Greinar miðvikudaginn 6. nóvember 2024

Fréttir

6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð

8,6 milljarða útgjöld úr varasjóði

Tillögur um ný útgjaldamál á fjárlögum næsta árs upp á 8,6 milljarða kr. er að finna í kynningu fjármálaráðuneytisins til fjárlaganefndar fyrir aðra umræðu um fjárlagafrumvarp ársins 2025. Verður þessum nýju útgjöldum til nokkurra verkefna og… Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Apótekinu á Eiðistorgi lokað

„Við erum enn með þetta húsnæði í leigusamningi og það er aldrei að vita hvað gerist í framtíðinni. En akkúrat núna erum við með lokað,“ segir Kjartan Örn Þórðarson, framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu, sem rekur verslanir Apótekarans Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Bandaríkjamenn gera upp hug sinn

Raðirnar voru langar á mörgum kjörstöðum er Bandaríkjamenn gengu til forsetakosninga. Í Atlanta í Georgíuríki tóku sumir foreldrar börn sín með á kjörstað og virðast barbídúkkur einnig hafa fengið að fljóta með Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Bretar fengu 30 skrokka fyrir leikana

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Eitt barn í öndunarvél, tíu börn liggja inni

Tíu börn liggja enn á Barna­spítala Hrings­ins vegna E. coli-sýk­ing­ar sem kom upp á leik­skól­an­um Mánag­arði fyr­ir rúm­um tveim­ur vik­um. Þar af er eitt barn á gjör­gæslu og í önd­un­ar­vél og verður eitt­hvað áfram Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð

Ekkert frumvarp um farþega

Ekkert verður af því að sinni að dómsmálaráðherra leggi fram frumvarp á Alþingi sem tekur á þeim vanda sem skapast hefur á landamærunum á Keflavíkurflugvelli vegna þess að nokkur flugfélög neita að afhenda yfirvöldum lista yfir þá farþega sem með þeim koma hingað til lands Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 429 orð | 6 myndir

Enginn í leyfi frá borgarstjórn

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 538 orð | 2 myndir

Fjárhagsáætlun borgarinnar óábyrg

Gert er ráð fyrir 1,7 milljarða króna rekstrarafgangi á A-hluta Reykjavíkurborgar árið 2025. Þá sýnir útkomuspá rekstrarafgang upp á ríflega hálfan milljarð á þessu ári. Meirihluti borgarstjórnar kynnti fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 2025 og áætlun til ársins 2029 í gær Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð

Fjölmiðlafrumvarp ekki með

Frumvarp til laga um breytingu á fjölmiðlalögum vegna áframhaldandi ríkisstuðnings við einkarekna fjölmiðla verður ekki lagt fram á yfirstandandi löggjafarþingi. Þetta kemur fram í skriflegu svari menningar- og viðskiptaráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Flokkarnir krafðir um svör

Nú þegar 24 dagar eru til alþingiskosninga eru fundir með frambjóðendum daglegt brauð. Kosningabaráttan verður snörp og fulltrúar flokkanna þeytast á milli staða til að kenna stefnu sína og áherslur Meira
6. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 69 orð

Gerðu rassíu á skrifstofum Netflix

Lögreglan í Frakklandi og Hollandi gerði í gær rassíu á skrifstofum streymisveitunnar Netflix í löndunum tveimur. Voru aðgerðir lögreglu framkvæmdar vegna gruns um stórfellt skattalagabrot af hálfu Netflix Meira
6. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 576 orð | 2 myndir

Hallarekstur blasir við hjá Gæslunni

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
6. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Handtóku átta meðlimi öfgahóps

Lögreglan í Leipzig og Dresden handtók í gær átta manns sem sagðir voru tilheyra öfgasamtökum á hægri jaðrinum. Voru mennirnir m.a. sakaðir um að hafa undirbúið valdatöku í Saxlandi og öðrum héruðum í austurhluta landsins Meira
6. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Heita milljörðum evra í neyðaraðstoð

Spænska ríkisstjórnin tilkynnti í gær að hún myndi verja 10,6 milljörðum evra, eða sem nemur rúmum 1.570 milljörðum króna, í neyðaraðstoð vegna flóðanna sem skekið hafa austurhluta landsins síðustu daga Meira
6. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hnífjafnt í allra fyrstu tölunum

