Á morgun ganga Bandaríkjamenn að kjörborðinu eftir heldur betur viðburðaríka kosningabaráttu. Kannanir hafa verið mjög misvísandi síðustu daga en þegar meðaltal þeirra er tekið saman má sjá að fylgismunurinn er innan skekkjumarka í flestum…
Meira
Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, hefur miklar áhyggjur af fréttum um að herlið frá Norður-Kóreu hafi verið sent til Rússlands og möguleikanum á því að það taki þátt í stríðinu í Úkraínu
Meira
Karlmaður á fertugsaldri lést eftir að hafa fallið í Tungufljót nálægt Geysi í Haukadal í gær. Straumvatnsbjörgunarmenn náðu manninum upp úr ánni og hófu strax endurlífgunartilraunir á honum. Þær báru ekki árangur, að því er fram kom í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi í gærkvöldi
Meira
Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, segir niðurstöður í síðustu PISA-könnun vera óásættanlegar. Hún telur ástæðuna að baki versnandi árangri grunnskólanema vera margþætta
Meira
Verulega hefur dregið úr áfengisneyslu unglinga á Norðurlöndum, að Danmörku undanskilinni, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem voru kynntar á Þjóðarspeglinum. Ársæll Már Arnarsson, prófessor í íþrótta- og heilsufræði, segir í samtali við Morgunblaðið…
Meira
Núverandi forseti, Maia Sandu, var með naumt forskot í forsetakosningunum í Moldóvu þegar 93% atkvæða höfðu verið talin í gærkvöldi. Sandu hafði fengið 50,9% atkvæða gegn 49,1% atkvæða Alexandrs Stoianoglos, sem studdur er af…
Meira
Mikil reiði ríkir í Valensíuhéraði eftir verstu flóð sem sögur fara af í landinu. Í heimsókn Filippusar Spánarkonungs og Letiziu drottningar til bæjarins Paiporta í gær mætti þeim reiður múgur sem kallaði þau morðingja og kastaði á þau leðju
Meira
„Þessi messa í kvöld var allraheilagramessa og fyrir ári var síðasta messan hjá okkur í Grindavík líka á allraheilagramessu, svo þurftum við að rýma bæinn,“ sagði séra Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur í Grindavík, í samtali við…
Meira
Sr. Sigurður Már Hannesson sóknarprestur tók á móti gjöf frá kvenfélagi Seljasóknar við messu í gær, sem samanstóð af skjávarpa og stóru tjaldi að verðmæti 4,3 milljónir króna. Kvenfélagið, sem stofnað var árið 1981, hefur í gegnum árin stutt við kirkjuna
Meira
Heiðrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri SFF segir sértæka skatta og gjöld, háa bindiskyldu og gullhúðun regluverksins veikja samkeppnishæfni íslenska bankageirans. Það hafi síðan keðjuverkandi áhrif á atvinnulífið og hagkerfið allt til lengri tíma litið
Meira
Liverpool nýtti sér óvænt tap Manchester City fyrir Bournemouth og tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla með sigri á Brighton & Hove Albion á laugardag. Arsenal missteig sig þá aftur, tapaði fyrir Newcastle United á útivelli og er komið niður í fimmta sæti
Meira
Læknafélag Íslands hefur tilkynnt félagsmönnum sínum að það hyggist boða til nýs verkfalls með þeim hætti sem ríkið telji að sé löglegt. Þau tíðindi bárust félagsmönnum Læknafélagsins á aðalfundi þess á föstudaginn að íslenska ríkið teldi boðun á verkfalli ólögmæta
Meira
Bandaríkjamenn ganga til kosninga á morgun og velja á milli Donalds Trumps, fyrrverandi forseta og nú forsetaframbjóðanda repúblikana, og Kamölu Harris forsetaframbjóðanda demókrata. Erfitt er að spá um úrslit forsetakosninganna en mjótt er á munum í skoðanakönnunum í sveifluríkjunum
Meira
Nýjar höfuðstöðvar Náttúrufræðistofnunar verða á Akranesi samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. Ráðherra undirritaði í gær viljayfirlýsingu við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) um að styðja við…
Meira
