Greinar þriðjudaginn 22. október 2024

Fréttir

22. október 2024 | Innlendar fréttir | 844 orð | 1 mynd

„Vanhugsaðar og illa ígrundaðar“

Forsvarsmenn nýsköpunarfyrirtækja og fleiri lýsa í umsögnum mikilli óánægju með tillögur í bandormsfrumvarpi fjármálaráðherra í samráðsgátt, um breytingar á stuðningi við nýsköpun og rannsóknir og þróunarstarf og gagnrýna áformin harðlega Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Bera virðingu fyrir langri sögu félagsins

„Mér fannst takast alveg svakalega vel til og er rosalega ánægð með hvernig þeir nálguðust verkefnið og af mikilli virðingu,“ segir Þórhildur Garðarsdóttir formaður KR í samtali við Morgunblaðið en félagið afhjúpaði á dögunum nýtt merki félagsins Meira
22. október 2024 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Blinken í 11. ferð sinni til svæðisins

Antony Blinken utanríkisráðherra Bandaríkjanna hélt enn á ný til Mið-Austurlanda í gær til að þrýsta á að samið yrði um vopnahlé á Gasasvæðinu. Þetta er ellefta ferð Blinkens til Mið-Austurlanda frá því að stríð braust út á Gasa milli Ísraels og Hamas-samtakanna Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Byrja að grafa eftir áramót

Jón Ágúst Garðarsson, framkvæmdastjóri byggingarfélagsins Bestlu, áformar að hefja jarðvinnu á Nauthólsvegi 79 eftir áramót. Þegar Morgunblaðið ræddi við fulltrúa Bestlu í apríl sl. stóð til að hefja jarðvinnu í haust Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Evrópuleikur hjá FH í Kaplakrika

Evrópuævintýri FH og Vals í handboltanum heldur áfram í kvöld en þá taka FH-ingar á móti sænska liðinu Sävehof í Evrópudeildinni í Kaplakrika klukkan 18.45. Með Sävehof leikur Tryggvi Þórisson, leikmaður 21-árs landsliðsins Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Grindvíkingar verjast sjógangi

Vinna stendur yfir við byggingu 135 sm hás varnargarðs til að verja höfnina við Grindavík gegn sjógangi en höfnin hefur lækkað um 40 cm frá því í nóvember á síðasta ári. Reiknað er með að steypuvinna fari fram í dag eða á morgun að sögn Jóns Atla… Meira
22. október 2024 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Hróp gerð að konungi í þingsalnum

Karl 3. Bretakonungur og Kamilla drottning fóru í gær í opinbera heimsókn til Ástralíu, þá fyrstu síðan Karl varð konungur og þjóðhöfðingi Ástralíu. Konungshjónin fengu víðast hvar höfðinglegar móttökur Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Landsþekktum oddvitum skipt út

Áfram eru miklar breytingar á listum flokkanna fyrir komandi þingkosningar. Jakob Frímann Magnússon, oddviti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi, mun ekki leiða flokkinn í kjördæminu í komandi kosningum Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Miklar breytingar á listum

Stjórnmálaflokkar vinna nú í kappi við tímann að stilla upp framboðslistum fyrir komandi kosningar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur fullskipað lista í þremur kjördæmum og klárar að skipa á lista í kjördæmum höfuðborgarsvæðisins í vikunni Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Mótmæla gjaldi á skemmtiferðaskip

Cruise Iceland, sem eru samtök ýmissa hagaðila sem starfa innan skemmtiferðaskipageirans á Íslandi, mótmæla harðlega áformaðri lagasetningu um nýtt innviðagjald sem ætlunin er að leggja á skemmtiferðaskip sem hingað koma, en skv Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Mörgum spurningum um breytingarnar ósvarað

Framkvæmdastjóri Birtu Lífeyrissjóðs, eins stærsta hluthafa Play, er jákvæður gagnvart fyrirætlunum flugfélagsins. Hann segir þó mörgum spurningum enn ósvarað varðandi breytingar á rekstrinum sem búið er að kynna Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Nefndir halda spilum þétt að sér

Stjórnmálaflokkarnir keppast nú við að stilla upp framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar. Hjá Sjálfstæðisflokknum eru það kjördæmisráð sem samþykkja framboðslistana og nú þegar hafa efstu sætin á framboðslistum í Suður-, Norðvestur- og Norðausturkjördæmum verið samþykkt Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Opnun leggst vel í bæjarstjórn

