Fljótshlíð. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 11. september 2024. Foreldrar hans voru Ágúst Kristjánsson frá Auraseli í Fljótshlíð, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
25. september 2024 | Minningargreinar | 5099 orð | 1 mynd

Kristján Ágústsson

Kristján Ágústsson fæddist 31. janúar 1938 í Auraseli í Fljótshlíð. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 11. september 2024. Foreldrar hans voru Ágúst Kristjánsson frá Auraseli í Fljótshlíð, f Meira  Kaupa minningabók
25. september 2024 | Minningargreinar | 1965 orð | 1 mynd

Svanfríður María Guðjónsdóttir

Svanfríður María Guðjónsdóttir fæddist á Ísafirði 30. desember 1940. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 13. september 2024. Foreldrar hennar voru María Rebekka Sigfúsdóttir verslunarmaður, f. 21. ágúst 1922, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

25. september 2024 | Í dag | 272 orð

Af fuglaskoðun, drykkju og rímorðum

Skúli Pálsson fór í fuglaskoðun og lýsti því sem bar fyrir sjónir undir bragarhættinum stuðlafalli: Maríuerla, má ég tala við þig ef þú hefur tíma til. Tístið þitt ég núna skil. Með rauða bringu, beinan gogg og augu vökul hér má líta háfættan heiðarlegan jaðrakan Meira
25. september 2024 | Í dag | 68 orð

„Mér ber að borga skatta (og geri það með harm í hjarta).“…

Mér ber að borga skatta (og geri það með harm í hjarta).“ Öllum ber að borga skatt af tekjum. En að bera gæfu (með u-i) til e-s: að auðnast, lánast e-ð er annað Meira
25. september 2024 | Dagbók | 30 orð | 1 mynd

Birgjum Príss hótað í blóðugri samkeppni

Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri Príss ræðir gengi verslunar­innar sem var opnuð fyrir rúmum mánuði. Hún segir samkeppnisaðila lágvöruverðsverslunarinnar hafa hótað birgjum og framleiðendum, m.a Meira
25. september 2024 | Dagbók | 83 orð | 1 mynd

Jepplingur sást ofan á ruslagámi

Jepp­ling­ur sem sást ofan á ruslagámi í Flórída vakti mikla furðu veg­far­enda á dög­un­um. Málið hef­ur nú verið upp­lýst, en staðsetn­ing bíls­ins tengd­ist óheppi­legu bíla­stæðavali og lyft­ara Meira
25. september 2024 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Jóhanna Erla Jónsdóttir

50 ára Erla ólst upp í Borgarnesi og býr í Hvítárholti 2 í Borgarhreppi. Hún starfar sem sérfræðingur í bókhaldi hjá Norðuráli á Grundartanga. Áhugamálin eru fjölskyldan, skógrækt, ferðalög, hestamennska, hjóla um sveitirnar og undanfarið hefur Erla … Meira
25. september 2024 | Í dag | 796 orð | 3 myndir

Með smiðseðlið í blóðinu

Konráð Ingi Torfason fæddist 25. september 1944 á Stórhóli í Línakradal í Vestur-Húnavatnssýslu. Hann sótti farskóla að þess tíma sið, part úr vetri í fjögur ár. Hann lauk síðan grunnskólaprófi eftir þriggja mánaða nám frá Héraðsskólanum í Reykjanesi við Ísafjarðardjúp 1961 Meira
25. september 2024 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Melkot, Borgarfirði Baldur Haddi Dal Stefánsson fæddist 29. febrúar 2024…

Melkot, Borgarfirði Baldur Haddi Dal Stefánsson fæddist 29. febrúar 2024 kl. 00.13 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann var fyrsta hlaupársdagsbarnið sem fæddist þann daginn. Hann vó 3.393 g og var 47,5 cm Meira
25. september 2024 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. e3 h6 7. Bxf6 Dxf6 8. Da4+ Rc6 9. Rf3 0-0 10. Hc1 Hd8 11. Be2 Bf8 12. 0-0 Re7 13. b4 Bf5 14. Db3 a6 15. Ra4 c6 16. Rc5 Ha7 17. a4 Rc8 18. Re5 Rd6 19 Meira
25. september 2024 | Í dag | 178 orð

