Greinar fimmtudaginn 31. október 2024

Fréttir

31. október 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

23 prósenta aukning veiðigjalda

Íslenskar útgerðir greiddu tæplega 6,5 milljarða í veiðigjöld á fyrstu átta mánuðum þessa árs. Á sama tímabili í fyrra námu veiðigjöldin rétt rúmum sjö milljörðum króna, en þar af voru tæplega 1.784 milljónir vegna loðnu Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

„Við snúum búðinni við eftir árstíðum“

„Sífellt fleiri vilja halda upp á þessa hátíð, ég held að þetta sé bara komið til að vera,“ segir Valgerður María Gunnarsdóttir verslunarstjóri Partýbúðarinnar og á við hrekkjavökuna sem haldin er hátíðleg í dag, upphaflega keltnesk hátíð sem hét Samhein á gelísku Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 300 orð

ASÍ gerir ekki athugasemdir

Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), gerir enga athugasemd við þá launahækkun sem Kennarasamband Íslands krefst. Samband íslenskra sveitarfélaga áætlar að launahækkunin nemi 49% Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Ársverðbólgan hjaðnaði í október

Ársverðbólgan hjaðnaði í október en hún fór úr 5,4% í 5,1%. Mælingin var í takt við efri mörk spár greiningaraðila. Ársverðbólgan án húsnæðisliðarins mælist nú 2,8%. Verðbólgumarkmið Seðlabankans er 2,5% en peningastefnunefnd tilkynnir næstu vaxtaákvörðun þann 20 Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

„Hér verður gott að hittast“

„Með Kaffi Grund verður aðstaða til að hittast og spjalla saman orðin framúrskarandi góð hjá okkur hérna á Grund í Vesturbænum,“ segir Gísli Páll Pálsson stjórnarformaður Grundarheimilanna Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

„Þú ert nútímaskylmingaþræll“

„Þú ert nútímaskylmingaþræll að mörgu leyti,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Íslandsmeistara Breiðabliks í knattspyrnu og besti leikmaður Íslandsmótsins, í Dagmálum. Breiðablik tryggði sér sigur á Íslandsmótinu á sunnudaginn… Meira
31. október 2024 | Fréttaskýringar | 672 orð | 2 myndir

Bíða endanlegs dóms í stóru lífeyrismáli

Miklir hagsmunir eru undir í máli sem nú er til meðferðar í Hæstarétti og varðar breytingar á lífeyrisréttindum sjóðfélaga sem samþykktar voru hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna (LV) í kjölfar þess að fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti nýjar… Meira
31. október 2024 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Boðar 40 milljarða punda skattahækkun

Skattar verða hækkaðir um 40 milljarða punda, jafnvirði nærri 7.200 milljarða króna, í Bretlandi samkvæmt fyrsta fjárlagafrumvarpi Verkamannaflokksins sem kynnt var í gær. „Ég er að koma á stöðugleika á ný í opinberum útgjöldum og endurreisa… Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Ekkert skilið eftir nema útveggirnir

Allt verður rifið út úr leikskólanum Hálsaskógi í Seljahverfi og verður ekkert látið standa eftir nema steyptir útveggirnir. Þetta er niðurstaða greiningar- og undirbúningsvinnu og kemur fram í svari Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Forsetinn tók við Neyðarkallinum

Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason tóku við fyrsta neyðarkalli ársins 2024 á Bessastöðum í gær. Neyðarkall ársins er hamfarasérfræðingur og er salan á honum eitt af aðalfjáröflunarátökum björgunarsveita Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 1171 orð | 7 myndir

Fólk með skoðanir – Umönnun þeirra sem eiga minnst bjargráð sé í fyrirrúmi – Andlegt jafnvægi og skilningur á samhen

„Mér finnst mikilvægt að standa vörð um umhverfið, heilbrigðiskerfið, félagsmálin og menntamálin og ekki aðeins frá hagrænu sjónarmiði,“ segir Sigríður Guðmarsdóttir, prófessor í hagnýtri guðfræði við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 577 orð | 2 myndir

Getur verið kostur að vera öðruvísi

„Maðurinn hefur alltaf verið að reyna að skilja sköpunargáfuna og ég held því fram að okkur hafi ekki gengið neitt sérstaklega illa, en ekki heldur neitt sérstaklega vel,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hallgrímur í tali og tónum

