Greinar laugardaginn 19. október 2024

Fréttir

19. október 2024 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Aftökunni frestað á síðustu stundu

Hæstiréttur Texasríkis ákvað í fyrrinótt að fresta aftöku Roberts Robersons, sem taka átti af lífi þá um nóttina. Var ákvörðun réttarins tilkynnt einungis um hálftíma áður en gefa átti Roberson banvæna sprautu Meira
19. október 2024 | Erlendar fréttir | 676 orð | 1 mynd

Andláti Sinwars fagnað

Ísraelsher gerði nokkrar rassíur á Gasasvæðinu í gær, degi eftir að herinn staðfesti að hann hefði náð að fella Yahya Sinwar, leiðtoga hryðjuverkasamtakanna Hamas. Forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, fagnaði í gær andláti Sinwars, sem sagður er hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin 7 Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 528 orð | 2 myndir

Áhyggjur af norðurljósarannsóknum

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Blámi er efldur með nýjum samningi

Endurnýjaður hefur verið samningur í millum umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytis, Landsvirkjunar, Orkubús Vestfjarða og Vestfjarðastofu um Bláma, félag sem styður við orkuskipti og verðmætasköpun á Vestfjörðum og víðar Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Ekkert kemur í staðinn fyrir vinnuna

Ásdís Björg Pétursdóttir hætti að vinna þegar hún varð sjötug í maí 2019, var kvödd með virktum eftir liðlega 37 ára starf og fór í þriggja vikna ferðalag. Nokkrum dögum eftir heimkomuna var hún beðin að koma aftur Meira
19. október 2024 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Erfiður vetur framundan fyrir Úkraínumenn

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að vesturveldin yrðu að styðja áfram við Úkraínumenn þar til þeir hefðu tryggt sér „réttlátan og varanlegan“ frið. Biden heimsótti í gær Þýskaland í síðasta sinn sem forseti og fundaði þar með Olaf … Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Evrópuleikur Hauka annað kvöld

Haukar taka á móti finnska liðinu Riihimäki Cocks í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta á Ásvöllum annað kvöld, sunnudagskvöld, klukkan 18. Þetta er fyrri viðureign liðanna og fyrsti leikur beggja í keppninni en þau sátu hjá í 1 Meira
19. október 2024 | Fréttaskýringar | 938 orð | 3 myndir

Fámenn þjóð en ekki veikburða

1995 „Menn innan handknattleikshreyfingarinnar óskuðu hver öðrum gleðilegrar hátíðar.“ Sigmundur Ó. Steinarsson á setningu HM 1995. Meira
19. október 2024 | Fréttaskýringar | 725 orð | 2 myndir

Fjölbreytt notagildi hampsins

Hampfélagið hélt ráðstefnu í síðustu viku í Salnum í Kópavogi sem bar yfirskriftina Hampur fyrir framtíðina, þar sem lögð var áhersla á stöðu iðnaðar- og lyfjahampsræktunar hér á landi ásamt tækifærum til framtíðar Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Flokkum á þingi fækkaði um einn

Aðeins sjö flokkar kæmust á Alþingi ef úrslit þingkosninga yrðu eins og niðurstöður skoðanakönnunar Prósents fyrir Morgunblaðið. Miðað við hana fengju Vinstri-grænir aðeins 2,3% og kollfallnir af þingi Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 638 orð | 1 mynd

Forseti og varaforsetar sjálfkjörnir

Finnbjörn A. Hermannsson var endurkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands á lokadegi þings ASÍ í gær. Finnbjörn var einn í kjöri og var sjálfkjörinn forseti sambandsins næstu tvö ár. Breytingar urðu við kjör þriggja varaforseta ASÍ Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Fresta sölunni á Íslandsbanka

Ákveðið hefur verið að fresta sölu á útistandandi hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Segir í tilkynningu frá fjármála- og efnahagsráðuneyti að einhugur hafi verið innan ráðherranefndar um ríkisfjármál, þar sem forsætisráðherra og fjármála- og… Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fyrstu tónleikar vetrarins á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar eru í dag

Þeir Mathias Spoerry söngvari og Sergio Coto Blanco lútu- og gítarleikari flytja frönsk lög frá miðöldum til barokks í Breiðholtskirkju í dag, laugardaginn 19. október, á fyrstu tónleikum vetrarins á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Gunnar Axel hættir sem bæjarstjóri

Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri í Vogum, óskaði eftir lausn frá störfum á fundi bæjarráðs í gær. Hann hefur glímt við langtímaafleiðingar af covid-19 og hefur verið í veikindaleyfi að undanförnu. Hann stefndi að því að koma aftur til starfa um síðustu mánaðamót Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Heilsugæslan föl á 395 milljónir króna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Laxeldi á Grundartanga skal sæta umhverfismati

