Greinar mánudaginn 30. september 2024

Fréttir

30. september 2024 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Almenningur myndi sýn til jökla

Á fimmtudag verður í Skaftafelli í Öræfum og á Hala í Suðursveit haldin opnun á verkefninu Jöklasýn sem er samstarf Jöklarannsóknafélags Íslands og ljósmyndarans James Balogs. Valdir hafa verið staðir og sjónarhorn til að skrásetja breytingar á… Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

„Nú þarf að taka fram skotthúfuna“

„Ég er elsta dóttir mömmu, en hún átti þegar þrjár dætur þegar hún var aðeins 25 ára gömul og átti mig 19 ára,“ segir Sigrún Vala Valgeirsdóttir sem er orðin langamma þrátt fyrir að vera rétt rúmlega sextug Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

„Þurfum að hugsa hvert um annað“

„Við sem samfélag þurfum að staldra við og hugsa hvert um annað. Ég vil hvetja alla, sérstaklega ungu kynslóðina, til að koma og taka þátt í þessari mikilvægu stund til þess að gleðjast og heiðra minningu Bryndísar með okkur,“ segir… Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Borðspilin komi í stað snjallsímanna

„Að ungmenni leggi símann oftar frá sér er mikilvægt. Samvera skiptir máli og þá er tilvalið að grípa í spil,“ segir Halla Svanhvít Heimisdóttir, íþrótta- og lýðheilsufræðingur við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ (FMos) Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 1104 orð | 3 myndir

Fuglarnir standa hjörtum okkar nærri

„Fálki er þjóðarfugl Íslendinga svo víða kemur hann við í sögum fyrri tíðar og var konungsgersemi. Heiðlóan er sennilega vinsælasti fuglinn á meðal Íslendinga og hrafninn sá gáfaðasti, enda sýna vísindarannsóknir fram á snilli og gáfur krumma… Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fyrsti KR-ingurinn í fimmtán ár

Benoný Breki Andrésson varð í gær fyrsti KR-ingurinn í 15 ár til að skora meira en þrjú mörk í leik fyrir félagið í efstu deild karla í fótbolta en hann skoraði þá fjögur mörk í yfirburðasigri Vesturbæinga gegn Fram, 7:1, í Bestu deildinni Meira
30. september 2024 | Fréttaskýringar | 661 orð | 3 myndir

Garðabær vill víkka út vaxtarmörk sín

Sviðsljós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
30. september 2024 | Erlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Leiðtogi Hisbollah felldur í loftárás

Hassan Nasrallah, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Hisbollah, var felldur í loftárás Ísraels á föstudaginn. Dauði Nasrallahs er gríðarlegt áfall, ekki aðeins fyrir samtökin sem hann leiddi í 30 ár heldur einnig fyrir helsta bakhjarl hans, klerkastjórnina í Íran Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Líkur á dyngjugosi þykja fara vaxandi

Líkurnar á því að dyngjugos verði á Sundhnúkagígaröðinni aukast með tímanum. Það myndi þýða að Reykjanesbrautin væri ekki ein innviða á Reykjanesskaga um að vera í hættu. Slíkt gos gæti varað í nokkur ár eða jafnvel áratugi Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Loftslagsaðgerð ókunn ráðherra

Ein þeirra 150 loftslagsaðgerða sem stjórnvöld hafa kynnt er að draga úr ræktun á lífrænum jarðvegi. Í samráðsgátt má sjá uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og þar kemur fram að markmið aðgerðarinnar sé „að fækka hekturum sem ræktaðir eru … Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Náðu að koma gervitunglamerki í eina hrefnu í ár

„Það náðist bara ein hrefna núna og við erum hættir í bili,“ segir Sverrir D. Halldórsson leiðangursstjóri Hafrannsóknastofnunar í samtali við Morgunblaðið, en hann fór fyrir þriggja manna hópi sem hafði það verkefni að merkja hrefnur í Eyjafirði Meira
30. september 2024 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Neyð eftir að Helena gekk yfir

