Greinar föstudaginn 25. október 2024

Fréttir

25. október 2024 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

20 ár á milli fyrsta og síðasta titilsins

Íslandsmótinu í knattspyrnu lýkur um helgina og hvað sem öllum titlum líður verður met Skagamannsins Karls Þórðarsonar ekki slegið, en 20 ár liðu á milli milli fyrsta og síðasta Íslandssmeistaratitils hans með ÍA Meira
25. október 2024 | Fréttaskýringar | 529 orð | 2 myndir

350 MW vindmyllugarður í Fljótsdal

Vindmyllugarður er áformaður í Fljótsdalshreppi til að virkja raforku til framleiðslu rafeldsneytis í Reyðarfirði en gert er ráð fyrir að uppsett afl verði 350 MW. Þetta kemur fram í matsáætlun um verkefnið sem aðgengileg er í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 341 orð

„Fremur takmarkað gildi“

Ólíklegt er að stuðningslán séu sú lausn sem best hæfir vanda fyrirtækja með rekstur í Grindavík, að mati atvinnuteymis Grindavíkurbæjar. Í umsögn þess til Alþingis við frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um stuðningslánin, sem nú er til… Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

„Þetta var ólýsanleg tilfinning“

„Þetta var ólýsanleg tilfinning,“ sögðu fimleikakonurnar og Evrópumeistararnir Guðrún Edda Sigurðardóttir og Helena Clausen Heiðmundsdóttir í Dagmálum. Kvennalið Íslands í hópfimleikum fagnaði sigri á Evrópumótinu í Bakú í Aserbaídsjan… Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Él til fjalla á fyrsta vetrardegi

Á morgun er fyrsti vetrardagur og útlit er fyrir nokkuð dæmigert íslenskt veður miðað við árstíma. „Vestan- og norðvestanstrekkingur og él til fjalla en þó mun hagstæðara veður til útivistar en í dag,“ segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund

Framkvæmdir eru hafnar við fyrsta vindorkuver landsins. Búrfellslundur, eða Vaðölduver, verður á 17 ferkílómetra svæði í kringum Vaðöldu í Rangárþingi ytra. Fulltrúar sveitarfélagsins, Borgarverks, verkfræðistofunnar COWI og Landsvirkjunar fögnuðu þessum áfanga sl Meira
25. október 2024 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gerðu loftárásir í Írak og Sýrlandi

Þrír af þeim fimm sem létust í árásinni á hergagnaframleiðandann TAI í Ankara í fyrradag voru bornir til grafar í gær. 22 særðust í árásinni auk þeirra fimm sem féllu, og voru 14 þeirra enn á sjúkrahúsi í gær Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hreinsun fyrir þing Norðurlandaráðs í Ráðhúsinu

Unnið var í gær við að hreinsa gangstéttir við Ráðhús Reykjavíkur þar sem þing Norðurlandaráðs verður haldið í næstu viku. Mikill öryggisviðbúnaður er vegna þingsins en þar koma saman 87 norrænir þingmenn, forsætisráðherrar, utanríkisráðherrar og… Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð

Í varðhaldi vegna andláts

Karlmaður á fertugsaldri var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna í tengslum við andlát konu á sjötugsaldri í Breiðholti. Maðurinn er sonur konunnar sem lést. Sætir hann gæsluvarðhaldi til 1 Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Jón á lista Sjálfstæðisflokksins

Jón Gunnarsson alþingismaður mun skipa 5. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurvesturkjördæmi í komandi kosningum til Alþingis, en kjördæmisráð flokksins samþykkti listann á fundi í gærkveldi Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð

Kröfðust svara um skaðabætur

Íbúar í Þingeyjarsveit kröfðust svara um skaðabætur á fundi í gær með fulltrúum Rariks og Landsnets um umfangsmiklar rafmagnstruflanir sem urðu 2. október. Áætlað er að yfir 15.500 viðskiptavinir Rariks hafi fundið fyrir truflunum en um 200 tilkynningar um tjón bárust Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Langflestir kjósa Skeifuna

