Greinar fimmtudaginn 3. október 2024

Fréttir

3. október 2024 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

75% mæting á landsfund VG

„Svæðisfélögin hafa skilað inn kjörbréfum fyrir sína fulltrúa á landsfundinum,“ segir Ragnar Auðun Árnason, framkvæmdastjóri Vinstri grænna, í samtali við Morgunblaðið og bætir við að þau verði tekin til afgreiðslu í upphafi landsfundar flokksins sem hefst á föstudaginn Meira
3. október 2024 | Erlendar fréttir | 785 orð | 2 myndir

Átökin talin eiga eftir að magnast

Flugskeytaárás Írana á Ísrael á þriðjudagskvöld hefur vakið spurningar um hvort til beinna hernaðarátaka muni koma milli þessara tveggja öflugustu hervelda í Mið-Austurlöndum og hvort Bandaríkin muni með beinum hætti blandast í átökin til að verja Ísrael Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Bjuggu til hjartatákn með Höllu forseta á forvarnardeginum

Gleðin skein úr hverju andliti þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands heimsótti sinn gamla skóla, Kársnesskóla, í tilefni forvarnardagsins 2024 sem haldinn var í 19. sinn í gær. Dagskrá var víða um land en áherslan í ár var á 9 Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Blóðgjöf varð fljótt að vana

„Þetta hefur verið ljúf skylda og blóðgjöf varð fljótt að vana,“ segir Aðalsteinn Sigfússon, sem gaf blóð í 250. sinn í gær. Þetta var jafnframt síðasta blóðgjöf Aðalsteins, sem nú þarf að hætta þeim vegna aldurs Meira
3. október 2024 | Fréttaskýringar | 1060 orð | 4 myndir

Breiðir út frá sjer bölvun og spillingu

1927 „Alstaðar þar sem vínbann hefir verið, hefir smygl aukist með ári hverju, drykkjuslark unga fólksins magnast, heimabrugg blómgast.“ Vikan sem leið í Morgunblaðinu. Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Brynjólfur í landsliðshópinn

Brynjólfur Andersen Willumsson kemur inn í leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir leikina tvo gegn Wales og Tyrklandi í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildar UEFA sem fram fara á Laugardalsvelli í október Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Byrlunarmálinu alls ekki lokið

Afar ólíklegt er að byrlunarmálinu svonefnda sé lokið, þó að lögregla á Norðurlandi eystra hafi fallið frá rannsókn þess. Erfitt sé að sjá hvernig ríkissaksóknari komist hjá því að láta taka málið upp á ný Meira
3. október 2024 | Fréttaskýringar | 719 orð | 3 myndir

Dýrmæt hjálparhönd Ingibjargar

Ekki er það á hverjum degi sem tækifæri gefst til að hitta einhvern frá Tíbet, stað í Asíu sem á vissan hátt er sveipaður dulúð í huga okkar í norðanverðri Evrópu. Þar til síðsumars var einnig ósennilegt að Sonam Gangsang frá Tíbet myndi ræða við blaðamann á íslenskri grundu Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Er hætt að taka við reiðufé

Verslunin Reykjafell í Skipholti í Reykjavík er hætt að taka við reiðufé. „Nýverið var tekin sú ákvörðun að hætta að taka við reiðufé sem greiðslu hjá Reykjafelli. Ein meginástæðan er sú að það krefst talsverðrar vinnu að fara með peningana í… Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Eva sýnir í Núllinu í miðbæ

Listsýning í samvinnu Evu Gunnarsdóttur og Richards Schutts verður opnuð í Núllinu galleríi í Bankastræti á morgun, föstudaginn 4. október, klukkan 18. Er um að ræða kynningu á bók sem miðlar persónulegri sögu konu sem tekst á við ristilkrabbamein Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Falið heimilisleysi á höfuðborgarsvæðinu

Halldóra R. Guðmundsdóttir forstöðukona Konukots segir heimilisleysi mjög falið á höfuðborgarsvæðinu en Konukot er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur í Reykjavík. Segist hún telja að margar heimilislausar stelpur skili sér ekki í Konukot og… Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Fleiri byggðir og meiri eftirfylgni

„Það er mjög ánægjulegt að stjórn Byggðastofnunar hafi ákveðið styrkja enn frekar verkefnið Brothættar byggðir með myndarlegum hætti,“ segir Kristján Þ. Halldórsson, sérfræðingur hjá stofnuninni, sem ásamt Helgu Harðardóttur hefur haldið utan um verkefnið Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Framúrskarandi smásögur

„Bestu smásögur hennar eru framúrskarandi,“ skrifar Thomas Bredsdorff gagnrýnandi Politiken um smásagnasafnið Herbergi í öðrum heimi eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur og gefur fimm hjörtu af sex mögulegum, en bókin kom nýverið út í danskri þýðingu Nönnu Kalkar Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 477 orð | 5 myndir

