Davíð Örn Halldórsson vinnur verk sín með blandaðri tækni og finnur þeim farveg jafnt á tvívíðum masónítplötum, ljósmyndum, veggjum, borðplötum, sem og í innsetningum. Viðfangsefni hans, óháð efniviði, er þó ætíð málverkið sjálft, litasamsetningar, myndbygging, mynstur og áferð
Meira