Greinar laugardaginn 28. september 2024

Fréttir

28. september 2024 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Aðhaldið tekur mið af atvinnustigi

Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og efnahagsráðherra svarar því ekki beint út hvort fyrirheit um að viðhalda núverandi ríkisstjórnarsamstarfi út kjörtímabilið sé bundið við þá þrjá forystumenn ríkisstjórnarflokkanna sem nú verma formannsstóla þeirra Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 450 orð | 3 myndir

Akrarnir skili 1.000 tonnum af korni

Allt var sett á fulla ferð nú í vikunni og byrjað að þreskja korn á ökrunum miklu við Gunnarsholt á Rangárvöllum. Þarna eru undir alls 320 hektarar; ræktun sem Björgvin Þór Harðarson í Laxárdal í Skeiða- og Gnúpverjahreppi stundar sem fóðuröflun fyrir svínabúið Grís og flesk Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Alvarleg brot í gangi

„Mikið er um alvarleg brot gagnvart verkafólki og er erlent verkafólk í sérstaklega viðkvæmri stöðu. Algengt er að laun og kjör séu undir lágmarkskjörum og of oft gengur erfiðlega að fá laun greidd. Brot gegn húsaleigulögum eru algeng, oft eru… Meira
28. september 2024 | Fréttaskýringar | 973 orð | 3 myndir

„Er ég virkilega að deyja?“

2020 „Manni leið eins og maður væri í maraþonhlaupi“ Helga Rósa Másdóttir Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Bollinn heldur félagsskapnum gangandi

Haukar urðu Íslandsmeistarar karla í körfuknattleik vorið 1988 og 16 árum síðar eða 2004 stofnaði Ívar Ásgrímsson golfhópinn Bollann, þar sem meistararnir og aðrir njóta sín áfram saman. Í tilefni 20 ára afmælis Bollans fóru félagarnir í… Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Breytt verklag með skotvopnaeftirliti

„Við höfum verið að breyta verklagi og leggja aukinn þunga í þessi mál, þróunin í þjóðfélaginu hvetur okkur til þess,“ segir Þórarinn Þórarinsson lögreglufulltrúi í samtali við Morgunblaðið Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Bæjarfélagið reynir að selja fasteignina

Ísafjarðarbær freistar þess að selja fasteignina þar sem hjúkrunarheimilið Eyri er rekið. Starfsemi hjúkrunarheimilisins verði óbreytt en rekstur fasteigna sé ekki heppilegastur hjá sveitarfélaginu en málið hefur verið í deiglunni um tíma Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Dansverk Lovísu fær fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda The Guardian

Dansverk Lovísu Óskar Gunnarsdóttur, When the Bleeding Stops, fær fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda Guardian. Verkið var sýnt í The Place í London. Í pistlinum segir gagnrýnandinn, Lyndsey Winship, að Lovísa Ósk segi sögu sína af hlýju, söguna af… Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Felld voru alls 769 hreindýr

Hreindýraveiðar gengu vel á heildina litið á veiðitímabili haustsins sem lauk föstudaginn 20. september. Útgefinn veiðikvóti var að mestu nýttur þrátt fyrir rysjótt veðurfar stóran hluta hreindýraveiðitímabilsins að því er fram kemur á vefsíðu Umhverfisstofnunar (UST) Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 788 orð | 1 mynd

Ferðirnar hefðu getað verið fleiri

„Já eða fleiri. Alþjóðasamstarf borga hefur aukist gríðarlega á undanförnum árum í takt við aukið mikilvægi þeirra til að takast á við brýnustu úrlausnarefni samtímans,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og fv Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

FH náði tveggja stiga forskoti

FH náði tveggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta með sigri á Stjörnunni, 26:22, á útivelli í gærkvöldi. FH er með átta stig eftir fimm leiki. FH-ingar töpuðu óvænt fyrir HK í annarri umferð en hafa unnið þrjá leiki í röð síðan Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 362 orð | 3 myndir

Finnum fyrir mikilli spennu

Kompaní, viðskiptaklúbbur Morgunblaðsins og mbl.is, mun halda sína árlegu markaðsráðstefnu á Grand hóteli í Reykjavík 1.-3. október næstkomandi. Silja Jóhannesdóttir, sölustjóri Morgunblaðsins og mbl.is, segist hlakka mikið til Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Fjölbreytt framboð af íþróttaefni bætist við flóruna

Fjölbreytt íþróttaefni frá Livey verður brátt aðgengilegt í Sjónvarpi Símans. Nokkrir leikir verða í opinni dagskrá en einnig verður hægt að kaupa áskrift að Livey hjá Sjónvarpi Símans. Morgunblaðið hefur áður fjallað um uppgang íslensku… Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Fleiri horfðu á fréttir klukkan 21

Landsmenn virðast hafa verið hæstánægðir með að kvöldfréttatími Ríkissjónvarpsins hafi verið færður til klukkan 21 í sumar. Sem kunnugt er var hliðrað til í dagskránni vegna útsendinga frá Evrópumótinu í fótbolta og Ólympíuleikunum Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 716 orð | 2 myndir

