Greinar þriðjudaginn 5. nóvember 2024

Fréttir

5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 312 orð

58,6 milljarða halla spáð á næsta ári

Fjármála- og efnahagsráðuneytið gerir ráð fyrir að heildartekjur ríkissjóðs verði um 20,7 milljörðum króna minni á næsta ári en gert var ráð fyrir þegar fjárlagafrumvarp ársins 2025 var lagt fram. Heildarútgjöld lækka hins vegar um 3,1 milljarð frá… Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ágreiningur í VG um aðild að NATO

Forystufólk Vinstri grænna í Reykjavík er ósammála um hvort Ísland eigi að vera í Atlantshafsbandalaginu, NATO. Formaður flokksins, Svandís Svavarsdóttir, sem skipar efsta sætið á framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, er… Meira
5. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 702 orð | 1 mynd

Endurkjörin sem forseti Moldóvu

Ljóst var í gærmorgun að forseti Moldóvu, Maia Sandu, hefði tryggt sér endurkjör í seinni umferð forsetakosninganna þar í landi, en hún hlaut 929.964 atkvæði, eða 55,34% af gildum atkvæðum. Mótframbjóðandi hennar, Alexander Stoianoglo, hlaut 750.644 atkvæði, eða sem nam um 44,67% af gildum atkvæðum Meira
5. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Enn leitað að fórnarlömbum eftir flóðin á Spáni

Björgunarmenn á Spáni leituðu í gær í bílakjöllurum að fórnarlömbum flóðanna miklu sem gengið hafa yfir austurhluta landsins síðustu daga. Að minnsta kosti 217 manns hafa farist í flóðunum og eru þau hin mannskæðustu í sögu Spánar Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Fjölnota hús KR loksins í útboð

Nýtt fjölnota íþróttahús KR við Frostaskjól verður boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu í dag. Þetta staðfestir Eva Bergþóra Guðbergsdóttir samskiptastjóri Reykjavíkurborgar við Morgunblaðið. Auglýsing þess efnis var send á útgáfuskrifstofu EES á föstudag Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Gengið til kosninga í Bandaríkjunum

Bandaríkjamenn ganga til forsetakosninga í dag. Kamala Harris frambjóðandi Demókrataflokksins og Donald Trump frambjóðandi Repúblikanaflokksins hafa staðið í ströngu á viðburðum víða um landið að undanförnu Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Guðni ráðinn til Sinfóníunnar

Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ráðið Guðna Tómasson í stöðu framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands frá og með morgundeginum, 6. nóvember 2024. Ráðið er í starfið til fjögurra ára í senn Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð

Halli eykst um 17,6 milljarða

Útlit er fyrir að heildartekjur ríkissjóðs verði til muna minni á næsta ári en áætlað var þegar fjárlagafrumvarpið var lagt fram vegna minnkandi umsvifa í efnahagslífinu. Samkvæmt endurmati fjármála- og efnahagsráðuneytisins er nú gert ráð fyrir um 20,7 milljarða kr Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Hljóðmúrinn til Hafnarfjarðar

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 575 orð | 1 mynd

Hugtak sem læknar vita ekki hvað þýðir

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Inga Sæland stefnir á titilinn

Allt bendir til að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, verði ræðudrottning hins stutta þings sem nú er á lokametrunum. Inga hefur flutt 46 ræður og athugasemdir (andsvör) á 155. löggjafarþinginu og talað í samtals 355 mínútur, eða rétt tæpa sex tíma Meira
5. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 484 orð | 2 myndir

Kastljósið beinist nú að Pennsylvaníu

Pennsylvanía er eitt af sjö svokölluðum sveifluríkjum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem verða haldnar í dag. Ríkið er talið eitt það mikilvægasta í ljósi þess að það er með flesta kjörmenn af öllum sveifluríkjunum Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kjarnafylgi og kjörlendi flokka

Enginn þeirra flokka, sem telja má örugga um þingsæti miðað við skoðanakannanir, sækir fylgi sitt í jöfnum mæli til allra eða flestra kjördæmanna sex. Eins má greina töluverðan mun á fylgi stjórnmálaflokka þegar það er greint eftir þjóðfélagshópum eftir kyni, aldri, stétt, tekjum eða búsetu Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Kjörfundir fyrir Íslendinga á Spáni

Utanríkisráðuneytið stendur fyrir sérstökum kjörfundum fyrir íslenska ríkisborgara búsetta á Spáni sem vilja kjósa í komandi alþingiskosningum. Um er að ræða tvo kjörfundi, annars vegar í Torrevieja og hins vegar á Tenerife Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 506 orð | 3 myndir

