Greinar mánudaginn 21. október 2024

Fréttir

21. október 2024 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

30% með langvarandi áhrif covid

Rúm tvö ár eru frá því að öllum samkomutakmörkunum var aflétt vegna kórónuveirufaraldursins. Þrátt fyrir það virðist veiran enn þann dag í dag hafa talsverð áhrif á líf fólks en um 35 manns hafa lagst inn á gigtarsvið Reykjalundar síðustu 12 mánuði vegna langvarandi áhrifa af veirunni Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Bókakaffi með rithöfundunum Stefáni Mána og Unni Lilju

Rithöfundarnir Stefán Máni Sigþórsson og Unnur Lilja Aradóttir koma fram á bókakaffi á Borgarbókasafninu í Árbæ í dag, 21. október, kl. 16.30-17.30. Viðburðurinn er hluti af dagskrá Glæpafárs á Íslandi sem unnið er í samstarfi við Hið íslenska glæpafélag Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 1108 orð | 2 myndir

Engri konu er neitað um aðgang

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
21. október 2024 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fellibylur stefnir á koldimma Kúbu

Niðamyrkur hefur verið frá því á föstudag á Kúbu vegna hruns raforkukerfis landsins, nema á nokkrum hótelum þar sem vararafstöðvar hafa séð fyrir rafmagni. Á sama tíma stefndi fellibylurinn Oscar að eyjunni norðaustanverðri í gær og mikið óðagot var … Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Finn kraft í öllum kjördæmum

Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins töpuðu sætum sínum á lista og verða að óbreyttu ekki í kjöri í alþingiskosningunum í lok næsta mánaðar. Kjördæmaráð flokksins héldu í gær kjördæmisþing í öllum kjördæmum nema í Reykjavíkurkjördæmunum Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 427 orð | 3 myndir

Finnur ró og frið við fluguhnýtingar

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Fleiri að hætta hjá VG

Jódís Skúladóttir þingmaður í Norðausturkjördæmi verður ekki í framboði fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hennar. „Í dag varð ljóst að ég mun ekki verða oddviti í mínu kjördæmi og… Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Flokkurinn í sókn í öllum landshlutum

Raðað var í efstu fjögur sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi á fjölmennum fundi kjördæmaráðs í Valhöll í gær. Bjarni Benediktsson formaður flokksins var sjálfkjörinn í fyrsta sæti. Hann sagði þegar úrslitin voru ráðin að flokksmenn… Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Fyrrv. ráðherrar VG fá biðlaun

Ráðherrar Vinstri grænna eiga rétt á þriggja til sex mánaða biðlaunum, eftir að þau fengu formlega lausn frá ráðherraembættum sínum á fundi ríkisráðs á fimmtudag. Biðlaunin eru jafnhá ráðherralaunum Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Gervigreindin skrifar svörin

Ný gervigreindartækni gæti verulega dregið úr skjalavafstri heimilislækna. Heilsugæsla miðbæjarins hefur þegar tekið mállíkan í notkun sem skrifar svör við spurningum sjúklinga inni á Heilsuveru. „Við erum búin að búa til kerfi sem notar… Meira
21. október 2024 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Grunaður um að skipuleggja árás

Líbanskur maður var handtekinn á laugardagskvöld á heimili sínu í Bernau, rétt fyrir utan þýsku höfuðborgina. Maðurinn sem er kallaður Omar A. er 28 ára gamall og er grunaður um að hafa verið að skipuleggja árás á ísraelska sendiráðið í Berlín Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Grösin fölna undir hverfandi hausthimni

Þó komið sé hrímkalt haust, eins og fjallaskáldið kallaði það, hafa landsmenn á suðvesturhorninu fengið að kveðja síðustu leifarnar af hverfandi sumars blíðu á dögunum og hafa sumir nýtt sér síðasta lognið til útivistar Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 295 orð | 3 myndir

Guðrún örugg á Suðurlandi en sumir féllu

Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra skipar fyrsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Vilhjálmur Árnason, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, skipar annað sætið. Þau voru bæði sjálfkjörin á fundi kjördæmisráðs í gær Meira
21. október 2024 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Harðir bardagar á tvennum vígstöðvum

