Greinar laugardaginn 2. nóvember 2024

Fréttir

2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 449 orð | 4 myndir

„Maður er alltaf manns gaman“

„Það verður mikið fjör hjá okkur í Leikfélagi Blönduóss í tilefni 80 ára afmælis félagsins, og við munum veita heiðursviðurkenningar til leikfélaga fyrir fórnfúst starf í gegnum árin, syngja lög úr leikritum, sýna brot úr gömlum leiksýningum… Meira
2. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Aðstoð norðanmanna veikleikamerki

Aukin hernaðaraðstoð Norður-Kóreu við Rússland er augljóst merki þess að Moskvuvaldið á fullt í fangi með að ná fram raunverulegum árangri á vígvöllum Úkraínu. Hersveitir Rússlands ráða ekki óstuddar við verkefnið og því var óskað eftir miklum fjölda hermanna frá Kóreuríkinu Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Blandað kjöthakk olli E. coli-sýkingu á Mánagarði

Niðurstaða rannsóknar hefur leitt í ljós að E. coli-smitið sem varð á leikskólanum Mánagarði í Reykjavík má rekja til kjöthakks sem var sambland nautgripa- og kindakjöts sem leikskólabörnin fengu að borða þann 17 Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð

Borgaralegur þingmeirihluti

Borgarlegu flokkarnir þrír – Miðflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn – væru með 34 þingmanna meirihluta ef niðurstöður alþingiskosninga yrðu í samræmi við nýja skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið, sem gerð var í vikunni Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Borgarstjóri brennur fyrir áramótunum

Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, hefur dregið til baka ákvörðun ráðsins frá því í vikunni um að fækka áramótabrennum í borginni úr tíu í sex. Morgunblaðið greindi frá fyrri ákvörðun ráðsins í gær Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð

ChatGPT hlýtur íslenskar raddir

Talgervill mállíkansins ChatGPT hefur hlotið íslenskar raddir og er því hægt að spyrja spurninga upphátt á íslensku og fá svar frá gervigreindinni á sama máli, með afbragðsgóðum framburði. Fyrirtækið uppfærði talgervil sinn í ChatGPT Plus í vikunni, … Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Dagsektir lagðar á umdeilt skilti

„Það var send út krafa um að fjarlægja skiltið og það var ekki orðið við því,“ segir Eva Bergþóra Guðbergsdóttir samskiptastjóri Reykjavíkurborgar um umdeilt auglýsingaskilti á lóð bensínstöðvarinnar Orkunnar við Miklubraut 101 Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Enn nokkuð langt í land

Fundi samninganefnda Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga með sáttasemjara lauk síðdegis í gær án niðurstöðu. Hafa vinnufundir verið boðaðir í dag. Þetta staðfestir Inga Rún Ólafsdóttir, formaður samninganefndar sveitarfélaganna Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Fallbaráttan til Alþingis harðnar

Það dregur til tíðinda í nýjustu könnun Prósents fyrir Morgunblaðið um fylgi stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Fylgi Samfylkingar dalar talsvert, en hins vegar sækir Viðreisn talsvert í sig veðrið Meira
2. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Flóðasvæðin líkjast helst vígvelli

Flóðin miklu á Spáni hafa nú kostað yfir 200 manns lífið. Björgunarmenn hafa opnað tímabundna líkgeymslu á hamfarasvæðinu og reyna nú hvað þeir geta til að leita eftirlifandi. Tugir eru enn ófundnir og er því óttast að tala látinna eigi eftir að hækka enn frekar á næstu dögum Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Frontex afþakkar vél Gæslunnar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Guðni lokar hringnum á 111 ára afmæli Morgunblaðsins

Morgunblaðið er 111 ára gamalt í dag, en um leið lýkur Hringferð blaðsins, sem hófst í tilefni 110 ára afmælisins fyrir ári. Á því ferðalagi voru tekin viðtöl við 110 forvitnilega Íslendinga um land allt Meira
2. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 603 orð | 3 myndir

Hafa þungar áhyggjur af skólabókasöfnum

„Það er bagalegt að sjá þessar tölur. Sérstaklega nú þegar lestur hefur farið minnkandi,“ segir Heiðar Ingi Svansson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda. Bókaútgefendur hafa lagst yfir tölur um innkaup á skólabókasöfn í Reykjavík Meira
2. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 1084 orð | 3 myndir

Hann byggði upp Bolungarvík

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 86 orð

Húsbyggjendur fái hlutdeildarlán

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir það hafa verið til skoðunar að veita húsbyggjendum hlutdeildarlán við upphaf framkvæmda. Tilgangurinn sé meðal annars að lækka fjármagnskostnað og þar með byggingarkostnað Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Kvarta yfir rusli á óbyggðum lóðum

Íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals hefur samþykkt að beina því til umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að grípa til viðeigandi ráðstafana svo að almennir lóða- og framkvæmdaskilmálar vegna uppbyggingar í borgarhlutanum verði virtir Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Leigufélagið Bjarg byggir á Hellu