„Það er mikil óvissa í uppfærðum samgöngusáttmála. Honum fylgir gríðarleg fjárhagsleg áhætta, ekki síst vegna óumflýjanlegrar framúrkeyrslu kostnaðar,“ segir Svana Helen Björnsdóttir, bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks á Seltjarnarnesi
Meira
Ný rannsókn á afstöðu Íslendinga til afbrota og refsinga sýnir að meirihluti landsmanna telur refsingar almennt of vægar á Íslandi. Rúmur helmingur svarenda kallar eftir lengri fangelsisdómum. Aftur á móti telur yfirgnæfandi meirihluti að helsta…
Meira
Sjálfstæðisflokkurinn boðar stórsókn og umbreytingu á menntakerfinu. Munu þrír fulltrúar flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður kynna aðgerðir í menntamálum í Grósku klukkan 11 í dag, en það eru þau Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar-…
Meira
Alls söfnuðu Solaris-samtökin rúmlega 93 milljónum í opinberri fjársöfnun vegna Palestínu, en þar af var tæpri 91 milljón veitt til að greiða Palestínufólki leið frá Gasasvæðinu til Egyptalands og þaðan til Íslands
Meira
Tónleikar Grammy-verðlaunahafans, hinnar 25 ára gömlu Laufeyjar Línar Jónsdóttur, sem fram fóru í Hollywood Bowl í Los Angeles í byrjun ágústmánaðar, verða sýndir í Bíó Paradís dagana 6.-12. desember
Meira
„Verkalýðshreyfingin er í eðli sínu pólitísk og óvíða er styrkur hennar meiri en á Íslandi. Þetta er vettvangur þar sem launafólk getur svo sannarlega haft áhrif á gang mála; komið þar á framfæri því sem rætt er um á kaffistofunni
Meira
Sigurður Bragason, einsöngvari, söngkennari, tónskáld og kórstjórnandi, varð sjötugur í ágúst og af því tilefni er kominn út diskurinn Blómljóð með 14 lögum eftir hann. Samnefnd bók með sömu lögum fyrir kór, einsöng, píanó og orgel fylgir með
Meira
Halla Gunnarsdóttir, starfandi formaður VR, segir hluta af ástæðu þess að boðað sé til þingkosninga nú vera vegna skilaboða sem komu frá verkalýðshreyfingunni á haustdögum um að ekki væri hægt að fara í gegnum þingvetur án þess að takast á við þann efnahagslega veruleika sem fólkið í landinu býr við
Meira
Þekkingar- og menningarnefnd Norðurlandaráðs hefur samþykkt tillögu Íslandsdeildar ráðsins um að menntamálaráðherrar Norðurlandanna fái sérstaka ráðgjöf og greini sérstaklega niðurstöður síðustu PISA-könnunar
Meira
Allir innsendir framboðslistar stjórnmálaflokkanna til landskjörstjórnar voru úrskurðaðir gildir, en landskjörstjórn kom saman í Þjóðminjasafninu í gær til að kveða upp úrskurði þar um. Því verða tíu framboðslistar boðnir fram í hverju kjördæmi í komandi kosningum til Alþingis, en 11
Meira
Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins skrifaði áhugaverða grein í blaðið um helgina um efnahagsmál hér á landi og erlendis. Þar benti hún meðal annars á að hagvöxtur hér hefði verið mikill, stoðum atvinnulífsins færi fjölgandi og að verðbólga væri á niðurleið, en að áherslu þyrfti að leggja á lækkun skulda.
Meira
Það virtist ekki góð hugmynd að horfa á heimildarmynd í fimm þáttum um kvennamorðingjann Ted Bundy en áhorfið kom á óvart. Myndin nefnist Ted Bundy: Falling for a Killer. Þar var meðal annars rætt við sambýliskonu Bundys til margra ára, Elizabeth Kendall, og dóttur hennar
Meira
Sýningar á fyrstu kvikmynd leikstjórans Ólafs Árheim, Eftirleikir, hófust í Laugarásbíói fyrir helgi og er það ógnartryllir, að sögn leikstjórans. Það sést líka vel á stiklunni en þó virðist örla á gamansömum tóni og þá í svartari kantinum
Meira
Stuttu eftir að ég sneri heim var Justin tilbúinn með sólóplötuna sína, Justified, til útgáfu. Í 20/20-fréttaþættinum lék hann óútgefið lag fyrir Barböru Walters; það hét „Don’t Go (Horrible Woman)“ og virtist fjalla um mig: „I thought our love was so strong
Meira
Með því að nýta sérhæfða sjúkraliða ætti álagið að minnka á aðrar heilbrigðisstéttir. Það leiðir til betri nýtingar á mannafla og betri þjónustu.
