Hallgrímur í tónum er yfirskrift á fræðsluerindi sem fram fer í Hallgrímskirkju í dag, þriðjudaginn 22. október, klukkan 12, en þann 27. október munu þeir Sigurður Sævarsson, tónskáld og skólastjóri, og Björn Steinar Sólbergsson, tónlistarstjóri…
Meira