Nei, það er ekki búið að færa bolludaginn fram í október, en Sigurður Már Guðjónsson, bakara- og konditormeistari í Bernhöftsbakaríi, segir Íslendinga kunna vel að meta rjómabollur allan ársins hring
Meira
„ASÍ mótmælir því að viðkvæmir hópar séu látnir bera þyngstu byrðarnar af því að rétta af stöðu ríkissjóðs á sama tíma og skattkerfið ívilnar fjármagnstekjum umfram launatekjur og glufur eru til staðar í skattkerfinu sem ýta undir…
Meira
Mikið álag og eftirspurn er nú eftir þjónustu Bjarkarhlíðar, sem sinnir þolendum ofbeldis í nánum samböndum og kynferðisofbeldis. „Biðlistarnir lengjast stöðugt hjá okkur og í dag er enginn laus tími fyrr en mánudaginn 9
Meira
Söngkonan María Magnúsdóttir kemur ásamt blúsbandi sínu fram á tónleikum á vegum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, klukkan 20. Á efnisskránni eru gömul blúslög í nýjum útsetningum auk þess sem leikið verður…
Meira
Fjarstýringablús í dögun stafrænnar menningar er níunda ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar en hann hefur jafnframt sent frá sér fimm hljómplötur undir nafninu Gillon. Fyrir um ári gaf Gísli Þór út bókina Hafið … 20 cm í landabréfabók. Hann segir…
Meira
Undirbúningur fyrir jólin er hafinn í IKEA rétt eins og hann gerir á hverju ári um þetta leyti. Geitinni var komið fyrir á sínum stað fyrir utan verslunina í gær. „Hún er orðin algjör drottning og er komin til að vera,“ segir Guðný Camilla Aradóttir verslunarstjóri IKEA
Meira
Skólameistarafélag Íslands fagnar frumvarpi mennta- og barnamálaráðherra um gjaldfrjáls námsgögn barna að 18 ára aldri og telur að það muni hafa mikil áhrif á framhaldsskólana. Gjaldfrjáls námsgögn muni leiða til aukins námsárangurs og draga úr brotthvarfi
Meira
„Það sem hefur helst staðið upp úr er hversu hlýjar móttökur við höfum fengið hvert sem við höfum farið,“ segir Halla Tómasdóttir forseti Íslands að loknum fyrri degi ríkisheimsóknar hennar og Björns Skúlasonar til Danmerkur
Meira
Ísraelar sögðu í gær að þeir hefðu hert sóknina á jörðu niðri í Líbanon og sent fleiri hermenn inn í landið í atlögu sinni gegn samtökunum Hisbollah, sem hafa þar aðsetur. Forusta Hisbollah lýsti yfir því að gerð hefði verið árás á borgina Haifa í…
Meira
Alþjóðalögreglan Interpol leitar nú til almennings í von um að bera kennsl á jarðneskar leifar 46 kvenna sem fundist hafa myrtar í hinum og þessum ríkjum Evrópu. Sum málanna eru áratugagömul. Átakið nú kemur í kjölfar þess að lögregla leitaði á…
Meira
Tæplega 2.400 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins á fyrri helmingi ársins en fluttu frá landinu. Þá fluttu alls 70 fleiri íslenskir ríkisborgarar til landsins en frá því á sama tímabili
Meira
Ári eftir að stríð braust út á Gasa er svæðið óþekkjanlegt og íbúar þar eru að niðurlotum komnir eftir að hafa hrakist frá heimilum sínum og tekist á við ástvinamissi og skort á nauðsynjum. „Mér leið eins og á fyrsta degi stríðsins,“…
Meira
Ári eftir hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna á Ísrael takast Ísraelar sameinaðir á við áfallið sem árásin olli en þeir eru ekki sammála um hvernig eigi að binda enda á stríðið á Gasa. Í kjölfar árásarinnar reis bylgja þjóðarsamstöðu þar sem…
Meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti mun á morgun ferðast til Þýskalands í þeim tilgangi að funda með Olaf Scholz Þýskalandskanslara, Emmanuel Macron Frakklandsforseta og Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands
Meira
„Á mér brenna ýmis mál og fjölmargir hafa verið í sambandi við mig, bæði úr stjórnmálum og af öðrum vettvangi,“ segir Halla Hrund Logadóttir fráfarandi orkumálastjóri og forsetaframbjóðandi á liðnu sumri
