Greinar föstudaginn 8. nóvember 2024

Fréttir

8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Aftur unnu Víkingar frækinn sigur

Víkingur úr Reykjavík vann sinn annan sigur í röð í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta í gær er liðið lagði Borac Banja Luka frá Bosníu, 2:0, á Kópavogsvelli. Víkingur vann belgíska liðið Cercle Brugge á sama velli í síðasta mánuði, en… Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Auga haft með grunuðum mönnum

„Almennt getum við ekki svarað því hvort fylgst sé með ákveðnum einstaklingum: Við reynum hins vegar að fylgjast með eftir bestu getu því umhverfi sem hefur áhrif á hættumat greiningardeildar, bæði vegna skipulagðrar brotastarfsemi og… Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ábyrgist að taka það alvarlega

„Við erum mun hrifnari af þjóðlegum skuldbindingum en alþjóðlegum skuldbindingum,“ segir Snorri sem segist telja Miðflokkinn hugsa framar öðrum um þjóðarhag. „Við viljum lifa í góðu og samheldnu samfélagi, sem ég tel að við þurfum… Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ákvörðunina tekur þjóðin

Þorbjörg Sigríður segir breiðu strokurnar í stefnu Viðreisnar algjörlega skýrar. Segir hún að kosningabaráttan nú snúist um að ná niður verðbólgunni og að ríkisfjármálin taki sér raunverulegt hlutverk í að koma á jafnvægi í efnahagsmálum Meira
8. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

„Vonum að Bandaríkin verði sterkari“

Tveggja daga fundur Evrópuleiðtoga hófst í Búdapest í Ungverjalandi í gær þar sem farið er yfir stöðuna í Evrópu. Forsetaskipti í Bandaríkjunum í janúar geta þýtt breytingar á stuðningi Bandaríkjanna við Úkraínu og þar með stöðuna í Evrópu, en… Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Berjumst með kjafti og klóm

Flokkur fólksins hefur nefnt að það ætti að eiga við persónuafsláttinn þannig að hann fari stiglækkandi eftir því sem laun verða hærri. Kolbrún segist átta sig á að eitthvað þurfi að sækja fé. „Það er meira en tilfærsla persónuafsláttar Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Björn Skúlason fékk Bláa trefilinn

Björn Skúlason, eiginmaður forseta Íslands, fékk í gær afhentan fyrsta Bláa trefilinn sem seldur er til fjáröflunar í baráttunni gegn krabbameini í blöðruhálskirtli hjá körlum. Það er krabbameinsfélagið Framför sem stendur að sölu nælunnar og verður … Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Bótaskylda ríkisins staðfest

Landsréttur staðfesti í gær niðurstöðu héraðsdóms um að íslenska ríkið þurfi að greiða sjávarútvegsfyrirtækjunum Vinnslustöðinni og Hugin skaðabætur vegna tjóns sem útgerðirnar urðu fyrir við útgáfu makrílkvóta á liðnum áratug Meira
8. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Búist við vantrausti á minnihlutastjórn

Þriggja flokka stjórn Olafs Scholz féll eftir að hann rak Christian Lindner fjármálaráðherra og leiðtoga Frjálslyndra demókrata (FDP). Scholz leitar nú stuðnings við minnihlutastjórn þýskra sósíaldemókrata (SPD) og græningja og kallar eftir atkvæðagreiðslu um traust slíkrar stjórnar 15 Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Deiliskipu- lag úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi deiliskipulag fyrir reit við Holtsgötu og Brekkustíg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti fyrr á þessu ári. Segir nefndin m.a Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Deiliskipulag vegna Holtsgötu fellt úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi umdeilt deiliskipulag fyrir reit við Holtsgötu og Brekkustíg í Vesturbæ Reykjavíkur, sem borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti fyrr á þessu ári Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Einingahús við húsnæðisvanda