Haldið var upp á 40 ára afmæli sundlaugarinnar á Hellu 28. september. Við það tækifæri var frumsýnt myndband sem Einar Kristinsson tók upp á sínum tíma og er aðgengilegt á Youtube. Þá var við sama tækifæri tekinn í notkun nýr innrauður sánuklefi Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Markmið um afreksstarf haldist

Mikilvægt er að hræringar í stjórnmálum verði ekki til þess að áform um eflingu afreksíþrótta verði að engu við gerð fjárlaga næsta árs. Þetta segir efnislega í umsögn Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, ÍSÍ, um frumvarp til fjárlaga ársins 2025 sem nú er til umfjöllunar á Alþingi Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Menningin auðgar anda og haginn

Skilgreina verður menningu og skapandi greinar sem hluta af undirstöðuatvinnugreinum þjóðarinnar. Þessa þætti þarf sömuleiðis að taka inn í atvinnustefnu stjórnvalda með skilgreindum vaxtarmöguleikum og líta á hana sem efnahagslega og félagslega fjárfestingu en ekki sem kostnað líðandi stundar Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Mikil áhætta fylgir sáttmálanum

Ekkert samráð var haft við kjörna fulltrúa um framkvæmdir, forgangsröðun eða upplýsingar um uppfærðar fjárhæðir í samgöngusáttmálanum fyrr en á kynningu sem haldin var degi áður en ritað var undir uppfærslu hans í ágúst á þessu ári Meira
2. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Mikil truflun á gervitunglum

Finnska strandgæslan segir að stöðugt sé verið að trufla og lama gervitunglasamband yfir Eystrasalti. Vandamálið hafi fyrst orðið áberandi í apríl á þessu ári og síðan þá hafi stöðug truflun átt sér stað. Á sama tíma hafa mörg flutninga- og olíuskip á svæðinu sent frá sér falskar upplýsingar um staðsetningu eða jafnvel slökkt alfarið á staðsetningarbúnaði sínum. Skip þessi eru grunuð um að hafa haft viðkomu í rússneskum höfnum. Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 33 orð

Nafn misritað

Nafn Erwins Brynjarssonar, sem á fimmtudag náði því markmiði að hjóla 100 þúsund kílómetra á sama hjólinu, var misritað í frétt sem birtist í Morgunblaðinu í gær. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum. Meira
2. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 866 orð | 4 myndir

Óvissan farin að hafa afleiðingar

Breska fyrirtækið Swan Hellenic, sem gerir út skemmtiferðaskip víða um heim, hefur ákveðið að hætta við að sigla til Íslands næstu tvö ár. Þetta kemur fram í umsögn félagsins við frumvarp fjármálaráðherra sem mælir fyrir nýju innviðagjaldi á farþega … Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Rafhlaupahjól veita notendum sýndaröryggi

Slysum í tengslum við reiðhjól, rafhjól og rafhlaupahjól hefur fjölgað til muna á síðustu árum og þá nær einungis sökum rafhlaupahjóla. Rannsóknir og rýni benda til þess að nýr hópur sé að meiðast í umferðinni, hópur sem hefði annars notað annars konar samgöngumáta Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Rarik lofar að bæta raftækin

Rarik mun greiða bætur vegna ónýtra raftækja í kjölfar truflana sem urðu í kerfi Landsnets 2. október síðastliðinn. Einnig verða greiddar bætur fyrir raftæki sem biluðu en hægt er að gera við. Þetta kom fram í tilkynningu frá Rarik þar sem þess var… Meira
2. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 834 orð | 3 myndir

Ríkið hagnast á hlutdeildarlánum

Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri húsnæðissviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS), segir ríkissjóð hafa fengið sitt til baka og rúmlega það vegna þeirra hlutdeildarlána sem hafa verið gerð upp til þessa Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 288 orð

Ríkið og borgin skipta tekjum

Fyrirhuguð íbúðabyggð í Skerjafirði í Reykjavík er á landi sem ríkið seldi Reykjavíkurborg 1. mars árið 2013 samkvæmt sérstöku samkomulagi sem gert var á grundvelli þess að norðaustur-suðvestur flugbrautin yrði lögð niður og greiðslan yrði innt af hendi þegar það skilyrði væri uppfyllt Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Skortur á inngildingu vandinn

Svandís Svavarsdóttir formaður VG segir að þau vandamál sem nágrannaríkin hafi ratað í vegna straums flóttamanna til landanna megi rekja til skorts á inngildingu. Svandís er gestur Spursmála og er þar spurð út í öryggi íslenskra landamæra Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Stórfelld uppbygging áformuð við Holtsós

Skipulagsstofnun hefur lagt fram til kynningar matsáætlun þar sem lýst er áformum fyrirtækisins Steinar Resort ehf. um stórfellda uppbyggingu ferðaþjónustu við austanverðan Holtsós undir Eyjafjöllum í Rangárþingi eystra Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 481 orð | 1 mynd