Björgunaraðgerðir eru í fullum gangi í suðausturhluta Bandaríkjanna eftir að fellibylurinn Helena reið yfir. Flórída, Georgía, Norður-Karólína, Suður-Karólína og Tennessee urðu verst fyrir barðinu á yfirreið bylsins Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Ráðist í vegabætur í Mosfellsdalnum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson, krabbameinslæknir og fyrrverandi formaður Krabbameinsfélags Íslands, lést á Landspítalanum í Fossvogi í gær, 29. september, 82 ára að aldri. Sigurður fæddist 5. júní 1942 í Princeton í New Jersey í Bandaríkjunum Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð

Skyndifundur um Ölfusárbrú

Stefnt er að því að meirihluti fjárlaganefndar og umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis setjist á fjarfund með fulltrúum ráðuneyta innviða og fjármála í dag, þar sem fara á yfir stöðu mála varðandi nýja brú yfir Ölfusá Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Stofnar sjófugla eru í bráðri hættu

Miklar breytingar hafa orðið á fuglalífi landsins síðustu ár og stofnar sumra sjófugla hrunið. Þetta segir Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur í samtali við Morgunblaðið. Hann fékk á dögunum úr hendi umhverfisráðherra svonefnda… Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Strandsiglingar verði efldar

Innviðaráðherra hefur falið Vegagerðinni að móta aðgerðir til eflingar strandflutningum á sjó í stað flutninga með bílum. Nefnt er að þungi og álag á vegi hafi aukist mikið síðustu ár, meðal annars vegna meiri umferðar þungaflutningabíla sem hafi stórt kolefnisspor Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 357 orð | 3 myndir

Stærra mjólkurbú og enn meira skyr

Stóraukin framleiðsla á skyri ræður því að Mjólkursamsalan undirbýr nú stækkun á vinnslustöð fyrirtækisins á Selfossi. Á lokastigi er hönnun og annar undirbúningur vegna byggingar sem verður reist sunnan við aðalbyggingu mjólkurbúsins, sem að stofni til var byggt fyrir rúmlega 60 árum Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Sundruð ríkisstjórn kosti þjóðina of mikið

Flokksmenn Viðreisnar vilja sjá þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðildarviðræður Íslands við Evrópusambandið og að tryggður verði stöðugur gjaldmiðill til að sporna við verðbólgu og háum vöxtum Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Sýna verðlaunagripi frá Sigfúsi

Á morgun verður í Bókasafni Árborgar á Selfossi opnuð sýning á ýmsum verðlaunagripum úr eigu Sigfúsar Sigurðssonar (1922-1999), frjálsíþróttamanns og ólympíufara. Hann var á sínum tíma einn af fræknustu íþróttamönnum landsins og var fulltrúi Íslands á Ólympíuleikunum í London 1948 Meira
30. september 2024 | Erlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Sögulegar þingkosningar í Austurríki

Frelsisflokkurinn FPÖ bar sigur úr býtum þegar gengið var til þingkosninga í Austurríki í gær. Skoðanakannanir höfðu lengi sýnt fram á forskot flokksins en þetta er í fyrsta skipti sem hann fær flesta þingmenn kjörna af þingflokkum landsins Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur Frelsisflokksins

Frelsisflokkurinn bar sigur úr býtum í austurrísku þingkosningunum sem haldnar voru í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem flokkurinn sigrar í kosningum frá stofnun hans árið 1956. Flokkurinn, sem er hægriþjóðernisflokkur, bætir við sig 25 þingsætum og fær 56 þingmenn kjörna af 183 Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Tíu mánaða viðbragðstími

Nú þegar tæpir tíu mánuðir eru liðnir frá því að niðurstöður PISA-könnunarinnar árið 2022 vörpuðu enn meira ljósi á alvarlega stöðu íslenska menntakerfisins ætla stjórnvöld loks að láta verða af því að kynna viðbrögð sín Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 577 orð | 1 mynd

Tvívegis hola í höggi á sömu brautinni

Ríkharður Hrafnkelsson úr Stykkishólmi fór á dögunum holu í höggi á heimavelli sínum Víkurvelli í Hólminum. Það eitt og sér væri kannski ekki umfjöllunarefni en það sem er öllu merkilegra er að Ríkharður hefur afrekað að fara fimm sinnum holu í höggi Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Umhverfisbætur og fólkinu fjölgar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð

Upptaka evru markar hnignunina

Greinilegur viðsnúningur varð á framleiðni í Evrópu frá samþykkt Maastricht-sáttmálans árið 1992 og fram að upptöku evrunnar árið 1999. Síðan hefur framleiðni verið á niðurleið í samanburði við Bandaríkin Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vera Hjördís syngur um ást og lygar í Hafnarborg í hádeginu

Næstu hádegistónleikar í Hafnarborg verða haldnir á morgun, þriðjudaginn 1. október, kl. 12. Á þeim verður Vera Hjördís Matsdóttir gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar, og er yfirskrift tónleikanna „Ást og lygar“ Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Viðgerðir á þaki Kringlunnar standa fram á næsta ár

Viðgerðir standa nú yfir á þaki Kringlunnar. Að sögn Jóns Kolbeins Guðjónssonar, sem stýrir framkvæmdum hjá Reitum, hafa viðgerðirnar staðið yfir frá því á síðasta ári og munu halda áfram fram á næsta ár Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vilja atvinnusvæði í Rjúpnahlíð

Bæjaryfirvöld í Garðabæ hafa hug á að útvíkka vaxtarmörk bæjarins, frá því sem mælt er fyrir um í svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins sem sveitarfélögin þar standa að. Stendur vilji Garðabæjar til að skipuleggja byggingarland í Rjúpnahlíð, norðan… Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vinnslustöð MS á Selfossi stækkuð

Hafist verður handa á næstu mánuðum við að reisa 2.500 fm byggingu við vinnslustöð Mjólkursamsölunnar á Selfossi. Þar eru unnin á ári hverju um 73 þúsund tonn af mjólkurafurðum og hefur vinnslan um það bil tvöfaldast nú á rúmum áratug Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Þórdís vill Ísland í mannréttindaráðið

Ísland mun gefa kost á sér til setu í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna á næsta ári. Ísland hefur einu sinni áður verið kjörið í mannréttindaráðið og gustaði þó nokkuð um setu landsins þar meðan á henni stóð Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 320 orð

Þrettán látið lífið í umferðarslysum

Banaslys varð rétt eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags á Sæbraut við Vogabyggð. Ökumaður ók á gangandi vegfaranda sem var fluttur á slysadeild en skömmu síðar úrskurðaður látinn. Viðbragðsaðilar voru lengi á vettvangi og loka þurfti umferð á svæðinu á meðan Meira
30. september 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Össur heiðurslistamaður Kópavogs

Össur Geirs­son, skóla­stjóri Skóla­hljóm­sveit­ar Kópa­vogs, hefur verið val­inn heiðurslistamaður bæj­ar­fé­lags­ins af lista- og menn­ing­ar­ráði Kópa­vogs. Elísa­bet Berg­lind Sveins­dótt­ir, for­seti bæj­ar­stjórn­ar Kópa­vogs og formaður… Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2024 | Leiðarar | 789 orð

Kosið um landamæri

Reynsla annarra þjóða sýnir að kjósendur vilja trúverðuga stefnu í útlendingamálum Meira
30. september 2024 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Skynsamlegt frumvarp

Árið 2015 var samið um svæðisskipulag sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í samræmi við skipulagslög, en það gildir fram til ársins 2040. Ágætt er að horfa fram í tímann en á aldarfjórðungi getur ýmislegt breyst og raunin hefur verið sú að á aðeins fáum árum hefur staðan á höfuðborgarsvæðinu gjörbreyst með miklu meiri fólksfjölgun en gert hafði verið ráð fyrir. Meira

Menning

30. september 2024 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Hylling til mikils tónlistarsnillings

Mozart: Rise of a Genius er heimildarþáttur sem BBC 2 sýnir á mánudagskvöldum. Þar er ævi Mozarts rakin. Allt er óskaplega vel gert þannig að áhorfið er unaður. Litli drengurinn sem lék undrabarnið Mozart í fyrsta þætti var til dæmis svo mikið krútt að mann langaði til að ættleiða hann Meira
30. september 2024 | Menningarlíf | 1383 orð | 3 myndir