Efnahagsmálin eru tvímælalaust helsta viðfangsefni þessara kosninga, segir Björn Leví Gunnarsson, oddviti Pírata í Reykjavík suður. Þar séu húsnæðismálin brýnasta úrlausnarefnið. „Við þurfum meira húsnæði Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Fjúkandi lausamunir í hvassviðri

Upplýsingafulltrúi Landsbjargar, Jón Þór Víglundsson, segir umfang verkefna björgunarsveita landsins í minni kantinum miðað við hvassviðri gærdagsins. Þó að landsmenn hafi sloppið ágætlega að sinni sé ekki þar með sagt að svo verði næst þegar hvessir Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Frá miðstýringu til valfrelsis

Hagsmunir Íslendinga verða settir í fyrsta sæti ef Kári og Lýðræðisflokkurinn komast til valda. Kári segir mikla þjónkun við alþjóðastofnanir á Íslandi og að menn hafi lagst flatir gagnvart öllu sem kemur frá Evrópu í gegnum EES-samstarfið Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fyrstu atkvæðin greidd

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna alþingiskosninga sem fram fara 30. nóvember hófst klukkan 10 í gærmorgun. Ásdís Halla Arnardóttir, kjörstjóri í Reykjavík, segir starfsfólk í Holtagörðum, þar sem atkvæðagreiðslan fer fram, í góðri æfingu enda stutt síðan nýr forseti var kjörinn Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Í píanónám eftir að hafa spilað í áratugi

Tónlistin er alltumlykjandi og ljúfum tónum fylgir það að hafa hljóðfærin í lagi og rétt stillt. Jóhann Frímann Álfþórsson hefur stillt og gert við píanó frá því hann kom heim 1992 eftir að hafa útskrifast sem píanó- og sembalsmiður í Þýskalandi og segir nóg að gera Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Menntamál skipta alla máli

„Ég finn á kjósendum að þeir vilja pólitískari umræðu og að stjórnmálamenn hafi skýrar skoðanir og stefnur í flestum málum,“ segir Áslaug Arna. Þjóðin getur ekki enn á ný skilað auðu í menntamálum í aðdraganda kosninga að hennar mati og… Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Mikill ávinningur ef rétt er að málum staðið

„Gervigreind er ekki fjarlæg framtíð heldur nýtist hún okkur nú þegar til að bæta verulega árangurinn af störfum okkar,“ sagði Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, þegar hún kynnti í gær fyrstu… Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Miklar fjárfestingar í Mosfellsbæ

Gert er ráð fyrir 716 milljóna króna afgangi af rekstri Mosfellsbæjar á næsta ári, en áætlaðar heildartekur bæjarfélagsins verða 23 milljarðar króna. Útsvarstekjur verða tæpur helmingur þess. Staðan gefur möguleika á ýmsum framkvæmdum fyrir um fimm ma Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Minningargreinardómur staðfestur

Landsréttur staðfesti í gær dóm héraðsdóms frá 2023 yfir Reyni Traustasyni ritstjóra Mannlífs og Sólartúni ehf., útgáfu miðilsins. Málið var höfðað af Atla Viðari Þorsteinssyni vegna greinar, sem Mannlíf birti um lát bróður hans Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Minnka framboð ríkisskulda

„Húsnæðismarkaðurinn er eitt stærsta efnahagsmál hvers þjóðríkis,“ segir Lilja. Framsóknarflokkurinn hafi lagt ofuráherslu á aukið lóðaframboð. Húsnæðisverð fari ekki niður nema með miklu framboði húsnæðis að hennar sögn og minnist hún á … Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Oddvitaviðtölin

Á næstu dögum birta Morgunblaðið og mbl.is viðtöl við alla oddvita framboða í öllum kjördæmum. Blaðamennirnir Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson ræða við oddvitana 61. Í dag hefst birting á viðtölum við oddvitana í Reykjavík suður á mbl.is, en útdrætti má lesa í blaðinu í dag Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð

Óformlegt eftirlit vegna hryðjuverka

Lögreglan hefur auga með erlendum mönnum sem grunsemdir eru uppi um að hafi tengsl við erlend hryðjuverkasamtök. Einn slíkur hið minnsta er enn hér á landi þótt honum hafi verið synjað um alþjóðlega vernd Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Óréttlátt að hækka tekjuskatt

Að mati Jóhanns Páls snúast kosningarnar um að endurheimta efnahagslegan stöðugleika, styrkja undirstöður heilbrigðiskerfis og velferðarþjónustu og auka verðmætasköpun. Samfylkingin ætlar ekki að hækka tekjuskatt til að standa undir þessum verkefnum Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Óvíst um lögfestingu kílómetragjaldsins

Ekki eru líkur á að frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki verði samþykkt áður en Alþingi lýkur störfum fyrir komandi þingkosningar, en þinglok eru áformuð í lok næstu viku. Ástæðan er sú hversu umdeilt málið er innan þings, sem og að enginn starfandi meirihluti er á Alþingi um þessar mundir Meira
8. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Repúblikanar styrkja enn stöðu sína

Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hafði 295 kjörmenn á bak við sig í gær og bætti við sig 16 kjörmönnum milli daga. Kamala Harris frambjóðandi Demókrata var með 226 kjörmenn í gærkvöldi og bætti aðeins við sig tveimur kjörmönnum milli daga Meira
8. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 590 orð | 2 myndir

Skoða framlengingu stuðnings út apríl

Tíminn fer að verða knappur á Alþingi til að afgreiða fjölmörg mál fyrir þinglok. Þeirra á meðal eru nokkur stór mál vegna Grindavíkur sem snúa m.a. að framlengingu tímafresta og gildistíma stuðningsúrræða sem renna sitt skeið að óbreyttu um næstu áramót Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Stóri potturinn gekk loksins út

Stíflan brast í Víkingalottóinu í fyrrakvöld þegar fyrsti vinningur gekk loksins út. Það var heppinn Norðmaður sem nældi sér í tæplega 3,7 milljarða króna. Annar vinningur féll sömuleiðis í skaut heppnum Norðmanni en hann hljóðaði upp á 1.560 milljónir Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Stöðugleiki, orka og samkeppnishæfni

Samtök atvinnulífsins, SA, hafa kynnt stjórnmálaflokkunum áherslur sínar fyrir komandi alþingiskosningar undir formerkjunum SOS, þar sem stöðugleiki, orkumál og samkeppnishæfni eru sett í forgang. „Það má ramma niðurstöðuna inn undir merkjum… Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hefst með látum

Bandaríska indie-pop-dúóið Magdalena Bay tróð upp á fyrsta kvöldi tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves í gærkvöldi. Mikill fjöldi innlendra sem erlendra tónlistarmanna kemur fram á hátíðinni í ár og er mikla fjölbreytni að finna í tónlistinni Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Vilberg Valdal Vilbergsson

Vilberg Valdal Vilbergsson, rakari og heiðursborgari Ísafjarðarbæjar, lést 6. nóvember á hjúkrunarheimilinu Bergi í Bolungarvík, 94 ára að aldri. Vilberg, eða Villi Valli eins og hann var gjarnan nefndur, fæddist á Flateyri 26 Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Það er á brattann að sækja

Orri Páll segir Vinstri-græn vilja verja almannaþjónustuna gagnvart aðhaldi líkt og gert er í þeim fjárlögum sem þingmenn eru þvert á alla flokka að fást við í þinginu, og ná vonandi að ljúka áður en að kosningum kemur Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Þurfa að betla fé til bókakaupa

„Við Íslendingar tölum örtungumál en það er eins og við séum alltaf að grafa undan því. Við erum með staðfest dæmi um að skólasafnskennarar hafi verið að betla í foreldrafélögum um að styrkja skólabókasöfnin til að geta keypt bækur Meira
8. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Öll heilbrigðisþjónusta ókeypis

