Greinar fimmtudaginn 7. nóvember 2024

Fréttir

7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 419 orð | 3 myndir

45 milljónir til Einstakra barna

„Þetta er ómetanlegur styrkur og sá stærsti sem við höfum nokkurn tíma fengið, fór langt fram úr því sem okkur dreymdi um að fá,“ segir Guðmundur Björgvin Gylfason, formaður Einstakra barna, en félagið tók nýverið á móti 45 milljóna króna styrk frá Kiwanishreyfingunni á Íslandi Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 1001 orð | 4 myndir

„Alltaf skilgreind sem Íslendingur“

„Ég fæddist í Reykjavík og bjó í Stykkishólmi þangað til ég flutti til Kaliforníu átta ára gömul,“ segir Ragnhildur Helgudóttir sem erfitt er að titla svo vel sé. Hún er menntaður framleiðandi kvikmynda og sjónvarpsefnis frá New York… Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Aðrir áhugasamir um reksturinn

„Mér finnst sorglegt ef menn treysta sér ekki í þennan rekstur. Hér eru fimm þúsund íbúar sem sækja þjónustu og jafnvel fleiri til,“ segir Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Aron Einar snýr aftur í landsliðið

Aron Einar Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum sínum í 4. riðli Þjóðadeildar karla á útivelli í nóvember. Ísland mætir Svartfjallalandi í Niksic 16 Meira
7. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 588 orð | 3 myndir

Borgin styður 73 á fjölbreyttan hátt

Fréttaskýring Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Eiga afgang í ýmsar stórar framkvæmdir

Gert er ráð fyrir að afgangur af rekstri A- og B-hluta Akureyrarbæjar á næsta ári verði rúmlega 1,4 milljarðar kr. Þetta kom fram í bæjarstjórn í síðustu viku þegar fjárhagsáætlun ársins 2025 var þar til umræðu Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Evrópuumræðu laumað á dagskrá

Olav Chen, forstöðumaður hjá norska eignastýringarfyrirtækinu Storebrand, segir stjórnmálamenn lauma Evrópuumræðu á dagskrá vegna vandræða norsku krónunnar. Litla norska hagkerfið sé um margt frábrugðið því evrópska og farsælast sé að hafa stjórn á eigin peningastefnu Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Fá mat frá Múlakaffi á kjördag

Reykjavíkurborg hefur ákveðið að ganga að tilboði Múlakaffis í veitingaþjónustu vegna starfsfólks við þingkosningarnar í lok mánaðarins. Tvö tilboð bárust í verðfyrirspurn borgarinnar, annars vegar frá Múlakaffi upp á 9.900 krónur fyrir hvern… Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Fyrsti vinningur gengur ekki út

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Gera þarf grein fyrir reiðufé

Samkvæmt gildandi reglum um flutning reiðufjár frá Íslandi sem og til landsins ber þeim sem það gera að fylla út tiltekið eyðublað, prenta það út og afhenda tollgæslunni á brottfarar- eða komustað. Þetta gildir í þeim tilvikum þar sem farið er með… Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 277 orð

Hafnarfjarðarbær skili auknum rekstrarafgangi

Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur bæði A- og B-hluta Hafnarfjarðarbæjar nemi 1.246 milljónum króna á næsta ári samkvæmt tillögu að fjárhagsáætlun bæjarins sem lögð var fyrir bæjarstjórn til fyrri umræðu í gær Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 1253 orð | 6 myndir

Hannaði nýja hverfið við Kringluna

Breytingar hafa verið gerðar á skipulagi fyrirhugaðrar uppbyggingar við Kringluna. Meðal annars er ekki lengur gert ráð fyrir 14 hæða turni á svæðinu. Félagið Kringlureitur gerði fyrir hönd Reita samkomulag við Henning Larsen og THG arkitekta um þróun á 1 Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Heldur sig við listina

Athena Ragna Júlíusdóttir er áberandi í auglýsingherferð frá Sif Jakobs skartgripahönnuði í aðdraganda jóla, en á bak við myndirnar er skemmtileg saga sem nær aftur til loka 20. aldar. „Ég vann sem fyrirsæta í um áratug frá tólf ára aldri og tók nýlega upp þráðinn á ný,“ segir hún Meira
7. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 518 orð

