Greinar laugardaginn 26. október 2024

Fréttir

26. október 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

400 kvartanamál eru hjá landlækni

Lagt er til í frumvarpi fjármálaráðherra til fjáraukalaga ársins 2024 að embætti landlæknis fái millifært framlag til að fjármagna stöðugildi tveggja sérfræðinga embættisins vegna stöðu kvartanamála Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Afhenti Selenskí trúnaðarbréf

Friðrik Jónsson sendiherra afhenti í gær Volodimír Selenskí, forseta Úkraínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu. Afhendingin átti sér stað við hátíðlega athöfn við kirkju heilagrar Soffíu í Kænugarði Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 796 orð | 3 myndir

Allir bíða betri tíðar

Haustið hefur verið kuldalegt á Norðausturlandi. Víða fóru kýr á innistöðu fyrstu viku í september sem er óvenju snemmt. Í mörg ár var það þannig að gripir gátu verið úti fram í október en því var ekki að heilsa þetta árið Meira
26. október 2024 | Fréttaskýringar | 1211 orð | 3 myndir

Allir eru tengdir veðrinu

2003 „Í gegnum Ólaf Elíasson mun heimurinn gera sér grein fyrir tilvist annarra íslenskra listamanna“ Dorrit Moussaieff Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi á verkum Laxness

Áhrifafólk í íslenskri bókaútgáfu lét sig ekki vanta á bókamessuna í Frankfurt sem fór fram á dögunum. Eins og venja er voru íslensku bókaforlögin annars vegar á útkikki eftir næstu stóru höfundum í bransanum, að tryggja sér útgáfuréttinn á vinsælum bókum hér á landi Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð

Býst við innrás N-Kóreumanna

Stjórnvöld í Suður-Kóreu gagnrýna varnarsamning Rússlands og Norður-Kóreu sem neðri deild rússneska þingsins samþykkti í vikunni. Hafa stjórnvöld í Suður-­Kóreu hvatt Rússa til að láta af „ólöglegu samstarfi sínu við Norður-­Kóreu“ Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Dagur og Þórður ofarlega á lista hjá Samfylkingunni

Framboðslistar halda áfram að skýrast fyrir komandi þingkosningar. Samfylkingin mun kynna lista sína í Reykjavík í dag en heimildir Morgunblaðsins herma að Kristrún Frostadóttir, formaður flokksins, muni leiða í Reykjavíkurkjördæmi norður, Dagur B Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

E.coli-sýking getur valdið nýrnabilun

„Börnin sem eru á gjörgæslu eru alvarlega veik og alvarlegasti fylgikvilli svona sýkingar er nýrnabilun sem er sérstaklega hættuleg ungum börnum. Reikna má með að 6-10% þeirra sem sýkjast lendi í því,“ segir Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Él og slydda á heiðinni

„Í morgun er suðlæg átt, 8-12 metrar eins og er og hitastigið er mínus 1-3 gráður og það er éljagangur hérna á heiðinni,“ útskýrir Eyjólfur Valur Gunnarsson í myndbandi sem birtist í gær á Facebook á síðunni Addi ehf Holtavörðuheiði Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Fór á lögreglustöð með stungusár

Maður kom í gær í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu með stungusár á fæti. Maðurinn var fluttur á bráðamóttöku til skoðunar. Lögreglan handtók annan mann skömmu síðar grunaðan um verknaðinn Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð

Frægðarmennin fiska lítið

Ekki er að sjá af niðurstöðum skoðanakönnunar Prósents fyrir Morgunblaðið að prófkjör, kjördæmaráðsfundir og kynningar á nýjum frambjóðendum til Alþingis hafi miklu breytt um fylgi stjórnmálaflokka. Það breyttist sáralítið milli vikna hjá flestum flokkum, alls staðar innan vikmarka Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

Hafa aðstoðað 6.000 nemendur í Afríku

Skóli fyrir blinda og sjóndapra skammt frá Nairobi í Keníu í Afríku byrjaði í haust að bjóða upp á verkefnið Menntun í ferðatösku og bætist þar með í hóp þeirra fjölmörgu sem hafa notfært sér aðstoðina undanfarin ár Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Hafnar óhóflegum kröfum á eldi

„Ég styð laxeldi, sem er lífæðin víða á Vestfjörðum,“ segir Björn Bjarki Þorsteinsson, frambjóðandi í öðru sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hann kveðst ekki hlynntur því að bannað verði að halda frjóum laxi í… Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Hafró skoðar kaup á nýjum kafbáti

Hafrannsóknastofnun skoðar nú kaup á nýjum kafbáti til notkunar við rannsóknir stofnunarinnar, nánar tiltekið verkefni tengd kortlagningu búsvæða á grunnslóð. Kafbáturinn er fjarstýrður og með ýmiss konar búnað sem stýrt er frá yfirborði með ljósleiðara­kapli Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hallgrímshátíð í Saurbæ um helgina

Svonefnd Hallgrímshátíð verður haldin í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfirði um helgna. Tilefnið er að 350 ár eru liðin um þessar mundir frá andláti sr, Hallgríms Péturssonar, sálmaskálds með meiru. Hann lést 27 Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hildigunnur og Guðrún Dalía flytja „gullfallega efnisskrá“ í Salnum

Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari koma fram í Salnum í Kópavogi á morgun, sunnudaginn 27. október, kl. 13.30. Í tilkynningu segir að þær muni flytja „gullfallega efnisskrá sem samanstendur af… Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hvalur hf. sækir um leyfi til hvalveiða

Hvalur hf. hefur sent umsókn um leyfi til hvalveiða til matvælaráðuneytisins. Í umsókninni, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, er þess óskað að leyfið verði veitt ótímabundið eða að það gildi til fimm eða tíu ára og framlengist sjálfkrafa um eitt ár í senn í lok hvers starfsárs Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 688 orð | 4 myndir