Allt stefndi í spennandi kosninganótt í Bandaríkjunum í gærkvöldi, en skoðanakannanir síðustu vikna benda til þess að lítið skilji á milli frambjóðendanna tveggja. Smábærinn Dixville Notch í New Hampshire-ríki stærir sig af því að vera sá fyrsti í… Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 272 orð

Hæsta fjárhæðin í Skagafirði

Hæsta upphæð fjárhagsaðstoðar til einstaklinga sem sveitarfélög veita er í Skagafirði eða alls 281.280 kr. að því er fram kemur í samanburði á grunnfjárhæðum fjárhagsaðstoðar sem nær til 30 sveitarfélaga á landinu Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð

Jólamandarínunum seinkar í ár

Útlit er fyrir að seinkun verði á sendingu af mandarínum, sem margir landsmenn tengja helst við jólin, til landsins í ár. Ástæðan er mikil flóð sem urðu á Spáni í lok október. „Robin er staddur í Valencia,“ sagði Jóhanna Þorbjörg… Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Kosningavakt Morgunblaðsins

Morgunblaðið og mbl.is munu næstu vikur bæta duglega í stjórnmálaumfjöllun í aðdraganda alþingiskosninga, líkt og lesendur hafa sjálfsagt þegar orðið varir við og er sérmerkt kosningunum. Nú birtast tveir opnir þættir Spursmála í viku, en í hverjum… Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Mætt aftur eftir langa fjarveru

Diljá Ögn Lárusdóttir leikmaður Stjörnunnar er mætt aftur í landsliðið í körfubolta eftir árs fjarveru vegna meiðsla. „Það er geggjað að vera mætt hingað og virkilega gaman að fá að spila körfubolta aftur eftir eins árs fjarveru Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 269 orð

Óábyrgt að segja allt í blóma

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir það óábyrgt af meirihluta borgarstjórnar að senda út þau skilaboð að allt sé í blóma og að niðurstaða fjárhagsáætlunar sé jákvæð án nokkurs fyrirvara Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Samið við Grænvang

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur gert þjónustusamning við Grænvang um mótun samstarfs um loftslagsaðgerðir stjórnvalda og atvinnulífs. Það voru þau Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra málaflokksins og Nótt Thorberg forstöðumaður Grænvangs … Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Scott og félagar í Múlanum

Djassklúbburinn Múlinn býður upp á tónleika í kvöld, 6. nóvember, kl. 20, á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim kemur fram hljómsveitin Scott McLemore's Multiverse, kennd við trommuleikara sveitarinnar Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 835 orð | 2 myndir

Skattleggi lífeyrisgreiðslur strax

„Á ég að segja þér dálítið leyndarmál? Við ætlum að taka 90 milljarða af lífeyrissjóðunum á hverju einasta, einasta, einasta ári.“ Þessum orðum fer Inga Sæland um þær aðgerðir sem hún vill grípa til í því skyni að fjármagna afnám allra… Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Skreiðin er menningararfur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Stefnir í milljarðshalla Gæslunnar

Allt stefnir í að halli á rekstri Landhelgisgæslunnar verði 955 milljónir króna á þessu ári ef ekki verður brugðist við. Stjórnendur Gæslunnar hafa komið á framfæri áhyggjum sínum af því hvert stefnir í rekstri stofnunarinnar verði hallanum ekki mætt að fullu í fjáraukalögum Meira
6. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Vill taka 90 ma. kr. af lífeyrissjóðum

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, kveðst ætla að taka 90 milljarða króna af lífeyrissjóðunum árlega til þess að fjármagna þær fyrirætlanir sínar að afnema allar skerðingar til aldraðra og öryrkja í almannatryggingakerfinu Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2024 | Leiðarar | 226 orð

Axla loks ábyrgð

RARIK heitir bótum vegna skemmda Meira
6. nóvember 2024 | Staksteinar | 184 orð | 2 myndir

Tvöföld skattahækkun

Sigurður Már Jónsson blaðamaður skrifaði á dögunum pistil á mbl.is um jafnaðarmenn allra landa og skattahækkanir. Hann nefnir að vinstrimenn tali gjarnan um sig sem jafnaðarmenn og klappi hverjir öðrum á bakið þegar vel gangi. Þannig hafi Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar fagnað „innilega kosningasigri Verkamannaflokksins í Bretlandi með formanni flokksins, sir Keir Starmer“. Hún hafi ásamt föruneyti dvalist í herbúðum Verkamannaflokksins í sumar til að læra. Meira
6. nóvember 2024 | Leiðarar | 496 orð