Sveitaballið í blóma

Fyrir tæplega 20 árum var auglýstur stórdansleikur í Úthlíð í Biskupstungum. „Hljómsveitin Blek og byttur mætir í Réttina á laugardaginn og heldur dansleik fyrir þroskað fólk með góðan tónlistarsmekk,“ kynnti Ferðaþjónustan Úthlíð Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sýning Rósu Sigrúnar Jónsdóttur, Allt er eitt, opnuð í Gallerí Fold

Þingvellir og afmæli lýðveldisins Íslands er myndlistarkonunni Rósu Sigrúnu Jónsdóttur hugleikið á sýningunni Allt er eitt sem opnuð verður í Gallerí Fold í dag, laugardag, klukkan 14. Segir í tilkynningu að sýningin sé tileinkuð Þingvöllum og… Meira
2. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Undrast afstöðu stjórnar Tyrklands

Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands segist hissa á hernaðaraðstoð Tyrklands við Úkraínu, en á sama tíma reyna stjórnvöld þessa aðildarríkis Atlantshafsbandalagsins (NATO) að vera í góðum og reglulegum samskiptum við Moskvuvaldið Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 275 orð

Uxahryggjavegur skal fara í umhverfismat

Fyrirhugaðar framkvæmdir Vegagerðarinnar við Uxahryggjaveg, á milli Brautartungu og Kaldadalsvegar í Borgarbyggð og Bláskógabyggð, skal fara í umhverfismat. Þetta er niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem felldi úrskurð þar um á… Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Valsmenn neituðu að gefast upp

Valur vann endurkomusigur á Gróttu, 22:21, á útivelli í úrvalsdeild karla í handbolta í gærkvöldi. Með sigrinum fór Valur upp í 12 stig og annað sæti deildarinnar. Grótta er í áttunda sæti með níu stig Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 404 orð

Verkföll lækna skipulögð í lotum um allt land

Ef kemur til verkfallsaðgerða lækna, sem eiga að hefjast 18. nóvember, fara þær fram í lotum aðra hverja viku fram að jólum og beinast að einstökum sjúkrahúsum, deildum Landspítalans og heilbrigðisstofnunum og standa yfir í einn sólarhring á hverjum stað Meira
2. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Völlurinn verði leikfær lengur

Nú standa yfir framkvæmdir á Laugardalsvelli sem felast í því að grasinu á vellinum verður skipt út fyrir blendingsgras sem einnig er kallað „hybrid-gras“ og einnig sett hitunarkerfi undir völlinn Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2024 | Reykjavíkurbréf | 1625 orð | 1 mynd

Augu sem opnast seint sjá illa

Og Thatcher sagði við Deng: „Ég sé í hendi mér að þá væri ekkert sem ég gæti sagt eða gert til þess að stöðva þig. En þar með hefðu, á hinn bóginn, augu alheimsins opnast og séð hvers konar ríki Kína væri orðið.“ Meira
2. nóvember 2024 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Reynsla auka­leikarans hunsuð

Samfylkingin kynnti stefnu í húsnæðismálum í vikunni, þar með talið um bráðaaðgerðir og kerfisbreytingar. Meðal þess sem Kristrún Frostadóttir, aðalleikari Samfylkingarinnar, sagði í þessu sambandi var að boðaðar væru kerfisbreytingar til lengri tíma. Þar sé verið að tala um „nýja nálgun í skipulagsmálum“ þar sem ferlar verði einfaldaðir og „að uppbygging nýrra íbúðahverfa með tilheyrandi innviðakostnaði verði gerð fjárhagslega sjálfbær fyrir sveitarfélög.“ Meira
2. nóvember 2024 | Leiðarar | 828 orð

Öflugur miðill á traustum grunni

111 ár frá því að Morgunblaðið kom fyrst út Meira

Menning

2. nóvember 2024 | Kvikmyndir | 677 orð | 2 myndir

Dulinn heimur opnast

Bíó Paradís Göngin ★★★½· Leikstjórn: Björgvin Sigurðarson og Hallur Örn Árnason. Handrit: Hallur Örn Árnason. Ísland, 2024. 75 mín. Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 108 orð | 1 mynd

Einar Örn með skynreisu um Ísland

Einar Örn Benediktsson listamaður og bandaríski rithöfundurinn Erin Boggs opna í dag klukkan 16.00 sýninguna A Journey of Iceland From Darkness to Light í Listamönnum Galleríi að Skúlagötu 32 Meira
2. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Ekki lengur til aur í framleiðsluna?

