Greinar mánudaginn 14. október 2024

Fréttir

14. október 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

32 bílar komu með steypuna

Vestfirskir verktakar unnu við nýju brúna í Kollafirði á sunnanverðum Vestfjörðum frá morgni til kvölds á laugardag þegar brúargólfið var steypt. Sá hluti verksins var umfangsmikill því steyptir voru 254 rúmmetrar og komu 32 steypubílar með steypuna … Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Aldrei hægt að koma í veg fyrir öll slys

„Þetta er náttúrulega hræðilegt slys og það er ofboðslega erfitt að koma í veg fyrir slys algjörlega, hvort sem er í íslenskri náttúru eða við ferðamannastaði,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, í… Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Benjamín Gísli í Hannesarholti

Píanóleikarinn Benjamín Gísli Einarsson leikur einleik á flygilinn í Hljóðbergi í Hannesarholti annað kvöld kl. 20. „Á efnisskránni verða frumsamin verk eftir Benjamín ásamt klassískum íslenskum perlum Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Bindur enda á sjö ára stjórn

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra sleit í gær ríkisstjórnarsamstarfi Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Ráðherrann greindi frá ákvörðun sinni á blaðamannafundi í Stjórnarráðinu sem hann boðaði til með minna en klukkustundarfyrirvara Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Frank Walter Sands

Frank Walter Sands, athafnamaður og stofnandi veitingastaðanna Vegamóta og Reykjavík Bagel Company, er látinn, aðeins 58 ára gamall. Frank lést á sjúkrahúsinu í Avignon 8. október sl. af völdum hastarlegra ofnæmisviðbragða og hjartaáfalls þar sem hann var staddur í fríi í Suður-Frakklandi Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 1572 orð | 2 myndir

Full vinna að vera heimilislaus

Hún er 55 ára gömul þriggja barna móðir og á sjö barnabörn sem hún hittir reglulega, til dæmis í sundlaugum bæjarins. Venjulegur dagur í lífi hennar er þó töluvert frábrugðinn degi hinnar dæmigerðu móður og ömmu á sextugsaldri á Íslandi Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 821 orð | 2 myndir

Hefðbundinn aðdragandi þingrofs

„Ég sé ekkert í þessari atburðarás sem gæti gefið forseta Íslands tilefni til að stíga inn í hana. Þetta er í rauninni mjög hefðbundinn aðdragandi að þingrofi,“ segir Hafsteinn Þór Hauksson, dósent við lagadeild Háskóla Íslands, spurður… Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 808 orð | 3 myndir

Hlutir á safni fánýtir ef sögu vantar

„Ég hef alltaf haft áhuga á sögu og þróun landbúnaðar, raunar þjóðlífsins alls. Hér á Hvanneyri hef ég haft afar góða aðstöðu til þess að sinna þessum efnum. Snerist líka töluvert í kringum uppkomu Landbúnaðarsafns Íslands hér á staðnum Meira
14. október 2024 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hundrað ára leit ber árangur

Fjallgöngumenn á vegum National Geographic voru við tökur á heimildarmynd þegar þeir ráku augun í göngustígvél. Í göngustígvélinu var fótur og sokkur á fætinum með áletruninni A.C. Irvine. Fundurinn gæti varpað ljósi á hvort Andrew Comyn ­Irvine og… Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Miðflokkur fékk ósk sína uppfyllta

Segja má að Miðflokkurinn hafi fengið ósk sína uppfyllta í gær er Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ákvað að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og boða til kosninga í lok nóvember. Í ályktun frá flokksráðsfundi Miðflokksins var kallað eftir að flýta kosningum Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 306 orð

Misbrestur varð á neyðarmóttöku

Misbrestur átti sér stað þegar konan sem kærði Albert Guðmundsson fótboltamann fyrir að brjóta á sér kynferðislega leitaði þjónustu á neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis á Landspítala, að sögn Anne Maríu Steinþórsdóttur verkefnastjóra neyðarmóttökunnar Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Nýr heimur opnaðist í vikuferð á Íslandi