Jarðgöng og járnbrautarteinar

„Ég er þess fullviss að í náinni framtíð finnist fleiri manngerðir hellar hér á Ægissíðu; í dag eru þeir tólf en sennilega leynast hér fleiri undir yfirborðinu. Og sá klasi hella sem hér er að finna nú er í raun heill heimur út af fyrir sig og … Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 205 orð

Lognið á undan storminum

Ekki er miklar fylgisbreytingar að sjá í skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið í vikunni, en flokkarnir hafa verið í óða önn að skipa framboðslista sína og er von á að kosningabaráttan hefjist af alvöru í næstu viku Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Misskilningur hjá Heiðari um losunarkerfi ESB

Aðalbjörg Egilsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, vill koma á framfæri ábendingum vegna ummæla Heiðars Guðjónssonar hagfræðings um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS). Nánar tiltekið vísar hún til viðtals við Heiðar í Morgunblaðinu … Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Nafnleynd frekar reglan síðustu ár

Þrjár umsóknir bárust þjóðkirkjunni um stöðu sóknarprests í Reykholtsprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi sem auglýst var nýverið. María Guðrún Ágústsdóttir, prestur í Fossvogsprestakalli, er einn umsækjenda en tveir umsækjendur óskuðu nafnleyndar Meira
26. október 2024 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Neita tengslum Pútíns og Musk

Dmitrí Peskov, talsmaður Pútíns Rússlandsforseta, þvertók í gær fyrir þær fregnir að Pútín og milljarðamæringurinn Elon Musk hefðu átt í leynilegum samskiptum frá því á árinu 2022. Bandaríska dagblaðið Wall Street Journal hafði í fyrrakvöld eftir… Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 702 orð | 3 myndir

Niðurdrepandi hræðsluáróður

„Það er mjög gott fyrir sálina að bærinn hafi opnað á ný. Fréttirnar af þessu öllu saman eru svakalega ýktar, hættan er ofmetin og það er beinlínis hræðsluáróður í gangi. Þetta er niðurdrepandi fyrir fólk,“ segir Aðalgeir Jóhannsson, íbúi í Grindavík Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Norrænn æskulýður kemur saman til skrafs og ráðagerða

Þing Norðurlandaráðs æskunnar hófst í Smiðju, skrifstofubyggingu Alþingis, í gær. Þingið stendur yfir helgina og er nú haldið í 53. sinn. Ráðið er vettvangur fyrir ungliðahreyfingar stjórnmálaafla á Norðurlöndunum og býður öllum aðildarfélögum sínum … Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Ný umsókn um hvalveiðileyfi

Hvalur hf. hefur sótt um leyfi til matvælaráðuneytisins til veiða á langreyði og óskar eftir því að leyfið verði ótímabundið, ellegar að það gildi til tíu eða fimm ára og framlengist sjálfkrafa um eitt ár í senn við lok hvers starfsárs Meira
26. október 2024 | Fréttaskýringar | 386 orð | 2 myndir

Rafmagnsbor litlu félagi ofviða

Friðfinnur K. Daníelsson, verkfræðingur og framkvæmdastjóri borfyrirtækisins Alvarr ehf., sem hefur starfað við jarðboranir um áratugaskeið, gagnrýnir nýlegt útboð Orkuveitu Reykjavíkur, OR, á 35 borunarsvæðum, sem sagt var frá á mbl.is í lok ágúst síðastliðins Meira
26. október 2024 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Rússar saka vesturveldin um inngrip

Mikil spenna ríkir nú fyrir þingkosningarnar í Georgíu, sem fara fram í dag. Stuðningsmenn flokksins Georgíska draumsins, GD, sem heldur nú um stjórnartaumana héldu síðasta kosningafund sinn í höfuðborginni Tblisí á miðvikudaginn og mætti fjölmenni þangað eins og sést á meðfylgjandi mynd Meira
26. október 2024 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Sendir til bardaga um helgina?

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að leyniþjónustur Úkraínu teldu að Rússar myndu senda hersveitir skipaðar Norður-Kóreumönnum til bardaga um helgina. Sagði Selenskí á samfélagsmiðlum sínum að þetta væri skýr stigmögnun átakanna af hálfu … Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 452 orð

Símar alfarið bannaðir í 45% grunnskóla

Grunnskólar landsins, sem svöruðu í könnun, segjast hafa sett sér einhverjar reglur um símanotkun nemenda. Í tæpum helmingi þeirra eða 45% grunnskóla á landinu eru símar alfarið bannaðir en algengast er að símanotkun sé leyfð með takmörkunum í skólum Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Skerðingar hafa alvarleg áhrif á íbúa Akraness

„Þetta eru dapurlegar fréttir. Við fundum fyrir áhrifum raforkuskerðinganna síðasta vetur á atvinnulífið og íbúana hér á Akranesi og áframhaldandi skerðingar skapa mjög alvarlega stöðu fyrir okkar fólk, íbúana hér á Akranesi, þá sem stunda… Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sterkur sigur Íslands á Póllandi

Ísland hafði betur gegn Póllandi, 30:24, í fyrri vináttuleik liðanna í handknattleik kvenna í Framhöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Liðin mætast í öðrum vináttulandsleik á Selfossi klukkan 16 í dag Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Telja að bensín lækki um 95 kr.