Í fljótandi og ótraustum veruleika

Afmennskun skjásamfélagsins Á undanförnum árum hefur okkur verið seld sú hugmynd að samskiptatæknin auki tengsl okkar við aðra. En það er margt sem bendir til þess að sú tækni hafi þvert á móti stuðlað að aukinni sundrung frekar en sameiningu Meira
30. september 2024 | Menningarlíf | 53 orð | 5 myndir

Verðlaun, veisluhöld, frumsýningar, tónleikar og furðulegir fuglabúningar

Ljósmyndarar AFP komu víða við í nýliðinni viku og mynduðu bæði lítt þekkt fólk og frægðarmenni. Búningar voru sumir hverjir af frumlegri gerðinni. Gaga hefur ekki verið þekkt fyrir látlausan klæðaburð en kjólllinn var þó óvenju hófstilltur að þessu sinni. Fuglamenn á Jövu eiga vissulega vinninginn að þessu sinni fyrir sína bráðskemmtilegu búninga. Meira

Umræðan

30. september 2024 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Að skipta út eign fyrir lífeyri

Hvernig geta eldri borgarar breytt fasteign í lífeyri og laust fé án þess að láta hana af hendi? Hér er kynnt franska kerfið viager, þar sem fasteignarkaupandi greiðir lága útborgun en síðan eins konar lífeyri. Meira
30. september 2024 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Á Ísland að skilgreina börn sem flóttamenn einungis vegna fötlunar?

Krafa er gerð um að ekki skuli farið að lögum þegar sótt er um hæli fyrir fötluð börn. Hvaða kostnað erum við þá að tala um? Meira
30. september 2024 | Aðsent efni | 101 orð | 1 mynd

Baráttan um Hvíta húsið í algleymingi

Nú nálgast bandarísku forsetakosningarnar óðfluga, rétt um mánuður þar til gengið verður að kjörborðinu. Eftir að varaforsetinn Kamala Harris og fyrrverandi forsetinn Donald Trump öttu kappi í sjónvarpseinvígi stendur Harris betur að vígi samkvæmt skoðanakönnunum Meira
30. september 2024 | Aðsent efni | 237 orð | 1 mynd

Bókun 35? Nei takk!

Því miður hefur ESB seilst til æ meiri áhrifa, einkum á sviði orku- og loftslagsmála, með sífellt meira íþyngjandi reglugerðafargani. Meira
30. september 2024 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Er hér á landi meingölluð örneysluverðsvísitala?

Íslenskur almenningur skynjar vel að það er eitthvað undarlegt um að vera í Vegas. Meira
30. september 2024 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Göng undir Siglufjarðarskarð

Viðunandi lausn á samgöngumálum Fljóta og Fjallabyggðar finnst aldrei án þess að skrifað verði strax dánarvottorð á Siglufjarðarveg og Strákagöng. Meira
30. september 2024 | Aðsent efni | 293 orð | 3 myndir

Hægjum á okkur, breytum verðmætamati

Velsæld okkar og heilbrigð náttúra eru dýrmæt verðmæti sem ekki er réttilega tekið tillit til í samfélaginu í dag. Meira
30. september 2024 | Aðsent efni | 560 orð | 3 myndir

Kona keypti skó og dó

Meðalævi karla og kvenna hefur styst tvö ár í röð auk þess sem frjósemi íslenskra kvenna hefur aldrei verið minni frá því að mælingar hófust 1853. Meira
30. september 2024 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Næsti snillingur gæti staðið við hliðina á þér!