Fyrirhugað landeldi Aurora fiskeldis ehf. á laxi á Grundartanga í Hvalfirði er líklegt til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif að mati Skipulagsstofnunar og þarf að fara í umhverfismat. Áætlanir fyrirtækisins gera ráð fyrir að landeldisstöðin verði á lóð nr Meira
19. október 2024 | Fréttaskýringar | 663 orð | 2 myndir

Laxeldi á Grundartanga sæti mati

Skipulagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhugað landeldi Aurora fiskeldis ehf. á laxi á Grundartanga í Hvalfirði skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Framkvæmdin sé líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 845 orð | 4 myndir

Litbrigði tónlistar spegla sálina

Tónlistin er alþjóðlegt tungumál sem tengir okkur við ólíka menningarheima og eflir mennsku og skilning enda kveikja að mikilvægu samtali. Í kringum tónlist skapast samfélög sem við þörfnumst að tilheyra á einn eða annan hátt Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Margir renna hýru auga til stólanna 63

Undirbúningur fyrir kosningar er kominn á fullt, en 30. nóvember ræðst hverjir leggja í bílastæði Alþingis og hverjir verða dregnir burt. Nú um helgina er víða ráðið ráðum um skipan framboðslista, en framboðsfrestur rennur út annan fimmtudag Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 359 orð

Nýir frambjóðendur og aðrir snúa aftur

Línur eru óðum að skýrast hvað varðar efstu sætin á framboðslistum stjórnmálaflokkanna fyrir komandi alþingiskosningar. Til þeirra tíðinda dró í gær að Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, gaf sig upp og er gengin til liðs við Framsóknarflokkinn Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Oddvitaslagur í uppsiglingu í Norðausturkjördæmi

Búist er við hörðum slag um sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi á sunnudag. Báðir þingmenn flokksins í kjördæminu gefa áfram kost á sér í 1. og 2. sæti, en þeir fá báðir keppni um þau Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Ræddu smávirkjanir og raforkulög

Fyrsti reglulegi fundur nýrrar starfsstjórnar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fór fram í gærmorgun. Fjölmörg mál voru á dagskrá stjórnarinnar. Frá Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra kom samantekt á forgangslista yfir þingmál á haustþingi og … Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 770 orð | 3 myndir

Segjast hafa stjórn á aðstæðunum

Það stefnir í harðan slag milli Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, og Jóns Gunnarssonar fyrrverandi ráðherra þar sem þau sækjast eftir 2. sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Sjá mikil tækifæri í baðlóni

Kynnisferðir hafa bæst í eigendahóp Reykjabaðanna og eiga nú þriðjungshlut á móti núverandi eigendum. „Það er ánægjulegt að vera komin inn í eigendahópinn á þessu æsispennandi verkefni. Við sjáum mikil tækifæri í baðlóni á þessum stað, við mynni Reykjadalsins Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 106 orð | 2 myndir

Skipuð skrifstofustjórar í ráðuneyti

Tveir nýir skrif­stofu­stjórar hafa hafið störf í mennta- og barna­málaráðuneyt­inu. Hafþór Ein­ars­son stýrir skrif­stofu grein­inga og fjár­mála og Hall­dóra Dröfn Gunn­ars­dótt­ir verður yfirmaður skrif­stofu stefnu­mót­un­ar og inn­leiðing­ar Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Skönnun stafrænna ökuskírteina flókin

Landskjörstjórn mun fyrir næstu kosningar yfirfara verklag og framkvæmd við skönnun stafrænna ökuskírteina á kjörstöðum til að sannreyna gildi þeirra, að því er kemur fram í skýrslu landskjörstjórnar, sem dómsmálaráðherra lagði fram á Alþingi á fimmtudag um framkvæmd forsetakosninganna í sumar Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Slátur og hlátur í Húnabyggð

Dagarnir styttast og dimman dettur á og sveitarfélagið mitt stækkaði að flatarmáli við að sameinast Skagabyggð 1. ágúst sl. Þetta er víðfeðmt sveitarfélag því flatarmál þess er um 4.500 ferkílómetrar Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Var ekki kunnugt um bótagreiðslur

Að minnsta kosti nokkrir eru í þeirri stöðu að hafa verið vistaðir á Silungapolli sem börn en ekki fengið sanngirnisbætur þegar þær stóðu til boða á árunum 2012-2014. Sóttu þeir ekki um bætur þar sem þeir vissu einfaldlega ekki af sáttaboði íslenska ríkisins Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Verður góður dagur fyrir Grindavík

„Áhættan hefur verið stórlega ofmetin svo misserum skiptir og við höfum liðið fyrir það. En ég er glaður með þessa opnun og þetta verður góður dagur fyrir Grindavík,“ segir Grindvíkingurinn Stefán Kristjánsson, forstjóri og eigandi fiskvinnslunnar Einhamar Seafood og fjárbóndi Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 1406 orð | 1 mynd

Vinnur í að létta á bakpokanum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð

