Þá er „landsleiðindahléið“ loks að baki og augu sparkelskra beinast á ný að ensku úrvalsdeildinni. Réttnefndur stórleikur er á dagskrá í dag, sunnudag, þegar topplið deildarinnar, Liverpool, tekur á móti Chelsea, sem hóf umferðina í fjórða sæti, á heimavelli sínum, Anfield
Meira