Greinar föstudaginn 27. september 2024

Fréttir

27. september 2024 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

„Yndislegt að sjá allar hlíðar hvítar af fugli“

„Aðstæður eru eitthvað að breytast því það var alveg nóg æti í sjónum í sumar og það var líka svolítið merkilegt að það var enginn makríll í lögsögu okkar,“ segir Elliðaeyingurinn Ívar Atlason um mikla fjölgun sjófugla í Vestmannaeyjum í sumar Meira
27. september 2024 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir mútur og spillingu

Borgarstjóri New York-borgar, demókratinn Eric Adams, hefur verið ákærður fyrir fimm brot af alríkislögreglu Bandaríkjanna. Brotin tengjast mútum, svikum og ólöglegum erlendum framlögum til kosninga sem saksóknarar sögðu að hefðu byrjað þegar hann… Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Ástæður mikillar sýklalyfjanotkunar ekki ljósar

Ekki er ljóst hvers vegna notkun sýklalyfja er meiri hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum en fram kom í skýrslu embættis landlæknis í vikunni um sýklyfjanotkun hér á landi á síðasta ári, að notkun slíkra lyfja hér á landi hefur verið sú mesta á Norðurlöndunum undanfarin tíu ár Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Caput flytur tvö verk eftir Speight

Caput-hópurinn flytur tvö verk úr smiðju tónskáldsins Johns Speights á tónleikum í Salnum í Kópavogi á sunnudag, 29. september, kl. 13.30. Á efnisskrá verða verkin Djákninn á Myrká (1998) og Klukkukvæði (1988) við ljóð Hannesar Péturssonar Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ekkert leyfi á Digranesvegi

Stafrænt auglýsingaskilti við Digranesveg 81 í Kópavog skal fjarlægt samkvæmt nýjum úrskurði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Umrætt skilti er 18 fermbetrar að stærð og var sett upp í stað prentaðs skiltis sem þar stóð áður Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ekki komin til þingforseta

„Ef ágreiningur er borinn undir forseta getur hann úrskurðað um málið, en málið hefur ekki komið á mitt borð enn þá,“ segir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis, í samtali við Morgunblaðið, þegar leitað var viðbragða hans við bókun sem… Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 349 orð

Fagna ákvörðun lögreglunnar

Þórður Snær Júlíusson, fyrrverandi ritstjóri Kjarnans og Heimildarinnar, sagði rannsókn lögreglu á stuldi á farsíma Páls Steingrímssonar hafa breytt sýn sinni á samfélagið og haft áhrif á að hann hætti sem ritstjóri Heimildarinnar Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 650 orð | 8 myndir

Fjölmiðlamenn sem höfðu stöðu sakbornings

Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra, Páley Borgþórsdóttir, hefur ákveðið að hætta rannsókn á stuldi á farsíma Páls Steingrímssonar skipstjóra sem byrluð var ólyfjan og síma hans stolið á meðan hann lá meðvitundarlaus Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Framtíð SÞ rædd á fundi í Safnahúsinu

Ögmundur Jónasson, fv. þingmaður og ráðherra, stendur fyrir fyrirlestri í Safnahúsinu við Hverfisgötu á morgun, laugardag, kl. 12. Fyrirlesari verður Alfred de Zayas, prófessor í alþjóðalögum við Háskólann í Genf Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Grjónapungarnir hittast alla virka daga

Félag íslenskra grjónapunga (FÍGP) var stofnað 1964 og héldu liðsmenn upp á 60 ára afmælið í Fjósinu hjá Gunnari Kristjánssyni á Hlíðarenda í liðinni viku. „Þetta eru mikil tímamót,“ segir Halldór Einarsson, sem hefur verið með síðan 1969 Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gróttumenn upp í annað sætið

Grótta fór upp í annað sæti úrvalsdeildar karla í handbolta með sigri á HK á útivelli í gærkvöldi, 31:29. Grótta hefur unnið þrjá leiki af fyrstu fjórum og virðist betra tímabil í vændum hjá Gróttu en á undanförnum árum Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Hlutfallslega færri eiga nú eina íbúð

Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir íbúðum í eigu einstaklinga ekki hafa fjölgað óeðlilega hægt á þessu ári. „Við vitum að það er töluverð eftirspurn á íbúðamarkaði þrátt fyrir að vextir séu háir … Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Hraun myndi renna að brautinni

Hermann Nökkvi Gunnarsson hng@mbl.is Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð

Hækka leigu umfram verðlag

Fé­lags­bú­staðir hyggj­ast hækka leigu um­fram verðlag á næsta ári. Þetta kemur fram í fjárhagsáætlun félagsins fyrir 2025. Þar er gert ráð fyrir að leigutekjur aukist um 8,8% á milli ára, sem skiptist á milli 3,2% hækk­un­ar vegna verðlags­breyt­inga og um 5,3% vegna magn­aukn­ing­ar Meira
27. september 2024 | Fréttaskýringar | 768 orð | 2 myndir

Kortleggja joðskort hjá ungum börnum

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Kristín kjörin af Alþingi

Alþingi hefur kjörið Kristínu Benediktsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, sem nýjan umboðsmann Alþingis til næstu fjögurra ára. Kristín var kjörin með 38 atkvæðum þingmanna. Tveir þingmenn greiddu ekki atkvæði Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Landsréttur sýknar SKE af kröfu Samskipa

Landsréttur hefur sýknað Samkeppniseftirlitið (SKE) af kröfu Samskipa um að úrskurður áfrýjunarnefndar SKE um að vísa frá kæru Samskipa yrði ógiltur. Eimskip gerði sátt við SKE 16. júní 2021 þar sem félagið gekkst við því að hafa átt í samráði við… Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Leikjaforrit sem þjálfar framburð

Smáforritið Lærum og leikum með hljóðin hefur farið í gagngera endurgerð frá grunni með nýjum leikjum og er hægt að nota það á öllum snjalltækjum og tölvum, en áður var það takmarkað við iOS-kerfið Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

MAST kærir hótanir til lögreglunnar

Matvælastofnun (MAST) kærði í sumar tvo einstaklinga til lögreglu fyrir hótanir í garð starfsmanna stofnunarinnar. Voru þeir við eftirlitsstörf á vegum stofnunarinnar. Hrönn Ólína Jörundsdóttir forstjóri MAST staðfestir þetta og segir stofnunina með skýrar vinnureglur í sambandi við mál sem þessi Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 507 orð

Milljarðatugir í atvinnuleysisbætur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Minkur í miðbænum

Fjölmargir eru jafnan á ferðinni við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu og ferðamenn þar fremstir í flokki. Fuglar sjást einnig á sveimi, hundar, kettir og mýs. Minkar eru hins vegar sjaldséðari en einn slíkur var á ferðinni þarna í gær, þegar… Meira
27. september 2024 | Erlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Moskva gæti svarað árás af fullri hörku

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 342 orð

Ósannað hver afritaði símann hjá Rúv.

Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
27. september 2024 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Pólitísk spenna eykst í austri

Kínverski herinn var í viðbragðsstöðu í gær eftir að japanska herskipið Destroyer Sazanami sigldi um Taívansund í fyrsta skipti á miðvikudag. Sama dag sigldu einnig herskip frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi sömu leið Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Skiljanlegt að finna til vanmáttar

Halla Tómasdóttir forseti Íslands segir eðlileg mannleg viðbrögð vera að finna til þegar hver sorgaratburðurinn á fætur öðrum á sér stað. Hún segir það heilbrigðismerki um samkennd. Þetta kemur fram í aðsendri grein sem Halla ritar í blaðið í dag Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Spencer lávarður boðar komu sína

Fjöldi þekktra nafna hefur boðað komu sína á bókmenntahátíðina Iceland Noir sem haldin verður í nóvember. Nýjasta viðbótin er Spencer lávarður sem verður einn af heiðursgestum hátíðarinnar. Flestir Íslendingar þekkja sjálfsagt Charles Spencer lávarð sem bróður Díönu prinsessu Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Spencer lávarður kemur