Snilligáfan er oft falin í augsýn og innan seilingar. Meira
30. september 2024 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin gætu breytt leiknum

Í flutningi verkefna lögreglu og heilsugæslu til sveitarfélaga felast ekki einungis áskoranir heldur líka tækifæri. Meira
30. september 2024 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Vextir, verðbólga og biðlistar

Haustþing Viðreisnar fór fram um helgina undir yfirskriftinni: Léttum róðurinn. Við ræddum stöðuna hjá fjölskyldufólki, ungu fólki og eldri borgunum í skugga verðbólgu og vaxtasturlunar. Við fórum yfir stöðuna hjá fyrirtækjum landsins, hjá sveitarfélögum og hjá ríkissjóði Meira

Minningargreinar

30. september 2024 | Minningargreinar | 8697 orð | 5 myndir

Benedikt Sveinsson

Benedikt Sveinsson hæstaréttarlögmaður fæddist í Reykjavík 31. júlí 1938. Hann lést 17. september 2024. Foreldrar Benedikts voru Sveinn Benediktsson framkvæmdastjóri, f. í Reykjavík 12. maí 1905, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
30. september 2024 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Gústaf Adolf Jakobsson

Gústaf Adolf Jakobsson fæddist í Vogum á Vatnsleysuströnd 5. júní 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 12. september 2024. Foreldrar hans voru Jakob Adolf Sigurðsson, f. 29.8. 1901, d. 20.9 Meira  Kaupa minningabók
30. september 2024 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd

Jóhann Jakobsson

Jóhann Jakobsson fæddist í Reykjavík 14. júní 1938. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 23. september 2024. Foreldrar hans voru Jakob Þorsteinn Jóhannsson, f. 29. janúar 1908 á Jöfra, Víðidal, Austur-Húnavatnssýslu, d Meira  Kaupa minningabók
30. september 2024 | Minningargreinar | 719 orð | 1 mynd

Kjartan Jarlsson

Kjartan Jarlsson fæddist 17. september 1952. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 20. september 2024. Foreldrar Kjartans voru Kristín M. Bjarnadóttir og Jarl Sigurðsson, bæði látin. Kjartan var næstyngstur af fimm systkinum Meira  Kaupa minningabók
30. september 2024 | Minningargreinar | 3557 orð | 1 mynd

Rósa Björk Þorbjarnardóttir

Rósa Björk Þorbjarnardóttir fæddist í Reykjavík 30. mars 1931. Hún lést 13. september 2024. Foreldrar Rósu voru Guðríður Þórólfsdóttir húsfreyja og Þorbjörn Guðlaugur Bjarnason pípulagningameistari. Systur Rósu eru Sólrún, f Meira  Kaupa minningabók
30. september 2024 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Sigurdís Björk Baldursdóttir

Sigurdís Björk Baldursdóttir, Dísa, fæddist á Torfastöðum í Fljótshlíð 13. maí 1948. Hún lést 8. september 2024. Móðir hennar var Anna Sigríður Sigurjónsdóttir frá Oddakoti í Austur-Landeyjum. Faðir hennar var Baldur Árnason frá Ölvisholtshjáleigu í Holtum Meira  Kaupa minningabók
30. september 2024 | Minningargreinar | 2021 orð | 1 mynd

Valdimar Ólafsson

Valdimar Ólafsson, alltaf kallaður Valdi, var fæddur í Reykjavík 24. október 1958. Hann lést á Lungnadeild Landspítalans 17. september 2024. Foreldrar Valda voru Kristjana Jónsdóttir, f. 28. febrúar 1920, d Meira  Kaupa minningabók
30. september 2024 | Minningargreinar | 3744 orð | 1 mynd

Þóra Kristjánsdóttir

Þóra Kristjánsdóttir fæddist 23. janúar 1939 í Reykjavík. Hún lést 22. september 2024. Foreldrar Þóru: Kristján G. Gíslason stórkaupmaður og Ingunn Jónsdóttir húsfreyja. Bræður: Garðar Gíslason hæstaréttardómari og Jón Kristjánsson stórkaupmaður Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. september 2024 | Viðskiptafréttir | 988 orð | 3 myndir

Aukin samvinna krefst ekki evru

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira

Fastir þættir

30. september 2024 | Í dag | 304 orð

Af diski, kossi og Færeyjum

Karlinn á Laugaveginum er farið að lengja eftir orðsendingu frá kerlingunni á Skólavörðuholtinu: Þreytt er hjarta mitt og meyrt, mæðu blómstrar runni. Lengi ekkert hef ég heyrt frá henni, kerlingunni Meira
30. september 2024 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Ed Sheeran kom skokkara á óvart