Í sterkri stöðu á Bandaríkjaþingi

Á sama tíma og Donald Trump tryggði sér endurkjör sem forseti Bandaríkjanna náðu repúblikanar að endurheimta meirihluta sinn í öldungadeildinni, en þar er í hverjum kosningum kosið um þriðjung þeirra 100 þingsæta sem eru í deildinni Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Kosið verður aftur eftir fjögur ár

Fullyrðingar um að lýðræðið myndi líða undir lok í Bandaríkjunum ef Donald Trump næði kjöri sem 47. forseti Bandaríkjanna standast enga skoðun. Þetta segir Gísli Freyr Valdórsson, stjórnmálafræðingur og ritstjóri Þjóðmála Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð

Loðnubrestur veldur ugg á Hornafirði

Lýst er þungum áhyggjum af áhrifum mögulegs loðnubrests í bókun bæjarráðs Hornafjarðar. Ef ekki verði loðnuvertíð á næsta ári sé það annað árið í röð sem slíkt tekjutap dynur yfir sveitarfélagið og samfélagið á Höfn í Hornafirði Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Lyfjatengd andlát voru 56 á seinasta ári

Andlátum vegna eitrana ávana- og fíkniefna sem og lyfja fjölgaði umtalsvert á seinasta ári. Lyjatengd andlát voru alls 56 hér á landi í fyrra. Þar af voru 15 sjálfsvíg (vísvitandi sjálfseitranir) samkvæmt upplýsingum um lyfjatengd andlát á árinu… Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Lögmæti og heilindi dregin í efa

Þingmaður og fyrrverandi innanríkisráðherra gagnrýna harðlega sölu á landi ríkisins til Reykjavíkurborgar sem gengið var frá árið 2013. Í gagnrýni þeirra kemur fram að Katrín Júlíusdóttir þáverandi fjármálaráðherra hafi ekki haft lagaheimild til… Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Menntamöguleikar verði fjölbreyttari

Brýnt er að mæta þörfum framhaldsskólanema á Suðurlandi fyrir fjölbreyttari menntunarmöguleika, með áherslu á list-, verk- og iðngreinar, svo og efla fjarnám. Þetta segir í ályktun ársþings Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var í sl Meira
7. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Qassim hótar árásum á Ísraelsríki

Viðbragðsaðilar í borginni Baalbek sjást hér reyna að slökkva eld, sem kom upp í kjölfar loftárásar Ísraelshers á borgina. Herinn gerði einnig loftárásir á suðurhluta Beirút í gær eftir að hafa sent fyrirskipun til óbreyttra borgara um að flýja heimili sín Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 1249 orð | 2 myndir

Rafvirkinn segir veðurfréttir á RÚV

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 37 orð

Rangt heiti á verkinu

Í Morgunblaðinu í vikunni var greint frá flutningi á lista­verki Ásmund­ar Sveins­son­ar, sem áður stóð við Icelanda­ir Hotel Reykja­vik Natura, að aðal­stöðvum Icelanda­ir í Hafnar­f­irði. Í fréttinni var listaverkið kallað Hljóðmúrinn en rétt nafn er Gegnum hljóðmúrinn. Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Rekstrarafgangur hjá Ísafjarðarbæ

Á næsta ári ert er ráð fyrir 830 millj. kr. afgangi og veltu upp á 8,3 milljarða kr. í rekstri A- og B-hluta Ísafjarðarbæjar. Skv. áætlun aukast tekjur sveitarfélagsins um 5% á meðan útgjöld hækka um 4,6% Meira
7. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin sögð ramba á barmi falls

Olaf Scholz kanslari hélt í gær neyðarfundi með samstarfsmönnum sínum í þýsku ríkisstjórninni í þeirri von að hægt væri að halda stjórnarsamstarfinu áfram. Vinna við þýsku fjárlögin stendur nú yfir, en deilur hafa komið upp á milli þýskra… Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Rætt við 61 oddvita í öllum kjördæmum

Upptökur hófust í gær á viðtölum við oddvita allra framboða í öllum kjördæmum, en þau verða birt á mbl.is á næstu vikum og útdráttur úr þeim á síðum Morgunblaðsins. Blaðamenn Morgunblaðsins, þeir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson, munu… Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Segir forsetakosningarnar vel skipulagðar

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Seldi flugvallarland án heimildar í lögum

Óskar Bergsson oskar@mbl.is Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Sif Tulinius fagnar De Lumine

Fiðluleikarinn Sif Margrét Tulinius fagnar útgáfu plötunnar De Lumine með tónleikum í Norðurljósum Hörpu á sunnudag, 10. nóvember. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar og hefjast kl Meira
7. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 879 orð | 3 myndir