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) áætlar að upptaka kílómetra­gjalds á ökutæki og skattabreyt­ingar á eldsneyti því samhliða ættu að lækka núverandi útsöluverð á bensínlítra um ríflega 95 krónur og útsöluverð á dísilolíulítra um 77 krónur Meira
26. október 2024 | Fréttaskýringar | 460 orð | 1 mynd

Tíu dagar til stefnu og Trump leiðir enn

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrata, hefur reynt að mála sig upp sem þann frambjóðanda sem muni hjálpa þjóðinni að „snúa við blaðinu“ og marka nýtt upphaf eftir mikla skautun í bandarísku þjóðfélagi undanfarin ár Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Urgur í Grafarvogi með þéttingu

Á sjötta hundrað manns hafa skilað inn athugasemdum í skipulagsgátt við áform borgaryfirvalda um mikla þéttingu byggðar í Grafarvogi og á fjórða þúsund manns hafa undirritað mótmæli við þeim áformum Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Varasamir vírusar geta fylgt Roblox

Full ástæða er fyrir fólk til að vera á varðbergi gagnvart netárásum sem rekja má til tölvuleikja á borð við Roblox. Nýleg dæmi eru um að netþrjótar hafi komist yfir lykilorð og viðkvæm gögn hjá fólki eftir að viðbætur við Roblox voru sóttar á tölvur þess Meira
26. október 2024 | Fréttaskýringar | 1633 orð | 4 myndir

Við setjum þjóðarsálina á „shuffle“

Streymisveitan Spotify er nær botnlaus brunnur íslenskra lagalista og hafa sumir listar notið sérstakra vinsælda meðal landsmanna. Morgunblaðið ræddi við höfunda nokkurra lista sem hafa allt að fimm þúsund fylgjendur Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 825 orð | 2 myndir

Vilja stemma stigu við ferðaþjónustu

Píratar telja að stjórnvöld eigi að halda aftur af vexti ferðaþjónustu og stýra betur hverjir koma til landsins í því skyni að stemma stigu við verðbólgu. Þetta segir Lenya Rún Taha Karim, nýr leiðtogi flokksins í Reykjavík Meira
26. október 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Þúsundir manns fylgja lagalistanum

Það sem upphaflega átti að vera lagalisti fyrir vinkonurnar í hringferð um landið endaði á því að vera einn vinsælasti lagalisti landsins. Það er tilfellið hjá Kristjönu Dögg Baldursdóttur, sem bjó til lagalistann Íslensk útilega á streymisveitunni… Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2024 | Leiðarar | 729 orð

Glæpagengi ryðja sér til rúms

Skipulögð glæpasamtök að verða eins og ríki í ríkinu í Norður-Evrópu Meira
26. október 2024 | Reykjavíkurbréf | 1549 orð | 1 mynd

Margir brenna af yfirvofandi kosningaúrslitum

Furðu margir lýstu því yfir við fjölmiðla að þeir væru tilbúnir í framboð og hefðu þegar fengið tilboð frá ýmsum flokkum en væru að bíða eftir að fá fleiri tilboð, svo að hægt væri að hafa sæmilegt val! Varla nokkur þeirra sem spurðir voru hafði einhverja reynslu eða þekkingu á verkefninu sem var verið að spyrja um! Hitt er annað að „fræga fólkið,“ að svo miklu leyti sem það telst frægt, hafði sáralitla frægðartengingu við þjóðmálin. Og því er ekki víst að slík kynni muni endast vel, þótt rétt sé að vona það besta. Meira
26. október 2024 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Sannleikurinn og lygin

Í fyrradag birtist frétt á Vísi þar sem Bjarna Benediktssyni voru lögð orð í munn sem hann hafði aldrei sagt undir fyrirsögninni „Varar við of mikilli blöndun kynþátta“. Reyndin var sú að Bjarni sagði ekkert í þá veru og meira að segja leiðréttingin … Meira

Menning

26. október 2024 | Menningarlíf | 79 orð | 1 mynd

ADHD gefur út plötu og heldur tónleika

Hljómsveitin ADHD gefur út sína níundu hljómplötu, ADHD9, á Íslandi í dag, laugardaginn 26. október, en platan kemur svo mánuði seinna út í Þýskalandi og á streymisveitum. Segir í tilkynningu að platan komi út hjá þýska útgefandanum Enja –… Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 54 orð | 1 mynd

Djasshrekkur í ­Salnum í Kópavogi

Djasshrekkur er yfirskrift hrekkjavökutónleika fyrir alla fjölskylduna sem fram fara í Salnum í dag, laugardaginn 26. október, kl. 15. Segir í tilkynningu að þar verði flutt spriklandi skemmtileg djasstónlist og lögin fjalli um fyrirbæri sem tengist hrekkjavöku Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Dúó-tónleikar Yo-Yo Ma og Kathryn Stott

Dúó-tónleikar Yo-Yo Ma með píanistanum Kathryn Stott fara fram í kvöld, 26. október, kl. 20 í Eldborgarsal Hörpu. Segir í tilkynningu að á tónleikunum gefist áheyrendum einstakt tækifæri til að kynnast hinni hliðinni á Yo-Yo Ma þar sem hann leiki… Meira
26. október 2024 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Erindislaus grátandi trúður

Kvikmyndin Joker vakti mikla athygli þegar hún kom út árið 2019. Fólk virtist skiptast í tvær fylkingar í viðtökum sínum; þeirra sem elskuðu myndina og þeirra sem fyrirlitu hana Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 96 orð | 1 mynd

Gunnhildur tekur þátt í ljóðastund

Gunnhildur Þórðardóttir tekur þátt í ljóðastundinni Bókvit í Hannesarholti í dag, laugardaginn 26. október, klukkan 11.30. Í tilkynningu segir að einnig komi fram skáldin Anton Helgi Jónsson, Þórunn Valdimarsdóttir, Ragnar Ingi Aðalsteinsson og síðast en ekki síst Eva Gunnarsdóttir Meira
26. október 2024 | Tónlist | 528 orð | 3 myndir