Meira
Það gengur margt á í kosningabaráttu á hverjum tíma – flest af því málefnalegt, annað fyndið og skemmtilegt en svo fellur sumt í flokk tragíkómíkur. Tvö nýleg dæmi koma upp í hugann. Formaður Sjálfstæðisflokksins birti langt myndband á dögunum …
Meira
Forvarnir og fyrirbyggjandi aðgerðir eiga ekki að vera spariframkvæmd heldur viðvarandi verkefni árið um kring. Fræðsla er grunnur allra forvarna.
Meira
Brynhildur Halldórsdóttir fæddist á Gunnarsstöðum í Þistilfirði 20. ágúst 1936. Hún lést á sjúkradeild HSN á Húsavík 27. október 2024. Hún var yngsta systkinið í röðinni af sjö börnum hjónanna Þuríðar Árnadóttur og Halldórs Ólasonar
MeiraKaupa minningabók
Eðvarð Guðmundsson fæddist í Reykjavík 28. september 1939. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. október 2024. Hann var sonur hjónanna Guðmundar Helgasonar, f. 1888, d. 1965, og Guðrúnar Sigríðar Benediktsdóttur, f
MeiraKaupa minningabók
Eiríkur Bjarnason fæddist á Stöðulfelli í Gnúpverjahreppi 9. ágúst 1946. Hann lést á Landspítala Fossvogi 23. október 2024. Foreldrar hans voru Bryndís Eiríksdóttir, f. 18. júlí 1922, d. 30. mars 2012, og Bjarni Gíslason, f
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 6. nóvember 1945. Hún lést á krabbameinsdeild LSH, 11EG, 18. október 2024. Foreldrar hennar voru Sigurður Helgason, f. 29.4. 1913, d. 19.3. 1998, og Ágústa Sumarliðadóttir, f
MeiraKaupa minningabók
Hilmar Haraldsson húsgagnasmiður fæddist 1. mars 1940 á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði. Hann lést 18. október 2024 á Landspítalanum. Foreldrar hans voru Haraldur Jónasson prófastur á Austurlandi, f. 1885, d
MeiraKaupa minningabók
Hrafnhildur Proppé fæddist 13. janúar 1965 í Reykjavík. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. október 2024. Foreldrar hennar voru Hulda Sólrún Gústafsdóttir, f. 8
MeiraKaupa minningabók
4. nóvember 2024
| Minningargrein á mbl.is
| 1221 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Hrafnhildur Proppé fæddist 13. janúar 1965 í Reykjavík. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. október 2024. Foreldrar hennar voru Hulda Sólrún Gústafsdóttir, f. 8. maí 1946, d. 31.
MeiraKaupa minningabók
Katrín Sigríður Árnadóttir fæddist í Reykjavík 30. maí 1942. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold 21. október 2024. Katrín var dóttir hjónanna Helgu Þorsteinsdóttur, f. 26.8. 1913, d. 3.4. 2006, og Árna Björnssonar tónskálds, f
MeiraKaupa minningabók
Kristín Sigurrós Jónasdóttir (Rósa) fæddist í Hafnarfirði 3. maí 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu, Hafnarfirði, 22. október 2024. Foreldrar hennar voru Jónas Sveinsson, framkvæmdarstjóri, f
MeiraKaupa minningabók
Stefán Böðvar Þórðarson fæddist í Árbakka á Látraströnd 11. janúar 1938. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grenilundi á Grenivík 21. október 2024. Foreldar hans voru Kristín Elín Stefánsdóttir, f. 11.1
MeiraKaupa minningabók
Í nýbirtri álagningu skattsins á lögaðila vegna rekstrar síðasta árs kemur fram að íslensk fjármálafyrirtæki greiddu í fyrra um 17 milljarða króna í sértæka skatta. Um er að ræða þrenns konar skatta sem önnur fyrirtæki þurfa ekki að greiða og…
Meira
Sú breyting verður gerð á Dow Jones-vísitölunni í þessari viku að Intel verður skipt út fyrir örflöguframleiðandann Nvidia. Liðinn er aldarfjórðungur síðan Intel bættist við þann hóp 30 úrvalsfyrirtækja sem Dow Jones-vísitalan mælir en félagið hefur …
Meira
Oft virðist það tilviljun háð hvort eitthvað gári yfirborðið eða sökkvi í djúpið sem engu skilar,“ skrifar Ólafur Stefánsson á Boðnarmiði. „Ég kalla það tilviljun að staka bláfátæks Skagfirðings hafi geymst í hundrað og fimmtíu ár, og sé …
