Alþingismennirnir Birgir Þórarinsson og Bjarni Jónsson eru ásamt 74 þingmönnum Evrópuráðsþingsins á svörtum lista í Aserbaísjan undir yfirskriftinni „personae non gratae“. Af þeim sökum geta þeir ekki sótt loftslagsráðstefnuna í Bakú 11
Meira
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segir að nú þegar „helstu formsatriði“ séu frá geti Alþingi bundið um síðustu málin, þar sem fjárlögin standi fremst. Svo geti flokkarnir haldið í kosningabaráttu
Meira
Hrekkjavaka 31. október hefur færst í aukana hérlendis og bryddað verður upp á nýbreytni í Skeiða- og Gnúpverjahreppi að þessu sinni. Nýstofnað hryllingsfélag á svæðinu hefur skipulagt hrekkjavöku í Skaftholtsréttum og dilkarnir verða nýttir til…
Meira
Níu alþingismenn munu að líkindum verða 67 ára eða eldri á næsta kjörtímabili. Morgunblaðið kannaði hug þeirra til áframhaldandi þingsetu. Aldursforsetinn, Tómas A. Tómasson úr Flokki fólksins, verður 79 ára gamall á næsta kjörtímabili
Meira
Halla Tómasdóttir forseti Íslands féllst á beiðni Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra um að rjúfa þing eftir að hann gekk á fund hennar í gær. Hyggst hún tilkynna þingrof á Alþingi á morgun, 17. október, og verður í framhaldinu boðað til kosninga 30
Meira
Amandine Justine Toi átti stórleik fyrir Þór frá Akureyri og skoraði 27 stig þegar liðið vann sinn fyrsta leik í deildinni gegn Grindavík í 3. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Höllinni á Akureyri í gær
Meira
Naim Qassem, næstráðandi hryðjuverkasamtakanna Hisbollah, sagði í gær að samtökin myndu nú ráðast á skotmörk vítt og breitt um Ísraelsríki, og að samtökin myndu ekki lúta í lægra haldi í átökunum gegn Ísrael
Meira
„Tilfinningin var góð og mikil gleði meðal fólks þegar skipið kom hér inn laust eftir hádegið,“ segir Hrannar Jón Emilsson útgerðarstjóri hjá Þorbirninum í Grindavík. Margir voru á bryggjunum í Grindavík laust eftir hádegið í gær þegar…
Meira
Komið er að kaflaskilum við uppbyggingu Smárabyggðar en það er ein umfangsmesta þétting byggðar í sögu höfuðborgarsvæðisins. Sölu íbúða er að ljúka en enn fleiri íbúðir kunna að koma í sölu síðar ef áform um uppbyggingu nær Smáralind ganga eftir, eins og fjallað er um í ViðskiptaMogganum í dag
Meira
Fasteignaþróunarfélagið Klasi hefur kynnt hugmyndir að uppbyggingu á svæðinu milli Smárabyggðar og Smáralindar. Rætt er um 70-80 íbúðir, sem eru álíka margar íbúðir og á Hafnartorgi í Reykjavík, og 12-14 þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði, en til samanburðar er Norðurturninn um 18 þúsund fermetrar
Meira
Kvikmyndin Missir í leikstjórn Ara Alexanders Ergis Magnússonar verður frumsýnd hérlendis á morgun. Myndin, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Guðbergs Bergssonar, fjallar um 85 ára gamlan mann sem nýlega er orðinn ekkill
Meira
Ekki er annað að sjá en lesendur hafi tekið vel í auglýsingar Sorpu og kynlífstækjaverslunarinnar Blush í Morgunblaðinu á mánudag, þar sem minnt er á mikilvægi þess að fara með gömul kynlífstæki í endurvinnslu
Meira
Kjaraviðræður viðræðunefndar Kennarasambands Íslands og samninganefndar sveitarfélaga halda áfram hjá ríkissáttasemjara klukkan 9 í dag. Einnig var fundað í gær og lauk fundi klukkan 17 en deilunni var vísað til ríkissáttasemjara í lok september
Meira
Saksóknarar í Svíþjóð sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þeir staðfestu að kæra hefði borist lögreglunni í Stokkhólmi varðandi meinta nauðgun á fimmtudaginn í síðustu viku. Meintur gerandi var ekki nefndur á nafn í yfirlýsingunni, en hún var…
Meira
Óvenjumargir hafa látist í slysum hér á landi það sem af er ári. Alls hefur nú 21 látið lífið í umferðarslysum, vinnuslysum og slysum í ferðaþjónustu, minnst fimm síðasta mánuðinn. Karlmaður um sextugt lést í vinnuslysi í Stykkishólmi á föstudag
