Greinar laugardaginn 12. október 2024

Fréttir

12. október 2024 | Innlendar fréttir | 568 orð

Andstaða við áform um ferðaþjónustu

Mikil andstaða kom fram á opnum íbúafundi í Ásahreppi í Rangárvallasýslu í síðustu viku við áform um mikla uppbyggingu ferðaþjónustu á þremur jörðum við Hrútsvatn. Fyrirtækið Steinar Resort ehf., sem á jarðirnar Ásmúlasel, Ásmúla 1B og Ásmúla 1C í… Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Athvarf fyrir heimilislausar stofnanir

Eftir að Skatturinn flutti alla starfsemi sína undir eitt þak í Katrínartúni 6 í fyrrasumar stóð stórhýsið Laugavegur 166 autt um tíma. En nú hefur líf færst í húsið á nýjan leik. Persónuvernd, almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og… Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi verði ekki vandamál á komandi misserum

Vísbendingar eru skýrar um að vinnumarkaður sé að kólna hægt og rólega. Þetta segir Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, í samtali við Morgunblaðið. Hann segir svör stærri fyrirtækja í spurningakönnun Gallup sýna að þeim fyrirtækjum… Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Áætla kostnað 5,3 milljarða

Heildarkostnaður vegna breytinga og endurbóta á Grófarhúsi er áætlaður krónur 5.324.528.640. Minnisblað, dagsett 8. október sl., var kynnt á síðasta fundi menningar- og íþróttaráðs Reykjavíkur. Þar kemur fram að nýtt kostnaðarmat sé í lokavinnslu… Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 324 orð | 2 myndir

„Enginn talar um hið augljósa“

Hafrannsóknastofnun leggur til að engar loðnuveiðar verði leyfðar fiskveiðiárið 2024 til 2025. Ráðgjöfin byggir á niðurstöðum bergmálsmælinga á loðnustofninum á tímabilinu 21. ágúst til 1. október en verður endurmetin þegar niðurstöður… Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 376 orð | 3 myndir

„Villingarnir okkar eru svo skemmtilegir“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Dráttarbátur knúinn raforku

Faxaflóahafnir áforma kaup á nýjum dráttarbáti sem knúinn verði „grænum orkugjöfum“. Er það liður að því markmiði Faxaflóahafna að auka hlutfall umhverfisvænnar orku í starfsemi sinni í stað jarðefnaeldsneytis Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Flokkar setja sig í stellingar

Á meðan formenn stjórnarflokkanna halda spilunum mjög nærri sér um framtíð ríkisstjórnarinnar ríkir mikil óvissa um það hvað gerist næst á stjórnmálasviðinu. Það mátti greina á vettvangi Spursmála í gær þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, … Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Frábær seinni hálfleikur og nálægt sigri gegn Wales

Karlalandsliðið í fótbolta sneri heldur betur blaðinu við í seinni hálfleik þegar það gerði jafntefli, 2:2, við Wales í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöld. Eftir að Wales var yfir í hálfleik, 2:0, átti íslenska liðið frábæran síðari… Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Fullum stuðningi við skipakaupin er heitið

Ekki þarf að hafa áhyggjur af því að ríkið standi ekki við sinn hlut þegar kemur að fjármögnun í endurnýjun á flota björgunarskipa. Ýmsar áskoranir eru til staðar en úr þeim verður leyst samanber að verkefnið nýtur almenns stuðnings á Alþingi Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gæti verið síðasta Evrópumótið

Andrea Sif Pétursdóttir, landsliðsfyrirliði í hópfimleikum, á frekar von á því að Evrópumótið sem hefst í Bakú í Aserbaídsjan á fimmtudaginn verði síðasta stórmót sitt. Þetta er sjötta EM hennar í fullorðinsflokki og áttunda samtals Meira
12. október 2024 | Fréttaskýringar | 647 orð | 2 myndir

Gætu þurft að skerða réttindi sjóðfélaga

Sviðsjós Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Hélt að tilkynning um inngöngu væri ruslpóstur

Sigurður Reynir Gíslason, jarðefnafræðingur og rannsóknaprófessor við Jarðvísindastofnun Háskólans, segir það hafa komið ánægjulega á óvart að fá inngöngu í Bandarísku lista- og vísindaakademíuna. Hann hafi raunar fyrst haldið að um ruslpóst væri að ræða þegar tilkynningin barst Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 1146 orð | 1 mynd

Klerkastjórnin mun riða til falls

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 543 orð | 3 myndir

Kominn á stjörnuheimskortið

Hornafjörður er kominn á stjörnuheimskortið,“ segir Snævarr Guðmundsson, jöklafræðingur á Náttúrustofu Suðausturlands, sem var í mars tilnefndur af landsnefnd Stjarnvísindafélags Íslands, og gerður að heiðursfélaga í Alþjóðasambandi stjarnfræðinga (IAU, International Astronomical Union) Meira
12. október 2024 | Erlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Milton sá rammasti í rúm 50 ár