Hressandi hráslagi

Gunnar hefur lagasmíðalega náðargáfu, er í lófa lagið að hrista fram einstaklega melódísk lög sem hann setur svo ýmist í hávaðabundinn neðanjarðarrokksbúning, nýbylgjulegan poppgír eða barnaplötuform. Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Karl Jóhann Jónsson opnar sýningu sína

Mín eigin samsýning, málverkasýning Karls Jóhanns Jónssonar, er opnuð í Gallerí Fold í dag, laugardaginn 26. október, klukkan 14. Í tilkynningu segir að titill sýningarinnar vísi til fjölbreytileika verkanna og þeirra ólíku myndefna sem Karl Jóhann fæst við Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 447 orð | 1 mynd

Leita verka eftir Þorvald

Listasafn Háskóla Íslands leitar nú að verkum eftir Þorvald Skúlason (1906-1984) í einkaeigu, eigu fyrirtækja eða einstaklinga. Fékk safnið styrk til þess að útbúa gagnagrunn yfir heildarverk listamannsins sem myndi nýtast í stóra sýningu á verkum hans Meira
26. október 2024 | Kvikmyndir | 696 orð | 2 myndir

Litadýrðin fylgir ástinni

Smárabíó og Bíó Paradís Missir ★★★½· Leikstjórn: Ari Alexander Ergis Magnússon. Handrit: Ari Alexander Ergis Magnússon og Guðbergur Bergsson. Aðalleikarar: Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Sigurjónsson og Guðrún Gísladóttir. Belgía, Ísland og Noregur, 2024. 89 mín. Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Misa Criolla eftir Ariel Ramirez í Bíóhöllinni

Kór Akraneskirkju, undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar, mun í dag, laugardaginn 26. október, kl. 16 flytja í Bíóhöllinni hina léttu og líflegu suðuramerísku messu Misa Criolla eftir Ariel Ramirez Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 149 orð | 1 mynd

Nótt hinna dauðadæmdu skálda orðin hefð

Minningarathöfn fyrir þau skáld og menningarvita sem tekin voru af lífi í fjöldaaftökum í Sovétríkjunum á tímum stalínismans verður haldin í dag klukkan 17 í Tjarnarbíói. Segir í tilkynningu að Nótt hinna dauðadæmdu skálda sé fyrir löngu orðin að… Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 435 orð

Nýjar bækur

Bókaútgáfan Sæmundur sendir frá sér þó nokkurn fjölda bóka í ár. Af skáldverkum má fyrst nefna verkið Kona á buxum eftir Auði Styrkársdóttur sem er heimildaskáldsaga um Þuríði formann á Stokkseyri sem varð strax á barnsaldri dugandi sjómaður og gekk uppkomin á buxum Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 116 orð | 1 mynd

Ólöf Nordal býður upp á listamannsspjall

Sýning Ólafar Nordal Fyglingar (e. Blirdlings) ­stendur nú yfir í Portfolio galleríi, Hverfisgötu 71, en henni lýkur 2. nóvember. Í tilkynningu segir að á morgun, sunnudaginn 27 Meira
26. október 2024 | Menningarlíf | 682 orð | 1 mynd

Síðustu forvöð að slá í gegn

Love After Death, eða Ástin eftir dauðann, nefnist nýútkomin breiðskífa Þorsteins Einarssonar, sem jafnan er kallaður Steini Hjálmur en gefur plötuna út undir nafninu Meddi Sinn. Þó platan sé ekki sú fyrsta sem Þorsteinn gefur út þá er hún þó sú… Meira
26. október 2024 | Tónlist | 706 orð | 2 myndir

Þegar heimsmælikvarða þrýtur

Harpa Víkingur & Yuja Wang ★★★★★ Tónlist: Luciano Berio (Vatnspíanó), Franz Schubert (Fantasía í f-moll, D. 940), John Cage (Experiences nr. 1), Conlon Nancarrow (Player Piano Studie nr. 6, úts. Thomas Adès), John Adams (Hallelujah Junction), Arvo Pärt (Hymn to a Great City) og Sergej Rakhmanínov (Sinfónískir dansar). Píanó: Víkingur Heiðar Ólafsson og Yuja Wang. Tónleikar í Eldborg Hörpu sunnudaginn 20. október 2024. Meira

Umræðan

26. október 2024 | Aðsent efni | 918 orð | 1 mynd

350 ár frá andláti síra Hallgríms Péturssonar

Trúin sprettur einungis af því að hlýða á Guðs hulda orð og rýna í það. Meira
26. október 2024 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Aldrei aftur

Snemma árs 2009 tóku landsmenn stjórnina, þeir gripu potta sína og pönnur og þrömmuðu niður á Austurvöll. Þeir voru að mótmæla óhæfum stjórnvöldum sem höfðu átt stærstan þátt í bankahruninu með vangetu sinni og vanþekkingu Meira
26. október 2024 | Aðsent efni | 259 orð

Dubrovnik, október 2024

Dubrovnik í Króatíu er ein fallegasta borg, sem ég hef komið til. Þar talaði ég á ráðstefnu evrópskra íhalds- og umbótaflokka um fjölskylduna, aldursþróun og frjósemi 18. október 2024. Ég rifjaði upp, að Aristóteles gerði í Mælskulistinni greinarmun … Meira
26. október 2024 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Einföld stjórnmál á flóknum tímum

Við viljum öll búa í öruggu umhverfi, geta lifað sómasamlegu lífi á einfaldan hátt og búa í samfélagi þar sem við hugum hvert að öðru. Meira
26. október 2024 | Aðsent efni | 784 orð | 2 myndir

Kjósum með næsta vaxtarskeiði Íslands

Það er ekki í boði að komandi kosningar snúist um innistæðulaus kosningaloforð eða skýjaborgir sem ýta upp verðbólguvæntingum. Meira
26. október 2024 | Pistlar | 825 orð