Rauðhærði hjartaknúsarinn Ed Sheeran kom konu nokkurri, sem var í sakleysi sínu að skokka meðfram síki í London, heldur betur á óvart þegar hann birtist með gítarinn á bát við hliðina á henni og bauð henni óskalag Meira
30. september 2024 | Í dag | 61 orð

Eflaust kemur á óvart að nafnorðið fóra er til. Það sést líka aðeins í…

Eflaust kemur á óvart að nafnorðið fóra er til. Það sést líka aðeins í fleirtölu: fórur, sem merkir útbúnaður, hafurtask, farangur, og eiginlega eingöngu í orðtakinu að hafa eða eiga e-ð í fórum sínum: eiga… Meira
30. september 2024 | Í dag | 178 orð

Nördar. V-Allir

Norður ♠ D64 ♥ K9752 ♦ D10 ♣ 1094 Vestur ♠ K9 ♥ D64 ♦ 862 ♣ ÁKG62 Austur ♠ G108 ♥ G1083 ♦ 754 ♣ 753 Suður ♠ Á7532 ♥ Á ♦ ÁKG93 ♣ D8 Suður spilar 4♠ Meira
30. september 2024 | Í dag | 966 orð | 2 myndir

Samdi ljóð og stundaði myndlist

Ingibjörg Björgvinsdóttir fæddist á Bólstað í Austur-Landeyjum þar sem náttúran í allri sinni dýrð og víðsýnið greyptist í barnssálina. Hún ólst þar upp í hópi 10 systkina. „Stundum kallaði pabbi í okkur krakkana sem vorum nógu mörg til að mynda lítinn kór og lét okkur syngja þegar komu gestir Meira
30. september 2024 | Í dag | 180 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 d5 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. cxd5 exd5 8. e3 0-0 9. Bd3 b6 10. Re2 Ba6 11. 0-0 He8 12. Rg3 Bxd3 13. Dxd3 Rc6 14. Bb2 c4 15. Dd2 He6 16. Hae1 De7 17. Df2 Hf8 18. Bc1 b5 19 Meira
30. september 2024 | Í dag | 337 orð | 1 mynd

Trausti Gylfason

60 ára Trausti fæddist í Eyrarhvammi í Mosfellssveit og ólst þar upp. Eftir sveinspróf í rafvirkjun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 1986 lá leiðin í Tækniskólann (gamla) og þaðan til Óðinsvéa í Danmörku þar sem Trausti útskrifaðist sem rafmagnstæknifræðingur 1992 Meira

Íþróttir

30. september 2024 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Nýtt félag mætir til leiks

Afturelding leikur í efstu deild karla í fótbolta árið 2025, í fyrsta skipti í sögu félagsins, eftir sigur á Keflavík, 1:0, í úrslitaleik umspils 1. deildarinnar á Laugardalsvellinum að viðstöddum 2.500 áhorfendum á laugardaginn Meira
30. september 2024 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Tarik hetja Víkinganna

Hið magnaða einvígi Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta náði nýjum hæðum í gærkvöld þegar Tarik Ibrahimagic skaut Víkingum aftur á topp Bestu deildarinnar með sigurmarki gegn Val, í blálok uppbótartímans á Hlíðarenda, 3:2 Meira
30. september 2024 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur á laugardag

Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu næsta laugardag, eftir að bæði lið unnu leiki sína í næstsíðustu umferðinni á laugardaginn. Valskonur máttu ekki misstíga sig því allt annað en sigur gegn… Meira
30. september 2024 | Íþróttir | 590 orð | 4 myndir

Þór frá Akureyri vann sinn fyrsta titil í körfuboltanum í hálfa öld þegar…

Þór frá Akureyri vann sinn fyrsta titil í körfuboltanum í hálfa öld þegar kvennalið félagsins vann Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur, 86:82, í Meistarakeppni KKÍ í Keflavík á laugardaginn. Amandine Toi skoraði 31 stig fyrir Þór og Madison Sutton… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.