Spencer lávarður verður einn af heiðursgestum Iceland Noir-­bókmennta­hátíðarinnar sem haldin verður 20.-23. nóvember næstkomandi. Charles Spencer lávarður er flestum kunnur sem bróðir Díönu prinsessu Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Tap RÚV 470 milljónir króna á árinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Tilgangslaust bruðl með skattfé

„Við eigum ekki að bruðla með almannafé í svona ráðstefnur sem fá engu breytt. Alþingismenn vita yfirhöfuð ekkert til hvers þeir eru sendir í þessar ferðir og tilgangsleysið með 100 manna sendinefnd og 20 klukkustunda ferðalagi er algert,“ segir… Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð

Tæpir 40 milljarðar króna í bætur

Greiðslur úr atvinnuleysistryggingasjóði munu nema um 37 milljörðum króna á næsta ári ef áætlun í fjárlögum gengur eftir. Greiðslur úr atvinnuleysistryggingasjóði námu um 24 milljörðum króna árið 2019 Meira
27. september 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Þurfum að búa okkur undir fleiri eldgos

Ekkert bendir til þess í gögnum Veðurstofunnar að atburðarásin á Reykjanesskaga sé að líða undir lok. Búast má við endurteknum kvikuhlaupum og eldgosum á Sundhnúkagígaröðinni á meðan kvikusöfnun heldur áfram Meira

Ritstjórnargreinar

27. september 2024 | Leiðarar | 669 orð

Frumvarp um fjölmiðla

Full ástæða er til að ræða stöðu Rúv. og stuðninginn við stofnunina Meira
27. september 2024 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Ríkisútvarpið út yfir gröf og dauða

Dánarfregn Ríkisútvarpsins um fráfall Benedikts Sveinssonar, lögmanns, athafnamanns og föður Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, hefur vakið hneykslan. Meira

Menning

27. september 2024 | Bókmenntir | 646 orð | 3 myndir

„Samfarir eru ekki einstaklingsíþrótt“

Sannsaga Þú ringlaði karlmaður: Tilraun til kerfisuppfærslu ★★★★½ Eftir Rúnar Helga Vignisson. Græna húsið, 2024. Kilja, 243 bls. Meira
27. september 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Cauda Collective í Hannesarholti

Tónlistarhópurinn Cauda Collective hefur tónleikaröð sína í haust með tónleikum í Hannesar­holti í kvöld, 27. september, klukkan 20.15 og leikur verk eftir Eygló Höskuldsdóttur Viborg og Jessie Montgomery Meira
27. september 2024 | Fjölmiðlar | 177 orð | 1 mynd

Mafíumörgæs snýr taflinu við

Snögglega hefur fjarað undan hasarmyndum eftir allan uppgang Marvel, en helsti keppinauturinn DC náði sér aldrei á strik. DC-heimurinn eiginlega of mikið skrípó, ef það er hægt í myndum og sjónvarpsþáttum, sem byggjast á tvívíðum hasarblöðum Meira
27. september 2024 | Menningarlíf | 1419 orð | 2 myndir

Prakkararokk á nýrri plötu

„Þetta er svolítið prakkaraleg músík,“ segja tónlistarmennirnir Bjarni Daníel og Þóra Birgit Bernódusdóttir um breiðskífu sína allt sem hefur gerst sem kemur út í dag, 27. september Meira
27. september 2024 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Ynja Blær opnar sýningu í Listvali

Ynja Blær Johnsdóttir myndlistarkona opnar sína fyrstu einkasýningu í Listvali í dag. Ynja sýnir teikningar unnar með blýanti og eru þær gjarnan teikningar af rýmum og eða innanstokksmunum, unnar í lögum yfir langan tíma þar sem mismunandi… Meira

Umræðan

27. september 2024 | Pistlar | 362 orð | 1 mynd

100 Sjónvarpslausir fimmtudagar

Það getur verið misgaman í þinginu, en eitt er það sem þingflokkur Miðflokksins hefur sérstaklega gaman af; Sjónvarpslausir fimmtudagar. Það er hlaðvarpið sem þingflokkurinn heldur úti þar sem við gerum upp vikuna í þinginu og pólitíkinni Meira
27. september 2024 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Afreksfólk í bardagaíþróttum