Spenna á kosningaárinu mikla

Dreifing atkvæða á átta flokka dregur úr líkum á tveggja flokka stjórn. Þriggja flokka stjórn sem höfðar til kjósenda hægra megin við miðju er líklegri en vinstri stjórn. Meira
26. október 2024 | Aðsent efni | 165 orð | 1 mynd

Um gáttir allar

Fyrsti vísirinn að föstu sambandi Evrópuríkja varð til eftir stríð með því háleita markmiði að aldrei framar skyldu grannar í álfunni berast á banaspjót. Svo leið tíminn og mönnum fannst þetta harla gott og þjóðum í sambandinu fór fjölgandi Meira
26. október 2024 | Pistlar | 466 orð | 2 myndir

Veðurkokteill

Veðrið er eins og drykkur, sem blandaður er úr mörgum vökvum með mismunandi bragði. Drykkurinn getur verið súr eða sætur eftir því, hvernig blandan er samsett.“ Svo segir í upphafskafla kennslubókar Jóns Eyþórssonar, 1952 (Veðurfræði Meira

Minningargreinar

26. október 2024 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Bjarni Þórðarson

Bjarni Þórðarson fæddist í Keflavík 7. október 1954. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 9. mars 2024. Móðir hans var Ósk Guðrún Gestsdóttir, f. 22. september 1925, d. 13. maí 2004. Faðir hans var óþekktur Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

Ellý Ingólfsson Waschkau

Ellý fæddist 17. maí 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 26. september 2024. Ellý fæddist í fríríkinu Danzig í Vestur-Prússlandi, dóttir hjónanna Jóhanns Gottfrieds Waschkau og Ágústu Charlotte Waschkau Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

Elsa Heike J. Hartmann

Elsa Heike J. Hartmann fæddist í Hamborg í Þýskalandi árið 1936. Foreldrar hennar voru Anna Dorothea Hartmann (fædd Glaser), listakona og klæðskerameistari, f. 1906, d. 1997, og Joachim Hartmann verkfræðingur, f Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Helga Steinunn Hróbjartsdóttir

Helga Steinunn Hróbjartsdóttir fæddist 30. september 1936. Hún lést 28. september 2024. Útför Helgu Steinunnar fór fram 21. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Hilmar Bragi Jónsson

Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari fæddist á Ísafirði 25. október 1942. Hann lést á Torrevieja-sjúkrahúsinu á Spáni 11. september 2024. Foreldrar hans voru Jón Jónsson skáld og söngvari frá Ljárskógum í Dölum, f Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargrein á mbl.is | 1107 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjalti Jónsson Guðmundsson

Hjalti Jónsson Guðmundsson fæddist á Hringbraut 99 í Reykjavík 29. febrúar 1948. Hann lést 6. október 2024 á spítala í Hattiesburg. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 2955 orð | 1 mynd

Hjalti Jónsson Guðmundsson

Hjalti Jónsson Guðmundsson fæddist á Hringbraut 99 í Reykjavík 29. febrúar 1948. Hann lést 6. október 2024 á spítala í Hattiesburg. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jón Hjaltason, skipstjóri í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Ísak Arelíusson

Ísak Arelíusson fæddist 20. júlí 1972. Hann lést 7. október 2024. Útför Ísaks hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Jens Guðmundur Hjörleifsson

Jens Guðmundur Hjörleifsson fæddist 13. nóvember 1927. Hann lést 7. október 2024. Útför Jens Guðmundar fór fram 23. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Rósamunda Óskarsdóttir

Rósamunda Óskarsdóttir (Rósa) fæddist á Hofsósi 6. mars 1949. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 10. október 2024. Foreldrar hennar voru María Rósmundsdóttir, f. 1920, d. 2001, og Óskar Sigurjón Björnsson, f Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 2090 orð | 1 mynd

Sigríður Jóhannsdóttir

Sigríður Jóhannsdóttir fæddist 23. júní 1948 á Ísafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 7. október 2024. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Jóhann Sigurður Gunnar Aðalsteinn Sigurðsson, verkstjóri hjá Ísbirninum og múrari, f Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sigurbjörg Eiríksdóttir fæddist 28. maí 1963. Hún lést 11. október 2024. Útför fór fram 21. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2024 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Þuríður Kristjánsdóttir

Þuríður Kristjánsdóttir húsmóðir fæddist á Seljalandi 16. júlí 1926. Hún lést á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 12. september 2024. Foreldrar Þuríðar voru Kristján Þóroddur Ólafsson, f. 15. apríl 1890, d. 6 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. október 2024 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Skelfilegt tap hjá Boeing

Flugvélaframleiðandinn Boeing er í vandræðum. Fram kom í uppgjöri félagsins fyrir þriðja ársfjórðung að félagið hefði tapað um USD 6,2 milljörðum, einkum vegna verkfalla um 33.000 starfsmanna. Verkfalla sem enn eru ekki leyst þrátt fyrir boð um 35% launahækkanir Meira
26. október 2024 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Sterk langtímasýn

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 7,8% á árinu og 8,3 % sl. mánuð. Að sögn sérfræðinga sem Morgunblaðið ræddi við byrjuðu batamerki að sjást þegar JBT gerði yfirtökutiboð í Marel. Gott uppgjör JBT í vikunni hleypti af stað hækkun á gengi Marels í þriggja milljarða viðskiptum Meira

Daglegt líf

26. október 2024 | Daglegt líf | 1198 orð | 2 myndir

Ég er ekki að reyna að skilja neitt

Það kom alveg sjálfkrafa að Oddný héldi áfram sögu sinni. Það bara gerðist, beint frá býli, algerlega fyrir atbeina hennar, sögumannsins. Ég elti bara. Hún stökk yfir nokkur ár frá því í fyrri bók, þar sem hún er átta ára, yfir í nýju bókina, þar er … Meira