Fellibylurinn Milton dró hvergi af sér er hann gerði strandhögg við eyjuna Siesta Key í Mexíkóflóa á miðvikudagskvöldið og hélt þaðan inn yfir Flórídaríki, þar sem sextán manns hafa nú fundist látnir auk þess sem eyðileggingin blasir við hvarvetna Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Mislæg gatnamót eða jarðgöng

Vegagerðin hefur boðið út vinnu við yfirferð, endurskoðun og uppfærslu fyrirliggjandi frumdraga vegna Reykjanesbrautar í Hafnarfirði, frá Álftanesvegi að Lækjargötu. Fram kemur í útboðslýsingu að um sé að ræða samræmingu hönnunarvinnu og greininga… Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Niðurgreiðslur vegna orkuskorts

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ræddu áskoranir í varnarmálum

Áskor­an­ir í ör­ygg­is­mál­um, sam­starf á norður­slóðum og tví­hliða varn­ar­sam­starf Íslands og Banda­ríkj­anna voru meðal mál­efna sem rædd voru á fundi Þór­dís­ar Kol­brún­ar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur ut­an­rík­is­ráðherra og Char­les Q Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Spretthópur skoðar mál Grímseyjar

Bjarkey Olsen matvælaráðherra íhugar nú að stofna spretthóp til að bregðast við viðkvæmri stöðu byggðar í Grímsey. Hún segir það sannarlega vera vilja sinn að halda byggð um allt land, ekki síst í eyjunni þar sem byggð hefur verið frá landnámi Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Staðan rædd í Valhöll vegna efasemda

Engin sérstök niðurstaða kom fram á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins sem var skyndilega boðaður síðdegis í gær. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður flokksins, segir að flokkurinn hafi viljað ræða saman í ljósi þeirrar spennu sem hafi myndast í stjórnarsamstarfinu Meira
12. október 2024 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Suðurljósin dönsuðu á himninum

Aðfaranótt föstudagsins var lífleg á himninum þegar norðurljósin létu sjá sig með nokkrum tilþrifum og voru landsmenn duglegir að birta myndir af litadýrðinni á samfélagsmiðlum. Á meðfylgjandi mynd gefur þó ekki að líta norðurljósin heldur… Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Töldu sig hafa séð tvo hvítabirni

Lögreglan á Austurlandi og Landhelgisgæslan fundu ekki tvo hvítabirni sem erlendir ferðamenn töldu sig hafa séð síðdegis í gær. Til öryggis verður leit haldið áfram í dag. Tilkynntu ferðamennirnir um hina meintu hvítabirni um klukkan fjögur síðdegis Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Veikleikar í stjórnarsamstarfinu

„Við erum auðvitað að leggja okk­ar mat á stöðu flokks­ins, leggja okk­ar mat á stöðu stjórn­ar­sam­starfs­ins sem marg­ir segja að standi veikt. Við erum meðvituð um að það eru veik­leik­ar í stjórn­ar­sam­starf­inu,“ sagði Bjarni Benediktsson,… Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Verðlaunaður í Þýskalandi

Helgin er mikil verðlaunahelgi hjá Víkingi Heiðari Ólafssyni. Á morgun tekur hann í Þýskalandi við Opus Klassik-verðlaunum fyrir söluhæstu plötu ársins, túlkun hans á Goldberg-tilbrigðunum eftir Bach Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Verkfallsaðgerðir víða yfirvofandi

Kennarar í Tónlistarskóla Ísafjarðar, sem eru í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, samþykktu í gær að boða til verkfalls. Verkfallið er boðað 29. október og var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, en atkvæðagreiðslu lauk um miðjan dag í gær Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Vertíð farþegaskipa lýkur með nýju meti

Vertíð skemmtiferðaskipa ársins 2024 er að ljúka. Fleiri farþegar komu til Reykjavíkur í sumar en reiknað hafði verið með og hafa þeir aldrei verið fleiri á einu sumri. Þegar eitt skip var ókomið var heildarfjöldi farþega 322.042, samkvæmt tölum frá Faxaflóahöfnum Meira
12. október 2024 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vonar að stríðinu ljúki á næsta ári

Volodímír Selenskí, forseti Úkraínu, lýsti í gær þeirri von sinni að stríðinu við Rússa myndi ljúka á næsta ári. Selenskí ræddi við þýska ráðamenn í Berlín í gær um aukinn hernaðarstuðning við Úkraínu Meira
12. október 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þjóðlegur klæðnaður í hávegum

Landsþing Kvenfélagasambands Íslands, hið 40. í röðinni, var sett í Ísafjarðarkirkju í gærkvöldi. Fjöldi kvenna mætti þar í þjóð­legum klæðnaði, eins og þær höfðu verið hvattar til. Alls eru rúmlega 220 kvenfélagskonur af öllu landinu skráðar á lands­þingið, sem haldið verður á Ísafirði um helgina Meira
12. október 2024 | Fréttaskýringar | 965 orð | 3 myndir

Þrekleg, svipmikil og djarfmannleg

1930 „Hún er ein þeirra, sem starfa í kyrþey, ein þeirra sem byggir landið, hvar sem hún á heima.“ G.Ó. um Helgu Guðmundsdóttur. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2024 | Leiðarar | 694 orð

