Greinar föstudaginn 1. nóvember 2024

Fréttir

1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

„Þetta eru engin vinnubrögð“

„Það er kominn almennur pirringur í fólk yfir þessum viðbrögðum,“ segir Selma Dröfn Ásmundsdóttir, sem rekur gistiheimilið Stöng í Mývatnssveit. Kurr er kominn í marga í Mývatnssveit vegna viðbragða – eða skorts á þeim – frá Rarik og Landsneti vegna … Meira
1. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 612 orð | 3 myndir

Aukin aðkoma sjálfstjórnarríkja

Tillaga um breytingar á Helsinkisamningnum, sem er eins konar stjórnarskrá um norrænt samstarf, var samþykkt á 76. þingi Norðurlandaráðs, sem lauk í Reykjavík í gær. Þingið fer með æðsta ákvörðunarvaldið innan norræns þingsamstarfs og þar koma saman … Meira
1. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 698 orð | 2 myndir

Brýnar aðgerðir en óvissan sögð bagaleg

Áfram er þörf á víðtækum stuðningi við atvinnulíf í Grindavík og brýnt er að ráðist verði hið fyrsta í aðgerðir í þágu íbúa og fyrirtækja í bænum svo sem að ákveða að tímabundnum stuðningi til greiðslu launa verði fram haldið og hann gildi til loka næsta árs Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 446 orð

Bæjarfélagið gæti farið í greiðsluþrot

Fjárhagsstaða Grindavíkurbæjar er erfið og dökkt útlit fyrir næsta ár. „Óhjákvæmilegt er að koma til móts við fjárhag Grindavíkurbæjar ef bæjarfélagið á ekki að fara í greiðsluþrot á árinu 2025,“ segir í tillögum Grindavíkurnefndarinnar… Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Dómar mildaðir í hnífstungumáli

Landsréttur mildaði í gær dóma yfir þeim David Gabriel S. Glascorssyni og Helga Þór Baldurssyni í hnífstunguárásarmáli tengdu skemmtistaðnum Bankastræti Club. Var David Gabriel upphaflega dæmdur í tólf mánaða fangelsi í héraðsdómi en Landsréttur mildaði dóm hans í gær niður í átta mánuði Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 256 orð | 3 myndir

Dýrara að byggja á þéttingarreitunum

Verið er að grafa grunn 40 íbúða fjölbýlishúss á horni Safamýrar og Háaleitisbrautar í Reykjavík en Bjarg íbúðafélag mun leigja íbúðirnar út. Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs, segir áformað að afhenda íbúðirnar í júní 2026 Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Evrópa á tímamótum

Eitt af því helsta sem forsætisráðherrar Norðurlandanna ræddu á fundi sínum í vikunni voru þær sameiginlegu áskoranir sem steðja að öllum ríkjunum, þar á meðal hvernig ætti að bregðast við stórauknum fjölda hælisleitenda Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 637 orð | 1 mynd

Fásinna að hér sé ekki sami vandi

Meðal hins helsta sem var á dagskrá fundar norrænu forsætisráðherranna fyrr í vikunni var baráttan gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi, sem hefur orðið æ víðtækari á Norðurlöndum síðustu misseri. Morgunblaðið innti Bjarna Benediktsson forsætisráðherra eftir því hvað borið hefði hæst Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Færri brennur um áramótin

„Í erfiðu fjárhagslegu umhverfi er eðlilegt að horfa í hverja krónu, sér í lagi þegar athugasemdir frá viðbragðsaðilum liggja fyrir,“ bókaði meirihluti Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar þegar umhverfis- og skipulagsráð… Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 335 orð

Færri jólabjórar koma til byggða í ár

Sala á jólabjór er hafin í Vínbúðum ÁTVR og öðrum útsölustöðum, svo sem hjá örbrugghúsum og netverslunum. Í dag er sjálfur J-dagurinn sem þýðir að klukkan 20.59 hefst sala á Tuborg-jólabjórnum á börum og veitingahúsum Meira
1. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 558 orð | 2 myndir