Meira
Mikil málefnaumræða og málefnavinna er fyrirhuguð á 46. þingi Alþýðusambands Íslands sem hefst í dag og stendur fram á föstudag. Nokkur óvissa hefur verið seinustu daga fyrir kosningar forystu sambandsins til næstu tveggja ára, sem verða á síðasta degi þingsins
Meira
Stjórnvöld í Norður-Kóreu létu sprengja upp hluta af þeim vegum og lestarteinum sem liggja á milli Norður- og Suður-Kóreu í gærmorgun. Suðurkóreski herinn sagði í yfirlýsingu að hann hefði gripið til „gagnaðgerða“ vegna aðgerða Norður-Kóreumanna
Meira
Halla Tómasdóttir forseti Íslands mun tilkynna þingrof á Alþingi á morgun, 17. október. Í framhaldi verður gengið til kosninga þann 30. nóvember. Þetta kom fram í ávarpi Höllu eftir fund hennar með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra og formanni…
Meira
Birgir Ármannsson forseti Alþingis gerir ráð fyrir þingfundi á fimmtudag. Hann segist hafa upplýst þingflokksformenn um að hann sjái ekki fram á þingfund í dag en geri ráð fyrir þingfundi klukkan 10.30 á morgun
Meira
Þrístapar í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu, þar sem umhverfið er hannað af Gagarín, Landslagi og Harry Jóhannssyni, eru tilnefndir sem Staður ársins á Hönnunarverðlaununum 2024
Meira
Vinstri grænir hafa ekki átt góða daga undir forystu Svandísar Svavarsdóttur og áttu raunar dálítið bágt í skoðanakönnunum áður en hún tók við. Mögulega skýra þær slöku mælingar, þar sem allir þingmenn flokksins mælast utan þings, þá taugaveiklun og önugheit sem lesa má út úr viðbrögðum formannsins nýja síðustu sólarhringa.
Meira
Hið fullkomna par (The Perfect Couple) nefnist þáttaröð á veitunni Netflix með Nicole Kidman og Liev Schreiber. Í þáttunum er framið morð og í þeim ríkir óeining og glundroði. Persónan, sem Kidman leikur, vill búa til glansmynd af fjölskyldunni, en rispunum á henni fjölgar jafnt og þétt
Meira
Jón Kalman Stefánsson hlaut nýverið Bookstar-bókmenntaverðlaunin í Makedóníu í tengslum við 10. evrópsku bókmenntahátíðina sem haldin er þar í landi. Hlaut hann verðlaunin fyrir þríleikinn sem nefndur er Himnaríki og helvítiMeira
Í tilefni af alþjóðlegum degi óáþreifanlegs menningararfs verður haldið málþing í Þjóðminjasafni Íslands á morgun, fimmtudag, kl. 13-16 um lifandi hefðir í nýju ljósi. „Flutt verða fjölbreytt erindi um hefðir, siði og handverk og sýnd verður stuttmynd um íslenska sundlaugamenningu
Meira
Breiðskífa íslensku rokksveitarinnar Dead Eyed Creek, Out of Phase, hefur hlotið prýðilegar viðtökur og jákvæða umfjöllun víða um lönd. Er henni lýst á Facebook-síðu hljómsveitarinnar með þeim hætti að hún hafi allt til brunns að bera, allt frá…
Meira
Nordic Affect kemur fram á hádegistónleikum í Salnum í Kópavogi í dag, miðvikudag, kl. 12.15. Á efnisskránni er tónlist „sem hverfist um hafið, barokkverk og þjóðlög í bland. Selshamur, fárviðri, hafballaða og margt fleira kemur við sögu en…
Meira
Vélmenni með þrjá arma, sem líkir eftir hreyfingum hljómsveitarstjóra, hefur nú litið dagsins ljós og þreytt frumraun sína í þýsku borginni Dresden, að því er fram kemur í frétt á vef AFP fréttastofunnar
Meira
Það hefur verið keppikefli fyrir flokka að fá í sinn hóp þekkta og klára einstaklinga, sérstaklega úr fjölmiðlum. Þetta hefur oft virkað vel ef „gestirnir“ kunna sér hóf og ætla ekki að yfirtaka partíið og setjast að í stofunni
Meira
Gengið verður til kosninga 30. nóvember næstkomandi og gefst þá kærkomið tækifæri til að gera loksins eitthvað í málunum – eftir sjö ár af stöðnun og vinstristefnu í boði Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna
Meira
Anna Margrét Sigmundsdóttir var fædd í Reykjavík 10. apríl 1987. Hún lést af slysförum 29. september 2024. Foreldrar Önnu Margrétar eru Hansína Jensdóttir gullsmiður, fædd 27. september 1954 og Sigmundur V