Enn þyngist umferðin

Það er ekki boðlegt að borginni sé stýrt þvert á hagsmuni og þægindi þorra borgarbúa Meira
12. október 2024 | Reykjavíkurbréf | 1458 orð | 1 mynd

Mikið spunnið í Truman

Það er næstum fráleitt að gefa sér að allir eða að minnsta kosti flestir hafi mætt til þessa leiks glaðbeittir í hinu nýja bandalagi og þótt sumir þeirra hafi slegið djarflega í eitt bú voru það ekki mjög margir sem mættu til nýrrar ríkisstjórnar með stjörnur í augunum. Meira
12. október 2024 | Staksteinar | 234 orð | 2 myndir

Nú er þögnin enn óboðlegri en áður

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari, fagnar því ekki á bloggi sínu að Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra hafi snúist hugur frá því 1. nóvember í fyrra þegar hann tilkynnti að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurráðningu í starfið. Meira

Menning

12. október 2024 | Kvikmyndir | 769 orð | 2 myndir

„Hættu að syngja og talaðu við mig!“

Sambíóin, Smárabíó og Laugarásbíó Joker: Folie á Deux ★★··· Leikstjórn: Todd Phillips. Handrit: Todd Phillips og Scott Silver. Byggt á persónum úr teiknimyndasögum DC Comics. Aðalleikarar: Joaquin Phoenix, Lady Gaga, Brendan Gleeson, Catherine Keener og Zazie Beetz. Frumsamin tónlist: Hildur Guðnadóttir. Bandaríkin, 2024. 138 mín. Meira
12. október 2024 | Menningarlíf | 1040 orð | 1 mynd

Eins og folald að uppgötva heiminn

„Ég er vakinn og sofinn flesta daga við að vinna í tónlist, bæði fyrir sjálfan mig og aðra, að taka upp plötur hér í stúdíóinu mínu fyrir hina og þessa. En ég var búinn að safna þokkalega í skúffuna frá því fyrri sólóplata mín, Kappróður, kom… Meira
12. október 2024 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Erindi um Niflungahring Wagners

Richard Wagner-félagið stendur fyrir viðburði í Safnaðarheimili Neskirkju í dag kl. 14. Þar fjallar ­Magnús Lyngdal Magnús­son, tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, um Niflungahring Wagners sem er fáanlegur í tugum útgáfa, hvort tveggja í hljóði og mynd Meira
12. október 2024 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Fagna 140 árum með stórsýningu

Sýning verður opnuð í dag, kl. 14, á Listasafni Íslands í tilefni af 140 ára afmæli safnsins og ber hún titilinn Innsýn, útsýn – Listasafn Íslands í 140 ár. Þar má sjá verk eftir hátt í 100 listamenn, mikilsverðar gjafir sem safninu hafa… Meira
12. október 2024 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Grísk-íslensk myndlistarhátíð í Reykjavík

Myndlistarhátíðin HEAD2HEAD hófst í Reykjavík undir lok viku og stendur til sunnudags. Hátíðin er, skv. tilkynningu, flennistór í sniðum en opnaðar verða sýningar 30 grískra og íslenskra myndlistarmanna sem fram fara í átta listamannareknum sýningarrýmum víðsvegar um borgina Meira
12. október 2024 | Tónlist | 562 orð | 3 myndir

Hugvíkkandi spássitúr

En þetta er um leið ekki fráhrindandi, hvasst eða óþægilegt. Þetta er skrítið – en ekki hættulegt. Meira
12. október 2024 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Hættið að vera vond við börnin

Ófáar eru þær kvikmyndir, sjónvarpsþættir og bækur sem koma með einum eða öðrum hætti inn á slæma meðferð á börnum. Ástæðan er eflaust sú að oft má rekja sjúklega hegðun einhvers fullorðins til ofbeldis eða vanrækslu sem viðkomandi varð fyrir á barnsaldri Meira
12. október 2024 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Í hringiðu módernismans í París

Málþing undir yfirskriftinni „Leitað í tómið“ verður haldið í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun, sunnudaginn 13. október, kl. 13-15. Tilefnið er að Gerðarsafn gaf nýlega út bókina Leitað í tómið þar sem birtust fræðigreinar eftir þau Benedikt… Meira
12. október 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Listahátíðin Rökkvan í Garðabæ í dag

Listahátíðin Rökkvan er haldin í göngugötunni á Garðatorgi í Garðabæ í dag, laugardag, milli kl. 14 og 23. „Tónlist verður í fyrirrúmi á hátíðinni en einnig munu gestir njóta listasýningar í Betrunarhúsinu og verður lista- og handverksmarkaður reistur á torginu Meira
12. október 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Skrásetur á arkir í verkum sínum

Elva Hreiðarsdóttir opnaði sýninguna Arkir í Grafíksalnum, Tryggvagötu 17, í gær en hún stendur til og með 20. október. Opið er fimmtudaga til sunnudaga klukkan 14-17. „Verk Elvu eru unnin með fjölbreyttum aðferðum en eiga það sameiginlegt að… Meira
12. október 2024 | Menningarlíf | 125 orð | 1 mynd