Hallgrímur í tali og tónum er yfirskrift tónleika Kórs Neskirkju sem haldnir verða í kirkjunni laugardaginn 2. nóvember kl. 17 til heiðurs Hallgrími Péturssyni. Þar verða flutt kórverk við texta sálmaskáldsins Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 883 orð | 2 myndir

Heilborun eða bora og sprengja

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
31. október 2024 | Fréttaskýringar | 927 orð | 3 myndir

Heyrði gæsahúðina spretta fram

2016 „„Stórkostleg byrjun. Hvað er annað hægt að segja? Íslenska landsliðið sýndi af sér gífurlega seiglu og karakter.“ Víðir Sigurðsson blaðamaður um frammistöðu Íslendinga gegn Portúgal. Meira
31. október 2024 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hisbollah fylgir áfram stríðsáætlun

Naim Qassem, nýkjörinn leiðtogi Hisbollahsamtakanna í Líbanon, sagði í ávarpi í gær að samtökin myndu halda fast við „stríðsáætlun“ Hassans Nasrallahs fyrirrennara síns, sem féll í flugskeytaárás Ísraelsmanna í september Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Hjúkrunarfræðingar kæra launamun

Forstöðuhjúkrunarfræðingar á tveimur sviðum Landspítala fá greidd ríflega 150 þúsund krónum lægri laun en forstöðulæknar á sömu sviðum. Allir hjúkrunarfræðingarnir eru kvenkyns og allir læknarnir eru karlkyns Meira
31. október 2024 | Fréttaskýringar | 697 orð | 1 mynd

Hækkun veiðigjalda áberandi

Tíðrætt er í íslenskri stjórnmálaumræðu um veiðigjöld að gjöldin hafi hækkað eða lækkað á grundvelli tekna ríkissjóðs af gjöldunum tiltekið ár í samanburði við fyrra ár. Slíkur samanburður getur hins vegar verið mjög villandi Meira
31. október 2024 | Fréttaskýringar | 745 orð | 2 myndir

Leitaði og fann þrjú fyrirtæki

Á morgun, föstudaginn 1. nóvember, munu upplýsingatæknifyrirtækin Andes, Prógramm og Miracle sameinast undir nafninu APRÓ. Höfuðstöðvar félagsins eru í Urðarhvarfi í Reykjavík. Áttatíu manns munu vinna hjá hinu sameinaða félagi og ársveltan verður ríflega tveir milljarðar króna Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 1137 orð | 5 myndir

Mataræðið sem gefur húðinni ljóma

Hún aðhyllist miðjarðarhafsmataræði og segir það vera afar gott fyrir húðina. Þá fái líkaminn réttu næringarefnin til þess að húðin ljómi. Laufey er snyrti- og förðunarfræðingur og nuddari en hún lærði á Englandi og í Frakklandi Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Móttöku framboða vegna alþingiskosninga lýkur í dag

Frestur til að skila inn framboðum vegna kosninga til Alþingis er til klukkan tólf á hádegi í dag. Framboðum er hægt að skila rafrænt en einnig má skila þeim inn í Stemmu í Hörpu á milli klukkan 10 og 12 í dag Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Nálgast fimm milljón eintaka múrinn

„Ég er byrjaður að skrifa eitt kvikmyndahandrit og svo er ég með einhver plön um að skrifa leikrit líka. Þetta eru spennandi og ólík verkefni. Svo eru nokkrar bækur sem eru ekki komnar í vinnslu. Kannski heyrir maður aftur í Katrínu,“ segir Ragnar… Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Neita þátttöku í skipulögðum glæpum

Þriðja degi aðalmeðferðar í Sólheimajökulsmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur lauk í gær. Sakborningarnir eru 15 talsins, og eru þeir grunaðir um innflutning, vörslu, sölu og dreifingu fíkniefna á árinu 2023 og fram í apríl á þessu ári Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Njálurefillinn þarf styrki upp á tugi milljóna króna

Fá þarf 70 millj. kr. í styrki þannig að hægt verði að setja upp sýningu á Njálureflinum svonefnda sem til stendur að verði á Hvolsvelli. Af 145 millj. kr. stofnkostnaði hafa 75 millj. fengist nú þegar, þar á meðal 25 millj Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Notkun fastlínusíma er enn á hröðu undanhaldi

