Greinar laugardaginn 9. nóvember 2024

Fréttir

9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Anna Sóley og Daníel í Djúpinu

Söngkonan og lagasmiðurinn Anna Sóley og gítar­leikarinn Daníel Helgason munu halda tónleika í Djúpinu, þar sem veitingastaðurinn Hornið er til húsa, í Hafnarstræti 15 í Reykjavík á morgun, sunnudaginn 10 Meira
9. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Árásir mun algengari nú en áður

Stjórnvöld í Suður-Kóreu segjast greina augljósa aukningu í netárásum að undanförnu og eru það hakkarahópar sem hliðhollir eru Moskvuvaldinu sem standa fyrir þeim, að því er AFP greinir frá. Til þessa hefur ekki tekist að valda miklu tjóni með… Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð

Átta flokkar kæmust inn á þing

Þegar fylgi stjórnmálaflokka í nýjustu könnun Prósents fyrir Morgunblaðið er reiknað niður á þingsæti kemur á daginn að fjöldi þingflokka helst óbreyttur, Píratar tóra og Sósíalistar komast inn í stað Vinstri-grænna, sem virðist þrotið erindið Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 970 orð | 2 myndir

„Einræðið er eins og krabbamein“

„Í raun eru nú tvö lönd í Hvíta-Rússlandi, eitt sem er hernumið og annað sem berst fyrir frelsi sínu,“ segir Svíatlana Tsíkhanouskaja, leiðtogi hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, en hún var stödd hér á landi í síðustu viku vegna þings Norðurlandaráðs, sem haldið var í Reykjavík Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Bjarni fer í síðustu utanlandsferðina á kjörtímabilinu

Það mun væntanlega koma í hlut Bjarna Jónssonar að fara síðustu utanförina á vegum Alþingis á þessu kjörtímabili. Á vef þingsins kemur fram að Bjarni muni sækja fund stjórnarnefndar Evrópuráðsþingsins sem fram fer föstudaginn 29 Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Bjóða út landfyllingar í Fossvogi

Vegagerðin hefur boðið út gerð landfyllinga og sjóvarna vegna nýbyggingar brúarinnar Öldu yfir Fossvog. Verkið er hluti af 1. lotu Borgarlínu og uppbyggingu fyrir þróunarsvæði í Skerjafirði. Gera skal landfyllingar báðum megin Fossvogs Meira
9. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Bjöllur Notre Dame ómuðu yfir París

Kirkjuklukkur Notre Dame-dómkirkjunnar í París ómuðu í gær yfir borginni í fyrsta skipti frá brunanum mikla árið 2019. Kirkjan stórskemmdist í eldsvoða og hrundi meðal annars hinn tignarlegi tréturn í hamförunum Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Eitt ár liðið frá mestu náttúruhamförum aldarinnar

Á morgun, 10. nóvember, er eitt ár liðið frá því að nær fordæmalaus jarðskjálftahrina reið yfir Grindavík, byggingar og vegir stórskemmdust og bærinn var rýmdur. Grindvíkingar eru margir hverjir ekki enn búnir að finna sér fastan stað í veröldinni eftir hamfarirnar Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 281 orð

Ekkert apótek í þremur hverfum

Apótekum hefur fjölgað á höfuðborgarsvæðinu í ár. Þrátt fyrir það er ekkert apótek að finna í hverfi 107, Vesturbæ Reykjavíkur, 102 Reykjavík eða á Seltjarnarnesi, póstnúmeri 170. Um 18 þúsund manns búa í þessum þremur póstnúmerum, ríflega níu… Meira
9. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Eyðilegging blasir við á Spáni

Yfir 210 manns eru látnir eftir flóðin miklu á Spáni og tugir eru enn ófundnir. Óttast er að stærstur hluti þeirra hafi einnig farist í hamförunum, en björgunarmenn leita enn á svæðinu. Fréttaveita AFP greinir frá því að heilu bæirnir séu svo gott… Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fimm Íslandsmet á fyrsta degi

Fimm Íslandsmet litu dagsins ljós á fyrsta kvöldi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi í Ásvallalaug í gær. Símon Elías Statkevicius sló 15 ára gamalt Íslandsmet Más Árna Árnasonar í 50 metra skriðsundi er hann synti á 21,93 sekúndum Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Fjörgyn styrkir BUGL umtalsvert