Gervigreind hefur ekki gáfur

Hans Petter Espelid, vörustjóri hjá upplýsingatæknifyrirtækinu HP inc. í Noregi, lagði áherslu á það á hádegisverðarfundi Opinna kerfa á Edition-hótelinu á dögunum að gervigreind hefði ekki gáfur. Hún byggi heldur ekki yfir húmor eða kaldhæðni Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Græddi á láninu

Ung kona sem tók hlutdeildarlán fyrir þremur árum hafði mikinn óbeinan ávinning af lántökunni. Hún keypti íbúð á 45,4 milljónir 2021 en seldi hana um daginn á 64,5 milljónir. Íbúðin hækkaði þannig um 19,1 milljón í verði og jók það eignarhlut konunnar verulega Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Gæddu sér á góðgæti á hrekkjavökunni

Haldið var upp á hrekkjavöku hér á landi í gær, en þessi siður hefur rutt sér til rúms hérlendis í síauknum mæli á síðustu árum. Fóru dulbúin börn á ýmsum aldri hús úr húsi í flestum hverfum höfuðborgarinnar og kröfðu þar gestgjafa um góðgæti Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hjólar í allri færð í vinnuna

Erwing Brynjarsson starfsmaður Securitas náði í gær þeim merka áfanga að hafa hjólað 100.000 kílómetra á einu og sama hjólinu. Hjólið keypti hann notað árið 1995 í Kaliforníuríki þar sem hann bjó um stund og setti hann sér það markmið um aldamótin að ná 50.000 kílómetrum Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Hluti af flutningsæðinni hengdur undir brú

Unnið hefur verið að því í haust á vegum Veitna að leggja hluta af flutningsæð hitaveitu fyrir stóran hluta höfuðborgarsvæðisins yfir Elliðaár. Lögnin var hengd upp undir brú sem liggur yfir ána til að takmarka rask fyrir lífríkið á svæðinu að því er kemur fram á heimasíðu fyrirtækisins Meira
1. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Hrekkjavökunni fagnað

Draugar, forynjur, mórar og önnur illfygli voru áberandi víða um veröld í gær vegna hrekkjavökuhátíðarinnar, sem haldin er í lok október á hverju ári. Fjölmenni mætti til að mynda til hinnar fornfrægu borgar Salem í Massachusetts-ríki til þess að… Meira
1. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ítreka ósk sína um langdrægar flaugar

Andrí Síbíha, utanríkisráðherra Úkraínu, skoraði í gær á vesturveldin að veita Úkraínumönnum leyfi til þess að beita langdrægum eldflaugum af vestrænni gerð gegn skotmörkum í Rússlandi. Kom ósk hans í kjölfar þess að norðurkóreskir hermenn birtust í Kúrsk-héraði reiðubúnir til átaka við Úkraínuher Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð

Jók eigið fé sitt um 21 milljón

Ólafur Finnbogason, löggiltur fasteignasali hjá Mikluborg, segir nýlegt dæmi vitna um að hlutdeildarlán geti skilað ríkissjóði góðri ávöxtun. Með hlutdeildarláni lánar ríkið eignalitlu fólki fjármuni vaxtalaust fyrir kaupum á hagkvæmu húsnæði Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Lára kann vel við sig í Belgíu

Knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen gekk til liðs við Club Brugge í efstu deild Belgíu á dögunum og skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. „Þessir fyrstu dagar hérna í Belgíu hafa verið mjög góðir,“ sagði Lára Kristín í samtali við Morgunblaðið Meira
1. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Leggja niður 3 ræðisskrifstofur

Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, tilkynnti í gær að öllum ræðismannsskrifstofum Írans í Þýskalandi yrði lokað, en þær eru í borgunum Frankfurt, München og Hamborg. Ástæðan er aftaka klerkastjórnarinnar á hinum þýsk-íranska Jamshid… Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 177 orð

