Greinar miðvikudaginn 30. október 2024

Fréttir

30. október 2024 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

„Leiðtogar kirkjunnar brugðust“

Fyrsta skýrsla kaþólsku kirkjunnar um vernd ólögráða barna gagnvart misnotkun innan kirkjunnar var birt í gær. Skýrslan er unnin að beiðni Frans páfa, sem hefur frá árinu 2013 barist gegn kynferðisofbeldi gegn börnum innan kirkjunnar og sagt það sína erfiðustu áskorun í embætti Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 928 orð | 2 myndir

„Við erum bara manneskjur“

Norðurlönd hafa stutt dyggilega við Úkraínu í vörn hennar gegn innrás Rússa, en á mánudag kom Volodimír Selenskí Úkraínuforseti til fundar við forsætisráðherra Norðurlanda á Íslandi og í gær ávarpaði hann Norðurlandaráðsþing Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Benoný besti haustleikmaðurinn

Benoný Breki Andrésson sóknarmaður KR var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta á haustmánuðunum 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Með „haustmánuðum“ er átt við síðustu sex umferðir Íslandsmótsins, eða alla leiki frá 13 Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Erum brjóstvörn vestrænna gilda

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til þess að auka varnarstuðning við land sitt og að fallið verði frá skilyrðum um að vestræn vopnakerfi megi ekki nota gegn liðsafnaði á rússnesku yfirráðasvæði Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 480 orð | 1 mynd

Fjölmenn íslensk sendinefnd til Bakú

Íslenska sendinefndin sem fer á aðildaríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Bakú í Aserbaísjan, COP29, verður skipuð 46 fulltrúum. Í þeim hópi eru 10 manns úr opinberri sendinefnd auk fulltrúa félagasamtaka á borð við unga umhverfissinna og náttúruverndarsamtök Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Göng til Eyja talin geta kostað 200 milljarða

„Svarið var hvorki já né nei í skýrslunni, enda var ekki hægt að ætlast til þess. En ég vil undirstrika að það hefði getað orðið nei, en það er alls ekki nei,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson starfandi innviðaráðherra þegar starfshópur um … Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Halla leysir Ragnar Þór af í VR

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er kominn í leyfi frá störfum fram yfir þingkosningarnar 30. nóvember og mun Halla Gunnarsdóttir varaformaður taka við skyldum hans á meðan hann er í leyfinu. Boðað var til stjórnarfundar í VR í gærkvöldi vegna… Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hvammsvirkjun verður dýrari en gert var ráð fyrir vegna tafa á uppbyggingunni

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir ljóst að Hvammsvirkjun muni kosta meira en áður var áætlað. Á fyrri stigum var talið að það myndi kosta 70 milljarða að byggja hana. „Kostnaður hefur verið að hækka í heiminum og svo hefur… Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Íslenska sendinefndin á loftslagsráðstefnu í Bakú skipuð 46 fulltrúum

Hvorki ráðherrar né þingmenn verða meðal fulltrúa Íslands á aðildarríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna, COP29, sem verður haldið í Bakú í Aserbaídjsan dagana 11.-22. nóvember næstkomandi Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jakob Frímann flytur sig um set

Miðflokkurinn kynnti í gær lista sína í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, en oddvitar þeirra verða þau Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Snorri Másson fjölmiðlamaður Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 647 orð | 1 mynd

Jósep varar við skyndilausnum

Skot í bakið – og hvað svo? Jósep Ó. Blöndal, læknir og frumkvöðull hérlendis í endurhæfingu og aðstoð við fólk með háls- og bakvanda, svarar því á samnefndu fimm tíma námskeiði, sem er öllum opið, hjá Endurmenntun Háskóla Íslands miðvikudaginn 13 Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Karl Gauti telur sig ráðherraefni

Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sem skipar 1. sætið á framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi, mun óska eftir leyfi frá störfum til að geta sinnt framboðsmálum af fullum þunga í aðdraganda kosninga til Alþingis Meira
30. október 2024 | Erlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Mikið mannfall á Gasa