Skipið skall harkalega á bryggjuna

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
7. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 836 orð

Skýr niðurstaða í kosningunum

Ljóst var í gærmorgun að Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og nú frambjóðandi Repúblikanaflokksins, hefði tryggt sér nægilegan fjölda kjörmanna til þess að vera kjörinn Bandaríkjaforseti á nýjan leik Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Styrkir veittir til aðgengis

„Jóhann Pétur var hláturmildur og skarpgáfaður,“ segir Ólafur Garðarsson lögmaður. Afhentir voru í gær styrkir úr Minningarsjóði Jóhanns Péturs heitins Sveinssonar lögfræðings. Hann var forðum formaður Sjálfsbjargar og lét til sín taka í baráttu- og réttindamálum Meira
7. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 698 orð | 3 myndir

Tímamót í ferðaþjónustu á Grænlandi

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Trump fékk skýrt umboð

Ljóst varð í gærmorgun að Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti og frambjóðandi Repúblikanaflokksins, hefði náð að tryggja sér endurkjör þegar greint var frá því að hann hefði náð að vinna Pennsylvaníuríki Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Valur fær heimild fyrir fleiri íbúðum

Skipulagsyfirvöld í Reykjavík hafa auglýst tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Arnarhlíð 3 á Hlíðarenda. Lóðin er einnig nefnd A-reitur í skipulaginu. Með breytingunni er íbúðum fjölgað og byggingarmagn aukið á jarðhæð Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Verðlaunað fyrir framúrskarandi starf

Íslensku menntaverðlaunin fyrir árið 2024 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin. Markmiðið með þeim er að vekja athygli á framúrskarandi starfsemi, kennslu og þróunarstarfi og vera skólafólki hvatning í þeirra starfi Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð

Vilja flytja út fisk gegnum Ísland

Icelandair Cargo hefur fengið fyrirspurnir frá grænlenskum fiskframleiðendum sem vilja flytja út fisk með flugvélum Icelandair og nýta dreifikerfi þess á Keflavíkurflugvelli til að koma fiskinum á markað í öðrum löndum Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Þingmenn sitja allsherjarþing SÞ í New York

Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins, Berglind Ósk Guðmundsdóttir og Teitur Björn Einarsson, taka þátt í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New York dagana 4.-8. nóvember. Að sögn Rögnu Árnadóttur skrifstofustjóra Alþingis er dagskrá heimsóknarinnar… Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 330 orð | 4 myndir

Æð lekur og áfram mikil virkni í hverum

Virkni á hverasvæðinu við Geysi í Haukadal er enn með mesta móti svo þar bullsýður í hverum sem áður voru aðgerðalitlir. „Samspilið í jarðfræðinni sem þessu veldur er mjög áhugavert,“ segir Dagur Jónsson sem er yfirlandvörður Umhverfisstofnunar á svæðinu Meira
7. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Æfðu með þyrlu við Ólafsvík

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2024 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Aðför að einyrkjum og smáum rekstri

Skattahækkunaráform Samfylkingarinnar eru umfjöllunarefni leiðara Viðskiptablaðsins í vikunni. Þar er bent á að Kristrún Frostadóttir formaður flokksins hafi sagt að flokkurinn ætlaði ekki að hækka skatta á „vinnandi fólk“. Af þessu megi draga þá ályktun að „smiðir, hárgreiðslufólk, pípulagningamenn og lögfræðingar teljist ekki lengur með í hópi hinna vinnandi stétta. Það er nefnilega fólkið sem mun greiða hærri skatta þegar Samfylkingin hrindir úr vör áformum sínum um að hækka fjármagnstekjuskatt úr 22% í 25%.“ Meira
7. nóvember 2024 | Leiðarar | 589 orð

Trump, sem er Hitler að sögn

Hættulegir þríburar eða fleiri Meira

Menning

7. nóvember 2024 | Menningarlíf | 155 orð | 1 mynd

Aldurinn tekinn fyrir á ljósmyndasýningu

Árin á milli er yfirskrift sýningar Laimonas Dom Baranauskas sem opnuð verður í Skoti Ljósmyndasafns Reykjavíkur í Grófarhúsi við Tryggvagötu í dag kl. 16. Á sýningunni má sjá portrett af fimm konum á aldrinum frá fimmtugu til áttræðs Meira
7. nóvember 2024 | Bókmenntir | 861 orð | 3 myndir