Læknar samþykktu verkfall

Læknar samþykktu í gær fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir Læknafélags Íslands, LÍ, með yfirgnæfandi meirihluta, en atkvæðagreiðslu félagsins lauk kl. 16. Alls tóku 1.032 þátt í atkvæðagreiðslunni, en 1.246 voru á kjörskrá Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Lögðu hald á sex kg af amfetamíni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á tæplega 6 kíló af kristal-metamfetamíni í síðustu viku, að því er kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni. Sex voru handteknir í viðamiklum aðgerðum lögreglu í þágu málsins og voru fimm þeirra í framhaldinu úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 6 Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Mátturinn í tónlistinni

Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný Karlsdóttir sendir frá sér plötuna Notaleg jólastund á streymisveitum á föstudag, 1. nóvember, og vínylplata er síðan væntanleg 15. nóvember. „Þetta er lifandi flutningur frá jólatónleikunum mínum í… Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Mikið af rjúpu en dreifð og stygg

Veðurfar um síðustu helgi reyndist rjúpnaveiðimönnum mótdrægt og var eftirtekja veiðanna eftir því. Segir Áki Ármann Jónsson formaður Skotvís í samtali við Morgunblaðið að þannig hafi háttað til víða um land Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Rýfur 20 milljóna eintaka múrinn

Rithöfundurinn Arnaldur Indriðason stendur nú á tímamótum því alls hafa ríflega 20 milljónir eintaka selst af bókum hans. Samkvæmt tölum sem Forlagið tók saman fyrir Morgunblaðið hafa bækur Arnaldar komið út í 1.500 útgáfum á heimsvísu og útgáfuréttur þeirra verið seldur á 44 tungumál Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Skynreisa um náttúru og menningu

„Þessi sýning er skynreisa sem kannar leyndardómsfulla fegurð Íslands í gegnum myndlistaverk eftir mig, ljóð eftir Erin Boggs og tónlist eftir Kaktus Einarsson,“ segir Einar Örn Benediktsson listamaður, en á morgun laugardag er opnuð… Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sólstöður halda tónleika í tilefni af útgáfu annarrar plötu sinnar

Önnur plata tríósins Sólstöður kemur út í dag og af því tilefni mun hljómsveitin halda tónleika víða um land og þá fyrstu í kvöld í menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þaðan er förinni heitið til Ísafjarðar þar sem leikið verður í Edinborgarhúsinu 2 Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Stór áfangi í bóksölu hjá Arnaldi

Mikil spenna er fyrir nýrri skáldsögu Arnaldar Indriðasonar sem kemur út í dag. Skyldi kannski engan undra enda er þar sjálft þjóðskáldið Jónas Hallgrímssonar og lífshlaup hans til umfjöllunar. Samkvæmt tölum sem útgefandi Arnaldar tók saman fyrir… Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sýknaður af ákæru fyrir manndráp

Steinþór Einarsson var í gær sýknaður af ákæru fyrir manndráp á Ólafsfirði í október 2022. Hann var í Héraðsdómi Norðurlands eystra fundinn sekur um að hafa orðið Tómasi Waagfjörð að bana fyrir tveimur árum með því að stinga hann tvisvar í vinstri síðu með hníf og dæmdur í 8 ára fangelsi Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð

Tala látinna hækkar enn vegna flóðanna

Staðfest var í gær að 158 manns hið minnsta hefðu farist í flóðunum miklu sem nú skekja austurhluta Spánar. Eru flóðin þar með þau skæðustu í sögu Spánar, en 1973 fórust 150 manns í flóðum. Leit og björgun stendur enn yfir á flóðasvæðunum og hefur… Meira
1. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Tala látinna komin í 158 manns

Björgunarmenn kepptust í gær við að finna fólk sem enn var saknað eftir flóðin í Valensíuhéraði á Spáni. Hefur tala látinna hækkað enn og var staðfest í gær að 158 manns hið minnsta hefðu farist í flóðunum Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Telur störfin ekki vera sambærileg