Framkvæmdir um allan fjörð

Nú stendur fyrir dyrum ein mesta ferðahelgi ársins í Skagafirði, þegar hestar og menn koma hundruðum saman til þátttöku í stóðréttinni í Laufskálum í Hjaltadal. Rætt er við réttarstjórann, Berg Gunnarsson á Narfastöðum, framar í blaðinu Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hekla tilkomumikil í bakgrunni á bleikum kornökrunum í Gunnarsholti

Byrjað var nú í vikunni að þreskja víðfeðma kornakrana í Gunnarsholti á Rangárvöllum, þar sem meira en 300 hektarar eru undir í ræktun á byggi, repju og hveiti. Þrátt fyrir rysjótta rigningartíð í sumar er Björgvin Þór Harðarson bóndi sáttur við… Meira
28. september 2024 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Herþotan fórst í kjölfar bilunar

Bandaríska herþotan sem fórst yfir Suður-Kóreu í desember á síðasta ári missti flug eftir að bilun kom upp í leiðsögukerfi vélarinnar en við það missti flugmaður stjórn. Þotan var af gerðinni F-16 og er hún ein af þremur slíkum vélum sem brotlentu á Kóreuskaganum á átta mánaða tímabili Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Mislægum gatnamótum ekki flýtt

Fulltrúar meirihlutaflokkanna í Reykjavík hafa vísað frá tillögu Sjálfstæðisflokksins um að endurgerð gatnamóta Reykjanesbrautar og Bústaðavegar verði hraðað. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram fram svohljóðandi bókun við afgreiðslu málsins í … Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Mæla landris á Vesturlandi

Veðurstofa Íslands hefur komið bráðabirgðamæli fyrir inni í Hítardal til að mæla hreyfingar í Ljósufjallakerfinu og stefnt er að því að koma upp GPS-mæli á svæðinu til að fylgjast með landrisi og öllum hreyfingum sem kunna að verða Meira
28. september 2024 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

NATO færir sig enn nær Rússum

Atlantshafsbandalagið (NATO) mun á næstunni opna nýja herstöð innan landamæra Finnlands og verður hún staðsett afar nálægt landamærum Rússlands, eða í um 140 kílómetra fjarlægð. Herstöðin nýja og staðsetning hennar eru skýr skilaboð til Moskvuvaldsins Meira
28. september 2024 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Óttast ekki Íran og mun kýla á móti

Ísraelsher mun svara af fullri hörku fari svo að klerkastjórnin í Íran fyrirskipi árásir á landið. Hersveitir Ísraelsmanna búa yfir styrk og getu til að granda hvaða skotmarki sem er, hvar sem er í Íran Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð

Rannsókn hrákasmíð

Símastuldar- og byrlunarmál Páls Steingrímssonar skipstjóra er allt hið sérkennilegasta að mati Jakobs R. Möllers hæstaréttarlögmanns og segir hann í samtali við Morgunblaðið að lögreglan á Norðurlandi eystra hafi áttað sig á því of seint „að… Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Ríkisskuldir aukist um 170 milljarða í ár

Hrein skuld ríkissjóðs hefur aukist um 169 milljarða frá áramótum, eða úr 1.245 í 1.414 milljarða kr. (sjá graf). Fjallað er um þróun ríkisskulda í Markaðsupplýsingum Lánamála ríkisins. Björgvin Sighvatsson, forstöðumaður Lánamála ríkisins, segir útgáfu ríkissjóðs hafa gengið vel í ár Meira
28. september 2024 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Rússnesk æska mundar riffilinn

Rússnesk ungmenni og táningar sjást nú óvíða við æfingar sem einna helst minna á hermennsku og undirbúning fyrir vopnuð átök. Krakkarnir eru hluti af vopnuðum æskulýðssveitum Rússlands þar sem þeir fá þjálfun í meðhöndlun skotvopna, stunda þrekæfingar og læra grunnskref í vígvallartækni Meira
28. september 2024 | Fréttaskýringar | 667 orð | 4 myndir

Sátu hjá þegar ágreiningsmál voru afgreidd

Ísland sat hjá þegar atkvæði voru greidd um ályktunartillögu á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins á fimmtudagskvöld þar sem lýst er mikilvægi þess að hvalveiðibannið, sem gilt hefur frá árinu 1986, gildi áfram Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Skuldir ríkissjóðs aftur á uppleið

Hrein skuld ríkissjóðs hefur aukist um 169 milljarða frá áramótum, eða úr 1.245 í 1.414 milljarða króna. Björgvin Sighvatsson, forstöðumaður Lánamála ríkisins, segir mikilvægt að hafa í huga að þótt skuldir ríkissjóðs hafi hækkað að tölugildi hafi hagvöxtur verið mikill síðustu ár Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Spá fleiri gestum en hestum

Réttað verður í Laufskálarétt í Skagafirði í dag, laugardag, og er búist við fjölmenni í réttirnar að venju. Gamanið hófst reyndar í gærkveldi, en sölusýning Hrossaræktarsambands Skagfirðinga var haldin í Reiðhöllinni Svaðastöðum sem heimamenn kalla hina einu sönnu Laufskálaréttarsýningu Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Til og frá borði fóru 6.411 skiptifarþegar