Vinstri-grænir komnir í 2%

Fylgið heldur áfram að tætast af Vinstri-grænum, en miðað við könnun Prósents fyrir Morgunblaðið hlyti flokkurinn aðeins 2,3% á landsvísu og því fallinn af þingi. Samkvæmt því hefur flokkurinn tapað fjórum atkvæðum af hverjum fimm frá síðustu… Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 760 orð | 3 myndir

Það þarf að beita sér á réttan hátt

„Það er mjög mikil eftirspurn eftir endurhæfingu, þjálfun og almennri lýðheilsu í þjóðfélaginu í dag,“ segir Gauti Grétarsson, sjúkraþjálfari og einn eigenda Sjúkraþjálfunar Reykjavíkur, en í gær stækkaði fyrirtækið og jók við þjónustuna … Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Þungi af steypu og torfi meiri en þakið þolir

Tvær verkfræðistofur, Verkís og VSÓ, hafa skilað skýrslu til Reykjavíkurborgar vegna galla sem komu upp í Brákarborg, nýjum leikskóla við Kleppsveg 150-152. Þar kemur fram að ekki voru settar stoðir undir þakplöturnar þegar steypt var og ekki var… Meira
19. október 2024 | Innlendar fréttir | 814 orð | 3 myndir

Öryggis- og varnarmál í brennidepli

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2024 | Staksteinar | 228 orð | 2 myndir

Jafn, jafnari, jafnastur

Vinstri menn eru gjarnan á því að allir eigi að vera jafnir, nema sumir, þeir eigi að vera jafnari. Hrafnar Viðskiptablaðsins fjalla um nýjasta dæmi þessa í pistli í vikunni og segja: „Píratar eru komnir í kosningaham enda hafa þeir gefið út að þeir stefni að því að fá meira fylgi en Sjálfstæðisflokkurinn í komandi kosningum. Meira
19. október 2024 | Reykjavíkurbréf | 1992 orð | 1 mynd

Sést hvergi til sólar?

Það er stutt í kosningar hér á landi og margt bendir til þess, að ýmsir komi meira beygðir frá þeim slag en þeir vildu, og því er líklegt að óvenjumiklir eftirþankar fari af stað þegar forystumenn horfast í augu við niðurstöðuna. Meira
19. október 2024 | Leiðarar | 790 orð

Vonarglæta um frið

Víg Sinwars og upphafið á enda stríðsins Meira

Menning

19. október 2024 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Dýrt spaug fyrir framleiðendur Jókersins

Allt stefnir í að nýjasta kvikmyndin um DC-illmennið Jókerinn, Joker: Folie à Deux, valdi framleiðendum miklu tapi. Miðasölutekjur í Bandaríkjunum námu rúmlega 7 milljörðum íslenskra króna í byrjun vikunnar og 23,5 milljörðum króna á heimsvísu Meira
19. október 2024 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Gluggasýning í Myrkraverk gallery

Matthías Rúnar Viðarsson mynd­höggvari opnaði sýninguna Gjöf Njarðar gluggasýning í gær, föstudaginn 18. október, í Myrkraverk gallery, Skólavörðustíg 3 Meira
19. október 2024 | Bókmenntir | 1319 orð | 8 myndir

Glæpir, refsingar og rosaleg rúta

Barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs verða veitt næstkomandi þriðjudag. Alls eru fjórtán bækur tilnefndar til verðlaunanna, þar á meðal tvær íslenskar bækur. Síðastliðinn fimmtudag var fjallað um sex erlendu bókanna og hér verður sagt … Meira
19. október 2024 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

JFDR kemur fram í Salnum í kvöld

Tónleikaröðin Söngvaskáld heldur áfram í Salnum í kvöld klukkan 20 en þá er komið að JFDR, sem er sólóverkefni Jófríðar Ákadóttur. Segir í tilkynningu að hún hafi byrjað feril sinn í hljómsveitunum Pascal Pinon og Samaris en starfi nú sem sólólistamaður og kvikmyndatónskáld Meira
19. október 2024 | Menningarlíf | 752 orð | 3 myndir

Listaverk lituð af orðum Þórbergs

Í ár eru 100 ár liðin frá útgáfu bókarinnar Bréf til Láru eftir Þórberg Þórðarson. Í tilefni af því verður haldið málþing á Þórbergssetri í Suðursveit á morgun þar sem Rósa Hjörvar, Halldór Guðmundsson og Soffía Auður Birgisdóttir flytja erindi auk þess sem lesið verður upp úr bókinni Meira
19. október 2024 | Bókmenntir | 1386 orð | 13 myndir

Norræn náttúrusýn

Tilkynnt verður um hver hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs á þriðjudag, 22. október. Verður það gert í sjónvarpsþætti sem Ríkissjónvarpið sendir út og sýndur verður alls staðar á Norðurlöndum. Handhafa verðlaunanna verður síðan afhent styttan… Meira
19. október 2024 | Menningarlíf | 130 orð | 1 mynd