Snubbótt veisla. V-Enginn

Norður ♠ 8732 ♥ -- ♦ KD54 ♣ KG954 Vestur ♠ K654 ♥ 95 ♦ Á632 ♣ 1062 Austur ♠ ÁD10 ♥ ÁKD10 ♦ G10987 ♣ 7 Suður ♠ G9 ♥ G876432 ♦ -- ♣ ÁD83 Suður spilar 3♥ dobluð Meira

Íþróttir

25. september 2024 | Íþróttir | 1611 orð | 2 myndir

„Þetta mun ganga upp“

Sandra Erlingsdóttir, einn af fyrirliðum íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, stefnir á að snúa aftur á handboltavöllinn strax í byrjun októbermánaðar, tveimur og hálfum mánuði eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn, Martin Leo, þann 17 Meira
25. september 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Aron kominn aftur til Katar

Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði til margra ára hefur samið við Al-Gharafa í Katar. Lið félagsins tekur þátt í Meistaradeild Asíu. Aron greindi frá í viðtali við fótbolti.net að mögulega yrði hann skráður í leikmannahóp liðsins í… Meira
25. september 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Freyr verður áfram í Belgíu

Belgíska knattspyrnufélagið Kortrijk birti yfirlýsingu á heimasíðu sinni í gær vegna fregna þess efnis að Freyr Alexandersson þjálfari liðsins væri sterklega orðaður við Cardiff City. Miðillinn HLN gekk svo langt að segja Frey hafa logið til um… Meira
25. september 2024 | Íþróttir | 401 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson fór í aðgerð á mánudag eftir að hann…

Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson fór í aðgerð á mánudag eftir að hann kjálkabrotnaði á fjórum stöðum í leik með norska liðinu HamKam um helgina. Þá missti hann einnig tönn. „Mér líður ágætlega Meira
25. september 2024 | Íþróttir | 871 orð | 1 mynd

Kominn tími til þess að spila

Knattspyrnumarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur farið frábærlega af stað með Inter Mílanó í ítölsku A-deildinni en hún gekk til liðs við félagið á láni frá þýska stórliðinu Bayern München í sumar Meira
25. september 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Njarðvík skipti um leikmann

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Khalil Shabazz og mun hann leika með liðinu á komandi leiktíð. Shabazz lék síðast með Baliksehir í Tyrklandi og skoraði 17 stig og gaf sex stoðsendingar að meðaltali í leik Meira
25. september 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Þrír Framarar í leikbann

Framararnir Alex Freyr Elísson, Guðmundur Magnússon og Þorri Stefán Þorbjörnsson verða ekki með Fram er liðið mætir KR á útivelli í neðri hluta Bestu deildarinnar í fótbolta á sunnudag. Voru þeir allir úrskurðaðir í leikbann í gær vegna fjölda áminninga á tímabilinu Meira

Viðskiptablað

25. september 2024 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Auður á fyrirtækjamarkað með sparnað

Auður, sparnaðarþjónusta innan Kviku, hefur haslað sér völl á fyrirtækjamarkaði og býður fyrirtækjum nú sparnaðarreikninga sem bera hæstu vexti í samanburði við sambærilega reikninga annarra banka. Fram til þessa hefur Auður boðið einstaklingum upp… Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 426 orð | 1 mynd

Birgjum Príss hótað í blóðugri samkeppni

Gréta María Grétarsdóttir framkvæmdastjóri lágvöruverðsverslunarinnar Príss segir samkeppnisaðila verslunarinnar hafa hótað birgjum hennar og framleiðendum, meðal annars til að gera verðsamanburð erfiðari Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 82 orð | 1 mynd