„Þetta hefur fengið ótrúlegar viðtökur. Strax fyrsta daginn var fólk byrjað að hringja og biðja um að fá að færa afhendingarstaðinn.“ Þetta segir Júlía Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustu hjá Þjóðskrá, en frá því á mánudag hefur… Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 299 orð

Listarnir skýrast fyrir kosningar

Nokkrir framboðslistar Viðreisnar, Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins voru samþykktir í gærkvöldi. Á listunum er að finna þekkt nöfn nokkurra frambjóðenda sem ekki hafa áður verið kjörnir til Alþingis Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Líf og fjör í haustfríi

Grunnskólanemendurnir Theódóra Diljá Adamsdóttir úr Ísaksskóla og Óskar Þór Bjartmarz úr Norðlingaskóla voru niðursokkin við að teikna í anda Errós í Hafnarhúsinu í gær. Nú stendur yfir haustfrí grunnskóla Reykjavíkur og er boðið upp á ýmsa viðburði þar sem börnin geta komið í fylgd fullorðinna Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 779 orð | 1 mynd

Metur tjón sitt á tíu milljónir

Fulltrúar frá Rarik og Landsneti fóru ítarlega yfir hvað fór úrskeiðis þegar mikil truflun varð á raforkukerfi landsins fyrr í mánuðinum með íbúum í Þingeyjarsveit á fundi í Skjólbrekku í gær. Farið var yfir fyrirkomulag á afgreiðslu tjónamála og… Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Milljarða tekjutap vegna skerðinga

Landsvirkjun hefur boðað skerðingar á forgangsorku til 11 stórnotenda sinna og þurfa þá fyrirtækin í einhverjum tilvikum að draga úr starfsemi sinni sem því nemur. Hér er um að ræða álverin á Reyðarfirði, á Grundartanga og í Straumsvík,… Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

RAVEN í Hannesarholti í kvöld

Tónlistarkonan Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, RAVEN, kemur fram í Hannesarholti í kvöld, 25. október, kl. 20 ásamt gítarleikaranum Mikael Mána Ásmundssyni. Í tilkynningu segir að frá árinu 2017 hafi RAVEN samið og gefið út frumsamin lög Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 692 orð | 5 myndir

Reka bakarí og gistihús í tómum bænum

„Mér finnst kaldhæðnislegt að sama dag og bærinn var opnaður og við hvött til að opna þá vöruðu bæjarstjórinn og lögreglustjórinn fólk við því að sofa í bænum,“ segir Dagmar Valsdóttir gistihúsaeigandi í Grindavík Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðitímabilið byrjar í dag

„Útlitið er mjög fínt, en það er reyndar ekki glæsileg veðurspá fyrir helgina. Því er spáð að lægð fari yfir landið, en skásta veðrið gæti kannski verið á norðausturhorninu,“ segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotveiðifélags Íslands, SKOTVÍS, í samtali við Morgunblaðið Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Spurningar vakna um getu stjórnvalda

Atburðir síðustu daga afhjúpa djúpstæðan vanda í meðferðarkerfi fyrir börn og ungmenni. Eftir andlát 17 ára pilts á Stuðlum í síðustu viku vakna spurningar um getu stjórnvalda til að bregðast við vaxandi þörf fyrir meðferðarúrræði fyrir börn og ungmenni Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur hjá Víkingi á Kópavogsvelli í gær

Víkingur úr Reykjavík varð í gær fyrsta íslenska knattspyrnuliðið sem vinnur leik í riðla- eða deildarkeppni í Evrópukeppni þegar það lagði Cercle Brugge frá Belgíu, 3:1, í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar á Kópavogsvelli Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Tvö börn alvarlega lasin