Í banni við bardagaíþróttum felst skerðing á atvinnufrelsi fólks sem nýtur verndar stjórnarskrárinnar. Meira
27. september 2024 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Efnahagslegt hryðjuverk

Sá árangur sem nú er stefnt að á Íslandi í losun gróðurhúsalofttegunda mun verða okkur mun dýrari en öðrum þjóðum. Meira
27. september 2024 | Aðsent efni | 357 orð | 1 mynd

Er þjóðkirkjan stjórnmálavettvangur?

Mig langar til að hvetja þjóðkirkjuna til að galopna aftur dyr sínar fyrir jólaheimsóknum barna á skólatíma. Meira
27. september 2024 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Riddarar kærleikans

Við trúum því að með samtakamætti getum við breytt samfélaginu til betri vegar og að fyrstu skrefin í þá átt felist í bættum tengslum. Meira
27. september 2024 | Aðsent efni | 280 orð | 1 mynd

Vindhögg í látinn mann

Benedikt var umtalsfrómur og sýndi öðru fólki virðingu og lærði ritari nokkuð af honum, og er þakklátur fyrir. Meira

Minningargreinar

27. september 2024 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Aron Snær Árnason

Aron Snær Árnason fæddist 7. október 1999. Hann lést 22. ágúst 2024. Útför hans fór fram 10. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 4109 orð | 1 mynd

Ágúst Óskarsson

Ágúst Óskarsson fæddist á Akureyri 13. maí 1949. Hann lést 30. ágúst 2024. Foreldrar hans voru Óskar Ágústsson, f. 8.11. 1920 á Brú í Stokkseyrarhreppi, d. 27.7. 2011, og Elín Friðriksdóttir, f. 8.8 Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargrein á mbl.is | 3310 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágúst Óskarsson

Ágúst Óskarsson fæddist á Akureyri 13. maí 1949. Hann lést 30. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 1069 orð | 1 mynd

Árni Bragason

Árni Bragason fæddist í Reykjavík 21. mars 1952. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík 9. september 2024. Árni bjó víða síðastliðinn ár, t.d. í Vík í Mýrdal og í Blokhus í Danmörku, en mestalla ævi sína bjó hann á Akranesi og leit ávallt á þann stað sem heimabæ sinn Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 167 orð | 1 mynd

Einar Valdimar Ingvarsson

Einar Valdimar Ingvarsson fæddist í Reykjavík 21. nóvember 1952. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. september 2024. Foreldrar Einars voru Þorgerður Magnúsdóttir, f. 1925, d. 2011, og Ingvar Gísli Jónasson, f Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 379 orð | 1 mynd

Hjördís Ólafsdóttir

Hjördís Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 7. mars 1934. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 16. september 2024. Foreldrar Hjördísar voru Guðrún Eiríksdóttir, f. 23. júní 1903 að Miðbýli á Skeiðum, d Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Ingvi Jón Sigurjónsson

Ingvi Jón Sigurjónsson fæddist 19. nóvember 1936. Hann lést 28. ágúst 2024. Útför Ingva var gerð 25. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 2913 orð | 1 mynd

Jóhannes Sverrisson

Jóhannes Sverrisson fæddist á Efri-Brunná í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 17. september 1937. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum 17. september 2024. Foreldrar hans voru Sigurlilja Þórðardóttir verkakona, f Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

Magðalena Margrét Kristjánsdóttir

Magðalena Margrét Kristjánsdóttir fæddist á Mel í Staðarsveit 13. nóvember 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut 16. september 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Erlendsson frá Hjarðarfelli í Miklaholtshreppi, f Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 1271 orð | 1 mynd

Margrét Birna Aðalsteinsdóttir

Margrét Birna Aðalsteinsdóttir fæddist í Hátúni, Búðakaupstað við Fáskrúðsfjörð 10. ágúst 1935. Hún lést á Borgarspítalanum 8. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Valdimar Björnsson, f. 12.12 Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Sesselja Inga Guðnadóttir

