Greinar þriðjudaginn 15. október 2024

Fréttir

15. október 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

„Það versta sem gæti komið fyrir“

„Skoðanakannanir skipta engu. Nú er nýr leikur hafinn, ný staða. Allir flokkar eru að fara í kosningabaráttu og flot á milli flokka í skoðanakönnunum á miðju kjörtímabili er ekki hið sama og þegar kemur að kjördegi,“ segir Sigmar Guðmundsson,… Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Áætlaður kostnaður 18 milljarðar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Áætlaður heildarkostnaður við byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá stendur nú í 18 milljörðum króna, að meðtöldum fjármagnskostnaði, en án fjármagnskostnaðar er verðmiðinn á brúnni 14,3 milljarðar. Þetta staðfestir G. Pétur Matthíasson, forstöðumaður samskiptadeildar Vegagerðarinnar, í samtali við Morgunblaðið. Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Bjarni mun biðjast lausnar

Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, mun biðjast lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. Greindi hann frá þessu í gærkvöldi og benti á að hann hefði sagt á blaðamannafundi á sunnudag að hann bæðist lausnar ef ekki… Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Einstakt Evrópukvöld í Kaplakrika

Einstakur viðburður í íslenskri handboltasögu verður í Kaplakrika í kvöld þegar bæði FH og Valur leika þar heimaleiki í Evrópudeild karla. Valur mætir Porto frá Portúgal klukkan 18.15 og FH mætir Gummersbach frá Þýskalandi klukkan 20.30 Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 975 orð | 1 mynd

Flokkarnir á fullt við val á lista

„Það er í vinnslu, stjórnir kjördæmisráðanna eru að funda um þessi mál,“ segir Þórður Þórarinsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið, spurður hvernig flokkurinn muni standa að vali frambjóðenda á lista fyrir komandi alþingiskosningar Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 6 myndir

Forsetinn þreifaði á formönnunum

Formenn stjórnarandstöðuflokkanna voru mættir á fund forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, í gær að Staðastað við Sóleyjargötu 1, en þar er skrifstofa forseta Íslands til húsa. Þar var farið yfir stöðu mála og rætt saman í kjölfar ríkisstjórnarslita… Meira
15. október 2024 | Fréttaskýringar | 683 orð | 2 myndir

Fyrstu nóvemberkosningar í rúma öld

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
15. október 2024 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Heita hefndum eftir skæða drónaárás

Yoav Gallant varnarmálaráðherra Ísraels sagði í gær við Lloyd Austin varnarmálaráðherra Bandaríkjanna að Ísraelsmenn myndu hefna fyrir drónaárás sem Hisbollah-samtökin gerðu í fyrrinótt á herstöð í norðurhluta Ísraels, en fjórir ísraelskir hermenn féllu og rúmlega fimmtíu særðust í árásinni Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Hilmar á elsta bátnum í flotanum

Vitafélagið – íslensk strandmenning verður með fræðslufund í Sjóminjasafninu, Grandagarði 8 í Reykjavík, á morgun, miðvikudag, og hefst hann klukkan 20.00. þá flytur Hilmar F. Thorarensen, 84 ára trillukarl með meiru, erindi um súðbyrðing… Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Íhugar að skipta um kjördæmi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins og oddviti í Norðvesturkjördæmi, íhugar nú alvarlega að bjóða sig fram í Suðvesturkjördæmi. Þetta staðfestir hún í samtali við Morgunblaðið Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Íhugar framboð í Suðvesturkjördæmi

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir varaformaður Sjálfstæðis­flokksins íhugar alvarlega að bjóða sig fram fyrir flokkinn í Suðvesturkjördæmi. Hún er búsett í Kópavogi en hefur átt sæti á lista í Norðvesturkjördæmi, þar sem hún er fædd og uppalin, frá árinu 2007 og verið þingmaður þess frá 2016 Meira
15. október 2024 | Fréttaskýringar | 811 orð | 1 mynd

Íslenskur sjávarútvegur á mikið inni

Kristbjörg M. Kristinsdóttir, fjármálastjóri sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, og Ágúst Ingi Bragason sérfræðingur hjá sama fyrirtæki segja í samtali við Morgunblaðið að sjávarútvegur á Íslandi eigi mikið inni Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Kjörstjórn býr sig undir kjör