Ásrún Helga Krist­ins­dótt­ir, for­seti bæj­ar­stjórn­ar Grinda­vík­ur, er ánægð með að búið sé að opna Grinda­vík á ný. Hún von­ast til þess að meira líf fær­ist nú í at­vinnu­lífið. „Þetta leggst bara ljóm­andi vel í okk­ur, þetta er góður tíma­punkt­ur Meira
22. október 2024 | Fréttaskýringar | 565 orð | 3 myndir

Rúmir fimm milljarðar í endurgreiðslur í ár

Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hérlendis nema rúmum fimm milljörðum króna það sem af er þessu ári. Óvíst er hvort um frekari endurgreiðslur verði að ræða á þessu ári en jafnvel þó svo fari er um metár að ræða Meira
22. október 2024 | Erlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Saka Rússa um afskipti í Moldóvu

Evrópusambandið og forseti Moldóvu fullyrða að Rússar hafi beitt sér með fordæmalausum hætti í þjóðaratkvæðagreiðslu og forsetakosningum sem fóru fram í landinu á sunnudag. Samhliða forsetakosningunum voru greidd atkvæði um hvort setja eigi ákvæði í … Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sigurður og Björn Steinar með fræðsluerindi um Hallgrímspassíu

Hallgrímur í tónum er yfirskrift á fræðsluerindi sem fram fer í Hallgrímskirkju í dag, þriðjudaginn 22. október, klukkan 12, en þann 27. október munu þeir Sigurður Sævarsson, tónskáld og skólastjóri, og Björn Steinar Sólbergsson, tónlistarstjóri… Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Spursmál tvisvar í viku út nóvember

Umræðu- og viðtalsþátturinn Spursmál verður á dagskrá kl. 14 á mbl.is alla þriðjudaga og föstudaga fram að kosningum 30. nóvember. Þar verða frambjóðendur og álitsgjafar teknir tali og rætt um það sem hæst ber í baráttunni sem vara mun næstu 39 dagana Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Stjórnin klofin í herðar niður

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins hefur verið endurráðinn til fimm ára án auglýsingar. Stjórn RÚV klofnaði í herðar niður vegna ákvörðunar um hvort endurráða ætti Stefán án auglýsingar eða að auglýsa stöðuna Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stórmerkilegt að sjá

Hjónin Jakob Helgason og Elín Friðþjófsdóttir rúntuðu til Grindavíkur í gær en þau eru búsett í Noregi og ákváðu að koma og sjá bæinn með eigin augum. Jakob var að vinna í Grindavík hér á árum áður og man eftir bænum áður en hamfarirnar dundu yfir Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Valur hitar upp fyrir gervigrasið

Iðnaðarmenn hafa að undanförnu lagt lagnir undir fyrirhugað gervigras Knattspyrnufélagsins Vals á Hlíðarenda. Kemur það til viðbótar núverandi gervigrasi á Hlíðarenda. Nýi völlurinn er vestan Friðriksvallar en sá síðarnefndi er nær íþróttahúsinu Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Virtu fyrir sér hamfarasvæðið

Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir allt hafa gengið vel fyrir sig í gær er opnað var fyrir aðgengi almennings að Grindavíkurbæ á ný. Fáir ferðamenn hafi komið inn í bæinn, samkvæmt hans upplýsingum Meira
22. október 2024 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Þau eru hreinlega í sjokki

„Ég held að það sé óhætt að segja að þau séu hreinlega í sjokki,“ segir Elizabeth Cruise, aðstoðardeildarstjóri efsta stigs Highfields-skólans úr Derby-skíri á Englandi, en um 30 nemenda hópur á aldrinum 17-18 ára er hér á landi í námsferð á vegum skólans Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2024 | Leiðarar | 580 orð

Erfitt um slíkt að spá

Kannanir eiga óneitanlega bágt Meira
22. október 2024 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Tortímandinn

Svandís Svavarsdóttir hefur verið umdeildur stjórnmálamaður allt frá því hún settist beint í ráðherrastól á Alþingi í miðri búsáhaldabyltingu. Það var enginn friðarstóll. Einu gilti hvort hún var umhverfis-, heilbrigðis- eða matvælaráðherra, alls… Meira

Menning

22. október 2024 | Menningarlíf | 97 orð | 1 mynd

Arndís og Rán tilnefndar í Svíþjóð

Tveir íslenskir listamenn, Arndís Þórarinsdóttir og Rán Flygenring, hafa verið tilnefndir til hinna sænsku Astrid Lindgren-­verðlauna 2025. Alls eru 265 einstaklingar frá 72 löndum tilnefndir í ár en hópurinn saman­stendur af rithöfundum,… Meira
22. október 2024 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Banna vökva og stórar töskur eftir árásir