Að sögn Karls Héðins er helsta áhersluatriði sósíalista að stuðla að mótun og myndun stofnana sem hafa getu til þess að beita sér fyrir hagsmunum almennings. „Þá erum við að tala um eitthvað eins og leigjendasamtök og óhagnaðardrifin byggingarfélög Meira

Ritstjórnargreinar

8. nóvember 2024 | Staksteinar | 180 orð | 2 myndir

Daður Reykjavíkurflokka

Sérkennilegt er að tveir þeirra flokka sem hvað mesta ábyrgð bera á verðbólgu og háum vöxtum hér á landi, auk þess að hafa lökustu lausnirnar á því ástandi, mælast þessa dagana með mesta fylgið í skoðanakönnunum Meira
8. nóvember 2024 | Leiðarar | 717 orð

Uppgjör í Þýskalandi

Þreyttu stjórnarsamstarfi lýkur með hvelli Meira

Menning

8. nóvember 2024 | Menningarlíf | 233 orð | 2 myndir

Barnabækur og endurgerðir

Útgáfa Óðinsauga í ár saman­stendur að mestu af barna­bókum, þó með nokkrum undan­tekningum. Útgefandinn Huginn Þór Grétarsson hefur vakið athygli fyrir að gefa út endurgerðir og styttri útgáfur af þekktum verkum Meira
8. nóvember 2024 | Menningarlíf | 1034 orð | 2 myndir

Dulúðin í lífinu vekur áhuga minn

„Að setjast aftur á skólabekk er eitt það skemmtilegasta sem ég hef gert. Viðmótið var frábært og líka leiðbeinendur. Ástæðan fyrir því að ég fór í þetta nám, eftir að hafa starfað við sýningagerð í tuttugu ár, er sú að í heimsfaraldri fór… Meira
8. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 209 orð | 1 mynd

Ég trúi þessu ekki, hvað er að gerast?

Arnar Björnsson lagði fréttaskóna óvænt á hilluna á dögunum og það á sjálfri Hrekkjavökunni. Eftir að hafa tekið hús á hrollelskri fjölskyldu úti í bæ sendi hann boltann aftur upp í Efstaleiti, þar sem Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir tók við honum með… Meira
8. nóvember 2024 | Menningarlíf | 68 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um skrímslin í djúpinu

Sögufélagið Steini á Kjalar­nesi býður upp á fyrirlesturinn Hvað býr í djúpinu? sem fjallar um vatnaskrímsli á Íslandi og sjávarskrímsli við Ísland á morgun, 9. nóvember, í félagsheimilinu Fólkvangi á Kjalarnesi kl Meira
8. nóvember 2024 | Menningarlíf | 107 orð | 1 mynd

Haustsýning Grósku í Gallerí Kaffihúsi

Haustsýning Grósku var opnuð á dögunum í Gallerí Kaffihúsi í Garðabæ. „Sýningin er afar óvenjuleg þar sem við umbreyttum skjannahvítum salnum í litríkt og notalegt kaffihús með sófum og borðum á víð og dreif Meira
8. nóvember 2024 | Menningarlíf | 472 orð | 5 myndir

Hönnunarverðlaun Íslands

Hönnunarverðlaun Íslands 2024 voru afhent í ellefta sinn í Grósku í gær, fimmtudaginn 7. nóvember, en þau eru veitt hönnuði, arkitekt, hönnunarteymi eða stofu fyrir framúrskarandi nýleg verkefni. Dagurinn hófst á því að gestir fengu innsýn í þau níu … Meira

Umræðan

8. nóvember 2024 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Af hverju sigraði Trump?