Endalaus leikur hita- og kuldaskila

Skáldsaga Veðurfregnir og jarðarfarir ★★★½· Eftir Maó Alheimsdóttur. Ós pressan, 2024. Kilja, 220 bls. Meira
7. nóvember 2024 | Menningarlíf | 991 orð | 7 myndir

Fanga ilmi barnæsku og dauða

„Tár falla í vinafang. Eins og kokteilar fram af borðbrún. Hlæjandi. Öskrandi.“ Þetta er brot úr ilmljóðinu „Blómstur“ eftir Jónsa úr Sigur Rós og gefur okkur innsýn í hugmyndafræði sýningarinnar Faux Flora sem verður opnuð á morgun í National Nordic Museum í Seattle Meira
7. nóvember 2024 | Fólk í fréttum | 156 orð | 11 myndir

Frískaðu upp á andlitið í myrkrinu

Snyrtivörurnar fyrir hátíðarnar streyma inn í verslanir núna og kjörið tækifæri að prófa sig áfram með fleiri liti. Brúnkan frá sumrinu er líklega ekki enn til staðar og þá er ráð að hressa upp á andlitið með sólarpúðri og bleikum varalit Meira
7. nóvember 2024 | Menningarlíf | 1154 orð | 4 myndir

Hlýjan býr í fólkinu og lopapeysunum

„Ég fékk símtal einn daginn þar sem mér var tjáð að mér yrði sent handrit og ég spurður að því ­hvernig mér litist á að flytja til Íslands um niðdimman vetur,“ segir breski leikarinn Jack Bannon og hlær dátt þegar blaðamaður spyr hann að því hvernig … Meira
7. nóvember 2024 | Menningarlíf | 90 orð | 1 mynd

Ingibjörg hlýtur menningarverðlaun

Ingibjörg Erlingsdóttir tónlistarkona hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands árið 2024 en viðurkenningin var nýverið veitt á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) í Hveragerði. Í rökstuðningi dómnefndar segir að Ingibjörg hafi unnið… Meira
7. nóvember 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Kristín Pálsdóttir og Duna í Bíó Paradís

Kvöldstund með kvikmyndagerðarkonunum Guðnýju Halldórsdóttur og Kristínu Pálsdóttur verður í Bíó Paradís í kvöld. Dagskrá hefst kl. 17 með „pöbb kviss“ um konur í íslenskri kvikmyndagerð Meira
7. nóvember 2024 | Menningarlíf | 337 orð | 1 mynd

Líkaminn sem efniviður

Listasafn Íslands hefur eignast tvö verk eftir Ingu Svölu Þórsdóttur sem flokka má til líkamslistar. Það var löngum fátítt hér á landi að listamenn nýttu eigin líkama sem efnivið, sérstaklega meðal kvenna enda ekki sjálfgefið að þess háttar list kæmist til skila óbrengluð Meira
7. nóvember 2024 | Fólk í fréttum | 640 orð | 4 myndir

Margfalt betra en Tenerife

Anna Ragnheiður Grétarsdóttir og eiginmaður hennar, Jón Hálfdán Jónasson, unnu draumaferð til ítölsku eyjunnar Ischia í september í leik á K100, í samstarfi við ferðaskrifstofuna Áfram Flakk. Í samtali við Morgunblaðið og K100 lýsir Anna Ragnheiður… Meira
7. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Skrýtinn spádómur og kosningar

Ljósvakahöfundur horfði á erlendar sjónvarpsstöðvar á kosninganótt þegar frjálslynt fólk um allan heim bjóst við að fagna því að Kamala Harris yrði næsti forseti Bandaríkjanna. Á einni stöðinni sagðist fréttamaður hafa hitt hóp ungra blökkumanna sem sögðu honum að þeir ætluðu allir að kjósa Trump Meira
7. nóvember 2024 | Menningarlíf | 1703 orð | 3 myndir

Stóð utan við lífið og horfði inn

„Ég hef alltaf borið taugar til þessara verðlauna,“ segir hinn norski Niels Fredrik Dahl sem hlaut Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2024 fyrir bókina Fars rygg. „Sem lesandi og sem rithöfundur hef ég alltaf fylgst vel með Bókmenntaverðlaunum Norðurlandaráðs Meira

Umræðan

7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 558 orð | 1 mynd

Áframhaldandi skuldasöfnun 2025

Rekstur borgarinnar er ekki sjálfbær og stendur hún frammi fyrir miklum og vaxandi skuldavanda. Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 1133 orð | 3 myndir