Vinsældir ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eru miklar hér á landi líkt og víða um lönd. Sjónvarpsréttarsamningur úrvalsdeildarinnar, sem tilkynnt var um á síðasta ári og tekur til fjögurra leiktíða frá leiktíðinni 2025-2026, er að verðmæti 6,7… Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Evrópskur kvikmyndamánuður hefst

Evrópskur kvikmyndamánuður hófst í Bíó Paradís í gær og stendur til 7. desember. Í honum verður evrópskri kvikmyndagerð fagnað og fjöldi evrópskra kvikmynda sýndur. Opnunarmyndin er gamanmyndin Dog on Trial, eða Hundur fyrir rétti og af öðrum… Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 60 orð | 1 mynd

Fagna útgáfu plötunnar Öræfa

Útgáfutónleikar nýrrar plötu píanóleikarans Kjartans Valdemarssonar og Stórsveitar Reykjavíkur fara fram í Silfurbergi Hörpu á morgun, sunnudaginn 3. nóvember, klukkan 20. Í tilkynningu kemur fram að platan geymi sjö nýleg verk eftir Kjartan sem öll séu skrifuð fyrir sveitina Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 156 orð | 1 mynd

Gréta Mjöll Bjarnadóttir sýnir í SÍM Gallery

Landið sem er ekki til er yfirskrift sýningar Grétu Mjallar Bjarnadóttur sem var opnuð í gær, föstudaginn 1. nóvember, í SÍM Gallery, Hafnarstræti 16 í Reykjavík. Í tilkynningu segir að ljóð lýsi tilfinningum og skilningi á upp­lifun og geti þannig… Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 65 orð | 1 mynd

Gunnhildur sýnir í Grafíksalnum

Sýning Gunn­hildar Ólafsdóttir, Gólu, sem ber heitið Tímamót – Tilraunir og tilviljanir, hefur verið opnuð í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu og stendur til sunnudagsins 10 Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 870 orð | 2 myndir

Hvað eru líkamar okkar færir um?

„Þetta er í fjórða sinn sem við Brogan sjáum um að stýra hátíðinni og þetta árið erum við að velta fyrir okkur hver séu mörk líkamans, því enn er óþekkt hvað líkamar okkar eru færir um. Við viljum með hátíðinni ögra hugmyndum samfélagsins um… Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 140 orð | 1 mynd

Laugarnesvaka sem ákall eftir friðlýsingu

Efnt er til Laugarnesvöku í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á morgun klukkan 15 til stuðnings náttúru og búsetulandslagi í Laugarnesi. Í tilkynningu er vakin athygli á því að verið sé að þrengja enn frekar að tanganum með háhýsum úr norðri og landfyllingum Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 100 orð | 1 mynd

Ógnartryllirinn Eftirleikir kominn í bíó

Kvikmyndin Eftirleikir, í leikstjórn Ólafs Árheim, var frumsýnd hér á landi á fimmtudaginn. Segir í kynningu á myndinni að um sé að ræða ógnartrylli um eftirleiki ofbeldisfullra átaka á milli nokkurra einstaklinga, sem eigi sér stað á þremur… Meira
2. nóvember 2024 | Tónlist | 631 orð | 3 myndir

Stígðu dansinn strákur…

Titillagið er drífandi og dansvænt, nikkar fallega til Blondie, og Bubbi hvíslar ekki í eyrað á þér eins og á síðustu plötu heldur stendur hann uppi á sviði og þenur raddböndin. Meira
2. nóvember 2024 | Bókmenntir | 865 orð | 3 myndir

Stjarnan bak við skýið

Skáldsaga Ferðalok ★★★★★ Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell, 2024. Innb., 267 bls. Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 152 orð | 1 mynd

Ulf Pilgaard látinn, 83 ára að aldri

Danski leikarinn Ulf Pilgaard lést í upphafi vikunnar, 83 ára gamall, eftir snörp veikindi en dánarmeinið var hjartaáfall. Pilgaard var meðal ástsælustu leikara Danmerkur og átti langan og farsælan feril Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 91 orð | 1 mynd

Verk Hildar Ásgeirsdóttur í N.Y. Times

Verk eftir listakonuna Hildi Ásgeirsdóttur Jónsson, sem býr í Cleveland í Bandaríkjunum, eru meðal þeirra sem bandaríska dagblaðið The New York Times fjallar um í vikunni, en verk hennar eru nú sýnd á Park Avenue Armory í New York Meira
2. nóvember 2024 | Menningarlíf | 124 orð | 1 mynd

Þremur listakonum teflt saman í Mósku

Sýningin Móska var opnuð í gær, en um er að ræða lokaverkefni Ara Alexanders Ergis Magnússonar kvikmyndagerðarmanns í meistaranámi í sýningagerð við Listaháskóla Íslands. Í Mósku leiðir Ari saman þrjár listakonur með þverfaglegan bakgrunn, þær… Meira

Umræðan

2. nóvember 2024 | Aðsent efni | 317 orð

450 ára saga merkilegs lýðveldis

Þegar Vilhjálmur kardínáli af Sabína kom til Noregi árið 1247 í því skyni að krýna Hákon gamla sagði hann þá „ósannlegt“ um Ísland að það þjónaði ekki undir konungi eins og öll önnur lönd Meira
2. nóvember 2024 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Allrasálnamessa

Requiem þýðir „hvíla“ og er sótt í upphafsorð hinnar kaþólsku sálumessu, „Requiem aeternam dona eis Domine“ – „Veit þeim Drottinn eilífa hvíld“. Meira
2. nóvember 2024 | Pistlar | 406 orð | 1 mynd

