Greinar þriðjudaginn 8. október 2024

Fréttir

8. október 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

„Töfrandi smáprósi“ Gyrðis

Lofsamlegur dómur um verk eftir Gyrði Elíasson birtist í danska miðlinum Weekendavisen nýverið. Þar rýnir Joakim Jakobsen í smáprósaverkin Stumfilmene og Penselskrift, eða Þöglu myndirnar og Pensilskrift, sem komu út í einu lagi Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

„Það er ekki boðlegt að tala svona“

Íslensk menntamálayfirvöld hafa enn ekki gefið gildar skýringar á því hvers vegna íslensk grunnskólabörn komu mun verr út úr PISA-könnuninni 2022 en önnur OECD-ríki. Árangur nemenda versnaði mun meira milli kannana á Íslandi en í nágrannalöndum okkar Meira
8. október 2024 | Fréttaskýringar | 1548 orð | 3 myndir

Andstæðingar Ísraels veikari fyrir

Fjöldamorð Hamas í Ísrael 7. október í fyrra kom eins og þruma úr heiðskíru lofti. Heilinn á bak við árásina var Yahya Sinwar, leiðtogi Hamas á Gasa. Markmið hans var að brjóta upp kyrrstöðu og koma í veg fyrir að Ísraelar lykju við gerð samkomulags … Meira
8. október 2024 | Erlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Annar fellibylur stefnir á Flórída

Aðeins nokkrum dögum eftir að hinn mannskæði fellibylur Helena gekk á land í Flórída er von á öðrum fellibyl, Milton, sem búist er við að komi að landi á vesturströnd Flórída frá Mexíkóflóa. Hin bandaríska rannsóknarstöð fellibylja (NHC) segir… Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Efnisatriði svars tilgreind 2020

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Engin skuldbinding, engin ábyrgð

Jón Pétur Zimsen gefur lítið fyrir þær aðgerðir menntamálaráðherra sem kynntar voru í drögum að 2. aðgerðaáætlun menntastefnu til ársins 2030 á menntaþingi í síðustu viku. Hann bendir á að engin mælanleg markmið séu sjáanleg í drögunum og engar… Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fá að kjósa um málið

Íbúakosning verður haldin í Hafnarfirði fari svo að Coda Term­inal og Hafnafjarðarbær nái samningum um að fyrirtækið dæli inn­flutt­um kolt­ví­sýr­ingi niður í jörðina. Þetta kom meðal annars fram í gær í máli Orra Björnssonar bæjarfulltrúa… Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 3 myndir

Fréttir af hvarfi stórlega ýktar

Nær fullvíst er að ísinn gegnt Gunnlaugsskarði á Esjunni lifi af sumarið. Fara þarf krókaleið til að komast að ísnum. Sagt var frá því í Morgunblaðinu fyrir hálfum mánuði að snjórinn í skarðinu hefði bráðnað en að enn væri snjóskafl í gili vestan við skarðið Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Friðrik X. tekur á móti Höllu forseta

Ríkisheimsókn forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, og eiginmanns hennar, Björns Skúlasonar, til Danmerkur hefst í dag. Þetta er fyrsta opinbera heimsókn Höllu á erlendum vettvangi og líkt og hefð er fyrir er hún til Danmerkur Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Gíslarnir á Gasa

Um 250 manns var rænt í hryðjuverkaárás Hamas hinn 7. október í fyrra. Þar á meðal voru börn, jafnvel ungbörn, unglingar, gamalmenni, karlar og konur. Gíslarnir voru færðir til Gasa og hafa sætt miklu harðræði; barsmíðum, limlestingum, nauðgunum, pyntingum, hungri og margir lífláti Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Grunur um fuglaflensu

Rökstuddur grunur er um að fuglainflúensa sé í hröfnum og öðrum villtum fuglum hér á landi. „Bráðabirgðaniðurstöður úr sýnum úr villtum fuglum gefa til kynna sýkingu með fuglainflúensuveirum. Samhliða hafa í auknum mæli borist tilkynningar til … Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Herjólfur III kominn á söluskrá

Gamli Herjólfur er kominn á söluskrá. Hann verður þó ekki seldur fyrr en búið er að tryggja varaskip fyrir Herjólf IV en verið er að vinna í því, segir G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Hætti að vinna og fór að vinna í sjálfum sér

