Meirihluti ungs fólks sem kaupir sína fyrstu íbúð virðist njóta fjárhagslegrar aðstoðar skyldmenna við kaupin. Gögn benda til þess að aðstoðin hafi orðið sífellt veglegri með árunum og er áætluð fjárhagsleg aðstoð við fyrstu kaupendur að meðaltali…
Meira
Jóhannes Karl Guðjónsson nýtur sín vel hjá AB í dönsku C-deildinni í knattspyrnu en hann tók við þjálfun liðsins í maí á þessu ári eftir að David Roupanah var sagt upp störfum og skrifaði undir þriggja ára samning í Kaupmannahöfn
Meira
Íslenskur læknir skrifaði út óhóflegt magn af ávana- og fíknilyfjum um níu ára skeið til sjúklings eftir að hann var látinn. Breytti hann meðal annars lyfjameðferð sjúklingsins, sem var kona, mikið á tímabilinu samkvæmt upplýsingum frá sambýlismanni …
Meira
Settur hefur verið upp búnaður í strætisvagna svo hægt sé að sjá hvort slökkt hafi verið á vélum vagnanna og hve lengi þeir eru í gangi. Þetta upplýsir samgöngustjóri Reykjavíkurborgar í svari við fyrirspurn Kolbrúnar Áslaugar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins
Meira
Flugfélagið Mýflug hefur sagt upp öllum 13 flugmönnum flugfélagsins. Vonast er til þess að um tímabundna ráðstöfun sé að ræða. Félagið hefur fá verkefni en gerði tilboð í flug til Húsavíkur og Vestmannaeyja
Meira
Dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi um breytingar á áfengislögum sem gerir ráð fyrir að heimilt verði að reka innlenda vefverslun með áfengi í smásölu að ákveðnum skilyrðum
Meira
Niðurstaða stýrihóps um náttúrufarsrannsóknir fyrir hugsanlegan flugvöll í Hvassahrauni er sú að óskynsamlegt væri að slá hugmyndir um flugvöllinn alveg út af borðinu. Formaður stýrihópsins og verkefnisstjóri, Eyjólfur Árni Rafnsson, segir hópinn…
Meira
Sveitir Ísraelshers (IDF) eru nú í aðgerðum innan landamæra Líbanons og hafa þegar skipst á skotum við heimamenn. Ísraelskar sérsveitir eru einnig við störf í Líbanon. Þetta staðfestir yfirstjórn IDF við fréttaveitu AFP, en landhernaðurinn, sem…
Meira
Umsækjendur um alþjóðlega vernd munu fá gistirými í JL-húsinu við Hringbraut í Reykjavík, en nú er unnið að endurbótum á húsinu til þess að það geti nýst í þessu skyni. Hefur Vinnumálastofnun komist að samkomulagi við eiganda hússins um leigu á…
Meira
CC Fleet Blues Band, blúshljómveit íslenska Cadillac-klúbbsins, kemur fram í Bandaríkjunum í næstu viku og spilar meðal annars á blúshátíðinni Pinetop Perkins Homecoming í Clarksdale, Mississippi, sem haldin verður í 24
Meira
Ríkisvaldið verður að standa við fyrirheit um öruggar og greiðar samgöngur á Austurlandi, það er í samræmi við svæðisskipulag landshlutans og fjármögnun þeirra úrbóta sem brýnt er að hefjast handa við
Meira
Kjaraviðræðum sem vísað hefur verið til ríkissáttasemjara til sáttameðferðar hefur fjölgað að undanförnu. Í byrjun vikunnar voru alls 17 óleyst mál á borði ríkissáttasemjara. Samkomulag hefur ekki náðst í kjaradeilu Læknafélags Íslands og…
Meira
„Fyrsta mál á dagskrá er að tryggja áframhaldandi styrk Atlantshafsbandalagsins (NATO) og sjá til þess að varnir okkar séu bæði skilvirkar og áreiðanlegar,“ segir nýr framkvæmdastjóri NATO, Mark Rutte
Meira
Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels segir Írani hafa gert stór mistök með því að ráðast gegn Ísrael í gær. Hann heitir hefndum gegn Íran og segir að ráðist verði á þá sem ráðast á Ísrael. Íran skaut um 200 eldflaugum á Ísrael síðdegis í gær
Meira
„Því miður hefur þetta ekki gengið eins greiðlega og ég hefði viljað sjá. Það er að ljúka umræðu og umfjöllun um með hvaða hætti fjármögnunin verði tryggð,“ segir Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra spurð um stöðu…