Fastir þættir

26. október 2024 | Í dag | 280 orð | 1 mynd

Agnes Hólm Gunnarsdóttir

50 ára Agnes er Kópavogsbúi, ólst upp að mestu í Hvömmunum og býr núna í Lindahverfi. Hún hefur líka verið búsett í Danmörku og Finnlandi. Hún er með B.Sc.-próf í framleiðslutæknifræði frá Syddansk Universitet í Sønderborg í Danmörku og er með M.Sc.-gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands Meira
26. október 2024 | Í dag | 64 orð

Ekki er nú tuska meðal hátíðlegri orða ísl enskunnar, gólftuska er gott…

Ekki er nú tuska meðal hátíðlegri orða ísl enskunnar, gólftuska er gott dæmi; talað er um að fara með e-n eins o g tusku: niðurlægja e-n, níðast á e-m Meira
26. október 2024 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Er meistari í gamnislag

Arna Magnea Danks, leikkona, bardagahönnuður og kennari, spjallaði við þáttastjórnendur í Skemmtilegri leiðinni heim um feril sinn sem bardagahönnuður í vikunni, en í því starfi hannar hún slagsmála- og ofbeldisatriði fyrir kvikmyndir, sjónvarp og leiksvið Meira
26. október 2024 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Jón Aðalsteinn Norðfjörð

Jón Aðalsteinn Norðfjörð fæddist 30. október 1904 á Akureyri og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Álfheiður Einarsdóttir, f. 1878, d. 1950, og Snæbjörn Norðfjörð, f. 1878, d. 1927. Fósturfaðir Jóns frá fjögurra ára aldri var Halldór Friðjónsson, f Meira
26. október 2024 | Í dag | 1568 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Bleik guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta þar sem minnt er á árvekniátak Krabbameinsfélagsins á krabbameini í konum. Tökum við í Árbæjarkirkju með þessum hætti þátt í bleikum október Meira
26. október 2024 | Í dag | 569 orð | 3 myndir

Organisti í hálfa öld

Haraldur Júlíusson fæddist 26. október 1934 í Efriey III/Hól í Meðallandi en flutti 6 ára með foreldrum sínum að Akurey í Vestur-Landeyjum, en þar höfðu foreldrar hans keypt jörðina með bústofni. Honum er minnisstæð ferðin Meira
26. október 2024 | Í dag | 180 orð

Óskiljanlegt. A-NS

Norður ♠ D1083 ♥ G ♦ 86542 ♣ D87 Vestur ♠ 7 ♥ 10742 ♦ Á1093 ♣ 10954 Austur ♠ G6 ♥ ÁD863 ♦ K7 ♣ KG32 Suður ♠ ÁK9542 ♥ K95 ♦ DG ♣ Á6 Suður spilar 4♠ Meira
26. október 2024 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 e6 4. d4 d5 5. exd5 exd5 6. Bb5 Bd6 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 Rf6 9. Rbd2 0-0 10. Rb3 Bb6 11. Bg5 Be6 12. Rbd4 Hc8 13. He1 Bd7 14. Bxc6 bxc6 15. Re5 c5 16. Bxf6 gxf6 17. Rxd7 Dxd7 Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri… Meira
26. október 2024 | Í dag | 262 orð

Stúlkur gerðu í strokkum smér

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Síldarmælieining er, oft í bílum nefndur gat, gripur þessi gefur smér, goshver þetta heiti ber. Eins og vísnaáhugamenn þekkja felst merking lausnarorðsins í hverri línu Meira
26. október 2024 | Fastir þættir | 554 orð | 5 myndir

Ungmennalið Breiðabliks að gera það gott á EM taflfélaga

Tvö íslensk lið keppa á Evrópumóti sem lýkur nú um helgina í Vrnjacka í Banja í Serbíu. Víkingaklúbburinn er aftur mættur til leiks með Jóhann Hjartarson á 1. borði og þar á eftir koma Björn Þorfinnsson, Rúnar Sigurpálsson, Páll Agnar Þórarinsson,… Meira

Íþróttir

26. október 2024 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Forest upp í fimmta sætið

Nottingham Forest hafði betur gegn nýliðum Leicester, 3:1, á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Með sigrinum fór Forest upp í fimmta sæti deildarinnar, þar sem liðið er með 16 stig Meira
26. október 2024 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Glæsilegur íslenskur sigur

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann glæsilegan sigur á sterku pólsku liði, 30:24, í vináttuleik í Framhöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Ísland lagði grunninn að sigrinum með mögnuðum fyrri hálfleik Meira
26. október 2024 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Góð frammistaða gegn ólympíumeisturum í Texas

Þrátt fyrir ósigur í Austin í Texas, 3:1, var frammistaða kvennalandsliðs Íslands í fótbolta gegn ólympíumeisturum Bandaríkjanna einhver sú besta í sögunni gegn bandaríska landsliðinu. Ísland hefur aðeins tvisvar náð jafntefli í sextán landsleikjum… Meira
26. október 2024 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Jafnt í æsispennandi Reykjavíkurslag

Fram og Valur skildu jöfn, 31:31, í æsispennandi og bráðskemmtilegum leik í áttundu umferð úrvalsdeildar karla í Framhöllinni í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Fram er eftir jafnteflið áfram í fimmta sæti en nú með níu stig Meira
26. október 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Jón Daði samdi við Wrexham

Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson hefur gert samning við velska knattspyrnufélagið Wrexham sem gildir til áramóta. Liðið leikur í ensku deildakeppninni og er í C-deildinni um þessar mundir. Eigendur Wrexham eru Hollywood-leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney Meira
26. október 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Jón Þór kærður fyrir ummælin