Drekkingarhylur og brýrnar

Helsta gönguleið þeirra sem á Þingvöll koma er niður Almannagjá og framhjá Drekkingarhyl en núverandi brú er ósamboðin staðnum og hefur verið lengstum. Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 2201 orð | 3 myndir

Fiskur, fé og farsæld

Það er ekki tilviljun, að á Íslandi skilar sjávarútvegur beint og óbeint feikilegu fé í þjóðarbúið, en í flestum öðrum löndum er hann rekinn með tapi. Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 616 orð | 1 mynd

Grípum tækifærin í þágu þjóðar

Ekkert samfélag býr til verðmæti eða eykur velmegun án orku. Til þess að geta staðið undir velferð þarf vélin að virka. Meira
7. nóvember 2024 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Húsnæðismál eru hagstjórnarmál

Stærsta verkefni efnahagsstjórnarinnar er að ná niður vöxtum og verðbólgu. Það hefur verið ánægjulegt að sjá aðgerðir til að ná niður verðbólgu skila árangri. Þannig hefur hún lækkað úr 10,2% þegar hún mældist hæst, niður í 5,1% Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Hægri eða vinstri blokk?

Því ekki að mynda tvær blokkir? Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Jafnvægi, forgangsröðun og ábyrgð

Stefna Viðreisnar í skattamálum er einföld. Skattahækkanir á vinnandi fólk og lítil og meðalstór fyrirtæki koma ekki til greina. Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Kolsvört skýrsla – sólbær úttekt

Hvar á vatnið að vera á jörðinni? Á það að vera í hafinu? Á það að vera í andrúmsloftinu? Eða á það að vera í jöklunum? Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 719 orð | 1 mynd

Norska leiðin í auðlindagjaldtöku

Ef fiskeldisgreinin fær að vaxa og dafna mun hún skila miklum útflutningstekjum komandi ár og vissulega ríkulegum skatttekjum. Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Stefnur og stjórnmálaflokkar

30% hærri landsframleiðsla myndi skila um 550 ma.kr. viðbótartekjum til ríkis og sveitarfélaga árlega miðað við sömu skatthlutföll. Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 603 orð | 2 myndir

Stórsókn og umbreyting á menntakerfinu

Við ætlum að setja skýr markmið um árangur og koma íslensku menntakerfi á þann stað sem það á heima: í flokk þeirra þjóða sem skara fram úr. Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Tálsýn borgarstjóra

Það sem borgarstjóri lét hjá líða að nefna var að allt hangir þetta á þeirri óskhyggju að Perlan seljist fyrir áramót. Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Velgengnin felst í að leysa vandamál

Allt umhverfi okkar daglega lífs er manngert og fæddist fyrst sem hugmynd sem raungerðist svo vegna áhuga og ákafa einhvers sem hrinti henni í framkvæmd. Meira
7. nóvember 2024 | Aðsent efni | 168 orð | 1 mynd

Þegar þjóð kýs

Það er engin tilviljun að þegar við göngum til alþingiskosninga þurfum við að hafa íslenskan ríkisborgararétt. Við erum að kjósa okkur fulltrúa til að fara með málefni lands og þjóðar, og það geta engir gert fyrir okkur Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Erla Lúðvíksdóttir

Erla Lúðvíksdóttir fæddist 7. febrúar 1936. Hún lést 20. október 2024. Hún var dóttir Lúðvíks Sveins Sigmundssonar og Alexíu Sesselju Pálsdóttur. Hún var yngst sex systkina. Árið 1957 giftist hún Hilmari H Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1254 orð | 1 mynd

Ester S. Hannesdóttir

Ester Sigríður Hannesdóttir fæddist í Hafnarfirði 12. nóvember 1945. Hún lést á Landspítalanum 16. október 2024. Ester var ættleidd sex mánaða gömul af Arnóru Guðbjörgu Oddsdóttur húsmóður, f. 6. september 1909, d Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2024 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Hreinn Bergsveinsson

Hreinn Bergsveinsson fæddist 6. júlí 1934. Hann lést 17. október 2024. Útför hans fór fram 30. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2024 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Lárus Þór Ragnarsson

Lárus Þór Ragnarsson fæddist 18. apríl 1964. Hann lést lést 16. október 2024. Foreldrar hans eru Ásta Borg Jóhannsdóttir, f. 5. júlí 1940, og Ragnar Nikulás Christiansen, f. 21. apríl 1940, d. 27. júní 2019 Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2024 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Sigríður Steingrímsdóttir