Það var mikið um að vera á Skarfabakka í Sundahöfn á fimmtudaginn þegar farþegaskipti fóru fram í Norwegian Prima. Þetta er eitt stærsta skemmtiferðaskipið sem hingað siglir. Frá borði komu 3.249 farþegar og um borð fóru 3.162 farþegar, eða alls 6.411 farþegar Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Úr 25 milljónum poka í tæpar fjórar

Áætlað er að Sorpa muni afhenda tæplega fjórar milljónir bréfpoka til flokkunar á matarleifum í ár. Það er umtalsverð fækkun frá fyrra ári þegar rúmlega 25 milljón pokum var dreift. Í byrjun árs var hætt að dreifa pokunum í matvöruverslunum og… Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Verð á bláberjum nær tvöfaldast

„Já, það er rétt að verðið á bláberjum hefur hækkað ansi mikið í þessum mánuði,“ segir Baldur Ólafsson, markaðsstjóri í Bónus, og segist skilja vel að fólki bregði þegar það sér þessa hækkun Meira
28. september 2024 | Innlendar fréttir | 449 orð | 3 myndir

Vissi ekkert hvað hún var að gera

„Mér finnst þetta mjög sérkennileg útskýring vegna þess að þetta skiptir engu máli. Það er vitað hverjir höfðu aðgang að þessum upplýsingum en mér er ekki ljóst hvað hver þessara sexmenninga á að hafa gert,“ segir Jakob R Meira

Ritstjórnargreinar

28. september 2024 | Leiðarar | 747 orð

„Núna þjáumst við“

Aðför talibana gegn konum í Afganistan er svívirðileg Meira
28. september 2024 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Fjölmiðlahneyksli Rúv. er óuppgert

Lok lögreglurannsóknar á byrlunarmálinu, þar sem Ríkisútvarpið var miðverkið í myrkraverkum, verða Birni Bjarnasyni umræðuefni: „Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri… Meira
28. september 2024 | Reykjavíkurbréf | 1484 orð | 1 mynd

Óvæntur bókaormur

Ef slíkar reglur giltu í Bandaríkjunum, þar sem forsetar mega ekki sitja lengur en átta ár, þá geta menn hugsað til þess, að Khomeini tók við árið 1979, en þá var Jimmy Carter forseti Bandaríkjanna, og sat aðeins í fjögur ár og þótti reyndar arfaveikur forseti sem slíkur. En hann hefur svo bætt þennan þátt með langlífi sínu, en hann verður 100 ára gamall eftir örfáa daga, hinn 1. október nk., ef hann hefur það. Meira

Menning

28. september 2024 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Aldarminning Karls í Borgarleikhúsinu

Í tilefni þess að í ágúst sl. voru liðin 100 ár frá fæðingu Karls Guðmundssonar, leikara og þýðanda, ­stendur Leikfélag Reykjavíkur (LR) fyrir dagskrá honum til heiðurs á Litla sviði Borgarleikhússins á morgun, sunnudag, kl Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Anna Álfheiður sýnir í Mjólkurbúðinni

Anna Álfheiður Brynjólfsdóttir hefur opnað sýninguna Strengir í Mjólkurbúðinni, sal Myndlistar­félagsins, Kaupvangsstræti 12 á Akureyri. Sýningin stendur til 8. október og er opið eftirfarandi daga: 28 Meira
28. september 2024 | Tónlist | 509 orð | 3 myndir

Á vængjum þöndum

„Ambient“-næmi Ólafs og rafsprettir þeir sem Janus hlóð í með Bloodgroup fengu að setjast í Kiasmos-skapalónið. Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Gullnöglin afhent

Ameríski gítarleikarinn Mike Stern hlaut í fyrrakvöld Gullnöglina 2024, en hún var afhent á árlegri gítarhátíð Björns Thoroddsen sem lauk í Hafnarfirði í gærkvöldi. „Nöglin er þakklætisvottur og viðurkenning fyrir þau áhrif sem handhafi… Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Hafsjór á Eyrarbakka um helgina

Oceanus / Hafsjór nefnist lista­hátíð sem hófst á Eyrarbakka fyrr í þessum mánuði, en um helgina fer fram sérstök sýningar­opnun þar sem gestum gefst tækifæri til að skoða verk þeirra bæði ­íslensku og erlendu listamanna sem þátt taka Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Jökull Helgi sýnir í Gallery Kontór

Jökull Helgi Sigurðsson opnar sýningu í Gallery Kontór, Hverfisgötu 16a, í dag 28. september kl. 15. Jökull Helgi er fæddur 1993 í París og hlaut myndlistarmenntun í Myndlistaskóla Reykjavíkur og Listaháskóla Íslands Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 756 orð | 1 mynd

Kviknar þá skapandi misskilningur

„Ég verð með innlegg sem ég kalla Bara grínast? en þar ætla ég meðal annars að velta fyrir mér gríni meðal barna almennt og hvernig það getur birst í bókum,“ segir Þórarinn Eldjárn, en hann er einn þeirra rithöfunda sem ætla að flytja… Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 1016 orð | 1 mynd