Notkun fastlínusíma heldur áfram að minnka alls staðar á Norðurlöndunum og í Eystrasaltslöndunum, bæði hvað varðar fjölda áskrifta og fjölda mínútna og þá aðallega hjá Íslendingum og Svíum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu um fjarskiptanotkun í… Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ríflega 40 hafa sýkst af E.coli

Ríf­lega 40 börn hafa greinst með E.coli-sýk­ingu, þar af eru fimm al­var­lega veik og liggja á gjör­gæslu. „Aðeins börn á leik­skól­an­um Mánag­arði hafa greinst með bakt­erí­una en ekki er hægt að úti­loka ógreind­ar sýk­ing­ar meðal full­orðinna Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð

Rætt um lengra skólaár

Breyt­ing á vinnu­fyr­ir­komu­lagi kenn­ara, til dæm­is með því að auka hlut­fall kennslu og lengja skóla­árið, er eitt af því sem samn­inga­nefnd Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga (SÍS) er að reyna að koma inn í sam­talið við Kenn­ara­sam­band… Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð

Skjálftum fjölgar í Ljósufjallakerfi

Skjálftavirkni hefur síst minnkað í Ljósufjallakerfinu undanfarinn mánuð. 104 skjálftar hafa mælst frá 1. til 30. október. Til samanburðar höfðu 126 skjálftar mælst það sem af var ári 30. september. Veðurstofa Íslands kom fyrir nýjum mæli í lok… Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 756 orð | 1 mynd

Skoraði almættið á hólm og tapaði

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 1110 orð | 2 myndir

Skriftirnar halda manni gangandi

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Solaris-söfnun óendurskoðuð

Fjársöfnun Solaris-samtakanna vegna Palestínu var ekki endurskoðuð eins og lög mæla þó fyrir um. Endurskoðandi sem staðfesti reikningshald fjársöfnunarinnar yfirfór aðeins þau gögn sem Solaris-samtökin létu honum í té og komst hann að þeirri niðurstöðu að skv Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Ströng löggjöf í málefnum hælisleitenda nauðsynleg

Ulf Kristersson forsætisráðherra Svíþjóðar sagði á blaðamannafundi forsætisráðherra Norðurlandanna á þingi Norðurlandaráðs, sem fram fer í Reykjavík í vikunni, nauðsynlegt að löggjöf ríkja í hælisleitendamálum væri ströng Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Um 400 myndavélar á veitingastaðnum

Þegar komið er inn á veitingastaðinn Ban Kúnn á Völlunum í Hafnarfirði blasir við ótrúlegur fjöldi myndavéla af öllum stærðum og gerðum. „Ég er með um 400 myndavélar í skápum og hillum hérna, þá elstu frá 1908, en svo á ég um 150 til viðbótar í kössum,“ segir Svavar G Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 866 orð | 2 myndir

Verða bílferðir næstum því ókeypis?

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Verk Nínu komið á nýjan stað

Stórt mósaíkverk eftir listakonuna Nínu Tryggvadóttur hefur verið flutt í nýjar höfuðstöðvar Icelandair í Hafnarfirði. Það prýddi skrifstofur flugfélagsins við Reykjavíkurflugvöll en fær nú nýjan stað líkt og annað í starfsemi þess Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Viljum fá þjónustu eins og aðrir

„Það er mjög misjafnt hvernig sveitarfélög líta á þjónustu við hesthúsahverfin í þéttbýli og okkar íþróttamannvirki, sem eru m.a. reiðvegir. Það er misvel að þessu staðið af sveitarfélögum, líka hvað varðar þjónustu við snjómokstur og annað,“ segir Guðni Halldórsson lögfræðingur og fv Meira
31. október 2024 | Erlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Þjóðarsorg lýst yfir á Spáni

Þriggja daga þjóðarsorg var lýst yfir á Spáni í gær eftir að í það minnsta 95 létu lífið í skyndiflóðum í Valensíu og Kastilía-La Mancha á þriðjudagskvöld. Búist var við í gær að sú tala myndi hækka Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 781 orð | 2 myndir