Lionsklúbburinn Fjörgyn í Grafarvogi stendur í ströngu þessa dagana. Stórtónleikar til styrktar Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, BUGL, verða haldnir í 20. sinn í Grafarvogskirkju næstkomandi fimmtudag, 14 Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 71 orð

Fleiri símahleranir og skyldar aðgerðir

Lögreglan greip alls 447 sinnum til símahlustunar eða skyldra úrræða við rannsókn mála að fengnum dómsúrskurði á seinasta ári. Fjölgaði slíkum aðgerðum um 41% á milli ára. Í 241 aðgerð lögreglu var um rannsókn á fíkniefnabrotum að ræða Meira
9. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Fordæmdu ofbeldisverkin

Þjóðarleiðtogar víða um heim fordæmdu í gær ofbeldi sem óeirðaseggir í Amsterdam beittu aðdáendur ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í fyrrakvöld. Fimm manns voru í gær á sjúkrahúsi eftir árásirnar, og sagðist lögregla borgarinnar hafa handtekið 62… Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Gimbrin Hrifla gjöf til Lilju

„Þótt ég sé borgarbarn hef ég alltaf borið sterkar taugar til íslensks landbúnaðar,“ segir Lilja Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins. Í gær gerði hún sér erindi austur fyrir fjall og tók þar á móti gjöf sem hún fékk á 50 ára afmæli sínu í fyrra. Þar og þá flutti Guðni Ágústsson fyrrverandi landbúnaðarráðherra ávarp og hafði á orði að gefa Lilju lamb á fæti – gimbur sem hún vitjaði nú um. Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Grafarvogur verður ekki vaktaður í bráð

Reykjavíkurborg hefur engin áform um að setja upp öryggismyndavélar í Grafarvogi. Þetta upplýsir Alexandra Briem, formaður stafræns ráðs borgarinnar, í bréfi til íbúaráðs Grafarvogs. Á fundi sínum 3 Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Grímseyingar án vinnsluskyldu

Reglugerð sem gera á Byggðastofnun mögulegt að úthluta sértækum byggðakvóta til útgerða í Grímsey var undirrituð í gær, en málið hefur að undanförnu verið til skoðunar í matvælaráðuneytinu. Það var Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og starfandi matvælaráðherra, sem setti reglugerðina Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Haldin verði skrá um slys og óhöpp

Dæmi eru um að ferðafólk á eigin vegum í óskipulögðum jöklaferðum á Íslandi lendi í háska og að slys hafi orðið. Gerðist það til að mynda við Blágnípujökul og í íshellum í Hrafntinnuskeri og Kverkjökli Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Hamborgartréð sótt í Skorradal

Starfsmenn Faxaflóahafna, Sigurður Jökull Ólafsson og Jóhann Páll Guðnason, brugðu undir sig betri fætinum í vikunni og fóru að leita að heppilegu jólatré í Skorradalnum. Sigurður Jökull segir að eftir langa og mikla göngu um heiðar og skóga… Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hátt í þúsund kosið utan kjörfundar

Utankjörfundarkosning fyrir komandi þingkosningar hófst sl. fimmtudag og fór kröftuglega af stað, að sögn Sigríðar Kristinsdóttur, sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu. Síðdegis í gær höfðu hátt í 1.000 kjósendur skilað afkvæði sínu hjá sýslumönnum eða alls 951 á landsvísu Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Heildarútgjöld nema 80 milljörðum króna

Heildarútgjöld og fjárfestingar íslenska ríkisins vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga eru áætluð um 80 milljarðar króna á árunum 2023-2024. Þar af vegur þyngst framlag ríkissjóðs til Fasteignafélagsins Þórkötlu, 51,5 ma Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 556 orð | 5 myndir

Hugurinn er fullur af minningum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
9. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 711 orð | 2 myndir

Kærandi vonast til að málinu sé lokið

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 541 orð | 1 mynd

Lögregla hleraði síma í 90 aðgerðum

Lögreglan greip alls 447 sinnum til símahlustunar eða skyldra úrræða við rannsóknir mála að fengnum dómsúrskurðum á seinasta ári samkvæmt nýútkominni skýrslu embættis ríkissaksóknara um eftirlit með símahlustunum og skyldum úrræðum Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Neita að gefa upp verkfallssjóðinn

Hannes Þorsteinsson skrifstofustjóri Kennarasambandsins segir stöðu vinnudeilusjóðs ágæta en hann sé ekki tilbúinn að gefa upp nákvæma stöðu sjóðsins. Spurður hvers vegna hann sé ekki tilbúinn að gefa upp upphæðina segir hann að það þjóni ekki… Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 179 orð | 2 myndir