Landspítalinn lítur svo á að störf forstöðuhjúkrunarfræðinga og forstöðulækna á spítalanum séu ekki sambærileg. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur kært kynbundinn launamun til kærunefndar jafnréttismála en ríflega 150 þúsund króna munur er á… Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Tíu flokkar bjóða fram á landsvísu

Alls skiluðu tíu stjórnmálaflokkar inn framboðslistum í öllum kjördæmunum sex, en landskjörstjórn hefur hafist handa við að fara yfir framboðslistana og tilkynnir síðan um gild framboð eigi síðar en klukkan 16 sunnudaginn 3 Meira
1. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Umskipti í stjórnmálum framundan

Allt bendir til þess að hin snarpa kosningabarátta, sem nú er að hefjast, verði bæði afar spennandi og afdrifarík. Jafnt fyrir einstaka flokka og stjórnmálalífið í heild. Þetta kemur fram í Dagmálum í dag, þar sem Andrea Sigurðardóttir fréttastjóri ræðir við Andrés Magnússon um það sem í vændum er Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2024 | Leiðarar | 784 orð

Enn einn stríðsvetur

Selenskí leitar stuðnings gegn yfirgangi Rússa Meira
1. nóvember 2024 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Óvissan ekki verst

Skopteikningar dagblaða fanga iðulega vel það sem fram fer á vettvangi þjóðmálanna eins og lesendur Morgunblaðsins þekkja. Breska dagblaðið The Telegraph er með glöggan skopteiknara, Matt, sem greinir stjórnmálaástandið í einföldum myndum og fáum orðum Meira

Menning

1. nóvember 2024 | Menningarlíf | 943 orð | 1 mynd

Fær hugmyndir í kennslustundum

„Ég hef kennt svolítið um helförina í minni kennslu heima á Íslandi og ég hef mikinn áhuga á að miðla upplýsingum bæði um helförina í seinni heimsstyrjöldinni og önnur þjóðarmorð sem átt hafa sér stað í mannkynssögunni,“ segir Rakel… Meira
1. nóvember 2024 | Bókmenntir | 1122 orð | 3 myndir

Icesave-varnarrit Svavars

Endurminningar Það sem sannara reynist ★★★½· Eftir Svavar Gestsson. Hólasel, 2024. Kilja, 428 bls., heimilda- og nafnaskrár. Meira
1. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Kvenfyrirlitning lögreglunnar

Ég raðhorfði um daginn á áhugaverða og vel gerða breska þáttaröð á RÚV, Skuggann langa (The Long Shadow). Þar segir frá sannsögulegu máli, um leitina að raðmorðingja sem kallaður er kviðristan frá Yorkshire Meira

Umræðan

1. nóvember 2024 | Aðsent efni | 1141 orð | 1 mynd

Að kjósa um ekki neitt

Ef til vill er rétt að kjósendur gangi um óvegu til að liðka ímyndunarafl til að finna um hvað er kosið og finni fyrir kaupmætti og lífskjörum. Meira
1. nóvember 2024 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Áhrif hvala á nytjastofna – neyðarkall frá sjómönnum

Afrán hvala er um 3,3 milljónir tonna af fiski, sem er tvöfalt til þrefalt meira en heildarveiði íslenska fiskiskipaflotans. Meira
1. nóvember 2024 | Pistlar | 494 orð | 1 mynd

Einfaldar lausnir við flóknum vanda

Undanfarið hef ég aftur orðið vör við umræðu sem felur í sér fegraða mynd af stöðu fólks í heimi evrunnar. Þannig er reynt að telja fólki trú um að vextirnir á húsnæðislánunum væru mun lægri með evrunni og vísað til erlendra fordæma því til rökstuðnings Meira
1. nóvember 2024 | Aðsent efni | 578 orð | 3 myndir

Fyrsta boðorð lyfjameðferðar

Traust á sóttvarnayfirvöldum endurheimtist ekki nema yfirvöld horfist í augu við og viðurkenni mistök sem nú eru flestum augljós. Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1322 orð | 1 mynd