Vampíra keppir í „Eurovision norðurslóða“

Hljómsveitin Vampíra keppir fyrir Íslands hönd í því sem kallað hefur verið „Eurovision norðurslóða“, Pan-ArcticVision, í kvöld. Keppnin fer fram í Nuuk á Grænlandi og verður henni streymt beint um allan heim Meira
12. október 2024 | Menningarlíf | 57 orð

Verkið eftir Eddu

Verk eftir Eddu Karólínu var ranglega eignað Kötu Jóhanness bæði í meginmáli og myndatexta myndlistardóms um sýninguna Óþekkta alúð í Hafnarborg sem birtur var í blaðinu á fimmtudag. Setningin hefði átt að hljóma svo: „Verkið, sem er eftir… Meira
12. október 2024 | Bókmenntir | 995 orð | 3 myndir

Við erum nauðsynlegar girndinni

Skáldsaga Drottningarnar í Garðinum ★★★½· Eftir Camila Sosa Villada. Birta Ósmann Þórhallsdóttir þýddi. Benedikt bókaútgáfa, 2024. Kilja, 211 bls. Meira
12. október 2024 | Leiklist | 498 orð | 2 myndir

Þau sem guðirnir elska

Bæjarbíó Nauðbeygð messa nýrra tíma ★★★½· Eftir Einar Baldvin Brimar. Leikstjórn: Vignir Rafn Valþórsson. Búningahönnuður: Sara Sól Sigurðardóttir. Leikarar: Arnór Björnsson, Ágúst Wigum, Berglind Alda Ástþórsdóttir, Jakob van Ousterhout, Katla Njálsdóttir, Lísbet Sveinsdóttir, Mikael Emil Kaaber, Selma Rán Lima og Starkaður Pétursson. Frumsýnt á vegum Afturámóti sl. sumar. Rýnir sá sýninguna í Bæjarbíói sunnudaginn 6. október 2024. Meira

Umræðan

12. október 2024 | Aðsent efni | 648 orð | 1 mynd

Auka þarf öryggi óvarinna vegfarenda

Með markvissri innleiðingu snjalltækni á gangbrautarljósum er hægt að stórauka öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Meira
12. október 2024 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Á ríkið að svíkja samninga?

Það vekur umhugsun að svo virðist sem að Viðskiptaráð beri ekki mikla virðingu fyrir rótgróni meginreglu samningaréttar um að samninga skuli halda. Meira
12. október 2024 | Aðsent efni | 273 orð

Blóðbaðið 1947

Í Indlandsför í september 2024 komst ég að því, hversu lítið ég vissi um fjölmennasta ríki heims og vænlegan bandamann Vesturveldanna gegn öxulveldunum ágengu (Kína, Rússlandi, Íran og Norður-Kóreu) Meira
12. október 2024 | Pistlar | 720 orð

Faggilding gegn kyrrstöðu

Sé svigrúm til nýsköpunar aukið, til dæmis með faggildingu til eftirlits á meiri jafningjagrundvelli, verður auðveldara að laða yngra fólk til að stunda landbúnað. Meira
12. október 2024 | Pistlar | 580 orð | 5 myndir

Fjölnismenn á sigurbraut á Íslandsmóti skákfélaga

Íslandsmeistarar Fjölnis unnu allar viðureignir sínar í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í Reykjavík um síðustu helgi og hefur sveitin hlotið 10 stig og 29 v Meira
12. október 2024 | Aðsent efni | 388 orð | 1 mynd

Hagvöxturinn og hamingjan

Það virðist vera að renna upp ljós fyrir mörgum að það er ekki endilega bein tenging á milli aukins hagvaxtar peningalega og hamingju mannsins. Meira
12. október 2024 | Aðsent efni | 914 orð | 1 mynd

Ísland verður leiðandi í gervigreind og máltækni

Sýn okkar er að Ísland verði að koma á fót öflugri einingu, helst í samstarfi stjórnvalda og atvinnulífs, sem færi með málefni bæði gervigreindar og máltækni. Meira
12. október 2024 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Segðu mér sögu

Á undanförnum áratugum hafa rannsóknir á minninu orðið fyrirferðarmiklar innan ólíkra fræðigreina, allt frá þeim sem rýna í starfsemi heilans með aðferðum líffræðinnar til sálfræðinga með sitt skapandi minni og okkar sem hugsum um sögur og ljóð Meira
12. október 2024 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd

Smitandi kærleikur

Kærleikurinn er ekki þrasgjarn. Hann veit ekki allt best og veður ekki yfir. Hann hlustar, sýnir skilning, virðir, ber umhyggju og umburðarlyndi. Meira
12. október 2024 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Verði ljós

Við þurfum að byggja meira húsnæði og það þarf að gerast hratt. Okkur fjölgar hratt hér á landi og eftirspurnin eftir húsnæði er meiri en framboð. Skilvirkni í uppbyggingu húsnæðis er því mjög mikilvæg en við verðum á sama tíma að huga að gæðum húsnæðisins sem er byggt Meira

