Greinar föstudaginn 11. október 2024

Fréttir

11. október 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð

80 þúsund íbúar fæddir í öðru landi

Samkvæmt tölum Þjóðskrár búa nú innflytjendur frá 163 ríkjum á Íslandi auk þess sem 36 einstaklingar eru ríkisfangslausir og sex einstaklingar frá ótilgreindu landi. Samkvæmt sömu tölum búa nú um 405.400 manns á landinu og eru þar af um 80 þúsund fæddir í öðru landi en Íslandi Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

8 milljarðar í súginn vegna kæru

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Albert sýknaður af ákæru um nauðgun

Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson var sýknaður af ákæru um nauðgun í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Málið hafði upphaflega verið fellt niður af héraðssaksóknara en sú niðurstaða var kærð til ríkissaksóknara sem ákærði í málinu Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Alvarlegt fyrir samfélagið

Ef ekki verða veittar frekari undanþágur frá vinnsluskyldu á sértækum byggðakvóta sem fyrirtæki í Grímsey hafa fengið úthlutað, mun það hafa alvarlegar afleiðingar fyrir samfélagið í eynni, að mati Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands… Meira
11. október 2024 | Erlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Beirút skotmark enn einnar árásar

Sveppalaga ský af reykjarmekki og eimyrju stigu upp af líbönsku höfuðborginni Beirút í gærdag þegar beitt skeyti loftárásar á vegum Ísraelshers hæfðu úthverfi sunnarlega í borginni og lágu átján manns í valnum þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi en fregnir höfðu þá borist af 92 særðum Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Biðraðir á dekkjaverkstæðum

Starfsmenn Dekkjahallarinnar höfðu nóg að gera í gær. Þegar Morgunblaðið bar að garði var löng bílaröð þar fyrir utan. Viðskiptavinir biðu þolinmóðir eftir að láta setja vetrardekkin undir bíla sína, fyrsta snjódaginn þennan veturinn í Reykjavík Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Borað fyrir biskupi

„Hér í Skálholti höldum við sögunni hátt á loft en fylgjum jafnframt straumi tímans og tíðaranda. Á þessum stað hafa biskupar setið og hér er dómkirkja, en því fylgir að alla helga daga eru hér guðsþjónustur í kirkju sem hefur sérstaka stöðu og tengingu við embætti biskups,“ segir sr Meira
11. október 2024 | Erlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Bræður hljóta þunga dóma í Ósló

Bræðurnir Valon og Visar Avdyli hlutu í gær 19 og níu ára fangelsi fyrir Héraðsdómi Óslóar í Noregi, sá fyrrnefndi og eldri fyrir víg Hamse Hashi Adan við Lofsrud-grunnskólann í Mortensrud þar í borginni í október 2021 auk sjö manndrápstilrauna, en… Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 515 orð | 4 myndir

Bændur vilja skjóta álftir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 803 orð | 3 myndir

Flugvöllur og spítali séu á sama stað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Glímir við ellina með geðlækni

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Jón Ársæll Þórðarson átti að heita Bjólfur, allt þar til á síðustu stundu að móðursystir hans fékk vitrun á sjálfan skírnardaginn. Vitrun hennar leiddi til þess að hann fékk nafnið Jón í höfuðið á frænda sínum Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð

Grímseyingar vilja ekki vinnsluskyldu

Bæjarstjóri og forseti bæjarstjórnar Akureyrarbæjar freista þess nú að fá matvælaráðherra til að setja nýja reglugerð þess efnis að útgerðir í Grímsey verði leystar undan þeirri skyldu að vinna þann afla sem á land berst á grundvelli sértæks… Meira
11. október 2024 | Fréttaskýringar | 635 orð | 2 myndir

Hafnaði kröfu um að stöðva framkvæmdir

Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Íslenska U21-árs liðið ekki á EM eftir tap fyrir Litáen

Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mátti þola vont tap, 0:2, fyrir Litáen í sjöundu umferð I-riðils undankeppni EM 2025 í knattspyrnu á Víkingsvelli í gær. Tapið þýðir að Ísland á ekki lengur neinn möguleika á því að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í Slóvakíu næsta sumar Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð

Íslensk tækni í þriðja sinn til Kína

Íslenska hátæknifyrirtækið CRI hefur undirritað samning um notkun á tækni fyrirtækisins til framleiðslu á 170 þúsund tonnum af grænu metanóli á ári í einni stærstu rafeldsneytisverksmiðju heims í Liaoyuan í Kína sem nú er í byggingu Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Kennarar í átta skólum í verkfall