Að því gefnu að Halla Tómasdóttir forseti Íslands samþykki þingrofstillögu Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra á fimmtudag má ætla að Íslendingar gangi að kjörborðinu 30. nóvember. Stjórnmálaflokkar sem ætla að gefa kost á sér í komandi kosningum munu þurfa að skila inn framboði fyrir 31 Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Klári mál vegna kjarasamninga

„Ég trúi og treysti því að Alþingi klári það sem lýtur að kjarasamningunum og því sem stjórnvöld voru búin að lofa varðandi stuðning til að liðka fyrir kjarasamningum,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins og… Meira
15. október 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Meintur tilræðismaður laus úr haldi

Lögregluyfirvöld í Kaliforníu sögðu í gær að þau hefðu látið hinn 49 ára gamla Vem Collins, sem handtekinn var með haglabyssu og hlaðna skammbyssu á laugardag, lausan úr haldi gegn tryggingu. Collins var í fyrstu grunaður um að hafa ætlað að sýna… Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Mikill kuldi og Mývatn orðið ísilagt

Októbermánuður hefur verið óvenjukaldur um allt land það sem af er. En veður hefur verið stillt og víða hefur verið úrkomulítið og sólríkt. Kalt hefur verið við Mývatn, eins og myndin með fréttinni ber með sér Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Ósammála um frekara samstarf

Formenn Framsóknarflokks og Vinstri grænna voru boðaðir á fund forseta Íslands að Staðastað við Sóleyjargötu í gær, þar sem rætt var um stöðu mála og komandi tíma í þingheiminum. „Þingmennirnir eru bara klárir í slaginn Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Ráðherrann fær mest endurgreitt

Önnur þáttaröð af sjónvarpsþáttunum Ráðherrann, sem frumsýnd var á RÚV um síðustu helgi, fær hæstu endurgreiðslu vegna framleiðslukostnaðar í nýbirtu yfirliti á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Tyrkirnir betri í fjörugum leik

Glæsilegt jöfnunarmark frá Andra Lucasi Guðjohnsen stuttu fyrir leikslok dugði ekki íslenska karlalandsliðinu í fótbolta til að ná í stig gegn sterku liði Tyrklands í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í gærkvöld Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Tæpar 9 milljónir til formannsins

Búið er að samþykkja reikninga fyrir rúma 181 milljón króna, með virðisaukaskatti, vegna vinnu stýrihóps um mögulega staðsetningu flugvallar í Hvassahrauni. Stærsti hluti kostnaðarins er samvinnuverkefni Veðurstofu Íslands og Háskólans í Reykjavík Meira
15. október 2024 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Útiloka ekki að beita hervaldi

Stjórnvöld í Kína lýstu því yfir í gær að þau myndu aldrei útiloka þann möguleika að beita hervaldi til þess að taka yfir stjórnina á Taívan. Yfirlýsingin kom í kjölfar umfangsmikillar her- og flotaæfingar sem kínverski herinn hélt í nágrenni eyjarinnar Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 92 orð

Veggjöld eru ekki talin munu duga

Heildarkostnaður við byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá er nú kominn upp í 18 milljarða króna skv. áætlunum, en þá er fjármagnskostnaður meðtalinn. Án hans er kostnaðurinn áætlaður 14,3 milljarðar og er þá kostnaður við vegagerð beggja vegna brúarinnar meðtalinn Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Verk eftir fremstu listamenn ­Norðurlanda í Felleshus í Berlín

Sýningin Summation – Each autonomous, and yet together, verður opnuð í Felleshus, sameiginlegu húsnæði ­norrænu sendiráðanna í Berlín, fimmtudaginn 24. október og stendur til 19. janúar 2025. Segir í tilkynningu að sýningin, sem sé í sýningarstjórn… Meira
15. október 2024 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Yngstur til að klífa 14 hæstu fjöllin

Sérpanum Nima Rinji var fagnað sem þjóðhetju í gær á flugvellinum í Katmandú, höfuðborg Nepal, en hann varð í síðustu viku yngsti maðurinn til þess að klífa 14 hæstu tinda heims, sem allir eiga það sameiginlegt að vera 8.000 metra háir eða meira Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 1557 orð | 1 mynd