Perluuppboðinu ­lýkur á mánudaginn

Nú stendur yfir sýning í Fold uppboðshúsi á verkum sem boðin eru upp á perluuppboði sem lýkur á mánudaginn, 21. október. Segir í tilkynningu að boðin séu upp úrvalsverk og öll þjónusta við bjóðendur sé eins og þegar um uppboð í sal sé að ræða Meira
19. október 2024 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Rachmaninoff fyrir selló og píanó

Þær Kitty ­Kovács píanó­leikari og Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari spila sónötu í g-moll op.19 eftir Sergei Rach­maninoff í Hannesarholti í dag, laugardaginn 19. október, kl. 17. Í tilkynningu segir að verkinu hafi verið lýst sem sinfóníu… Meira
19. október 2024 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Sitjum á okkar innri Höskuldi

Soupy er með áhugaverðustu persónum í sjónvarpi lengi. Það er óbreyttur Ian Campbell. Hann hefði jafnvel verið ennþá áhugaverðari hefði hann ekki skotið upp kollinum dauður. Of stór skammtur af heróíni á ónefndri gangstétt Meira
19. október 2024 | Menningarlíf | 72 orð | 1 mynd

Sjö skáldkyrjur flytja ljóð í Gunnarshúsi

Sjö skáldkyrjur munu flytja ljóð sín, hver með sínum hætti, á Ljóðasunnudegi í Gunnarshúsi annað kvöld klukkan 16. Flytjendur eru þær Draumey Aradóttir, Gunnhildur Þórðardóttir, Helen Halldórsdóttir, Rut Ríkey Tryggvadóttir, Sigurbjörg… Meira
19. október 2024 | Tónlist | 547 orð | 3 myndir

Sorglega svalt

Lagið er einslags hetjupopp sem er búið að draga þrisvar sinnum í gegnum jólatréspakkningarvél. Undarlegt, skrámað en á sama tíma geislandi. Meira
19. október 2024 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Tomáš Hanus verður aðalgestastjórnandi

Hljómsveitarstjórinn Tomáš Hanus tekur við stöðu aðal­gestastjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands næsta haust og mun gegna því hlutverki starfsárin 2025-26 og 2026-27. Þá mun hann stjórna hljómsveitinni á tvennum tónleikum í Eldborg á hvoru starfsári Meira
19. október 2024 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Veraldleg ljóð Hallgríms í tónsköpun

Tónlistarhópurinn Umbra ­Ensemble mun vinna með valið efni úr bókinni Hvað verður fegra fundið? í Hallgrímskirkju á morgun, sunnudaginn 20. október, klukkan 17-18. Segir í tilkynningu að bókin sé í vinnslu fyrir „Minningarár Hallgríms Péturssonar –… Meira
19. október 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Þrjú ný verk eftir Þórarin Eldjárn

Bókaútgáfan Gullbringa gefur í ár út þrjár bækur eftir Þórarin Eldjárn. Nýlega komu út Dótarímur sem lýst er sem rammíslenskum rímnaflokki handa börnum á öllum aldri. Rímurnar eru tíu talsins og fjallar hver og ein um tiltekið dót eða leikfang Meira

Umræðan

19. október 2024 | Pistlar | 799 orð

Eldskírn nýs forseta

Fumlaus framganga Höllu Tómasdóttur forseta Íslands í viku djúpstæðra pólitískra átaka og umskipta hefur styrkt stöðu hennar. Meira
19. október 2024 | Aðsent efni | 344 orð | 1 mynd

Forsenda framfara og undirstaða velferðar

Atvinnurekendur og launafólk vita hve miklu máli það skiptir að hið opinbera fari vel með skattfé og bruðli ekki með fé annarra. Meira
19. október 2024 | Pistlar | 540 orð | 3 myndir

Hæpið að Ding Liren nái að verja heimsmeistaratitilinn

Tölfræði skákarinnar er skemmtilegt fyrirbrigði og heimtar sitt. Sá sem þessar línur ritar fór að velta því fyrir sér, þar sem hann gekk um gólf undir blálok Ólympíumótsins í Búdapest á dögunum, að nú stæðu líkur til þess að í opna flokknum færi… Meira
19. október 2024 | Aðsent efni | 547 orð | 1 mynd

Kjördæmisþing Sjálfstæðisflokkins á Selfossi

Ég leita eftir stuðningi sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi til að skipa 3. sætið. Meira
19. október 2024 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Metansamfélagið

Hvenær skyldu íslenskir bændur fara að vinna metan á búum sínum sér og samfélaginu öllu til hagsbóta? Meira
19. október 2024 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Mitt erindi

Samfélagið sem ég bý í einkennist af fólki sem vill framkvæma og lætur fátt standa í vegi fyrir því. Meira
19. október 2024 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Nýtt upphaf

Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir frelsi einstaklingsins, mannúð og mildi. Meira
19. október 2024 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Olíunotkun strandveiðibáts einn lítri á dag

Strandveiðibátar sem stunda umhverfisvænustu veiðar Íslendinga og fá hæsta verðið fyrir sinn fisk eru bundnir við bryggju 97% af árinu. Meira
19. október 2024 | Aðsent efni | 196 orð

Reykjavík, október 2024

Á fundi í Þjóðminjasafninu í Reykjavík 14. október 2024 hafði Ísraelsmaðurinn Ely Lassman, 27 ára hagfræðingur, framsögu um „Ísrael, Arabaríkin og Vesturveldin“. Margt var þar umhugsunarefni Meira
19. október 2024 | Pistlar | 361 orð | 1 mynd

Stærsta hagsmunamálið

Það er ábyrgðahluti að sitja í ríkisstjórn Íslands. Á undanförnum árum höfum við í Framsókn einbeitt okkur að því að horfa fram á veginn, vera á skóflunni og vinna vinnuna í þágu íslenskra hagsmuna. Við höfum haldið okkur fyrir utan reglulegt… Meira
19. október 2024 | Pistlar | 460 orð | 2 myndir

Þeir, þær, það > þau

Kennari: Orðið fólk er eintöluorð og því er eðlilegt að vísa til þess með fornafninu það. Nú er æ oftar vísað til fólks með orðinu „þau“: „Fólk úr öllum stéttum mætti á fundinn og kvörtuðu þau sáran yfir ástandinu.“ N1: Orðið … Meira

Minningargreinar

19. október 2024 | Minningargreinar | 3552 orð | 1 mynd

Lára Gísladóttir

Lára Gísladóttir fæddist 8. janúar 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 23. september 2024. Foreldrar hennar voru Bergrín Jónsdóttir, f. 24.5. 1907, d. 25.12. 1972, og Gísli Júlíusson, f Meira  Kaupa minningabók
19. október 2024 | Minningargreinar | 1488 orð | 1 mynd

María Andrea Hreinsdóttir

María Andrea Hreinsdóttir fæddist í Hrísey 28. ágúst 1938. Hún lést á Fossvogsspítala 6. október 2024. Hún var dóttir hjónanna Hreins Pálssonar söngvara, útgerðarmanns í Hrísey og síðar forstjóra Olíuverslunar Íslands (BP) í Reykjavík, og Lenu… Meira  Kaupa minningabók
19. október 2024 | Minningargreinar | 2708 orð | 1 mynd

Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir

Ólöf Kolbrún Guðbrandsdóttir fæddist í Bæ í Bæjarsveit 23. nóvember 1934. Hún lést eftir skammvinn veikindi á Sjúkrahúsinu á Akranesi 7. október 2024. Olla var eina barn foreldra sinna, þeirra Guðbrands Þórmundssonar, f Meira  Kaupa minningabók
19. október 2024 | Minningargreinar | 1021 orð | 1 mynd

Ragnar Hafberg Harðarson

Ragnar Hafberg Harðarson fæddist í Borgarnesi 14. ágúst 1957. Hann lést á lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunnar Vesturlands á Akranesi 7. október 2024. Móðir hans var Þórhildur Björg Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2024 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Mörgum spurningum ósvarað um Play

Í ljósi nýlegra frétta af flugfélaginu Play vakna ýmsar áleitnar spurningar um rekstur félagsins. Forsvarsmenn félagsins gáfu út í vikunni að rekstrartölur fyrir árið í ár yrðu verri en í fyrra, þegar reksturinn skilaði um 6,2 milljarða tapi fyrir skatt Meira

Daglegt líf

19. október 2024 | Daglegt líf | 927 orð | 4 myndir

Var sjálf epli fyrir tuttugu árum

Í þeim aðstæðum sem nú ríkja, vextir að sliga fólk og allt upp í loft á Alþingi, þá er lífsþráðurinn okkar að skreppa í leikhús og hugsa ekki um neitt annað en hina gleðigefandi stund sköpunarinnar,“ segir Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir… Meira

Fastir þættir

19. október 2024 | Í dag | 66 orð

Að slá á lær sér eða skella á lærið er haft um það að verða steinhissa,…

Að slá á lær sér eða skella á lærið er haft um það að verða steinhissa, gáttaður og sýna það svona. Annað er að slá sér eða berja sér á brjóst, sem þýðir ýmist að barma sér: „Ekki skrítið að ég slái mér á brjóst, ógæfan eltir mig“, eða… Meira
19. október 2024 | Í dag | 230 orð

Af vísnagátu, katli og stórutá

Vísnagáta liðinnar viku var sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi. Hitar kaffi hratt og best, heiti' á landnámsmanni, gefur aflið gufulest, í grónu hrauni víða sést. Að venju eru svörin í bundnu máli Meira
19. október 2024 | Í dag | 1132 orð | 1 mynd