Vonin lifir, þótt veik sé

Hermenn Úkraínu eldast hratt Meira

Menning

6. nóvember 2024 | Menningarlíf | 960 orð | 1 mynd

Ber skrímslamjólkina inn í bæinn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Meira
6. nóvember 2024 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Bækur sem hafa veitt Bergþóru innblástur

Bergþóra Snæbjörnsdóttir rithöfundur fjallar um nokkrar bækur sem hafa veitt henni innblástur og skilið eftir spor í Bókasafni Kópavogs í dag, 6. nóvember, kl. 12.15, í Lesyndi sem er reglulegur viðburður í safninu og snýst um yndislestur og uppáhaldsbækur Meira
6. nóvember 2024 | Tónlist | 945 orð | 2 myndir

Gylltur tónn hornsins

Harpa Bartók ★★★★½ Mozart ★★★★★ Schumann ★★★★· Tónlist: Béla Bartók (Tónlist fyrir strengi, slagverk og selestu), Wolfgang Amadeus Mozart (Hornkonsert nr. 4 í Es-dúr) og Robert Schumann (Sinfónía nr. 4 í d-moll). Einleikari: Stefán Jón Bernharðsson (franskt horn). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir. Hljómsveitarstjóri: Tomáš Hanus. Áskriftartónleikar í Eldborg Hörpu fimmtudaginn 17. október 2024. Meira
6. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Hlaðborð hlaðvarpa

Kosningavertíðin er hafin og þá reynir á fjölmiðlana að hjálpa kjósendum að gera upp hug sinn. Það gengur mjög misvel hjá hefðbundnum ljósvakamiðlum. Samtalið á Stöð 2 hefur ekki náð sér á strik, vonir frá forsetakjöri um að Rúv Meira
6. nóvember 2024 | Menningarlíf | 391 orð | 2 myndir

Tilnefningar til Hönnunarverðlauna

Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2024 fer fram í Grósku á morgun, fimmtudaginn 7. nóvember, og verða þau veitt í þremur verðlaunaflokkum undir heitunum Vara, Staður og Verk. Þrjár tilnefningar eru í hverjum flokki og af þeim hlýtur einn… Meira

Umræðan

6. nóvember 2024 | Aðsent efni | 778 orð | 2 myndir

„Við höfum gert áætlanir“

Samfylkingin hefur stýrt áætlanagerð Reykjavíkurborgar í vel á annan áratug, með þeim árangri að skapast hefur eitt versta efnahagsvandamál landsins. Meira
6. nóvember 2024 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Enn um lestrarkennslu barna

Læsi barna hrakar stöðugt þar sem ráðalausir og lélegir ráðherrar hafa engin tök á að leysa málin. Meira
6. nóvember 2024 | Aðsent efni | 654 orð | 1 mynd

Er raunverulegt lýðræði á Íslandi?

Útþynnt kosningaloforð birtast lýðnum, sem ræður engu um framhaldið. Meira
6. nóvember 2024 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Tenging Skagafjarðar við Dalvík

Taka Ólafsfirðingar og Siglfirðingar því þegjandi ef þeir missa allt vegasamband við byggðir Eyjafjarðar og Skagafjarðar? Meira
6. nóvember 2024 | Aðsent efni | 826 orð | 1 mynd

Við erum með „plan“

Öll fögru kosningaloforðin gufa upp eins og dögg fyrir sólu. Gamla vítisvélin fer í gang og „planið“ verður illa lyktandi á skrifborðum kerfisins. Meira
6. nóvember 2024 | Pistlar | 399 orð | 1 mynd

Við þurfum nýjar leiðir

Hvernig stendur á því að svo mörgum hugmyndum um nýjungar í heilbrigðisþjónustu sem ekki eru beinlínis fæddar í faðmi kerfisins er hafnað? Hvernig getum við látið það gerast að stjórnvöld skelli hurðinni ítrekað á heilbrigðistæknifyrirtæki sem bjóða … Meira