Minningargreinar

12. október 2024 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Andrés Viðar Ágústsson

Andrés Viðar Ágústsson fæddist 3. janúar 1942. Hann lést 24. september 2024. Útför hans fór fram 11. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2024 | Minningargreinar | 1359 orð | 1 mynd

Arnar Sighvatsson

Arnar Sighvatsson fæddist 6. ágúst 1934 í Ási í Vestmannaeyjum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 20. september 2024. Foreldrar Arnars voru Guðmunda Torfadóttir húsmóðir, f. 22. apríl 1905 í Hnífsdal, d Meira  Kaupa minningabók
12. október 2024 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Ásta Björnsdóttir

Jónína Ásta Björnsdóttir fæddist á Kópaskeri 28. júní 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 28. september 2024. Foreldrar Ástu voru Björn Kristjánsson, f. 1880, d. 1973, kaupfélagsstjóri KNÞ á Kópaskeri og alþingismaður, og eiginkona hans, Rannveig Gunnarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
12. október 2024 | Minningargreinar | 1802 orð | 1 mynd

Helga Marteinsdóttir

Helga Marteinsdóttir fæddist 15. ágúst 1945. Hún lést 29. september 2024. Útför hennar fór fram 11. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2024 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Ingibjörg Runólfsdóttir

Ingibjörg Runólfsdóttir fæddist 24. mars 1933. Hún lést 3. október 2024. Útför Ingibjargar fór fram 11. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2024 | Minningargreinar | 2651 orð | 1 mynd

Margrét Rósa Kjartansdóttir

Margrét Rósa Kjartansdóttir fæddist í Húsavík í Vestmannaeyjum 25. febrúar 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Systraskjóli í Stykkishólmi 28. september 2024. Foreldrar hennar voru Kjartan Ólafsson yfirfiskmatsmaður í Vestmannaeyjum, f Meira  Kaupa minningabók
12. október 2024 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Marta Gestsdóttir

Marta Gestsdóttir fæddist 3. október 1940. Hún lést 1. október 2024. Útför Mörtu fór fram 11. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2024 | Minningargreinar | 1549 orð | 1 mynd

Sverrir Haraldsson

Sverrir Haraldsson fæddist í Næfurholti á Rangárvöllum 15. maí 1927. Hann lést 3. október 2024. Foreldrar hans voru Guðrún Laufey Ófeigsdóttir, f. 11.2. 1911, d. 18.3. 2001, og Haraldur Runólfsson, f Meira  Kaupa minningabók
12. október 2024 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

Þorbjörg Þóroddsdóttir

Þorbjörg Þóroddsdóttir fæddist 23. ágúst 1938. Hún lést 1. október 2024. Útför hennar fór fram 11. október 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. október 2024 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Hyggja síður á ferðalög

Samkvæmt nýbirtri könnun Ferðamálaráðs Evrópu (ETC) um ferðavilja á tímabilinu frá september til desember 2024 virðist heldur færra fólk hyggja á ferðalög á umræddu tímabili eða einungis um 58% svarenda Meira
12. október 2024 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Motus rýnir vanskil sveitarfélaga

Samkvæmt gögnum Motus hafa alvarleg vanskil verið sögulega meiri hjá sveitarfélögum en öðrum síðustu ár. Eins og áður hefur komið fram hafa alvarleg vanskil almennt verið að aukast á árinu. Aðra sögu að segja hjá sveitarfélögum í nýjum gögnum því… Meira
12. október 2024 | Viðskiptafréttir | 536 orð | 1 mynd

Vinnumarkaðurinn kólnar

Magdalena Anna Torfadóttir magdalena@mbl.is Meira

Daglegt líf

12. október 2024 | Daglegt líf | 1191 orð | 2 myndir

Mér finnst skipta máli að segja frá

Þetta kom upp fyrir rúmi ári, þegar við áttuðum okkur á því að við ólum allar með okkur draum um að koma að útgáfu. Þrjár okkar eru listamenn og ein er með brennandi áhuga á umsýslu útgáfu, svo það var borðleggjandi að stofna forlag,“ segir… Meira

Fastir þættir

12. október 2024 | Í dag | 245 orð

Af hvutta, skatti og vísnagátu

Vísnagátan var sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi: Er í húsbíl oftast hann, orðið haft um röskan mann, hundsnafn þetta einnig er, og svo skattur því er ver. Guðrún Bjarnadóttir hittir naglann á höfuðið: Í húsbílnum er handvaskur Meira
12. október 2024 | Árnað heilla | 138 orð | 1 mynd

Dr. Páll Ísólfsson

Páll Ísólfsson fæddist 12. október 1893 á Stokkseyri. Hann var elstur ellefu barna hjónanna Ísólfs Pálssonar, organleikara og tónskálds, og Þuríðar Bjarnadóttur. Fimmtán ára fór hann til Reykjavíkur og þar nam hann tónlist hjá Sigfúsi Einarssyni… Meira
12. október 2024 | Dagbók | 129 orð | 1 mynd