Sigríður Steingrímsdóttir fæddist 20. nóvember 1933. Hún lést 14. október 2024. Útför hennar fór fram 25. október 2024. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

7. nóvember 2024 | Sjávarútvegur | 315 orð | 1 mynd

Hafa opnað eldið upp á gátt

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish á Vestfjörðum hefur ákveðið að auka gagnsæi starfseminnar og birtir nú á vef sínum ítarlegar upplýsingar um hvert eldissvæði sem félagið er með í rekstri. Gerðar eru aðgengilegar til að mynda eftirlitsskýrslur Umhverfisstofnunar og Matvælastofnunar Meira
7. nóvember 2024 | Sjávarútvegur | 426 orð | 1 mynd

Varpa ljósi á stjórn fiskveiða á Íslandi

Sjávarútvegsráðstefnan verður sett í 14. sinn í Hörpu í dag undir yfirskriftinni Stjórnun fiskveiða – svo miklu meira en kvóti. Kristinn Hjálmarsson formaður ráðstefnunnar segir að markmið hennar sé að vera samskiptavettvangur allra þeirra sem … Meira

Viðskipti

7. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 1130 orð | 2 myndir

Vilja stýra eigin peningastefnu

Viðtal Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Meira

Daglegt líf

7. nóvember 2024 | Daglegt líf | 852 orð | 3 myndir

Snýst um að leyfa sér að sameinast tónlistinni

Í hraða nútímans og alls þess áreitis sem fólk finnur fyrir flesta daga, þá er þetta virkilega kærkomið fyrir marga. Við getum nefnilega gert svo margt til að láta okkur líða betur, og eitt af því er að fara í tónheilun Meira

Fastir þættir

7. nóvember 2024 | Í dag | 198 orð

Af rjúpum, tárum og kosningum

Það fæddist hringhenda þegar Ingólfur Ómar Ármannsson skrapp að Gróttu í hávaðaroki, kólgusjó og úrhellisrigningu: Ólgar sjárinn út við naust ægis gárast dætur. Hastur kári hækkar raust himinn tárum grætur Meira
7. nóvember 2024 | Í dag | 680 orð | 3 myndir

Formaður Ungmennafélagsins Fjölnis

Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir fæddist 7. nóvember 1974 á Landspítalanum og ólst upp í Ási í Laxárdal í Dalasýslu. „Ég ólst því upp í sveit en sauðfjárbúskapur var á heimilinu þar til ég var um 10 ára.“ Hanna flutti til Reykjavíkur… Meira
7. nóvember 2024 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Margeir Hrafnsson

30 ára Margeir er Reykvíkingur, ólst upp í Ártúnsholti og Réttarholti og býr á Háaleitisbraut. Hann er pípulagningamaður, er að læra meistarann, og starfar hjá BYGG. Áhugamálin eru golf, snjóbretti og að hitta vinina Meira
7. nóvember 2024 | Dagbók | 90 orð | 1 mynd

Með ástæðu til að bíða með jólatréð

Íslendingar hafa skiptar skoðanir á því hvenær sé viðeigandi að setja upp jólatréð. Sumir eru strax komnir í jólaskap en aðrir bíða til Þorláksmessu. Í morgunþættinum Ísland vaknar deildu hlustendur sínum sjónarmiðum Meira
7. nóvember 2024 | Í dag | 186 orð

Of mikil virðing N-Allir

Norður ♠ ÁG10985 ♥ 6 ♦ Á10 ♣ K972 Vestur ♠ D7432 ♥ 1098 ♦ KD742 ♣ - Austur ♠ 6 ♥ ÁK32 ♦ G95 ♣ G8653 Suður ♠ K ♥ DG754 ♦ 863 ♣ ÁD104 Suður spilar 5 lauf dobluð Meira
7. nóvember 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórhallur Már Margeirsson fæddist 12. janúar 2024 kl. 23.45 á…

Reykjavík Þórhallur Már Margeirsson fæddist 12. janúar 2024 kl. 23.45 á Landspítalanum. Hann vó 3.420 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Margeir Hrafnsson og Ásdís Helga Másdóttir. Meira
7. nóvember 2024 | Í dag | 162 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 Be7 5. Bf4 0-0 6. e3 c6 7. Dc2 Rbd7 8. h3 He8 9. a3 dxc4 10. Bxc4 b5 11. Bd3 a5 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla Meira
7. nóvember 2024 | Í dag | 60 orð