Hart var barist í gær við upphaf súkkot, vikulangrar hátíðar gyðinga. Talsmenn ísraelska hersins sögðu herinn hafa hæft stjórnstöð höfuðstöðva Hisbollah og neðanjarðarvopnabúr í Beirút og að yfir 65 vígamenn Hisbollah hefðu fallið í öðrum árásum í Suður-Líbanon Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Hluti af bataferlinu að hjálpa öðrum

Kristján Halldór Jensson átti ekki von á því að hljóta tilnefningu til lýðheilsuverðlauna forseta Íslands síðasta sumar. Tilnefninguna hlaut hann ásamt stuðnings- og fræðslusamtökunum Traustum kjarna fyrir vel unnin störf í þágu framfara í forvörnum og geðheilbrigðismálum Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 345 orð

Meiri munur á milli kjördæma

Mikil gerjun er í stjórnmálum og spágildi fyrstu skoðanakannana hæpið. En þær gefa vísbendingar um eitt og annað, sem vert er að gefa gaum, eins og sjá má að ofan. Þar er stuðst við októberkönnun Maskínu og svörin flokkuð eftir kjördæmum svarenda Meira
21. október 2024 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Mótmæla Sanchez og vilja kosningar

Þúsundir mótmælenda söfnuðust saman á Plaza de Castillo-torginu í miðborg Madrid í gær og kröfðust þess að forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, segði af sér og sósíalistastjórn hans færi frá völdum Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Neyðarkynding til staðar fyrir flugstöðina

Byggingarfulltrúanum í Suðurnesjabæ hefur verið falið að undirbúa útgáfu byggingarleyfis fyrir Isavia vegna neyðarkyndistöðvar fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Maren Lind Másdóttir, forstöðumaður mannvirkja og innviða á Keflavíkurflugvelli, segir… Meira
21. október 2024 | Fréttaskýringar | 250 orð | 1 mynd

Nýliðun á Alþingi hefur aukist með árunum, en máske um of

Kosningar í lýðræðisríki snúast um skipuleg og friðsamleg valdaskipti, að kjósendur geti skipt um valdhafa án vandræða. Sömuleiðis virðast þeir nokkuð naskir á að láta eðlilega endurnýjun eiga sér stað Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Nýtt móttökuhús við Gljúfrastein

„Það er ekki verið að breyta Gljúfrasteini sjálfum, heldur er verið að breyta húsinu Jónstótt í móttökuhús,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir safnstjóri á Gljúfrasteini. Fyrirhugaðar eru breytingar þar sem fela í sér að hægt verður að nýta allt… Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

Sigríður og Snorri til Miðflokksins

Helgin var sannarlega viðburðarík í íslenskri pólitík. Tvíeyki úr þríeykinu svokallaða, þau Alma Möller og Víðir Reynisson, lýstu því yfir að þau yrðu í oddvitasætum hjá Samfylkingunni. Sigríður Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra og Snorri Másson … Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Sparar læknum skriffinnskuna

Starfsfólk á heilsugæslu miðbæjarins hefur fengið nýjan aðstoðarmann til sín sem skrifar svör við fyrirspurnum sjúklinga í Heilsuveru. Þessi „starfsmaður í þjálfun“ er reyndar enginn maður, heldur gervigreindarlíkan Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð

Starfsemi Stuðla færist yfir á Vog

Óvíst er hvenær verður hægt að hefja neyðarvistun á Stuðlum að nýju eftir að bruni kom upp í húsnæði Stuðla á laugardagsmorgun. 17 ára barn lést í brunanum og starfsmaður slasaðist. Starfsmaðurinn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi og er líðan hans eftir atvikum Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 937 orð | 1 mynd

Stéttastjórnmál komist á dagskrána

„Á Alþingi verður með öðru að reka verkalýðspólitík; mikilvægt er að þar eigi launafólk sína fulltrúa. Talsmenn sem gæta hagsmuna þeirra sem vinna störf og skapa verðmæti. Í stjórnmálum eru lagðar línur að því hvernig samfélagsmálum er skipað… Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Toppliðin mætast í úrslitaleik

Víkingur úr Reykjavík og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Víkingsvelli í Fossvogi sunnudaginn 27. október. Víkingar unnu afar dramatískan sigur, 4:3, gegn ÍA í 26 Meira
21. október 2024 | Fréttaskýringar | 406 orð | 3 myndir

Trump farinn að verða sigurstranglegri

Í brennidepli Hermann N. Gunnarsson hng@mbl.is Meira
21. október 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Tölur styðja orð Einars

Í nýrri úttekt Viðskiptaráðs er bent á að grunnskólakerfið sé á margan hátt óhagkvæmara á Íslandi en hjá öðrum OECD-ríkjum. Mjög fáir nemendur eru á hvern kennara, kennsluskylda íslenskra kennara með því minnsta sem þekkist og aðeins í Lúxemborg og… Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2024 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Dyggðaskreytingar eða raunveruleika?