Minningargreinar

6. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Emil Ólafsson

Emil Ólafsson fæddist í Kópavogi 7. október 1957. Hann lést á Droplaugarstöðum 15. október 2024. Faðir hans var Ólafur Þorláksson lögfræðingur, f. 7. september 1929, d. 28. febrúar 2009, og móðir Erla Magnúsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Erla Elísabet Jónatansdóttir

Erla Elísabet Jónatansdóttir fæddist 16. október 1934. Hún lést á Sólvangi 25. október 2024. Foreldrar hennar voru Jónatan Ólafsson, f. 1914, d. 1997, hljóðfæraleikari og skrifstofumaður, og Þorbjörg Guðmundsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2024 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Guðmundur Vilhjálmsson

Guðmundur Vilhjálmsson fæddist 19. febrúar 1933. Hann lést 18. október 2024. Útför hans fór fram 1. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2797 orð | 1 mynd

Ómar Ívarsson

Ómar Ívarsson geðlæknir fæddist 15. nóvember 1957 á Akureyri. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans 23. október 2024. Foreldrar hans eru Jóhanna Halldóra Steindórsdóttir, f. 2 Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. nóvember 2024 | Í dag | 269 orð

Af Keflavík, svíni og öfugmælum

Árni Bergmann sendir þættinum góða kveðju: „Eitt kvöldið hugsaði ég mikið um það hve illa var oftast talað um fæðingarplass mitt. Margir töldu vafalaust að Keflavík væri ómerkilegasta byggð á landinu Meira
6. nóvember 2024 | Dagbók | 103 orð | 1 mynd

Bjargaði tveimur eftir fangelsið

Bandaríkjamaðurinn Jacob Bell, sem sat inni í 20 ár af 35 og hálfs árs dómi fyrir innbrot, hefur nýlega orðið að hetju eftir að hafa bjargað tveimur mannslífum. Í sumar stökk hann út í vatn til að bjarga unglingsstúlku frá drukknun og aðeins nokkrum … Meira
6. nóvember 2024 | Í dag | 182 orð

Óvæntur fengur S-Allir

Norður ♠ 1053 ♥ 9832 ♦ D65 ♣ K102 Vestur ♠ 962 ♥ D6 ♦ G1093 ♣ ÁG84 Austur ♠ ÁKD4 ♥ ÁG107 ♦ 7 ♣ 9653 Suður ♠ G87 ♥ K54 ♦ ÁK842 ♣ D7 Suður spilar 1♥ doblað Meira
6. nóvember 2024 | Í dag | 280 orð | 1 mynd

Páll Bjarnason

85 ára Páll fæddist á Akranesi 6. nóvember 1939 og átti þar heima fram á þrítugsaldur. Hann varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1959 og lauk kandídatsprófi í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands 1967 Meira
6. nóvember 2024 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 Rf6 2. g3 b5 3. Bg2 Bb7 4. d3 e6 5. e4 d6 6. 0-0 c5 7. d4 cxd4 8. Rxd4 Bxe4 9. Bxe4 Rxe4 10. Rxb5 d5 11. c4 a6 12. Rd4 Be7 13. Da4+ Dd7 14. Dxd7+ Kxd7 15. cxd5 exd5 16. Hd1 Rc6 17. Be3 Bf6 18 Meira
6. nóvember 2024 | Í dag | 62 orð

Spurt var um undarlegt orð og brandari fylgdi: hvort það vantaði nokkuð…

Spurt var um undarlegt orð og brandari fylgdi: hvort það vantaði nokkuð nafn á götu í Hvarfa-hverfinu í Kópavogi. Hughvarf merkir það að skipta um skoðun og að telja e-m hughvarf er að fá e-n til að skipta um skoðun Meira
6. nóvember 2024 | Í dag | 887 orð | 2 myndir

Tvisvar þurft að yfirgefa heimili sitt

Kjartan Friðrik Adólfsson fæddist 6. nóvember 1964 í Vestmannaeyjum. Hann bjó fyrsta árið ásamt foreldrum sínum og bróður á Kirkjubæjarbraut 5 en þá fluttist fjölskyldan í nýbyggt hús í Grænuhlíð 25 Meira

Íþróttir

6. nóvember 2024 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Er á góðum stað núna