Til þess að átta sig á þessari niðurstöðu er brýnt að skoða undirstöðuatriði í bandarísku efnahags- og þjóðlífi. Meira
8. nóvember 2024 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Eftirlitið staldrar við

Margar reglur leggja ekki bara miklar kvaðir á íslenskt atvinnulíf og neytendur heldur einnig mjög _miklar skyldur á íslenskar eftirlitsstofnanir. Meira
8. nóvember 2024 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Eyðum lýðræðislegum ómöguleikum

Það er óviðunandi í lýðræðisríki að mál sem njóta stuðnings meirihluta þjóðarinnar fái ekki framgang vegna andstöðu stjórnmálaflokka eða einstakra þingmanna í ríkisstjórn. Þessi pólitíski ómöguleiki, þar sem mál eru stöðvuð þrátt fyrir almennan… Meira
8. nóvember 2024 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Glatað kerfi – glötuð auðæfi

Síðan hið snargalna kvótakerfi var tekið upp hafa glatast 20 milljónir milljóna króna vegna þess að almennu brjóstviti skolaði fyrir borð á Alþingi. Meira
8. nóvember 2024 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Skjólgarður Hornafirði 50 ára

Skjólgarður, hjúkrunarheimilið á Hornafirði, fagnar 50 ára afmæli sínu þann 8. nóvember 2024. Meira
8. nóvember 2024 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Útigangsfólk

Hvernig væri að hugsa betur um okkar eigið fólk? Meira
8. nóvember 2024 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Viðvarandi eða tímabundinn afkomubrestur?

Við verðum að búa til verðmæti með atvinnu. Við stjórnum ekki duttlungum náttúrunnar en mannanna verkum getum við ráðið. Meira

Minningargreinar

8. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

Arnljótur Sigurjónsson

Arnljótur Sigurjónsson fæddist á Húsavík 17. október 1926. Hann lést 30. október 2024. Foreldrar hans voru Sigurjón Ármannsson, kennari og bæjargjaldkeri á Húsavík, f. 1896, d. 1958, og Þórhalla Bjarnadóttir, húsmóðir á Húsavík, f Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Ársæll Sveinsson

Ársæll Sveinsson fæddist í Vestmannaeyjum 17. júlí 1992. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 22. október 2024. Foreldrar hans eru Jenný Jóhannsdóttir, f. 25. mars 1958, skólaliði í Grunnskóla Vestmannaeyja, og Sveinn B Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1981 orð | 1 mynd

Ásdís Jónsdóttir

Ásdís Jónsdóttir, fjöllistakona og lífskúnstner á Hólmavík, fæddist 16. apríl 1943. Hún ólst upp á Akureyri fyrstu árin, en bjó síðan á Ströndum, lengst í Steinadal í Kollafirði og á Hólmavík. Hún lést 28 Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2024 | Minningargreinar | 3204 orð | 1 mynd

Guðný Siggeirsdóttir

Guðný Siggeirsdóttir fæddist í Selfosshreppi 20. júlí 1960. Hún lést í faðmi ástvina á heimili sínu 27. október 2024. Foreldrar hennar voru Siggeir Pálsson bóndi á Baugsstöðum, f. 6. júlí 1925, d. 12 Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2024 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Matthías Hafþór Angantýsson

Matthías Hafþór Angantýsson fæddist á Sauðárkróki 1. júní 1952. Hann lést á hjartadeild Landspítalans í Reykjavík 28. október 2024. Foreldrar Matthíasar voru Angantýr Elínór Jónsson, f. 16.9. 1910 í Gröf í Svarfaðardal, d Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1285 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Helgi Pálsson

Vilhjálmur Helgi Pálsson fæddist 30. maí 1929. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 28. október 2024. Foreldrar hans voru Karólína Sigurgeirsdóttir, f. 23. september 1889, d. 28. október 1972, og Páll Jóhann Sigurjónsson, f Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2024 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Þóroddur Már Árnason

Þóroddur Már Árnason fæddist á Stálpastöðum í Skorradal 9. júlí 1945. Hann lést 1. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Elín Sigríður Kristjánsdóttir, fædd á Ísafirði 18. ágúst 1907, dáin 9. maí 1997, og Árni Kristjánsson, fæddur á Englandi í Lundarreykjadal 18 Meira  Kaupa minningabók
8. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2152 orð | 1 mynd