Á þriðja tug barna eru smituð af E.coli eftir að hópsýking kom upp á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá Landspítalanum lágu fjögur börn þar inni í gær vegna sýkingarinnar, þar af tvö á gjörgæslu sem voru alvarlega veik Meira
25. október 2024 | Erlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Varar vesturveldin við „tálsýn“

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að tilraunir vesturveldanna til þess að valda Rússum ósigri í Úkraínu væru byggðar á „tálsýn“ og vanþekkingu á sögu Rússlands. Ummælin féllu á lokadegi leiðtogafundar BRICS-ríkjanna í Kasan í Rússlandi, þar sem um 20 þjóðarleiðtogar komu saman Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 403 orð

Vopnaðir lögreglumenn gæta öryggis

Mikil öryggisgæsla verður í tengslum við þing Norðurlandaráðs og fundi norrænu forsætisráðherranna sem haldin verða í Reykjavík og á Þingvöllum í næstu viku. Lögregla mun sinna öryggisgæslu og verða þeir lögreglumenn sem koma að henni vopnaðir við störf sín Meira
25. október 2024 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Vopnahlésviðræður aftur á dagskrá

Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, sagði í gær að viðræður um vopnahlé í átökum Ísraelshers og hryðjuverkasamtakanna Hamas myndu hefjast á nýjan leik á næstu dögum. Sagði Blinken að Bandaríkjamenn og Katarar væru nú að skoða leiðir til … Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 654 orð | 2 myndir

Það þarf að fjárfesta í endurhæfingu strax

Samningar milli Ljóssins og Sjúkratrygginga Íslands um niðurgreiðslu á þjónustu hafa verið lausir frá því um áramót og hefur fyrri samningur verið framlengdur í þrjá mánuði í senn. „Við erum að vinna að endurnýjun á heildarsamningi milli Ljóssins og Sjúkratrygginga Íslands Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Þór á toppinn og Íslandsmeistarar Vals unnu annan sigur sinn í röð

Þór frá Þorlákshöfn tyllti sér á topp úrvalsdeildar karla í körfuknattleik með því að vinna góðan útisigur á nýliðum ÍR í 4. umferð deildarinnar í gærkvöldi. ÍR-ingar eru á botninum án stiga. Íslandsmeistarar Vals unnu á sama tíma öruggan sigur á bikarmeisturum Keflavíkur á Hlíðarenda Meira
25. október 2024 | Innlendar fréttir | 307 orð

Öll leyfi komin fyrir Hvammsvirkjun

Meirihluti sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti í gær að veita Landsvirkjun framkvæmdaleyfi vegna Hvammsvirkjunar í Þjórsá. Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti í síðustu viku að veita slíkt leyfi og Orkustofnun gaf í september út virkjunarleyfi Meira

Ritstjórnargreinar

25. október 2024 | Staksteinar | 197 orð | 2 myndir

Leiðtoginn falinn

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar í pistli á viðskiptavef mbl.is um framboð Sósíalistaflokksins og stefnu hans. Hann segir: „Sósíalistaflokkur Íslands býður nú fram í annað sinn á landsvísu og virðist ætla að taka við af… Meira
25. október 2024 | Leiðarar | 668 orð

Upplýsingaóreiða í aðdraganda kosninga

Fjölmiðlar verða að vanda vinnubrögð sín sérstaklega í kosningabaráttu Meira

Menning

25. október 2024 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Columbo ekki síðri en James Bond

Ofanritaður, sem er fæddur árið 1991, tók upp á því á dögunum að byrja að horfa á þættina Columbo frá fyrstu seríu, en hún kom út árið 1971. Faðir minn var þriggja ára þegar fyrsti þátturinn kom út og er óhætt að segja að ég var ekki orðinn hugmynd á þeim tíma Meira
25. október 2024 | Menningarlíf | 702 orð | 2 myndir