Safnið National Gallery í London hefur ákveðið að banna gestum að hafa með sér vökva og stórar töskur. Eru þetta viðbrögð við endurteknum skemmdar­verkum mótmælenda á þekktum málverkum á borð við „Sólblóm“ Vincents van Gogh og „Heyvagninn“ eftir John Constable Meira
22. október 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Haustfiðringur í Gallerí Göngum

Nú stendur yfir í Gallerí Göngum í Háteigskirkju sýning Jóhönnu V. Þórhallsdóttur sem ber heitið Haustfiðringur. Segir í tilkynningu að 10 ár eru séu liðin síðan Jóhanna hélt sína fyrstu einkasýningu, er nefndist Þögli kórinn, í Listasal Anarkíu í… Meira
22. október 2024 | Fjölmiðlar | 217 orð | 1 mynd

Heillandi heimur leiðindanna

Hver kannast ekki við það að verða órólegur þegar ekkert er að gerast? Þegar bílar hreyfast ekki í umferðarteppu, þegar fundur dregst á langinn, þegar þú bíður í röð eftir því að númerið þitt birtist á skjánum og þú fáir afgreiðslu og svo framvegis Meira
22. október 2024 | Menningarlíf | 153 orð | 1 mynd

Neyddist til að gera breytingar á ferlinum

Al Pacino ljóstrar því upp í nýútkominni sjálfsævisögu sinni, Sonny Boy, að hann hafi verið tilneyddur til að gera stórvægilegar breytingar á starfsferli sínum eftir að hafa tapað öllum peningum sínum Meira
22. október 2024 | Menningarlíf | 702 orð | 1 mynd

Svolítið eins og ævintýri

„Hún er fyrst og fremst góður rithöfundur og ég held að það skýri hvers vegna bókunum gengur vel,“ segir Valgerður Bjarnadóttir þýðandi um norðurírska rithöfundinn Lucindu Riley og bókaflokk hennar um Systurnar sjö sem hefur notið mikilla vinsælda hér á landi Meira
22. október 2024 | Menningarlíf | 958 orð | 1 mynd

Við höfum aldrei gert hrunið upp

Það sem sannara reynist, bók eftir Svavar Gestsson (1944-2021), kom út í síðustu viku og var kynnt í fjölmennu útgáfuhófi í bókaverslun Forlagsins. Guðrún Ágústsdóttir sá um útgáfuna í samvinnu við Svandísi, dóttur Svavars Meira

Umræðan

22. október 2024 | Aðsent efni | 974 orð | 1 mynd

Mjög skiljanleg umræða um EES

Með aðildinni að EES-samningnum höfum við Íslendingar einfaldlega bundið okkur á klafa hnignandi markaðar miðað við önnur markaðssvæði. Meira
22. október 2024 | Aðsent efni | 763 orð | 2 myndir

Raforkumálin í hnotskurn

Helsti veikleiki raforkukerfisins í dag er skortur á orkugetu, en eftir að Búrfellsvirkjun 2 tók til starfa 2018 er aflgetan í góðu lagi. Meira
22. október 2024 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Stöndum með kennurum

Síðustu mánuði hefur verið hart sótt að kennurum í landinu. Síðast í gær var haldið áfram að höggva í sama knérunn á forsíðu þessa blaðs; því haldið fram að veikindahlutfall kennara væri hátt og að kennurum hefði fjölgað hraðar en nemendum Meira
22. október 2024 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Umferðaröngþveiti

Mikilvægt er að bæta almenningssamgöngur en það verður ekki gert með rándýrri borgarlínu. Meira

Minningargreinar

22. október 2024 | Minningargreinar | 3141 orð | 1 mynd

Anna Pálsdóttir

Anna Pálsdóttir fæddist 24. október 1952. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar eftir skammvinn veikindi á gjörgæslu Landspítalans 8. október 2024. Foreldrar Önnu voru Páll G. Pálsson, sjómaður og verkstjóri, f Meira  Kaupa minningabók
22. október 2024 | Minningargreinar | 336 orð | 1 mynd

Eiríkur Sæmundsson

Eiríkur Sæmundsson fæddist 3. október 1925 í Sólheimagerði í Skagafirði. Hann lést á Hrafnistu, Sléttuvegi, 11. október 2024. Eiríkur var sonur hjónanna Sæmundar Jóhannssonar og Guðnýjar Jónsdóttur, en alls eignuðust þau níu börn, sem nú eru öll látin Meira  Kaupa minningabók
22. október 2024 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