Páll sýnir landslagsmyndirnar sínar

Sýning á verkum Páls Sigurðssonar, prófessors emeritus við lagadeild Háskóla Íslands, hefur verið opnuð í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju. Þar sýnir Páll meðal annars landslagsmyndir. Sýningarrýmið í Seltjarnarneskirkju hefur verið kallað Veggur og var opnað á síðasta ári Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Rekstrarvandi RÚV meiri en reiknað hafði verið með

Umfang rekstrarvanda Ríkisútvarpsins í ár er meira en áður hafði verið reiknað með. Því hefur þurft að grípa til frekari sparnaðarráðstafana til að bæta stöðuna og eiga þær að skila 40-60 milljónum króna Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Rökkurdagar með tilheyrandi roki

Veðrið er eitthvað sem tala má um alla daga. Eftir staðviðrasaman en kaldan október fórum við Grundfirðingar að kannast við okkur á ný þegar hlýnaði skyndilega og sunnanveðrin hreinsuðu allt rusl á haf út með úrhellisregni og vindhviðum á við meðalfellibyl suður í höfum Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Smakkarar fjölmenna í konfektið

Hátt í 4.000 umsóknir bárust, á Facebook-síðu Nóa Síríus, um að smakka nammi á undan þjóðinni og aðstoða við val á nýjungum áður en þær fara á markað. Anna Fríða Gísladóttir framkvæmdastjóri markaðssviðs segir að viðtökurnar hafi farið fram úr… Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 244 orð

Sósíalistar á leið inn á þing

Sósíalistaflokkurinn fengi 6,7% atkvæða skv. skoðanakönnun Prósents fyrir Morgunblaðið í vikunni. Það er ríflega helmings fylgisaukning frá liðinni viku og marktæk breyting, sem myndi færa flokknum fjögur þingsæti Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Spara mætti sjö milljarða króna

Unnt er að lækka byggingarkostnað nýrrar brúar yfir Ölfusá um allt að 7 milljarða króna og stytta framkvæmdatíma verulega með því að leita annarra lausna við hönnun og smíði brúarinnar. Þetta kemur m.a Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Starfsleyfi bálstofunnar endurskoðað

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur ákveðið að endurskoða starfsleyfi bálstofu Kirkjugarða Reykjavíkur. Ástæðan er sú að mengun frá starfseminni er meiri en búast mátti við þegar leyfið var gefið út í júní árið 2021, að því er segir í tilkynningu frá heilbrigðiseftirlitinu Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 1283 orð | 1 mynd

Strákar verði að ræða tilfinningar

„Ég er kominn aftur,“ lýsti tónlistarmaðurinn Floni yfir í upphafslaginu á annarri breiðskífu sinni árið 2019. Hálfur áratugur er liðinn síðan og nú hefur Friðrik Jóhann Róbertsson loksins gefið út þriðju og síðustu breiðskífuna í þríleiknum sínum: Flona 3 Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 813 orð | 2 myndir

Stærsta hagsmunamálið lækkun vaxta

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, segir nýja könnun Prósents vissulega vonbrigði. Hann fullyrðir hins vegar nokkuð kokhraustur að þetta verði ekki niðurstöður kosninganna Meira
9. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Trump útnefnir starfsmannastjóra

Donald Trump, sem á þriðjudag var kjörinn forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að hann hefði útnefnt Susie Wiles sem starfsmannastjóra Hvíta hússins þegar hann tekur við embættinu í janúar. Wiles, sem er 67 ára, verður fyrsta konan sem gegnir því embætti í sögu forsetaembættisins Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Vilja skráningu þó engin séu lögin

Um 100 þúsund bíleigendur hafa nú fengið tölvupóst frá Skattinum þar sem þeim er tilkynnt að opnað hafi verið fyrir skráningu kílómetrastöðu bensín- og dísilbíla. Alls munu 270 þúsund bíleigendur fá slíka sendingu Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Víkingur Heiðar fékk tilnefningu til Grammy-verðlaunanna

Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari var í gær tilnefndur til bandarísku Grammy-verðlaunanna. Fékk hann tilnefningu í flokki bestu einleikara í klassískri tónlist fyrir flutning sinn á Goldberg-tilbrigðunum eftir Johann Sebastian Bach Meira
9. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð

Þremur umsóknum um styrki var synjað

Þegar fjölmiðlanefnd tilkynnti á dögunum um úthlutun rekstrarstuðnings til einkarekinna fjölmiðla kom fram að þremur umsóknum hefði verið synjað. Morgunblaðið fékk þær upplýsingar hjá fjölmiðlanefnd að umsóknirnar sem synjað var hefðu borist frá Aflafréttum rokka ehf Meira

Ritstjórnargreinar

9. nóvember 2024 | Leiðarar | 716 orð

1989

35 ár eru liðin frá falli Berlínarmúrsins Meira
9. nóvember 2024 | Staksteinar | 182 orð | 2 myndir

Er fyrnt yfir gömlu lögbrotin?

Björn Bjarnason vekur á vef sínum athygli á frétt í Morgunblaðinu á fimmtudag þar sem Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar, hafði upplýst að samkomulag Dags B. Eggertssonar, sem staðgengils borgarstjóra árið 2013, og Katrínar Júlíusdóttur, þáverandi fjármálaráðherra, um sölu á 11 hektara flugvallarlandi í Skerjafirði, hafi verið lögbrot. Meira
9. nóvember 2024 | Reykjavíkurbréf | 1760 orð | 1 mynd

Helstu valdamenn þekkja ekki Hitler í sjón

Trump væri „fasisti“, um það þurfti engan vitnisburð, hann væri einfaldlega fasisti. En af því að það væri of óljóst, þá væri kristalklárt að Trump væri Hitler! Hvenær hann varð það var ekki útskýrt. Og þar sem hann væri Hitler, þá væri hann ekki aðeins fasisti, hann væri auðvitað nasisti. Ef það blasti við, að hann væri Hitler, þá gæti hann ekki hlaupið undan því að vera nasisti auk þess að vera fasisti! Svo varð hann skyndilega Benito. Meira

Menning

9. nóvember 2024 | Tónlist | 599 orð | 3 myndir

Ekkert væl, bara snilld

Í lögunum eru iðulega óvæntir snúningar og furðulykkjur sem „bregða“ manni eða þá liggja í leyni undir því sem við getum kallað „hefðbundna“ framvindu. Meira
9. nóvember 2024 | Kvikmyndir | 636 orð | 2 myndir

Er ofbeldi réttlætanlegt?

Laugarásbíó Eftirleikir ★★★·· Leikstjórn: Ólafur Árheim. Handrit: Róbert Keshishzadeh og Ólafur Árheim. Aðalleikarar: Andri Freyr Sigurpálsson, Vivian Ólafsdóttir og Jói G. Jóhannsson. Ísland, 2024. 81 mín. Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 129 orð | 1 mynd

Hlaut frönsku riddaraorðuna

Sigurjón Björnsson hlaut frönsku riddaraorðuna fyrir menningarstörf, Chevalier de l’ordre des Arts et Lettres eins og hún heitir á frönsku, þann 5. nóvember. Það var sendiherra Frakklands á Íslandi, Guillaume Bazard, sem veitti Sigurjóni orðuna við… Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Hlín Leifsdóttir verðlaunuð á Ítalíu

Ljóð Hlínar Leifsdóttur, sem ber yfirskriftina „Raddbandaharpa“ (e. Harp of Vocal Cords), sem myndsett er af grísku leikstjórunum Alkistis Kafetzi og Maríu Salouvardou, sigraði í keppninni Il Premio Hombres Videopoesia 2024 sem nýlokið er í Pereto á Ítalíu Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd

Hlynur spjallar um Esjuna á Akureyri

Hlynur Hallsson myndlistar­maður mun á morgun, 9. nóvember kl. 13, spjalla um Esjuna, fjallið góða, og sýningu sem nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri. Mun Hlynur fara um Sigurhæðir og skoða hvernig verk myndlistarmannanna Ingibjargar… Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 967 orð | 1 mynd

Hvetur til samtals og þátttöku

„Innblásturinn fyrir verkin mín kemur alltaf úr hversdagslífinu. Útgangspunkturinn er í hinu persónulega en svo er spurningin hvernig hægt sé að setja það í víðara samhengi,“ segir danshöfundurinn Omar Rajeh sem sýnir verk sitt Dance is… Meira
9. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Kviðristan frá Yorkshire

Á RÚV er nú í sýningu breska þáttaröðin Skugginn langi, sem fjallar um leitina að raðmorðingjanum sem kallaður hefur verið kviðristan frá Yorkshire. Þættirnir eru byggðir á sönnum atburðum frá áttunda áratugnum, en það var árið 1975 að fyrsta… Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 132 orð | 1 mynd