Framboð Írisar hulin ráðgáta

Gest­ir Spursmála að þessu sinni eru þau Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, há­skóla-, iðnaðar- og ný­­sköp­unar­­ráðherra, Bergþór Ólason, þing­flokks­formaður Miðflokks­ins, og Íris Ró­berts­dótt­ir, bæj­ar­stjóri í Vest­manna­eyj­um Meira
12. október 2024 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Jóhann Bjarni Pálmason

60 ára Jóhann fæddist í Reykjavík og ólst upp í Fossvoginum. Á menntaskólaárunum fór hann að vinna fyrir tilviljun í Íslensku óperunni og vann þar í fjölda ára. Eftir 23 ár í Óperunni fór hann að vinna m.a Meira
12. október 2024 | Í dag | 706 orð | 4 myndir

Listræni fræðimaðurinn

Sigurður Vilberg Sigurjónsson fæddist 12. október 1944 í fjölskylduhúsinu að Njálsgötu 48 í Reykjavík. Hann var yngstur þriggja barna hjónanna Sigrúnar Jónsdóttur kirkjulistakonu og Sigurjóns Sigurðssonar kaupmanns Meira
12. október 2024 | Í dag | 1399 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11, sunnudag. Brúðuleikhús, Rebbi og Mýsla mæta á svæðið. Söfnun fyrir ABC hjálparstarfið. Ingunn djákni, sr. Þór og Aðalheiður halda utan um stundina Meira
12. október 2024 | Í dag | 65 orð

Orðasambandið að brenna inni getur þýtt, að viðbættu með e-ð, að missa af…

Orðasambandið brenna inni getur þýtt, að viðbættu með e-ð, að missa af e-u, verða of seinn með e-ð. Að brenna út er svo að missa neistann í vinnunni Meira
12. október 2024 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. f4 e5 5. Rf3 Be7 6. Bc4 0-0 7. dxe5 dxe5 8. fxe5 Rg4 9. e6 Rde5 10. exf7+ Kh8 11. Dxd8 Bxd8 12. Rxe5 Rxe5 13. Bb3 Bh4+ 14. g3 Be7 15. Be3 Bg4 16. h3 Bh5 17. 0-0 Bxf7 18 Meira
12. október 2024 | Í dag | 169 orð

Slaufa Kokish. S-Enginn

Norður ♠ G104 ♥ 86 ♦ KG6 ♣ G10874 Vestur ♠ D7653 ♥ 1052 ♦ 10832 ♣ 5 Austur ♠ ÁK98 ♥ G754 ♦ 74 ♣ 962 Suður ♠ 2 ♥ ÁKD9 ♦ ÁD95 ♣ ÁKD3 Suður spilar 6♣ Meira
12. október 2024 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Sólveig Vaka Eyþórsdóttir

30 ára Sólveig Vaka ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún hóf fiðlunám átta ára gömul í Tónmenntaskóla Reykjavíkur, var í kór og fór síðan í Tónlistarskólann í Reykjavík. „Svo var ég í Hamrahlíðarkórnum hjá Þorgerði Ingólfsdóttur sem hafði… Meira
12. október 2024 | Dagbók | 99 orð | 1 mynd

Tók fyrstu skrefin með stóra bróður

Hund­ur sem sló í gegn á in­ter­net­inu fyrir ári, þegar hann valdi nafn á vænt­an­leg­an son eig­enda sinna, er aft­ur kom­inn í sviðsljósið. Það er vegna þess að Frankie litli tók fyrstu skref­in á dög­un­um Meira

Íþróttir

12. október 2024 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Danijel og Jakob til Danmerkur

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur gert tvær breytingar á hópnum fyrir leikinn gegn Dönum í Vejle á þriðjudag. Ísak Andri Sigurgeirsson frá Norrköping og Óli Valur Ómarsson úr Stjörnunni verða ekki með og í stað … Meira
12. október 2024 | Íþróttir | 566 orð | 2 myndir

Líklega síðasta mótið

Fyrirliðinn Andrea Sif Pétursdóttir er á leið á sitt sjötta Evrópumót í fullorðinsflokki í hópfimleikum og hefur engin kona tekið oftar þátt í Evrópumóti í hópfimleikum. Mótið fer fram í Bakú í Aserbaísjan og hefst á miðvikudaginn kemur en íslenska liðið heldur utan á morgun Meira
12. október 2024 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Logi sneri leiknum við

Varamaðurinn Logi Tómasson var hetja íslenska landsliðsins í fótbolta á Laugardalsvellinum í gærkvöld þegar það gerði jafntefli, 2:2, við Walesbúa í Þjóðadeildinni. Wales var með forystu í hálfleik, 2:0, eftir að Harry Wilson stakk sér tvívegis inn fyrir vörn Íslands eftir langar sendingar Meira
12. október 2024 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Martin Hermannsson var stigahæstur hjá Alba Berlín í gærkvöld þegar þýska…