Örn Baldursson

Örn Baldursson fæddist á Siglufirði 28. maí 1945. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 26. október 2024. Foreldrar Arnar voru Baldur Jónsson, f. 1923, d. 1994, og Sigurbjörg Stefánsdóttir, f. 1922, d Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Endurkjör Trumps fer vel í fjárfesta

Hlutabréf á heimsvísu tóku kipp í gær í kjölfar methækkunar bandarískra hlutabréfa, eftir að Donald Trump var endurkjörinn sem næsti forseti Bandaríkjanna. Meira að segja varð 3% hækkun á bréfum kínverskra stórfyrirtækja Meira
8. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 368 orð | 1 mynd

Hagræðingaraðgerðir skilað árangri

Umfangsmiklar hagræðingaraðgerðir hjá Kviku hafa skilað sér í miklum bata í rekstri fyrirtækisins á þriðja fjórðungi þessa árs. Ármann Þorvaldsson bankastjóri Kviku segir í samtali við Morgunblaðið að árangur bankans þegar kemur að kostnaði hafi… Meira
8. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 370 orð | 1 mynd

Staðfestir að við erum á réttri leið

Smáforritið Regn og stafræna hönnunarstofan Kolibri hlutu á dögunum hin alþjóðlegu Red Dot-hönnunarverðlaun í flokknum Brands & Communication Design. Red Dot-verðlaunin eru að sögn Ástu Kristjánsdóttur, stofnanda og eiganda Regns, ein þau virtustu á sviði hönnunar Meira

Fastir þættir

8. nóvember 2024 | Í dag | 262 orð

Af Trump, himni og afvelta kind

Séra Hjálmar Jónsson kastar fram að gefnu tilefni: Donald veit ég vaskan mann með vissa galla og kosti. Sigraði Kamölu Harris hann og heimurinn er í losti. Þá Kristín Jónsdóttir: Kjöri Donald núna nær – naumt verður reyndar bilið Meira
8. nóvember 2024 | Dagbók | 121 orð | 1 mynd

Erfitt að rifja upp sumar minningar

Það er nóg að gera hjá goðsögninni Ladda og leikstjóranum Ólafi Egilssyni sem undirbúa nú leiksýninguna Þetta er Laddi, sem verður frumsýnd 7. mars á næsta ári. Þeir mættu í Skemmtilegri leiðina heim og ræddu um sýninguna á dögunum Meira
8. nóvember 2024 | Í dag | 928 orð | 3 myndir

Fyrrverandi lækningaforstjóri

Kristmundur Benjamín Ásmundsson er fæddur 8. nóvember 1949 í bakherbergi í Hvömmunum í Kópavogi, þar sem hann bjó sín uppvaxtarár hjá móður sinni og ömmu. Faðir hans fórst 1958 er Kristmundur var tæpra níu ára Meira
8. nóvember 2024 | Í dag | 334 orð | 1 mynd

Peter Weiss

60 ára Peter Weiss er forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða og orðinn mikill Vestfirðingur. Hann fæddist og ólst upp í Bæjaralandi, nálægt tékknesku landamærunum, en var á níunda áratugnum í námi í Kíl í Slésvík-Holtsetalandi, þar sem margir Íslendingar hafa verið í námi Meira
8. nóvember 2024 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. d3 Be7 5. 0-0 d6 6. a4 Ra5 7. Ba2 c5 8. c3 Rc6 9. He1 0-0 10. Ra3 Be6 11. Bxe6 fxe6 12. Rc2 De8 13. Bd2 Dg6 14. b4 c4 15. Bg5 cxd3 16. Dxd3 Rh5 17. Bxe7 Rxe7 18. He3 Rf4 19 Meira
8. nóvember 2024 | Í dag | 173 orð