Góð heilsa er lykill að góðu lífi og það veit Olfert Nåbye, 82 ára gamall bókbindari á eftirlaunum. „Ég reyni að halda mér við eins og best ég get,“ segir kappinn, sem er vel á sig kominn, lék handbolta með Ármanni fram yfir fertugt og náði meðal annars að spila með syni sínum Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Málið aftur til héraðssaksóknara

Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi ákvörðun héraðssaksóknara frá því í júní síðastliðnum um að fella niður mál í tengslum við banaslys á Kjalarnesi sumarið 2020. Hjón á bifhjóli fórust í slysinu sem átti sér stað á nýlögðu og hálu malbiki sem stóðst ekki kröfur Vegagerðarinnar Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Meistari í tveimur efstu deildum

Knattspyrnukonan Samantha Smith er besti leikmaðurinn í Bestu deild kvenna í september og október samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Samantha varð á laugardaginn Íslandsmeistari með Breiðabliki og varð fyrr í sumar meistari 1 Meira
8. október 2024 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mótmæla orkugjafa í Lundúnum

Róttækir umhverfisverndarsinnar tóku sér mótmælastöðu í miðborg Lundúna í gær. Tilgangurinn var að vekja athygli á þeim fyrirtækjum, eða „umhverfissóðum“ eins og mótmælendur kalla þau, sem velja fljótandi gas sem orkugjafa Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 314 orð

Orkusalan hefur keypt Forsæludal

Orkusalan hefur keypt Forsæludal en jörðin er fremsta byggða ból í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu. Hefur fyrirtækið í hyggju að kanna möguleika til raforkuframleiðslu með virkjun vatnsafls í landi jarðarinnar, en Vatnsdalsá rennur þar um garð Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 345 orð

Segir HTÍ stefna í algjört þrot

Heyrnar- og talmeinastöðin hefur verið rekin með sívaxandi halla í mörg undanfarin ár „og nú er svo komið að sífelldur niðurskurður, mannekla og aðstöðuleysi stefnir framtíð HTÍ í algjört þrot Meira
8. október 2024 | Fréttaskýringar | 735 orð | 2 myndir

Stríðið hefur mikil efnahagsleg áhrif

Stríðið á Gasasvæðinu milli Ísraels og Hamas-samtakanna hefur haft mikil áhrif á hagkerfi bæði Ísraels og hernumdu svæðanna á Vesturbakkanum og Gasa þar sem Palestínumenn búa. Þannig hefur AFP-fréttastofan eftir Julie Kozack samskiptastjóra… Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Hæglætisveður gleður marga landsmenn

Eftir heldur lítið sumar hefur haustveðrið leikið við íbúa höfuðborgarsvæðisins undanfarna daga og vikur og margir landsmenn nýta sér það til útivistar. Þrjú af kennileitum miðborgarinnar sjást hér í blíðunni og innan um haustlitina sem setja svip… Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Svandís sest við hlið Bjarna

Í framhaldi af kjöri Svandísar Svavarsdóttur innviðaráðherra sem formanns Vinstri grænna um helgina fór af stað heilmikill flutningur milli ráðherrastóla á Alþingi. Fyrsti fundur Alþingis eftir landsfundinn hófst klukkan 15 í gær Meira
8. október 2024 | Fréttaskýringar | 645 orð | 3 myndir

Viðamikil og flókin verkefni tæknideildar

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
8. október 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Vilja Stasi-mann í fangelsi fyrir morð

Saksóknarar í Þýskalandi krefjast 12 ára fangelsis yfir manni sem grunaður er um morð á pólskum ríkisborgara árið 1974. Hinn látni, Czeslaw Kukuczka, var skotinn í bakið þegar hann gerði tilraun til að flýja yfir til Vestur-Berlínar Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Þráinn Hafstein Kristjánsson

Þráinn Hafstein Kristjánsson athafna- og veitingamaður lést í Kanada 2. október síðastliðinn, 84 ára að aldri. Þráinn fæddist 1. ágúst 1940. Foreldrar hans voru Kristján Hafstein Gíslason veitingamaður og Svandís Gísladóttir húsfreyja Meira
8. október 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Ævintýraborg með 80 börnum

Nýja gámabyggðin á bílaplaninu við Vörðuskóla á Skólavörðuholti í Reykjavík er að verða tilbúin. Innan skamms tekur þarna til starfa nýr leikskóli, Vörðuborg. Alls verða 80 börn í leikskólanum í sex deildum Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2024 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