Meira
Um það bil 6% Íslendinga reykja daglega og er þá átt við sígarettur og vindla. Er það afar lágt hlutfall á heimsvísu að sögn Tómasar Guðbjartssonar, prófessors og hjartalæknis, og hefur markmið um að komast undir 5% þótt hálfgerð útópía í áratugi
Meira
Upphafi árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélagsins, sem helgað er baráttunni gegn krabbameinum hjá konum, var fagnað í Háskólabíói í gær. Fjöldi lagði leið sína á opnunarhófið, margir hverjir í bleikum flíkum, enda ber átakið nafnið Bleika slaufan
Meira
Þrettán starfsmönnum ÁTVR var sagt upp um mánaðamótin en þar af var fjórum boðið annað starf. Um er að ræða sjö starfsmenn á skrifstofu og sex í verslunum. Þetta staðfestir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR
Meira
Á fjórða hundrað einstaklinga hefur nýtt sér neyðarskýli á vegum Reykjavíkurborgar á árinu. Sífellt verður erfiðara fyrir fólk sem farið hefur út af sporinu að finna húsnæði, meðal annars vegna þess að leiguverð hefur hækkað mikið samhliða hækkun fasteignaverðs
Meira
„Umhverfi á Reykjanesskaga er stórbrotið; land þar sem við sjáum yfirborð Atlantshafshryggjarins og skil jarðfleka sem aðskilja heimsálfur. Þá er líka einstakt að vera í umhverfi þar sem eldgos eru tíð og land í stöðugri mótun,“ segir…
Meira
Djassklúbburinn Múlinn stendur fyrir tónleikum í dag, 2. október, kl. 20 á Björtuloftum í Hörpu. Ásgeir Ásgeirsson kemur fram með þjóðlagasveit sinni og flytur íslensk þjóðlög í eigin útgáfum af þremur diskum sem hann gaf út á árunum 2017-2020
Meira
Skjálftavirkni í stjórnmálum er nokkur, sem m.a. má sjá af því að Arnar Þór Jónsson, lögmaður, fv. varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og forsetaframbjóðandi, hefur stofnað Lýðræðisflokkinn. Hann vill að svo stöddu ekki nefna neina aðra aðstandendur, en sá Hulduher verður opinberaður þegar boðað verður til kosninga.
Meira
Háskólabíó The Substance ★★★·· Leikstjórn og handrit: Coralie Fargeat. Aðalleikarar: Demi Moore, Margaret Qualley og Dennis Quaid. Bandaríkin, 2024. Sýnd á Alþjólegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF.
Meira
Tríó Elegía kemur fram í tónleikaröðinni Tónlistarnæringu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í dag, miðvikudaginn 2. október, klukkan 12.15. Tríóið er skipað þeim Svöfu Þórhallsdóttur sópran, Berglindi Stefánsdóttur flautuleikara og Hrönn Þráinsdóttur…
Meira
Afglöp er yfirskrift myndlistarsýningar Jökuls Helga Sigurðssonar í Gallery Kontor Hverfisgötu. Á sýningunni eru stórar myndir af karakterum. „Ég byrja að mála verk mín með bleki, færi mig svo yfir í akrýl blandaðan með vatni og næ þannig að mynda fyrstu lögin af bakgrunni
Meira
Sl. sunnudagskvöld var sýnd á RÚV kvikmynd sem tekin var upp í auðu leikhúsi á sautján dögum árið 2021, þegar heimsfaraldur geisaði. Þetta er uppfærsla Breska þjóðleikhússins á leikriti Williams Shakespeares, um elskendurna ungu, Rómeó og Júlíu
Meira
Tveir viðburðir verða í Hannesarholti í vikunni. Í dag, miðvikudaginn 2. október, kl. 17.30 munu Daði Már Kristófersson, prófessor og hagfræðingur, Sigríður Þorgeirsdóttir, prófessor og heimspekingur, og Oddur Sigurðsson, jarðfræðingur og…
Meira
Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn“ er gömul útgáfa af gullnu reglunni sem snýst um það að gera öðrum ekki það sem maður vill ekki að aðrir geri sér. Þessi regla er undirstaða réttláts og sanngjarns samfélags
Meira