Hefja sölu íbúða á Hlíðarenda

Íbúðir á nýjasta reitnum á Hlíðarenda í Reykjavík eru komnar í sölu. Íbúðirnar munu koma á markað í áföngum en í þeim fyrsta eru til sölu 33 íbúðir í Valshlíð 3. Alls verða 195 íbúðir á reitnum sem hefur fengið nafnið Hlíðarhorn Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir, íþróttakennari og sunddrottning, lést síðastliðinn laugardag, 28. september, 87 ára að aldri. Helga fæddist í Reykjavík 7. júlí 1937. Foreldrar hennar voru Haraldur Jensson, lögregluþjónn og bifreiðarstjóri Læknavaktar í Reykjavík, og Björg Jónsdóttir húsmóðir Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 346 orð | 3 myndir

Hvergerðingar skokka að skífunni

„Skokk á Kambabrún er góð þjálfun fyrir líkamann og frábær núvitund,“ segir Hallgrímur Brynjólfsson í Hveragerði. Þar í bæ var á dögunum stofnað til óformlegs hóps sem fékk nafnið Skífuvinafélagið Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hvorki raunhæft né skynsamlegt

Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir hvorki raunhæft né skynsamlegt að forgangsraða innviðauppbyggingu núna með því að setja hundruð milljarða í nýjan flugvöll í Hvassahrauni. „Við vitum að það þarf að styrkja vegakerfið verulega,… Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð

Hætta að taka við reiðufé í búðinni

Verslunin Reykjafell í Skipholti í Reykjavík er hætt að taka við reiðufé. Er ein meginástæðan sögð sú að það krefjist talsverðrar vinnu að fara með peningana í bankann en viðskiptavinir Reykjafells séu að mestu fyrirtæki og stofnanir Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 823 orð | 4 myndir

Jarðhitaleit á höfuðborgarsvæðinu

Veitur, dótturfyrirtæki Orkuveitunnar, leita jarðhita á höfuðborgarsvæðinu til að tryggja stöðuga afhendingu á heitu vatni til íbúa og fyrirtækja. Höfuðborgarsvæðið stækkar hratt og viðmið Veitna eru að notkun í hámarksálagi aukist að jafnaði um 120 lítra á sekúndu á hverju ári Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Kaupmáttur jókst um 1,9% í fyrra

Hagstofan birti í gær bráðabirgðatölur sem sýna að ráðstöfunartekjur íslenskra heimila jukust um 13,6% árið 2023 hjá fjölskyldum samanborið við árið 2022 og einnig jukust ráðstöfunartekjur á mann um 10,8% milli ára Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 956 orð | 9 myndir

Landsliðskokkur kaupir hverfisstað með ástinni sinni

Gaman er að segja frá því að Bjarki kom, sá og sigraði í keppninni um titilinn grænmetiskokkur ársins sem haldin var í apríl síðastliðnum og er hann sá fyrsti til að hljóta þann titil hér á landi. Unga parið hefur fallega sýn á því hvernig þau geta… Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Með tárin í augunum í leikhúsi

„Þetta fór frábærlega vel fram, Ásmundur [Einar Daðason] barnamálaráðherra mætti og er búinn að bjóða krökkunum á fund til að ræða þetta betur,“ segir Emelía Antonsdóttir Crivello, skóla- og verkefnastjóri Borgarleikhússins, um óvenjulegan blaðamannafund sem þar var haldinn í gær Meira
3. október 2024 | Erlendar fréttir | 80 orð

Paul Watson fær að kæra til hæstaréttar

Héraðsdómur í Nuuk á Grænlandi féllst í gær á kröfu lögreglu um að framlengja gæsluvarðhald yfir aðgerðasinnanum Paul Watson til 23. október en hann hefur setið í varðhaldi frá því í júlí. Lögreglan sagði að gæsluvarðhaldskrafan hefði verið lögð… Meira
3. október 2024 | Fréttaskýringar | 931 orð | 5 myndir

Reykjavík í kínverskri stórmynd

Árið 2022 fékk Erlendur Sveinsson, kvikmyndagerðarmaður og leikstjóri, fyrirspurn frá fyrrverandi skólafélaga sínum um hvort hann væri tilbúinn að koma að gerð kvikmyndarinnar Wandering Earth II Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 243 orð

Rúmlega hálft landið straumlaust

Hálft Ísland var rafmagnslaust í 1-3 klst. í gær eftir að rafmagn sló út hjá Norðuráli á Grundartanga, sem olli truflunum í flutningskerfum Landsnets og Rarik. Straumlaust var á Austurlandi og Norðurlandi í einhvern tíma Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 1234 orð | 4 myndir

Saga bókavarðarins í Winnipeg

„Líf mitt var rosalega erfitt áður en ég fór til Íslands,“ segir Katrín Níelsdóttir, bókavörður íslenska bókasafnsins við hinn fornfræga Manitoba-háskóla í Winnipeg í Kanada, á mjög frambærilegri íslensku Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Snögg afgreiðsla í bæjarstjórninni

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur ósjaldan komist í fréttirnar fyrir að vera snögg að afgreiða málin. Enn einn stutti fundurinn var haldinn á miðvikudaginn í síðustu viku og stóð hann aðeins yfir í sex mínútur Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð

Tryggja íslensku sess í tækniþróun

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra hefur gert samning við sjálfseignarstofnunina Almannaróm um að gegna hlutverki miðstöðvar máltækni á Íslandi til ársins 2027, en fyrirtækið sá einnig um framkvæmd máltækniáætlunar 1 frá 2019-2023 Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 612 orð | 1 mynd