¾ sjálfstæðismanna andvígir

Fleiri eru andvígir frumvarpi utanríkisráðherra um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið, EES, vegna bókunar 35 en eru hlynntir frumvarpinu. Hlutföllin eru 39% á móti, 35% með, að því er segir á vef Heimssýnar sem fjallar um nýja skoðanakönnun sem Prósent gerði fyrir samtökin. Meira
8. október 2024 | Leiðarar | 428 orð

Íran er vandinn

Öngþveitið verður að leysa Meira
8. október 2024 | Leiðarar | 315 orð

Skólakerfið hefur brugðist

Fleiri einkaskólar gætu stuðlað að bættu námi Meira

Menning

8. október 2024 | Menningarlíf | 761 orð | 2 myndir

„Við erum bara að baka köku“

A! gjörningahátíð verður haldin í tíunda sinn á Akureyri dagana 10.-12. október. Frítt er á alla viðburði hátíðarinnar sem mun vera sú eina sinnar tegundar á Íslandi þar sem einungis er um gjörningalist að ræða úr öllum listgreinum Meira
8. október 2024 | Bókmenntir | 321 orð | 3 myndir

Edda leysir málin í Vesturbænum

Glæpasaga Voðaverk í Vesturbænum ★★★★· Eftir Jónínu Leósdóttur Mál og menning 2024. Kilja 300 bls. Meira
8. október 2024 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Eilíf hamingja valin besta myndin á RIFF

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, lauk um helgina en verðlaun hátíðarinnar voru afhent á laugardag. Japanska myndin Eilíf hamingja (Super Happy Forever) eftir leikstjórann Kohei Igarashi hlaut aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna… Meira
8. október 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Erlent djasstríó kemur fram í Salnum

Dansk-bandarískt djasstríó kemur fram í Salnum í Kópavogi í kvöld, 8. október, kl. 20.30. Tríóið skipa píanóleikarinn Carl Winther, bassaleikarinn Richard Andersson og trommuleikarinn Jeff „Tain“ Watts Meira
8. október 2024 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Náriðill skotinn á svörtum sandi

Önnur sería af Svörtum söndum fór af stað á Stöð 2 á sunnudagskvöld, með nokkrum látum. Flestar persónur á sínum stað, nema auðvitað þær sem drápust í fyrstu þáttaröðinni. Eins og Salómon náriðill, sem Aníta skaut af stuttu færi á svörtum sandinum Meira
8. október 2024 | Menningarlíf | 147 orð | 1 mynd

Una Björg Magnúsdóttir hlýtur Guðmunduverðlaunin 2024

Úthlutað var úr Listasjóði Guðmundu S. Kristinsdóttur við opnun nýrrar Erró-sýningar, er ber heitið 1001 nótt, í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi á dögunum. Segir í tilkynningu að styrkveitingin hafi farið fram við hátíðlega athöfn þegar… Meira
8. október 2024 | Menningarlíf | 485 orð | 4 myndir

Veðjað á nýjar raddir

Fimm skáldsögur eru væntanlegar frá bókaútgáfunni Benedikt fyrir jólin, tvær ljóðabækur, nokkrar þýðingar á erlendum verkum og bækur fyrir yngstu kynslóðina. Þess ber að geta að þrír höfundanna senda frá sér fyrstu skáldsögur sínar og einn fyrstu ljóðabók sína Meira

Umræðan

8. október 2024 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Er nýtt hrun í aðsigi?

Skuldabréfamarkaðir fara lækkandi, fasteignaverð er á niðurleið, atvinnuleysi eykst, olíuverð lækkar og rafmyntir falla í verði. Meira
8. október 2024 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Fullkomlega óskiljanlegt

Með dómstólaleiðinni yrðu stjórnarflokkarnir skornir úr snörunni og möguleiki yrði á hagfelldri niðurstöðu. Meira
8. október 2024 | Aðsent efni | 593 orð | 1 mynd

Grimmdin og græðgin

Í huga hergagnaframleiðenda er allt friðartal sem ógn fyrir frekari gróðavon, sem ætti að vera næg fyrir. Meira
8. október 2024 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Hið séríslenska græðgiskúgunarhagkerfi

Íslenskir lántakar fá aldrei að vita hversu mikið þeir þurfa í raun að borga af lánum sínum. Húsnæðislánin stökkbreytast í græðgiskjafti bankanna án þess að lántakinn fái rönd við reist. Enginn fyrirsjáanleiki, engin framtíðarplön er hægt að gera í… Meira
8. október 2024 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Hverjir voru myrtir á Nova?