Rétt fyrir sólarupprás í gærmorgun gerði Ísraelsher loftárás á Beit Lahia og meðal annars gjöreyðilagðist fimm hæða íbúðabygging. Yfirvöld á Gasasvæðinu sögðu að staðfest væri mannfall 93 íbúa og enn væri 40 saknað Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Norrænt samstarf þvert á málefni

Helsingforssamningurinn um norrænt samstarf tekur í dag ekki til öryggis- og varnarmála en yfirskrift þings Norðurlandaráðs í ár er Friður og öryggi á norðurslóðum. Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs sagði í samtali við Morgunblaðið að loknum… Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Nær 300 leigubílaleyfi í ár

Frá gildistöku nýrra laga um leigubíla þann 1. apríl 2023 hefur Samgöngustofa svipt sjö aðila rekstrarleyfi til leigubílaaksturs, en enginn handhafi atvinnuleyfis til leigubílaaksturs, svokallaðs „harkaraleyfis“, hefur verið sviptur leyfi sínu á þessu tímabili Meira
30. október 2024 | Erlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Ógn við allt líf jarðar

Í byrjun vikunnar kom út svört rannsóknarskýrsla svokallaðs rauðs lista Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN) um gróður- og dýrategundir í útrýmingarhættu. Skýrslan kemur út á sama tíma og COP16-leiðtogafundurinn er haldinn í borginni Cali í… Meira
30. október 2024 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Rússar hertóku Selídóve í gær

Rússneska varnarmálaráðuneytið tilkynnti í gær að rússneski herinn hefði náð yfirráðum í námubænum Selídóve og nærliggjandi þorpum. Sókn rússneska hersins hefur verið hörð í austurhluta Úkraínu og bara í þessum mánuði hefur hann náð á sitt vald 478… Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson framkvæmdastjóri lést 27. október síðastliðinn, 83 ára að aldri. Sigtryggur Rósmar fæddist í Reykjavík 8. júlí 1941, ólst þar upp og bjó alla ævi. Foreldrar hans voru Eyþór Magnús Bæringsson kaupmaður og Fjóla Jósefsdóttir húsmóðir Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Trine Dyrholm mætir í Bíó Paradís

Danska leikkonan Trine Dyrholm verður viðstödd frumsýningu myndarinnar The Girl With The Needle í Bíó Paradís klukkan 19.30 í kvöld. Dyrholm er þekkt fyrir kvikmyndirnar Dronningen, Den skaldede frisør og… Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 216 orð

Úrskurðir féllu Arctic Fish í vil

Þrír úrskurðir úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála bárust laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Vestfjörðum í gær vegna dótturfyrirtækisins Arctic Sea Farm ehf. Sneru tveir þeirra að leyfi móðurfyrirtækisins í Ísafjarðardjúpi en sá þriðji að leyfi í Patreksfirði og Tálknafirði Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 876 orð | 2 myndir

Vaxtaþak gegn verðbólgunni

Arnar Þór Jónsson formaður Lýðræðisflokksins segir vel hægt að reka ríkissjóð réttum megin við núllið. Hallarekstur hins opinbera sé ein meginorsök verðbólgu sem sé viðvarandi hér á landi. Hann segir flokk sinn hins vegar vilja breyta reglum á… Meira
30. október 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð

Verkfallsaðgerðir aðra hverja viku

Læknar sem starfa eftir kjarasamningi Læknafélags Íslands og ríkisins greiða nú atkvæði um hvort farið verði í verkfallsaðgerðir, sem eiga að hefjast 18. nóvember hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma Meira
30. október 2024 | Fréttaskýringar | 734 orð | 2 myndir

Verkföll aðra hverja viku fram að jólum?