Stjórnvölur er ekki óþekktur hér á bæ. Bókstaflega er þetta bátsstýri,…

Stjórnvölur er ekki óþekktur hér á bæ. Bókstaflega er þetta bátsstýri, t.d. stýrishjól eða þá sveif eða armur sem festur er á stýri. Svo er maður, situr eða stendur við og heldur um… Meira

Íþróttir

7. nóvember 2024 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

20 leikmenn halda til Spánar

Þórður Þórðarson, þjálfari íslenska U19-ára landsliðs kvenna í knattspyrnu, hefur kynnt leikmannahópinn fyrir undankeppni EM 2025 sem fram fer á Spáni í lok mánaðarins. Ísland er í riðli með Spáni, Belgíu og Norður-Írlandi og mætir öllum þremur liðunum frá 27 Meira
7. nóvember 2024 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

Aron Einar snýr aftur í landsliðið

Aron Einar Gunnarsson er í leikmannahópi íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu sem mætir Svartfjallalandi og Wales í lokaleikjum sínum í 4. riðli Þjóðadeildar karla í knattspyrnu á útivelli í nóvember Meira
7. nóvember 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Daníel rifti samningnum

Daníel Hafsteinsson, miðjumaður bikarmeistara KA í knattspyrnu, hefur ákveðið að nýta sér riftunarákvæði í samningi sínum við uppeldisfélag sitt. Fótbolti.net greindi frá þessu í gær en að sögn miðilsins vill Daníel halda möguleikanum á að halda aftur út í atvinnumennsku opnum Meira
7. nóvember 2024 | Íþróttir | 1136 orð | 2 myndir

Ísland er heimili mitt

Danielle Rodriguez var valin í íslenska landsliðið í körfubolta í fyrsta skipti fyrir leikina gegn Slóvakíu í kvöld og Rúmeníu á sunnudag í undankeppni Evrópumótsins. Danielle kom fyrst til Íslands árið 2016 og fékk íslenskan ríkisborgararétt í desember á síðasta ári Meira
7. nóvember 2024 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Norski knattspyrnumaðurinn Benjamin Stokke mun yfirgefa herbúðir…

Norski knattspyrnumaðurinn Benjamin Stokke mun yfirgefa herbúðir Íslandsmeistara Breiðabliks þegar samningur hans rennur út um áramótin. Stokke, sem er 34 ára gamall framherji, skoraði fjögur mörk í 23 leikjum með Blikum í Bestu deildinni á tímabilinu en hann gekk til liðs við Kópavogsliðið í mars Meira
7. nóvember 2024 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Ósigraðir í níu leikjum

Víkingur úr Reykjavík mætir Borac Banja Luka frá Bosníu í 3. umferð Sambandsdeildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í dag klukkan 14.30. Víkingar eru með 3 stig í 22. sæti deildarinnar eftir frábæran sigur gegn Cercle Brugge frá Belgíu, 3:1, á Kópavogsvelli í 2 Meira
7. nóvember 2024 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Það dregur til tíðinda hjá bakverði í kvöld þegar hann fer á sína fyrstu…

Það dregur til tíðinda hjá bakverði í kvöld þegar hann fer á sína fyrstu körfuboltaæfingu á ævinni, 36 ára að aldri. Eftir að hafa einungis æft fótbolta í yngri flokkum og eitthvað örlítið inn í meistaraflokk þótti það tímabært að prófa loksins aðra íþrótt Meira

Ýmis aukablöð

7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 402 orð | 1 mynd

„Lífslíkurnar orðnar mjög góðar“

Algengi þessa krabbameins í dag endurspeglar í raun og veru hversu gott við höfum það og hversu gott heilbrigðiskerfið okkar er, karlar lifa nógu lengi til að fá þennan sjúkdóm. Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 666 orð | 1 mynd

„Þeir upplifa karlmennskuna laskaða“

Lífið verður aldrei alveg eins og það var áður þegar fólk greinist með krabbamein, sama hver meðferðin er því bara orðið krabbamein er ennþá gildishlaðið og getur eitt og sér orsakað kvíða og depurð. Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 603 orð | 1 mynd

Byrjuðu að safna ánægjustundum

Vegna þessa mæli ég með fyrir alla að taka hvern dag og gera hann að besta degi lífsins. Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 193 orð | 1 mynd

Gervigreind í alþjóðlegu samstarfi á íslensku

Gervigreind er að ryðja sér til rúms og samtök sjúklingafélaga í Evrópu um blöðruhálskrabbamein hafa lagt sitt af mörkum. Krabbameinsfélagið Framför er meðlimur í þessum samtökum og leggur ýmislegt til þeirra Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 92 orð | 1 mynd

Hvað kostar og hver borgar brúsann?