Byrjuð að æfa aftur á flygilinn

Agnes M. (Margrétardóttir) Sigurðardóttir fæddist 19. október 1954 í Pólgötu 10 á Ísafirði og átti þar heima til fullorðinsára. Hún gekk í barnaskóla Ísafjarðar, Gagnfræðaskólann þar og útskrifaðist af eðlisfræðibraut frá Menntaskólanum á Ísafirði Meira
19. október 2024 | Í dag | 187 orð

Goðsögnin. S-Allir

Norður ♠ 6 ♥ G54 ♦ Á652 ♣ Á8765 Vestur ♠ 982 ♥ Á103 ♦ KG1043 ♣ 103 Austur ♠ ÁKG1075 ♥ 972 ♦ 87 ♣ 94 Suður ♠ D43 ♥ KD86 ♦ D9 ♣ KDG2 Suður spilar 3G Meira
19. október 2024 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Höfn í Hornafirði Hörður Marwin Róbertsson fæddist 8. febrúar 2024 kl.…

Höfn í Hornafirði Hörður Marwin Róbertsson fæddist 8. febrúar 2024 kl. 15.16 á Landspítalanum. Hann vó 3.440 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Róbert Marwin Gunnarsson og Anna María Harðardóttir. Meira
19. október 2024 | Dagbók | 118 orð | 1 mynd

Jón og Þórdís etja kappi í Kraganum

Jón Gunn­ars­son fyrr­ver­andi ráðherra mætir Þór­dísi Kol­brúnu Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, ut­an­rík­is­ráðherra og vara­for­manni Sjálf­stæðis­flokks­ins, í póli­t­ísku ein­vígi í nýj­asta þætti Spurs­mála Meira
19. október 2024 | Í dag | 1615 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta 20. október kl. 11. Skólahljómsveit Árbæjar mun leika sín lög og Kirkjukór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn og við undirleik Krisztinu K Meira
19. október 2024 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Róbert Marwin Gunnarsson

30 ára Róbert er Hornfirðingur, fæddur og uppalinn á Höfn og býr þar. Hann er reykkafari, er í Slökkviliði Hornafjarðar og húsvörður íþróttahússins á Höfn. Hann er einnig að stofna buggybílafyrirtæki Höfn Meira
19. október 2024 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. Rc3 Rf6 3. Bg5 Rbd7 4. Dd3 h6 5. Bh4 c5 6. 0-0-0 c4 7. Df3 Da5 8. Kb1 e6 9. e4 b5 10. exd5 Bb7 11. De3 Bxd5 12. Bxf6 Rxf6 13. De5 Hc8 14. Rge2 Kd7 15. Rxd5 Rxd5 16. g3 Bd6 17. Dh5 Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta… Meira
19. október 2024 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

Skildu stundum ekki hvor annan

Elv­ar Orri Palash Arn­ar­sson hef­ur gefið út plötu ásamt Loga Pedro en plat­an ber titil­inn: „Þú ert löngu bú­inn að fokka þessu upp“. Hann seg­ir plöt­una vera fulla af ást og ein­læg­um til­finn­ing­um Meira
19. október 2024 | Árnað heilla | 156 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þ. Víglundsson

Þorsteinn Þórður Víglundsson fæddist 19. október árið 1899 á Melum í Mjóafirði. Foreldrar hans voru Víglundur Þorgrímsson, f. 1877, d. 1945, og Jónína Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 1863, d. 1954. Þorsteinn varð búfræðingur frá Hvanneyri 1919, var við… Meira

Íþróttir

19. október 2024 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Caroline best af eldri leikmönnunum

Þróttarinn Caroline Murray var best af eldri leikmönnum Bestu deildar kvenna á keppnistímabilinu 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Þar koma til greina leikmenn sem eru eldri en þrítugir, þ.e Meira
19. október 2024 | Íþróttir | 74 orð

Fanney til Svíþjóðar

Fanney Inga Birkisdóttir, markvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, hefur samið við sænska félagið Häcken sem leikur í úrvalsdeildinni þar í landi. Häcken keypti hana af uppeldisfélaginu Val. Fanney er aðeins 19 ára gömul en hefur staðið í… Meira
19. október 2024 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Flautumark Gróttu á Seltjarnarnesi

Grótta og FH skildu jöfn, 24:24, í æsispennandi leik í 7. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Grótta fór upp í 4. sæti þar sem liðið er með níu stig og FH er í 2 Meira
19. október 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn sleit krossband í hné

Lovísa Björt Henningsdóttir, fyrirliði Hauka í körfubolta, varð fyrir því mikla óláni að slíta krossband í hné í leik liðsins gegn Stjörnunni í úrvalsdeildinni í vikunni. Lovísa Björt verður því lengi frá keppni og tímabili hennar að öllum líkindum lokið Meira
19. október 2024 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Ísland Evrópu- meistari í Bakú