MeiraKaupa minningabók
Hrefna Kjartansdóttir fæddist 11. febrúar 1947 í Reykjavík. Hún lést 30. september 2024. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Guðmundsdóttur, f. 1923, d. 2018, og Kjartans Markússonar, f. 1921, d. 2003. Hrefna var elst fjögurra systkina, hin eru: Markús, f
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Björnsson krabbameinslæknir og fyrrverandi formaður Krabbameinsfélags Íslands fæddist 5. júní 1942 í Princeton í New Jersey, Bandaríkjunum. Hann lést á Landspítala Fossvogi 29. september 2024
MeiraKaupa minningabók
Þórey Þóranna Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 8. apríl 1961. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á gjörgæsludeild LSH 22. september 2024. Hún var dóttir hjónanna Ólafar Bjarnadóttur, f. 30. júní 1934, á Uppsölum í Miðfirði, og Þórarins Þórarinssonar, f
MeiraKaupa minningabók
Lára Elísabet Eiríksdóttir fæddist 16. október 1964 á Norðfjarðarspítala í Neskaupstað. Hún ólst upp á Eskifirði og var yngst sjö systkina. Foreldrar hennar ráku verslun á Eskifirði og Lára minnist þess að þau systkinin hafi oft verið að hjálpa til við ýmislegt í versluninni
Meira
Að bera hönd fyrir höfuð sér merkir að verja sig gegn árás. Verði maður bókstaflega fyrir líkamsárás eða ætlunin sé að vega mann með vopnum ber maður hönd eða hendur fyrir sig
Meira
Hafsteinn Reykjalín Jóhannesson yrkir að hausti: Veðurblíðan við mig leikur, víða fagrar grundir. Gulur, rauður, grænn og bleikur, glæða lífsins stundir. Davíð Hjálmar Haraldsson áttar sig á því að nokkuð er í fyrsta vetrardag, en samt ……
Meira
30 ára Kristín Kolka Bjarnadóttir fæddist á Akureyri 16. október 1994 og ólst upp á Hólum í Hjaltadal í Skagafirði. Hún gekk í Grunnskólann á Hólum og var mikil sveitastelpa. „Ég hafði mestan áhuga á að vera í sveitinni hjá afa og ömmu í…
Meira
Ung áströlsk kona hefur vakið mikla athygli eftir að hún komst að því að krúttlegur Croissant-lampi, frá umdeildu netversluninni Temu, var í raun ekta croissant. Þegar hún kom að lampanum umkringdum maurum eftir heitan vinnudag fór hana…
Meira
Það var sannkölluð handboltaveisla í Kaplakrika í gærkvöldi er FH og Valur mættu stórliðum í 2. umferð Evrópudeildar karla í handbolta. Var húsið í Kaplakrikanum troðfullt og mikil stemning. Var viðburðurinn afar vel heppnaður og vel gert hjá báðum…
Meira
Martin Hermannsson átti stórleik fyrir Alba Berlín og skoraði 18 stig þegar liðið vann sinn fyrsta leik í Evrópudeildinni í körfuknattleik á tímabilinu gegn Lyon-Villeurbanne, 83:79, í Berlín í Þýskalandi í gær
Meira
Knattspyrnuþjálfararnir Árni Freyr Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson eiga nú í viðræðum við forráðamenn Fylkis um að taka við þjálfun liðsins eftir tímabilið. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins en Fylkismenn eru í þjálfaraleit þar sem Rúnar Páll Sigmundsson mun láta af störfum eftir tímabilið
Meira
Íslandsmeistarar Vals mæta sænska liðinu Kristianstad í 32 liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik í næsta mánuði en dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg í Austurríki í gær. Haukar mæta þá króatíska liðinu Dalmatinka Ploce
Meira
Samtök evrópskra knattspyrnudeilda hafa ásamt evrópskum væng leikmannasamtakanna Fifpro lagt fram formlega kvörtun til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna þess sem þau telja yfirgang og valdníðslu Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA
Meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði lokaleik sínum fyrir Danmörku í I-riðli undankeppni EM 2025 í Vejle í Danmörku í gær. Leiknum lauk með þægilegum sigri Danmerkur, 2:0, þar sem Tochi Chukwuani kom danska liðinu yfir á 32
Meira