Bráðaaðgerðir í húsnæðismálum

Samfylkingin kynnti í vikunni framkvæmdaplan í húsnæðis- og kjaramálum. Það var unnið í víðtæku samráði við kjósendur og félaga í Samfylkingunni. Þetta er þriðja og síðasta útspil flokksins fyrir alþingiskosningarnar 30 Meira
2. nóvember 2024 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Dagur B. Eggertsson í framboði til Alþingis

Dagur B. Eggertsson boðar vinstristjórn – Kristrún, nú bíður Dagur átekta. Ekki snúa í hann bakinu. Meira
2. nóvember 2024 | Pistlar | 530 orð | 1 mynd

Einvígið ´72 minnisstæðasti viðburður í sögu FIDE

Heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík sumarið 1972 var valið minnisstæðasti skákviðburðurinn í 100 ára sögu FIDE. Þetta var tilkynnt við sérstaka athöfn í tilefni aldarafmælis FIDE sem fram fór samhliða Ólympíumótinu í Búdapest í september Meira
2. nóvember 2024 | Aðsent efni | 1121 orð | 1 mynd

Hagvöxtur, lækkun skulda og húsnæðismarkaðurinn

Flest ríki vilja vera í stöðu Íslands, þar sem hagvaxtarhorfur eru góðar. Lykillinn að slíku umhverfi er að samkeppnisstaða atvinnulífsins sé sterk og umgjörðin traust og fyrirsjáanleg. Meira
2. nóvember 2024 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Heimsins áhyggjur!

Heilablóðfall er helsta dánarorsök í heiminum og fer tilfellum fjölgandi. Meira
2. nóvember 2024 | Aðsent efni | 757 orð | 2 myndir

Íslenski draumurinn

Nú þegar húsnæðiseigendur standa margir frammi fyrir mikilli hækkun greiðslubyrði hafa stjórnvöld ekki aðra lausn en að ýta fólki út á leigumarkað. Meira
2. nóvember 2024 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Ljósberar

Við eigum að vera hvetjandi leiðtogar, ljósberar alla daga, fyrirmyndir barna okkar. Hrósa daglega og gera góðverk. Meira
2. nóvember 2024 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Þegar dimman dettur á

Eins og komið hefur fyrir áður hugðist ég skrifa um annað, en tók beygju þegar á vegi mínum varð fallegt ljóð. Það hljóðar svo: Sérhver stendur einn á hjarta jarðar særður af geisla sólar: og skyndilega kvöldar Meira
2. nóvember 2024 | Pistlar | 842 orð

Þingvallaályktun fyrir Úkraínu

Það var dýrmætur árangur fyrir Selenskí að fá þann stuðning norrænu ríkjanna fimm sem birtist í Þingvallaályktuninni. Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1310 orð | 1 mynd

Ásgeir Þór Óskarsson

Ásgeir Þór Óskarsson fæddist 1. júlí 1935. Hann lést 14. október 2024. Útför hans fór fram1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2024 | Minningargreinar | 877 orð | 1 mynd

Guðrún Marsibil Jónasdóttir

Guðrún Marsibil Jónasdóttir fæddist 5. maí 1939. Hún lést 17. október 2024. Útför fór fram 30. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2024 | Minningargrein á mbl.is | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Hilmar Bragi Jónsson

Hilmar B. Jónsson fæddist 25. október 1942. Hann lést 11. september 2024. Bálför fór fram 16. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2024 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Hilmar Bragi Jónsson

Hilmar B. Jónsson fæddist 25. október 1942. Hann lést 11. september 2024. Bálför fór fram 16. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2024 | Minningargreinar | 5646 orð | 1 mynd

Lilja Ásgeirsdóttir

Lilja Ásgeirsdóttir fæddist 2. júlí 1973. Hún lést 20. október 2024. Útför hennar fór fram 30. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2024 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

María N. Guðmundsdóttir

María N. Guðmundsdóttir, Maddý, fæddist í Reykjavík 7.1. 1949. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 21. október 2024. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson bílamálari, fæddur 21.8 Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2024 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Sigurgeir Georgsson

Sigurgeir Georgsson fæddist á Miðgili í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 3. ágúst 1957. Hann lést á Landspítalanum 21. október 2024. Foreldrar hans voru hjónin Georg Agnarsson bóndi, f. 20. ágúst 1911, d Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1058 orð | 1 mynd

Þórir Magni Áskelsson

Þórir Magni Áskelsson fæddist 19. ágúst 1973. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar 27. október 2024. Hann var sonur Birnu Katrínar Þorsteinsdóttur, f. 28.11. 1955, d. 17.1. 2011, og Áskels Vilhjálmssonar Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Mikill kostnaður við Loftbrú, yfir 500 m.kr.

