Greinar fimmtudaginn 17. október 2024

Fréttir

17. október 2024 | Fréttaskýringar | 638 orð | 2 myndir

2.500 kr. innviðagjald á farþega á sólarhring

Áform um að tekið verði upp nýtt innviðagjald á komur skemmtiferðaskipa í millilandasiglingum, breytingar á gistináttaskatti og gjaldtaka af vökva fyrir rafrettur eru útfærð í frumvarpsdrögum sem fjármálaráðuneytið hefur birt í samráðsgátt Meira
17. október 2024 | Fréttaskýringar | 925 orð | 2 myndir

330 milljónir í netnám í tónlist

Fjárfestingarsjóðurinn Frumtak Ventures hefur ásamt hópi fjárfesta fjárfest fyrir samtals 330 milljónir króna í íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Moombix. Því er ætlað að umbylta tónlistarkennslu á netinu og tengja saman nemendur, kennara og tónlistarfólk um allan heim Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 353 orð | 2 myndir

3-5% líkur á verulega slæmu veðri á kjördag

Þrisvar á síðustu 30 árum hefur mjög slæmt veður gengið yfir landið 30. nóvember; árin 2006, 2007 og 2014. Fleiri óveður hafa orðið dagana í kringum kjördag, þó ekki mörg en einhver. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skoðaði veðrið 30 ár aftur í tímann vikuna í kringum kjördag, eða frá 27 Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 276 orð

69% telja samfélagið á rangri leið

Mikill meirihluti landsmanna, eða um 69% svarenda í könnun Gallup, telur íslenskt samfélag ekki vera á réttri leið með tilliti til almannahagsmuna. Þetta kemur fram í þjóðmálakönnun sem ASÍ lét gera og kynnt var á þingi sambandsins í gær Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 365 orð | 2 myndir

Árborgarflugvöllur verði í umræðunni

„Flugvöllur hér í Árborg er möguleiki í stöðunni og nokkuð sem vert er að skoða. Flóinn er fjarri fjöllum og skilyrði í veðráttu svo sem vindáttir hagstæðar flugi,“ segir Bragi Bjarnason bæjarstjóri Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

„Í raun er þetta bara alveg jafnt“

Áfram er allt hnífjafnt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum en þróunin að undanförnu bendir til þess að Donald Trump forsetaframbjóðandi repúblikana sé að styrkja stöðu sína. Fylgismunurinn er þó innan skekkjumarka Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Díana Dögg unir hag sínum vel hjá nýju og stærra félagi í Þýskalandi

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknatt­leik úr Vestmannaeyjum, söðlaði um í Þýskalandi í sumar er hún skipti frá Sachsen Zwickau til töluvert stærra félags, Blomberg-Lippe. Þar nýtur hún sín vel hjá liði sem setur stefnuna á að keppa um alla titla sem í boði eru Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Ekkert ómögulegt þrátt fyrir stóra daga

Þórður Þórarinsson framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins segist finna að þétt sé setið um auglýsingaplássin í kringum komandi alþingiskosningar, daginn fyrir svartan föstudag og tveimur dögum fyrir stafrænan mánudag Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Eldgos gæti brotist út á kosningadegi

Eldgos gæti brotist út á Reykjanesskaga á boðuðum kjördegi alþingiskosninga, 30. nóvember. Kvika heldur áfram að safnast fyrir undir Svartsengi og reyna gæti farið á þanþol kvikugeymisins um miðjan nóvember Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 318 orð

Fallið frá áformum um hótel

Fallið hefur verið frá áformum um að byggja 220 herbergja hótel með baðlóni, allt að 165 stakstæð smáhýsi og allt að 55 starfsmannaíbúðir á þremur jörðum við Hrútsvatn í Ásahreppi í Rangárvallasýslu vegna andstöðu íbúa í hreppnum Meira
17. október 2024 | Fréttaskýringar | 925 orð | 5 myndir

Flóttinn mikli og flugslysið í fjallinu

1943 Dátar í hinni konunglegu hersveit sáu að þessi orusta þar sem við náttúruöflin var að tefla var töpuð. Þannig er undanhaldinu frá herflugvellinum lýst Meira
17. október 2024 | Fréttaskýringar | 556 orð | 5 myndir

Fólk tilbúið að kaupa fyrr en áður

Almenn sala íbúða á Heklureitnum í Reykjavík er hafin. Íbúðirnar eru á fyrsta reitnum af fimm sem koma í sölu og eru margar seldar. Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri og einn eigenda fyrirtækisins sem byggir á Heklureit, segir búið að selja um 30 af 82 íbúðum í fyrsta áfanga Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

Grindavík opnuð á ný eftir 11 mánaða lokun

Stefnt er að því að innakstur í Grindavíkurbæ verði hindrunarlaus og bærinn opinn öllum frá og með 21. október. Aðgengi að bænum hefur verið meira og minna heft frá því í nóvember á síðasta ári þegar mikið kvikuhlaup náði undir bæinn Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Guðmundur Árni aftur í landspólitík