Helga Valdimarsdóttir fæddist 2. maí 1951 í Reykjavík. Hún var bráðkvödd á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 23. september 2024. Foreldrar hennar voru Valdimar Guðmundsson skipstjóri, f. 18.11. 1913, d
MeiraKaupa minningabók
Hjördís Erna Þorgeirsdóttir fæddist 27. ágúst 1985 í Reykjavík. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 13. september 2024. Foreldrar Hjördísar eru Þorgeir Einarsson rafmagnsverkfræðingur, f. 19.8. 1955, og Halla Kristín Þorsteinsdóttir ljósmóðir, f
MeiraKaupa minningabók
Hjördís Jóhanna Hjaltadóttir fæddist á Fáskrúðsfirði 25. apríl 1953. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut í Reykjavík 10. september 2024. Foreldrar Hjördísar voru Ellý María Kristjánsson, fiskvinnslukona og húsmóðir, f
MeiraKaupa minningabók
Hrönn Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 4. apríl 1955. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. september 2024. Foreldrar hennar voru Páll Helgason vélsmiður frá Patreksfirði, f. 26. maí 1928, d. 21. janúar 2001, og Jónína Jakobsdóttir húsfreyja frá Hnífsdal, f
MeiraKaupa minningabók
Steingrímur Óli Fossberg Andrésson fæddist 1.7. 1988 í Neskaupstað og lést 19.9. 2024 á Eskifirði. Foreldrar hans eru Andrés Kolbeinn Steingrímsson, f. 9.12. 1965 og Hulda Kristín Fossberg Óladóttir, f
MeiraKaupa minningabók
Á mánudag var til moldar borinn Benedikt Sveinsson, sem beitti sér ötullega og af heilindum hvar sem hann kom. Blessuð sé minning hans. Séra Hjálmar Jónsson rifjaði upp af því tilefni ljóð sem hann orti í tilefni af sextugsafmæli Benedikts, en þar voru m.a
Meira
María Björk Einarsdóttir forstjóri Símans er gestur í viðskiptahluta Dagmála sem sýndur er á mbl.is í dag. Rætt er um rekstur og stefnumótun hjá Símanum, kröfur á fyrirtæki á sviði sjálfbærni og fleira.
Meira
Jón Páll Halldórsson fæddist 2. október 1929 í lítilli kjallaraíbúð í Tangagötu 10 á Ísafirði. Hann fluttist síðan í Brunngötu 10, en sleit barnsskónum hins vegar í Hrannargötu 10, þar sem foreldrar hans keyptu íbúð árið 1934
Meira
60 ára Margrét María er fædd og uppalin í Kópavogi en hefur auk þess búið víða um land eða á Húsavík, Seyðisfirði, Ísafirði, Blönduósi og Akureyri. Nú síðast á Eskifirði. Þá hefur hún búið erlendis; í Kaupmannahöfn og Ohio í Bandaríkjunum
Meira
Náungi, þorpari segja orðabækur að kóni merki; Ísl. orðabók bætir við merkingu: lítill askur, og þeirri þriðju, sem hugsanlega kemur á óvart: þvottabjörnMeira
Tónlistarmaðurinn The Kiffness hefur enn og aftur slegið í gegn með hæfileikum sínum til að búa til lög úr ýmsum hljóðum í nýju lagi sem kallast „Eating The Cats“. Þar má heyra rödd forsetaframbjóðandans Donalds Trumps, sem segja má að sé stjarna lagsins
Meira
Norska handknattleikssambandið er búið að finna arftaka Þóris Hergeirssonar hjá kvennalandsliðinu en það er hinn 56 ára gamli Ole Gustav Gjekstad. Gjekstad var fyrsti kostur hjá sambandinu en Þórir hættir sem þjálfari norska landsliðsins í lok þessa árs
Meira
Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United sleppur veið leikbann, þrátt fyrir að hann hafi fengið rautt spjald í leik liðsins við Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag. United áfrýjaði rauða spjaldinu og sú áfrýjun bar árangur og…
Meira
Nýtt tímabil á Íslandsmóti kvenna í körfubolta fór af stað í gærkvöldi með þremur leikjum í úrvalsdeildinni. Heimavöllurinn reyndist liðunum vel, því heimaliðið fagnaði sigri í öllum leikjunum. Njarðvík lék sinn síðasta leik í Ljónagryfjunni fyrir flutninga í Stapagryfjuna, nýtt íþróttahús í bænum
Meira