Martin Hermannsson var stigahæstur hjá Alba Berlín í gærkvöld þegar þýska liðið heimsótti stórveldið Barcelona í Euroleague, næststerkustu keppni félagsliða í heiminum. Barcelona vann 88:73 en Martin skoraði 13 stig fyrir Alba og átti auk þess fimm stoðsendingar Meira
12. október 2024 | Íþróttir | 217 orð

Mikilvægur Tyrkjaleikur

Riðlakeppni Þjóðadeildarinnar er hálfnuð eftir leiki gærkvöldsins en auk jafnteflis Íslands og Wales á Laugardalsvellinum unnu Tyrkir nauman sigur gegn Svartfellingum, 1:0. Tyrkland er því með 7 stig í efsta sæti riðilsins, Wales er með 5 stig, Ísland 4 stig og Svartfjallaland ekkert Meira
12. október 2024 | Íþróttir | 242 orð

Tilfinningin er geggjuð

„Tilfinningin er geggjuð,“ sagði Logi Tómasson við Morgunblaðið eftir leikinn gegn Wales­búum í gærkvöld. „Ég átti í raun bara að koma inn á og reyna að breyta leiknum. Ég veit alveg hvað ég get og hvað ég get fært liðinu sóknarlega Meira
12. október 2024 | Íþróttir | 221 orð

Tveir ólíkir hálfleikir

Leikur íslenska liðsins var eins og svart og hvítt frá fyrri til síðari hálfleiks gegn Wales í gærkvöld. Fyrri hálfleikurinn var alls ekki alslæmur en slakur varnarleikur færði Walesbúum tvö mörk á fyrsta hálftímanum Meira
12. október 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur hjá Chelsea

Cole Pal­mer sóknarmiðjumaður Chelsea var í gær út­nefnd­ur besti leikmaðurinn í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í september. Pal­mer lék fjóra leiki með liðinu í mánuðinum, skoraði fimm mörk og lagði upp eitt Meira
12. október 2024 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Valur og Fram lögðu tvö neðstu liðin

Evrópubikarmeistarar Vals höfðu betur gegn nýliðum ÍR, 41:36, í 77 marka leik í sjöttu umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Hlíðarenda í gærkvöldi. Með sigrinum klifraði Valur aðeins upp töfluna og er nú í sjötta sæti með sjö stig, aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Aftureldingar Meira
12. október 2024 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Van Dijk sá rautt og Þýskaland vann

Virgil van Dijk fékk rautt spjald í liði Hollands þegar liðið heimsótti Ungverjaland og gerði jafntefli, 1:1, í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Roland Sallai kom heimamönnum yfir eftir rúmlega hálftíma leik Meira

Sunnudagsblað

12. október 2024 | Sunnudagsblað | 20 orð

Arnar Máni 13…

Arnar Máni 13 ára Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 158 orð

Bekkurinn er í skólaferð á safni og krakkarnir sjá stóra beinagrind.…

Bekkurinn er í skólaferð á safni og krakkarnir sjá stóra beinagrind. Kennarinn segir: „Þetta er beinagrind af loðfíl.“ Kristján litli segir hissa: „Fór þá bara kjötið og beikonið til himna?“ „Ég er búinn að lækna afa… Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Blindur og heyrnarlaus stuðningsríkur faðir

Myndband af Svíanum Torbjörn Svensson, þar sem hann hvetur son sinn áfram á fótboltaleik, hefur vakið mikla athygli. Myndbandinu var deilt á Instagram þar sem hann deilir reynslu sinni sem einstaklingur með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Crystal kemst í hann krappan

Tryllir Billy gamli Crystal er enn í fullu fjöri og í flunkunýjum spennumyndaflokki, Before, leikur hann barnasálfræðinginn Eli Adler sem er að jafna sig eftir að eiginkona hans fyrirfór sér. Þá fer að sækja tíma hjá honum ungur piltur sem er í einhverju dularfullu sambandi við fortíð Elis sjálfs Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 985 orð | 4 myndir

Dóu í sömu íbúðinni

Bandaríski tónlistarmaðurinn og lagahöfundurinn Harry Nilsson var á báðum áttum þegar til tals kom að Keith Moon, trymbill rokkbandsins The Who, myndi leigja af honum litla íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Curzon Place 9 í Mayfair-hverfinu í Lundúnum sumarið 1978 Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 428 orð

Eftir hverju eru menn að bíða?

Eftir hverju eru menn að bíða? Að Sjálfstæðisflokkurinn þurrkist út líka? Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 829 orð

Erindið er að gera Ísland betra

Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður á grundvelli þeirrar hugsjónar að vinna að framfaramálum fyrir þjóðina, þannig að allar stéttir nytu góðs af því. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 2683 orð | 2 myndir

Fyndnasta sem ég veit er gömul kerling með veski!