Ásgeir Þór Óskarsson

Ásgeir Þór Óskarsson fæddist 1. júlí 1935 í Reykjavík. Hann lést 14. október 2024 á Borgarspítalanum. Foreldrar hans voru Ingibjörg Ásgeirsdóttir frá Ásgarði á Stokkseyri, f. 1905, d. 1984, og Óskar Gissurarson, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 864 orð | 1 mynd

Ásgrímur Tryggvason

Ásgrímur Tryggvason fæddist á Litlu-Laugum í Reykjadal 16. maí 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 14. október 2024. Foreldrar hans voru hjónin Unnur Sigurjónsdóttir frá Sandi í Aðaldal, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Finnur Loftsson

Finnur Loftsson fæddist í Reykjavík 28. mars 1963. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. október 2024. Foreldrar hans voru Sigrún Dúfa Helgadóttir, f. 25. október 1942, d. 16. apríl 2024, og Loftur Baldvinsson, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1413 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannes Borgarsson

Guðmundur Jóhannes Borgarsson fæddist 24. september 1941 á Hesteyri í Jökulfjörðum. Hann lést á Landspítalanum 23. október 2024. Foreldrar hans voru hjónin Jensey M. Kjartansdóttir, frá Miðvík, f. 18.8 Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1506 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Kjartansson

Guðmundur Jón Kjartansson fæddist 27. apríl 1958 í Reykjavík. Hann lést á líknardeild Landspítalans 19. október 2024. Foreldrar hans voru Kjartan Guðmundsson, f. 16. janúar 1914, d. 16. september 1988, og Svava Jónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Guðmundur Vilhjálmsson

Guðmundur Vilhjálmsson fæddist á Búðum í Fáskrúðsfirði 19. febrúar 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 18. október 2024. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Björnsson, f. 27. desember 1899, d Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2041 orð | 1 mynd

Gunnar Björnsson

Gunnar Björnsson fæddist á Hvolsvelli í Rangárvallasýslu 26. ágúst 1941. Hann lést á Landspítalanum 18. október 2024. Foreldrar hans voru Björn Fr. Björnsson, sýslumaður Rangæinga og alþingismaður Rangæinga og síðar Sunnlendinga, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

Hafdís Einarsdóttir

Hafdís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1935. Hún lést á Landakoti 19. október 2024. Hún var dóttir hjónanna Einars G. Guðmundssonar, f. 1912, d. 1984, og Gunnþórunnar Erlingsdóttur, f. 1911, d Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Hólmfríður Guðbjörg Tómasdóttir

Hólmfríður Guðbjörg Tómasdóttir fæddist í Skálmholti, Villingaholtshreppi, 6. ágúst 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 11. október 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Bergþóra Björnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1556 orð | 1 mynd

Hulda Valdimarsdóttir

Hulda Valdimarsdóttir fæddist á Kljá í Helgafellssveit 13. maí 1936. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Fellaskjóli, Grundarfirði, 25. október 2024. Foreldrar hennar voru Valdimar Jóhannsson, bóndi á Kljá í Helgafellssveit og síðar verkamaður í Grafarnesi, Eyrarsveit, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Óskar Stefánsson

Óskar Stefánsson fæddist í Vestmannaeyjum 13. desember 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmanneyjum 24. október 2024. Foreldrar hans voru Stefán Sigurþór Valdason, f. 18. mars 1908, d Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Snorri Björnsson

Snorri Björnsson fæddist á Kálfafelli í Fljótshverfi 7. september 1944. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 24. október 2024 eftir stutt en snörp veikindi. Snorri var sonur hjónanna Björns Stefánssonar, bónda og landpósts, f Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1608 orð | 1 mynd

Þórður Pétursson

Þórður Pétursson fæddist 18. maí 1938 í Kasthvammi. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 21. október 2024. Foreldrar hans voru Pétur Jónsson og Regína Kristjana Frímannsdóttir. Systkinin voru 11 talsins og Þórður var áttundi í… Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 375 orð | 2 myndir