Halldór Gíslason

Halldór Gíslason fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk 30. september 2024. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Þ. Halldórsson pípulagningameistari, f. 19.12. 1898, d Meira  Kaupa minningabók
22. október 2024 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Halldór Óttarsson

Halldór Óttarsson fæddist 12. júní 1977. Hann lést 30. september 2024. Útför Halldórs fór fram 21. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2024 | Minningargreinar | 6024 orð | 1 mynd

Magdalena Margrét Sigurðardóttir

Magdalena Margrét Sigurðardóttir (Malla) fæddist í Reykjavík 5. september 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 5. október 2024. Malla var dóttir hjónanna Sigurðar Jónssonar, f. 1904, d. 1977, og Huldu Hermínu Þorvaldsdóttur, f Meira  Kaupa minningabók
22. október 2024 | Minningargreinar | 2319 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist 10. júní 1936 á Högnastöðum í Hrunamannahreppi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 7. október 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Guðmundsson, bóndi á Högnastöðum, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2024 | Viðskiptafréttir | 844 orð | 1 mynd

Greinendur svartsýnir

Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs, segir að sér lítist vel á fyrirætlanir Play um breytt rekstrarlíkan. Birta lífeyrissjóður er einn af stærstu hluthöfum Play. Flugfélagið tilkynnti í síðustu viku að afkoma félagsins yrði undir … Meira
22. október 2024 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Musk heitir því að gefa milljónir bandaríkjadala

Ríkisstjórinn í Pennsylvaníu, demókratinn Josh Shapiro, hefur kallað eftir að lögreglan rannsaki loforð auðkýfingsins Elons Musks. Sá hét því á stuðningsmannafundi Donalds Trumps á sunnudaginn síðasta að gefa eina milljón bandaríkjadala á dag fram að forsetakosningum Meira

Fastir þættir

22. október 2024 | Í dag | 245 orð

Af Seljahverfi, afla og kosningum

Sigurður St. Arnalds verkfræðingur með meiru ákvað að minnka við sig og „flytja úr fjöllum að fjöru“ eftir hálfa öld í frábæru Seljahverfi. Hann hyggst setjast að í Lundinum græna inn af fjöru í Fossvogsdal og verður ekki lengur í 110 metra hæð yfir sjávarmáli og ofan snjólínu Meira
22. október 2024 | Í dag | 220 orð | 1 mynd

Elín Dögg Gunnars Väljaots

50 ára Elín Dögg er fædd og uppalin á Akureyri og er búsett þar. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólans á Akureyri 1994. Hún er viðskiptafræðingur með meistarapróf í alþjóðaviðskiptum, B.Sc.-prófi lauk hún árið 1998 og M.Sc.-prófi árið 2018, hvoru tveggja frá Háskólanum á Akureyri Meira
22. október 2024 | Í dag | 46 orð

Fylgifiskur er förunautur – eða afleiðing eða e-ð sem fylgir með…

Fylgifiskur er förunautur – eða afleiðing eða e-ð sem fylgir með öðru: „[Ó]raunhæfir draumórar eru oft fylgifiskur stefnumóta í netheimum“; áminning af netinu Meira
22. október 2024 | Dagbók | 101 orð | 1 mynd

Hefur bætt á sig yfir 20 kílóum

Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins ætlar að reyna að draga úr kolvetnaneyslu sinni á næstunni eftir að hafa bætt aftur á sig hluta kílóanna sem hann náði að losa sig við með herkjum. Hann var þó ekki bjartsýnn daginn eftir að stjórnin sprakk í… Meira
22. október 2024 | Í dag | 845 orð | 3 myndir

Náttúruunnandi alla tíð

Steinn Kárason fæddist 22. október 1954 í foreldrahúsum á Skógargötu 3b á Sauðárkróki og ólst upp á Króknum til sextán ára aldurs. Sauðárkrókur var þá sjávarþorp við fjörð sem fóstraði blómlegar sveitir Meira
22. október 2024 | Í dag | 183 orð