Kúluhúsin í Þykkvabænum vinsæl

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 339 orð

Næsta ríkisstjórn tryggi stöðugleika

Stjórnendur iðnfyrirtækja leggja mikla áherslu á að næsta ríkisstjórn beiti sér fyrir stöðugleika og hagkvæmu og skilvirku starfsumhverfi á næsta kjörtímabili. 92% stjórnenda iðnfyrirtækja segja að það skipti miklu máli fyrir rekstur þeirra að næsta … Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Oddvitar Vinstri grænna eru á öndverðum meiði

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
5. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Quincy Jones látinn, 91 árs að aldri

Tónlistargoðsögnin Quincy Jones lést á heimili sínu í Los Angeles í fyrrakvöld. Hann var 91 árs að aldri. Jones hóf feril sinn sem djasstónlistarmaður en hann skaust fyrst á stjörnuhimininn á sjöunda áratugnum sem lagahöfundur fyrir kvikmyndir Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Sigurbjörn skyggnist á bak við skáktjöldin

Sigurbjörn J. Björnsson, gæðatryggingastjóri hjá Algalíf og skákmeistari, hefur skrifað og sent frá sér bókina Hve þung er þín krúna, sögulega skáldsögu um heimsmeistaraeinvígi Boris Spasskís og Roberts Fischers í Reykjavík 1972 Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Skipaður kjörræðismaður Króatíu

Birgir Þröstur Jóhannsson arkitekt var í liðinni viku skipaður kjörræðismaður Króatíu á Íslandi. Andreja Metelko-Zgombic, ráðuneytisstjóri Evrópumála í utanríkisráðuneyti Króatíu, afhenti Birgi Þresti skipunina við athöfn sem haldin var á heimili hins nýja kjörræðismanns Meira
5. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 491 orð | 2 myndir

Stærsta sem komið hefur fyrir mig

„Þetta er það stærsta sem komið hefur fyrir mig á mínum hönnunarferli. Ég er í skýjunum,“ segir Helga Lilja Magnúsdóttir fatahönnuður um tilnefningu sem hún hlaut til Hönnunarverðlauna Íslands sem veitt verða í Grósku nú á fimmtudaginn Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Tónleikar Víkings og Yuja Wang hljóta mikið lof í enskum miðlum

Píanóleikararnir Víkingur Heiðar Ólafsson og Yuja Wang virðast hafa heillað gagnrýnendur jafnt sem áhorfendur á tónleikum sínum í Royal Festival Hall í London um helgina og hafa þeir hlotið lofsamlega dóma víða Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Umbreyting á menntakerfinu

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Um tuttugu skjálftar á klukkutíma

Milli klukkan tvö og þrjú aðfaranótt mánudags varð hrina um 20 smáskjálfta á milli Sýlingarfells og Stóra-Skógfells. Um tíma var talið að kvikuhlaup væri að hefjast við Sundhnúkagíg og fundaði bakvakt almannavarna með Veðurstofunni um miðja nótt Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Ými Erni líður vel hjá nýja liði sínu Göppingen og er klár í landsleikina

Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, er spenntur fyrir komandi verkefni hjá íslenska landsliðinu í undankeppni fyrir EM 2026. Ísland mætir Bosníu annað kvöld en Georgía og Grikkland eru einnig í riðlinum Meira
5. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð

Þungbært að missa félaga á æfingu

Maðurinn sem lést eftir að hafa fallið í Tungufljót nálægt Geysi á sunnudag hét Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson og var formaður björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ. Hann var við æfingu í straumvatnsbjörgun í og við Tungufljót þegar slysið varð Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2024 | Leiðarar | 448 orð

Fyllstu varúðar er þörf

Rafhlaupahjól eru þægileg, en hættuleg og ekki endilega umhverfisvæn Meira
5. nóvember 2024 | Leiðarar | 195 orð

Líklegast er að þetta gerist

Þá er talningin ein eftir og svo endurtalningin Meira
5. nóvember 2024 | Staksteinar | 203 orð | 2 myndir

Viðreisn vill ekki víkka vaxtarmörk

Viðreisn neitar að gangast við ábyrgð sinni á lóðaskorti í Reykjavík og þar með á hárri verðbólgu og háum vöxtum. Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi og frambjóðandi Viðreisnar, reyndi að rugla umræðuna með því að segja Bjarna Benediktsson formann Sjálfstæðisflokksins hafa ruglast á sveitarfélögum þegar hann benti á að Reykjavík vildi ekki víkka út vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins. Meira