Orkuskortur blasir við og smásöluverð á uppleið

Líklegt er að orkuverð á smásölumarkaði hækki nokkuð á næstu árum. Þetta segir Þórður Gunnarsson hagfræðingur í samtali við Morgunblaðið. „Ég tel afar ólíklegt að við munum sjá viðlíka hækkanir og urðu í Evrópu á árunum 2022 og 2023 en… Meira

Fastir þættir

1. nóvember 2024 | Í dag | 282 orð

Af Biblíu, toddí og hrekkjavöku

Fékk góðar kveðjur frá Sigurði Jónssyni sem þakkaði undirrituðum Limrubókina. „Greip hana í gær og þá datt út úr henni miði sem ég hafði sett þar fyrst þegar ég las hana. Málið er að þegar ég las skondna limru Jóns Ingvars Jónssonar á bls Meira
1. nóvember 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Elvar Orri Nikulásson fæddist 27. júlí 2024 kl. 03.20 á…

Kópavogur Elvar Orri Nikulásson fæddist 27. júlí 2024 kl. 03.20 á Landspítalanum. Hann vó 3.980 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Nikulás Jónsson og Kolbrún Ellý Björgvinsdóttir. Meira
1. nóvember 2024 | Í dag | 52 orð

Maður setur skuldunauti sínum úrslitakosti: endanlega skilmála. Sá hafði…

Maður setur skuldunauti sínum úrslitakosti: endanlega skilmála. Sá hafði vonast eftir mildara samheiti. En nauðungarkostur er harður kostur eða kjör sem e-m er þröngvað til að sæta Meira
1. nóvember 2024 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Nikulás Jónsson

30 ára Nikulás er Bolvíkingur en býr í Kópavogi. Hann er læknir frá Háskóla Íslands og er í sérnámi í heimilislækningum. Áhugamálin eru fótbolti, en hann spilaði fyrir Vestra, og golf. Fjölskylda Maki Nikulásar er Kolbrún Ellý Björgvinsdóttir, f Meira
1. nóvember 2024 | Í dag | 182 orð

Óþolandi. V-Allir

Norður ♠ 64 ♥ ÁG108 ♦ G96 ♣ KG65 Vestur ♠ D107 ♥ 75 ♦ ÁKD1032 ♣ 103 Austur ♠ ÁK3 ♥ D ♦ 875 ♣ D98742 Suður ♠ G9852 ♥ K96432 ♦ 4 ♣ Á Suður spilar 4♥ Meira
1. nóvember 2024 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Rb3 Rc6 7. Be3 e6 8. a4 b6 9. Be2 Be7 10. 0-0 0-0 11. f4 Rd7 12. De1 Bb7 13. Hd1 Dc7 14. Dg3 Rc5 15. f5 Bf6 16. Rxc5 bxc5 17. fxe6 fxe6 18. Dxd6 Dxd6 19 Meira
1. nóvember 2024 | Dagbók | 35 orð | 1 mynd

Stjórnmálabaráttan á fullt

Flokkarnir eru búnir að skipa liði sínu á framboðslista og hin eiginlega kosningabarátta að hefjast. Margt bendir til að mikilla umskipta sé að vænta í stjórnmálum og Andrea Sigurðardóttir ræðir það við nafna sinn Magnússon. Meira
1. nóvember 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Vatíkanið kynnir umdeilda nýjung

Kaþólska kirkjan kom mörgum á óvart með kynningu á Luce, anime-stílfærðri fígúru sem tákn fyrir hátíðarárið 2025. Þetta er í fyrsta sinn sem Vatíkanið notar táknmynd eða „trúartákn“ til að höfða til yngri kynslóða Meira
1. nóvember 2024 | Í dag | 1086 orð | 2 myndir

Villta vestrið heimsótt á afmælinu

María Anna Þorsteinsdóttir er fædd 1. nóvember 1954 í Reykjavík. „Það er mitt happ í lífinu að ég bjó frá fæðingu og þar til ég flutti að heiman í húsi afa og ömmu í Barmahlíð 8. Við mamma og seinna bróðir minn bjuggum í risinu og þar var afi með kontór Meira