Guðmundur Árni Stefánsson, varaformaður Samfylkingarinnar og bæjarstjórnarmaður í Hafnarfirði, hefur hug á að snúa aftur í landspólitíkina. Í gær kvaðst hann ætla að gefa kost á sér í oddvitasætið í Kraganum Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hafa hafnað eins milljarðs tilboði

„Það er ánægjulegt fyrir okkur að þessi möguleiki sé ennþá fyrir hendi,“ segir Guðlaugur Jónasson stjórnarformaður Sauðafells ehf. um niðurstöðu stýrihóps um flugvöll í Hvassahrauni. Í skýrslu stýrihópsins kom fram að taka ætti 25… Meira
17. október 2024 | Erlendar fréttir | 587 orð | 1 mynd

Héldu áfram loftárásum á Líbanon

Ísraelsher hélt áfram loftárásum sínum á Líbanon í gær, og réðst herinn m.a. á suðurhluta höfuðborgarinnar Beirút, þar sem talið er að helsta vígi hryðjuverkasamtakanna Hisbollah sé. Þá sagðist herinn í yfirlýsingu sinni hafa hitt fjölda skotmarka sem tengd eru samtökunum í borginni Nabatiyeh Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hvetja til hertra laga um vopnaburð

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tók í gær á móti fulltrúum átaksins Hnífalaus framtíð. Þær Hrefna Dís Héðinsdóttir, Karen Birna Einarsdóttir Stephensen, Tinna Sigríður Helgadóttir og Valdís Eva Eiríksdóttir úr Verzlunarskóla Íslands afhentu… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 27 orð

Í Ljósmyndasafni Reykjavíkur

Í viðtali við Agnieszku Sosnowsku um sýningu hennar á ljósmyndum sínum var rangt farið með sýningarstað. Sýningin er vitaskuld í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Íslandssíld og samningur um frystitogara

Norðmaðurinn Åge Fridtjof Hareide, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, og Haraldur Sturlaugsson, fyrrverandi forstjóri útgerðarfyrirtækis Haraldar Böðvarssonar á Akranesi, hittust á ný á Skaganum fyrir helgi eftir að hafa kynnst fyrir 32 árum,… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Íslenska lífeyriskerfið í A-flokki

Íslenska lífeyriskerfið er það næstbesta í heimi, að mati stofnunarinnar Mercer CFA sem birtir árlega alþjóðlega lífeyrisvísitölu þar sem mat er lagt á lífeyriskerfi 48 landa. Holland fær hæstu einkunnina, 84,8 stig, Ísland fær 83,4 stig, Danmörk… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 1741 orð | 1 mynd

JEF hefur slitið barnsskónum

Það fór ekki mjög hátt, en í síðasta mánuði voru liðin tíu ár frá því að hin sameiginlega viðbragðssveit, sem nefnist á ensku Joint Expeditionary Force, var formlega stofnuð með viljayfirlýsingu sjö ríkja á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Wales Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kirkjan varðveitir tíbeskan dýrgrip

Í vörslu þjóðkirkjunnar er ­tíbeskt helgirit frá 15. öld, sem séra Gunnar Benediktsson fékk að gjöf í Kína árið 1959. Handritið, sem hefur sérstakt menningargildi, var afhent kirkjunni til varðveislu Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Kílómetragjald frá 6,7 til 43,90 krónur

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt frumvarpsdrög um kílómetragjald á ökutæki í stað vörugjalda á eldsneyti. Miðað er við að lög um gjaldið taki gildi um næstu áramót. Þá felur frumvarpið í sér að kolefnisgjald sem lagt er á kolefniseldsneyti tvöfaldist Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Lilja Hrund aðstoðar Þórdísi Kolbrúnu

Lilja Hrund Lúðvíksdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra. Hún hóf störf í síðustu viku. Lilja Hrund hefur lokið meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands og LL.M-prófi í alþjóðalögfræði frá Tufts-háskóla í Bandaríkjunum Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 767 orð | 4 myndir

Ljósmyndir úr einstæðri atburðarás

Níu eldgos á þremur árum, hættuástand og björgunaraðgerðir, flóttinn úr Grindavík, gerð varnarmannvirkja og sögur af fólki. Þetta er efni og inntak ljósmyndabókarinnar Reykjanes vaknar eftir Sigurð Ólaf Sigurðsson Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 556 orð | 2 myndir

Margvísleg málefni tekin fyrir í ár

„Hringborðið er nú að hefja sinn annan áratug og það er búið að festa sig í sessi sem langstærsti árlegi alþjóðlegi viðburðurinn um framtíð norðurslóða,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, hvatamaður að stofnun samtakanna og forystumaður þeirra frá upphafi Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Moggaklúbbur á ABBA

Hópferð á vegum Moggaklúbbsins var farin á sýninguna ABBA Voyage í London í síðustu viku. Var þetta önnur ferð klúbbsins á sýninguna í samvinnu við ferðaskrifstofuna Niko Travel. Tvær ferðir verða farnar til viðbótar á sýninguna og er uppselt í þær báðar Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 1702 orð | 4 myndir