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, sem hefur utanumhald um svokallaða Loftbrú, hefur kostnaður við verkefnið miðað við lok september numið um 525 milljónum á árinu. Þetta er kostnaður vegna flugferða með Icelandair, en Loftbrú veitir… Meira

Daglegt líf

2. nóvember 2024 | Daglegt líf | 1031 orð | 2 myndir

Í mestri nálægð við skjólstæðingana

Þetta nám hefur hingað til einungis verið í boði utan landsteinanna og fyrir vikið var einkar kærkomið þegar það stóð okkur loksins til boða hér heima,“ segja þær Valgerður Bára Bárðardóttir og Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir, tvær af þeim 12… Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2024 | Í dag | 67 orð | 1 mynd

80 ára Hjördís Björg Kristinsdóttir frá Djúpavogi er áttræð í dag, 2.…

80 ára Hjördís Björg Kristinsdóttir frá Djúpavogi er áttræð í dag, 2. nóvember. Foreldrar hennar voru Jóhann Kristinn Friðriksson útgerðarmaður og kona hans, Jónína Ágústa Gústafsdóttir Meira
2. nóvember 2024 | Í dag | 812 orð | 2 myndir

Á landslið vina og fjölmörg áhugamál

Þór Sigfússon fæddist í Vestmannaeyjum 2. nóvember 1964. Árið 1969 fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur. „Það var þröngt um okkar stóru fjölskyldu í byrjun svo við fluttum töluvert á milli hverfa en með elju og dugnaði komu mamma og pabbi upp húsi þar sem nóg pláss var fyrir okkur öll Meira
2. nóvember 2024 | Árnað heilla | 151 orð | 1 mynd

Guðmunda Andrésdóttir

Guðmunda Andrésdóttir fæddist 3. nóvember 1922 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Salvör Ingimundardóttir, f. 1888, d. 1980, og Andrés P. Böðvarsson, f. 1896, d. 1931. Guðmunda lauk verslunarprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1941 og kennaraprófi frá Konstfackskolan í Stokkhólmi 1946 Meira
2. nóvember 2024 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Halldóra Halldórsdóttir

50 ára Halldóra ólst upp á Efra-Seli í Hrunamannahreppi og býr þar. Hún er leikskólakennari að mennt frá Háskólanum á Akureyri og starfar á leikskólanum Jötunheimum á Selfossi. Áhugamálin eru golf og að njóta samveru með fjölskyldu og barnabarni Meira
2. nóvember 2024 | Í dag | 263 orð

Heiti yfir latan mann

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Í hjólbarðann ég hana set, hún er efni’ í þorskanet, allir hennar óttast bit, úti’ í garði rauð að lit Meira
2. nóvember 2024 | Í dag | 1955 orð | 2 myndir

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudaginn 3. nóvember er allra heilagra messa í kirkjum landsins. Á þeim degi minnumst við látinna ástvina og heiðrum minningu þeirra sem hafa kvatt okkur síðastliðið ár Meira
2. nóvember 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Sami gamli Bubbi

Bubbi Morthens mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar á föstudag og fór um víðan völl með þeim Kristínu Sif og Bolla Má. Hann ræddi um nýju plötuna sína, Dansaðu, þar sem popp- og rokktónlist frá seinni hluta 8 Meira
2. nóvember 2024 | Í dag | 185 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Bc4 Rf6 3. d3 c6 4. Rf3 Be7 5. 0-0 d6 6. a4 0-0 7. Rc3 Rbd7 8. h3 Dc7 9. He1 a5 10. Ba2 Rc5 11. Be3 b6 12. Rd2 Re6 13. Rc4 Hb8 14. Re2 d5 15. exd5 cxd5 16. Ra3 Bxa3 17. bxa3 d4 18. Bd2 Dc6 19 Meira
2. nóvember 2024 | Í dag | 180 orð

Tæknilega rétt. N-Allir

Norður ♠ ÁD7 ♥ ÁK ♦ ÁG853 ♣ 1098 Vestur ♠ 92 ♥ G10432 ♦ D942 ♣ D5 Austur ♠ G8 ♥ D8765 ♦ K ♣ G7432 Suður ♠ K106543 ♥ 9 ♦ 1076 ♣ ÁK6 Suður spilar 6♠ Meira
2. nóvember 2024 | Í dag | 48 orð

Útlitsdýrkun er ein útbreiddustu trúarbrögð á Vesturlöndum á okkar dögum.…

Útlitsdýrkun er ein útbreiddustu trúarbrögð á Vesturlöndum á okkar dögum. Útlit manns er ásýnd manns, það hvernig maður lítur út ímyndum okkur að einhver sjái okkur á götu Meira

Íþróttir

2. nóvember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Amorim tekur við United

Portúgalinn Rúben Amorim hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Manchester United. Skrifaði hann í gær undir samning sem gildir til tæplega þriggja ára, sumarsins 2027. Manchester-félagið hefur möguleika á að framlengja samninginn einhliða um eitt ár til viðbótar Meira
2. nóvember 2024 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Harpa tryggði Selfossi stig gegn Fram

Harpa Valey Gylfadóttir tryggði nýliðum Selfoss sterkt stig á heimavelli gegn Fram í úrvalsdeild kvenna í handbolta á Selfossi í gærkvöldi. Urðu lokatölur 27:27 og jafnaði Harpa metin þegar rúm hálf mínúta var til leiksloka Meira
2. nóvember 2024 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Keflavík vann kærkominn sigur