Læknar sem starfa eftir kjarasamningi Læknafélags Íslands og ríkisins, einkum á sjúkrahúsum og heilsugæslustöðvum, greiða nú atkvæði um hvort farið verði í verkfallsaðgerðir, sem eiga að hefjast 18. nóvember hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2024 | Leiðarar | 184 orð

Aftaka í Íran

Klerkastjórnin afhjúpar enn ómennsku sína Meira
30. október 2024 | Leiðarar | 466 orð

Gömul tilkynning

Látalæti borga sig varla Meira
30. október 2024 | Staksteinar | 187 orð | 2 myndir

Silfri slegnir silkihanskar

Dagur B. Eggertsson gaf loks færi á sér í Silfri Rúv. á mánudag til að svara spurningu um friðinn við Kristrúnu Frostadóttur formann Samfylkingar og spyrillinn Sigríður Hagalín Björnsdóttir æskuvinkona hans með sjö silkihanska á lofti Meira

Menning

30. október 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Jazzklúbburinn Múlinn og Iris Kramer

Kvartett trompetleikarans Iris Kramer verður með tónleika í Björtuloftum Hörpu í kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru haldnir á vegum Jazzklúbbsins Múlans. Iris Kramer hefur komið víða við á tónlistarferli sínum og stofnaði meðal annars fyrstu stórsveit Þýskalands sem var eingöngu skipuð konum Meira
30. október 2024 | Menningarlíf | 113 orð | 1 mynd

Óperuhrollur og afturgöngur í Elliðaárstöð

Hryllileg óperuganga fyrir alla fjölskylduna mun eiga sér stað í Elliðaárdal kl. 17 og 19 í kvöld. Gangan er hluti af Óperudögum í Reykjavík sem nú standa yfir. Gestir verða leiddir á milli skelfilegra söngatriða þar sem hrollkvartett, deyjandi… Meira
30. október 2024 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Sólarfrí ekki svo galin hugmynd

Önnur sería af þáttunum um Ráðherrann er komin af stað á RÚV. Ólafur Darri í hlutverki Benedikts Ríkharðssonar snýr til baka í stjórnmálin eftir að hafa glímt við afleiðingar síns sjúkdóms, geðhvarfasýki, og nú orðinn utanríkisráðherra Meira
30. október 2024 | Menningarlíf | 792 orð | 3 myndir

Tvær frumsýningar sama kvöldið

Tvö ný íslensk dansverk verða frumsýnd hjá Íslenska dansflokknum þann 1. nóvember í Borgarleikhúsinu. Þetta eru verkin Órætt algleymi eftir Margréti Söru Guðjónsdóttur og svo Hverfa eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur Meira
30. október 2024 | Tónlist | 868 orð | 2 myndir

Tvær (mjög svo ólíkar) hliðar á sama peningi

Harpa Sigrún leikur Brahms ★★★★· Tónlist: Grażyna Bacewicz (forleikur), Johannes Brahms (fiðlukonsert) og Thomas Larcher (sinfónía nr. 2, „Kenotaph“). Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Gestakonsertmeisari: Igor Yuzefovich. Hljómsveitarstjóri: Eva Ollikainen. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 10. október 2024. Meira

Umræðan

30. október 2024 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Bezti kosturinn?

Könnun Maskínu varpar mun betra ljósi á það hvern kjósendur telja í raun bezta kostinn. Meira
30. október 2024 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Fjölskyldan og sjúklingur með sóríasis

Fjölskyldur fólks með sóríasis þurfa á fræðslu lækna og hjúkrunarfólks að halda engu síður en aðstandendur krabbameinssjúklinga. Meira
30. október 2024 | Aðsent efni | 763 orð | 1 mynd

Ógnir, öryggi og áhættumat

Að hafa bæinn lokaðan má líkja við það að slökkva á öllum slysum á sjó með því einfaldlega að fara ekki á sjó. Meira
30. október 2024 | Aðsent efni | 840 orð | 1 mynd

Skýrt loforð Samfylkingarinnar: Hærri skattar

Kjósendur vita hvað bíður: Hærri skattar, stóraukin ríkisútgjöld, minni atvinnuvegafjárfesting, rýrnun kaupmáttar og verri lífskjör. Meira
30. október 2024 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

Öryggi byggt á trausti

Þegar ég mætti í vinnuna í morgun þurfti ég að ganga fram hjá lögreglumanni sem hélt á hríðskotabyssu. Það var eitthvað ógnvekjandi við þessa sjón, eitthvað sem vakti tilfinningar um að öryggi okkar sé á veikum grunni Meira