Meira
Tæplega 2.400 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins á fyrri helmingi ársins en fluttu þá frá landinu, að því er lesa má úr nýjum tölum Hagstofu Íslands. Aðflutningurinn á fyrri hluta þessa árs telst nokkuð mikill í sögulegu samhengi
Meira
Átökin sem hryðjuverkasamtökin Hamas hrundu af stað með fjöldamorðunum í Ísrael 7. október 2024 hafa nú staðið í ár og sér ekki fyrir endann á þeim. En þeim mun ljúka og hvað tekur þá við? Tjónið í stríðinu á Gasa er geigvænlegt
Meira
„Það er ekki komin niðurstaða. Athugunin stendur enn yfir en ég held að fari að hilla undir niðurstöðu nú í október,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið
Meira
Sigríður Hrönn Elíasdóttir, fv. sveitarstjóri í Súðavík, lést 5. október sl. 65 ára að aldri, eftir erfiða baráttu við MND-sjúkdóminn. Sigríður fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1959. Foreldrar hennar voru Elías Ben Sigurjónsson og Ingibjörg Ólafsdóttir
Meira
Rússneski sjóliðaskólinn í Pétursborg, sem kenndur er við Dmitrí Seníavin aðmírál, stóð fyrir fjölmennri útskrift og tóku þessir ungu menn þar þátt. Útskriftarefnin stóðu heiðursvörð við skólabygginguna og heilsuðu háttsettum yfirmönnum sjóhersins, sem sumir fluttu ávörp í tilefni dagsins
Meira
Hingað og ekki lengra, segir Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins um ríkisstjórnarsamstarfið. Í grein í blaðinu í dag segir hann að Vinstri grænir hafi í raun bundið enda á stjórnarsamstarfið og vísar þar til ályktunar sem samþykkt var á landsfundi VG um liðna helgi
Meira
Evrópubikarmeistarar Vals og Íslandsmeistarar FH hófu báðir riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á því að tapa með sjö mörkum á útivelli. Valur heimsótti Vardar til Skopje í Norður-Makedóníu og tapaði 33:26 í F-riðlinum og FH…
Meira
Halla Tómasdóttir forseti Íslands sló á létta strengi í ræðu sinni í hátíðarkvöldverðarboðinu í gær sé ályktun dregin af viðbrögðum dönsku konungshjónanna Friðriks og Maríu. Kvöldverðarboðið var haldið í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn en Halla…
Meira
Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Heima segir helstu tækifæri félagsins snúa að uppbyggingu á klasasvæðum. Hann vill draga úr skuldsetningu félagsins. Skuldsetningarhlutfall íslenskra fasteignafélaga er hærra en gengur og gerist á Norðurlöndunum
Meira
„Mér finnst þessi kostnaður furðu mikill og ég er hugsi yfir honum,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis og nefndarmaður í umhverfis- og samgöngunefnd, í samtali við Morgunblaðið, en hann vísar hér til…
Meira
„Hvergi var í stjórnarsáttmála vikið að verulegri hækkun eða eðlisbreytingu á gjaldtöku í sjávarútvegi. Af þeim sökum sérstaklega skýtur skökku við sú umtalsverða hækkun sem boðuð er á veiðigjaldi í frumvarpi til fjárlaga 2025,“ segir í…
Meira
Fara ber varlega í áformum um þéttingu byggðar í Grafarvogi og er samhljómur um það í íbúaráði Grafarvogs, enda hverfið skipulagt með það í huga að byggð sé sums staðar þétt en annars staðar ekki og græn svæði víða að finna í hverfinu
Meira
Ríflega 200 píratar kusu á dögunum nýja framkvæmdastjórn yfir flokkinn og héldu ugglaust að niðurstaða kosningarinnar myndi gilda. Fljótlega kom í ljós að þeir sem hafa vanist því að ráða flokknum voru ósáttir við niðurstöðuna, ekki síst Þórhildur…
Meira
Gulur, rauður og brúnn eru áberandi tónar í náttúrunni nú þegar gróður fölnar eftir sumarið. Skógurinn í þjóðgarðinum í Ásbyrgi í Kelduhverfi skartar nú sínu fegursta og litaspjald landsins í þessum stórbrotna hamrasal er engu líkt
Meira