Þjóna 500 milljónum manna á ári

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 967 orð | 3 myndir

Þorbjörninn verður þrjú fyrirtæki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Þorlákur spenntur fyrir nýju starfi

Þorlákur Árnason var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Gerði hann þriggja ára samning við ÍBV og tekur við af Hermanni Hreiðarssyni, sem hætti með liðið eftir að hann kom því upp í Bestu deildina, eftir eitt tímabil í 1 Meira
31. október 2024 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ætla að rannsaka kosningaúrslit

Embætti ríkissaksóknara í Georgíu hefur hafið rannsókn á ásökunum um að kosningasvik hafi verið framin í þingkosningum, sem fóru fram í landinu á laugardag. Þá hefur landskjörstjórn ákveðið að telja aftur atkvæði frá um 14% kjörstaða Meira
31. október 2024 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Ökumaður mögulega án meðvitundar í banaslysi

Ökumaður sem lést í árekstri tveggja bíla á Vesturlandsvegi í desember á síðasta ári er talinn hafa verið með skerta athygli við akstur bifreiðar sinnar, mögulega meðvitundarlaus eða sofandi skömmu fyrir áreksturinn Meira

Ritstjórnargreinar

31. október 2024 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Dúsir án afsökunar

Björn Bjarnason fjallaði á vefsíðu sinni um tölvupóst Kristrúnar Frostadóttur formanns Samfylkingarinnar um Dag B. Eggertsson flokksfélaga sinn: „Í Silfri RÚV að kvöldi mánudagsins talaði Dagur B. eins og bugað fórnarlamb sem hefði þó þrek til að kasta svona hlutum aftur fyrir sig. Hann hefði rætt við Kristrúnu og þau hefðu verið sammála um að skilaboðin hefðu ekki verið heppileg. Þegar Dagur var spurður hvort Kristrún hefði beðið hann fyrirgefningar svaraði hann: „Já, það má segja það, allavega vorum við sammála um að þetta væri ekki heppilegt.“ Meira
31. október 2024 | Leiðarar | 206 orð

Rússar hunsa allar reglur

Selenskí forseti opnar augu margra Meira
31. október 2024 | Leiðarar | 398 orð

Vextir og verðbólga

Efnahagsþróun gefur tilefni til væntinga um hraða lækkun vaxta Meira

Menning

31. október 2024 | Menningarlíf | 104 orð | 1 mynd

Barokkveisla í Eldborg Hörpu í kvöld

Sinfóníuhljómsveit Íslands býður til Barokkveislu í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30. Á efnisskránni eru verk eftir Hildegard von Bingen, Antonio Vivaldi, Georg Friedrich Händel, Jean-Philippe Rameau, Johann Sebastian Bach, Arcangelo Corelli og Henry Purcell Meira
31. október 2024 | Fólk í fréttum | 520 orð | 4 myndir

„Ég fann fyrir mikilli streitu í því breytingaferli og leitaði í öryggi“

„Það reynir á leiðtogahæfnina og þá sérstaklega á skipulags- og samskiptahæfni að sinna samsettri fjölskyldu, sjálfri mér og starfsframanum.“ Maríanna segist alltaf hafa ætlað að verða dýralæknir og því farið á náttúrufræðibraut í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Meira
31. október 2024 | Bókmenntir | 640 orð | 3 myndir

Blóðugur spennutryllir

Glæpasaga Dauðinn einn var vitni ★★★★★ Eftir Stefán Mána Sögur, 2024. Innb. 286 bls. Meira
31. október 2024 | Fjölmiðlar | 187 orð | 1 mynd

Er Merkúr maður eftir allt saman?