Minningargreinar

30. október 2024 | Minningargreinar | 1086 orð | 1 mynd

Guðrún Marsibil Jónasdóttir

Guðrún Marsibil Jónasdóttir fæddist í Reykjavík 5. maí 1939. Hún lést á líknardeild Landspítalans 17. október 2024. Foreldrar hennar voru Jónas Sveinsson framkvæmdastjóri, f. 30. júní 1903, d. 8. október 1967, og Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
30. október 2024 | Minningargrein á mbl.is | 2172 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreinn Bergsveinsson

Hreinn Bergsveinsson, f. 6. júlí 1934 i Óafsvik Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 17. október 2024. Foreldrar hans voru Bergsveinn Haraldsson kennari í Ólafsvík f. 4. september 1895, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2024 | Minningargreinar | 1801 orð | 1 mynd

Hreinn Bergsveinsson

Hreinn Bergsveinsson fæddist 6. júlí 1934 í Ólafsvík. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi 17. október 2024. Foreldrar hans voru Bergsveinn Haraldsson, kennari í Ólafsvík, f. 4. september 1895, d. 6. október 1945, og Magdalena Ásgeirsdóttir frá Fróðá, f Meira  Kaupa minningabók
30. október 2024 | Minningargreinar | 1124 orð | 1 mynd

Kristján Friðrik Guðni Friðriksson

Kristján Friðrik Guðni Friðriksson fæddist á Eyrarbakka 26. október 1945. Hann lést 18. október 2024. Kristján var sonur þeirra Friðriks Jóns Ásgeirssonar Jóhannssonar og Sólveigar Þorgilsdóttur og eignuðust þau saman níu börn: Guðmund Jóhann, f Meira  Kaupa minningabók
30. október 2024 | Minningargreinar | 2076 orð | 1 mynd

Lilja Ásgeirsdóttir

Lilja Ásgeirsdóttir fæddist 2. júlí 1973 á Selfossi. Hún lést á heimili sínu 20. október 2024 eftir erfið veikindi. Foreldrar hennar voru hjónin Ásgeir Jónsson, f. 22. mars 1942, og Helga María Halldórsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
30. október 2024 | Minningargreinar | 2891 orð | 1 mynd

Magnús B. Einarson

Magnús B. Einarson læknir fæddist í Árósum í Danmörku 29. júní 1943. Hann lést 19. október 2024. Foreldrar Magnúsar voru Birgir Einarson apótekari, f. 24. desember 1914, d. 30. nóvember 1994, og Anna Einarson, f Meira  Kaupa minningabók
30. október 2024 | Minningargreinar | 1219 orð | 1 mynd

Stefanía Sigrún Ólafsdóttir

Stefanía Sigrún Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1957. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítalanum í Reykjavík 12. október 2024. Foreldrar hennar eru Ólafur Ágústsson, f. 26.2. 1935, d Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

30. október 2024 | Í dag | 64 orð

Að standa úti merkir að bíða utan dyra. „Við vorum að hlaupast á…

Að standa úti merkir að bíða utan dyra. „Við vorum að hlaupast á brott og hún stóð úti meðan ég læddist niður með ferðatöskuna“ eða að vera ógoldinn, um fé sem maður á – útistandandi – hjá öðrum Meira
30. október 2024 | Í dag | 255 orð

Af Ríkarði, Breiðfjörð og steypuhvöt

Ríkarði Erni Pálssyni var margt til lista lagt, en hann var um langt skeið tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, auk þess að vera tónskáld, bassaleikari og útsetjari með meiru. Þegar vinur hans tónlistarmaðurinn Örn Óskarsson fór að skapa listaverk… Meira
30. október 2024 | Dagbók | 36 orð | 1 mynd

Bankastjórinn lítur á glasið hálffullt

Jón Guðni Ómarsson bankastjóri Íslandsbanka er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Jón Guðni segir það miður að salan á Íslandsbanka frestist en er þó bjartsýnn á farsælan endi en töfin hafi sína kosti og galla. Meira
30. október 2024 | Dagbók | 87 orð | 1 mynd