Tröllaskagagöng verði skoðuð

Fimmtán þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu á Alþingi um Tröllaskagagöng milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Hjá Vegagerðinni hefur verið til skoðunar að grafa jarðgöng undir Öxnadalsheiði Meira
3. október 2024 | Fréttaskýringar | 631 orð | 1 mynd

Útgjöld hafa aukist mikið vegna úrgangs

Kostnaður sveitarfélaga við meðhöndlun úrgangs hefur aukist mikið á undanförnum árum. Á milli áranna 2012 til 2023 fór brúttókostnaður sveitarfélaga úr því að vera 3,7 milljarðar króna í 10,3 milljarða á verðlagi hvers árs, sem er 182% aukning Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Vaxtalækkunarferlið er hafið

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að ómögulegt sé að ganga í gegnum tímabil með miklum hækkunum á fjármagnskostnaði en samhliða hægja á efnahagslífinu án þess að fólk missi vinnuna eða vanskil skapist Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Veitur að hefja leit að heitu vatni

Veitur, dótturfyrirtæki Orkuveitunnar, leita jarðhita á höfuðborgarsvæðinu til að tryggja stöðuga afhendingu á heitu vatni til íbúa og fyrirtækja. Veitur hafa fengið heimild hjá Reykjavíkurborg til að hefja rannsóknarboranir á Kjalarnesi og Geldinganesi, og eiga þær að hefjast í þessum mánuði Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Verðum að sinna lögbundinni þjónustu

Sveitarfélagið Árborg hefur staðið í miklum aðhaldsaðgerðum, enda skuldastaðan slæm. Búið er að tilkynna auknar tímabundnar skattaálögur á íbúana upp á u.þ.b. 10% í auknum útsvarsgreiðslum, svo hægt sé að snúa stöðunni hraðar við Meira
3. október 2024 | Fréttaskýringar | 628 orð | 3 myndir

Þurfum ekki fleiri alþjóðaflugvelli

„Við erum með fjóra alþjóðlega flugvelli og það er mikið skynsamlegra að byggja þá upp heldur en nýjan flugvöll í Hvassahrauni sem mun kosta hundruð milljarða,“ segir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair inntur eftir áliti á skýrslu… Meira
3. október 2024 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Öflugur liðstyrkur til KA frá Húsavík

Uppaldir knattspyrnumenn í Völsungi á Húsavík hafa verið áberandi hjá KA undanfarin ár og nú eru sex í hópnum. „Það er stutt að fara hérna yfir fyrir okkur Völsunga,“ segir Hallgrímur Mar Steingrímsson, sem gekk í KA 2009 og fagnaði bikarmeistaratitlinum á dögunum Meira

Ritstjórnargreinar

3. október 2024 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

„Almennt frekar hrifinn af sköttum“

Týr Viðskiptablaðsins fjallar um viðhorf Samfylkingarinnar til skattheimtu og segir meðal annars að í stuttu máli sé „kjarni alls þess málefnastarfs sem flokkurinn hefur unnið í formannstíð Kristrúnar Frostadóttur sá að auka ríkisútgjöld og hækka skatta“ Meira
3. október 2024 | Leiðarar | 715 orð

Óraunhæfur kostur

Það er lítil skynsemi í að leggja flugvöll steinsnar frá eldsumbrotum Meira

Menning

3. október 2024 | Fólk í fréttum | 1001 orð | 3 myndir

„Partíið hófst á dansgólfinu strax í kjölfarið“

Fanney Ingvarsdóttir, áhrifavaldur og markaðsfulltrúi hjá BIOEFFECT, gifti sig í Reykjavík í lok ágúst á þessu ári. Brúðarkjólinn fékk hún í verslun hér á landi en hún hélt lengi vel að hún þyrfti að fara til útlanda til að finna hinn fullkomna kjól Meira
3. október 2024 | Tónlist | 548 orð | 4 myndir

Ber er hver að baki …

Árið 2009 lagði sveitin svo upp laupana, Noel, eldri bróðirinn, búinn að fá nóg af bavíanahætti litla bróður. Meira
3. október 2024 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Blaðakona kölluð vandræðatík

Gáfaðar konur sem láta illa að stjórn eru í miklu uppáhaldi hjá undirritaðri. Í sjónvarpsþáttunum Miss Fallaci sem nú eru aðgengilegir í Sjónvarpi Símans er saga ítölsku blaðakonunnar og stríðsfréttaritarans Oriönu Fallaci dregin fram í dagsljósið Meira
3. október 2024 | Menningarlíf | 1619 orð | 20 myndir

Forvitnilegt haust fram undan

Útgáfulisti Forlagsins fyrir jólin er að vanda veigamikill en þar má finna skáldsögur, ljóð, bækur ætlaðar börnum og ungmennum, ævisögur og bækur almenns efnis. Bækurnar eiga það flestar sameiginlegt að vera úr smiðju höfunda sem hafa þegar sannað sig á íslenskum bókamarkaði Meira
3. október 2024 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Listamessan TORG hefst á morgun