Meira
„Oft virðist það tilviljun háð hvort eitthvað gári yfirborðið eða sökkvi í djúpið sem engu skilar,“ skrifar Ólafur Stefánsson á Boðnarmiði. „Ég kalla það tilviljun að staka bláfátæks Skagfirðings hafi geymst í hundrað og fimmtíu…
Meira
50 ára Gunnar Rúnar er Hafnfirðingur og býr á Völlunum. Hann er flugvirki hjá Icelandair og fyrrverandi varaformaður Flugvirkjafélags Íslands. Áhugamálin eru fjölskyldan, skíði, ferðalög og fjallahjólreiðar
Meira
Ásta Sigurhildur Magnúsdóttir fæddist 3. nóvember 1924 og varð hún því hundrað ára í gær. Ásta fæddist í Móakoti í Staðarhverfi í Grindavík. Þá var Móakot lágreistur torfbær, en síðar byggði faðir Ástu annað hús á jörðinni og þar ólst hún svo upp ásamt systur sinni Ásrúnu Guðmundu
Meira
Kristján Hafþórsson, eða Krissi Haff, er líklega einn jákvæðasti maður landsins. Nú býður hann upp á hvetjandi fyrirlestra á peppandi.is. Krissi heldur einnig úti hlaðvarpinu Já kastinu og hefur framleitt barnaefnið Hvíta táfyrir Stöð 2
Meira
Keflavík Andrea Rut Þorsteinsdóttir fæddist 20. apríl 2024. Hún vó 3.964 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Margrét Edda Arnardóttir og Þorsteinn Ingi Einarsson.
Meira
Bryndís Haraldsdóttir, formaður allsherjar- og menntamálanefndar, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi suður, segja löngu tímabært að menntamálin séu rædd af alvöru.
Meira
Spurt var um undarlegt orð og brandari fylgdi: hvort það vantaði nokkuð nafn á götu í Hvarfa-hverfinu í Kópavogi. Hughvarf merkir það að skipta um skoðun og að telja e-m hughvarf er að fá e-n til að skipta um skoðunMeira
Haukar eru áfram í þriðja sæti úrvalsdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið þægilegan sigur á ÍBV, 26:20, í Vestmannaeyjum á laugardag. Haukar eru nú með tíu stig, jafnmörg og Fram í öðru sæti og fjórum stigum á eftir toppliði Vals
Meira
Íslendingalið Melsungen heldur toppsæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa unnið Erlangen, 32:27, á laugardag. Liðið er með 16 stig eftir níu leiki og hefur aðeins tapað einum leik. Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina…
Meira
Íslenska U17-ára landsliðið í knattspyrnu drengja vann öruggan sigur á Eistlandi, 3:1, í undankeppni EM 2025 á gervigrasvelli Þróttar í Laugardal á laugardagskvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í síðari umferð undankeppninnar
Meira
Liverpool tyllti sér á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla með torsóttum 2:1-sigri á Brighton í 10. umferð deildarinnar á Anfield á laugardag. Brighton réð lögum og lofum í fyrri hálfleik og var með forystu, 0:1, að honum loknum eftir glæsimark frá Ferdi Kadioglu
Meira
Íslandsmeistarar FH unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 35:29, þegar liðin mættust í toppslag úrvalsdeildar karla í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ á laugardag. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti þar sem FH er nú á toppnum og Afturelding í öðru sæti, bæði með 13 stig
Meira
Tindastóll varð í gærkvöldi fyrsta liðið til þess að vinna Stjörnuna þegar 6. umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik hófst með sannkölluðum toppslag á Sauðárkróki. Tindastóll vann 92:87 eftir hörkuleik og fór með sigrinum upp fyrir Stjörnuna og á toppinn þar sem bæði lið eru með tíu stig
Meira
Willum Þór Willumsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, reyndist hetja C-deildar liðs Birmingham City þegar hann skoraði sigurmarkið í 1:0-sigri á E-deildar liði Sutton United í 1. umferð ensku bikarkeppninnar í gær
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.