Íslenska lífeyriskerfið er það næstbesta í heimi, að mati stofnunarinnar Mercer CFA sem birtir árlega alþjóðlega lífeyrisvísitölu þar sem mat er lagt á lífeyriskerfi 48 landa. Holland fær hæstu einkunnina, 84,8 stig, Ísland fær 83,4 stig, Danmörk…
Meira