TORG – Listamessa í Reykjavík hefst í sjötta sinn á Hlöðuloftinu, Korpúlfsstöðum, á morgun 4. október og stendur til 13. október. Listamessan er einn stærsti sýningar- og söluvettvangur myndlistar á Íslandi í dag, að því er fram kemur í tilkynningu Meira
3. október 2024 | Menningarlíf | 1434 orð | 2 myndir

Markmiðið að vera myljandi fyndin

Hvað gerist þegar átta íslenskir gamanleikarar ákveða að semja saman leikrit? Afraksturinn af þeirri tilraun, gamanleikurinn Eltum veðrið, verður frumsýndur á Stóra sviði Þjóðleikhússins annað kvöld, föstudaginn 4 Meira
3. október 2024 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Óbeislað samtal milli lista og vísinda

Fyrsti gestur Umræðuþráða, fyrirlestraraðar í Listasafni Reykjavíkur, veturinn 2024-2025 er myndlistarmaðurinn Fabrice Hyber. Hann heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni „Líkami er landið okkar“ í Hafnarhúsi í kvöld, fimmtudaginn 3 Meira
3. október 2024 | Menningarlíf | 311 orð | 1 mynd

Samlíf ólíkra tegunda

Íslenskir fuglar er verk sem samanstendur annars vegar af innsetningu á vegg, þar sem sjá má uppstoppaða fugla af tegundum sem hafast ýmist við á Íslandi eða koma hingað til lands sem farfuglar, og hins vegar af veggspjaldi sem sýnir fjölda litríkra … Meira
3. október 2024 | Fólk í fréttum | 821 orð | 8 myndir

Skrítnustu lagalistarnir á Spotify

Spotify er algjör gullnáma fyrir tónlistarunnendur enda eiga þeir markaðinn hér á landi. Eins og flestir vita er hægt að búa til sína eigin lagalista á streymisveitunni en þar má einnig finna argrúa af stórskemmtilegum listum til dæmis frá sérstökum … Meira
3. október 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Stevie Ray Vaughan

Blústónlistarmaðurinn Stevie Ray Vaughan hefði orðið sjötugur í dag, 3. október, og af því tilefni halda Beggi Smári og hljómsveit hans Bexband tónleika til heiðurs Vaughan á Ölveri klukkan 21. Í tilkynningu segir að Vaughan hafi verið einhver… Meira
3. október 2024 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd

Tónleikasýning á Hrafninn flýgur á RIFF

Sérstök afmælissýning á kvikmyndinni Hrafninn flýgur verður annað kvöld, 4. október, kl. 20 á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF en sýningin verður í Sal 1 í Háskólabíói Meira
3. október 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Tónlist Jóns Múla á hádegistónleikum

Flutt verður tónlist eftir Jón Múla á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í dag, fimmtudaginn 3. október. Yfirskrift tónleikanna er „Brestir og brak“. Þar sameinast ungt tónlistarfólk með bakgrunn í klassískri og rytmískri tónlist í gegnum… Meira

Umræðan

3. október 2024 | Aðsent efni | 164 orð | 1 mynd

Allt í plati

Bylgja öfgaflokka fer eins og logi yfir akur í Evrópu og þykir varla frásagnarvert að þeir hafi sigur bæði í fylkiskosningum og nú síðast í þingkosningum í Austurríki. Hvað er að ske, er þriðji partur Evrópu af göflunum genginn og vill ólmur fá yfir sig stjórnarfar útþynnts fasisma eða verra? Varla Meira
3. október 2024 | Aðsent efni | 501 orð | 1 mynd

Aukinn þungi í risnu

Góðverk á kostnað annarra eru sífellt réttlætt með vísan til alþjóðlegra skuldbindinga. Meira
3. október 2024 | Aðsent efni | 758 orð | 1 mynd

Barnæskan á Bláregnsslóð

Sannarlega er tilefni til að gleðjast og fagna 20 ára afmæli. Meira
3. október 2024 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Félagslegt afl

Nú þegar haustlægðirnar eru fram undan og dagurinn styttist eru jákvæðar fréttir kærkomnar. Ein slík barst í gær þegar peningastefnunefnd ákvað að lækka stýrivexti um 0,25%. Í fyrsta sinn á þessu kjörtímabili lækka stýrivextir en þeir hafa verið… Meira
3. október 2024 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Hvergi skjól að fá

Meira að segja nýr formaður Samfylkingarinnar er slegin sömu blindu og allir formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í gegnum tíðina. Meira
3. október 2024 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Hættulegur flöskuháls

Frekari tafir við endurgerð gatnamóta Reykjanesbrautar og Bústaðavegar eru til mikillar óþurftar. Meira
3. október 2024 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Hættum að hugsa um Hvassahraun

Ég vona innilega að þjóðin, þingmenn og borgarfulltrúar beri gæfu til að hætta að hugsa um flugvallarkost í Hvassahrauni. Meira
3. október 2024 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Í gegnum framrúðuna

En á tímamótum og ekki síst í sorg er jafnframt mikilvægt að horfa fram á veginn. Meira
3. október 2024 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Mataræði og prótín