Ruth Hodaya Peretz, 17 ára stúlka í hjólastól, með heilalömun og vöðvarýrnun, var ein þeirra sem ekki gátu flúið. Meira
8. október 2024 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Mannúð Maós

Freistingin til að stroka út fortíðina og hafna menningararfinum leiðir okkur á hættulegar slóðir. Meira
8. október 2024 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Tunnan valt og úr henni allt

Hvorki er raunhæft né skynsamlegt að forgangsraða innviðauppbyggingu núna með því að setja hundruð milljarða í nýjan flugvöll. Meira
8. október 2024 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Vanræksla á birtingu laga

Þjóðin þarf skýringu á því að 15.000 heimili voru seld undan fjölskyldum vegna þess að lög voru ekki birt. Meira

Minningargreinar

8. október 2024 | Minningargreinar | 702 orð | 1 mynd

Baldvin Jónsson

Baldvin Jónsson fæddist á Drangsnesi 26. mars 1940. Hann lést 1. október 2024. Foreldrar hans voru Ingibjörg Kristmundsdóttir, f. 22. mars 1903, d. 19. maí 2002, og Jón Guðmundsson, f. 17. september 1908, d Meira  Kaupa minningabók
8. október 2024 | Minningargreinar | 2744 orð | 1 mynd

Benedikt Erlingur Guðmundsson

Benedikt Erlingur Guðmundsson skipaverkfræðingur, ávallt nefndur Erlingur af sínu fólki, fæddist á Vatneyri við Patreksfjörð 23. september 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 28. september 2024 Meira  Kaupa minningabók
8. október 2024 | Minningargreinar | 4968 orð | 1 mynd

Jónatan Einarsson

Jónatan Einarsson fæddist í Reykjavík 19. apríl 1975. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 23. september 2024. Foreldrar hans eru Einar Jónatansson frkvstj. í Bolungarvík, f. 27.1. 1954, og Guðrún Bjarnveig Magnúsdóttir, organisti og fv Meira  Kaupa minningabók
8. október 2024 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Óskar Sigurþór Maggason

Óskar Sigurþór Maggason fæddist 13. nóvember 1965 í Reykjavík. Hann lést 23. september 2024. Foreldrar hans voru Maggi Sigurkarl Sigurðsson, f. 20. mars 1933, d. 13. september 1998, og Unnur Fríða Hafliðadóttir, f Meira  Kaupa minningabók
8. október 2024 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Þráinn Hafstein Kristjánsson

Þráinn Hafstein Kristjánsson fæddist 1. ágúst 1940. Hann lést 2. október 2024 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans voru Kristján Hafstein Gíslason, f. 26. september 1910, d. 17. ágúst 1990, og Svandís Gísladóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. október 2024 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 3 myndir

Aðkoma ríkisins óheillaþróun

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Meira
8. október 2024 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Álagsstýring nauðsynleg

Ragnar Árnason, prófessor emeritus í hagfræði við Háskóla Íslands, segir að ferðaþjónustan sé knúin áfram af áhuga ferðamanna og fyrirtækja en mikilvægt sé að tryggja að fjöldi ferðamanna verði ekki það mikill að hann valdi of miklum neikvæðum ytri áhrifum Meira
8. október 2024 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Icelandair flutt 3,6 milljónir farþega

Flugfélögin tvö Icelandair og Play tilkynntu í gær um farþegafjölda félaganna í september. Icelandair flutti 458 þúsund farþega í september sem er 10% fleiri en fyrir ári. Þar af var 31% á leið til Íslands,16% frá Íslandi og 48% voru tengifarþegar Meira

Fastir þættir

8. október 2024 | Í dag | 255 orð

Af veðri, tapi og skattinum

Skagfirðingurinn Guðmundur Sveinsson yrkir á fallegu haustkvöldi: Fangar hugann Fjörðurinn fátt við betra vitum. Þegar skuggar skríða inn og skýin varpa litum. Það er ekki á hverjum degi sem vísur læðast að mönnum í draumi Meira
8. október 2024 | Í dag | 175 orð