Vestur-Íslendingurinn Ainsley Hebert heillaðist af fyrstu upplifun sinni af Íslandi og Íslendingum í stuttri heimsókn til Íslands fyrir um fjórum mánuðum og er enn hugsi yfir óvæntum en gleðilegum móttökum Meira
14. október 2024 | Erlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Svarthvítur Sherlock Holmes sýndur á ný

Aðdáendur spæjarans Sherlocks Holmes, og þeir eru margir, geta nú glaðst því að búið er gera við tugi þögulla kvikmynda sem gerðar voru um ævintýri Holmes fyrir rúmri öld. Verða þrjár þeirra sýndar á kvikmyndahátíðinni í Lundúnum í vikunni og… Meira
14. október 2024 | Fréttaskýringar | 510 orð | 3 myndir

Trump leiðir nú í sex af sjö sveifluríkjum

Áfram er fylgismunurinn á forsetaframbjóðendunum í Bandaríkjunum lítill sem enginn en Trump virðist þó vera að styrkja sig nú þegar aðeins 22 dagar eru til kosninga. Samkvæmt RealClearPolitics mælist Donald Trump forsetaframbjóðandi repúblikana með… Meira
14. október 2024 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Tæp Hallgrímskirkja gripin við lendingu

Fyrirtækinu SpaceX tókst í fyrsta sinn að grípa hluta úr eldflaug við lendingu í gær. Hlutinn var 71 metri á lengd eða tæpum fjórum metrum styttri en hæð Hallgrímskirkju. Þessir hlutar eldflauga hafa fram að þessu verið einnota en með áfanga… Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Valur náði þriggja stiga forskoti

Valur náði þriggja stiga forskoti á toppi úrvalsdeildar kvenna í handbolta með sigri á Haukum á heimavelli sínum á Hlíðarenda á laugardag. Urðu lokatölur 28:22 og hefur Valur nú unnið 32 leiki í röð í öllum keppnum Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Vill að borgin hætti að íhuga flugvöllinn

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins ætlar að leggja til að Reykjavíkurborg láti af fjármögnun og annarri þátttöku í undirbúningsvinnu vegna hugmynda um flugvöll í Hvassahrauni. Tillöguna hyggst hann leggja fram á fundi borgarstjórnar á morgun Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Þjófurinn er enn áhugasamur um íslenskar bækur

Handritaþjófurinn Filippo Bernardini er aftur farinn að hrella íslenska rithöfunda líkt og hann gerði fyrir nokkrum árum. Sé þetta ekki sá hinn sami eru vinnubrögðin í það minnsta þau sömu og hann reynir að ná handritum í gegnum tölvupóstsamskipti þar sem hann villir á sér heimildir Meira
14. október 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Þrotabú WOW knýr á um bætur

„Þarna er verið að flytja í einni lotu ellefu riftunarmál og skaðabótamál, við erum að rifta greiðslum ellefu viðsemjenda WOW,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður þrotabús flugfélagsins WOW air, í samtali við Morgunblaðið um… Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2024 | Staksteinar | 186 orð | 2 myndir

Gaslýsingar og heilindi Svandísar

Viðtöl Ríkisútvarpsins í gær við Svandísi Svavarsdóttur, formann Vinstri grænna, um boðað þingrof voru mögnuð. Það virtist hafa komið öldungis flatt upp á Svandísi, eina Íslendinga til að hafa ekki haft minnsta veður af þessu fyrr en rétt fyrir blaðamannafund Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra Meira
14. október 2024 | Leiðarar | 716 orð