Fékk óviðeigandi sendingu frá Temu

Kona nokkur segist hafa hætt alfarið að kaupa hrekkjavökuskraut frá Temu eftir að hafa fengið afar óviðeigandi sendingu. Hún deildi reynslunni á TikTok, þar sem hávaðasamt draugaskraut með óvenjulegum hljóðum og titringi vakti mikla athygli Meira
30. október 2024 | Í dag | 675 orð | 3 myndir

Flýgur frá Páskaeyju til Tahiti í dag

Guðrún Möller er fædd 30. október 1964 í Kópavogi og flutti til New York þegar hún var fimm ára. „Pabbi fór þá að vinna fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Við bjuggum í New York í tvö ár og ég hef verið með ferðabakteríu síðan Meira
30. október 2024 | Í dag | 154 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d4 exd4 5. 0-0 Bc5 6. e5 d5 7. exf6 dxc4 8. fxg7 Hg8 9. Bg5 f6 10. He1+ Kf7 11. Bh6 Kg6 12. Dc1 Dd5 13. Rh4+ Kh5 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla Meira
30. október 2024 | Í dag | 185 orð

Snillingar. N-NS

Norður ♠ ÁD3 ♥ G9654 ♦ 109 ♣ D109 Vestur ♠ 85 ♥ D72 ♦ KD873 ♣ Á54 Austur ♠ 96 ♥ – ♦ ÁG6542 ♣ G8762 Suður ♠ KG10742 ♥ ÁK1083 ♦ – ♣ K3 Suður spilar 5♠ doblaða Meira
30. október 2024 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Snædís Erla Leósdóttir

30 ára Snædís Erla ólst upp í Vestur­bæ Reykjavíkur en býr í Hafnarfirði. Hún æfði handbolta með Gróttu í mörg ár. Snædís Erla er flugmaður hjá Icelandair og flugkennari hjá Flugskóla Reykjavíkur. Áhugamálin eru útivera, hreyfing, ferðalög og að vera með fjölskyldu og vinum Meira
30. október 2024 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Vinkonurnar Sigrún Salka Árnadóttir, Ragna Brák Árnadóttir, Úlfrún Yrja…

Vinkonurnar Sigrún Salka Árnadóttir, Ragna Brák Árnadóttir, Úlfrún Yrja Guðbjartsdóttir og Ylfa Rán Ingólfsdóttir héldu nýlega tombólu fyrir utan Krónuna á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði til að styrkja fátæk börn í Afríku Meira

Íþróttir

30. október 2024 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Amorim færist nær Manchester

Portúgalinn Rúben Amorim verður næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Það er breski miðillinn Manchester Evening News, staðarmiðillinn í Manchester, sem greinir frá þessu en Amorim hefur stýrt Sporting í heimalandi sínu Meira
30. október 2024 | Íþróttir | 520 orð

Benoný Breki var bestur í haust

Benoný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta á haustmánuðunum 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Með „haustmánuðum“ er átt við síðustu sex umferðir Íslandsmótsins, eða alla leiki frá 13 Meira
30. október 2024 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

Fimm lið jöfn á toppnum

Fimm lið eru jöfn á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfubolta, en þrír leikir fóru fram í 5. umferð deildarinnar í gærkvöldi. Mikil spenna var í Smáranum þar sem Grindavík hafði betur gegn Keflavík í grannaslag, 68:67 Meira
30. október 2024 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur rift samningi sínum…

Knattspyrnumaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur rift samningi sínum við Vestra. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu en Eiður Aron, sem er 34 ára gamall, gekk til liðs við félagið fyrir nýliðið keppnistímabil Meira
30. október 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Langt ferðalag fram undan

Haukar mæta liði Kur frá Aserbaídsjan í 32 liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik en dregið var í höfuðstöðvum EHF í Vín í Austurríki í gær. Haukar byrja á því að spila heimaleik, 23. eða 24 Meira
30. október 2024 | Íþróttir | 688 orð | 2 myndir