Nýliðar Tindastóls unnu sinn annan leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti Njarðvík í 3. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik í Njarðvík í gær. Leiknum lauk með dramatískum sigri Tindastóls, 77:76, en Njarðvík var með níu stiga forskot þegar fimm mínútur voru til leiksloka
Meira
Þjóðverjinn Thomas Tuchel verður næsti þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Það er BBC sem greinir frá þessu en Tuchel, sem er 51 árs gamall, stýrði síðast Bayern München í heimalandinu. Þjóðverjinn verður aðeins þriðji erlendi þjálfarinn …
Meira
Þorlákur Árnason hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Damaiense í knattspyrnu, sem leikur í efstu deild í Portúgal. Þorlákur tók við starfinu undir lok síðasta árs og stýrði Damaiense í fjórða sæti deildarinnar á síðasta tímabili en liðið er í 8
Meira
Eftirlitstofnun EFTA (ESA) gerði í vikunni, með aðstoð Samkeppniseftirlitsins, athugun hjá Skel fjárfestingarfélagi vegna starfsemi Lyfjavals sem er í meirihlutaeigu Skeljar. Athugunin beinist að mögulegri markaðsskiptingu á smásölumarkaði með lyf,…
Meira
„Við erum með hæstu áfengisgjöld í heimi. Við erum með hærri áfengisgjöld á bjór en léttvíni. Af hverju erum við ekki að skoða þetta? Ég set spurningarmerki við af hverju áfengi er jafn dýrt á Íslandi og raun ber vitni,“ segir Andri Þór…
Meira
Þolinmæði er dyggð. Máltækið varð til í kjöllurum kampavínshúsanna í Champagne. Uppskeran sem tekin var í hús nú í september fer að sönnu á flöskur í byrjun næsta árs – að minnsta kosti að stórum hluta
Meira
Forsætisráðherra hefur nú boðað til kosninga. Margir gleðjast og nefna samhliða að það sé ákveðin ró fundin í því að það sé kosið áður en styrkir næsta árs til stjórnmálaflokkanna séu greiddir út. Styrkir sem byggjast á atkvæðavægi síðustu kosninga…
Meira
Eggert Þór segist ekki hefðu getað staðið sig sem bankamaður, bensínsali, kaupmaður og núna sem laxabóndi nema með dyggum stuðningi frá konu sinni, henni Ágústu. Hann leiðir um þessar mundir uppbyggingu á landeldisstöð First Water í Þorlákshöfn, sem …
Meira
Dýravinum á Kúbu er verulegur vandi á höndum. Undanfarin misseri hefur orðið mikill kippur í þeim fjölda gæludýra sem skilin hafa verið eftir af eigendum sínum sem flúið hafa land í leit að betra lífi annars staðar
Meira
Fasteignaþróunarfélagið Klasi hefur kynnt hugmyndir að uppbyggingu á svæðinu milli Smárabyggðar, þar sem Sunnusmári og Silfursmári eru, og Smáralindar. Rætt er um 70-80 íbúðir, sem eru álíka margar íbúðir og á Hafnartorgi í Reykjavík, og 12-14…
Meira
” Breytingarnar fólust í endurskoðun á hámarksfjárhæð mánaðarlegra greiðslna til foreldra úr fæðingarorlofssjóði, hækkaðar úr 600.000 í 900.000 krónur á mánuði.
Meira
Arctic Adventures hefur farið í gegnum mikla uppbyggingu á undanförnum árum og er nú eitt stærsta og fjölbreyttasta afþreyingarfyrirtæki landsins. Með nýlegum fjárfestingum og stækkun á starfseminni hefur fyrirtækið styrkt stöðu sína í…
Meira
„Viðbrögð skuldabréfamarkaðarins við stjórnarslitunum benda til að ríkisstjórnin hafi ekki verið í neinu sérstöku uppáhaldi hjá honum. Oftar en ekki er reiknað með neikvæðum viðbrögðum við svona tíðindum sem alla jafna auka óvissu en á endanum …
Meira
Þýska ríkisstjórnin vill koma í veg fyrir mögulega óvinveitta yfirtöku ítalska bankans UniCredit á Commerzbank, einum stærsta banka Þýskalands. Með yfirtökunni yrðu þýskir og ítalskir hagsmunir samtengdir, en skuldastaða Ítalíu er margfalt verri en Þýskalands
Meira
Íslenski kafbátframleiðandinn Teledyne Gavia, sem fagnar 25 ára afmæli í dag, er í miklum stækkunarfasa um þessar mundir. Bæði hefur fjöldi starfsmanna tvöfaldast á síðustu átján mánuðum og húsnæðið sömuleiðis
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.