„Þetta drasl er hreinn skáldskapur,“ sagði kosningateymi Donalds Trumps um kvikmyndina The Apprentice er fjallar um fv. Bandaríkjaforsetann. Vissulega er ekki allt dagsatt sem kemur fram í myndinni, leikstjórinn fann sig knúinn til að… Meira
31. október 2024 | Menningarlíf | 976 orð | 1 mynd

Frásögn í túlkuninni heillar

„Fyrir 30 árum fór ég að hlusta skipulega á klassíska tónlist og hef alltaf haft áhuga á að miðla henni til almennings sem hefur áhuga á að kynna sér klassíska tónlist að einhverju leyti. Þá á ég ekki endilega við fólk sem hlustar skipulega heldur hefur gaman af tónlist almennt Meira
31. október 2024 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd

Geislar koma fram í fyrsta sinn í níu ár

Hljómsveitin Geislar kemur fram í fyrsta sinn í níu ár annað kvöld, 1. nóvember, „með fangið fullt af nýrri tónlist“ eins og það er orðað í tilkynningu. Tónleikarnir verða haldnir í Iðnó og hefjast þeir klukkan 21 Meira
31. október 2024 | Fólk í fréttum | 688 orð | 8 myndir

Hrekkjavökustemning á augabragði

31. október er genginn í garð, og með honum hrekkjavakan sem verður sífellt vinsælli meðal Íslendinga. Ef þú tókst andköf rétt í þessu, þá ertu á réttum stað. K100 tók saman nokkur frábær ráð fyrir þá sem eiga það til að vera á síðustu stundu en vilja samt taka þátt Meira
31. október 2024 | Fólk í fréttum | 390 orð | 5 myndir

Kominn aftur í hárbransann eftir tveggja ára hlé

Ásgeir Hjartarson hárgreiðslumeistari hefur verið heillengi í hárgreiðslubransanum. Hann lærði hárgreiðslu í iðnskólanum, starfaði hér á landi en einnig í Mílanó í Ítalíu. Þá opnaði hann hárgreiðslustofu árið 2002 Meira
31. október 2024 | Menningarlíf | 268 orð | 1 mynd

Mörkin á milli listar og hversdagslegra athafna

Í innsetningu Þorvaldar Þorsteinssonar Söngskemmtun er framan við læstar dyr fatahengi með yfirhöfnum eldri borgara af báðum kynjum. Yfir fatahenginu er plastskilti, sem á stendur: „Ekki er tekin ábyrgð á yfirhöfnum“, og þegar komið er nær má finna ilminn af ólíkum ilmvatns- og rakspírategundum Meira
31. október 2024 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Ólafsvaka í Langholtskirkju í kvöld

Ólafsvaka, er yfirskrift söngskemmtunar og styrktartónleika sem haldnir verða í Langholtskirkju í kvöld kl. 19.30. Ólafur M. Magnússon stendur fyrir tónleikunum og segir að í tilefni af 60 ára afmæli sínu hafi hann „ákveðið að efna til tónleika með frábærum tónlistar- og söngvinum mínum Meira
31. október 2024 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Óravíddir mannvirkisins í Slökkvistöðinni

Ábati – hugleiðing um efni nefnist sýning á ljósmyndaverkum Helga Vignis Bragasonar sem opnuð verður í Slökkvistöðinni í Gufunesi á morgun kl. 17. Þar fjallar Helgi um „flókna og umdeilda ríkisframkvæmd í óteljandi lögum Meira
31. október 2024 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Samtals 34 styrkir veittir til þýðinga

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti samtals 7.660.000 krónur í styrki til þýðinga íslenskra bóka á erlend mál í seinni úthlutun ársins, en alls barst 61 umsókn. Styrkirnir voru veittir til 34 þýðinga á íslenskum bókum á 17 tungumál, m.a Meira
31. október 2024 | Tónlist | 569 orð | 3 myndir

Sextán ára einsemd

Það er merkilegt að þrátt fyrir annaðhvort lakar smíðar eða engar bíða aðdáendur alltaf í sama ofvæninu eftir nýju efni frá hetjunum sínum. Kannski þessi plata verði snilld? Meira
31. október 2024 | Myndlist | 709 orð | 5 myndir

Skrattinn fór að skapa mann

Portfolio gallery Fyglingar ★★★½· Ólöf Nordal sýnir. Texti í sýningarskrá: Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Hljóðmynd: Hjalti Nordal. Teiknimynd: Gunnar Karlsson. Sýningin stendur til og með 2. nóvember 2024 og er opin fimmtudag til laugardags kl. 14-18. Meira
31. október 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Sýna innsetningu eftir Woody Vasulka