Nýræktarstyrkurinn opnaði dyr

Maó Alheimsdóttir fæddist árið 1983 í Póllandi og ólst þar upp. Hún hefur búið á Íslandi í átján ár en áður en hún fluttist hingað bjó hún meðal annars í París. Hún er fyrsti nemandinn af erlendu bergi brotinn til að útskrifast með MA í ritlist við… Meira
28. september 2024 | Kvikmyndir | 604 orð | 2 myndir

Snillingar svindla í skóla

Sambíóin Bad Genius / Slæmur snillingur ★★★·· Leikstjórn: J.C. Lee. Handrit: J.C. Lee og Julius Onah. Aðalleikarar: Callian Liang, Taylor Hickson, Samuel Braun, Jabari Banks og Benedict Wong. Kanada, 2024. 96 mín. Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Stórleikkonan Maggie Smith er látin

Breska leikkonan Maggie Smith lést í gær, föstudag, 89 ára. Í tilkynningu frá fjölskyldu hennar kemur fram að hún lést á sjúkrahúsi í gærmorgun. Maggie Smith var bæði þekkt fyrir leik á sviði og á hvíta tjaldinu Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 111 orð | 1 mynd

Ungsveitin leikur Dvorák á morgun

Ungsveitin heldur tónleika í Eldborg Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 17 undir stjórn Nathanaëls Iselins. „Tónleikar Ungsveitar Sinfóníuhljómsveitar Íslands eru árlegt tilhlökkunarefni, en þar leikur ­glæsilegur hópur ungs tónlistarfólks, sem tekið… Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Verðlaun Sólveigar Anspach afhent

Verðlaun Sólveigar Anspach verða afhent í dag, 28. september, kl. 16.30 í Háskólabíói, en þá verða sýndar sex stuttmyndir sem dómnefnd hefur valið. Sendiráð Frakklands á Íslandi, Alliance Française í Reykjavík og Reykjavík International Film Festival standa að verðlaununum Meira
28. september 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Vondi karlinn með appelsínuna

Nýlega datt ég inn í tvær kólumbískar sjónvarpsseríur á Netflix sem báðar skarta sama aðalleikaranum, Sebastián Martín­ez, sem er ansi góður leikari. Í The Marked Heart, frá 2022, leikur hann nokkuð ógeðfelldan mann sem á konu sem þarf nýtt hjarta Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Þrjár sýningar opnaðar á Akureyri

Þrjár sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardaginn 28. september, kl. 15 og kl. 15.45 verður haldið listamannaspjall. Opnaðar verða sýning Detel Aurand og Claudia Hausfeld sem nefnist Samskipti, sýning Georgs Óskars, Það er… Meira
28. september 2024 | Menningarlíf | 165 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár frá fyrsta Friends-þættinum

Þrjátíu ár eru liðin frá fyrstu útsendingu hinna geysivinsælu þátta Friends. Fyrsta útsendingin var 22. september 2024 en enn í dag njóta þættirnir mikilla vinsælda og hafa haft áhrif á heilu kynslóðirnar Meira

Umræðan

28. september 2024 | Pistlar | 823 orð

Áminning um alvöru stríðsins

Í nágrenni Rússlands kallar það yfir sig hættu á innrás að sýna andvaraleysi og trúa því að það sé besta tryggingin fyrir friði. Meira
28. september 2024 | Pistlar | 511 orð | 2 myndir

Er allt þetta eðalfólk eðlilegt?

Í stíl við minn innri broddgölt væri líklega tímabært að ég lýsti hér í löngu máli – og hefði skoðun á – meintri væmnivæðingu tungumálsins sem við broddgeltir höfum orðið varir við síðustu misseri Meira
28. september 2024 | Aðsent efni | 650 orð | 1 mynd

Er ekki bara gott að kjósa Framsókn?

Opið bréf til fjármálaráðherra. Meira
28. september 2024 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Forseti Íslands vísi fjárlögum sem innihalda vopnakaup til þjóðaratkvæðagreiðslu

Án samráðs við Íslendinga hefur ríkisstjórnin skuldbundið okkur, vopnlaust, herlaust og friðsamt land, til að leggja 16 milljarða til hernaðarmála. Meira
28. september 2024 | Aðsent efni | 374 orð | 2 myndir

Hagvöxtur fyrir hverja?

Slæleg hagstjórn getur verið mjög íþyngjandi og dregið verulega úr hagvexti eins og dæmin sýna. Meira
28. september 2024 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Hingað og ekki lengra!