Líklega á leið í atvinnumennsku

„Tilfinningin er ógeðslega góð. Þetta er eitthvað sem ég var búinn að hugsa fyrir leik að ég vildi reyna að ná. Síðan fæ ég tækifæri í leiknum og þá einhvern veginn gekk allt upp,“ sagði Benoný Breki Andrésson, knattspyrnumaður hjá KR, í samtali við Morgunblaðið Meira
30. október 2024 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Lokakaflarnir dýrkeyptir

FH og Valur máttu bæði þola tap í 4. umferð Evrópudeildar karla í handbolta er þau mættu Íslendingaliðum í gærkvöldi. Valur tapaði fyrri leik sínum gegn þýska liðinu Melsungen á útivelli með 15 mörkum Meira

Viðskiptablað

30. október 2024 | Viðskiptablað | 843 orð | 1 mynd

Áhugi fjárfesta sífellt að aukast

Róbert Róbertsson fjármálastjóri Kaldvíkur segist vera í draumastarfinu og afar stoltur af vegferð félagsins sem stefnir að því að ná stöðugri 30.000 tonna framleiðslu á ári. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Frá því að ég … Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 110 orð | 1 mynd

Controlant sækir fjármagn

Arion banki hefur verið með útboð á bréfum í Controlant síðustu daga. Samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans er um að ræða 25 milljónir USD sem hlutafé og 10 milljónir USD sem lán frá Arion. Það sem vekur athygli er að í uppgjöri Sjóvár, sem var birt á dögunum, notaði félagið gengið 40 kr Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 1342 orð | 1 mynd

Er hægt að herða lausu skrúfurnar?

Ég er alls ekki flughræddur en samt reyni ég frekar að ferðast með Airbus- en Boeing-flugvélum. Þegar kemur að því að kaupa flugmiða nenni ég yfirleitt ekki að fletta upp hvers konar flugvél ég fæ að sitja í, en ég finn að það kemur yfir mig ögn… Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Hin sítalandi höfuð samfélagsins

ViðskiptaMogginn hefur fjallað um mismunandi áhættuþætti varðandi vaxtalækkunarferli Seðlabankans sem nú er blessunarlega hafið. Greinendur spá sumir 50 punkta lækkun á næsta fundi peningastefnunefndar í nóvember Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Kostnaður geti orðið 10-20 milljarðar

Kostnaður Íslandsbanka tapi bankinn dómsmáli sem Neytendasamtökin hafa höfðað mun hlaupa á 10-20 milljörðum króna. Þetta kemur fram í samtali við Jón Guðna Ómarsson bankastjóra Íslandsbanka í viðskiptahluta Dagmála, sem sýndur er á mbl.is í dag Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 563 orð | 2 myndir

Lýðræði og fjárfestingar

” Bandaríska hagkerfið er ákaflega sterkt og hefur raunar skotist fram úr Evrópu og Asíu Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 2921 orð | 1 mynd

Ósjálfbært að reka tvö tengiflugfélög

”  Það eru líklega engin önnur lögmál sem gilda á Íslandi heldur en víðast hvar í Evrópu. Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 377 orð | 2 myndir

Óvenjulegur Riesling frá óvenjulegum stað á óvenjulegum stað

Við brunuðum norður í land félagarnir. Markmiðið var að ná á Mývatn fyrir miðnætti. En maður þarf að nærast og það var að nálgast kvöldmatartímann. Einn möguleikinn hefði verið að stoppa í Víðigerði Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 986 orð | 2 myndir

Pláss fyrir 4-5 vindorkuverkefni

Eitt mikilvægasta viðfangsefnið við undirbúning raforkuframleiðslu með vindorku er að tryggja orku þegar vindur blæs lítið eða ekki. Í þessu samhengi er hér talað um jöfnunarorku, til að jafna afhendingu orku til viðskiptavina Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 414 orð

Raforkuverð muni hækka töluvert

Meðalheildsöluverð fyrir raforku sem verður afhent á næsta ári hefur verið töluvert hærra en fyrir þetta ár. Sérfræðingur sem ViðskiptaMogginn ræddi við segir að veruleg óvissa ríki um hvort og þá á hvaða verði raforka fyrir næstu misseri verði til… Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Sjálfvirk skráning í viðbótarsparnað