Hin 21 árs gamla Diljá Ögn Lárusdóttir er mætt aftur í íslenska landsliðið í körfubolta eftir árs fjarveru vegna meiðsla. Diljá missti af öllu síðasta tímabili eftir að hún sleit krossband í hné. Hún hefur spilað vel með Stjörnunni á tímabilinu og… Meira
6. nóvember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Green yfirgefur Keflvíkinga

Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ákveðið að rifta samningi Bandaríkjamannsins Wendells Green, sem hefur leikið með karlaliðinu á yfirstandandi tímabili. Green samdi við Keflavík fyrir tímabilið og hefur tekið þátt í öllum fimm leikjum liðsins til þessa Meira
6. nóvember 2024 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Gunnar tryggði jafntefli við Spán

Íslenska U17 ára landslið karla í fótbolta gerði í gærkvöldi jafntefli, 2:2, gegn Spáni í undankeppni EM, en leikið var á heimavelli Þróttar í Laugardalnum. Bæði lið enda því með sjö stig og eru komin áfram á næsta stig undankeppninnar Meira
6. nóvember 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Ívar og Gunnar áfram með KR

Gunnar Einarsson og Ívar Ingimarsson, þjálfarar kvennaliðs KR í knattspyrnu, hafa skrifað undir nýja samninga og taka því slaginn með liðinu í 1. deild á næsta tímabili. Á sama tíma var gengið frá samningi við Gunnar um að hann verði yfirþjálfari… Meira
6. nóvember 2024 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Leikur íslenska liðsins færður

Leikur Svartfjallalands og Íslands í B-deild Þjóðadeildar Evrópu mun ekki fara fram á þjóðarleikvangi Svartfellinga í höfuðborginni Podgorica eins og til stóð þar sem vallaraðstæður eru ekki viðunandi að mati Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA Meira
6. nóvember 2024 | Íþróttir | 759 orð | 2 myndir

Meira undir hjá sumum

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik fær Bosníu í heimsókn í Laugardalshöllina í kvöld. Leikurinn er sá fyrsti hjá Íslandi í undankeppni fyrir Evrópumótið 2026 sem mun fara fram í janúar 2026 í Danmörku, Svíþjóð og Noregi Meira
6. nóvember 2024 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard fyrirliði Arsenal hefur hafið…

Norski knattspyrnumaðurinn Martin Ödegaard fyrirliði Arsenal hefur hafið æfingar að nýju eftir að hafa verið frá vegna ökklameiðsla undanfarna tvo mánuði. Ödegaard meiddist í landsleik með Noregi í byrjun september og hefur af þeim sökum misst af 12 leikjum í öllum keppnum Meira
6. nóvember 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Tíu gætu leikið fyrsta landsleikinn

Tíu leikmenn gætu leikið sinn fyrsta U21-árs landsleik þegar Ísland mætir Póllandi í vináttulandsleik karla í knattspyrnu á Pinatar á Spáni 17. nóvember. Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari íslenska liðsins, valdi 20 leikmenn fyrir verkefnið og gæti því… Meira
6. nóvember 2024 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Valskonur náðu sex stiga forskoti

Valur er enn með fullt hús stiga á toppi úrvalsdeildar kvenna í handbolta eftir útisigur á ÍR, 31:23, í gærkvöldi. Valskonur hafa unnið alla átta leiki sína og eru nú með 16 stig, sex stigum meira en Haukar og Fram Meira
6. nóvember 2024 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Liverpool og Amorim skellti City

Enska liðið Liverpool vann sterkan heimasigur á Þýskalandsmeisturum Leverkusen, 4:0, í 4. umferð Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Anfield í gærkvöldi. Eftir markalausan fyrri hálfleik raðaði Liverpool inn mörkum í seinni hálfleik Meira

Viðskiptablað

6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 1317 orð | 1 mynd

Á hverju getum við núna átt von?