Þurfa ekki að vera edrú í Skjólinu

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is „Það er ekki hægt að segja að til sé ein uppskrift að því hvernig fólk lendir í þessum aðstæðum.“ Meira
15. október 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Öruggur staður í heimilisleysinu

Á neðri hæð Grensáskirkju rekur Hjálparstarf kirkjunnar opið hús fyrir konur sem glíma við heimilisleysi, búa við óöruggar aðstæður eða eru nýkomnar í búsetuúrræði. Því er ætlað að vera öruggur samastaður sem konurnar geta sótt að degi til Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2024 | Leiðarar | 161 orð

Máttur frjáls framtaks

Háleit markmið Elons Musks Meira
15. október 2024 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Nýtt upphaf að hætti Samfylkingar

Lítið hefur farið fyrir Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingar síðustu misseri, enda hefur stjórnarandstaðan getað hallað sér aftur meðan Svandís Svavarsdóttir hefur séð um að tæta ríkisstjórnina að innan. Þeim mun skrýtnari eru viðbrögð Kristrúnar síðustu dægrin. Meira
15. október 2024 | Leiðarar | 472 orð

Tímabært að ýta við

Hvísl um tóman tank er skaðlegt Meira

Menning

15. október 2024 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

36 ára með gráa fiðringinn

Hvernig ætli þetta samtal hafi farið fram? „Heyrðu, kæra Anne! Við erum að spá í að biðja þig að leika miðaldra konu með gráa fiðringinn sem gæti verið móðir Dustins Hoffmans. Við vitum alveg að þú ert bara 36 ára og hann ekki nema sex árum yngri en … Meira
15. október 2024 | Menningarlíf | 957 orð | 2 myndir

„Verður ein allsherjar gleðisprengja“

„Þetta er glænýr glymskrattasöngleikur, sem er í rauninni sérstök tegund af söngleikjaformi þar sem notast er við lög úr nýjum og klassískum söngleikjum. Lögin eru því ekki sérstaklega samin fyrir verkið heldur setjum við fræg söngleikjalög… Meira
15. október 2024 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Fjórir listamenn valdir til að sýna í D-sal

Fjórir listamenn hafa verið valdir til þess að sýna í D-sal Listasafns Reykjavíkur í Hafnarhúsi árið 2025 en á dögunum var kallað eftir umsóknum frá áhugasömum listamönnum. Listamenninir sem urðu fyrir valinu að þessu sinni eru Elsa Jónsdóttir, Hugo … Meira
15. október 2024 | Leiklist | 819 orð | 2 myndir

Óvissuferð

Þjóðleikhúsið Eltum veðrið ★★★·· Handrit og leikstjórn: Leikhópurinn og Kjartan Darri Kristjánsson. Tónlist: Sváfnir Sigurðarson. Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir. Búningar: Þórhildur Sunna Jóhannsdóttir. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Myndband: Ásta Jónína Arnardóttir og Kjartan Darri Kristjánsson. Hljóðhönnun: Aron Þór Arnarsson. Leikarar: Eygló Hilmarsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Hallgrímur Ólafsson, Hildur Vala Baldursdóttir. Hilmar Guðjónsson, Ilmur Kristjánsdóttir, Sigurður Sigurjónsson og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins föstudaginn 4. október 2024. Meira
15. október 2024 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Tilurð, gjörðir og líf listapersónu

Sellóleikarinn Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir heldur fyrirlestur undir yfirskriftinni ListaÉg í Listasafni Akureyrar í dag, þriðjudaginn 15. október, kl. 17-17.40. „Í fyrirlestrinum mun hún spekúlera í listferli og listalífi Meira

Umræðan

15. október 2024 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Banaslys kallar á neyðaraðgerðir

Í staðinn fyrir að nýta sér þá möguleika sem snjallstýring býður upp á er haldið fast í úreltar lausnir eins og klukkustýrð ljós sem eiga lítið erindi við nútímann. Meira
15. október 2024 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Borgarlína er fjárfesting í umferðartöfum

Þröng byggðamörk, byggðaþétting og sú stefna sveitarfélaga að hámarka tekjur af lóðasölu hafa valdið verulegum búsifjum fólks á íbúðamarkaði. Meira
15. október 2024 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Landsmenn eiga orðið