Ég hef alltaf haft gaman af því að skapa karaktera og þarf sjaldnast að búa þá til – þeir bara koma. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 89 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa krossgátu og var rétt svar Nú skal…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa krossgátu og var rétt svar Nú skal syngja um lömbin. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Risaeðlutaska í verðlaun. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 294 orð | 1 mynd

Graffítí og Jói

Um hvað fjallar heimildarmyndin Göngin? Myndin fjallar um graffítí á Íslandi. Í kringum aldamótin 2000 var mikill uppgangur í graffítí, sem yfirvöld litu á sem skemmdarverk, en þeir sem stunduðu graffítí sögðu það vera list Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um kveðjutúr Kiss

Heimild Paul Stanley, söngvari og gítarleikari bandarísku glysrokksveitarinnar Kiss, upplýsti á samfélagsmiðlum sínum í vikunni að þeir félagar ynnu nú að heimildarmynd um kveðjutónleikaferð sína, End of the Road Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 829 orð | 2 myndir

Hollywood kemur Húsavík á kortið

Ferðamaðurinn fer og segir þér hvert hann fór – en landkönnuðurinn fer og segir þér hvað hann lærði. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 969 orð | 1 mynd

Í góðsemi vegur þar hver annan

Fylgi stjórnarflokkanna hélt áfram að dala samkvæmt könnun Prósents, Sjálfstæðisflokkurinn kominn niður í 12%, Framsókn komin í fallbaráttu með 5% og Vinstri grænir kolfallnir með 3% Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Kölski í örbylgjuofni

Hrollur Hvað gerir móðir í rólegu úthverfi þegar sjálfur myrkrahöfðinginn birtist óvænt í glerinu á örbylgjuofninum hennar og tómatsósan þar inni springur í loft upp? Nú, hún hefur áhyggjur. Eitthvað torkennilegt er á seyði og böndin berast að… Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 688 orð | 4 myndir

Landið og myrkrið

Ég held að það sé alls staðar erfitt að vera kona í listaheiminum, maður verður að vinna meira og leggja harðar að sér. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 135 orð | 2 myndir

Leikrit um líf Assange

„Hann var ekki með í ráðum en veit af þessu,“ segir ástralska leikritaskáldið Patricia Cornelius um verk sitt Sannleikur eða Truth sem fjallar um Julian Assange, stofnanda WikiLeaks. Frumsýning er fyrirhuguð í Malthouse-leikhúsinu í Melbourne í febrúar næstkomandi Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 123 orð | 1 mynd

Rokkið mun aldrei deyja

Seigla Alice Cooper kveðst í samtali við miðilinn Riff X aldrei hafa velt fyrir sér að skipta um stíl í músíkinni enda sé þungt rokk eina stefnan sem hafi staðist tímans tönn í hálfa öld og gott betur og það sem meira er, haldið biti sínu Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 479 orð | 3 myndir

Sagan flæðir fram

Bókastaflinn á náttborðinu hækkar ávallt á þessum tíma árs. Þessa vikuna standa upp úr fjórar bækur. Fyrst ber að nefna þriðju bók Hallgríms Helgasonar Sextíu daga af sunnudögum. Honum tekst að færa okkur sögu og mannlíf Siglufjarðar í búningi skáldsögu og á silfurfati Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 579 orð | 1 mynd

Sársaukafullt að upplifa svona grimmd

Ég hef aldrei þurft að gera þetta með persónu áður, það er að verða svona grimm og illkvittin. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 1982 orð | 2 myndir

Skugginn er oft svalandi

Mig langaði til að athuga hvað myndi gerast ef frelsarinn sjálfur fæddist í beitarhúsi og flækingar, ranglandi á milli bæja, kæmu að og færðu honum eitthvað fallegt, eins og íslensk veðrabrigði. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

Tápmikill töskusali

Meðfylgjandi mynd birtist á forsíðu Morgunblaðsins 13. október 1974 en hana tók ljósmyndari blaðsins, Ólafur K. Magnússon, í borginni Tangier í Marokkó, þar sem hann hafði skömmu áður verið á ferðalagi Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 637 orð | 1 mynd

Til þín, kæra dagbók

Um leið má velta því fyrir sér hvort manneskja sem er afar upptekin af stöðu sinni í samfélaginu sé fær um það, vegna sjálfhverfu, að skrifa af einlægni í dagbók sína. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 813 orð | 2 myndir

Var fyrst og síðast liðsmaður

Fólk naut þess alltént að horfa á okkur spila og núna, meira en fjörutíu árum síðar, muna margir eftir okkur. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 35 orð

Vertu klár í kappakstur! Skelltu þér á kappakstursbrautina með Leiftri og…

Vertu klár í kappakstur! Skelltu þér á kappakstursbrautina með Leiftri og vinum hans. Leiftur hittir gamla og nýja keppinauta en vinir hans úr Vatnskassavin eru aldrei langt undan. Spennandi sögur um kappakstur, vináttu og ævintýri. Meira
12. október 2024 | Sunnudagsblað | 654 orð | 1 mynd

Þá sækir á mig söngur og seiður

Ég lenti inni á fornbókamarkaðnum á góðum tíma, aðföng voru mikil og margt af góðu efni sem mín kynslóð hefur kannski ekki smekk og bragð fyrir, en ég hef ánægju af. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.