Kennarar í átta skólum samþykktu í gær verkfallsaðgerðir sem eiga að hefjast á miðnætti 29. október. Samningaviðræður í Karphúsinu hafa engan árangur borið til þessa. Verkfallsaðgerðir í leikskólum eru ótímabundnar Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Konungur sæmdi Höllu fílsorðunni

Friðrik X. Danakonungur sæmdi 25 Íslendinga og einn Færeying heiðursorðum í opinberri heimsókn forseta Íslands til Danmerkur í vikunni. Halla Tómasdóttir fékk fílsorðuna svonefndu, æðstu heiðursorðu Danakonungs, og Björn Skúlason fékk stórkross dannebrogsorðunnar Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kæru vegna Búrfellslundar vísað frá

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna virkjunarleyfis sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun vegna Búrfellslundar og telur sveitarfélagið skorta kæruheimild Meira
11. október 2024 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Mikil eyðilegging eftir Milton

Maður sópar saman rústum á bensínstöð í Lakewood Park á Flórída eftir að fellibylurinn Milton fór þar um. Að minnsta kosti þrettán létust að sögn yfirvalda í Bandaríkjunum. Felli­byl­ur­inn er flokkaður sem stór þriðja stigs felli­byl­ur en… Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Mun minna um geitunga í sumar

„Það er rétt, það var minna af geitungum í sumar, enda veðurfarið ekki búið að vera gott,“ segir Matt­hías Svavar Alfreðsson, skordýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. „Geitungar eru næmir fyrir umhverfisbreytingum, slæmt veður dregur úr… Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Niðurstaðan kom oddvitanum á óvart

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur vísað frá kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps vegna virkjunarleyfis sem Orkustofnun veitti Landsvirkjun vegna Búrfellslundar og telur sveitarfélagið skorta kæruheimild Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð

Ríkið fækkar kröfum um helming

Kröf­um rík­is­ins í eyj­ar og sker hef­ur verið fækkað um helm­ing, úr um tvö þúsund niður í eitt þúsund, eft­ir að lög­menn ís­lenska rík­is­ins tóku til end­ur­skoðunar kröf­u­lýs­ing­ar fjár­mála- og efna­hags­ráðherra fyrir hönd ís­lenska rík­is­ins á svæði 12 Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Samsetning þjóðarinnar að breytast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
11. október 2024 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skotið við ísraelska vopnaverksmiðju

Lögreglan í Gautaborg í Svíþjóð rannsakar nú skot sem hleypt var af við ísraelsku vopnaverksmiðjuna Elbit Systems Sweden í Kallebäck þar í bænum í gærmorgun. Enginn varð fyrir líkamstjóni vegna atburðarins en lögregla handtók í kjölfarið þrettán ára … Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Sýnir Flyglinga í Portfolio

Sýning Ólafar Nordal, Fyglingar, verður opnuð í Portfolio galleríi á morgun, laugardaginn 12. október, kl. 16-18 en sýningin stendur til 2. nóvember. Margrét Elísabet Ólafsdóttir skrifar m.a. í sýningartexta: „Á móti mér tekur hópur af… Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Tónlist og sögustund

„Endurfundir við Kristján frá Djúpalæk og textana hans“ er yfirskrift tónlistar- og sögustundar með hljómsveitinni Djúpalæk klukkan 15 á Græna hattinum á Akureyri 26. október og klukkan 14 í Hlégarði í Mosfellsbæ 3 Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Umferðarmet slegið í september

Aldrei hefur áður mælst jafn mikil umferð á höfuðborgarsvæðinu á einum mánuði og í september. Að meðaltali fóru ríflega 190 þúsund ökutæki um mælisnið Vegagerðarinnar á hverjum sólarhring. Fyrra met var slegið í júní í fyrra en mælingar hófust árið 2005 Meira
11. október 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vetur konungur minnti á sig á höfuðborgarsvæðinu

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu vöknuðu upp við fyrsta snjó vetrarins í gærmorgun. Í efri byggðum þurftu margir að skafa af bílum og stíga varlega til jarðar en seint verður þó sagt að Vetur konungur hafi gert mikið meira en að minna á sig Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2024 | Staksteinar | 218 orð | 2 myndir

„Í hæsta máta mjög óeðlilegt“

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra kvað upp úr um það á Alþingi í gær að það væri „í hæsta máta mjög óeðlilegt“ að Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra hefði um miðja nótt hringt í ríkislögreglustjóra út af framkvæmd á niðurstöðu stjórnkerfisins. Meira
11. október 2024 | Leiðarar | 388 orð