Þrettán rauð spil S-NS

Norður ♠ ÁK95 ♥ ÁD2 ♦ K10 ♣ 7543 Vestur ♠ D642 ♥ 9 ♦ Á63 ♣ ÁKDG8 Austur ♠ G19873 ♥ 1086 ♦ 4 ♣ 10962 Suður ♠ – ♥ KG7543 ♦ DG98752 ♣ – Suður spilar 6♥ Meira
8. nóvember 2024 | Í dag | 73 orð

Ær nefnist kvenkyns sauðkind, fallegt heiti en svo flókið í beygingu að nú…

Ær nefnist kvenkyns sauðkind, fallegt heiti en svo flókið í beygingu að nú orðið bjarga margir sér með kind eða rolla Meira

Íþróttir

8. nóvember 2024 | Íþróttir | 480 orð | 1 mynd

Annar glæsilegur sigur

Víkingur úr Reykjavík vann sinn annan sigur í röð í deildarkeppni Sambandsdeildar karla í fótbolta í gær er liðið lagði Borac Banja Luka frá Bosníu, 2:0, á Kópavogsvelli. Víkingur vann belgíska liðið Cercle Brugge á sama velli í síðasta mánuði, en… Meira
8. nóvember 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Guðmundur á lokamótinu

Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson verður með á lokaúrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi á Spáni sem hefst í dag. Guðmundur var ekki á meðal 25 efstu á öðru stigi úrtökumótanna og komst því ekki beint á lokaúrtökumótið Meira
8. nóvember 2024 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

Hetjuleg barátta Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola tap, 78:70, fyrir sterku slóvakísku liði í undankeppni Evrópumótsins 2025 í Ólafssal á Ásvöllum í gærkvöldi. Ísland er stigalaust eftir þrjá leiki í F-riðli Meira
8. nóvember 2024 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Ísland dróst í ógnarsterkan riðil

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður með Frakklandi, Noregi og Sviss í riðli í A-deild Þjóðadeildar Evrópu þegar hún fer af stað á nýju ári. Dregið var í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, í Nyon í Sviss í gær Meira
8. nóvember 2024 | Íþróttir | 327 orð | 2 myndir

Kylian Mbappé verður ekki með franska landsliðinu í knattspyrnu í síðustu…

Kylian Mbappé verður ekki með franska landsliðinu í knattspyrnu í síðustu tveimur leikjum liðsins í A-deild Þjóðadeildarinnar í næstu viku. Frakkland mætir Ísrael heima og Ítalíu úti í tveimur mikilvægum leikjum Meira
8. nóvember 2024 | Íþróttir | 918 orð | 2 myndir

Myndi aldrei gefa það út

Leikjahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi, Birkir Bjarnason, hefur verið að spila mjög vel með félagsliði sínu Brescia í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu að undanförnu. Birkir, sem er 36 ára gamall, hefur skorað tvö mörk í síðustu fjórum… Meira
8. nóvember 2024 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Orri skoraði í Tékklandi

Orri Steinn Óskarsson var á skotskónum fyrir spænska liðið Real Sociedad er það mátti þola tap, 2:1, á útivelli gegn Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í fótbolta í gær. Orri lék allan leikinn og jafnaði í 1:1 á 35 Meira
8. nóvember 2024 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Pétur orðinn þjálfari HK

Pétur Rögnvaldsson er nýr þjálfari kvennaliðs HK í knattspyrnu. Pétur tekur við af Guðna Þór Einarssyni sem hætti eftir nýliðið tímabil. Pétur snýr aftur til þjálfunar eftir árspásu en hann var síðast annar af tveimur þjálfurum kvennaliðs Gróttu Meira
8. nóvember 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ragnar flytur til Danmerkur

Ragnar Sigurðsson tekur við þjálfun U17-ára liðs danska knattspyrnufélagsins AGF strax eftir áramót. Þetta tilkynnti danska félagið á samfélagsmiðlum sínum í gær. Eitt af hlutverkum Ragnars verður að aðstoða yngri leikmenn liðsins að taka næsa skref upp í aðallið félagsins Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.