Mótfallin sérstöku fæði

Birna er með M.Sc.-gráðu í næringarlæknisfræði frá Surrey-háskóla. Auk þess hefur hún lokið námi í gagnreyndum heilbrigðisvísindum frá Oxford-háskóla. Hún er gestarannsakandi við Harvard-háskólasjúkrahúsið, þar sem hún hefur rannsakað íslenska… Meira
17. október 2024 | Erlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Munu ekki fórna landi fyrir frið

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti kynnti í gær siguráætlun sína fyrir úkraínska þinginu. Í áætluninni er kallað eftir því að Úkraína fái boð um að ganga í Atlantshafsbandalagið á sama tíma og því er algjörlega hafnað að láta eftir úkraínskt landsvæði fyrir frið í Úkraínustríðinu Meira
17. október 2024 | Fréttaskýringar | 875 orð | 3 myndir

Ógn í háloftunum en ekki hætta

Þeir sem starfa við flugöryggi í heiminum glíma nú við nýja ógn sem er tilkomin vegna stríðsátaka víða um heim. Á átakasvæðum reyna ríki að verjast loftárásum með því að brengla GPS-merki en það hefur hins vegar áhrif á flugumferð á þeim svæðum Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Óstaðbundin störf gefast vel

Starfsfólk í óstaðbundnum störfum er almennt farsælt í starfi og upplifir jákvætt viðhorf gagnvart vinnufyrirkomulaginu. Þetta er meðal niðurstaðna í nýrri skýrslu Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri um reynsluna af óstaðbundnum störfum Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Rannsaka lyfja- ávísanir lækna

Embætti landlæknis hefur lyfjaávísanir u.þ.b. 20 lækna til stjórnsýslulegrar rannsóknar. Hefur þeim annaðhvort verið sent bréf frá embættinu, eða til stendur að gera það, þar sem þeim gefst kostur til andsvara Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Rarik tryggir orku vegna dreifitapa

Rarik og Orka náttúrunnar (ON) hafa skrifað undir samning um kaup Rarik á raforku vegna dreifitapa sem tryggir Rarik raforku til allt að fjögurra ára. Í dreifikerfinu tapast alltaf einhver hluti rafmagnsins á leiðinni til viðskiptavina en það er… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Samdi vísur um 24 fugla í sex flokkum

„Ég byrjaði um mitt árið 2023 að huga að annarri myndskreyttri vísnabók. Fór að huga að fyrirkomulaginu og ákvað að semja vísur um 24 fuglategundir í sex flokkum fugla sem finnast á Íslandi,“ segir Alfreð Guðmundsson, kennari á… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Samfélag á krossgötum

„Iðulega gerist það þegar verkalýðshreyfingin tjáir sig um þjóðfélagsmál að fullyrt er að hún sé þátttakandi í hinni pólitísku baráttu. Það er alveg rétt. Hreyfing okkar stundar pólitík en það er ekki pólitík sem bundin er við stjórnmálaflokka eða stjórnmálaleiðtoga Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Samkeppni um ljóslistaverk

Reykjavíkurborg og Veitur standa fyrir samkeppni um ljóslistaverk í almannarými borgarinnar á Vetrarhátíð 2025, sem fram fer dagana 6. til 9. febrúar næstkomandi. Vetrarhátíð í Reykjavík var fyrst haldin árið 2002 og hefur markmiðið með hátíðinni… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Samningur um 800 íbúðir á Ásbrú

Reykjanesbær, ríkið og Kadeco – þróunarfélag Keflavíkurflugvallar hafa undirritað samning um uppbyggingu á Ásbrú. Í tilkynningu frá Kadeco segir að samningurinn feli meðal annars í sér að byggðar verði 800 íbúðir á Ásbrú auk uppbyggingar… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn þétta raðir í pólitískri hringekju

Sjálfstæðismenn eru byrjaðir að þétta raðirnar fyrir komandi kosningar og ljóst er að kjósendum verður ekki boðið upp á alveg það sama og seinast. Búast má við harðri orrustu um sæti á lista á heimavelli sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Sjö m.kr. söfnuðust fyrir krabbameinssjúka

„Við erum gífurlega stolt af því að fá að leggja okkar af mörkum til að styrkja félag eins og Ljósið, sem veitir þeim sem greinast með krabbamein mikilvæga endurhæfingu og stuðning,“ segir Helga Dís Jakobsdóttir, markaðs- og upplifunarstjóri Nettó,… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð

Skipta með sér verkefnum

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tekur við tveimur ráðuneytum af ráðherrum Vinstri grænna og Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra tekur við þriðja ráðuneytinu. Bjarni tekur við matvælaráðuneytinu af Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur og félags-… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skrýtið að vera í fjölskylduboðum