Efla verður löggæslu

Lögreglan þarf að takast á við vaxandi glæpi og ógn við öryggi ríkisins Meira
11. október 2024 | Leiðarar | 295 orð

Staðlausar staðreyndir

Gögn Hagstofu verða að vera óyggjandi Meira

Menning

11. október 2024 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

ChatGPT horfir á óútskýrða flóðhesta

Hvað skal til bragðs taka þegar maður á að skrifa ljósvaka en er algerlega andlaus? Jú, biðja ChatGPT að skrifa hann fyrir sig. Og þetta var útkoman: „Streymisveitur hafa umbreytt því hvernig við horfum á sjónvarp Meira
11. október 2024 | Menningarlíf | 631 orð | 3 myndir

Gamanverk með tilfinningar

Leikritið Óskaland verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu í kvöld, föstudag, kl. 20 og er því lýst sem „dásamlega fyndnu, hjartnæmu og heiðarlegu verki um fjölskylduflækjur og kynslóðabil“ á vef leikhússins Meira
11. október 2024 | Menningarlíf | 714 orð | 3 myndir

Han Kang hlýtur Nóbelsverðlaunin

Suðurkóreski rithöfundurinn Han Kang hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. Á blaðamannafundi í húsakynnum Sænsku akademíunnar (SA) í Stokkhólmi í gær sagði Mats Malm, ritari SA, að Han Kang, sem fædd er 1970, hlyti verðlaunin fyrir… Meira
11. október 2024 | Menningarlíf | 110 orð | 1 mynd

Hljómsveitarstjórinn Leif Segerstam látinn

Finnski hljómsveitarstjórinn Leif Segerstam er ­látinn, áttræður að aldri. Hann skrifaði yfir 370 sinfóníur, stjórnaði hljómsveitum um allan heim og kallaði sjálfan sig „Jesú tónlistarinnar“, að því er segir í frétt AFP Meira
11. október 2024 | Menningarlíf | 134 orð | 1 mynd

Yrsa og Arnaldur tilnefnd í Bretlandi

Bráðin eftir Yrsu Sigurðardóttur og Stúlkan hjá brúnni eftir Arnald Indriðason eru á meðal sex bóka sem tilnefndar eru til Petrona-­verðlaunanna í Bretlandi sem besta norræna glæpasagan Meira

Umræðan

11. október 2024 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Árangur ríkisstjórnarinnar?

Forsætisráðherra sagði dálítið merkilegt á þingi í gær um efnahagsástandið. „Það sem er merkilegt við þetta tímabil er að Ísland sker sig úr í hópi þjóða þegar horft er á það hvernig stjórninni hefur tekist að verja heimilin við þessar sömu… Meira
11. október 2024 | Aðsent efni | 1691 orð | 4 myndir

Markaðir og frumkvöðlar

Er auður Vesturlanda sóttur í arðrán á nýlendum? Spillir kapítalisminn umhverfinu? Er kapítalisminn andlaust kapphlaup um efnisleg gæði? Meira
11. október 2024 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Minni pólitík, meiri fagmennska

Rekstur fyrirtækja í eigu sveitarfélaga er kannski ekki spennandi pólitík en ef það er ekki rétt gert fer allt mjög fljótt á hliðina. Meira

Minningargreinar

11. október 2024 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Andrés Viðar Ágústsson

Andrés Viðar Ágústsson fæddist 3. janúar 1942 á Siglufirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki þann 24. september 2024. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Ágúst Guðmundsson og Kristrún Sigurlaug Andrésdóttir Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargreinar | 928 orð | 1 mynd

Guðlaugur Tryggvi Karlsson

Guðlaugur Tryggvi Karlsson fæddist í Reykjavík 9. september 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. september 2024. Hann var sonur hjónanna Guðnýjar Guðlaugsdóttur, f. 16.4. 1912, d. 20.7. 1997, og Karls I Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargreinar | 2051 orð | 1 mynd

Helga Marteinsdóttir

Helga Marteinsdóttir fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1945. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. september 2024. Hún var dóttir Þorgerðar Vilhjálmsdóttur húsfreyju, f Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargreinar | 1456 orð | 1 mynd

Ingibjörg Runólfsdóttir

Ingibjörg Runólfsdóttir fæddist 24. mars 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 3. október 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Vilborg Jónsdóttir, f. 1. apríl 1906, d. 5. febrúar 1990, og Runólfur Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1247 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Runólfsdóttir