Tarik Ibrahimagic, miðjumaður Víkings úr Reykjavík, var besti leikmaður 24. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu að mati Morgunblaðsins. Tarik átti mjög góðan leik fyrir Víkinga þegar liðið vann dramatískan sigur gegn Val, 3:2, í efri hluta…
Meira
Veszprém frá Ungverjalandi og Magdeburg frá Þýskalandi mætast í úrslitaleik HM félagsliða í handbolta í Kaíró klukkan 17 á morgun. Veszprém tryggði sér sæti í úrslitum með sigri á ríkjandi Evrópumeisturum Barcelona, 39:34, í framlengdum leik
Meira
Arsenal vann sterkan heimasigur á París SG, 2:0, í 2. umferð í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gærkvöldi. Kai Havertz og Bukayo Saka gerðu mörk Arsenal á 20. og 35. mínútu. Sigurinn var sá fyrsti hjá Arsenal í keppninni á tímabilinu eftir jafnteflið við Atalanta í fyrstu umferð
Meira
Jóhannes Karl Guðjónsson nýtur sín vel hjá AB í dönsku C-deildinni í knattspyrnu en hann tók við þjálfun liðsins í maí á þessu ári eftir að David Roupanah var sagt upp störfum og skrifaði undir þriggja ára samning í Kaupmannahöfn
Meira
Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir að hann telji alrangt að íslenski hlutabréfamarkaðurinn sé of lítill til að þjóna sínu hlutverki vel. Það sýni sig í nýlegum tvískráningum, markaðurinn sé að fá öflug félög á markaðinn sem hafa kosið…
Meira
Sveifla pendúlsins hefur verið að snúast í sjálfbærnimálum og fyrirtæki hafa í auknum mæli verið að breyta áherslum sínum á því sviði. Þetta segir María Björk Einarsdóttir forstjóri Símans en hún er gestur viðskiptaþáttar Dagmála á mbl.is í dag
Meira
Að mati margra náðu þættirnir um Simpson-fjölskylduna hápunkti árið 1993 þegar fimmta þáttaröðin fór í loftið. Í einum þættinum er Marge handtekin fyrir búðarhnupl, óðara dæmd til 30 daga fangelsisvistar og snupruð af bæjarbúum Springfield eins og hún væri ótíndur glæpamaður
Meira
Seðlabankinn kynnti í síðustu viku reglulega skýrslu sína um fjármálastöðugleika. Nokkur umræða varð eftir fundinn hvort bankinn væri að horfa á réttu rauntímagögnin þegar hann er að meta stöðu almennings í núverandi vaxtaumhverfi
Meira
Pabbi kynnti fyrir mér málverkið af kartöfluætunum, sem Van Gogh málaði árið 1885. Það var ekki gert til þess að minna mig á að fólk hefði soltið á öldum áður. Miklu frekar nýtti hann þetta merka málverk til að kynna mig fyrir séra Birni Halldórssyni (1724-1794) í Sauðlauksdal og merkri sögu hans
Meira
Sérverslunin Eirberg, sem rekin hefur verið á Stórhöfða í Reykjavík og í Kringlunni, hefur ákveðið að opna verslunina í Kringlunni ekki á ný eftir brunann sem varð í verslunarmiðstöðinni í júní síðastliðnum
Meira
Dr. Arna Olafsson, dósent í fjármálum við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn, CBS, fékk nú í sumar stærsta styrk sem Evrópska rannsóknarráðið, ERC, veitir ár hvert til fjármála- og hagfræðirannsókna
Meira
” Skuldahlutföll hafa sjaldan verið lægri í sögulegu samhengi og skuldavöxtur verið hóflegur á undanförnum árum. Þannig að staðan er góð sem slík.
Meira
Haukur Camillus Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabanka Íslands, segir að þótt takmarkaðar vísbendingar séu fyrir hendi enn sem komið er þá gæti það farið svo að vanskil aukist í núverandi efnahagsumhverfi
Meira
Ásett verð auglýstra íbúða hefur verið allt að 22% hærra en verð seldra íbúða af sömu stærð. Eldri íbúðir seljast meira en tvöfalt hraðar en þær sem nýrri eru. Þetta kemur fram í tölum Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar sem unnar eru úr fasteignaauglýsingum og kaupskrá fasteigna
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.