KSÍ hefur kært Jón Þór Hauksson, þjálfara karlaliðs ÍA, til aganefndar sambandsins fyrir ummæli sem hann lét falla um síðustu helgi í samtali við Morgunblaðið. Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri KSÍ staðfesti í samtali við Morgunblaðið að… Meira
26. október 2024 | Íþróttir | 95 orð

Mancini látinn fara

Roberto Mancini hefur verið vikið úr starfi þjálfara karlalandsliðs Sádi-Arabíu í fótbolta. Hann hafði aðeins stýrt liðinu í ár, en hann skrifaði undir samning við knattspyrnusambandið þarlendis í ágúst í fyrra Meira
26. október 2024 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Stjarnan ein með fullt hús á toppnum

Stjörnumenn eru einir með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir sannfærandi útisigur á Haukum, 114:87, í fjórðu umferðinni í gærkvöldi. Eftir jafnan fyrsta leikhluta vann Stjarnan annan leikhlutann 33:16 og svo þriðja leikhlutann 25:18 Meira
26. október 2024 | Íþróttir | 709 orð | 2 myndir

Víkingar eða Blikar?

Fyrir tíu árum réðust úrslitin um Íslandsmeistaratitil karla í fótbolta í síðasta leik úrvalsdeildarinnar þegar Stjarnan vann dramatískan sigur á FH í Kaplakrika. Nú er er slíkur úrslitaleikur loksins á dagskránni á ný þegar Víkingur fær Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn annað kvöld klukkan 18.30 Meira
26. október 2024 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Víkingsliðið heiðrað af UEFA

Víkingur úr Reykjavík vann frækinn sigur á Cercle Brugge frá Belgíu, 3:1, í annarri umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta á Kópavogsvelli á fimmtudag. Víkingur varð þar með fyrsta íslenska liðið til að vinna leik í lokakeppni í Evrópu Meira

Sunnudagsblað

26. október 2024 | Sunnudagsblað | 106 orð

Á bensínstöðinni: „Þú ert sá síðasti sem fær bensín á gamla verðinu!“…

Á bensínstöðinni: „Þú ert sá síðasti sem fær bensín á gamla verðinu!“ „Súper! Fyrst svo er vil ég láta fylla tankinn upp í topp!“ Við kassann: „Og hvernig er svo nýja verðið?“ „Þremur krónum lægra.“ Í vinnunni: „Allar starfsmenn fá 104 frídaga á ári til að sinna eigin erindagjörðum Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 840 orð | 2 myndir

Ásbrandsstaðir lengi verið í þjóðbraut

Það þýðir ekkert fyrir fólk sem er ekki með þjónustulund að fara í svona lagað. Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 827 orð | 1 mynd

Á traustum grunni

Sjálfstæðisflokkurinn mun nú eins og alltaf áður vera skýr valkostur þeirra sem vilja standa vörð um frelsið. Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Bandið nýtur ekki sannmælis

Sama Alex Van Halen, trymbill bandaríska rokkbandsins Van Halen, staðfestir í samtali við Billboard að hann hafi ekki haft neinn áhuga á því að taka þátt í tónleikaferð sinna gömlu félaga, Michaels Anthonys og Sammys Hagars, fyrr á þessu ári til að… Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 796 orð | 2 myndir

Boðið til veislu!

Matreiðslumaðurinn Gabríel Kristinn mætir í viðtal með brakandi ferska nýja kokkabók undir hendinni; bókina Þetta verður veisla! Bókin er stútfull af einföldum eðalréttum sem munu áreiðanlega slá í gegn í veislum landsmanna Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Brie-ostasmjör með hunangi og timían

250 g brie-ostur 250 g smjör 1 msk. hunang ferskt timian Byrjið á því að taka smjörið úr kæli að minnsta kosti fjórum klukkustundum fyrir notkun, best væri að taka það úr kæli daginn áður. Skerið næst húðina af brie-ostinum vegna þess að hún þeytist illa Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 354 orð | 5 myndir

Bækur til að taka með á fjarlæga eyju

Ekki veit ég hvaða bækur ég tæki með mér á eyðieyju en ég veit hvaða bækur ég kom með til eyjunnar suður af Aþenu þar sem ég dvel nú. Fyrst fór niður Það liðna er ekki draumur eftir grísk-sænska rithöfundinn Theodor Kallifatides Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 926 orð | 1 mynd

Frægir fara fram

Grunnskólakerfið er á margan hátt óhagkvæmara á Íslandi en hjá öðrum OECD-ríkjum, ef marka má úttekt Viðskiptaráðs. Framkvæmdastjóri ráðsins segir þetta styðja við umdeild orð Einars Þorsteinssonar borgarstjóra sem féllu nýlega og hann baðst síðan… Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 92 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa stærðfræðidæmi og var rétt svar 14,…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa stærðfræðidæmi og var rétt svar 14, 19, 16, 6, 20 og 22. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Sögusafn – 5 mínútna bílasögur í verðlaun. Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 108 orð | 1 mynd

Háhyrningur skvetti saur á gesti SeaWorld

Áhorfendur á háhyrningasýningu í SeaWorld í San Antonio fengu heldur betur óvænt bað þegar háhyrningur ákvað að létta á sér í laugina og skvetta skítugu vatni yfir mannfjöldann. Alex Bermudez birti myndband á TikTok sem sýnir háhyrninginn synda með… Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Jansen syngur dúett með Billy

Samstarf Floor Jansen söngkona Nightwish verður gestur á væntanlegri breiðskífu Flóaþrassbandsins ólseiga Testament. Þetta upplýsir Chuck Billy söngvari í samtali við AMFM Magazine. Hann gengur ekki svo langt að kalla lagið sem þau syngja saman… Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Keoghan í nýrri mynd