Eina ráðið virðist vera að líkjast áum okkar steinaldarmönnunum sem höfðu prótín frá náttúrulegum frumum. Meira
3. október 2024 | Aðsent efni | 119 orð | 1 mynd

Vegrið með Sæbraut

Fólk er svolítið hissa á nýlegri framkvæmd Vegagerðarinnar á Sæbraut þar sem verið er að setja niður vegrið fast út við akbrautina á kafla þar sem fyrirhugað er að brjóta niður veginn, en það kom fram hjá upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, G Meira
3. október 2024 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Viðmið og markmið

Til að ná markmiði eru viðmið nauðsynleg. Núverandi staða og raunsætt markmið þarf að liggja fyrir. Meira

Minningargreinar

3. október 2024 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Elvar Guðmundsson

Elvar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 19. nóvember 1963. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 14. september 2024. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Pétursson slökkviliðsmaður, f. 13.11. 1931, d. 30.12 Meira  Kaupa minningabók
3. október 2024 | Minningargreinar | 4288 orð | 1 mynd

Jón Halldórsson

Jón Halldórsson hæstaréttarlögmaður fæddist í Reykjavík 17. maí 1946. Hann lést í Reykjavík 21. september 2024. Foreldrar hans voru hjónin Halldór Haukur Jónsson, arkitekt og athafnamaður í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
3. október 2024 | Minningargreinar | 3083 orð | 1 mynd

Ormar Þór Guðmundsson

Ormar Þór Guðmundsson fæddist á Akranesi 2. febrúar 1935. Hann lést 26. september 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Björnsson kennari á Akranesi, f. 24. mars 1902 í Núpsdalstungu í Miðfirði, d. 17 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. október 2024 | Sjávarútvegur | 486 orð | 1 mynd

Fáar skipasmíðastöðvar enn virkar

Skipasmíðaiðnaður á Íslandi má muna sinn fífil fegri enda eru örfá fyrirtæki eftir sem sinna reglulegu eftirliti og viðhaldi skipa og báta. Þráinn Jónsson, framkvæmdastjóri Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur, segir aðspurður að fáir séu eftir á markaðinum Meira
3. október 2024 | Sjávarútvegur | 271 orð | 2 myndir

Guðsmaður leiðir Herjólf

„Ég er frá Vestmannaeyjum og þekki því vel til starfsfólks Herjólfs og veit að félagið er vel rekið. Ég ákvað á sínum tíma að láta slag standa og sækja um starfið, en ég verð að viðurkenna að þegar símtalið kom um að ég hefði fengið það þá kom … Meira

Viðskipti

3. október 2024 | Viðskiptafréttir | 483 orð | 1 mynd

Bein áhrif af lækkuninni ekki mikil

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti á fundi sínum í gær að stýrivextir yrðu lækkaðir um 0,25 prósentustig eða úr 9,25% í 9,0%. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í samtali við Morgunblaðið að í ljósi þess hve stýrivextir voru háir,… Meira
3. október 2024 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Fjölbreyttari ferðaþjónusta

Klak – Icelandic Startups kynnti á dögunum endurkomu fimm vikna viðskiptahraðalsins Startup Tourism, sem verður keyrður í nóvember í Grósku í Vatnsmýrinni og á netinu. Markmið hraðalsins er að vera sniðinn að þörfum nýrra fyrirtækja í ferðaþjónustu og hvetja til nýsköpunar innan greinarinnar Meira
3. október 2024 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

KFC hagnast um 300 milljónir króna

KFC ehf., sem rekur samnefnda veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Reykjanesbæ, hagnaðist um rúmar 300 milljónir króna árið 2023 samanborið við 415 milljónir króna árið á undan. Eignir KFC námu í lok 2023 tæplega 2,4 milljörðum króna en þær voru um 2,1 milljarður árið á undan Meira

Daglegt líf

3. október 2024 | Daglegt líf | 820 orð | 4 myndir

Þau vilja engan túristakúk

Þótt það líði ár á milli þess sem bækurnar koma út, þá líður tíminn ekki eins hratt í Mýrarsveitinni. Síðasta bók endaði að hausti og þessi hefst það sama haust, þegar krakkarnir byrja í skólanum,“ segir Sigrún Eldjárn barnabókahöfundur og… Meira

Fastir þættir

3. október 2024 | Í dag | 245 orð

Af söknuði, landa og norðurljósum

Sumarsöknuður“ er yfirskrift limru sem Rúnar Þorsteinsson kastar fram að gefnu tilefni: Ei verður aftur snúið, né undan staðreyndum flúið. Þó sól hafi svikið, sakna ég mikið, sumars sem bráðum er búið Meira
3. október 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Bjargað úr stuðara eftir árekstur

Starfsmenn á bílaverkstæði í Flórída björguðu hundi úr stuðara sem hann festist í eftir að hafa orðið fyrir bíl. Eigandi bílsins var að keyra að næturlagi þegar hann sá lausan hund skyndilega hlaupa fyrir bílinn Meira
3. október 2024 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Jón Gunnar Geirdal