Menning

5. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd

Danskur hrollur

Danska leikkonan Trine Dyrholm er orðin fastagestur á Íslandi. Hún dvaldi hér mestan hluta sumarsins við tökur á þáttaröðinni Danska konan í leikstjórn Benedikts Erlingssonar og í liðinni viku var hún komin hingað aftur til að vera við sýningu á… Meira
5. nóvember 2024 | Menningarlíf | 160 orð | 1 mynd

Hlaðinn lofi fyrir söng á Scala

Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari fær hástemmdar umsagnir fyrir söng sinn í hlutverki Alberichs í uppfærslu á óperunni Rínargullinu eftir Richard Wagner í óperuhúsinu La Scala í Mílanó. Gert Korentschnig skrifar í austurríska blaðið Kurier að … Meira
5. nóvember 2024 | Menningarlíf | 591 orð | 1 mynd

Risið upp úr myrkrinu

Órar nefnist fimm laga plata Örnu Rúnar Ómarsdóttur sem kom út 3. október síðastliðinn, á afmælisdegi Örnu. Þrjár konur eru höfundar efnis á plötunni, sem Arna gefur út í eigin nafni, þ.e. Arna sjálf, Arnheiður Melkorka Pétursdóttir og Jóna Svandís Þorvaldsdóttir Meira
5. nóvember 2024 | Menningarlíf | 418 orð | 4 myndir

Útgáfuárið hjá Uglu

Bókaútgáfan Ugla gefur út á sjöunda tug bóka á árinu en þýðingar eru þar langfyrirferðarmestar. Af verkum íslenskra höfunda má nefna bók Ásmundar Friðrikssonar alþingismanns, Eddi í Hópsnesi, sögu Edvards Júlíussonar, útgerðarmanns í Grindavík og upphafsmanns Bláa Lónsins Meira
5. nóvember 2024 | Menningarlíf | 624 orð | 3 myndir

Það besta sem er í boði hverju sinni

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves stendur yfir dagana 7. til 9. nóvember. Hátíðin fagnar í ár 25 ára afmæli og búast má við miklu lífi í miðbæ Reykjavíkur þessa helgi. Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri Senu Live, segir að spennan sé mikil og að … Meira

Umræðan

5. nóvember 2024 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Flokkur fólksins lætur verkin tala

Alþingiskosningar eru handan við hornið. Kjósendur standa frammi fyrir vali á milli fjölda flokka sem lofa öllu fögru ef þeir verða kosnir til valdsins. Hvað ætli sé að marka þennan loforðaflaum nú frekar en áður? Flokkur fólksins hefur lagt fram… Meira
5. nóvember 2024 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Gömul kynni gleymast ei

Línulegt sjónvarp er sko alls ekki dautt, sama hvað hver segir. Meira
5. nóvember 2024 | Aðsent efni | 428 orð | 1 mynd

Hvar er lagaheimildin?

Tveir stjórnmálamenn Samfylkingar hittust 1. mars 2013 til að skrifa undir skjal um skipulag og uppbyggingu á landi ríkisins við Skerjafjörð. Meira
5. nóvember 2024 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna

Samfylkingin ætlar að lækka kostnað heimilanna. Meira
5. nóvember 2024 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Skynsemi, já rétt, en hvaða?

Þorsteinn greiðir 383.280 krónur á mánuði, í evrum 258.000. Skuldin er 64 milljónir króna og hækkar. Í evrum væri hún 42 milljónir og lækkaði. Meira
5. nóvember 2024 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Tryggjum frelsi til handfæraveiða – eflum sjávarbyggðirnar

Krókaveiði strandveiðibáta ógnar ekki fiskistofnum. Rök skortir því fyrir takmörkun á atvinnufrelsi íbúa sjávarbyggðanna til handfæraveiða. Meira
5. nóvember 2024 | Aðsent efni | 740 orð | 1 mynd

Þöggun og þrælsótti

Misvægi er alvarlegur kerfisgalli, sem veldur því að á Íslandi er hvorki gott lýðræði né skilvirkt samfélag. Meira

Minningargreinar

5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1566 orð | 1 mynd

Árni Gunnarsson

Árni Gunnarsson fæddist í Reykjavík 16. júlí 1950. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 21. október 2024. Foreldrar hans voru Gunnar Brynjólfsson, f. 16.4. 1916, d. 13.6. 1980, og Stella Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 753 orð | 1 mynd

Erla Kristjánsdóttir

Erla Kristjánsdóttir fæddist 13. október 1940 á Akureyri. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 27. október 2024. Foreldrar hennar voru Kristján Albertsson, f. 5.9. 1899, d. 29.9. 1982, og Helga Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2082 orð | 1 mynd