Ekkert svar. S-AV

Norður ♠ 9832 ♥ 742 ♦ 963 ♣ Á109 Vestur ♠ G7654 ♥ 8 ♦ KG72 ♣ K73 Austur ♠ ÁKD ♥ K53 ♦ D108 ♣ 8542 Suður ♠ 10 ♥ ÁDG1096 ♦ Á54 ♣ DG6 Suður spilar 4♥ Meira
8. október 2024 | Í dag | 587 orð | 4 myndir

Íþróttir allt um kring

Tómas Þór Þórðarson fæddist 8. október 1984 á Landakotsspítala. „Ég fluttist fjögurra ára með foreldrum mínum og systur, Erlu Stefánsdóttur, í Hlíðargerði 4 sem var æskuheimilið, en ég lít á Bústaðahverfið eða Smáíbúðahverfið sem heima og er… Meira
8. október 2024 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Ólöf Ásta Salmannsdóttir

50 ára Ólöf Ásta er Siglfirðingur en býr á Akureyri. Hún er eigandi sælkeraverslunarinnar Fiskkompaní ásamt manni sínum. Áhugamálin eru fjölskyldan, vinnan og vinirnir. Ólöf Ásta stundar einnig alls konar útivist Meira
8. október 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Áskell Mosi Huldarsson fæddist 14. október 2023 kl. 11.55. Hann…

Reykjavík Áskell Mosi Huldarsson fæddist 14. október 2023 kl. 11.55. Hann vó 2.850 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sunna Mjöll og Huldar Bjarmi. Meira
8. október 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Sigraðist á köngulóafóbíunni

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, segist alltaf hafa verið óútskýranlega hrædd við köngulær en hún ákvað á dögunum að fara í köngulóafælnimeðferð hjá sálfræðinemum í HÍ Meira
8. október 2024 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 f5 5. Bd3 Rf6 6. Rge2 Bd6 7. Dc2 Re4 8. h4 0-0 9. f3 Rg3 10. Hh3 Rxe2 11. Rxe2 dxc4 12. Bxc4 b5 13. Bb3 a5 14. a3 Kh8 15. e4 e5 16. dxe5 fxe4 17. exd6 Bxh3 18. Bg5 Dxd6 19 Meira
8. október 2024 | Í dag | 67 orð

Uppsigling er sigling til lands og sé e-ð í uppsiglingu er það á döfinni.…

Uppsigling er sigling til lands og sé e-ð í uppsiglingu er það á döfinni. Bígerð er undirbúningur og ef e-ð er í bígerð er það í undirbúningi, á döfinni Meira

Íþróttir

8. október 2024 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Aldís var best í síðustu umferðinni

Aldís Guðlaugsdóttir markvörður FH var besti leikmaðurinn í 23. og síðustu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Aldís átti stórgóðan leik í marki Hafnarfjarðarliðsins þegar það fékk Þrótt úr Reykjavík í heimsókn á… Meira
8. október 2024 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Andri Rúnar var bestur í 25. umferð

Andri Rúnar Bjarnason, sóknarmaðurinn reyndi úr Vestra, var besti leikmaður 25. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Andri Rúnar, sem er frá Bolungarvík og hóf ferilinn þar, átti stórleik með Vestra á laugardaginn þegar… Meira
8. október 2024 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Einstakt afrek hjá Samönthu

Samantha Smith lauk einstöku tímabili á laugardaginn þegar hún varð Íslandsmeistari kvenna í fótbolta með Breiðabliki, en hún lék síðustu sjö leiki Kópavogsliðsins og setti heldur betur svip sinn á bæði liðið og Bestu deildina Meira
8. október 2024 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Wales og Tyrklandi í…

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Wales og Tyrklandi í Þjóðadeildinni á komandi dögum. Leikurinn gegn Wales fer fram á föstudaginn og leikurinn gegn Tyrklandi á mánudaginn en báðir fara þeir fram á Laugardalsvelli Meira
8. október 2024 | Íþróttir | 838 orð | 1 mynd

Með fimleika í blóðinu

Ágúst Ingi Davíðsson náði besta árangri sem Íslendingur hefur náð í úrslitum á gólfi á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Szombathely í Ungverjalandi um síðustu helgi. Ágúst Ingi, sem er 21 árs gamall, hafnaði í fjórða sæti á gólfi og fékk 13.544… Meira
8. október 2024 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, hefur…

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu, hefur stýrt sínum síðasta leik í Árbænum. Þetta tilkynnti hann í samtali við Fótbolta.net. Fylkir féll úr efstu deild á sunnudag er liðið gerði jafntefli við HK á útivelli Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.