50 ára Jón Gunnar ólst upp í gamla austurbæ Kópavogs og býr í Kórahverfinu. Hann er með BA-próf í ensku og meistaragráðu í ritlist frá HÍ, er eigandi fyrirtækisins Ysland og stofnandi Lemon og Blackbox Meira
3. október 2024 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Lögin, byrlun og blaðamennska

Lögreglan hætti í fyrri viku rannsókn á svokölluðu byrlunarmáli, en eftir stendur urmull spurninga um málið, rannsóknina og stöðu blaðamanna. Sigurður G. Guðjónsson lögmaður ræðir það allt umbúðalaust. Meira
3. október 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktor Máni fæddist 14. febrúar 2024 kl. 20.26. Hann vó 3.188 g…

Reykjavík Viktor Máni fæddist 14. febrúar 2024 kl. 20.26. Hann vó 3.188 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Rósa Margrét Óladóttir og Daníel Gíslason. Meira
3. október 2024 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem lauk nýverið í Búdapest í Ungverjalandi. Úsbéski stórmeistarinn Nodirbek Abdusattorov (2.766) hafði svart gegn ísraelskum kollega sínum, Maxim Rodshtein (2.600) Meira
3. október 2024 | Í dag | 63 orð

Sögnin að bíða getur þýtt að fá, hljóta, öðlast – e-r bíður e-s…

Sögnin að bíða getur þýtt að , hljóta, öðlaste-r bíður e-s aldrei/ekki bætur, þ.e. e-r verður aldrei samur aftur Meira
3. október 2024 | Í dag | 494 orð | 4 myndir

Tekur virkan þátt í félagslífinu

Kristín Ingveldur Valdimarsdóttir fæddist 3. október 1920 í Reykjavík, á Bergstaðastíg (síðar -stræti) 33 b. Húsið var í eigu Júlíusar, föðurbróður Kristínar Ingveldar eða Ingu eins og hún hefur ávallt verið kölluð, og Jóhönnu konu hans sem bjuggu þar einnig með fjölskyldu Meira
3. október 2024 | Í dag | 171 orð

Þrjár spurningar. S-Enginn

Norður ♠ 8743 ♥ ÁKD3 ♦ 652 ♣ Á6 Vestur ♠ ÁD962 ♥ 97 ♦ K104 ♣ D94 Austur ♠ G ♥ 10652 ♦ G873 ♣ 10752 Suður ♠ K105 ♥ G84 ♦ ÁD9 ♣ KG83 Suður spilar 3G Meira

Íþróttir

3. október 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Allen með Wales gegn Íslandi

Velski knattspyrnumaðurinn Joe Allen er hættur við að hætta að spila fyrir landslið þjóðarinnar og verður hann í hópnum sem mætir Íslandi og Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni síðar í mánuðinum. Hinn 34 ára gamli Allen hætti með landsliðinu eftir HM í Katar í lok árs 2022 Meira
3. október 2024 | Íþróttir | 790 orð | 2 myndir

Deildin verður sífellt sterkari

„Mér líst mjög vel á deildina í ár. Tilfinningin er sú að hún hafi orðið sterkari með hverju árinu undanfarinn áratug,“ sagði Pavel Ermolinskij, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í körfuknattleik, í samtali við Morgunblaðið Meira
3. október 2024 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Fastagestir á síðustu árum

Víkingur úr Reykjavík hefur leik í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu í dag þegar liðið mætir Omonia frá Kýpur í Levkosía á Kýpur. Omonoia var í styrkleikaflokki þrjú þegar dregið var í deildarkeppnina í Mónakó í Frakklandi 30 Meira
3. október 2024 | Íþróttir | 55 orð

Glæsilegum ferli Iniesta lokið

Spænski knattspyrnumaðurinn Andrés Iniesta hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir afskaplega farsælan feril. Lengst af lék hann með Barcelona, á árunum 2002 til 2018. Vann Iniesta Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum, spænsku deildina níu… Meira
3. október 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Íslenskir dómarar í Flensburg

Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson munu í sameiningu dæma leik þýska liðsins Flensburg og króatíska liðsins Sesvete í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik næstkomandi þriðjudag Meira
3. október 2024 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Kristian með U21 árs liðinu

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 árs landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið leikmannahópinn sem leikur tvo mikilvæga leiki í I-riðli undankeppni EM 2025 síðar í mánuðinum. Ísland leikur gegn Litáen á Víkingsvelli 10 Meira
3. október 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Óliver frá Fjölni og aftur til KR

Knattspyrnumaðurinn Óliver Dagur Thorlacius hefur gert þriggja ára samning við uppeldisfélagið sitt KR og mun leika með liðinu frá og með næstu leiktíð. Óliver kemur til KR frá Fjölni, þar sem hann hefur verið undanfarin tvö tímabil Meira
3. október 2024 | Íþróttir | 856 orð | 2 myndir

Skiptir máli að fólk mæti

Brynjólfur Andersen Willumsson kemur inn í leikmannahóp íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu fyrir leikina tvo gegn Wales og Tyrklandi í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildar UEFA sem fram fara á Laugardalsvelli í október Meira
3. október 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Valur samdi við tvo leikmenn