Dýrsleg þráhyggja mannsins

„Ég hef allt frá því ég var unglingur verið í tónlist og svo bara einhvern veginn gerðist lífið og ég hætti í tónlist í meira en tíu ár eða þar til fyrir svona þremur árum, þá ákvað ég að byrja aðeins aftur og sjá hvað myndi gerast, klára… Meira
25. október 2024 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Halla Steinunn Stefánsdóttir stígur á svið

„Hvernig hljómar snjallfiðlu­flytjendaverkvangur?“ er spurning sem velt er upp í tilkynningu þar sem jafnframt segir að í kvöld, föstudaginn 25. október, verði mögulegt að heyra dæmi um slíkt þegar barokkfiðluleikarinn Halla Steinunn Stefánsdóttir stígi á svið í Mengi Meira
25. október 2024 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Idris Elba hyggst flytja til Afríku

Leikarinn Idris Elba hyggst flytja til Afríku til að styrkja afrískan kvikmyndaiðnað sunnan Sahara. Segir á vef Guardian að leikarinn ætli að hjálpa til við að gera afrískar kvikmyndir sem snúist ekki um nýlendustefnu heldur endurspegli sögur… Meira
25. október 2024 | Menningarlíf | 101 orð | 1 mynd

Sváfnir heldur tónleika í Ölveri í kvöld

Tónlistarmaðurinn Sváfnir Sigurðarson stígur á svið ásamt hljómsveit á tónleikum í Ölveri í kvöld, föstudagskvöld 25. október, klukkan 21. Segir í tilkynningu að Sváfnir hafi vakið verðskuldaða athygli á umliðnum árum fyrir lagasmíðar sínar, textagerð og flutning Meira
25. október 2024 | Leiklist | 723 orð | 2 myndir

Takk, kórónuveira

Tjarnarbíó Við erum hér ★★★★· Eftir Agnesi Wild, Bjarna Snæbjörnsson, Ingu Auðbjörgu K. Straumland, Karl Pálsson og Steinunni Björgu Ólafsdóttur. Söngtextar eftir Agnesi Wild, Arnheiði Melkorku, Axel Inga Árnason, Ingu Auðbjörgu K. Straumland, Karl Pálsson og Steinunni Björgu Ólafsdóttur. Leikstjóri: Agnes Wild. Kórstjóri Axel Ingi Árnason. Danshöfundur: Guðný Ósk Karlsdóttir. Hljóðhönnuður: Kristín Waage. Lýsing: Aron Martin Ásgerðarson. Leikarar: Aron Daði Ichihashi Jónsson, Aldís Fjóla Borgfjörð Ásgeirsdóttir, Arna Rún Ómarsdóttir, Arnar Hauksson, Arnheiður Melkorka, Bjarni Snæbjörnsson, Bjartmar Þórðarson, Eric Heinen, Erla Stefánsdóttir, Greipur Garðarsson, Guðrún Ágústa Gunnarsdóttir, Hafsteinn Níelsson, Halldór Ívar Stefánsson, Halldóra Þöll Þorsteins, Hrafnhildur Eva Guðmundsdóttir, Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm, Inga Auðbjörg Straumland, Jimi Gadson, Jökull Ernir Jónsson, Jón Sigurður Gunnarsson, Karl Pálsson, Katrín Ýr Erlingsdóttir, Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir, Kristinn Breiðfjörð, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Sigur Huldar Ellerup Geirs, Sigurður Heimir Kolbeinsson, Snorri Hjörvar Jóhannsson, Steinunn Björg Ólafsdóttir, Tinna Margrét Hrafnkelsdóttir, Úlfar Viktor Björnsson. Söngleikjakórinn Viðlag frumsýndi í Tjarnarbíói þriðjudaginn 15. október 2024. Meira
25. október 2024 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Tónleikar í tilefni af útkomu geisladisks

Geisladiskurinn Logn, sem inniheldur 11 ný sönglög eftir Ingibjörgu Azimu við ljóð fjögurra íslenskra ljóðskálda; Snorra Hjartarsonar, Gerðar Kristnýjar, Sölva Björns Sigurðssonar og Kristínar Jónsdóttur, kemur út í dag á vegum Odradek records Meira