Blandað ungmennalið Íslands í hópfimleikum gerði sér lítið fyrir og varð Evrópumeistari í Bakú í Aserbaídsjan í gær. Íslenska liðið endaði með 51.600 stig, 200 stigum meira en Svíþjóð sem hafnaði í öðru sæti Meira
19. október 2024 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Njarðvík og KR unnu útisigra

Njarðvík hafði betur gegn Keflavík, 89:88, í mögnuðum Suðurnesjaslag í þriðju umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik í íþróttahúsi Keflavíkur í gærkvöldi. Njarðvík hefur þá unnið tvo af fyrstu leikjum sínum í deildinni á tímabilinu en Keflavík aðeins einn Meira
19. október 2024 | Íþróttir | 661 orð | 2 myndir

Ráðast úrslitin í dag?

Í dag getur heldur betur dregið til tíðinda í Bestu deild karla í fótbolta þegar fjórir af sex leikjum 26. og næstsíðustu umferðar deildarinnar fer fram.  Úrslitin gætu nánast ráðist í einvígi Víkings og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn Meira
19. október 2024 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Tvær breytingar á hópnum

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi sínum fyrir tvo vináttuleiki gegn Bandaríkjunum ytra síðar í mánuðinum. Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Lilleström, og Heiða… Meira
19. október 2024 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Valur enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar

Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna héldu áfram góðu gengi sínu í úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti nýliða Gróttu á Seltjarnarnes og hafði betur, 38:30, í sjöttu umferð deildarinnar í gærkvöldi Meira

Sunnudagsblað

19. október 2024 | Sunnudagsblað | 132 orð

„Hvernig náðirðu þér í þessa kúlu á höfðinu?“ „Sérðu glerhurðina þarna?“…

„Hvernig náðirðu þér í þessa kúlu á höfðinu?“ „Sérðu glerhurðina þarna?“ „Já.“ „Ég sá hana ekki.“ „Ég hef beðið eftir þessari stund í 20 ár!“ segir dómarinn við gamla kennarann sinn. „Sestu nú út í horn og skrifaðu 100 sinnum: Ég má ekki fara yfir á … Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 934 orð | 3 myndir

Bärä üpp ä skräütïð

Það er svo margt skrýtið í þessum heimi. Þið hafið væntanlega tekið eftir því. Eins og til dæmis stafmerki, einkum umhljóð eða umlaut, í nöfnum rokk-, pönk- og málmbanda frá enskumælandi þjóðum sem alla jafna skella ekki punktum, nú eða kommum, hér… Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Diplómata okkur á spennu

Erindreki Allt var í loft upp í spennumyndaflokknum The Diplomat þegar fyrsta serían rann sitt skeið; bílasprengja og almennur djöfulgangur. Þráðurinn verður tekinn upp á Netflix 31. október þegar menn halda áfram að kafa ofan í flókið diplómatískt samband frændþjóðanna Bandaríkjanna og Bretlands Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir morð

Morð Theobald Brooks Lengyel, sem í eina tíð átti aðild að tilraunamálmbandinu Mr. Bungle, hefur verið dæmdur fyrir morðið á unnustu sinni, Alice „Alyx“ Kamakaokalani Herrmann, á heimili hennar í Capitola, Kaliforníu, í desember í fyrra Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 546 orð | 3 myndir

Ethel kveður

Fljótlega eftir morðið á eiginmanni hennar sýndi Gallup-könnun að hún væri dáðasta kona Bandaríkjanna. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 1990 orð | 4 myndir

Ég hef aldrei hagað mér eftir væntingum annarra

Ritstörf hafa verið mér mjög kær og sömuleiðis íslenskan. Ég hef aldrei náð sömu tengslum við þýskuna þótt ég hafi ekkert fyrir því að tala og skrifa hana. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 636 orð | 1 mynd

Flóttinn í afstöðuleysið

Þessi fullkomna vissa um að Flokkurinn hafi rétt fyrir sér virkar óskaplega fráhrindandi. Þess vegna er gott til þess að vita að mjög hefur dregið úr flokkshollustu kjósenda. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 121 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa Dulmál og var rétt svar í skólanum…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa Dulmál og var rétt svar í skólanum er gaman að læra. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu Andrésblöð 39 og 40 í verðlaun. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Fæddist óvænt við brugghús og fær heiðursbjór

Drengur sem fæddist á bílastæði fyrir utan uppáhaldsbrugghús foreldra sinna í Michigan var nefndur eftir staðnum, sem gefur nú út sérstakan bjór til heiðurs nýburanum. Aaron og Kyle Baker voru á leið frá Vicksburg á sjúkrahús í grenndinni á settum… Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 575 orð | 1 mynd

Hugleiðing í Krýsuvíkurkirkju

Í þessari magnþrungnu náttúru og miklu sögu stendur hún þarna litla kirkjan. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 1073 orð | 2 myndir