Nýlega var greint frá því að sakfelling Menendez-bræðranna, þeirra Eriks og Lyles, yrði endurskoðuð. Enn og aftur hefur mál bræðranna vakið athygli, nú í kjölfar þáttaraðarinnar Monsters: The Lyle and Erik Menendez Story á Netflix
Meira
Listasafn ASÍ hefur valið Sigurð Ámundason myndlistarmann til samstarfs. „Listasafn ASÍ kallaði nýverið eftir umsóknum frá myndlistarmönnum vegna innkaupa og til samstarfs um sýningarhald á vegum safnsins
Meira
„Þetta er sölusýning og fólk fær þarna tækifæri til að eignast listaverk eftir listamenn, milliliðalaust. Þetta snýst líka um að listafólk kynni sig og eigi þetta dýrmæta samtal við gesti, maður á mann, að gestir fái að kynnast listamönnunum á bak við verkin
Meira
Myndstef – Myndhöfundasjóður Íslands hefur úthlutað úr Höfundasjóði Myndstefs alls 30 milljónum króna til myndhöfunda og sjónlistafólks. Í úthlutunarnefnd Myndstefs sátu Logi Bjarnason varaformaður Myndstefs, Kristín Hauksdóttir tilnefnd af…
Meira
Norski leikstjórinn Dag Johan Haugerud er staddur hér á landi í tilefni norrænnar kvikmyndaveislu í Bíó Paradís sem haldin er dagana 9.-14. október. Sýndar verða allar sex kvikmyndirnar sem tilnefndar eru til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og er kvikmynd Haugerud, Sex, ein tilnefndra
Meira
Fyrir utan að kjósa Svandísi Svavarsdóttur sem nýjan formann voru samstarfsflokkunum og þá einkum Sjálfstæðisflokknum sendar kaldar kveðjur í ályktunum.
Meira
Þvert á alla skynsemi er nú sprottin upp umræða á Íslandi um hvort við eigum yfirhöfuð að vera að vasast í alþjóðsamstarfi. Því er jafnvel haldið fram að réttast væri að segja upp samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES) en svæðið nær til allra…
Meira
Freysteinn Björgvinsson fæddist 12. nóvember 1953 á Fyrirbarði í Fljótum, Skagafirði, þar sem hann ólst upp. Hann lést á Landspítalanum 26. september 2024. Foreldrar hans voru Sigurlína Jónína Jónsdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
Að taka undir söng er að syngja með. Að taka undir orð e-s er að samsinna e-m. Að taka undir með e-m merkir sama: „Ræðumaður kvað tillöguna ótæka og margir tóku undir með honum.“ Það sem maður tekur undir þarf að vera í þolfalli: maður…
Meira
Hnefaleikar eru einhver fegursta og tignarlegasta íþrótt sem til er, að sögn Eyjólfs Ó Eyjólfssonar. „Þeir hafa ekki verið mikið stundaðir á Íslandi en þeir sem ástunda fágun og göfugt hugarfar dá þá mikið.“ Svo kemur limran: Dómarinn…
Meira
Júnía Lín deildi skemmtilegu myndbandi af systur sinni, hinni heimsfrægu Laufeyju Lín, á TikTok-síðu sinni í vikunni, en það hefur eflaust vakið hlýjar tilfinningar hjá þeim fjórum milljónum sem hafa horft á það þegar þetta er skrifað
Meira
Ívar Valgarðsson er fæddur 9. október 1954 á Akranesi. Fjölskyldan fluttist þaðan til Reykjavíkur að Eskihlíð 20 árið 1961. Þar byrjaði hann skólagöngu í Hlíðaskóla við Hamrahlíð. „Mörg sumur í æsku dvaldi ég hjá móðurömmu og -afa sem þá bjuggu í Stykkishólmi
Meira
ReykjavíkAmelía Sól Guðjónsdóttir fæddist 12. júní 2024 kl. 17.00 á Landspítalanum Hringbraut. Hún vó 3.440 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Þórunn Margrét Sigurðardóttir og Guðjón Viðar Stefánsson.Meira
Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk sl. sunnudag í Rimaskóla. Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson (2.379), sem teflir fyrir Fjölni, hafði svart gegn Bárði Erni Birkissyni (2.272)Meira
Elísabet S. Ólafsdóttir er öllum hnútum kunnug í Karphúsinu, en hún lét af störfum á árinu eftir rúma fjóra áratugi hjá Ríkissáttasemjara. Hún ræðir ferilinn, umhverfi kjarasamninga og lífið eftir Karphúsið.