Íþróttir

1. nóvember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Alexander frá Breiðabliki í KR

Knattspyrnumaðurinn Alexander Helgi Sigurðarson er genginn til liðs við KR frá uppeldisfélagi sínu Breiðabliki. Kemur hann á frjálsri sölu og skrifar undir þriggja ára samning, út tímabilið 2027. Þar með endurnýjar Alexander kynnin við þjálfarann… Meira
1. nóvember 2024 | Íþróttir | 488 orð | 2 myndir

Dramatíkin allsráðandi

Fram vann dramatískan sigur á HK, 26:25, í 9. umferð úrvalsdeildar karla í handbolta á heimavelli sínum í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Marel Baldvinsson valdi góðan tíma til að skora sitt eina mark í leiknum, því hann gerði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út Meira
1. nóvember 2024 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd

Enn vinna Stjörnumenn

Stjarnan er enn með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar karla í körfubolta eftir sigur á Grindavík á heimavelli sínum í 5. umferðinni í gærkvöldi, 104:98. Stjörnumenn lögðu grunninn að sigrinum með góðum miðkafla því Stjarnan vann annan leikhluta 29:23 og þann þriðja 32:18 Meira
1. nóvember 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Eygló þrefaldur Evrópumeistari

Eygló Fanndal Sturludóttir gerði sér lítið fyrir og varð þrefaldur Evrópumeistari í -71 kg. flokki á EM 21 árs og yngri í ólympískum lyftingum í Póllandi í gær. Eygló lyfti 104 kílóum í snörun og varð Evrópumeistari Meira
1. nóvember 2024 | Íþróttir | 821 orð | 2 myndir

Framar björtustu vonum

Knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen gekk til liðs við Club Brugge í efstu deild Belgíu á dögunum og skrifaði hún undir tveggja ára samning við félagið. Lára Kristín, sem er þrítug, hefur komið víða við á ferlinum en hún er uppalin hjá Aftureldingu Meira
1. nóvember 2024 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

ÍR sannfærandi í botnslagnum

ÍR vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í úrvalsdeild kvenna í handbolta er liðið hafði betur gegn Gróttu, 30:18, á heimavelli í 7. umferðinni í gærkvöldi. Með sigrinum skildi ÍR-liðið nýliðana eina eftir á botninum Meira
1. nóvember 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Viktor Nói valinn í fyrsta skipti

Þórhallur Siggeirsson, þjálfari U19-ára landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið leikmannahóp sinn fyrir þrjá leiki í fyrstu umferð undankeppni EM 2025 sem verða leiknir í Moldóvu í næsta mánuði. Ísland er með Moldóvu, Írlandi og Aserbaísjan í riðli Meira
1. nóvember 2024 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Þrír nýliðar í landsliðinu

Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfuknattleik, hefur tilkynnt 15 manna leikmannahóp sinn fyrir tvo leiki í F-riðli undankeppni EM 2025 í næsta mánuði. Ísland mætir Slóvakíu þann 7 Meira

Ýmis aukablöð

1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1130 orð | 7 myndir

Afþreying í hópi og góðum félagsskap

Bridgesambandið Innan sambandsins eru starfrækt ýmis félög fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Miðvikudagsklúbburinn hittist á samnefndum kvöldum kl. 19:00. Klúbburinn leggur upp úr afslöppuðu og góðu andrúmslofti og tekur sérstaklega vel á móti nýliðum Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 2941 orð | 13 myndir

„Ég held að réttur klæðaburður geti hjálpað fólki til að komast þangað sem það vill fara“

„Vigdís Finnbogadóttir talaði stundum á þessum nótum, en sjálf er hún stakasta smekkmanneskja. Ég kynntist henni fyrst þegar ég var sextán ára að hoppa utanskóla yfir 5. bekk í MR og var hjá henni í frönskutímum á Aragötu. Hún skar sig úr fyrir klæðaburð og fór eigin leiðir.“ Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 37 orð