Ógnvænleg þróun á vaxandi glæpatíðni í landinu hefur ekki farið fram hjá neinum. Líkja má ástandinu við hreina og klára vargöld. Glæpagengi fá nægan tíma og svigrúm til að skjóta hér rótum án þess að nokkuð sé að gert til að uppræta þau Meira
28. september 2024 | Pistlar | 574 orð | 3 myndir

Indverjar unnu báða flokka ólympíumótsins í Búdapest

Indverjar unnu glæsilega sigra í opnum flokki og kvennaflokki ólympíumótsins sem lauk í Búdapest í Ungverjalandi um síðustu helgi. Yfirburðir liðsins í opna flokkum voru slíkir að telja verður nær óhugsandi að nokkur skáksveit muni gera betur í framtíðinni Meira
28. september 2024 | Aðsent efni | 296 orð

Nýja Delí, september 2024

Það var einkennileg tilfinning að koma frá einu fámennasta landi jarðar til Indlands, sem nú er fjölmennasta ríki heims með nær 1,5 milljarða íbúa. Þar sat ég 22.-26. september í Nýju Delí ráðstefnu Mont Pelerin-samtakanna, sem Friedrich von Hayek… Meira
28. september 2024 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Við erum of fljót að grípa til enskunnar

Því miður grípa allt of margir ósjálfrátt og án mikillar hugsunar til enskunnar þegar talað er við fólk af erlendum uppruna sem sest hefur hér að. Meira
28. september 2024 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Vöxum meira!

Í kosningum lofaði Einar kjósendum sínum uppbyggingu 3.000 íbúða árlega í Reykjavík. Rauntölur HMS sýna að hann nær einungis 30% af markmiði sínu. Meira
28. september 2024 | Aðsent efni | 284 orð | 1 mynd

Þegar sjónglerin snúa öfugt

Verður kannski Listaháskólinn, með sömu rökum, settur inn í Iðnskólann? Meira

Minningargreinar

28. september 2024 | Minningargreinar | 805 orð | 1 mynd

Einar Kristján Sigurgeirsson

Einar Kristján Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 28. september 1949. Hann lést 9. apríl 2024 í Taílandi. Foreldrar hans voru hjónin Ólína Steindórsdóttir, f. 1928, d. 1983, og Sigurgeir Guðjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
28. september 2024 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Gunnar Kristinn Gunnarsson

Gunnar Kristinn Gunnarsson fæddist 21. febrúar 1950. Hann lést 4. september 2024. Útför hans fór fram 14. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2024 | Minningargreinar | 3815 orð | 1 mynd

Helga Þórunn Kristín Sigurgeirsdóttir

Helga Þórunn Kristín Sigurgeirsdóttir fæddist á Ísafirði 18. febrúar 1940. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimilinu Eyri 2. september 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurgeir Bjarni Halldórsson frá Minni Bakka í Skálavík, f Meira  Kaupa minningabók
28. september 2024 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Lúðvík Andreasson

Lúðvík Andreasson fæddist 6. mars 1945. Hann varð bráðkvaddur 8. september 2024. Útför hans fór fram 20. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
28. september 2024 | Minningargreinar | 891 orð | 1 mynd

Steinunn Vilborg Jónsdóttir

Steinunn fæddist á Hrolllaugsstöðum í Norður-Þingeyjarsýslu 13. júní 1936. Hún lést á Hrafnistu, Sléttuvegi, 27. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru Rósa Gunnlaugsdóttir og Jón Ólason sem bjuggu í Ártúni í sömu sveit Meira  Kaupa minningabók
28. september 2024 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Þórunn Tómasdóttir

Þórunn Tómasdóttir eða Dúdú eins og hún var jafnan kölluð fæddist í Reykjavík 8. júní 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 30. ágúst 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Tómas Jónsson sjómaður, f. 1904, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. september 2024 | Viðskiptafréttir | 890 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskipin fái svigrúm

Nikos Mertzanidis, framkvæmdastjóri áfangastaða og skattamála hjá Cruise Line International Assocation (CLIA), var á Íslandi á dögunum til að ræða við ráðamenn um áformuð innviðagjöld á stærri skemmtiferðaskip, samhliða niðurfellingu virðisauka- og tollaívilnana á þau minni, um næstu áramót Meira

Daglegt líf

28. september 2024 | Daglegt líf | 1042 orð | 3 myndir

Gylliboðin dynja á okkur alls staðar

Ég var eins og andsetin þegar mér gafst kostur á að vera með vinnustofu í mánuð í sumar, verkin flæddu bara fram,“ segir myndlistarkonan Guðný Hrönn Antonsdóttir en hún ætlar að halda einkasýningu á verkum sínum um miðjan október í Núllinu galleríi í Bankastræti í Reykjavík Meira

Fastir þættir

28. september 2024 | Í dag | 1008 orð | 3 myndir

Félagslyndur og litríkur

Mikael Jónsson eða Mikki eins og hann er kallaður í daglegu tali fæddist á loftinu í Skaftfelli á Seyðisfirði 28. september 1934. Hann bjó svo um tíma á Fossgötu 5 og deildi herbergi með Sigga Júlla sem átti þá heima þar með sínu fólki Meira
28. september 2024 | Í dag | 251 orð

Gráni kallast hákarl hér

Vísnagátan var sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Hákarl þetta heiti ber, og hafís líka, trúðu mér, latínu sá lesa kann, á ljósum hesti nafnið fann. Erla Sigríður Sigurðardóttir hallast að því að lausnin sé gráni: Heitið gráni háfur ber, hafís gráum kvíðum Meira
28. september 2024 | Í dag | 53 orð