Þingrof og kosningar

Rétt er hjá Bjarna forsætisráðherra að nú þurfi þjóðin að vísa veginn Meira

Menning

14. október 2024 | Menningarlíf | 1176 orð | 2 myndir

Alþjóðahyggja víkur fyrir þjóðernishyggju

Heimsvaldastríð Heimsstyrjöldin síðari hófst 1. september 1939 þegar þýski herinn réðst inn í Pólland. Um hálfum mánuði síðar réðst Rauði herinn einnig á Pólverja og lagði austurhéruð landsins undir sig á fáeinum dögum Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 950 orð | 1 mynd

Langaði að gefa út elskulega bók

Fyrir stuttu kom út skáldsagan Límonaði frá Díafani eftir Elísabetu Jökulsdóttur. Í bókinni segir frá því er Ella Stína, átta ára gömul, fer með fjölskyldunni til Grikklands, til eyjarinnar Karpathos í Eyjahafi þar sem fjölskyldan dvelur um hríð í strandbænum Díafani Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 37 orð | 1 mynd

Ljúf og elskuleg bók

Elísabet Jökulsdóttir skrifaði um föður sinn í Aprílsólarkulda, móður sína í Saknaðarilmi og nú um sjálfa sig í Límonaði frá Díafani. Fyrri bækurnar tvær voru dramatískar, svo hana langaði til að gefa út ljúfa og elskulega bók Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 59 orð

Omega 14.10.2024 mán

TrúarLíf¶07.02 Það er yfirnáttúrulegt¶07.31 Í snertingu með dr. Charles Stanley 08.00 Vonarljós 09.00 Barnaefni 09.27 CTF samkoma 11.03 Gegnumbrot 12.06 Hugleiðing 12.12 Biblíulestur 13.14 Dýrðarfrelsi Guðs 14.00 Vonarljós 14.50… Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 94 orð

ruv ras 1 14.10.2024 mán

Morgunbæn og orð dagsins¶07.00 Fréttir¶07.03 Morgunvaktin 08.00 Morgunfréttir 09.00 Fréttir 09.05 Segðu mér 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Flugur 11.00 Fréttir 11.03 Mannlegi þátturinn 11.57 Dánarfregnir 12.00… Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 108 orð

ruv sjonv 14.10.2024 mán

Fréttir með táknmálstúlkun¶13.25 Heimaleikfimi¶13.35 Útsvar 2007-2008 14.30 Taka tvö 15.25 Við getum þetta ekki 15.55 Útúrdúr 16.35 Okkar á milli 17.15 Biðin eftir þér 17.45 Sagan frá öðru sjónarhorni 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Broddi og… Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 59 orð

Sjónvarp Símans 14.10.2024 mán

14.00 Love Island: All Stars 15.00 Heartland 15.45 The Bachelor 17.05 Tónlist 17.20 The Unicorn 17.45 The Neighborhood 18.05 The King of Queens 18.25 Man with a Plan 18.45 Solsidan 19.15 The Real Love Boat 20.00 Top Chef 21.00 The Rookie 21.50… Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 19 orð

Skjár 1 14.10.2024 mán

17.00 Faðir Damien 18.55 Örkynning 19.00 Greining Annie Parker 20.40 Örkynning 21.00 Blóðleikhúsið 22.45 Örkynning 23.00 Maðurinn sem bráðnaði Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 36 orð

Spá kl. 12.00 í dag

Norðaustan 5-15 í dag, hvassast suðaustan til og á Vestfjörðum. Rigning með köflum sunnanlands og dálítil snjókoma á norðaustanverðu landinu, annars úrkomulítið. Hlýnandi, hiti 1 til 8 stig seinnipartinn, mildast syðst, en í kringum frostmark norðaustanlands. Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 114 orð

Stöð 2 14.10.2024 mán

08.00 Heimsókn 08.15 Grand Designs: Australia 09.05 Bold and the Beautiful 09.30 The Good Doctor 10.10 Paul T. Goldman 10.50 Um land allt 11.25 Masterchef USA 12.05 Neighbours 12.25 Top 20 Funniest 13.10 Suður-ameríski draumurinn 13.35 Blindur… Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 57 orð