Umræðan

25. október 2024 | Pistlar | 378 orð | 1 mynd

Einföldun ráðherra

Varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, var gestur í Silfri Ríkisútvarpsins síðastliðinn mánudag. Þar ákvað hún að höggva í Miðflokkinn fyrir að hafa ekki greitt máli hennar um niðurlagningu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands atkvæði sitt vorið 2021 Meira
25. október 2024 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Kreppa í meðferðum frelsissviptra barna og ungmenna

Ríkisstjórnir hafa ítrekað brugðist þegar kemur að forgangsröðun á sama tíma og skipaðar eru nefndir, útbúin ráð og haldnar glærusýningar. Meira
25. október 2024 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Skyr

Gerillinn er sloppinn úr landi og eflaust eru það útlendingar sem mest hagnast á að selja skyrið okkar. Meira
25. október 2024 | Aðsent efni | 854 orð | 3 myndir

Um farna kílómetra í óhamingjusömu hjónabandi

Á endanum munu tveir hópar fá reikninginn, neytendur og viðskiptavinir útflutningsfyrirtækjanna. Meira

Minningargreinar

25. október 2024 | Minningargreinar | 1381 orð | 1 mynd

Alexander Jóhannesson

Alexander Jóhannesson fæddist í Reykjavík 10. maí 1939. Hann andaðist á Landspítalanum 13. október 2024. Foreldrar hans voru Jóhannes Steinn Ólafsson, f. 14. maí 1900, d. 11. maí 1979, og Kristín Alexandersdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. október 2024 | Minningargreinar | 1486 orð | 1 mynd

Hörður Ingi Jónsson

Hörður Ingi Jónsson fæddist í Reykjavík 19. desember 1980. Hann lést 9. október 2024. Foreldrar hans eru Erna Harðardóttir, f. 24. ágúst 1959, og Jón Magnús Sigurðsson, f. 29. júlí 1951. Systkini Harðar Inga eru Þórir Örn, f Meira  Kaupa minningabók
25. október 2024 | Minningargreinar | 2254 orð | 1 mynd

Inga D. Karlsdóttir

Inga Dadda Karlsdóttir fæddist 21. ágúst 1954. Hún lést 5. október 2024. Útför hennar fór fram 23. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
25. október 2024 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Ingvar Vigfússon

Ingvar Vigfússon fæddist á Sólbakka í Kópavogi 12. október 1950. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 6. október 2024 eftir stutt veikindi. Ingvar var sonur hjónanna Vigfúsar Ingvarssonar gullsmiðs, f Meira  Kaupa minningabók
25. október 2024 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Ragnheiður Sigurjónsdóttir

Ragnheiður Sigurjónsdóttir (Lilla) fæddist 6. ágúst 1958. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 10. október 2024. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jóhannesson, f. 21.12. 1925, d. 17.12. 1970, og Guðlaug Einarsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. október 2024 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Sigríður Steingrímsdóttir

Sigríður Steingrímsdóttir fæddist á Búðarhóli, Kleifum, Ólafsfirði 20. nóvember 1933. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 14. október 2024. Foreldrar hennar voru Steingrímur Baldvinsson, f Meira  Kaupa minningabók
25. október 2024 | Minningargreinar | 1536 orð | 1 mynd

Sigurður Gunnlaugsson

Sigurður Gunnlaugsson fæddist á Akureyri 24. ágúst 1929. Hann lést 15. október 2024. Foreldrar hans voru Hulda Guðmundsdóttir, f. 1904, d. 2002 og Gunnlaugur Jónsson, f. 1897, d. 1980. Fósturfaðir Sigurðar var Gunnlaugur Sigurður Jónsson, f Meira  Kaupa minningabók
25. október 2024 | Minningargreinar | 2279 orð | 1 mynd