Regla Hammans. V-Enginn

Norður ♠ ÁD85 ♥ ÁD5 ♦ K107 ♣ G104 Vestur ♠ G103 ♥ G1076 ♦ G32 ♣ Á72 Austur ♠ 9642 ♥ 83 ♦ 84 ♣ KD863 Suður ♠ K7 ♥ K942 ♦ ÁD965 ♣ 95 Suður spilar 5♦ Meira
22. október 2024 | Í dag | 165 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 Rf6 3. Bg2 c5 4. 0-0 Rc6 5. d4 e6 6. c4 dxc4 7. Da4 Bd7 8. Dxc4 b5 9. Dd3 c4 10. Dc2 Hc8 11. e4 Be7 12. a3 Ra5 13. Rc3 Rb3 14. Hb1 a5 15. d5 b4 16. dxe6 Bxe6 17. Hd1 Db6 18. axb4 axb4 19 Meira
22. október 2024 | Dagbók | 51 orð | 1 mynd

Það sem sannara reynist

Í síðustu viku kom út bók eftir Svavar Gestsson heitinn sem nefnist Það sem sannara reynist. Svavar lauk við bókarskrifin skömmu fyrir andlát sitt en Guðrún Ágústsdóttir, eftirlifandi eiginkona Svavars, sá um útgáfuna í samvinnu við Svandísi, dóttur hans Meira

Íþróttir

22. október 2024 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings úr Reykjavík, verður í leikbanni…

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings úr Reykjavík, verður í leikbanni þegar liðið fær Breiðablik í heimsókn í Víkina í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í lokaumferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á laugardag Meira
22. október 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Birkir kveður í leiknum gegn ÍA

Birkir Már Sævarsson, knatt­spyrnumaðurinn reyndi, leggur skóna á hilluna eftir tímabilið. Valsmenn tilkynntu í gær að kveðjuleikur hans yrði gegn ÍA á laugardaginn. Birkir, sem er 39 ára, hefur leikið með Val frá 2003 en spilaði með Brann í Noregi og Hammarby í Svíþjóð frá 2008 til 2017 Meira
22. október 2024 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Ellefu úr Meistaradeildinni

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, er með firnasterkan 18 manna hóp fyrir leikina gegn Bosníu og Georgíu í undankeppni EM 2026 sem fram fara 6. og 10. nóvember. Aron Pálmarsson, Viktor Gísli Hallgrímsson, Elvar Örn… Meira
22. október 2024 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Erlingur var bestur í 26. umferðinni

Erlingur Agnarsson kantmaður Víkings var besti leikmaður 26. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Erlingur lék frábærlega með Víkingum þegar þeir unnu Skagamenn, 4:3, í mögnuðum leik á Akranesi á laugardaginn Meira
22. október 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kominn aftur til Veszprém

Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er genginn til liðs við ungverska handboltastórveldið Veszprém á nýjan leik eftir sjö ára fjarveru. Hann kveður því FH-inga á ný eftir að hafa leikið með þeim í rúmt ár Meira
22. október 2024 | Íþróttir | 780 orð | 2 myndir

Kom mér í opna skjöldu

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson var í síðustu viku úrskurðaður í sex mánaða keppnisbann af Alþjóðaknattspyrnusambandinu FIFA vegna óuppgerðra skulda við sitt fyrrverandi félag, CSKA 1948 Sofia í Búlgaríu Meira
22. október 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Methafinn kveður á laugardag

Daníel Laxdal leggur skóna á hilluna eftir leik Stjörnunnar og FH í lokaumferð Bestu deildar karla á laugardaginn. Daníel, sem er 38 ára gamall, hefur leikið með meistaraflokki Stjörnunnar frá 2004, er eini knattspyrnumaðurinn sem hefur leikið meira … Meira
22. október 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Norska stórliðinu bjargað

Ekki þarf að taka norska handknattleiksfélagið Vipers Kristiansand til gjaldþrotaskipta eins og útlit var fyrir á sunnudagskvöld. Þá tilkynnti félagið að það yrði tekið til gjaldþrotaskipta þar sem ekki hefði tekist að útvega 25 millj­ón­ir norskra… Meira
22. október 2024 | Íþróttir | 567 orð | 2 myndir

Sagt upp í gegnum síma

„Ég fæ símhringingu einn morguninn frá stjórnarmanni Vals þar sem mér er tjáð það að þeir ætli að segja upp samningnum mínum,“ sagði knattspyrnukonan Berglind Björg Þorvaldsdóttir í samtali við Morgunblaðið Meira
22. október 2024 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Sú ákvörðun að lengja keppnina í úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta…

Sú ákvörðun að lengja keppnina í úrvalsdeildum karla og kvenna í fótbolta hefur heldur betur sannað gildi sitt á þessu hausti. Valur og Breiðablik enduðu Bestu deild kvenna á hreinum úrslitaleik um meistaratitilinn og sama munu Víkingur og Breiðablik gera í Bestu deild karla næsta sunnudag Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.