„Maður hefur svo sem ekki fundið fyrir miklum fordómum, en kannski aðallega skilningsleysi. Fólki finnst eins og það þurfi að skilja hvers vegna við viljum vera í svona sambandi,“ segir Margrét Sól Reinharðsdóttir lyfja­fræðingur sem er í sambúð með … Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Svartir fuglar í Tjarnarbíói

Svartir fuglar nefnist nýtt dansverk eftir Láru Stefánsdóttur spunnið út frá ljóðum Elísabetar Jökulsdóttur úr bókinni Sjáðu, sjáðu mig, það er eina leiðin til að elska mig, sem sýnt verður í Tjarnarbíói laugardagana 19 Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin stefna kennarasambandinu

Samband íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur stefnt Kennarasambandi Íslands (KÍ) fyrir félagsdóm vegna verkfallsaðgerða sem kennarasambandið hefur boðað til þann 29. október. Anton Björn Markússon, lögmaður hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, rekur málið fyrir hönd þess Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Tómas Tómasson lætur slag standa

Tómas A. Tómasson, þingmaður Flokks fólksins, er aldursforseti á Alþingi. Hann hefur setið á þingi síðan 2021. Tómas segist í samtali við Morgunblaðið sjaldan hafa verið betri og vera til í slaginn áfram Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Tveir afburðanemendur fá námsstyrki

Nemendurnir Hallgrímur Haraldsson og Hildur Gunnarsdóttir hafa hlotið viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Sigurðar Helgasonar prófessors fyrir frábæran námsárangur í stærðfræði, en þau eru bæði á þriðja ári í BS-námi í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 1354 orð | 2 myndir

Umræða um Ísrael á villigötum

Ísraelsmaðurinn Ely Lassman segir gæta margháttaðs misskilnings í umræðum um stöðuna í Ísrael og nágrannaríkjum. Meðal annars sýni vinstrimenn á Vesturlöndum mikinn barnaskap í umræðum. Þetta kom fram í fyrirlestri Lassmans í Þjóðminjasafninu síðastliðinn mánudag Meira
17. október 2024 | Fréttaskýringar | 504 orð | 2 myndir

Vandasamt val á framboðslista hafið

Aðeins 44 dagar eru nú til alþingiskosninga hinn 30. nóvember. Eins og stendur er ljóst að allir átta flokkar á þingi bjóða fram, sennilega allir í öllum kjördæmunum sex, þó skírskotun sumra þeirra sé mismikil; sumir sækja fylgi nær einvörðungu á… Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Verstu dagarnir eins og í faraldrinum

„Vandamálið byrjaði í október 2022 þegar Reykjavíkurborg breytti bílastæðunum í gjaldsvæði 3 og á þeim svæðum er frítt um helgar, sem þýðir að bílum er lagt hér á föstudagskvöldi og þeir eru ekki hreyfðir fyrr en á mánudegi Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 609 orð | 1 mynd

Vill símabann í skólum borgarinnar

Nauðsynlegt er að gera snjallsíma útlæga úr skólum borgarinnar. Þetta segir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins. Hún vill miðlægari stýringu á þáttum sem varða börn og ungmenni í skólum, á borð við snjallsímabann Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð

Vitlaus skipting

Á miðvikudag var fjallað um þann kostnað sem dómsmálaráðuneytið greiddi fyrir lögfræðilega ráðgjöf frá tveimur lögmannsstofum vegna deilu sem upp kom í embætti ríkissaksóknara. Ráðuneytið veitti Morgunblaðinu villandi upplýsingar um skiptingu kostnaðarins á milli lögmannsstofa Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þokast áfram í gegnum þokuna við Reykjavíkurtjörn

Þoka lá yfir höfuðborgarsvæðinu þegar fólk fór á stjá í gærmorgun en smám saman létti til þegar leið á daginn. Þessir ferðamenn röltu í rólegheitum í gegnum þokuna við Reykjavíkurtjörn í gær og komust ef til vill að því hvort margt búi í þokunni eins og stundum er haldið fram Meira
17. október 2024 | Innlendar fréttir | 1380 orð | 4 myndir

Þrír foreldrar við keisaraskurðinn

„Við Guðjón byrjuðum saman 2012 og giftum okkur 2016 og nokkrum árum eftir að við byrjuðum saman langaði okkur að fara að prufa einhverjar nýjungar í svefnherberginu,“ segir Þórunn Margrét Sigurðardóttir frá, þrítugur líffræðingur sem starfar við gæðaeftirlit hjá Lýsi hf Meira

Ritstjórnargreinar

17. október 2024 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Björt framtíð Vinstri-grænna

Ætla mætti að Vinstri-grænir væru ánægðir með að hið langdregna banatilræði Svandísar Svavarsdóttur við ríkisstjórnina skuli hafa gengið upp. En það er öðru nær, fýla lekur af hverjum manni og enginn vansælli en lafði Makbeð sjálf Meira
17. október 2024 | Leiðarar | 749 orð

Útlendingamál á dagskrá

Æ fleiri Evrópuríki reyna að ná tökum á landamærunum. Ísland getur ekki verið undanskilið Meira