Sýningin The Brotherhood eftir listamanninn Woody Vasulka verður opnuð í BERG Contemporary á morgun, föstudaginn 1. nóvember, kl. 17. Heildarverkið „The Brotherhood“ er innsetning sem upphaflega saman­stóð af sex sjálfstæðum einingum Meira
31. október 2024 | Menningarlíf | 1656 orð | 3 myndir

Þetta er byrjun á fallegu sambandi

„Ég er ástfanginn af Íslandi,“ er það fyrsta sem bandaríski sellóleikarinn og nítjánfaldi Grammy-verðlaunahafinn Yo-Yo Ma segir við blaðamann áður en hann bætir því við að þetta sé í fyrsta sinn sem hann sæki landið heim Meira

Umræðan

31. október 2024 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Athafnafrelsi og verðmætasköpun í ríkisrekstri

Lækka þarf skatta og tryggja þannig athafnafrelsi og að kakan sem er til skiptanna stækki með meiri verðmætasköpun. Meira
31. október 2024 | Aðsent efni | 517 orð | 2 myndir

Bestu lífskjör í heimi?

Þegar allt er samantekið eru efnahagsleg lífskjör meðalfjölskyldunnar á Íslandi ágæt en alls ekki þau bestu í heimi. Meira
31. október 2024 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Falsfréttir í boði Viðreisnar

Málflutningur Viðreisnar um vexti og evru byggir ekki á staðreyndum. Vaxtafrásögn flokksins er dæmigerð upplýsingaóreiða. Meira
31. október 2024 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Framtíð heyrnarþjónustu á Íslandi

Það virðist eiga að keyra HTÍ í þrot miðað við þær fjárhæðir sem eru ætlaðar stofnuninni samkvæmt fjárlögum 2025. Meira
31. október 2024 | Aðsent efni | 610 orð | 2 myndir

Hugmyndalandið

Samtakamátturinn og viljinn til þess að byggja upp færði okkur stóra sigra en nú þarf að hefja nýja sókn á ýmsum sviðum. Meira
31. október 2024 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Land tækifæra og ævintýra

Okkar fallega Ísland á einfaldlega ekki að vera vettvangur fyrir einhverja varasama ævintýramennsku. Meira
31. október 2024 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Léleg lánskjör eru ekki fagnaðarefni

Miklar skuldir Reykjavíkurborgar og þung vaxtabyrði er mikið áhyggjuefni fyrir borgarbúa. Meira
31. október 2024 | Aðsent efni | 557 orð | 2 myndir

Norðurlöndin verði drifkraftur Evrópu í gervigreindarkapphlaupinu

Heimurinn er að breytast hratt, á óútreiknanlegan og krefjandi máta. Meira
31. október 2024 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Okkur brast kjark

Hlutdeild innviðafjárfestingar í landsframleiðslu Íslands var ásættanleg fyrir hrunið haustið 2008. Þá brast okkur kjark og síðan höfum við safnað innviðaskuldum. Þær þarf að borga. Meira
31. október 2024 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Við kjósum líka um kvenfrelsi

Það eru umbrotatímar í stjórnmálum í heiminum. Kosningar víða um heim og í Bandaríkjunum verður kosið innan fárra daga. Kosningar sem munu hafa mikil áhrif og við fylgjumst með með hnút í maganum. Frambjóðendurnir tveir gætu vart verið ólíkari og samkvæmt skoðanakönnunum er allt hnífjafnt Meira

Minningargreinar

31. október 2024 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Anna Stígsdóttir

Anna Stígsdóttir fæddist 20. júní árið 1925 á Horni í Hornvík, Sléttuhreppi. Hún lést 15. október 2024 á Droplaugarstöðum. Foreldrar hennar voru Jóna E. Jóhannesdóttir, f. 1992, d. 1984, og Stígur B.V Meira  Kaupa minningabók
31. október 2024 | Minningargreinar | 2718 orð | 1 mynd

Erling Kristjánsson

Erling Kristjánsson fæddist 28. desember 1933 í Haganesi á Húsavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð í Reykjavík 27. september 2024. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jósefsdóttir, húsmóðir og matráðskona, f Meira  Kaupa minningabók
31. október 2024 | Minningargreinar | 3182 orð | 1 mynd