Ísland er land óþrjótandi tækifæra. Við erum stórhuga þjóð, rík að auðlindum, hugmyndum og hæfileikaríku fólki. Það er full ástæða til að horfa björtum augum til komandi ára. Meira
15. október 2024 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Leyniplott og ráðabrugg Hafnarfjarðarbæjar

Gerum fólki ljóst að við leysum ekki loftslagsvandann með því að sigla með mengaðan úrgang frá erlendum efnaverksmiðjum til urðunar á Íslandi. Meira
15. október 2024 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Neyðarbirgðir á hættustund

Heimsfaraldur kórónuveiru og stríð sem nú geisa hafa orðið til þess að spurningar verða áleitnari um hver staða okkar er á hættustund. Við búum á eyju og erum háð innflutningi á ýmsum sviðum. Því ættum við að setja niður viðmið um birgðir og búnað,… Meira
15. október 2024 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Slæleg hagstjórn

Til að tryggja farsæla hagstjórn er meðal annars brýnt að efla til muna hlut ferðaþjónustu í þjóðhagslíkönum. Meira

Minningargreinar

15. október 2024 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Erla Einarsdóttir

Erla Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 14. janúar 1944. Hún lést á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum 23. september 2024. Foreldrar Erlu voru Einar Jens Guðmundsson vélstjóri, f. 20. maí 1909, d. 12. apríl 1961, og Snæbjörg Ólafsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
15. október 2024 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir (Gauja) fæddist 4. nóvember 1941. Hún lést 10. september 2024. Útför hennar fór fram 24. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2024 | Minningargreinar | 1288 orð | 1 mynd

Helga Haraldsdóttir

Helga Haraldsdóttir íþrótta- og myndmenntakennari fæddist í Reykjavík 7. júlí 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 28. september 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Haraldur Jensson lögregluþjónn og bifreiðastjóri læknavaktar í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
15. október 2024 | Minningargreinar | 2218 orð | 1 mynd

Jarþrúður Williams

Jarþrúður Williams fæddist í Reykjavík 29. maí 1943. Hún lést á Hrafnistu 6. október 2024. Foreldrar hennar voru Guðrún Áslaug Guðmundsdóttir Boncoddo, f. 31.10. 1925, d. 24.2. 2019, og Harvey Williams Meira  Kaupa minningabók
15. október 2024 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Jón Sigurður Karlsson

Jón Sigurður Karlsson fæddist á Veisu, Fnjóskadal í Draflastaðasókn í Þingeyjarsýslu 29. mars 1925. Hann lést á heimili dóttur sinnar Önnu í Buchillon í Sviss 11. júní 2023. Foreldrar Jóns voru hjónin Karl Kristján Arngrímsson, f Meira  Kaupa minningabók
15. október 2024 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Ægir H. Ferdinandsson

Ægir H. Ferdinandsson fæddist í Reykjavík 5. júlí 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 27. september 2024. Foreldrar hans voru Bára Lýðsdóttir húsfreyja, f. 27.3. 1917 á Gilsbakka á Skógaströnd, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. október 2024 | Viðskiptafréttir | 321 orð | 1 mynd

Hyggjast efla stafrænar lausnir

Danska sjávarútvegsfyrirtækið Elite Seafood hefur gert samstarfssamning við Wisefish og danska ráðgjafarfyrirtækið Telos Team. Wisefish er í samstarfi við íslensku sjávarútvegsfyrirtækin Brim, Síldarvinnsluna og Eskju Meira

Fastir þættir

15. október 2024 | Í dag | 68 orð

Að e-ð slái mann (vel eða illa) merkir að e-ð komi manni á óvart, fylli…

Að e-ð slái mann (vel eða illa) merkir að e-ð komi manni á óvart, fylli mann undrun, aðdáun eða ótta. „Ég hélt að Kilimanjaro væri himinhátt en þegar ég sá það sló það mig að ég sá alveg upp fyrir það.“ En að e-ð leggist í mann –… Meira
15. október 2024 | Í dag | 262 orð

Af gleymsku, menntun og hvítabjörnum

Jón Jens Kristjánsson yrkir að gefnu tilefni: Hátt uppi á heiðum hvítabirnir vaka túristar sem að trukki þangað aka drífa sig aftur dauðsmeykir til baka Skelfing og hræðsla ört um æðar smýgur herpast þá taugar, hjartslátturinn stígur… Meira
15. október 2024 | Í dag | 178 orð