Frami Nýjasta kvikmynd írska leikarans Barrys Keoghans, sem sló í gegn í Saltburn í fyrra, kallast Bird. Keoghan leikur þar óskipulagðan ungan föður sem reynir að ala börn sín upp við krappan kost. Leikstjóri er Andrea Arnold og með önnur helstu hlutverk fara Nykiya Adams og Franz Rogowski Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 139 orð | 2 myndir

Leika hvert einasta lag

Gert er ráð fyrir þrumum og (skálm)eldingum þegar víkingamálmbandið Skálmöld spilar allar hljóðversplöturnar sínar sex á þremur kvöldum í Eldborg um næstu helgi. Öll kvöldin verða sett upp þannig að bandið spilar eina plötu fyrir hlé og aðra eftir hlé Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 460 orð

Pant ekki fara í sumarlandið

En nú á dögum fer enginn lengur til himna; nú er í tísku að fara í sumarlandið. Annar hver maður er sendur þangað. Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 340 orð | 1 mynd

Ribeye-nautasteik, chili-hollandaise-sósa og kartöfluveisla

Ribeye-nautasteik 2 stk. ribeye-nautasteik (400 g/200 g stk.) 2 msk. smjör 2 stk. greinar rósmarín 2 stk. hvítlauksgeirar salt eftir smekk ólífuolía Hitið pönnu á hæsta hita og setjið ólífuolíu á hana Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 746 orð | 3 myndir

Safn bannað börnum

Ég fann strax að ég þyrfti að taka mér það bessaleyfi að hafa íroníska fjarlægð á efnið. Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 303 orð | 1 mynd

Skyrmús, lakkrískrem og rósavínskrap

Skyrmús 150 g hvítt súkkulaði 200 g skyr 250 g rjómi 1 stk. matarlím Byrjið á því að sjóða rjómann og bætið síðan matarlíminu saman við. Gott er að passa að rjóminn þarf bara að ná suðu, ekki meira en það Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 32 orð

Stitch borða allt en Naní finnst Líló borða of einhæfan mat. Hún tekur því…

Stitch borða allt en Naní finnst Líló borða of einhæfan mat. Hún tekur því til sinna ráða og skipuleggur óvænta skemmtiferð á ströndina með fullt af gómsætum og hollum mat í farteskinu. Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

Söng klámvísur áður en hann var tekinn af lífi

Hún var fremur óvenjuleg hinsta óskin sem maður að nafni Houshang Amini fékk uppfyllta áður en hann var tekinn af lífi fyrir framan 20 þúsund manns á aðaltorginu í Teheran í október 1964: Hann vildi fá að syngja klámvísur fyrir lýðinn gegnum gjallarhorn Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 1371 orð | 2 myndir

Trump sækir á og klukkan tifar hjá Harris

Baráttan um Hvíta húsið hefur verið einkar stormasöm. Sögulega slæm frammistaða Joes Bidens Bandaríkjaforseta í kappræðum á móti Donald Trump forsetaframbjóðanda Repúblikana hleypti af stað atburðarás sem endaði með því að Biden dró framboð sitt til … Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 1085 orð | 2 myndir

Tvíburar sem tekið var eftir

Nei, nöfnin koma ekki upp um þær en Pier Angeli og Marisa Pavan voru svo sannarlega tvíburar. Í báðum tilvikum er nefnilega um listamannsnafn að ræða. Þær fæddust í Cagliari árið 1932 og hlutu nöfnin Anna Maria og Maria Luisa Pierangeli Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 407 orð | 1 mynd

Vandamálin í farangrinum

Um hvað fjallar sagan í Útilegu? Hún er um vinahóp sem fer í árlega útilegu. Það má segja að við höfum fylgt reglum klassískra grískra harmleikja, þótt það hafi ekki endilega verið úthugsað í byrjun Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 2161 orð | 3 myndir

Var farið að dreyma á íslensku

Ég fékk loksins að hitta fólkið mitt og vera í húsinu hennar ömmu en ég hafði oft séð myndir og myndbönd frá heimili hennar. Það var svo skrítið að vera svo allt í einu komin þangað eftir að ég hafði í raun dýrkað fólkið mitt lengi úr fjarlægð. Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Vill bara leika með eiginmanninum

Endurkoma Bandaríska leikkonan Eva Mendes kveðst aðeins geta hugsað sér að snúa aftur á hvíta tjaldið verði það með eiginmanninum, Ryan Gosling. Þetta segir hún í samtali við The Sunday Times en áratugur er líðinn síðan hún lék síðast í kvikmynd Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 585 orð

Þegar öll atkvæði höfðu verið talin í forsetakosningum árið 2020 var ljóst…

Þegar öll atkvæði höfðu verið talin í forsetakosningum árið 2020 var ljóst hverjir höfðu tapað; könnunarfyrirtækin. FiveThirtyEight sagði degi fyrir kosningar að Joe Biden væri á landsvísu með 8,4 prósentustiga forskot á Donald Trump og… Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 620 orð | 1 mynd

Þingsæti fyrir fræga

Stundum finnst manni að ríkjandi viðhorf sé að þau frægðarmenni sem sækjast eftir sæti á framboðslistum séu athyglissjúk. Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 853 orð | 2 myndir

Ömmur hefðu fengið hjartaáfall

Ég hef komið fram á fleiri tónleikum en nokkurn tíma Iron Maiden. Meira
26. október 2024 | Sunnudagsblað | 561 orð | 3 myndir

Önnur frásögn Steingríms

Verkin endurspegla persónulega sýn mína á listasögu þessa tíma, sem ákveðið mótvægi við opinbera listasögu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.