Vignir Bjarnason

Vignir Bjarnason fæddist í Hveragerði 14. júlí 1945. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 12. október 2024. Foreldrar hans voru Sigurrós Guðlaugsdóttir, f. 28.5. 1910 í Þykkvabæ í Rangárvallasýslu, d Meira  Kaupa minningabók
25. október 2024 | Minningargreinar | 1495 orð | 1 mynd

Örn Bjarnason

Örn Bjarnason fæddist á Akureyri 19. apríl 1948. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 30. september 2024. Foreldrar hans voru Unnur Margrét Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 13. maí 1929, og Bjarni Guðjón Bjarnason bryti, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. október 2024 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 1 mynd

Auka skilvirkni rekstrar og vöruúrval

Finnur Oddsson, forstjóri Haga, segir í samtali við Morgunblaðið að þróun færeysku verslanakeðjunnar SMS verði í góðu samstarfi við forsvarsmenn fyrirtækisins. Þó sé líklegt að einhverjar breytingar verði gerðar á starfseminni Meira
25. október 2024 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 1 mynd

Áhættan er ekki almennings

Sævar Freyr Þráinsson forstjóri Orkuveitunnar segir það ekki rétt sem haft var eftir Heiðari Guðjónssyni hagfræðingi í Morgunblaðinu í gær að íslenskur almenningur muni bera áhættuna af uppbyggingu Carbfix Meira
25. október 2024 | Viðskiptafréttir | 232 orð | 1 mynd

Hálfs milljarðs króna aukning

Hlutafé í íslenska sjávarlíftæknifyrirtækinu Unbroken ehf. hefur verið aukið um hálfan milljarð króna til að efla alþjóðlega markaðssetningu á fæðubótarefninu Unbroken. Virði félagsins í viðskiptunum er 7,5 milljarðar og horfir það til skráningar innan fárra ára Meira

Fastir þættir

25. október 2024 | Í dag | 57 orð

Að maður gangi undir manns hönd merkir að allir leggist á eitt, hver af…

Að maður gangi undir manns hönd merkir að allir leggist á eitt, hver af öðrum, margir hjálpist að. „Þótt maður hafi gengið undir manns hönd – allir núlifandi og talandi ættingjar mínir – til að fá mig ofan af forsetaframboðinu… Meira
25. október 2024 | Í dag | 275 orð

Af atómskáldum, skeggi og Matthíasi

Langt fram eftir síðustu öld var rígurinn mikill milli atómskálda og þeirra sem sóru sig í hefðina. Einn margra sem ortu um það var Bjarni frá Gröf: Atómskáldin eru hraust. Andinn frjór og sprækur. Endast líka endalaust allar þeirra bækur Meira
25. október 2024 | Dagbók | 84 orð | 1 mynd

Eyðir milljónum í leit að æskunni

Auðkýfingurinn Bryan Johnson hefur notað sjálfan sig sem tilraunadýr í þeirri viðleitni sinni að hægja á öldrun og yngja sig og ræðir meðferðir sínar í nýlegu YouTube-myndbandi. Þær hafa þó leitt til alvarlegra aukaverkana Meira
25. október 2024 | Í dag | 177 orð

Gamla reglan. N-Allir

Norður ♠ G10873 ♥ G4 ♦ ÁD ♣ ÁDG8 Vestur ♠ ÁK652 ♥ 72 ♦ 10932 ♣ 54 Austur ♠ -- ♥ 986 ♦ G8754 ♣ 109763 Suður ♠ D94 ♥ ÁKD1053 ♦ K6 ♣ K2 Suður spilar 6♥ Meira
25. október 2024 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Guðmundur Orri Rósenkranz Sævarsson

40 ára Orri ólst upp í Garðabæ og býr í Hafnar­firði. Hann er rekstrarfræðingur og verkefnastjóri að mennt frá Háskólanum í Reykjavík og rekur ráðgjafar- og hönnunarfyrirtækið O. Rosenkranz ehf. Áhugamálin eru stangveiði, hlaup og almenn hreyfing Meira
25. október 2024 | Í dag | 754 orð | 3 myndir

