Trump væri „fasisti“, um það þurfti engan vitnisburð, hann væri einfaldlega fasisti. En af því að það væri of óljóst, þá væri kristalklárt að Trump væri Hitler! Hvenær hann varð það var ekki útskýrt. Og þar sem hann væri Hitler, þá væri hann ekki aðeins fasisti, hann væri auðvitað nasisti. Ef það blasti við, að hann væri Hitler, þá gæti hann ekki hlaupið undan því að vera nasisti auk þess að vera fasisti! Svo varð hann skyndilega Benito.
Meira