Menning

17. október 2024 | Fólk í fréttum | 483 orð | 4 myndir

„Ég er ekki horfinn“

„Ótímabærar tilkynningar um fráfall mitt eru stórlega ýktar. Ég get allavega staðfest að ég er ekki horfinn,“ segir tónlistarmaðurinn Jón Jósep Snæbjörnsson, eða Jónsi, í samtali við Morgunblaðið en um er að ræða viðbrögð hans við umræðu sem vakti… Meira
17. október 2024 | Menningarlíf | 324 orð | 1 mynd

Á rumpi situr fogl …

Verk Ólafar Nordal, Fygli, samanstendur af fjórum misstórum verum sem hver á sér heiti; Gilligú er stærstur, næstur er Gilligogg, þá Fílíófó og Gaggalagú er minnstur. Stærðarmunurinn og nöfnin gefa til kynna að hér kunni að vera komin fjölskylda sem hefur tímabundið tyllt sér á fjóra stöpla Meira
17. október 2024 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Blanchett í miklum vandræðum

Disclaimer er sálfræðitryllir í sjö þáttum sem sjá má á Apple TV. Fyrstu tveir þættirnir lofa góðu, ekki síst vegna frammistöðu hinnar dásamlegu Cate Blanchett. Hún leikur blaðakonu sem einn dag fær senda bók og uppgötvar sér til hrellingar að þar… Meira
17. október 2024 | Menningarlíf | 279 orð | 2 myndir

Bókajól fyrir alla fjölskylduna

Haustútgáfan hjá Bókabeitunni einkennist að vanda af bókum fyrir börn og ungmenni en þó má finna nokkrar bækur ætlaðar fullorðnum á listanum. Af barna- og ungmennabókum má nefna Valkyrjusögu eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur sem er sögð… Meira
17. október 2024 | Fólk í fréttum | 1327 orð | 3 myndir

Frá „skinku“ í poppprinsessu í Danmörku

Mollý Jökulsdóttir kom fyrst fram á sjónarsviðið í tíunda bekk þegar hún sló í gegn með goðsagnakennda laginu „Tik Tok skinka“ sem flest aldamótabörn kannast án vafa vel við, en um er að ræða ógleymanlega íslenska paródíu af laginu Tik Tok með söngkonunni Kesha Meira
17. október 2024 | Fólk í fréttum | 931 orð | 3 myndir

Konur með erlent ríksifang mæta síður í skimun

„Ef skimun bjargar 3-4 konum sem ella myndu deyja, þá er til mikils að vinna.“ Meira
17. október 2024 | Menningarlíf | 788 orð | 2 myndir

Listin að ögra og sýna örlæti

Tveir af færustu píanóleikurum samtímans, Víkingur Heiðar Ólafsson og hin kínverska Yuja Wang, koma saman í Eldborg Hörpu á sunnudagskvöld, 20. október, kl. 20. Þar munu þau leika ýmis verk fyrir tvo píanista, bæði fjórhent og á tvo flygla Meira
17. október 2024 | Bókmenntir | 1210 orð | 9 myndir

Maríuhænu- og höggormsmorðingjar

Í næstu viku verður tilkynnt hvaða barnabók hlýtur Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar til verðlaunanna, þar á meðal tvær íslenskar bækur, Hrím eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir… Meira
17. október 2024 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Myndband frumsýnt og útgáfu fagnað

Útgáfuhóf Sæfara, sem heitir réttu nafni Atli Sævar Guðmundsson, verður haldið í kvöld, 17. október, kl. 20 á Valkyrjunni Bistro og bar í Skipholti 15 í Reykjavík. Verður þar hlustað á nýútgefna plötu Sæfara, Wolfheart, og klukkan 21 verður svo… Meira
17. október 2024 | Menningarlíf | 151 orð | 1 mynd

Ný íslensk verk og þýðingar frá Angústúru

Angústúra gefur út nokkur verk fyrir jólin. Fyrst má nefna nýtt verk úr smiðju Ránar Flygenring, Tjörnin. „Tjörnin er hyldjúp og töfrandi saga um forvitni og framhleypni, stjórn og stjórnleysi, en ekki síst um samband okkar við eigin tegund og allar … Meira
17. október 2024 | Tónlist | 572 orð | 4 myndir

Risar á brauðfótum

Þrýstingur frá samfélaginu, hvar viðmið og siðir hafa breyst – að einhverju leyti – hefur spilað ákveðna rullu í viðstuggun á þessum mönnum. Meira
17. október 2024 | Menningarlíf | 432 orð | 2 myndir

Sögur af fólki og fyrirbærum úr ýmsum áttum

Bókaútgáfan Sögur sendir frá sér ýmsar bækur fyrir jólin, skáldskap og bækur almenns efnis. Dauðinn einn var vitni nefnist nýjasta glæpasaga Stefáns Mána um Hörð Grímsson. „Einn daginn heyrir hann undarlega yfirlýsingu óþekkts manns í lokuðu talstöðvarkerfi lögreglunnar Meira
17. október 2024 | Bókmenntir | 1505 orð | 11 myndir