Nýfluttur heim eftir 15 ár í Abú Dabí

Egill Már Markússon fæddist 25. október 1964 í Reykjavík. Hann bjó á Holtsgötu en flutti 1967 með foreldrum sínum á Seltjarnarnes. Egill gekk í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla og varð svo stúdent frá MR 1984 Meira
25. október 2024 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Skák

Áfram er haldið frá því í gær með viðureign Ingvars Þórs Jóhannessonar (2.281), hvítt, og Olivers Jóhannessonar (2.171) en staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla Meira
25. október 2024 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Matthildur Atladóttir, Laufey Hrefna Theodórsdóttir, Halldóra…

Vinkonurnar Matthildur Atladóttir, Laufey Hrefna Theodórsdóttir, Halldóra Guðrún Johnson og Anna Jakobína Hjaltadóttir stofnuðu litla búð fyrir utan Melabúðina og seldu alls kyns hluti til styrktar börnum á Gasa Meira

Íþróttir

25. október 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Af Kópavogsvelli á sjúkrahús

Hall­dór Smári Sig­urðsson leikmaður Vík­ings varð fyr­ir axl­ar­meiðslum í sigr­in­um sögu­lega á Cercle Brug­ge í Sam­bands­deild­inni í fót­bolta á Kópa­vogs­velli í gær. Var hann borinn af velli um miðjan síðari hálfleik og keyrður beint á… Meira
25. október 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Auður inn fyrir Fanneyju

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, neyddist í gær til þess að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir vináttulandsleikina gegn Bandaríkjunum. Fanney Inga Birkisdóttir hlaut höfuðmeiðsli á æfingu í… Meira
25. október 2024 | Íþróttir | 497 orð | 1 mynd

Á meðal tólf bestu í heimi

„Það sem ég vil fá út úr þessu verkefni er fyrst og fremst að við bætum okkar leik,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu í Víkinni í gær Meira
25. október 2024 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Ísland upp um eitt sæti

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fer upp um eitt sæti á styrkleikalista FIFA frá því á síðasta lista, en nýr listi var kynntur í gær. Ísland er nú í 70. sæti, einu sæti ofar en Norður-Írland og sæti neðar en Norður-Makedónía Meira
25. október 2024 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Meistararnir á sigurbraut

Íslandsmeistarar Vals unnu annan leik sinn í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik þegar liðið vann öruggan sigur á bikarmeisturum Keflavíkur, 104:80, í fjórðu umferð deildarinnar á Hlíðarenda í gærkvöldi Meira
25. október 2024 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Mosfellingar í miklu stuði

Afturelding vann góðan útisigur á Stjörnunni, 36:29, í 8. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í gærkvöldi. Mosfellingar eru komnir með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar, tveimur stigum á undan Íslandsmeisturum FH en liðin mættust… Meira
25. október 2024 | Íþróttir | 475 orð | 2 myndir

Sögulegt hjá Víkingum

Víkingur úr Reykjavík vann sögulegan sigur gegn Cercle Brugge frá Belgíu í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær. Leiknum lauk með 3:1-sigri Víkinga og var þetta fyrsti sigur íslensks liðs í Sambandsdeildinni Meira
25. október 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

United enn án sigurs í Evrópu

Manchester United er enn í leit að sínum fyrsta sigri í deildarkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu karla eftir að liðið gerði jafntefli við Fenerbahce, 1:1, í Istanbúl í Tyrklandi í gærkvöldi. United hefur nú gert jafntefli í öllum þremur… Meira
25. október 2024 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig þegar liðið tapaði með…

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig þegar liðið tapaði með minnsta mun fyrir Melsungen, 27:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Viggó skoraði sex mörk og gaf þrjár stoðsendingar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.