Illgresi, segir Ísl. orðabók, er gróður sem spillir vexti nytjajurta í…

Illgresi, segir Ísl. orðabók, er gróður sem spillir vexti nytjajurta í ræktuðu landi. Ónotin í nafngiftinni sem sagt af efnahagsástæðum. Á malid.is er illgresi orðið óvelkomnar plöntur sem vaxa innan um ræktaðan gróður Meira
28. september 2024 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Lýstu ótrúlegum draugagangi

Draugagangur var til umræðu í Ísland vaknar fyrir helgi en ljóst er að margir Íslendingar telja sig hafa upplifað draugagang. Þau Kristín, Þór og Bolli heyrðu í hlustendum í þættinum sem margir höfðu sögur að segja um andlegar upplifanir sínar Meira
28. september 2024 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd

Már Elísson

Már Elísson fæddist 28. september 1928 á Fáskrúðsfirði og ólst þar upp. Foreldrar hans voru hjónin Elís Júlíus Þórðarson, f. 1904, d. 1950, og Jóna Marteinsdóttir, f. 1906, d. 1986. Már lauk prófi í hagfræði við háskólann í Cambridge í Englandi 1953 Meira
28. september 2024 | Í dag | 1359 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Yngri barnakór kirkjunnar syngur. Króli og Birta mæta og flytja okkur tónlist úr Litlu hryllingsbúðinni. Umsjón sr. Hildur Eir og Sigrún Magna organisti Meira
28. september 2024 | Dagbók | 82 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnarsamstarf á heljarþröm

Sig­urður Ingi Jó­hanns­son fjár­mála- og efna­hags­ráðherra sit­ur fyr­ir svör­um í nýj­asta þætti Spurs­mála. Hann virðist standa mitt á milli Svandís­ar Svavarsdóttur og Bjarna Bene­dikts­son­ar og hefur á sama tíma handsalað sam­komu­lag við… Meira
28. september 2024 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 Bb4+ 5. Rd2 0-0 6. Rgf3 b6 7. 0-0 Bb7 8. b3 a5 9. Bb2 Rbd7 10. Re5 a4 11. Dc2 De7 12. cxd5 exd5 13. Rdc4 c6 14. Re3 a3 15. Bc3 Bxc3 16. Dxc3 Rxe5 17. dxe5 Rd7 18. f4 g6 19 Meira
28. september 2024 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Steinsstöðum II, Hörgársveit Ísak Máni Sgorsaly Rúnarsson fæddist 17.…

Steinsstöðum II, Hörgársveit Ísak Máni Sgorsaly Rúnarsson fæddist 17. desember 2023. Hann var 4.370 g og 55,5 cm langur. Foreldrar hans eru Julia Sgorsaly og Rúnar Þór Ragnarsson. Meira
28. september 2024 | Í dag | 172 orð

Tvær leiðir. S-Allir

Norður ♠ D9 ♥ 8653 ♦ Á865 ♣ ÁKD Vestur ♠ 107 ♥ D74 ♦ D1074 ♣ 10982 Austur ♠ K86 ♥ G109 ♦ KG92 ♣ 753 Suður ♠ ÁG5432 ♥ ÁK2 ♦ 5 ♣ G64 Suður spilar 6♠ Meira
28. september 2024 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Valur Ægisson

40 ára Valur er Reykvíkingur, ólst upp í Laugardalnum en býr í Kópavogi. Hann er iðnaðarverkfræðingur frá HÍ og lauk síðan meistaragráðu frá Masdar Institute í Abu Dhabi. Valur er forstöðumaður viðskiptastýringar hjá Landsvirkjun Meira

Íþróttir

28. september 2024 | Íþróttir | 294 orð | 3 myndir

FH-ingar einir á toppnum

Íslandsmeistarar FH eru einir á toppi úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sigur á Stjörnunni, 26:22, á útivelli í gærkvöldi. Með sigrinum fór FH upp í átta stig og náði tveggja stiga forskoti á toppnum Meira
28. september 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Glódís og Sædís í sama riðli

Fjórar íslenskar landsliðskonur leika í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í fótbolta í vetur og tvær þeirra mætast en dregið var í riðlana í gær. Bayern München, með Glódísi Perlu Viggósdóttur sem fyrirliða, er í riðli með norsku meisturunum Vålerenga en með þeim leikur Sædís Rún Heiðarsdóttir Meira
28. september 2024 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Hermann er hættur með ÍBV

Hermann Hreiðarsson er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs ÍBV í knattspyrnu eftir að hafa stýrt liðinu upp í Bestu deildina í ár. Knattspyrnudeild ÍBV skýrði frá því í gær að eindreginn vilji hefði verið fyrir því að Hermann héldi áfram með… Meira
28. september 2024 | Íþróttir | 239 orð | 2 myndir

Keflvísku liðin eru líkleg til afreka

Keppnistímabilið í körfuboltanum hefst í dag með Meistarakeppni KKÍ sem er leikin í Keflavík að þessu sinni. Keflavíkurkonur mæta Þór frá Akureyri í Meistarakeppni kvenna klukkan 16.30 og Keflavíkurkarlar mæta Valsmönnum klukkan 19.15 Meira
28. september 2024 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson hefur framlengt samning sinn…

Knattspyrnumaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkings úr Reykjavík. Gísli, sem er tvítugur, skrifaði undir þriggja ára samning í Fossvoginum. Miðjumaðurinn er uppalinn hjá Breiðabliki en hélt ungur að árum til unglingaliðs Bologna á Ítalíu Meira
28. september 2024 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Róbert skiptir úr Leikni í Fram

Knattspyrnumaðurinn Róbert Hauksson er genginn til liðs við Fram frá Leikni úr Reykjavík. Róbert, sem er 22 ára gamall, er uppalinn hjá Stjörnunni í Garðabæ en hann skrifaði undir tveggja ára samning í Úlfarsárdalnum Meira
28. september 2024 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Selfoss vann í framlengingu

Selfoss hafði betur gegn KFA, 3:1, í framlengdum úrslitaleik neðrideildarbikarsins í fótbolta á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Varð gott tímabil Selfyssinga því enn betra en Selfoss vann sannfærandi sigur í 2 Meira
28. september 2024 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Sæti í efstu deild undir

Keflavík og Afturelding mætast í hreinum úrslitaleik um sæti í Bestu deild karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag klukkan 14. Þetta er í annað sinn sem leikið er með þessum hætti í 1. deildinni en tillaga um breytingar á ákvæðum í mótafyrirkomulagi 1 Meira
28. september 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Tíu marka sigur íslenska liðsins

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á tékkneska félagsliðinu Házená Kynzvart á fjögurra liða móti í Tékklandi í gær. Urðu lokatölur 35:25. Ísland tapaði fyrir Póllandi í fyrsta leik á fimmtudag, 26:15 Meira

Sunnudagsblað

28. september 2024 | Sunnudagsblað | 850 orð | 3 myndir

17 milljarða furðuverk

Ég vil að jörðin verði fallegur staður fyrir börnin okkar.“ Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 658 orð | 2 myndir

Að þegja til að lifa af

Kannski fann hann jafnvel til styrks og yfirburða þegar hann sagði yfirvöldum frá glæp skáldsins, vinar síns. Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 1185 orð | 4 myndir

Alúð í Hafnarborg

Við lifum á undarlegum tímum þar sem við erum búin að hlaupa svo lengi eftir einhverju sem býr í framtíðinni að við þurfum að fara á námskeið til að læra að lifa í núinu. Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 3276 orð | 2 myndir

„Það er ekki glæpur að vera kona“

Madrösur eru trúarlegir skólar þar sem börn eru menntuð á ákveðinn hátt. Þeim er kennt að þessi heimur sé verðlaus … Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Berjaþeytingur

1 þroskaður banani. ½ bolli frosin íslensk bláber. ½ bolli frosin hindber eða jarðarber. ½ dl mjólk, ab-mjólk eða grísk jógúrt eftir því hvað er í ísskápnum. 1 msk. möndlu-eða hnetusmjör Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 35 orð | 1 mynd

Bláberjasulta

1 kg íslensk (aðal)bláber 700-800 g sykur ⅓ dl vatn 1 msk sykur 2 tsk pektín Allt soðið saman í ca. 10 mín. við vægan hita og sett beint á hreinar krukkur og lokað vel. Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 177 orð

Dalmatíuhundur á flugvellinum: „Ertu að safna punktum?“ „Jæja, sonur sæll,…

Dalmatíuhundur á flugvellinum: „Ertu að safna punktum?“ „Jæja, sonur sæll, ég frétti að þú hefðir loksins beðið kennarann afsökunar á því að hafa sparkað í hann í gær?“ „Já, ég gerði það og hún gaf mér súkkulaðimola!“ „En þú heppinn, og hvað gerðir… Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 732 orð | 1 mynd

Dramatískar og mjúkar

Það er ekki laust við að við séum með smá fiðring í maganum,“ segir skólameistari Flensborgarskólans og Dúkkulísan Erla Ragnarsdóttir, en hún og Gréta Sigurjónsdóttir, einnig Dúkkulísa, bókakaffihúsaeigandi og tónlistarkennari, gáfu út hugljúfu plötuna Lífið er ljóðið okkar á föstudaginn Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 348 orð | 6 myndir

Drepsóttir og volæði á hlaupabrettinu

Ég datt frekar seint á hljóðbókavagninn en þessa dagana er sá kostur hagkvæmari fyrir mig. Yfirleitt er ég með tvær hljóðbækur í gangi sem ég hlusta á við mismunandi tækifæri. Svo er auðvitað ein bók á náttborðinu Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Dvergflóðhestur brýtur internetið

Dvergflóðhestakálfurinn Moo Deng virðist hafa brætt hjörtu heimsbyggðarinnar en myndir og myndbönd af kvendýrinu unga hafa verið í dreifingu alls staðar á netinu síðustu daga. Myndböndin hafa birst á öllum samfélagsmiðlum og virðast hækka verulega í gleðinni hjá fólki Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 231 orð | 2 myndir

Ekki er allt sem sýnist

Með tilkomu gervigreindar er full ástæða til að dusta rykið af gamla fyrirvaranum. Það hefur þó alltaf verið gott að hafa varann á sér eins og rifjað var upp í Staksteinum í september. Tilefnið var að Dan Rather, fréttahaukur bandarísku… Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 447 orð