Körfuknattleiksdeild Vals hefur samið við tvo leikmenn sem leika munu með kvennaliðinu á nýhöfnu tímabili. Þær eru Ingunn Erla Bjarnadóttir og Lea Gunnarsdóttir. Ingunn Erla er 19 ára gömul og kemur frá Ármanni þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö tímabil Meira
3. október 2024 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Það er fyrsta flokks upplifun að fara á knattspyrnuleik í neðri deildum…

Það er fyrsta flokks upplifun að fara á knattspyrnuleik í neðri deildum Englands. Bakvörður gerði það einmitt síðastliðinn laugardag þar sem Birmingham – Peterborough varð fyrir valinu. Leikurinn fór fram á hinum fornfræga St Meira

Ýmis aukablöð

3. október 2024 | Blaðaukar | 705 orð | 1 mynd

Að markaðssetja vinnustað sem vörumerki er loforð um upplifun

Þegar við búum til ánægjulega upplifun á þeim stað þar sem við verjum stórum hluta af degi okkar sköpum við grundvöll fyrir jákvæðu umtali um vinnustaðinn. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1285 orð | 2 myndir

Aldrei eins auðvelt að greina starfsánægju í rauntíma

Ég er ótrúlega stoltur af hlutdeild okkar í aukningu starfsánægju innan fyrirtækja landsins og mun halda ótrauður áfram að búa til fleiri gögn og skapa aukið virði fyrir viðskiptavini okkar. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1144 orð | 1 mynd

„Láttu okkur sjá um fræðslumálin“

Ég þori jafnframt að fullyrða að hvergi á Íslandi er jafn mikil reynsla og þekking á fræðsluþörfum eins og í Akademias-hópnum, en sú þekking er viðskiptavinum okkar ómetanleg. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1186 orð | 5 myndir

„Við viljum virkja kraftinn í fólkinu okkar“

Þess vegna er svo frábært og nauðsynlegt að vinnustaðurinn standi fyrir alls kyns verkefnum sem hafa tengslamyndun starfsfólks að leiðarljósi. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 620 orð | 6 myndir

Betri afköst í góðri vinnuaðstöðu

Vel hönnuð skrifstofa með réttum búnaði fyrir starfsfólk tryggir betri afköst, meiri sköpunargleði og rannsóknir hafa sýnt fram á færri veikindadaga. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 566 orð | 2 myndir

Brú milli starfsendurhæfingar og vinnumarkaðar

Atvinnulífstenglarnir kynnast í svona samstarfi fyrirtækjum og átta sig á því hvað hentar og hvað ekki. Jafnframt þekkja þeir fólkið og veita því stuðning. Loks auðveldar þetta fyrirkomulag okkur ráðningar,” segja fulltrúar mannauðssviðs Hrafnistu sem hlaut viðurkenninguna VIRKt fyrirtæki 2024. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1448 orð | 2 myndir

Endurgjöf er dýrmætasta gjöfin

Ég trúi því að ef við pössum upp á starfsfólkið okkar þá passar það upp á vinnustaðinn og viðskiptavininn sem vonandi kemur þá aftur og aftur. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 692 orð | 1 mynd

Falin verðmæti í lífeyrismálum

Aðilar vinnumarkaðarins hafa tekist á hendur það verkefni að borga í auknum mæli í lífeyrissjóði en á sama tíma er ekki verið að kynna réttindi fólks nægilega mikið. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1051 orð | 2 myndir

Ferðalagið sem allir ættu að fara í

Stjórnendur vilja hafa skýra sýn á reksturinn og þykir sjálfsagt að gögn um fjármál og sölu séu sett upp á skýran hátt. Við vildum skapa þessa þægilegu sýn á alla ferla sem tengjast fólki. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 984 orð | 5 myndir

Fjölbreyttur hópur sumarfólks í enn fjölbreyttari verkefnum

Við hjá Landsvirkjun höfum alltaf lagt mikla áherslu á að halda aflstöðvum okkar og umhverfi þeirra snyrtilegu,“ segir Björg Agnarsdóttir, mannauðs- og launasérfræðingur hjá Landsvirkjun. „Við höfum því lengi ráðið ungmenni til starfa í… Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 778 orð | 4 myndir

Framúrskarandi vinnuaðstaða starfsfólks er keppikeflið

Ég er stolt af því að starfa hjá fyrirtæki sem fjárfestir í slíkri hugsun og vinnur ötullega að þessum málum. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 669 orð | 2 myndir

Framúrskarandi vinnustaður til framtíðar

Við viljum stuðla að sjálfbærni í samfélaginu og starfa í jafnvægi við umhverfið, samfélagið og starfsfólkið okkar. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1278 orð | 1 mynd

Gefum tækifæri fyrir heilbrigði og vöxt í vinnunni

Traust skiptir máli, því það líður engum vel í vinnunni sem ekki er í góðum tengslum við yfirmann sinn. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 811 orð | 1 mynd

Giggó – Fyrir allt sem gera þarf

Við erum nú þegar farin að sjá hvaða giggarar standa undir nafni og skila góðu verki. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1030 orð | 1 mynd

Heilbrigð vinnustaðamenning lykillinn að árangri vinnustaða

Traust er þáttur sem hefur áhrif á vinnustaðamenningu og það að vera til staðar fyrir starfsfólk. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1125 orð | 3 myndir