Frænkan. A-Enginn

Norður ♠ ÁD83 ♥ KG97 ♦ – ♣ ÁD742 Vestur ♠ G72 ♥ 53 ♦ D1087642 ♣ 10 Austur ♠ K10965 ♥ 1082 ♦ KG953 ♣ – Suður ♠ 4 ♥ ÁD64 ♦ Á ♣ KG98653 Suður spilar 7♥ Meira
15. október 2024 | Í dag | 271 orð | 1 mynd

Sara Valgeirsdóttir

30 ára Sara Valgeirsdóttir fæddist á Akureyri en ólst upp í Hlíðahverfi Reykjavíkur frá tveggja ára aldri. Hún prófaði flestar íþróttir sem hægt var að prófa í uppvextinum og gekk í Háteigsskóla. Síðan fór hún í Menntaskólann í Hamrahlíð og lauk þaðan stúdentsprófi Meira
15. október 2024 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. e4 Rc6 5. Be3 e5 6. d5 Rce7 7. f3 h6 8. Dd2 f5 9. Hc1 Rf6 10. c5 Bd7 11. cxd6 cxd6 12. Rb5 Bxb5 13. Bxb5+ Kf7 14. Rh3 fxe4 15. 0-0 Kg8 16. fxe4 Rxe4 17. Db4 Rf6 18. Ba4 Rexd5 19 Meira
15. október 2024 | Í dag | 653 orð | 3 myndir

Stefnir að því að ná svarta beltinu

Björn Vigfús Metúsalemsson fæddist 15. október 1974 í Reykjavík og ólst upp í Hraunbæ 22 til sex ára aldurs og var yngstur þriggja barna foreldra sinna. Þegar hann var sex ára flutti fjölskyldan í hús sem faðir hans byggði í Deildarási 6 og þar bjó fjölskyldan allar götur síðan Meira
15. október 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Sturtaði glænýjum bláum Opal í sig

Sælgæti fortíðar skapaði heitar umræður í morgunþættinum Ísland vaknar í gær en hlustendur hringdu inn og lýstu því sem þeir söknuðu helst hvað þetta varðar. Gult strumpanammi og sítrónusvali var kosið geggjað kombó í þættinum og Piparpúkar voru einnig nefndir Meira

Íþróttir

15. október 2024 | Íþróttir | 240 orð

„Hefði breytt leiknum“

„Það er svekkjandi að tapa þessum leik og sérstaklega þegar við komumst yfir og jöfnum í 2:2,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði Íslands við Morgunblaðið eftir leikinn. „Við áttum líka að fá víti og rautt spjald á þá í stöðunni 2:1 Meira
15. október 2024 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs…

Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu frá og með næsta tímabili. Arnór, sem er 38 ára gamall, er í leikmannahópi Blika í ár og leggur skóna á hilluna eftir tímabilið Meira
15. október 2024 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Árið er 2024. Í gær þurftum við að bíða með öndina í hálsinum til klukkan…

Árið er 2024. Í gær þurftum við að bíða með öndina í hálsinum til klukkan tvö til að fá fullvissu um hvort hægt væri að spila gegn Tyrklandi á Laugardalsvellinum. Ekki í neinum vetrarkulda eða snjó, eða vegna þess að haustlægð væri á leiðinni yfir landið Meira
15. október 2024 | Íþróttir | 231 orð

Barátta um þriðja sætið

Eftir leikina tvo í gærkvöld er komin skýrari mynd á stöðuna í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar en í hinum leiknum mættust Wales og Svartfjallaland í Cardiff og Wales vann 1:0 með marki frá Harry Wilson Meira
15. október 2024 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

Bergdís besti ungi leikmaðurinn 2024

Bergdís Sveinsdóttir, miðjumaður úr Víkingi, var besti ungi leikmaðurinn í Bestu deild kvenna keppnistímabilið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Bergdís fékk flest M af leikmönnum undir tvítugu, fæddum 2005 og síðar, samtals 11 M, en hún lék 21 af 23 leikjum Víkingsliðsins í deildinni Meira
15. október 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Elsa tvöfaldur heimsmeistari