Kaupfélagið stendur styrkum fótum

Ég þurfti að taka smá hring og sjá hvort það væru norðurljós því það er stjörnubjart. Og ég vildi bara tékka á því. Ef þau hefðu verið þá væri ég ekki hér. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Kærasta til leigu

Spédrama Bandaríska leikkonan Mikey Madison hefur verið að fá glimrandi dóma fyrir frammistöðu sína í kvikmyndinni Anora eftir Sean Baker. Þar leikur hún bandarísk-rússneska fatafellu sem ofdekraður sonur óligarka borgar fyrir að vera kærastan sín í viku Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 3360 orð | 2 myndir

Leið eins og líf mitt væri ónýtt

Þarna hafði ég verið í eitt og hálft ár að skrifa skáldsögu og það hafði fyllt mig kvíða. Ekki nóg með að ég nyti ekki verksins, það var beinlínis að ganga frá mér. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 321 orð | 6 myndir

Les bæði með augum og eyrum

Starf á almenningsbókasafni er mjög skemmtilegt, ekki síst þegar líður að jólum og íslensk bókaútgáfa nær hámarki. Hluti af starfi mínu felst í því að vera vel heima í því sem er að gerast í heimi bókanna en auk þess er mitt aðaláhugamál að lesa bækur Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Lloyd leggur meiri rækt við eigin feril

Sóló Breski rokkgítarleikarinn og YouTube-stjarnan Sophie Lloyd, sem þekktust er fyrir samstarf sitt við bandaríska rapparann Machine Gun Kelly, er farin að leggja meiri rækt við eigin feril og í vikunni hélt hún sína fyrstu tónleika sem aðalnúmerið í London Underworld og var uppselt Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 444 orð

Móðuharðindunum loks að ljúka

Það er engu líkara en að hún sé komin með kamb, stálbrodda og nælu í nefið. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 541 orð | 7 myndir

Myndlistin og þjóðin

Listasafn Íslands fagnar 140 ára afmæli með yfirgripsmikilli sýningu og bók. „Við ákváðum að gefa út bók til að fagna þessum tímamótum. Í henni eru 140 verk úr safneigninni. Breiður hópur fólks valdi verkin og skrifar um þau, þar á meðal eru… Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Ríkiseinokun á eldspýtum

Eldfimt mál var til umræðu á Alþingi haustið 1934 – áform um ríkiseinokun á sölu á eldspýtum, að því er fram kom í Morgunblaðinu. Alþýðuflokkurinn hafði á þessum tíma nýverið sest í fyrsta skipti í ríkisstjórn ásamt Framsóknarflokknum, sem veitti stjórninni forystu Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 1083 orð | 1 mynd

Stjórnarslit og samkvæmisleikir

Loft gerðist lævi blandið á stjórnarheimilinu eftir landsfund Vinstri grænna helgina áður og þau skilaboð sem þaðan bárust um að VG vildi skilnað frá Sjálfstæðisflokknum, en að engu að síður væri rétt að búa áfram á óhamingjusömu heimili fram á vor Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 137 orð | 2 myndir

Stórleikur á Anfield

Þá er „landsleiðindahléið“ loks að baki og augu sparkelskra beinast á ný að ensku úrvalsdeildinni. Réttnefndur stórleikur er á dagskrá í dag, sunnudag, þegar topplið deildarinnar, Liverpool, tekur á móti Chelsea, sem hóf umferðina í fjórða sæti, á heimavelli sínum, Anfield Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 822 orð | 1 mynd

Sækir menningarviðburð á hverjum degi

Nú er svo komið að listamenn eru farnir að spyrja hvað það kosti að fá mig í heimsókn og verða glaðir þegar ég segi að þetta sé í boði hússins. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 1516 orð | 3 myndir

Tónninn vonandi einlægur

Um forsöguna hafði ég ekki mikið, hvorki úr bókinni né handritinu, þannig að ég þurfti í reynd að skapa mér bakgrunn mannsins að miklu leyti. Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 308 orð | 1 mynd

Tónskáld í kór

Þú ert meðlimur Huldar. Hvað er Huldur? Huldur er ungmennakór sem Hreiðar Ingi Þorsteinsson, kórstjóri og listrænn stjórnandi, stofnaði árið 2021 á hrekkjavöku. Huldurin er kynjavera sem býr í fossum, lindum, lækjum og djúpum hafsins og þaðan kemur nafn kórsins Meira
19. október 2024 | Sunnudagsblað | 46 orð

Undirdjúpin eru unaðsleg! Svamlaðu um með uppáhalds Disney-persónunum…

Undirdjúpin eru unaðsleg! Svamlaðu um með uppáhalds Disney-persónunum þínum! Kannaðu undirdjúpin með Aríel, syntu með Nemó og vinum hans eða svífðu um á brimbretti með Vaiönu, svo fátt eitt sé talið Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.