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar á blog.is um leikskólann Brákarborg sem hafi verið opnaður í endurgerðu húsnæði árið 2022. Meira
21. október 2024 | Leiðarar | 291 orð

Mistökin viðurkennd í verki

Kínverjar hafa snúið við blaðinu og styrkja nú barneignir Meira
21. október 2024 | Leiðarar | 416 orð

Þörf á reynslu og þekkingu á þingi

Þingmenn þurfa að hafa burði til að taka sjálfstæða afstöðu til mála Meira

Menning

21. október 2024 | Leiklist | 870 orð | 2 myndir

Hvenær skilur maður (við) mann?

Borgarleikhúsið Óskaland ★★★·· Eftir Bess Wohl. Íslensk þýðing: Ingunn Snædal. Leikstjórn: Hilmir Snær Guðnason. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Urður Hákonardóttir. Lýsing: Gunnar Hildimar Halldórsson. Hljóð: Þorbjörn Steingrímsson. Tónlist: Moses Hightower. Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir. Leikarar: Eggert Þorleifsson, Esther Talía Casey, Fannar Arnarsson, Jörundur Ragnarsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir og Vilhelm Neto. Frumsýning á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 11. október 2024, en rýnt í 2. sýningu á sama stað sunnudaginn 13. október 2024. Meira
21. október 2024 | Menningarlíf | 1386 orð | 2 myndir

Líflig kvæði og lagleg orð

Úr kafla Margrétar Eggertsdóttur og Þórunnar Sigurðardóttur um skáldskap Ólafs. Tilvísunum er sleppt. Skáldskapur Ólafs á Söndum Í vísu Stefáns Ólafssonar um kveðskap Ólafs á Söndum [...] kemur fram að skáldskapur Ólafs innihaldi „skýrleiks… Meira
21. október 2024 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Morðingjar sem vilja fá frelsi sitt

Netflix-heimildarmyndin The Menendez Brothers er áhugaverð og hefur átt sinn þátt í því að fjölmargir krefjast þess að bræðrunum tveimur verði sleppt úr fangelsi, en þar hafa þeir dúsað í 35 ár. Bræðurnir myrtu foreldra sína á hrottalegan hátt en… Meira

Umræðan

21. október 2024 | Pistlar | 422 orð | 1 mynd

Eini lýðræðisflokkurinn

Eini flokkurinn sem heldur prófkjör eru Píratar. Sextíu og sjö eru að bjóða fram krafta sína. Um helgina voru frambjóðendakynningar sem sýndu hversu fjölbreyttur flokkur Píratar eru – því miður fleiri frambjóðendur en þingsæti sem eru í boði Meira
21. október 2024 | Aðsent efni | 143 orð | 1 mynd

Hvalveiðar

Um 850.000 tann- og skíðishvalir eru í Norður-Atlantshafi, þar af um 43 þúsund hrefnur og 43 þúsund langreyðar. Þessir stofnar stækka gríðarlega, enda flestir friðaðir, og éta þeir 13-15 milljón tonn á ári, aðallega uppsjávartegundir eins og t.d Meira
21. október 2024 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Menntastefna sem gæti skipt sköpum

Skilvirkara nám skilar sér að lokum í hæfara fullorðnu fólki sem verður afkastameira á vinnumarkaði og hefur hærri laun. Meira
21. október 2024 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Nýjar hugmyndir í hagfræði

Með launabilskenningu dr. Batra má segja að komið sé efnahagslegt viðmið sem tryggir vinnandi fólki réttláta þátttöku í aukinni framleiðni. Meira
21. október 2024 | Aðsent efni | 600 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í skólamálum

Í öllu skólastarfi er afar mikilvægt að setja sér raunhæf markmið og ákveða um leið aðferðir til að mæla árangur. Meira
21. október 2024 | Aðsent efni | 773 orð | 1 mynd