Meira
30 ára Þórunn er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi og býr þar. Hún er með BS-gráðu í líffræði frá HÍ og vinnur í gæðaeftirliti hjá Lýsi. Hún kennir einnig pole fitness í Eríal Pole og er hluti af sýningarhópnum Seiðr sem fékk Grímutilnefningu í ár fyrir sviðshreyfingar í leikritinu Ást Fedru
Meira
„Þetta verkefni leggst mjög vel í mig og ég hlakka mikið til,“ sagði Orri Steinn Óskarsson, framherji íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið á Hilton-hótelinu í Reykjavík í gær
Meira
Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti afar góðan leik fyrir Inter Mílanó er liðið gerði jafntefli við ríkjandi meistara Roma, 1:1, á útivelli í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu á laugardag
Meira
Evrópubikarmeistarar Vals máttu þola sjö marka tap, 33:26, gegn Vardar frá Norður-Makedóníu í fyrstu umferð F-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Skopje í gærkvöldi. Valur hóf leikinn með besta móti og komst í 0:2
Meira
Grindavík vann góðan sigur á Val, 67:61, þegar liðin áttust við í annarri umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Var um fyrsta sigur Grindvíkinga að ræða á tímabilinu
Meira
Knattspyrnuþjálfarinn Gunnar Magnús Jónsson verður ekki áfram þjálfari kvennaliðs Fylkis, en stjórn félagsins ákvað að framlengja ekki samning hans sem rann út eftir tímabilið. Gunnar staðfesti tíðindin við Fótbolta.net í gær
Meira
Argentínska stórstjarnan Lionel Messi og íslenski knattspyrnumaðurinn Dagur Dan Þórhallsson eru á meðal leikmanna í bandarísku MLS-deildinni sem tilnefndir eru til verðlauna. Messi, sem leikur með Inter Miami, er tilnefndur sem mikilvægasti…
Meira
Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Karl Guðmundsson hefur lagt skóna á hilluna, en hann er 33 ára gamall. Guðmundur er leikjahæsti leikmaður í sögu Fjölnis með 411 leiki í keppnum á vegum KSÍ, þar sem hann hefur skorað 61 mark
Meira
SR vann góðan sigur á Fjölni, 7:3, á Íslandsmóti karla í íshokkíi í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. SR er búið að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum og Fjölnir hefur tapað þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum
Meira
Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og liðsfélagar hennar í Wolfsburg máttu þola tap gegn Roma, 1:0, í fyrstu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í Rómarborg í gærkvöldi. Sveindís Jane var í byrjunarliði Wolfsburg en var tekin af velli í hálfleik
Meira
Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Plymouth í ensku B-deildinni, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu vegna hátternis síns þegar hann fékk beint rautt spjald í leik liðsins gegn Blackburn Rovers um liðna helgi
Meira
Eik er berskjaldaðri en önnur fasteignafélög gagnvart vannýtingu og töpuðum kröfum vegna samsetningar leigutaka. Þetta kemur fram í kynningu sem Arion banki tók saman í tengslum við yfirtökutilboð og birt er á síðu bankans
Meira
” Ef stjórnvöld fylgja ekki eftir markmiðum sínum í loftslagsmálum með kröftugri stjórnsýslu er hætt við því að trú á þeim hverfi hægt og hljótt. Raforkuspá Landsnets 2024-205 leiðir í ljós líkur á viðvarandi orkuskorti til skemmri tíma fram til ársins 2029 og aftur til lengri tíma eftir 2040.