„Ég tek betur eftir því sem er fallegt“

Hjördís Gissurardóttir gullsmiður er sælkeri sem dregur fram það fallega í lífinu. Hún hefur engan áhuga á neikvæðni og leiðindum og hefur ekki ennþá byrjað í golfi því það er svo mikið um að vera í lífinu. Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1648 orð | 2 myndir

„Ég var vel virkur alkóhólisti“

„Svo hefur það þróast og breyst í gegnum tíðina. Minn æðri máttur í dag er kærleikurinn.“ Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 592 orð | 4 myndir

„Hef gefið betri gaum að því undanfarið að slaka meira á“

Hvernig getur fólk um fimmtugt farið að undirbúa efri árin? „Heilsusamlegar venjur gera gæfumuninn fyrir aukin lífsgæði á síðara æviskeiði. Það getur gjörbreytt líðan okkar og orkustigi að setja heilsuna í forgang Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 2439 orð | 4 myndir

„Hvað á ég að gera ef ég geri ekki neitt?“

„Ég verð nú 75 ára á næsta ári. En ég hef ekki enn haft tíma til að láta mér leiðast því ég hef alltaf nóg að gera.“ Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 22 orð

„Þú getur performað í þessu“

Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur er með fatadellu og hefur oft fengið hjálp frá vinkonum við val á klæðnaði sem hefur margborgað sig. Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 429 orð | 1 mynd

Fatastíllinn breytist með aldrinum

„Ekki fer maður með peningana yfir, svo það er um að gera að eyða þeim bara.“ Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 22 orð

Fékk skell sem leiddi til betra lífs

Ólafur Sveinsson byrjaði í fjallamennsku eftir að hann hætti að vinna en þá hafði hann sett tappann í flöskuna og breytt lífinu. Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1045 orð | 2 myndir

Fyrirhyggja í fjármálum grunnur að góðum starfslokum

Tryggingastofnun er þjónustuaðili almannatrygginga í landinu og greiðir ellilífeyri til rúmlega 43.000 einstaklinga,“ segir Huld Magnúsdóttir forstjóri Tryggingastofnunar. „Horft á besta aldurinn með augum almannatrygginga er mikilvægt… Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 499 orð | 3 myndir

Hefur verið dansandi í hartnær 70 ár

Helgi er menntaður íslensku- og sagnfræðingur og hefur verið eftirsóttur prófarkalesari og ritstjóri um árabil. Hann hefur engar áætlanir um það að setjast í helgan stein á næstunni og segist njóta gulláranna einna best með því að vera sívinnandi og að sjálfsögðu dansandi Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 534 orð | 1 mynd

Hvernig væri að setja líf sitt upp í línurit og sjá hvað gerist?

Fólk sem hefur brennandi áhuga á lífinu lítur ekki á bestu árin sem afplánun ævi sinnar. Það nýtir hverja mínútu til þess að fá krydd í sinn dag og kann að meta það sem lífið hefur upp á að bjóða. Það býr sér til dagskrá og gerir eitthvað upplífgandi á hverjum degi Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 927 orð | 5 myndir

Mikilvægi jafnvægis- og styrktaræfinga

„Önnur hver kona eftir fimmtugt á eftir að fá beinþynningarbrot og 20% karla.“ Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1307 orð | 2 myndir

Sjöföldun á áfengistengdum lifrarsjúkdómum frá árinu 2000

„Allt þetta heitir aukið aðgengi og aukið aðgengi er það sem hefur mest áhrif á neysluna.“ Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 64 orð | 6 myndir

Snyrtivörur sem gott er að eiga eftir sextugt

Harpa Káradóttir, förðunarmeistari og eigandi Make-Up Studio Hörpu Kára, er einn af færustu förðunarmeisturum landsins. Hún er meðal annars metsöluhöfundur förðunarbókarinnar Andlit og hefur hlotið Eddu-tilnefningu fyrir störf sín Meira
1. nóvember 2024 | Blaðaukar | 26 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Auglýsingar Nökkvi Svavarsson nokkvi@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.