Hæfileikinn að heyra ekki

Blablabla pústdrulla, blablabla ónýtt, blabla hræðilegt, svo er blablabla líka bilað. Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 28 orð

Í skemmtitöskunni „Heillandi risaeðlur“ eru:  Harðspjaldabók…

Í skemmtitöskunni „Heillandi risaeðlur“ eru:  Harðspjaldabók með spennandi fróðleik, flottum myndum og þrautum.  Spjald með skemmtilegum verkefnum.  Yfir 90 margnota límmiðar. Lesum, lærum og leikum! Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 1268 orð | 1 mynd

Í stórsókn á hótelmarkaði á Akureyri

Þegar við vorum að flytja norður sagði pabbi við mig: hvað ætlar þú að gera Daníel ef það koma engir ferðamenn eitt árið? Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 753 orð | 1 mynd

Kemur þetta okkur við?

Þótt ekki sé til einhlítur mælikvarði á frelsi þá er ljóst að hart er sótt að frelsi og frjálslyndi víða um heim. Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Kidman sem Scarpetta

Spennuþættir Amazon Prime hefur tilkynnt um gerð framhaldsþátta sem gerðir eru eftir gríðarlega vinsælum glæpasögum Patriciu Cornwell þar sem réttarmeinafræðingurinn Kay Scarpetta er í aðalhlutverki Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 120 orð | 2 myndir

Kvennaskólinn í 150 ár

Hinn 1. október á Kvennaskólinn í Reykjavík 150 ára afmæli. Af því tilefni verður afmælisdagskrá sem hefst á hádegi og eru allir velkomnir. Eftir ávarp og skemmtiatriði verður opið hús í skólanum frá 12.30 til 15.00 og geta þá gestir komið og skoðað skólann Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Kynlífslýsingar einfaldastar

Sáraeinfalt Melanie Hamrick er fyrrverandi ballerína og móðir áttunda barns Micks Jaggers (73 ár eru milli feðganna). Hún er líka rithöfundur og var að gefa út bókina Unraveling, eða Upplausn. Margir eiga í vandræðum með kynlífslýsingar í bókum sínum, en ekki Hamrick Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 301 orð | 1 mynd

Kælan mikla

Hvar verða tónleikarnir? Kælan mikla er í fyrsta skipti að fara að spila á tónlistarhátíðinni Eyrarrokki á Akureyri dagana 4.-5. október. Þar verða níu aðrar hljómsveitir og nóg af gömlu og nýju íslensku pönki Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 558 orð | 3 myndir

Mamma varð aldrei bandarísk

Það hljóta að vera einhver áhrif frá foreldrum mínum en ef ég væri að velta þeim mikið fyrir mér myndi mér ekki verða mikið úr verki. Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Parton og Cyrus eru frænkur

Blóðskyldar Dolly Parton lék frænku Miley Cyrus í þáttunum um Hönnuh Montana og er að auki guðmóðir hennar. Nú hefur komið í ljós eftir athugun ættfræðigáttarinnar Ancestry.com að söngkonurnar eru blóðskyldar Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 84 orð | 1 mynd

Rabarbarakaka

225 gr. sykur 225 gr. smjör 225 gr. hveiti. 1 1/2 tsk. lyftirduft. 4 egg smá ekta bourbon vanilla. 350 gr. rabarbari úr garðinum. Þeytið saman smjör og sykur vel og lengi. Bætið við einu eggi í einu saman við, skafið vel niður á milli Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 164 orð | 2 myndir

Rifsberjahlaup

1 kg rifsber 1 vanillustöng pektín ef þarf 700-1000 g sykur vatn Takið eitt kíló af hreinum rifsberjum úr garðinum, með stilkum og laufum. Sjóðið í ½ bolla af vatni í 10-15 mín. Þá má kremja þau með körtöflustappara og hella í fínt sigti eða… Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 529 orð | 4 myndir

Safnar forða til vetrarins

Elínborg Sturludóttir dómkirkjuprestur heldur í gamlar hefðir formæðranna þegar hún gengur til fjalla á haustin og safnar fyrir veturinn. Ber, sveppir og jurtir ýmis konar enda svo út á skyrið, í sósuna, á lambalæri, í te eða í heilsuþeytinginn Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Skáldsaga frá Sally Rooney

Vinsæl Írski rithöfundurinn Sally Rooney hefur verið sögð rödd sinnar kynslóðar og líkt við poppstjörnu. Í vikunni kom út ný skáldsaga eftir Rooney og nefnist hún Intermezzo, sem þýða má sem millileik eða millispil Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 2208 orð | 3 myndir

Tess var vendipunkturinn

Ég væri mjög til í að vinna aftur með Polanski. Ég vann með honum í þrígang og það væri gaman að vinna með honum í fjórða sinn. Meira
28. september 2024 | Sunnudagsblað | 994 orð | 1 mynd

Upp koma svik um síðir

Alls 77% félagsmanna í Samtökum atvinnulífsins (SA) eru sammála spá Landsnets um að orkuskortur sé yfirvofandi í landinu. Lögreglan á Suðurnesjum hefur á þessu ári fengist við 41 mál sem varðar stórfelldan innflutning fíkniefna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.