Sesselja Inga Guðnadóttir fæddist 28. febrúar árið 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 12. september 2024. Foreldrar hennar voru Guðni Frímann Ingimundarson, f. 1. apríl 1934, d Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 2493 orð | 1 mynd

Sigríður Kroknes

Sigríður Kroknes fæddist í Reykjavík 9. ágúst 1933. Hún lést 17. september 2024 á Hjúkrunarheimilinu Eyri, Ísafirði. Foreldrar hennar voru Johann Kroknes skipasmiður frá Noregi, f. 12.12. 1901, d. 4.1 Meira  Kaupa minningabók
27. september 2024 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir

Vilborg Guðrún Kristjánsdóttir fæddist 29. mars 1930. Hún lést 17. ágúst 2024. Útför fór fram 28. ágúst 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. september 2024 | Viðskiptafréttir | 647 orð | 3 myndir

Spá að fasteignaverð muni lækka

Arion greining spáir því hagvöxtur taki við sér á ný eftir samdrátt á fyrri hluta ársins. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri hagspá bankans fyrir árin 2024-2027 og ber heitið: Haustlægð yfir hagkerfinu: Djúp og köld, eða grunn og mild? Í… Meira

Fastir þættir

27. september 2024 | Í dag | 217 orð

Af skröggi, manngæsku og koffíni

Þannig er með ljóðskáldin að þegar þau eru ekki að drekka kaffi, þá yrkja þau um það. Erla Sigríður Sigurðardóttir sendi horninu þessar skemmtilegu vísur: Þumbara við þekkjum flest, þver og undin skoffín Meira
27. september 2024 | Í dag | 254 orð | 2 myndir

Berglind Sigmundsdóttir

40 ára Berglind er Suðurnesjamær sem ólst að hluta til upp í Kaliforníu og Oklahoma í Bandaríkjunum meðan faðir hennar stundaði þar nám. Hún býr nú í Ölfusi. „Í Bandaríkjunum keyptu foreldrar mínir gamlan húsbíl sem ferðast var mikið um á og… Meira
27. september 2024 | Dagbók | 101 orð | 1 mynd

Dularfulla stjarnan er fundin

Margra ára gömul internetráðgáta hefur loks verið leyst en um er að ræða leit að óþekktri stjörnu, sem kölluð er „Stjarna númer sex“ (e. Celebrity Number Six). Hún á sinn eigin spjallþráð (e Meira
27. september 2024 | Í dag | 60 orð

Efna má til veislu, gera veislu, bjóða til veislu, halda veislu –…

Efna má til veislu, gera veislu, bjóða til veislu, halda veislu – eða slá upp veislu. Freistandi útúrdúr: til forna þýddi veisla líka gestrisni, veitingar og að fara að veislum var að láta veita sér og föruneyti sínu mat og húsnæði ákveðinn… Meira
27. september 2024 | Í dag | 653 orð | 3 myndir

Gæfuspor að koma á Skagann

Þröstur Stefánsson fæddist á Siglufirði 27. september 1944 og ólst þar upp. „Æskuárin á Siglufirði voru góð, þar ólst ég upp við kærleika og góðvild. Ég var þriðji í röð fjögurra systkina og byrjaði snemma að vinna, sem tíðkaðist þá Meira
27. september 2024 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Missti hárið, augnhárin og augabrúnirnar

Ár hvert er septembermánuður alþjóðlegur mánuður vitundarvakningar um sjálfsofnæmissjúkdóminn alopecia. Sjúkdómurinn er fremur óútreiknanlegur og er orsök hans að stórum hluta enn óþekkt en veldur því að ónæmiskerfið ræðst á hársekki og lamar þá… Meira
27. september 2024 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 d6 7. e4 h6 8. Bd3 e5 9. Re2 c5 10. 0-0 Rc6 11. Be3 b6 12. d5 Ra5 13. Rg3 De8 14. a4 Bd7 15. h3 Rh7 16. Ha2 g5 17. Kh2 f6 18. Rh1 Kg7 19. Dc2 Hh8 20 Meira
27. september 2024 | Í dag | 177 orð