Það gæti gerst að það taki nokkra daga að fá á hreint hvort Donald Trump eða Kamala Harris verði næsti forseti Bandaríkjanna en úrslitin munu einkum ráðast af skiptingu atkvæða í sjö ríkjum: Georgíu, Norður-Karólínu, Pennsylvaníu, Michigan, Wisconsin, Arizona og Nevada Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 333 orð | 1 mynd

Ákveðin klikkun að keyra frumvarpið í gegn

„Það er mjög skrítið til þess að hugsa að við séum stödd hérna rétt fyrir þinglok að fá svona sendingu og ég geri ráð fyrir að flestir í atvinnulífinu sem eru að skoða þetta núna séu jafnvel ekki farnir að átta sig á því hvort þeir ráði við… Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 958 orð | 4 myndir

Ef þig skyldi fara að svengja í Champagne

Íslendingar mættu alveg vera duglegri að ferðast til Frakklands og bregða sér þá aðeins út fyrir borgirnar og strandbæina. Þegar ég bjó í París, hér um árið, þótti mér t.d. afskaplega gaman að geta skotist til Champagne og tekið þar hús á kampavínsframleiðendunum Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 812 orð | 1 mynd

Ekki um nein töfrabrögð að ræða

Aðalsjóður Reykjavíkurborgar, A-hluti, verður rekinn með 500 milljóna króna afgangi á þessu ári samkvæmt nýrri útkomuspá. Þá er samkvæmt fjárhagsáætlun borgarinnar stefnt að 1,7 milljarða króna afgangi á næsta ári, 2025 Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 391 orð

Engir viðbótarsjóðir í boði

Einar Þorsteinsson borgarstjóri segist í samtali við ViðskiptaMoggann hafa gert ýmsar breytingar síðan hann tók við embætti fyrr á þessu ári. Þær eigi þátt í þeim umskiptum sem hann segir að orðin séu á fjármálum borgarinnar Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Enn eitt Íslandsmet hjá World Class

Ríflega 52 þúsund manns eru nú iðkendur hjá World Class-keðjunni á Íslandi. Hafa þeir aldrei verið fleiri og er þetta enn eitt Íslandsmetið hjá fyrirtækinu sem rekur 18 stöðvar. Með því hefur World Class á Íslandi náð vopnum sínum eftir farsóttina og gott betur Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 612 orð | 1 mynd

Heimatilbúinn vandi

”  Framboðshlið hagkerfisins hefur ekki fylgt eftir þörfum atvinnulífsins og landsmanna. Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 229 orð | 1 mynd

Sannfærður um að málatilbúnaður sé tilefnislaus

Um miðjan október gerði eftirlitsstofnun EFTA (ESA) fyrirvaralausa húsleit hjá Skel fjárfestingarfélagi, á grundvelli ákvörðunar ESA um athugun á starfsemi Lyfjavals, dótturfélags Heimkaupa, sem er í 81% eigu Skeljar Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 795 orð | 1 mynd

Sæki innblástur í markmið Alvotech

Jenný Sif segist vera heppin að vinna daglega með fólki af 65 mismunandi þjóðernum. Hún sækir innblástur í samstarfsfólkið hjá Alvotech og markmið þess að auka lífsgæði almennings með aðgengi að líftæknilyfjum Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 500 orð | 2 myndir

Tvöföld mikilvægisgreining og annað sem þú þarft að skilja – eða hvað?

Ef sjálfbærniskýrslur eru einungis lesnar af sérfræðingum missa þær verulega marks. Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 338 orð | 1 mynd

Vanhugsaðar ­skattabreytingar

Landsbyggðin á undir högg að sækja um þessar mundir, en hún stendur frammi fyrir lagabreytingum sem munu hafa mikil áhrif á tekjur sveitarfélaga víða um land til hins verra, atvinnulíf og vöruverð til hins almenna neytanda Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Vilja draga úr reglubyrði

Forstjórar fjármálaeftirlita á Norðurlöndum sendu nýlega sameiginlegt bréf til fimm evrópskra eftirlitsstofnana þar sem kallað er eftir að þær dragi úr og einfaldi reglugerðafargan á neytendur og fjárfesta og á fjármálamarkaði Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 2273 orð | 1 mynd

Það þarf öflugan keppinaut við risana tvo

  Það er alltaf áhætta fólgin í umbreytingarverkefnum og það geta orðið átök. Meira
6. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 327 orð | 1 mynd

Þóknanatekjur jukust milli fjórðunga

Þóknanatekjur viðskiptabankanna þriggja, Arion banka, Íslandsbanka og Landsbankans, hafa ekki aukist í sama mæli og aðrar tekjur á fyrstu níu mánuðum ársins. Þetta má lesa úr uppgjörum bankanna. Snorri Jakobsson, greinandi hjá Jakobson Capital,… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.