Inngilding er lykillinn að árangri

Að fjárfesta í áhrifaríkri fræðslu fyrir fólk er lykilatriði í að byggja upp eða viðhalda inngildandi starfsumhverfi þar sem öll geta blómstrað. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 815 orð | 1 mynd

Innihaldsríkt líf eftir starfslok

Viðmót til starfslokanna getur skipt máli en jafnvel þótt breytingarnar séu jákvæðar geta þær verið erfiðar og sumir syrgja það sem var. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1129 orð | 2 myndir

Leiðtoganám á heimsmælikvarða

Góður leiðtogi er í góðum tengslum við fólkið sitt. Hann skapar umhverfið og byggir upp traust. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 537 orð | 1 mynd

Meiri tími fyrir mannlega þáttinn

Góðar mannauðslausnir skapa þannig meiri tíma fyrir mannlega þáttinn. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1939 orð | 2 myndir

Menntun fyrir tækifæri framtíðarinnar

„Á sama tíma og tæknilæsi er mikilvægt skipta mannlegu þættirnir auknu máli, það sem einu sinni var kallað mjúku málin.“ Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 434 orð | 1 mynd

Mikilvægt að grípa viðskiptavinina

Fólk er mjög ánægt með skjót og greinargóð svör og almennt með aðstoðina sem það fær. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 531 orð | 1 mynd

Náðu stjórn á orðspori fyrirtækisins

Öll fyrirtæki vilja laða að og halda framúrskarandi starfsmönnum en fæstum tekst að auglýsa vörumerki sitt nægilega vel. Vinnustaðakynning aðgreinir fyrirtækið frá öðrum og sýnir fyrirtækið sem fyrsta valkost fyrir framúrskarandi starfsmenn. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 508 orð | 1 mynd

Of margir boltar á lofti í einu

„Það skiptir máli að vita hver þú ert, hvað þú vilt og hvað þú vilt verða. Með markþjálfuninni kemstu að því. Við verðum að kunna að spyrja okkur sjálf réttu spurninganna og gera hlutina á okkar forsendum. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1149 orð | 1 mynd

Órjúfanlegur hluti af fyrirtækjamenningu okkar

Stjórnendur þurfa fyrst og fremst að skilja að vellíðan starfsfólks og heilbrigð menning er ein af meginforsendum þeirra að árangri. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1646 orð | 2 myndir

Skemmtilegur og traustur vinnustaður

Menningin er ósýnileg en algjört lykilatriði í að starfsfólk gangi saman í takt í þeirri vegferð að vinnustaðnum gangi sem best, í öllum skilningi. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1370 orð | 1 mynd

Starfsánægja þrátt fyrir óvissutíma

Vinnustaðamenning okkar einkennist fyrst og fremst af gleði, umhyggju, metnaði og virðingu. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1091 orð | 1 mynd

Stimpla sig út um og yfir fimmtugt?

Við teljum mikilvægt að opna augu atvinnurekenda og þeirra sem standa að ráðningum fyrir þessum vannýtta mannauð. Það þarf ákveðna viðhorfsbreytingu, við lifum jú lengur, förum betur með okkur og eigum að vinna lengur. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 776 orð | 1 mynd

Stuðla að betra samfélagi með eflingu þekkingar

Símenntun er á margan hátt fjárfesting í mannauði landsins og frábær leið til að efla tengsl víða í samfélaginu og skapa tækifæri. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 30 orð

Útgefandi Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi Umsjón Svanhvít…

Útgefandi Mannauður, félag mannauðsfólks á Íslandi Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn Elínrós Líndal elinros@mbl.is, Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Auglýsingar Ásgeir Aron Ásgeirsson asgeiraron@mbl.is Forsíðumynd Birgir Ísleifur Gunnarsson Prentun Landsprent ehf Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 1856 orð | 2 myndir

Við getum öll verið leiðtogar

Stöðug fræðsla fyrir starfsfólk er mikilvæg, bæði til að hlutirnir fari faglega fram og til að brýna seigluna í fólki. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 715 orð | 2 myndir

Vinnustaður vaxtar

Árangursdrifin menning felur í sér að skapa umhverfi þar sem starfsfólk er hvatt til að ná markmiðum sínum og árangri í starfi. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 464 orð | 2 myndir

Vinsælasti viðkomustaður fyrirtækja á netinu

Í nútíma atvinnulífi þar sem samkeppni eykst stöðugt, tækniframfarir eru hraðar og vinnumarkaðurinn er sífellt að þróast er hæfni starfsfólks lykilþáttur í velgengni fyrirtækja. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 610 orð | 1 mynd

Þekking og ferlar besta veganestið

Það er aldrei gott þegar stjórnendur sogast inn í deilur, þegar þeir líða markalausa hegðun eða eru hluti af flokkadrætti, dómhörku og baktali. Meira
3. október 2024 | Blaðaukar | 941 orð | 1 mynd

Þétt samstarf skiptir sköpum

Góð vinnustaðaímynd er afleiðing góðrar menningar, góðra vinnubragða og góðs utanumhalds um núverandi starfsfólk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.