Tímarnir breytast og mennirnir með

Svo virðist sem hraður vöxtur ríkisútgjalda síðasta áratuginn sé ekki síst til kominn vegna gullhúðunar stjórnsýslunnar frekar en að grunnkerfin hafi verið styrkt. Meira
21. október 2024 | Aðsent efni | 612 orð | 1 mynd

Þjóðgreind: Nýtt tímabil stafræns sjálfstæðis

Þjóðgreind gæti stuðlað að varðveislu íslenskrar tungu og menningar í stafrænum heimi þar sem enska er oft ráðandi. Meira

Minningargreinar

21. október 2024 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Aldína Snæbjört Ellertsdóttir

Aldína Snæbjört Ellertsdóttir (Alda) fæddist í Holtsmúla á Langholti, í fyrrverandi Staðarhreppi í Skagafirði, 13. maí 1926. Hún andaðist á hjúkrunardeild HSN á Sauðárkróki 1. október 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Sveinsdóttir, f 11 Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Anna Dóra Þorgeirsdóttir

Anna Dóra Þorgeirsdóttir fæddist 17. janúar 1962. Hún lést á krabbameinsdeild 11EG á Landspítalanum 7. október 2024. Foreldrar hennar voru Anna Sigurjónsdóttir, f. 7.6. 1925, d. 28.7. 2003, og Þorgeir Pétursson, f Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1804 orð | 1 mynd

Eva Guðrún Williamsdóttir

Eva Guðrún Williamsdóttir fæddist 17. júní árið 1932 í Ólafsfirði. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku Ólafsfirði 5. október 2024. Hún var yngsta barn hjónanna Jónínu Lísbetar Daníelsdóttur, f. 8. desember 1895, d Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 959 orð | 1 mynd

Guðrún Esther Árnadóttir

Guðrún Esther Árnadóttir fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1940. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum 1.10. 2024. Foreldrar Guðrúnar voru Fanney Sumarrós Gunnlaugsdóttir, f 7.9. 1914, d 1.12 Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1792 orð | 1 mynd

Halldór Óttarsson

Halldór Óttarsson fæddist í Reykjavík 12. júní 1977. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 30. september 2024. Foreldrar hans eru Óttar Eggertsson prentari, f. 29. desember 1949, d. 30. júní 2024, og Elín Anna Scheving Sigurjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1751 orð | 1 mynd

Helga Steinunn Hróbjartsdóttir

Helga Steinunn Hróbjartsdóttir fæddist 30. september 1936. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 28. september 2024. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þorsteinsdóttir, f. 15. september 1909, d. 11.6. 2004, og Hróbjartur Árnason, f Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1428 orð | 1 mynd

Jórunn Ólafsdóttir

Jórunn Ólafsdóttir fæddist 23. mars 1942 á Sandnesi við Steingrímsfjörð. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. október 2024. Foreldrar hennar voru Ólafur Sigvaldason frá Sandnesi, f. 1. október 1910, d Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Pétur Friðrik Kristjánsson

Pétur Friðrik Kristjánsson fæddist í Reykjavík 6. apríl 1953. Hann lést 10. október 2024 á Fellsenda, Búðardal. Foreldrar Péturs voru Kristján Geir Pétursson, frystihússtjóri í Keflavík, f. 27.5 1933, d Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sigurbjörg Eiríksdóttir fæddist á fæðingarheimilinu í Reykjavík þann 28. maí 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 11. október 2024. Foreldrar hennar eru Hanný Inga Ágústa Karlsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
21. október 2024 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Tryggvi Þór Árnason

Tryggvi Þór Árnason fæddist 18. janúar 1928 í Neshjáleigu í Loðmundarfirði. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 11. október 2024. Foreldrar hans voru Árni Einarsson frá Húsavík í Borgarfirði eystra og Þórdís Sigurbjörg Hannesdóttir frá Tjarnarlandi í Hjaltastaðarþinghá Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. október 2024 | Viðskiptafréttir | 690 orð | 3 myndir

Ísland stenst ekki samanburð

Björn Brynjúlfur Björnsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, segir að umdeild ummæli Einars Þorsteinssonar borgarstjóra um vanda skólakerfisins virðist eiga við einhver rök að styðjast. Eins og Morgunblaðið hefur fjallað um olli það miklu fjaðrafoki… Meira