Ingibjörg Runólfsdóttir fæddist 24. mars 1933. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Vilborg Jónsdóttir, f. 1. apríl 1906, d. 5. febrúar 1990, og Runólfur Jónsson, f. 4. nóvember 1902, d. 1. febrúar 1992. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Jana Eir Kristjánsdóttir

Jana Eir Kristjánsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 24. febrúar 2023. Hún lést í fangi foreldra sinna á Barnaspítala Hringsins 3. október 2024, umvafin ást og kærleik. Foreldrar Jönu Eirar eru Kristján Sigurjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargreinar | 1318 orð | 1 mynd

Jóhanna Anna Einarsdóttir

Jóhanna Anna Einarsdóttir fæddist að Dunki í Hörðudal í Dalasýslu 27. júlí 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 24. september 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Kristín Guðrún Kristjánsdóttir, húsmóðir á Dunki, f Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargreinar | 1615 orð | 1 mynd

Kristinn Skæringsson

Kristinn Skæringsson fæddist á Rauðafelli, Austur-Eyjafjallahreppi 25. apríl 1932. Hann lést á heimili sínu 20. september 2024. Kristinn var sonur hjónanna Skærings Sigurðarsonar bónda á Rauðafelli í Austur-Eyjafjallahreppi, f Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargreinar | 1799 orð | 1 mynd

Marta Gestsdóttir

Marta Gestsdóttir fæddist á Syðra-Seli í Hrunamannahreppi 3. október 1940. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 1. október 2024. Foreldrar hennar voru Ása María Ólafsdóttir, f. 8.12. 1908 í Reykjavík, d Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargreinar | 1503 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist í Hrepphólum í Hrunamannahreppi 13. apríl 1937. Hann lést 29. september 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jón Sigurðsson bóndi í Hrepphólum, f. í Hrepphólum 5. apríl 1899, d. 31 Meira  Kaupa minningabók
11. október 2024 | Minningargreinar | 3201 orð | 1 mynd

Þorbjörg Þóroddsdóttir

Þorbjörg Þóroddsdóttir fæddist á Eiðum á Fljótsdalshéraði 23. ágúst 1938. Hún lést eftir skammvinn veikindi á Landspítalanum 1. október 2024. Foreldrar hennar voru Þóroddur Guðmundsson, kennari og skáld frá Sandi, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

11. október 2024 | Í dag | 241 orð

Af hausti, grímu og haustföli

Ragna Guðvarðardóttir yrkir fallegt ljóð undir yfirskriftinni „Sveitin mín“: Hlýr er þinn faðmur sem forðum fóstran mín góða lifir á brá þinni brosið sem barnsminnið geymir laufgrænni skikkju þú skrýðist en skautar þó hvítu bláar og… Meira
11. október 2024 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Álfhildur Eiríksdóttir

50 ára Álfhildur ólst upp í Borgum í Þistilfirði en býr í Hafnarfirði. Hún er með meistarapróf í náms- og starfsráðgjöf frá Háskóla Íslands og er atvinnulífstengill hjá VIRK starfs­endur­hæfingarsjóði Meira
11. október 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Fyrirpartíin töluvert breytt

Gunnar Óla og Addi Fannar í hljómsveitinni Skítamóral mættu í spjall í morgunþættinum Ísland vaknar í gær en þeir ræddu meðal annars fyrirpartí sveitarinnar og Skímó-tónleikana sem verða í Bæjarbíói í kvöld Meira
11. október 2024 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd

Hann átti að heita Bjólfur

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni Jón Ársæll Þórðarson er gestur Dagmála á síðasta degi vinnuvikunnar og ræðir þar bók sem hann hefur skrifað og hefur að geyma sögur úr æsku hans. Meira
11. október 2024 | Í dag | 741 orð | 3 myndir

Í auglýsingabransanum í 50 ár

Hallur Andrés Baldursson fæddist 11. október 1954 í Sandgerði og ólst þar upp í hópi fjögurra systkina. „Foreldrar okkar höfðu nokkra sérstöðu í samfélagi þess tíma en mamma var ljósmóðir sem taldi sig hafa tekið á móti um 500 börnum á… Meira
11. október 2024 | Í dag | 55 orð

line-height:150%">Þegar kvikmyndir sem sýndu dýpt komu til sögunnar töldu…

line-height:150%">Þegar kvikmyndir sem sýndu dýpt komu til sögunnar töldu sumir tækniglaðir að það væri „framtíðin“. Það rættist ekki, sem betur fer. En einhverjir hafa villst á hugtökum af tækninnar völdum Meira
11. október 2024 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Ásbjörn Elí Bjarnason fæddist 19. mars 2024 kl. 22.20. Hann vó…