Finnur Loftsson

Finnur Loftsson fæddist 28. mars 1963. Hann lést 23. október 2024. Útför hans fór fram 1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2711 orð | 1 mynd

Guðjón Davíðsson

Guðjón Davíðsson fæddist á Jaðri á Langanesi 5. febrúar 1942. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á heimili sínu 26. október 2024. Foreldrar Guðjóns voru hjónin Davíð Sigurjónsson, f. 1907, d. 1991, og Jónína Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 932 orð | 1 mynd

Guðmundur Jóhannes Borgarsson

Guðmundur Jóhannes Borgarsson fæddist 24. september 1941. Hann lést 23. október 2024. Útför hans fór fram 1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Kjartansson

Guðmundur Jón Kjartansson fæddist 27. apríl 1958. Hann lést 19. október 2024. Útför hans fór fram 1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Gunnar Björnsson

Gunnar Björnsson fæddist 26. ágúst 1941. Hann lést 18. október 2024. Útför hans fór fram 1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Gunnar Guðjónsson

Gunnar Guðjónsson fæddist f. 8. október 1928. Hann lést 23. október 2024. Foreldrar hans voru Steinunn Þorkelsdóttir húsmóðir og Guðjón Jónsson verkstjóri. Jarðarför Gunnars fer fram í Fossvogskapellu í dag, 5 Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 241 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson

Gunnar Gunnarsson fæddist 3. september 1939. Hann lést 13. október 2024. Útför Gunnars var gerð 28. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Hólmfríður Guðbjörg Tómasdóttir

Hólmfríður Guðbjörg Tómasdóttir fæddist 6. ágúst 1937. Hún lést 11. október 2024. Útför fór fram 1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 344 orð | 1 mynd

Hulda Valdimarsdóttir

Hulda Valdimarsdóttir fæddist 13. maí 1936. Hún lést 25. október 2024. Útför hennar fór fram 1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Snorri Björnsson

Snorri Björnsson fæddist 7. september 1944. Hann lést 24. október 2024. Útför fór fram 1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2024 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Þórður Pétursson

Þórður Pétursson fæddist 18. maí 1938. Hann lést 21. október 2024. Útför hans fór fram 1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 257 orð | 1 mynd

Rekstur RÚV þungur skattgreiðendum

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins var á dögunum endurráðinn til fimm ára án auglýsingar en eins og greint var frá í Morgunblaðinu klofnaði stjórnin í ákvörðun sinni. Fjórir af níu stjórnarmönnum vildu að staðan yrði auglýst. Meira
5. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Verðbólgan hjaðni áfram næstu ár

Horfur eru á að verðbólga hjaðni áfram á næstu árum en hagkerfið hefur kólnað og aðhald peningastefnunnar er enn mikið. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri Þjóðhagsspá Hagstofunnar. Útlit er fyrir að vísitala neysluverðs hækki að meðaltali um 5,9% á þessu ári og um 3,8% árið 2025 Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2024 | Í dag | 314 orð

Af Friðþjófi og Gróu á Leiti

Ingólfur Ómar Ármannson las Pilt og stúlku eftir Jón Thorarensen þar sem Gróa á Leiti kemur við sögu og kom í hug: Afar blendið eðli ber eitruð sendir skeyti. Lygakvendið auðþekkt er enda kennd við Leiti Meira
5. nóvember 2024 | Í dag | 592 orð | 4 myndir

Húnvetningar fram í fingurgóma

Vilborg Pétursdóttir og Magnús Pétursson fæddust 5. nóvember 1944 í Miðhúsum í Vatnsdal, Austur-Húnavatnssýslu. Vilborg fæddist hálfri klukkustund á eftir tvíburabróður sínum. Þau ólust upp í Miðhúsum með foreldrum sínum og fjórum systkinum Meira
5. nóvember 2024 | Í dag | 182 orð

Listilega spilað. S-AV

Norður ♠ K42 ♥ KG75 ♦ 6 ♣ D10932 Vestur ♠ 1083 ♥ 92 ♦ DG1072 ♣ 854 Austur ♠ G ♥ ÁD863 ♦ 9543 ♣ ÁK7 Suður ♠ ÁD9765 ♥ 104 ♦ ÁK8 ♣ G6 Suður spilar 4♠ Meira
5. nóvember 2024 | Í dag | 290 orð | 1 mynd