Keflavík batt enda á þriggja leika taphrinu er liðið sigraði KR, 94:88, í úrvalsdeild karla í körfubolta á heimavelli sínum í Keflavík í gærkvöldi. Bæði lið eru með fjögur stig eftir fimm leiki, en KR hefur nú tapað tveimur leikjum í röð Meira
2. nóvember 2024 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir

Náði efsta sæti í lokin

Benoný Breki Andrésson, hinn 19 ára gamli sóknarmaður KR-inga, var besti ungi leikmaðurinn í Bestu deild karla í fótbolta árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Benoný tryggði sér efsta sætið hjá leikmönnum 21 árs og yngri með… Meira
2. nóvember 2024 | Íþróttir | 784 orð | 2 myndir

Nýtur sín eftir erfitt ár

Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir náði frábærum árangri á Evrópumóti U23-ára í ólympískum lyftingum í Razyn í Póllandi í vikunni. Eygló varð Evrópumeistari í 71 kg flokki og vann til þrennra gullverðlauna á mótinu en hún setti nýtt… Meira
2. nóvember 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Ómar Ingi ráðinn til KSÍ

Ómar Ingi Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari U15 ára landsliðs karla í fótbolta. Hann gegnir jafnframt starfi yfirmanns hæfileikamótunar karla hjá KSÍ og verður aðstoðarþjálfari U19 ára landsliðsins Meira
2. nóvember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sigurjón úr Grindavík í Fram

Knattspyrnumaðurinn Sigurjón Rúnarsson er genginn til liðs við Fram frá Grindavík. Sigurjón er 24 ára gamall miðvörður sem hefur allan sinn feril leikið með Grindavík. Hann á að baki 175 leiki fyrir Grindavík í meistaraflokki og þar af 28 í efstu deild Meira
2. nóvember 2024 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Stig Christensen bráðkvaddur

Danska handknattleiksgoðsögnin Morten Stig Christensen lést í gær, 65 ára að aldri. Hann var bráðkvaddur. Christensen var formaður danska handknattleikssambandsins þegar hann lést og áberandi á sjónvarpsskjáum Dana sem sérfræðingur um handknattleik Meira
2. nóvember 2024 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Valur í annað sæti eftir endurkomusigur

Valur vann endurkomusigur á Gróttu, 22:21, á útivelli í úrvalsdeild karla í handbolta í gær. Með sigrinum fór Valur upp í 12 stig og annað sæti deildarinnar. Grótta er í áttunda sæti með níu stig. Mikið jafnræði var nánast allan fyrri hálfleikinn en … Meira

Sunnudagsblað

2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 1088 orð | 2 myndir

„Ég ákvað að vera ég sjálfur áfram“

Þetta voru góðir tímar, segir Guðni um búsetu fjölskyldunnar á Bessastöðum. Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 1341 orð | 4 myndir

„Heill foringja vorum og fósturjörð!“

Ég held að við höfum verið klukkutíma á nærbuxunum í þokunni og við fórum ekki úr vaðskónum; það tók því ekki því það kom alltaf ný og ný spræna. Þá heyrðist kallað úr þokunni: „Og fyrir þetta borgum við!“ Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 2421 orð | 5 myndir

Einmanaleikinn var uppsprettan

Ég er miklu sjaldnar nú einmana en áður. Auðvitað verð ég stundum einmana, en nú sé ég það ekki endilega sem eitthvað neikvætt. Einmanaleikinn er hluti af mannlegri reynslu og hann hjálpaði mér að skapa afar fallega sögu. Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 974 orð | 2 myndir

Eins og eld­ingu lostinn

Íslensk dagblöð gerðu sér snemma grein fyrir því að lesendur hafa áhuga á fréttum af fræga, ríka og fína fólkinu í þessum heimi. Ekki síst einkalífi þess, ástum og örlögum. Oftar en ekki hefur verið fjallað um þetta fólk af svolítilli léttúð og kímni og kaldhæðni jafnvel með í för Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 541 orð | 2 myndir

Eitthvað gerist um leið og ég byrja

Þar sem ég vinn í ólíkum aðferðum, mála, sauma, teikna eða vinn eggtemperu með blaðgulli, skiptist vinnan í tímabil eftir aðferðum. Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Enn og aftur er Cross með oss

Spenna Aldis Hodge fer með hlutverk löggunnar ráðagóðu Alex Cross í nýjum myndaflokki sem byggist á skáldsögum James Pattersons. Þeir John Sampson, vinur hans og vinnufélagi (Isaiah Mustafa), eru á slóð raðmorðingja og mega að vonum engan tíma missa Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 772 orð | 1 mynd

Ég er feiminn gagnvart þessari bók

Það er engin lækning og leiðin til bata er að sættast við það og reyna ekki að leita lækninga. Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Fannst á lífi eftir mánuð í óbyggðum

Tæplega fertugum hlaupara, Robert Schock, var bjargað eftir að hafa verið týndur í mánuð í North Cascades-þjóðgarðinum í Washington. Schock villtist á öðrum degi eftir að síminn hans varð rafmagnslaus og sendi hundinn sinn, Freddy, til að leita aðstoðar Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 89 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa myndagátu og var rétt svar…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa myndagátu og var rétt svar Krossfiskur. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Sögusafn – Sjávarsögur í verðlaun. Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 405 orð