Mosfellsbær Ásbjörn Elí Bjarnason fæddist 19. mars 2024 kl. 22.20. Hann vó 3.230 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Bjarney Björt Björnsdóttir og Bjarni Páll Pálsson. Meira
11. október 2024 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 d5 4. e3 c5 5. Rbd2 Rc6 6. c3 a6 7. Bd3 Be7 8. Re5 0-0 9. h4 Re8 10. Rdf3 f6 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk sl. sunnudag í Rimaskóla Meira
11. október 2024 | Í dag | 185 orð

Veikburða sexlitur. S-NS

Norður ♠ 86542 ♥ KD7654 ♦ Á ♣ 9 Vestur ♠ G ♥ Á109 ♦ D98764 ♣ D73 Austur ♠ KD10 ♥ G8 ♦ K1032 ♣ K864 Suður ♠ Á973 ♥ 32 ♦ G5 ♣ ÁG1052 Suður spilar 4♠ Meira

Íþróttir

11. október 2024 | Íþróttir | 480 orð | 2 myndir

Afturelding fór á toppinn

Afturelding tyllti sér á topp úrvalsdeildar karla í handknattleik með því að vinna öruggan sigur á HK, 32:24, í sjöttu umferð deildarinnar í Kórnum í Kópavogi í gærkvöldi. Afturelding er nú með níu stig á toppnum, einu stigi fyrir ofan Gróttu og FH í sætunum fyrir neðan Meira
11. október 2024 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

Allir klárir gegn Wales

Allir 24 leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eru heilir heilsu og klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga gegn Wales í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld klukkan 18.45 Meira
11. október 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Baldock drukknaði í sundlaug

Gríski knattspyrnumaðurinn George Baldock drukknaði í sundlaug íbúðar sinnar í Aþenu á miðvikudagskvöld. Fjölskylda Baldocks tilkynnti um dánarorsökina í gær en vonast er til að krufning varpi betra ljósi á hvernig það atvikaðist að hann drukknaði Meira
11. október 2024 | Íþróttir | 509 orð | 1 mynd

Draumurinn um EM er úti

Íslenska U21 árs landsliðið í knattspyrnu karla á ekki lengur möguleika á því að tryggja sér sæti á EM 2025 í Slóvakíu eftir að liðið laut í lægra haldi fyrir Litáen, 0:2, í sjöundu umferð I-riðils undankeppninnar á Víkingsvelli í gær Meira
11. október 2024 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Erling Haaland sló í gærkvöldi 90 ára gamalt markamet norska landsliðsins…

Erling Haaland sló í gærkvöldi 90 ára gamalt markamet norska landsliðsins í knattspyrnu þegar hann skoraði tvívegis í 3:0-sigri Noregs á Slóveníu í 3. riðli B-deildar Þjóðadeildar Evrópu. Haaland hefur nú skorað 34 mörk í 36 landsleikjum en fyrra… Meira
11. október 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Finnur Freyr í veikindaleyfi

Körfuknattleiksþjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson er kominn í veikindaleyfi hjá félagi sínu Val, en hann þjálfar meistaraflokk karla. Félagið greindi frá á samfélagsmiðlum sínum í gær og skýrði frá því að Finnur yrði frá í einhvern tíma vegna veikindanna Meira
11. október 2024 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Frábær byrjun Hattar

Hattarmenn frá Egilsstöðum eru óvænt á toppnum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 120:115, eftir framlengdan leik í annarri umferðinni á Egilsstöðum í gærkvöldi Meira
11. október 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Heimir vann sinn fyrsta sigur

Heimir Hallgrímsson, þjálfari karlalandsliðs Írlands í knattspyrnu, stýrði liðinu til fyrsta sigursins undir sinni stjórn er það lagði Finnland að velli, 2:1, í 2. riðli B-deildar Þjóðadeildar Evrópu í Helsinki í gærkvöldi Meira
11. október 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Nadal lætur gott heita í nóvember

Spán­verj­inn Rafa­el Na­dal hefur ákveðið að leggja tenn­is­spaðann á hill­una í næsta mánuði eft­ir gríðarlega far­sæl­an fer­il. Na­dal, sem er 38 ára, hef­ur unnið næst­flest ri­sa­mót allra í sög­unni, eða 22 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.