Varðandi kostnað einstaklinga við að vera með í krabbameinsfélaginu Framför og/eða nýta þjónustu sem félagið býður upp á, þá er stefnan að allt sé endurgjaldslaust og það hefur tekist. Eingöngu eru greidd félagsgjöld einu sinni á ári Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 687 orð | 1 mynd

Hver eru fyrstu skrefin í allar áttir?

Fyrstu skrefin til að kanna hvort maður gæti verið með blöðruhálskirtilskrabbamein er ekki flókið en vefst engu að síður fyrir mörgum. Fyrst er að hafa samband við til dæmis heimilislækni og biðja um að mæla PSA-gildi Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 398 orð | 1 mynd

Hætta á félagslegri einangrun

• Um 50% maka karla sem greinst hafa með krabbamein í blöðruhálskirtli telja að maki þeirra sé „ekki sami maðurinn“ og hann var fyrir meðferð. Einungis 30% töldu stöðuna óbreytta Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 141 orð | 1 mynd

Karlar heyra í öðrum körlum

Hellirinn er hittingur sem er til húsa í aðstöðu Framfarar í Hverafold 1-3 í Grafarvogi en þar hittast karlar fimmtudaga á milli 16 og 18. Sumir koma fyrr og þurfa að aðstoða við að raða kruðeríi á stóra diskinn Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 153 orð | 1 mynd

Kynlíf og nánd

„Sumir þeirra manna sem ég hitti reglulega glíma við krabbamein í blöðruhálskirtli og afleiðingar þess. Algengustu afleiðingar meðhöndlunar á því eru þvagleki og risvandi og getur sjúkraþjálfun gagnast mönnum mikið við að flýta fyrir bata og… Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 465 orð | 1 mynd

Lífið er ekki bara dans á rósum

Fyrst verður maður dofinn og svo leita hugsanirnar í það hvort lífsförunauturinn til svo margra ára muni lifa þetta af. Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

Líkleg og möguleg einkenni

Blöðruhálskrabbamein uppgötvast stundum fyrir tilviljun svo það er gott fyrir alla karla eldri en 50 ára að láta árlega athuga PSA-gildi og karlar upp úr 40 ára þegar saga um krabbamein er í ættinni Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 560 orð | 1 mynd

Margir verða sterkari en áður

Grunnurinn að því að upplifa hamingjuna í lífinu er að þú munir hversu dásamleg manneskja þú ert og að horfa upp og rýna í möguleikana í stað þess að stara ofan í moldina. Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 438 orð | 1 mynd

Mein sem heggur í sjálfsvirði karlmanna

Þeir sem leita til okkar eru að upplifa allskonar tilfinningar og það er eðlilegt. Við karlmenn þurfum að koma út úr hellinum okkar þegar á reynir í lífinu og muna að allar tilfinningar hafa tilgang í bataferlinu. Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 260 orð | 1 mynd

Um krabbameinsfélagið Framför

Krabbameinsfélagið Framför var stofnað 12. febrúar 2007. Tilgangur félagsins er að styðja karla með krabbamein í blöðruhálskirtli, maka þeirra og aðstandendur. Framför starfar á landsvísu sem sjálfstætt stuðnings- og áhugamannafélag, er aðildarfélag … Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 21 orð

Útgefandi Krabbameinsfélagið Framför Ábyrgðarmaður Guðmundur Páll…

Útgefandi Krabbameinsfélagið Framför Ábyrgðarmaður Guðmundur Páll Ásgeirsson Umsjón Svanhvít Ljósbjörg Gígja svanhvit@mbl.is Blaðamaður Elínrós Líndal elinros@mbl.is Prentun Landsprent ehf. Meira
7. nóvember 2024 | Blaðaukar | 323 orð | 1 mynd

Því lífið liggur við

Krabbameinsfélagið býður upp á fræðslu, upplýsingar, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur. „Ráðgjafar okkar eru til staðar þegar á þarf að halda,“ segir Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.