Tengsl og tengslaleysi

Tilkynnt verður um hver hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á þriðjudag, 22. október. Verður það gert í sjónvarpsþætti sem Ríkissjónvarpið sendir út og sýndur verður á öllum Norðurlöndunum. Handhafa verðlaunanna verður síðan afhent styttan… Meira
17. október 2024 | Bókmenntir | 1983 orð | 3 myndir

Tilraunastofa á Bessastöðum

Endurminningar Þjóðin og valdið – fjölmiðlalögin og Icesave ★★★·· Eftir Ólaf Ragnar Grímsson. Innb. 367 bls., myndir, nafnaskrá. Útg. Mál og menning, Rvk. 2024 Meira
17. október 2024 | Bókmenntir | 713 orð | 3 myndir

Tregablandið grín

Skáldsaga Skrípið ★★★★· Eftir Ófeig Sigurðsson. Mál og menning, 2024. Innb., 185 bls. Meira
17. október 2024 | Menningarlíf | 2166 orð | 7 myndir

Verkin endurspegla sálarástandið

„Listasafnið sá um valið á verkunum sem verða til sýnis. Það hentaði mér vel því ég hefði ekki getað valið þetta sjálfur. Ég var í skráningarstarfi allan febrúar og tók ljósmyndir af öllum verkunum sem eru hér á vinnustofunni og skráði stærðir og ártöl Meira
17. október 2024 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Vinnukonur, sjálfstraust og hjarðeðli

Bókaútgáfan Króníka gefur út fjórar bækur fyrir jólin. Sagan Aldrei aftur vinnukona eftir Sveinbjörgu Sveinbjörnsdóttur er framhald bókanna Aldrei nema kona (2020) og Aldrei nema vinnukona (2022) þar sem rakin er ættarsaga kvenna úr Skagafirði, allt … Meira

Umræðan

17. október 2024 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

„Þetta snýst um efnahagsmálin, vitleysingur“

Vaxtalækkunarferli er hafið en raunhæf áætlun um að koma böndum á ríkisfjármálin gæti byggt undir hraðari og meiri vaxtalækkun en ella. Meira
17. október 2024 | Aðsent efni | 778 orð | 4 myndir

Heilbrigðiskerfi á tímamótum

Mikilvægt er að stjórnvöld gefi skýr skilaboð í yfirstandandi viðræðum um einbeittan vilja til að snúa núverandi þróun við. Meira
17. október 2024 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Höfðinu barið við steininn í Hvassahrauni

Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn heldur óraunhæfri hugmynd um Hvassahraun til streitu í baráttu sinni gegn Reykjavíkurflugvelli. Meira
17. október 2024 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Innstæðulaus inngrip í kjarasamninga

Viðskiptaráð hefur frá upphafi verið mótfallið aðgerðum stjórnvalda í tengslum við kjarasamningagerð á almennum vinnumarkaði. Meira
17. október 2024 | Aðsent efni | 117 orð | 1 mynd

Kosningafyrirkomulag

Hví eru kosningar ekki notaðar til að útkljá fleiri mál? Það virkar sem beint lýðræði og sparar peninga, enda kosta svona kosningar um 200-300 milljónir. Má þar nefna mál á borð við: 1. Að gera landið að einu kjördæmi, sem myndi jafna endanlega vægi … Meira
17. október 2024 | Pistlar | 369 orð | 1 mynd

Réttlætið er handan við hornið

Engin grunnstoð samfélagsins stendur styrkum fótum eftir hörmungarstjórnartíð fráfarandi ríkisstjórnar, sem hefur viðhaldið himinháum vöxtum sem eru að knésetja skuldsett heimili. Örbirgð og fátækt vex dag frá degi Meira
17. október 2024 | Aðsent efni | 267 orð | 1 mynd

Sér grefur gröf

Svandís hafði setið í embætti formanns VG í slétta viku þegar Bjarni sleit samstarfinu. Meira
17. október 2024 | Aðsent efni | 510 orð | 2 myndir

Tíbeskur dýrgripur í vörslu þjóðkirkjunnar

Í Kínaferð íslenskra sósíalista árið 1959 var sr. Gunnari Benediktssyni fært tíbeskt handrit að gjöf, sem reyndist dýrgripur við nánari skoðun. Meira

Minningargreinar

17. október 2024 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

Anna Margrét Sigmundsdóttir

Anna Margrét Sigmundsdóttir fæddist 10. apríl 1987. Hún lést 29. september 2024. Útför hennar fór fram 16. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2024 | Minningargreinar | 1704 orð | 1 mynd

Gunnar Kristinn Geirsson

Gunnar Kristinn Geirsson fæddist 27. október 1949 í Reykjavík. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 28. september 2024. Foreldrar hans voru Geir Reynir Tómasson tannlæknir, f. 24. júní 1916, og María Elfriede Bell Tómasson, f Meira  Kaupa minningabók
17. október 2024 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Hafdís Jóhannsdóttir