Veðrið næstu daga

Á morgun: Austan og norðaustan 5-13 m/s og víða rigning með köflum, en úrkomuminna norðavestan til. Lægir um mestallt land seinnipartinn. Hiti 4 til 10 stig. Á miðvikudag: Breytileg átt 3-8 m/s, en norðaustan 8-13 á Vestfjörðum Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 195 orð | 1 mynd

Þegar tölvukerfið verður óskeikult

Mr Bates vs The Post Office er leikinn breskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum sem fjallar um skelfilegt mál sem skók breskt samfélag. Hópur fólks sem hafði umsjón með póstþjónustu var sakaður um fjárdrátt, hjá einhverjum einstaklingum var talið að um tugi milljóna væri að ræða Meira
14. október 2024 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Þriggja ára stúlka stal senunni

Útitónleikar píanistans Emils Reinerts í Los Angeles í haust tóku óvænta stefnu en at­b­urður­inn náðist á mynd­band og hef­ur vakið heims­at­hygli. Á meðan Emil spilaði gekk þriggja ára stúlka til hans með ein­falt er­indi Meira

Umræðan

14. október 2024 | Aðsent efni | 747 orð | 3 myndir

Betra og réttlátara strandveiðikerfi

Breyting á fyrirkomulagi strandveiða mun leiða til jafnræðis á milli smábáta. Meira
14. október 2024 | Aðsent efni | 1296 orð | 1 mynd

Dánaraðstoð lækna – aðstoð við sjálfsvíg eða líknardráp

Líknardráp samrýmast ekki læknisstarfinu, þar sem það er brot á mannhelginni að maður drepi mann og felur ætíð í sér áhættu á líknarmorði. Meira
14. október 2024 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Endurnýjað umboð í brýnum málum

Ákveðið hefur verið að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu og ástæðan er einföld. Stjórnmál snúast um að ná raunverulegum árangri fyrir þjóðina en það var orðið ljóst að fram undan voru átök í stað árangurs Meira
14. október 2024 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Er velferðarkerfið nógu vel hannað fyrir þá verst settu?

Hlutfall tekjulágra hefur lítið breyst síðustu tvo áratugina, sem bendir til þess að þetta vandamál sé orðið langvarandi. Meira
14. október 2024 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Háskólastúdentar krefjast útrýmingar gyðinga í Ísrael

Háskólanemar flögguðu fána sem er táknmynd kvennakúgunar, ofsókna og drápa samkynhneigðra og lýðræðissinna á Gaza Meira
14. október 2024 | Aðsent efni | 872 orð | 1 mynd

Hetjur 7. október 2023

Í stærstu hryðjuverkaárás í sögu Ísraels voru líka framdar hetjudáðir þar sem mannslífum var bjargað. Meira
14. október 2024 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Ísland sniðgangi loftslagsráðstefnu

Fáheyrt er að þingmenn á Alþingi séu lýstir „persona non grata“ af öðru ríki. Alþingi ber að mótmæla þessu harðlega og því sem hér er lýst. Meira
14. október 2024 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Lesblindir og tækin okkar

Það er skoðun okkar hjá FLÍ að texti sé einfaldlega tæki til að miðla upplýsingum milli manna og milli tímabila og svo hefur verið í hundruð ára. Meira
14. október 2024 | Aðsent efni | 245 orð | 1 mynd

Vasahnífurinn er sem byssustingur

Nú er öldin önnur og banna verður vasahnífa. Meira

Minningargreinar

14. október 2024 | Minningargreinar | 600 orð | 1 mynd

Benjamín Axel Árnason

Benjamín Axel Árnason fæddist í Bandaríkjunum 13. desember 1961. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 6. október 2024. Hann var sonur hjónanna Jónu Sigurbjargar Óladóttur, f. 5.5. 1944, og Árna Jónssonar, f Meira  Kaupa minningabók
14. október 2024 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd

Eyrún Eva Gunnarsdóttir

Eyrún Eva Gunnarsdóttir fæddist 25. október 1991 á sjúkrahúsinu á Selfossi. Hún lést á líknardeild HSu 28. september 2024 eftir baráttu við krabbamein. Hún er dóttir Önnu Pálínu Guðmundsdóttur frá Hólmaseli, f Meira  Kaupa minningabók
14. október 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1543 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Guðjónsson

Jón Guðjónsson fæddist í Arnartungu í Staðarsveit 10. júlí 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 6. október 2024.Foreldrar hans  voru Guðjón Pétursson, f. 6.5. 1894, d. 7.8. 1968, og Una Jóhannesdóttir, f. 12.9. 1908, d. 21.1. 1996. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2024 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

Jón Guðjónsson

Jón Guðjónsson fæddist í Arnartungu í Staðarsveit 10. júlí 1926. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akranesi 6. október 2024. Foreldrar hans voru Guðjón Pétursson, f. 6.5. 1894, d. 7.8. 1968, og Una Jóhannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. október 2024 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Marta Arngrímsdóttir

Marta Arngrímsdóttir fæddist á Árgilsstöðum 1 í Hvolhreppi 14. júní 1937. Hún lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 8. október 2024. Foreldrar hennar voru Arngrímur Jónsson, f. 23. apríl 1901, d. 23. október 1987, og Petrún Stefanía Marteinsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
14. október 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1421 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Ásdís Ragnarsdóttir

Sigrún Ásdís Ragnarsdóttir fæddist á Lokinhömrum í Arnarfirði 16. desember 1934. Hún andaðist á Lögmannshlíð á Akureyri 3. október 2024. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Ragnar Guðmundsson, f. 9.9. 1900, d. 27.1. 1963, og Halldóra Júlíana Andrésdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2024 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Sigrún Ásdís Ragnarsdóttir

Sigrún Ásdís Ragnarsdóttir fæddist á Lokinhömrum í Arnarfirði 16. desember 1934. Hún andaðist á Lögmannshlíð á Akureyri 3. október 2024. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Ragnar Guðmundsson, f. 9.9. 1900, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2024 | Viðskiptafréttir | 886 orð | 5 myndir

Hafa mikinn kraft en skortir orku

Það þykir lýsandi fyrir ástand orkumála á Vestfjörðum að víða í fjórðungnum má oft heyra niðinn frá dísilknúnum varaaflstöðvum. „Undanfarna 12 mánuði hefur þurft að ræsa varaaflstöðvar Landsnets 26 sinnum, eða tvisvar í mánuði að meðaltali, og … Meira

Fastir þættir

14. október 2024 | Í dag | 57 orð

Að líta e-ð smáum augum þýðir að telja e-ð vera lítilvægt: „Hann…

Að líta e-ð smáum augum þýðir að telja e-ð vera lítilvægt: „Hann leit innrásina í Úkraínu smáum augum, sagði að svona lagað væri alltaf að gerast og væri bara mannlegt.“ Líka að meta e-ð lítils: „Ég taldi mig hafa lagt mikið af… Meira
14. október 2024 | Í dag | 292 orð

Af tónleikum, Djúpalæk og Hannibölum

Endurfundir við Kristján frá Djúpalæk“ er yfirskrift tónleika sem haldnir verða á Græna hattinum 26. október. Það verður tónlistar- og sögustund með hljómsveitinni Djúpalæk og fjallar Halldór Gunnarsson um skáldið, en hann kynntist honum náið… Meira
14. október 2024 | Í dag | 726 orð | 3 myndir