Elsa Pálsdóttir hreppti tvenn gullverðlaun á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum með búnaði sem lauk í Sun City í Suður-Afríku á sunnudag. Elsa keppti í -76 kg flokki 60-69 ára kvenna og sigraði í hnébeygju þar sem hún lyfti 155 kílóum og… Meira
15. október 2024 | Íþróttir | 217 orð

Erfiður seinni hálfleikur

Frammistaða Íslands í fyrri hálfleik var mjög góð. Tyrkir voru ógnandi í sóknaraðgerðum sínum eftir markið en íslenska liðið varðist vel og Hákon Rafn Valdimarsson var öruggur í markinu þar fyrir aftan Meira
15. október 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Leweling var hetja Þjóðverja

Jamie Leweling reyndist hetja Þjóðverja í sigri á Hollendingum, 1:0, í 3. riðli A-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu í München í gærkvöld. Sigurmark hans kom á 64. mínútu en í fyrri hálfleik skoraði hann mark sem var dæmt af Meira
15. október 2024 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Markaveisla í Laugardal

Ísland varð að sætta sig við sinn fyrsta og eina ósigur á heimavelli í 4. riðli Þjóðadeildar karla í fótbolta í gærkvöld þegar liðið tapaði 4:2 í bráðfjörugum leik gegn Tyrkjum á Laugardalsvellinum. Orri Steinn Óskarsson skoraði glæsilegt mark strax á 3 Meira
15. október 2024 | Íþróttir | 555 orð | 2 myndir

Ótrúlega skemmtilegt

„Þetta leggst ótrúlega vel í mig. Þetta er bara annar Evrópuleikurinn minn. Þetta er búin að vera löng vegferð hjá okkur í Gummersbach en á sama tíma mjög stutt,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, línumaður gamla þýska handboltastórveldisins, í samtali við Morgunblaðið Meira

Bílablað

15. október 2024 | Bílablað | 1031 orð | 2 myndir

Algengt að rafgeymirinn endist í fimm ár

Veturinn er kominn og ekki seinna vænna að gera bílinn kláran fyrir kuldann, frostið, snjókomuna og slabbið fram undan. Sigrún Lýðsdóttir er markaðsstjóri hjá Stillingu og segir hún að nokkur grunnatriði verði að vera í lagi fyrir vetrarmánuðina:… Meira
15. október 2024 | Bílablað | 245 orð | 2 myndir

Bento og Duo láta ekki mikið fyrir sér fara

Franskir bílaframleiðendur mega eiga það að þeir kunna að hugsa út fyrir boxið. Renault braut blað á sínum tíma með litla rafmagnaða farartækinu Renault Twizy sem rann út af færibandinu árið 2012 en fyrr á þessu ári var tilkynnt að framleiðslu Twizy yrði hætt í september Meira
15. október 2024 | Bílablað | 602 orð | 1 mynd

Er ekki á þeim buxunum að skipta

Guðmundur Kristinn Jónsson tónlistarmaður í Baggalúti, eða Kiddi Hjálmur eins og hann er oftast kallaður, erfði bílaáhugann í föðurlegg: „Ef maður elst upp á bílasölu þá er stutt í bílaáhugann, en ég hef samt aldrei stundað bílabrask og ekki átt marga bíla,“ segir Kiddi Meira
15. október 2024 | Bílablað | 187 orð | 4 myndir

Fagna 60 ára samstarfi við Bond með Goldfinger-útgáfu

Breski glæsikerruframleiðandinn Aston Martin frumsýndi í gær sérútgáfu af sportbílnum DB12. Er bifreiðin innblásin af James Bond-myndinni Goldfinger og er ætlað að fagna 60 ára samstarfsafmæli bílaframleiðandans og kvikmyndanna um ævintýragjarna og kvensama njósnarann Meira
15. október 2024 | Bílablað | 191 orð | 4 myndir

McLaren frumsýnir nýjan ættarlauk

Breski sportbílaframleiðandinn McLaren hefur svipt hulunni af bifreiðinni W1 og er þessi aflmikli og létti ofursportbíll hugsaður sem réttmætur arftaki F1 og P1 sem báðir þóttu marka kaflaskil í sportbílasögunni Meira
15. október 2024 | Bílablað | 778 orð | 5 myndir