Greitt atkvæði er glatað spé

… hann er síðasti demókratinn sem kjörinn var forseti Bandaríkjanna strax á eftir öðrum demókrata. Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 67 orð

Hefur þú einhvern tímann hugsað um hvað gerist inni í höfði fólks? Kíktu…

Hefur þú einhvern tímann hugsað um hvað gerist inni í höfði fólks? Kíktu inn í huga hinnar 11 ára gömlu Dagnýjar til að komast að hinu sanna. Líkt og hjá öðrum stjórna tilfinningar henni en þegar hún flytur landshorna á milli missa þær tökin og Gleði og Sorg enda óravegu í burtu Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 595 orð | 1 mynd

Lítið pláss fyrir öflugan mann

Flestir stjórnmálamenn sem eitthvað er í varið eru umdeildir meðal andstæðinga sinna, en nú á Dagur að gjalda þess innan eigin flokks. Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 148 orð | 1 mynd

Manntal hjá ríkinu

„Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra hefur ákveðið að láta fara fram eins konar manntal hjá ríkinu, þannig, að óyggjandi upplýsingar liggi fyrir um starfsmannafjölda í þjónustu ríkis og ríkisfyrirtækja.“ Kom þetta fram í viðtali við… Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 346 orð | 6 myndir

Nú reynir á í aðdraganda kosninga!

Ég hef alltaf lesið mikið og okkur þykir gott að hafa mikið af bókum í kringum okkur á heimilinu. Undanfarin ár hef ég tekið reglulegar skorpur í bóklestri ásamt því að hafa alltaf bækur til taks sem ég glugga í Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 744 orð

Óþarfi að hneykslast á þjóðnýtingartali

Áttatíu og fimm prósentin úr skoðanakönnuninni voru þarna með öllu gleymd. Nú var það bara spurning um að þjóna prósentunum þremur … Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 161 orð

Pabbinn: „Læknir, læknir, sonur minn gleypti penna!“ Læknirinn: „Engar…

Pabbinn: „Læknir, læknir, sonur minn gleypti penna!“ Læknirinn: „Engar áhyggjur, ég er á leiðinni, notaðu bara blýant þangað til ég kem!“ Einkaþjónn greifans tilkynnir: „Herra greifi, læknirinn er kominn að hitta þig.“ Greifinn svarar: „Ég er veikur … Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Sekt bítur systur

Spédrama Bafta-verðlaunaserían Bad Sisters snýr aftur á Apple TV+ 13. nóvember. Síðast myrti ein systranna, Grace, bónda sinn, sem beitt hafði hana ofbeldi, og hinar hjálpuðu henni að hylma yfir glæpinn Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 930 orð | 1 mynd

Selenskí stakk við stafni

Volodimír Selenskí forseti Úkraínu heimsótti Ísland á mánudag í tilefni af þingi Norðurlandaráðs. Kominn til Þingvalla óskaði hann íslensku þjóðinni friðar og frelsis Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Svitnað til góðs

Hvað eru Hressleikar? Það eru góðgerðarleikar sem við höfum haldið árlega í 15 ár. Þetta er skemmtilegasti dagur ársins þar sem starfsfólk og þátttakendur svitna til góðs. Leikarnir eru tveggja tíma æfingapartí þar sem sjö lið í 30 manna hópum æfa í … Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Systur dæmdar fyrir að sprengja bíl

Spenna Say Nothing nefnist nýr spennumyndaflokkur sem byggist á sönnum atburðum. Sagan hefst með hvarfi Jean McConville, ætlaðs meðlims í Írska lýðveldishernum (IRA), og síðan er farið með okkur inn í innsta hring IRA Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

The Who kemur úr dvala

Úthald Pete Townshend, gítarleikari The Who, staðfestir í samtali við The Standard að bandið lífseiga muni koma úr dvala á næsta ári. „Ég hitti Roger [Daltrey söngvara] yfir hádegisverði fyrir tveimur vikum Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 147 orð | 2 myndir

Varð hrygg þegar Dolly dó

„Ég varð hrygg þegar hún dó, enda þótt ég vilji sjálf ekki láta klóna mig,“ segir sveitasöngkonan sívinsæla Dolly Parton í breska blaðinu The Guardian, spurð um viðbrögð hennar þegar klónaða sauðkindin Dolly féll frá Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 711 orð | 1 mynd

Þjáist þú af líkamlegum einkennum?

Þessi meðferð virðist minnka færnisskerðingu, en margir fara að draga sig í hlé í daglegu lífi, í vinnu, áhugamálum, heimilislífi og samskiptum við aðra. Meira
2. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 2947 orð | 1 mynd

Ætliði að gefa út bók eftir þessa Moggastelpu?

Ég hef verið á mörgum flugvöllum um dagana og kveikjan að sögunni varð þegar ég horfði á bláókunnuga konu og karl setjast hlið við hlið á bar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.