Eyjólfur Eysteinsson

Eyjólfur Eysteinsson fæddist í Reykjavík 8. apríl 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. október 2024. Foreldrar hans voru hjónin Eysteinn Jónsson, f. 13. nóvember 1906, d. 11. ágúst 1993, og Sólveig Guðrún Jóna Eyjólfsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
31. október 2024 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Magnús B. Einarson

Magnús B. Einarson fæddist 29. júní 1943. Hann lést 19. október 2024. Útför hans fór fram 30. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
31. október 2024 | Minningargreinar | 1193 orð | 1 mynd

Margrét Sverrisdóttir

Margrét Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1961. Hún lést í Reykjavík 17. október 2024. Foreldrar hennar eru Sverrir Th. Þorláksson, f. 2. júní 1933, d. 18. janúar 2022, og Kristjana Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
31. október 2024 | Minningargreinar | 289 orð | 1 mynd

Sigurður Bjarnason

Sigurður Bjarnason fæddist í Kópavogi 23. nóvember 1960. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. október 2024. Foreldrar hans voru Ragna Kristjánsdóttir, f. 25. júní 1922, d. 30. desember 1978, og Bjarni Sigurðsson, f Meira  Kaupa minningabók
31. október 2024 | Minningargreinar | 1709 orð | 1 mynd

Sigurður Rafn Jóhannsson

Sigurður Rafn Jóhannsson fæddist í Reykjavík 26. júní 1951. Hann lést 22. október 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru Jóhann Sigurðsson bílstjóri í Reykjavík, f. 24. apríl 1913, d. 15 Meira  Kaupa minningabók
31. október 2024 | Minningargreinar | 776 orð | 1 mynd

Sigurlaug Elsa Jóhannesdóttir

Sigurlaug Elsa Jóhannesdóttir (Lulla) fæddist á Blönduósi 13. desember 1948. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar eftir skammvinn veikindi á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 19. október 2024. Foreldrar Lullu voru Jóhannes Magnússon bóndi á Ægissíðu, f Meira  Kaupa minningabók
31. október 2024 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Valdimar Kúld Björnsson

Valdimar Kúld Björnsson fæddist í Reykjavík 18. september 1962. Hann lést 11. október 2024. Eftirlifandi eiginkona hans er Thitirat Chanthranuwong og fósturdóttir Chayanan Chanthranuwong. Þau giftust 25 Meira  Kaupa minningabók
31. október 2024 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Þórunn G. Pétursdóttir

Þórunn G. Pétursdóttir fæddist í Stykkishólmi 23. nóvember 1943. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. október 2024. Foreldrar hennar voru Pétur Eiríksson, fiskmatsmaður og sundkappi, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. október 2024 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Orkuveitan stórhuga í spá sinni til næstu ára

Fjárhagsspá Orkuveitunnar fyrir árin 2025 til 2029, sem stjórnin samþykkti nýlega, gerir ráð fyrir töluverðum vexti á umræddu tímabili fyrir Veitur, Orku náttúrunnar, Ljósleiðarann, Carbfix og móðurfélag Orkuveitunnar Meira

Daglegt líf

31. október 2024 | Daglegt líf | 1339 orð | 2 myndir

Börn eru sólgin í mátulegan hrylling

Við erum bæði miklir unnendur hrollvekja og börnin okkar elska hrekkjavökuna. Hér á heimilinu verður því heilmikið um að vera í dag, við skreytum garðinn ásamt nágrönnum okkar, breytum húsinu í draugahús til að hræða þá sem koma í leit að nammi, eins og tilheyrir á hrekkjavöku Meira

Fastir þættir

31. október 2024 | Í dag | 263 orð

Af heyskap, golfi og krötum

Aðalsteinn L. Valdimarsson, bóndi á Strandseljum í hinum forna Ögurhreppi í Ísafjarðardjúpi, orti: Veturnótta fönnin fýkur, fyllir gengin sumars spor. Hjá mjer þessum heyskap lýkur er heilsar loksins næsta vor Meira
31. október 2024 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Ekki yfirgefinn heimilisköttur

Umkomulaus og yfirgefinn kettlingur, sem góðhjartaður Þjóðverji tók heim með sér, vakti mikla athygli eftir að hafa verið settur í dýraathvarf vegna óvenju árásargjarnrar hegðunar. Í ljós kom að dýrið var ekki heimilisköttur heldur evrópskur… Meira
31. október 2024 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Hafdís Pálsdóttir