Hlúir bæði að líkama og sál

Kristín Heimisdóttir fæddist 14. október 1974 á Akureyri og bjó þar til átta ára aldurs. „Foreldrar mínir skildu þegar ég var tveggja ára og mamma og stjúpi minn fluttu til Dalvíkur 1982.“ Kristín hefur alltaf verið mikill orkubolti og… Meira
14. október 2024 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Mínerva Björnsdóttir

80 ára Mínerva fæddist á Stóru-Seylu í Seyluhreppi í Skagafirði og ólst upp í Reykjahlíð í Varmahlíð. Hún er eitt sex systkina og gekk í skóla í Varmahlíð og síðar í Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki. Síðan fór hún í Húsmæðraskólann á Laugarvatni Meira
14. október 2024 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 c5 4. d5 Bg7 5. Rf3 0-0 6. Bg5 d6 7. h3 e6 8. dxe6 Bxe6 9. e4 Da5 10. Bd3 Rc6 11. 0-0 a6 12. De2 Hfe8 13. a3 b5 14. cxb5 Rd4 15. Rxd4 cxd4 16. b4 Dc7 17. Rd1 axb5 18. Bxb5 Rd7 19 Meira
14. október 2024 | Í dag | 184 orð

Tvær spurningar. S-Enginn

Norður ♠ G5 ♥ D ♦ K652 ♣ ÁKDG76 Vestur ♠ KD987632 ♥ 74 ♦ G ♣ 108 Austur ♠ 104 ♥ ÁK832 ♦ D4 ♣ 9432 Suður ♠ Á ♥ G10965 ♦ Á109873 ♣ 5 Suður spilar 6♦ doblaða Meira

Íþróttir

14. október 2024 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Díana og Andrea í úrslit umspilsins

Þýska Íslendingaliðið Blomberg-Lippe er komið í úrslitaumferð um sæti í Evrópudeild kvenna í handbolta eftir að hafa slegið út Rauðu stjörnuna frá Serbíu í seinni leik liðanna í fyrri umferð umspilsins í Belgrad á laugardagskvöld Meira
14. október 2024 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Ekkert fær Val stöðvað

Valskonur unnu sinn 32. leik í röð í öllum keppnum er þær sigruðu Hauka með sannfærandi hætti, 28:22, í úrvalsdeild kvenna í handbolta á heimavelli sínum á Hlíðarenda á laugardag. Þar sem Fram missteig sig náði Valur þriggja stiga forskoti á toppi… Meira
14. október 2024 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir sterkari en nýliðarnir

Íslandsmeistarar FH eru komnir upp í toppsæti úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sigur á nýliðum Fjölnis, 25:18, á heimavelli sínum í Kaplakrika í Hafnarfirði á laugardagskvöld. FH er nú með tíu stig en Afturelding er með níu stig og Fram og Grótta bæði með átta Meira
14. október 2024 | Íþróttir | 512 orð | 1 mynd

Mikið undir gegn Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því tyrkneska í ansi mikilvægum leik í 4. umferð Þjóðadeildar karla í fótbolta á Laugardalsvelli klukkan 18.45 í kvöld. Er leikurinn liður í 4. riðli B-deildarinnar Meira
14. október 2024 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Njarðvík byrjar vel á nýja heimavellinum

Njarðvíkingar léku sinn fyrsta heimaleik í glænýju húsi í Innri-Njarðvík á laugardagskvöld, Stapahöllinni. Njarðvík hélt upp á áfangann með því að sigra Álftanes, 89:80, í annarri umferð úrvalsdeildar karla í körfubolta Meira
14. október 2024 | Íþróttir | 558 orð | 4 myndir

Tumi Steinn Rúnarsson átti góðan leik með Alpla Hard er liðið hafði betur…

Tumi Steinn Rúnarsson átti góðan leik með Alpla Hard er liðið hafði betur gegn Barnbach, 30:26, í efstu deild Austurríkis í handbolta á föstudag. Tumi Steinn skoraði fimm mörk fyrir Alpla Hard en Hannes Jón Jónsson þjálfar liðið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.