Hafdís Melstað Jóhannsdóttir fæddist 12. maí 1934 á Melstað á Húsavík. Hún lést á HSS 2. október 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Magnea Jóelsdóttir verkakona, f. 1904, d. 1992, og Jóhann Björnsson myndskeri, f Meira  Kaupa minningabók
17. október 2024 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Kristín Helgadóttir

Kristín Helgadóttir eða Didda eins og hún var kölluð innan fjölskyldunnar fæddist í Tröðum á Mýrum í Borgarfirði 22. janúar 1944. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 20. september 2024 eftir skammvinn veikindi Meira  Kaupa minningabók
17. október 2024 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Sigríður Hrönn Elíasdóttir

Sigríður Hrönn Elíasdóttir fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1959. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á taugadeild Landspítalans Fossvogi 5. október 2024. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Marsibil Ólafsdóttir (Ebba) í Súðavík og Elías Ben Sigurjónsson (Baddi) á Húsavík Meira  Kaupa minningabók
17. október 2024 | Minningargreinar | 2609 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist 5. júní 1942. Hann lést 29. september 2024. Útför hans fór fram 16. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2024 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Þórey Þóranna Þórarinsdóttir

Þórey Þóranna Þórarinsdóttir fæddist 8. apríl 1961. Hún lést 22. september 2024. Útför hennar fór fram 16. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1194 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórir Hallgrímsson

Þórir Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1936. Hann lést 2. október 2024. Foreldar hans voru Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir, f. 8. apríl 1898, d. 22. mars 1976, og Hallgrímur Jónasson, f. 30.10. 1894, d. 24.10. 1991. Bræður Þóris: Ingvar, f. 2 Meira  Kaupa minningabók
17. október 2024 | Minningargreinar | 3673 orð | 1 mynd

Þórir Hallgrímsson

Þórir Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1936. Hann lést 2. október 2024. Foreldar hans voru Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir, f. 8. apríl 1898, d. 22. mars 1976, og Hallgrímur Jónasson, f. 30.10 Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. október 2024 | Sjávarútvegur | 252 orð | 1 mynd

Metútskipun í Neskaupstað

Það voru ófá handtökin hjá starfsmönnum frystigeymslu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í síðustu viku. Skipað var út hvorki meira né minna en 5.000 tonnum af frystum afurðum, sem að langstærstum hluta fóru um borð í tvö frystiskip Meira
17. október 2024 | Sjávarútvegur | 444 orð | 1 mynd

Uppfært og endurbætt Snæfell EA

Undanfarnar vikur hefur Slippurinn á Akureyri unnið að ýmsum endurbótum og uppfærslum á frystitogara Samherja, Snæfelli EA 310. Til verksins voru fengnir erlendir sérfræðingar til að annast vélarupptekt og slípun á sveifarás skipsins, enda er slík vinna mjög sérhæfð Meira

Viðskipti

17. október 2024 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Heimilin hafi meira svigrúm til neyslu

Kortavelta íslenskra heimila hefur mælst afar kröftug síðustu mánuði og aukist samfellt að raunvirði á milli ára síðan í október í fyrra. Mikil neyslugeta heimila skýrist m.a. af því að margir hafa skipt yfir í verðtryggð íbúðalán þar sem greiðslubyrði er minni Meira

Daglegt líf

17. október 2024 | Daglegt líf | 1230 orð | 2 myndir

Skoðar háræðar í kjarna okkar

Kannski eru þessi ljóð tilraun mín til að færa saman skilning kynslóða, með því að stefna saman einhverju sem við erum vön og öðru sem við þekkjum ekki. Þarna sprettur fram alls konar fólk í ólíkustu aðstæðum í látlausum flaumi tímans, Íslendingar… Meira

Fastir þættir

17. október 2024 | Í dag | 253 orð

Af Dönum og forsetaheimsókn

Jón Jens Kristjánsson yrkir brag í léttum dúr um forsetaheimsóknina til Danmerkur: Þar sem Danmörk húkir heiðalág og Halla mælti á ensku blíðum róm þangað mætti Björn á brúnum skóm í bláum fötum, það tók margan á Meira
17. október 2024 | Dagbók | 98 orð | 1 mynd

Af Z-kynslóðinni og notar bara kort

Kynslóðirnar virðast hafa afar ólíkar skoðanir á því hvort það sé sniðugt að nota reiðufé eða greiðslukort. Þetta kom vel í ljós í umræðu í morgunþættinum Ísland vaknar í vikunni. Einn hlustandi lýsti því hvernig hann og eiginkonan notuðu alltaf… Meira
17. október 2024 | Í dag | 287 orð | 1 mynd

Axel Örn Sveinbjörnsson

40 ára Axel ólst upp á Vopnafirði og hefur búið þar fyrir utan sjö ár þegar hann var við nám í Reykjavík, annars vegar í Véltækniskólanum og hins vegar í Háskólanum í Reykjavík. Hann hefur unnið í störfum tengdum sjávarútvegsiðnaði mestalla tíð Meira
17. október 2024 | Í dag | 56 orð