Meira
” Endanlega er það stjórnmálamanna að ákveða hvaða leiðir verða farnar til að leysa innviðaskuldina. Er pólitískur vilji til að vanda til verka í þessum efnum?
Meira
Fjölgun starfandi hjá hinu opinbera hefur verið mest hjá sveitarfélögum. Þar fjölgar langmest í opinberri stjórnsýslu en einnig mikið í innan heilbrigðis- og félagsþjónustu. Þetta kemur fram í minnisblaði sem tekið var fyrir á ríkisstjórnarfundi í síðustu viku
Meira
Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastjóri og einn stofnenda orkufyrirtækisins Alor, sem sérhæfir sig í framleiðslu og geymslu sólarorku eða birtuorku, sagði í erindi á ársfundi atvinnulífsins á dögunum að hægt væri að nota sólarsellur sem fljóta á vatni til að framleiða mikla orku
Meira
Halldór Benjamín Þorbergsson, forstjóri fasteignafélagsins Heima, segir að fjöldamörg tækifæri blasi við fasteignafélaginu um þessar mundir. Hann segir í viðtali við ViðskiptaMoggann að helstu tækifærin snúi að uppbyggingu á kjarnasvæðum
Meira
Athygli vekur að verslanirnar Hagkaup og Nettó bjóða viðskiptavinum sínum með áberandi hætti að greiða með Netgíró á sjálfsafgreiðslukössum. Þannig getur fólk til dæmis dreift matarinnkaupunum með auðveldum og aðgengilegum hætti
Meira
Arne Vagn Olsen grunar að það myndi ekki standa á lífeyrissjóðunum að taka þátt í innviðaverkefnum en til að það geti gerst þurfa stjórnvöld að búa rétt um hnútana. „Það þarf að skilgreina verkefnin vel og útbúa þau á réttu formi og þá gætum við komið að borðinu,“ segir hann
Meira
Umdæmisstjóri ViðskiptaMoggans í Asíu hefur svifið um á bleiku skýi síðan hann lenti í Tókýó í síðustu viku. Það jafnast ekkert land á við Japan og engin borg jafnast á við Tókýó, en nýverið rann það upp fyrir mér hvað japanskt samfélag er líkt…
Meira
Undanfarnar vikur og mánuði hef ég átt í miklu basli með að finna nýjan ilm til að bæta í safnið. Ef til vill er ég orðinn svona afskaplega erfiður og kröfuharður, eða kannski er smekkurinn að breytast því ilmir sem ég hef áður lofsamað á síðum…
Meira
”  Lífeyrissjóðirnir gætu varla fjárfest mikið hraðar erlendis án þess að valda töluverðu álagi á gjaldeyrismarkaði, sem er of grunnur til að geta brugðist við snarpri hreyfingu sjóðanna í þessa veru.
Meira
Seðlabankinn gaf út með stolti Sjálfbærniskýrslu sína fyrir árið 2023. Þar kemur fram að stærsti losunarþáttur bankans af koltvísýringi fyrir árið 2023 var losun vegna aðkeyptrar vöru og þjónustu, en hann nam 685,8 tonnum
Meira
Tilkynningum um uppsagnir fólks hjá fyrirtækjum landsins hefur farið fjölgandi. Því miður kemur þetta ekki á óvart og er hluti af ferlinu að lækka verðbólgu. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur sjálfur bent á að við lækkum ekki verðbólgu nema auka vanskil og uppsagnir
Meira
Fáir ef nokkrir þekkja samspil arma vinnumarkaðarins jafn vel og Elísabet S. Ólafsdóttir, en hún lét af störfum hjá embætti ríkissáttasemjara fyrr á árinu eftir að hafa starfað þar sem skrifstofustjóri og sáttasemjari í rúma fjóra áratugi
Meira
Atli Sigurður byrjaði nýverið í draumastarfi hjá Coca-Cola á Íslandi. Hann dáist að frumkvöðlum, en hann hefur sjálfur verið mentor hjá Klaki í átta ár. Fjölskyldan er hans stærsta áhugamál. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi…
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.