Mitsubishi slær nýjan tón

Játningar eru í tísku. En þær eru reyndar yfirleitt gervijátningar. Fólk játar löst, sem það er oftast þá þegar laust við og hefur bætt ráð sitt. Játningin er því í raun sjálfsupphafning í felubúningi Meira
15. október 2024 | Bílablað | 1864 orð | 5 myndir

Nýr Kodiaq stendur undir nafni

Škoda hefur sótt ákaflega í sig veðrið á undanförnum árum, að miklu leyti vegna frændsemi við Volkswagen, en Tékkarnir hafa líka sýnt og sannað að þeir eru fyrirtaks bílasmiðir (þó framleiðslan eigi sér raunar stað víðar núorðið), bílarnir traustir, þægilegir og verðið hagstætt Meira
15. október 2024 | Bílablað | 320 orð | 5 myndir

Tesla leggur grunninn að sjálfakandi framtíð

Mikið var um dýrðir á viðburði bandaríska rafbílaframleiðandans Tesla þegar fyrirtækið frumsýndi tveggja sæta sjálfstýrða smábifreið og sjálfstýrða smárútu. Þessi nýju farartæki, sem fengið hafa nöfnin Robotaxi og Robovan, eiga að vera að fullu sjálfakandi og myndu virka eins og n.k Meira

Ýmis aukablöð

15. október 2024 | Blaðaukar | 194 orð | 1 mynd

Ekkert venjulegt fiskveiðiskip er á leiðinni til landsins

Þegar ákveðið var að hefja smíði Huldu Björnsdóttur GK 11 var tilvera fólksins í Grindavík enn með hefðbundnu sniði og sóknarhugur í bæjarbúum. Síðan þá hafa náttúruhamfarir dunið á samfélaginu og alls óvíst hvenær daglegt líf í Grindavík getur aftur orðið eins og það var Meira
15. október 2024 | Blaðaukar | 1004 orð | 10 myndir

Fátt er eftirlitsmanninum óviðkomandi

Loksins er löngu verkefni að ljúka hjá Þórhalli Gunnlaugssyni en hann hefur verið eftirlitsmaður við smíði Huldu Björnsdóttur GK 11 og hefur starfsins vegna verið búsettur á Spáni síðan í árslok 2022 Meira
15. október 2024 | Blaðaukar | 941 orð | 4 myndir

Hagkvæmt skip með góða vinnuaðstöðu

Hrannar Jón Emilsson útgerðarstjóri segir að sú hugmynd hafi lengi blundað í eigendum Þorbjarnar að bæta nýju skipi við flotann: „Þegar ég tek til starfa hjá félaginu árið 2013 var þetta þegar til skoðunar en það fór þó ekki að verða raunhæft… Meira
15. október 2024 | Blaðaukar | 167 orð | 5 myndir

Hulda Björnsdóttir GK 11

Smíðuð hjá Astilleros Armon Gijon S.A. á Spáni Smíðaár: 2024 Aðalmál: 57,91 m Skráningarlengd: 54,05 m Breidd: 13,59 m Dýpt á aðalþilfari: 5,70 m Dýpt á efsta þilfar: 10,60 m Nafn flokkunarfélags: Bureau Veritas Brúttótonn: 1.864 Olíugeymar: 285… Meira
15. október 2024 | Blaðaukar | 525 orð | 4 myndir

Nýr togari mikilvægt innlegg í endurreisn

Bunkaðir bátar, brosandi sjómenn, landburður og bolfiskurinn er í stærra lagi. Kátt á kajanum og fólk utan úr bæ kemur og spyr hver afli dagsins sé. Fiskur í körum sem keyrt er með á vigtina og svo beint í vinnsluhúsin þar sem beðið er eftir hráefni Meira
15. október 2024 | Blaðaukar | 920 orð | 5 myndir

Skipið er vafalítið það hagkvæmasta í íslenska flotanum

Sævar Birgisson er að vonum stoltur af nýja skipinu en hann er framkvæmdastjóri Skipasýnar og yfirhönnuður Huldu Björnsdóttur GK 11. Sævar segir að Skipasýn hafi m.a. orðið fyrir valinu vegna þess að útgerðarfélagið hafði í huga að láta smíða skip… Meira
15. október 2024 | Blaðaukar | 27 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir…

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Auglýsingar Bjarni Ólafur Guðmundsson bog@mbl.is Forsíðumyndina tók Armon fyrir Skipasýn Prentun Landsprent ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.