Fastir þættir

21. október 2024 | Í dag | 243 orð

Af þingi, dómgreind og sléttuböndum

Það var gaman að heyra frá Steindóri Andersen, sem lumaði á frumhendum og síðbakhendum sléttuböndum. Þau eru mannlýsing sem ort var til heiðurs öðrum mætum kvæðamanni, Birni Loftssyni heitnum, á stórafmæli hans fyrir allmörgum árum: Þylur frómur… Meira
21. október 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Dularfull tófa vekur undrun

Lítið og dularfullt hvítt dýr sem hefur sést af og til á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í mánuðinum hefur nú verið greint sem heimskautarefur og er komið í öruggt skjól. Fuglabandalag Oregon tók á móti heimskautarefnum í dýravistmiðstöð sinni en… Meira
21. október 2024 | Í dag | 167 orð

Heimsfrægð. S-NS

Norður ♠ D98 ♥ G8 ♦ KD73 ♣ KD54 Vestur ♠ 74 ♥ ÁK109632 ♦ G1064 ♣ – Austur ♠ 65 ♥ D74 ♦ 9852 ♣ 9763 Suður ♠ ÁKG1032 ♥ 5 ♦ Á ♣ ÁG1082 Suður spilar 6♠ Meira
21. október 2024 | Í dag | 317 orð | 1 mynd

Jóakim Kristján Júlíusson

50 ára Jóakim er fæddur á Akureyri en ólst alla tíð upp á Grenivík. Hann byrjaði að vinna 14 ára hjá Kaldbak frá Grenivík ásamt því að stunda sjómennskuna, og vann við uppskipun í Reykjavík 1995-2003 og á meðferðarheimilinu Bergi í Aðaldal 2004-2006 Meira
21. október 2024 | Í dag | 71 orð

Sá sem strengir áramótaheit heitir því að taka sér tak: beita sig…

Sá sem strengir áramótaheit heitir því að taka sér tak: beita sig sjálfsaga, gera átak með sig. Einnig má taka sig taki: hysja upp um sig og verða nýr og betri maður, eða taka sig á Meira
21. október 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Rf6 5. Rxf6+ gxf6 6. Rf3 Rc6 7. Bc4 Ra5 8. Bd3 b6 9. Bf4 Bb7 10. De2 Bd6 11. Bg3 De7 12. c3 h5 13. Be4 0-0-0 14. b4 Rc6 15. Bh4 Hhg8 16. Re5 Bxe5 17. dxe5 Rxb4 18 Meira
21. október 2024 | Í dag | 963 orð | 3 myndir

Vann með traustu og góðu fólki

Kristján Pétur Guðnason fæddist 21. október 1949 á Akranesi. Æskuheimilið var á efri hæð Guðnabakarís sem faðir hans rak á Akranesi. Talsverður erill var á heimilinu þar sem móðir Kristjáns rak einnig verslunina Huld Meira

Íþróttir

21. október 2024 | Íþróttir | 585 orð | 4 myndir

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason ætlar að leggja skóna á hilluna að…

Knattspyrnumaðurinn Arnór Smárason ætlar að leggja skóna á hilluna að yfirstandandi tímabili loknu. Þetta tilkynnti hann í samtali við mbl.is og Morgunblaðið eftir leik ÍA og Víkings úr Reykjavík í 26 Meira
21. október 2024 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Liverpool og City með forskot á toppnum

Liverpool trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir torsóttan sigur gegn Chelsea, 2:1, í 8. umferð deildarinnar á Anfield í Liverpool í gær. Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 29. mínútu en Nicolas Jackson jafnaði metin fyrir Chelsea í upphafi síðari hálfleiks Meira
21. október 2024 | Íþróttir | 698 orð | 1 mynd

Ólýsanleg tilfinning í Bakú

„Ég er ennþá að átta mig á þessu ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ sagði Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í hópfimleikum, í samtali við Morgunblaðið í gær Meira
21. október 2024 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Stórsigur Hauka í Evrópubikarnum

Birkir Snær Steinsson var markahæstur hjá Haukum þegar liðið hafði betur gegn Cocks frá Finnlandi í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik í fyrri leik liðanna á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær Meira
21. október 2024 | Íþróttir | 662 orð | 3 myndir

Úrslitaleikur í Fossvogi

Víkingur úr Reykjavík og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Víkingsvelli í Fossvogi sunnudaginn 27. október. Víkingar unnu afar dramatískan sigur, 4:3, gegn ÍA í 26 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.