Meðal þónokkurra orðasambanda sem stundum er ruglað saman er það styttist…

Meðal þónokkurra orðasambanda sem stundum er ruglað saman er það styttist í e-ð og það styttist í e-u. Hið fyrra þýðir að e-ð nálgast, e-ð færist nær: „Þegar fæðingarhátíð frelsarans lýkur styttist í að það komi að skuldadögum.“ Hið… Meira
17. október 2024 | Í dag | 156 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e3 f5 5. cxd5 exd5 6. Rf3 Rf6 7. Bd3 Bd6 8. 0-0 0-0 9. a4 De7 10. Re2 a5 11. Db3 Re4 12. Bd2 Rd7 13. Hfd1 Rdf6 14. Rg3 Rg4 15. Be1 Hf6 16. Bxe4 fxe4 17. Rd2 Be6 18. h3 Rh6 19 Meira
17. október 2024 | Í dag | 186 orð

Sniðug regla. S-Allir

Norður ♠ D63 ♥ ÁG7 ♦ 642 ♣ 7643 Vestur ♠ G4 ♥ D10862 ♦ D103 ♣ ÁD5 Austur ♠ 87 ♥ K94 ♦ G985 ♣ G1098 Suður ♠ ÁK10952 ♥ 53 ♦ ÁK7 ♣ K2 Suður spilar 4♠ Meira
17. október 2024 | Í dag | 765 orð | 2 myndir

Vinnan og áhugamál fór saman

Elísabet Bjarklind Þórisdóttir er fædd 17. október 1954 í Reykjavík og ólst upp í Smáíbúðahverfinu. „Ég var farin að leika í leikritum í barnaskóla, og oftar en ekki undir stjórn Hinriks Bjarnasonar Meira

Íþróttir

17. október 2024 | Íþróttir | 1636 orð | 2 myndir

„Þetta var alvöru kraftaverk"

Það hefur gustað um knattspyrnuþjálfarann Frey Alexandersson undanfarnar vikur en þjálfarinn er á sínu fyrsta heila tímabili hjá belgíska A-deildarfélaginu Kortrijk. Freyr, sem er 41 árs gamall, tók við þjálfun belgíska liðsins í janúar á þessu ári… Meira
17. október 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Elías hættir með norska liðið

Elías Már Halldórsson mun láta af störfum sem þjálfari kvennaliðs Fredrikstads í handknattleik, sem leikur í norsku úrvalsdeildinni, að loknu yfirstandandi keppnistímabili. Þetta kom fram í tilkynningu á heimasíðu norska félagsins Meira
17. október 2024 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Enska knattspyrnufélagið Manchester City er farið að huga að því hvernig…

Enska knattspyrnufélagið Manchester City er farið að huga að því hvernig lífið gæti litið út eftir að Pep Guardiola knattspyrnustjóri karlaliðsins lætur af störfum. Samningur Guardiola rennur út næsta sumar og hefur Spánverjinn ekkert viljað gefa upp um hvort hann hyggist halda áfram eður ei Meira
17. október 2024 | Íþróttir | 570 orð | 2 myndir

Fyrstu mánuðirnir verið frábærir

„Fyrstu mánuðirnir hafa eiginlega verið frábærir. Mér líður mjög vel hjá liðinu,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið. Hún gekk til liðs við Blomberg-Lippe frá Sachsen Zwickau í sumar Meira
17. október 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Magnaður Messi fór á kostum

Lionel Messi var allt í öllu er hann skoraði þrennu og lagði upp tvö mörk til viðbótar í 6:0-sigri Argentínu á Bólivíu í undankeppni HM 2026 í knattspyrnu í Buenos Aires í fyrrinótt. Messi skoraði og lagði upp tvö mörk í fyrri hálfleik og skoraði svo sjálfur tvö mörk til viðbótar undir lok leiksins Meira
17. október 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Matthías verður áfram í Víkinni

Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson hefur framlengt samning sinn við Víking um eitt ár. Hann verður því með Íslandsmeisturunum á næstu leiktíð. Matthías kom til Víkings frá FH á síðasta ári og var lykilmaður í Víkingsliðinu sem varð tvöfaldur… Meira
17. október 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Tuchel tekur við um áramótin

Þjóðverjinn Thomas Tuchel hefur skrifað undir 18 mánaða samning við enska knattspyrnusambandið um að þjálfa karlalandsliðið. Samningurinn tekur gildi 1. janúar 2025. Gildir samningurinn þannig fram yfir HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026 Meira
17. október 2024 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Åge Hareide hefur stýrt íslenska karlalandsliðinu frá því í apríl á…

Åge Hareide hefur stýrt íslenska karlalandsliðinu frá því í apríl á síðasta ári. Norðmaðurinn, sem er orðinn 71 árs gamall, tók við liðinu á erfiðum tíma en undir hans stjórn hefur landsliðið leikið 18 leiki Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.