Vel sloppið. A-AV

Norður ♠ G3 ♥ ÁG86 ♦ KDG2 ♣ ÁKD Vestur ♠ ÁK1096 ♥ 1092 ♦ – ♣ G9762 Austur ♠ – ♥ KD5 ♦ Á109643 ♣ 10843 Suður ♠ D87542 ♥ 743 ♦ 875 ♣ 5 Suður spilar 3♦ Meira

Íþróttir

27. september 2024 | Íþróttir | 809 orð | 2 myndir

„Ákveðin óreiða í gangi“

Knattspyrnumaðurinn Davíð Kristján Ólafsson hefur farið vel af stað á tímabilinu með Cracovia í efstu deild Póllands en bakvörðurinn gekk til liðs við félagið í febrúar á þessu ári frá Kalmar í Svíþjóð Meira
27. september 2024 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Birkir að snúa aftur til Vals

Knattspyrnumaðurinn Birkir Heimisson er á leiðinni til Vals á nýjan leik en Þór, uppeldisfélag miðjumannsins, keypti Birki í vor. 433.is segir Valsmenn vera við það að kaupa Birki til baka eftir stutt stopp fyrir norðan Meira
27. september 2024 | Íþróttir | 569 orð | 2 myndir

Grótta jafnaði toppliðin

Grótta fer vel af stað á nýju tímabili í úrvalsdeild karla í handbolta en liðið vann HK á útivelli í gærkvöldi, 31:29. Eru Gróttumenn með þrjá sigra í fyrstu fjórum umferðunum, eins og Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar Meira
27. september 2024 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Íslenska liðið fékk skell í fyrsta leik

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola skell, 26:15, í fyrsta leik sínum af þremur á móti í Cheb í Tékklandi í gærkvöldi. Eru leikirnir hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í lok árs. Pólland var með sjö marka forskot í hálfleik, 16:9,… Meira
27. september 2024 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Knattspyrnudeild Stjörnunnar og Jóhannes Karl Sigursteinsson hafa komist…

Knattspyrnudeild Stjörnunnar og Jóhannes Karl Sigursteinsson hafa komist að samkomulagi um nýjan tveggja ára samning og mun hann því halda þjálfun kvennaliðs félagsins áfram. Jóhannes tók við Stjörnuliðinu af Kristjáni Guðmundssyni á miðju tímabili Meira
27. september 2024 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Nágrannarnir sameinast

Kvennalið Grindavíkur hefur sameinast Njarðvík í kvennaknattspyrnu og munu félögin leika undir nafninu Grindavík/Njarðvík frá og með næstu leiktíð. Í samtali við Víkurfréttir sagði Brynjar Freyr Garðarsson, formaður knattspyrnudeildar Njarðvíkur, að þetta væri heillaskref fyrir félagið Meira
27. september 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Stefán Teitur mætir Arsenal

Stefán Teitur Þórðarson og félagar hans í Preston fá Arsenal í heimsókn í 16-liða úrslitum enska deildabikarins. Manchester City mætir Tottenham í stærsta leik umferðarinnar. Liverpool mætir Brighton á útivelli og Manchester United mætir Leicester City á heimavelli sínum Old Trafford Meira
27. september 2024 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Steinþór bestur í 23. umferðinni

Steinþór Már Auðunsson, markvörður KA, var besti leikmaður 23. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Steinþór Már átti mjög góðan leik fyrir KA þegar liðið gerði jafntefli gegn HK, 3:3, í neðri hluta deildarinnar og fékk … Meira
27. september 2024 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Víkingar í toppsætið

Víkingur endurheimti toppsæti Bestu deildar karla í knattspyrnu með sigri gegn FH, 3:0, á Víkingsvelli í 23. umferðinni í fyrrakvöld. Einkunnagjöf: 2M: Helgi Guðjónsson (Víkingi). 1M: Gunnar Vatnhamar, Gísli Gottskálk Þórðarson, Tarik Ibrahimagic,… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.