40 ára Hafdís er fædd og uppalin á Ísafirði en býr í Reykjavík. Hún er með B.Mus.-gráðu í píanóleik og meistaragráðu í listkennslu, hvort tveggja við Listaháskóla Íslands. Hún kennir píanóleik og tónfræði í Tónsölum og er listgreinakennari í Arnarskóla í Kópavogi Meira
31. október 2024 | Í dag | 804 orð | 2 myndir

Í forstöðu fyrir nýja ríkisstofnun

Ágúst Sigurðsson er fæddur 31. október 1964. „Ég fæddist norður í Skagafirði en foreldrar mínir bjuggu þá og störfuðu á Hólum í Hjaltadal. Fjölskylda mín var þar fyrir norðan í nokkur ár en við fluttum síðan að Kirkjubæ á Rangárvöllum árið… Meira
31. október 2024 | Í dag | 176 orð

Í sporum Zia. V-Enginn

Norður ♠ Á105 ♥ 8543 ♦ 82 ♣ DG93 Vestur ♠ D8542 ♥ K1076 ♦ 9 ♣ 1076 Austur ♠ K973 ♥ ÁDG92 ♦ D5 ♣ 54 Suður ♠ G ♥ – ♦ ÁKG107643 ♣ ÁK82 Suður spilar 6♦ Meira
31. október 2024 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Páll Hinrik Hafdísarson fæddist 1. febrúar 2024 kl. 15.13 á…

Reykjavík Páll Hinrik Hafdísarson fæddist 1. febrúar 2024 kl. 15.13 á Landspítalanum. Hann vó 2.425 g og var 46 cm langur. Móðir hans er Hafdís Pálsdóttir. Meira
31. október 2024 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. g3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Db3 Dc8 7. Bf4 Rbd7 8. Hc1 dxc4 9. Dxc4 Rb6 10. Db3 Rbd5 11. Bd2 Re4 12. Bg2 Be7 13. 0-0 0-0 14. Rxe4 Bxe4 15. Re5 Bxg2 16. Kxg2 Rf6 17. Bg5 Hd8 18 Meira
31. október 2024 | Í dag | 56 orð

Stundum hneykslast fólk á málfari í auglýsingum: „Keyptu þér lengra…

Stundum hneykslast fólk á málfari í auglýsingum: „Keyptu þér lengra sumarfrí.“ Og saknar þá prófarkalesara. En um þennan boðhátt, keyptu, sem maður er vanur að breyta í kauptu, segir Eiríkur Rögnvaldsson: „Meira en 80 ára barátta… Meira

Íþróttir

31. október 2024 | Íþróttir | 1053 orð | 2 myndir

Fyrirliði Breiðabliks varð langefstur í M-gjöfinni 2024

Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, varð langefstur í einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni, fyrir Bestu deild karla í fótbolta á keppnistímabilinu 2024. Höskuldur lék alla 27 leiki Íslandsmeistara Breiðabliks og fékk í þeim samtals 25… Meira
31. október 2024 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar…

Matthías Guðmundsson og Kristján Guðmundsson hafa verið ráðnir þjálfarar Vals í knattspyrnu kvenna. Stjórn Knattspyrnudeildar Vals gerir þriggja ára samninga við þá félaga en þeir verða báðir aðalþjálfarar liðsins Meira
31. október 2024 | Íþróttir | 875 orð | 1 mynd

Núna lét ég hjartað ráða

Þorlákur Árnason var á dögunum ráðinn þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta. Gerði hann þriggja ára samning við ÍBV og tekur við af Hermanni Hreiðarssyni, sem hætti með liðið eftir að hann kom því upp í Bestu deildina, eftir eitt tímabil í 1 Meira
31. október 2024 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska…

Tveir sigrar í jafnmörgum vináttulandsleikjum hjá íslenska kvennalandsliðinu í handknattleik gegn því pólska veita von um að Ísland sé að færast nær sterkari þjóðum. Ekki er lengra síðan en í september síðastliðnum að Pólland vann öruggan sigur,… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.