Eigendur tregir að selja

Eftir vaxtalækkun Seðlabanka Bandaríkjanna í síðustu viku um 0,5% hafa vonir manna þar vestra glæðst eitthvað, líka í kringum fasteignir. Gallinn er sá að alltof fáar eignir eru til sölu. Margir náðu að kaupa eða endurfjármagna húsnæði sitt í faraldrinum þegar vextir voru sögulega lágir Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan – stjórnmálin og sannleikurinn

Undanfarin misseri hafa ákveðnir stjórnmálamenn á Íslandi haldið á lofti fullyrðingum og hugmyndum um íslenska ferðaþjónustu sem standast enga skoðun. Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 2125 orð | 2 myndir

Finnst stjórnmálin of tengd hagsmunum

Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs hefur komið víða við í íslensku atvinnulífi. Hann segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á samfélagsmálum og finnst gaman að finna honum farveg í störfum sínum Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 218 orð | 1 mynd

Horfir á málefnin en ekki stjórnmálaflokka

„Við í Viðskiptaráði horfum alltaf á hlutina út frá málefnum frekar en stjórnmálaflokkum,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs í opnuviðtali við ViðskiptaMoggann spurður hver hans draumaríkisstjórn yrði eftir næstu kosningar Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 603 orð | 1 mynd

Hvað er sanngjörn leiga?

Eina leiðin til þess að tryggja „sanngjarnt“ markaðsverð húsaleigu og fólki heimili er að tryggja að framboð sé nægjanlegt Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 925 orð | 1 mynd

Japanskt viskí með tengingu við ræturnar

Ég hef þá kenningu að japönsk viskígerð hafi auðgað viskíflóruna meira en fólk grunar. Japanskt viskí opnaði nefnilega viskíheiminn upp á gátt, og sýnist mér að þegar hágæðaviskí frá Japan byrjaði að príla upp í efstu sætin í alþjóðlegum… Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 926 orð | 1 mynd

Langar að hjálpa frumkvöðlum

Það þyrfti að breyta lögum um varnir gegn peningaþvætti til að gera þau markvissari og skýrari að mati Hauks Skúlasonar, framkvæmdastjóra og stofnanda indó. Hann segir gríðarlega mikilvægt að hafa öflugt eftirlit með þessum þáttum og hægt að gera miklu betur í þeim efnum Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri í landeldi á Íslandi

Það hefur aldrei verið meira að frétta og mörg flott verkefni eru í gangi á sviði landeldis. Þetta segir Jón Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri hjá Samherja Fiskeldi, í samtali við ViðskiptaMoggann. Jón Kjartan hélt erindi á Fjármálaþingi Íslandsbanka sem fram fór á mánudag á Hilton Nordica Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 1520 orð | 1 mynd

Rafbílabyltingin lætur bíða eftir sér

Komið er að leiðarlokum hjá þeim Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May. Þessa dagana sitja miðaldra karlmenn um allan heim límdir við skjáinn og tárfella yfir lokakafla bílaþáttanna The Grand Tour sem streymisveita Amazon setti í loftið fyrr í mánuðinum Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Risarnir fjárfesta en til þess þurfa þeir orku

Tilkynnt var á dögunum að BlackRock-fjárfestingafélagið og tæknirisinn Microsoft, ásamt Nvidia, leiðandi félagi í gervigreind, hefðu gert samkomulag um að safna 30 milljörðum bandaríkjadollara til að reisa gagnaver fyrir gervigreind Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 656 orð | 1 mynd

Veita aðgang að alþjóðlegu neti

Kenneth Fredriksen, varaforstjóri kínverska fjarskiptarisans Huawei fyrir Norðurlönd, kom til landsins í síðustu viku til að vera viðstaddur lokakynningar í viðskiptahraðlinum Startup Supernova. Hraðallinn er samstarfsverkefni… Meira
25. september 2024 | Viðskiptablað | 926 orð | 1 mynd

Vonast til að byrja fyrr á næsta ári

Christina Cassotis, forstjóri flugvallarins í Pittsburgh í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum, vonast til að hægt verði að hefja flug til borgarinnar frá Íslandi fyrr á næsta ári en gert var á þessu ári. Icelandair hóf flug til Pittsburgh 17 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.