Ólöf Snæhólm Baldursdóttir

60 ára Ólöf ólst upp í Hafnarfirði og bjó þar þar til á síðasta ári. Hún gekk í Öldutúnsskóla og stundaði nám í Flensborgarskólanum. Hún útskrifaðist með B.Sc.-gráðu í fjölmiðlafræði frá Ohio University í Bandaríkjunum og las til meistaraprófs í ­opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands Meira
5. nóvember 2024 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 Be7 6. Bg2 0-0 7. 0-0 c6 8. Dc2 Rbd7 9. Bf4 a5 10. Hd1 b5 11. c5 Re4 12. Rbd2 f5 13. Rxe4 fxe4 14. Re5 Rxe5 15. Bxe5 Bd7 16. f3 exf3 17. exf3 Be8 18. h4 Bg6 19 Meira
5. nóvember 2024 | Í dag | 60 orð

Stjórnvölur er ekki óþekktur hér á bæ. Bókstaflega er þetta bátsstýri,…

Stjórnvölur er ekki óþekktur hér á bæ. Bókstaflega er þetta bátsstýri, t.d. stýrishjól eða þá sveif eða armur sem festur er á stýri. Svo er maður, situr eða stendur við og heldur um… Meira
5. nóvember 2024 | Dagbók | 85 orð | 1 mynd

Synti 7,5 km með konuna í eftirdragi

Eskfirðingurinn Sigurgeir Svanbergsson tók nýlega á sig krefjandi áskorun þegar hann synti tæpa 7,5 kílómetra leið í köldum sjónum frá Reyðarfirði til Eskifjarðar, til styrktar Píetasamtökunum. Eiginkona hans, Sóley Gísladóttir, fylgdi honum á kajak, sem hann dró með sér alla leiðina Meira

Íþróttir

5. nóvember 2024 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, gekk á dögunum í…

Aron Pálmarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, gekk á dögunum í raðir ungverska stórfélagsins Veszprém frá uppeldisfélaginu og Íslandsmeisturum FH. Hann skrifaði undir tveggja ára samning í Ungverjalandi Meira
5. nóvember 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Framkonur í átta liða úrslit

Framkonur eru komnar áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Selfossi, 26:19, á Selfossi í gærkvöldi. Mikið jafnræði var á milli liðanna í fyrri hálfleik en í þeim síðari var Framliðið mun sterkara og vann að lokum sjö marka sigur Meira
5. nóvember 2024 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Gylfi í sérflokki hjá þeim eldri

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Vals bar af eldri leikmönnum Bestu deildar karla í knattspyrnu árið 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Þar koma til greina leikmenn sem eru orðnir 34 ára gamlir og eldri, þ.e þeir karlar sem fæddir eru árið 1990 og fyrr Meira
5. nóvember 2024 | Íþróttir | 599 orð | 1 mynd

Hef fullt fram að færa

„Það er erfiðara að vinna leiki heldur en að tapa,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við Morgunblaðið fyrir æfingu íslenska landsliðsins í Víkinni í gær Meira
5. nóvember 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Hættur störfum á Seltjarnarnesi

Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Gróttu í handknattleik. Júlíus Þórir Stefánsson, sem var aðstoðarmaður Sigurjóns, tekur við liðinu tímabundið. Handbolti.is greinir frá Meira
5. nóvember 2024 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Jökull laus allra mála hjá Reading

Knattspyrnumarkvörðurinn Jökull Andrésson og enska félagið Reading hafa komist að samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins við félagið. Hinn 23 ára gamli Jökull var lánaður frá Reading til Aftureldingar seinni hluta nýliðins tímabils og átti… Meira
5. nóvember 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Omar Sowe til Vestmannaeyja

Knattspyrnumaðurinn Omar Sowe er genginn til liðs við ÍBV frá Leikni Reykjavík. Omar, sem er frá Gambíu, skrifar undir tveggja ára samning í Vestmannaeyjum en hann lék síðustu tvö tímabil með Leiknismönnum Meira
5. nóvember 2024 | Íþróttir | 401 orð | 3 myndir

Pétur og Arnar bestu dómararnir

Pétur Guðmundsson var besti dómarinn í Bestu deild karla í fótbolta árið 2024 samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Pétur, sem var elsti dómari deildarinnar, 55 ára gamall, dæmdi 18 leiki í deildinni á árinu og fékk í þeim meðaleinkunnina 7,89 hjá… Meira
5. nóvember 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Tvær breytingar á landsliðshópnum

Benedikt Guðmundsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hanna Þráinsdóttir úr Aþenu og Agnes Jónudóttir Haukum koma inn í staðinn fyrir Ástu Júlíu Grímsdóttur hjá Val og Evu Margrétar Kristjánsdóttur úr Haukum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.