”  Hér kemur punktur Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 446 orð | 3 myndir

Spítalinn vegur ekki allt hitt upp

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir vísbendingar um samdrátt í byggingariðnaði. Fyrirhugaðar stórframkvæmdir við nýjan Landspítala breyti ekki stóru myndinni hvað þetta varðar Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Tafir þýða dýrari Hvammsvirkjun

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar segir 300 til 400 manns munu vinna við byggingu Hvammsvirkjunar þegar framkvæmdin nær hámarki árið 2027. Kostnaður við verkefnið hafi verið áætlaður um 70 milljarðar króna á fyrri stigum en vegna tafa og… Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Tækifæri í tengiflugi þótt Play nýti þau ekki

Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair segir að það séu mikil tækifæri í tengiflugi yfir Atlantshafið þó svo að Play hafi ekki tekist að nýta þau og forsvarsmenn félagsins hafi haldið því fram að tækifærin séu ekki til staðar Meira
30. október 2024 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Vandræði ef Trump sigrar án svipps

Þessa dagana beinast augu margra að forsetakosningunum í Bandaríkjunum og hugsanlegum áhrifum þeirra á heimsmarkaði. Olav Chen, forstöðumaður hjá norska eignastýringarfyrirtækinu Storebrand, segir það ráða mestu um þróun mála gagnvart Evrópu, hvort… Meira

Ýmis aukablöð

30. október 2024 | Blaðaukar | 960 orð | 2 myndir

„Að starfa í handverksbakaríi hefur alltaf heillað mig“

Sauðárkróksbakarí Snorri Stefánsson Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 1037 orð | 1 mynd

„Reynum að hlaupa ekki hraðar en fæturnir bera okkur“

Kapp Elfa Hrönn Valdimarsdóttir Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 875 orð | 2 myndir

„Stærsta þjónustufyrirtæki landsins á þessu sviði“

Alþjóðasetur Sigríður Vilhjálmsdóttir Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 903 orð | 2 myndir

„Svepparækt er skemmtileg“

Flúðasveppir Georg Ottósson Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 1096 orð | 2 myndir

„Við hugsum um húsið fyrir þig“

Dagar Ingigerður Erlingsdóttir Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 1191 orð | 1 mynd

Brautryðjendur í rekstrarumsjón

Eignaumsjón Daníel Árnason Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 488 orð | 1 mynd

Framúrskarandi fyrirtæki eru fyrirmynd í rekstri

Það er 1.131 fyrirtæki á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki í ár. Þetta eru ánægjulegar fréttir því að fyrirtækjum á listanum hafði lítið fjölgað eftir heimsfaraldurinn árið 2020. Þetta eru líka uppörvandi fréttir því að ýmislegt hefur gengið á undanfarna mánuði og ár Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 900 orð | 2 myndir

Markviss uppbygging og endurskipulagning hjá JYSK

JYSK Rósa Dögg Jónsdóttir Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 1600 orð | 6 myndir

Meira eins og fjölskylda en fyrirtæki

Cozy Campers Birkir Már Benediktsson Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 1069 orð | 2 myndir

Rétt mönnun teyma skiptir lykilmáli fyrir framgang fyrirtækja

Vinnvinn Jensína Kristín Böðvarsdóttir Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 1238 orð | 1 mynd

Starfsfólkið er lykill að velgengni

Sensa Valgerður Hrund Skúladóttir Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 33 orð

Útgefandi Árvakur í samstarfi við Creditinfo Umsjón Svanhvít Ljósbjörg…

Útgefandi Árvakur í samstarfi við Creditinfo Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja Blaðamenn Elínrós Líndal elinros@mbl.is Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Auglýsingar Berglind Guðrún Bergmann berglindb@mbl.is Grafík Sigurður B Meira
30. október 2024 | Blaðaukar | 1018 orð | 2 myndir

Þurfum að fara vel með jörðina

Sorpurðun Vesturlands Hrefna Bryndís Jónsdóttir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.