Nemendur MÍT standa fyrir tónleikaröð

Það stendur mikið til hjá nem­endum við Menntaskólann í tónlist nú í nóvember. Söngsýning til heiðurs Björk Guðmundsdóttur verður haldin af ryþmísku deildinni 9. og 10. nóvember kl. 20 í hátíðarsal að Rauðagerði 27 og 9 Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 121 orð | 1 mynd

Samsýningin Air Conditions í Skaftfelli

Samsýningin Air Conditions verður opnuð í dag, 9. nóvember, kl. 16 í Skaftfelli á Seyðisfirði. Þar sýna Anna Eglite, Inger Wold Lund, Jenny Berger Myhre, Mariana Murcia, Oceanfloor Group, Signe Lidén, Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson og William Kudahl Meira
9. nóvember 2024 | Bókmenntir | 940 orð | 3 myndir

Skáldsaga sem þarf að melta

Skáldsaga Múffa ★★★½· Eftir Jónas Reyni Gunnarsson Mál og menning, 2024. Kilja, 144 bls. Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

The Handmaid’s Tale upp um 400 sæti

Bækur um lýðræði, dystópíu, harðstjórn, femínisma og hægriöfgapólitík fóru hratt upp metsölulista í kjölfar sigurs Donalds Trumps í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. The Guardian greinir frá því að The Handmaid's Tale, eftir Margaret Atwood, hafi… Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 150 orð | 1 mynd

Tvær einkasýningar opnaðar í Hafnarborg

Tvær einkasýningar verða opnaðar í dag, 9. nóvember, kl. 14 í Hafnarborg í Hafnarfirði. Eru það sýningar Péturs Thomsen, Landnám, og Arngunnar Ýrar, Kahalii Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Vefur um íslenskar bækur á sænsku

Á Bókamessunni í Gautaborg fyrr í haust kynnti sendiráð Íslands í Stokkhólmi ásamt þýðandanum John Swedenmark nýja vefsíðu sem kallast Läs Isländska böcker eða lesið íslenskar bækur. Á vefnum má finna upplýsingar um allar þær íslensku bækur sem hafa … Meira
9. nóvember 2024 | Menningarlíf | 243 orð | 1 mynd

Viku íslenskunnar fagnað í Eddu

Vika íslenskunnar í Eddu hefst á mánudag og nær hápunkti með opnun handritasýningarinnar Heimur í orðum laugardaginn 16. nóvember. „Mánudag 11. nóvember verða fyrstu miðaldahandritin flutt úr öryggisgeymslu í Árnagarði yfir í öryggisgeymslu í Eddu,“ segir í tilkynningu Meira

Umræðan

9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd

9. nóvember í þýskri sögu

Í skjóli nætur gengu götustrákar Hitlers berserksgang um nánast allt Þýskaland. Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 814 orð | 1 mynd

Að standa með Grindavík

Íbúar Grindavíkur glíma enn við erfiðar afleiðingar hamfaranna. Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Einu ári síðar

Við Íslendingar erum ekki ókunn duttlungum náttúrunnar en fljótt varð ljóst að við stæðum frammi fyrir stærstu áskorunum vegna náttúruhamfara á lýðveldistímanum. Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 206 orð

Er Trump fasisti? Nei!

Orðið „fasismi“ er nú lítið annað en skammaryrði. Það er þó ómaksins vert að leita sögulegrar merkingar þess. Fasismi einkennist að sögn bandaríska sagnfræðingsins Stanleys Paynes af þrennu: andstöðu við frjálslyndisstefnu, íhaldsstefnu… Meira
9. nóvember 2024 | Pistlar | 502 orð | 2 myndir

Faðirvorið á færeysku

Íslenska og færeyska eiga sér sameiginlegan uppruna í fornvesturnorrænu. Í tímans rás urðu ýmsar breytingar á báðum málum, fleiri á færeysku en íslensku. Lítum á brot úr faðirvorinu á færeysku til að sannreyna þessa staðhæfingu Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Hálfsannleikur og hálf…

Á vakt Sjálfstæðisflokksins hefur tekist að viðhalda miklum lífsgæðum hér á landi. Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 849 orð | 1 mynd

Hrafna-Flóki og Ísland

Ari fróði segir í Íslendingabók: „En hvatki er missagt í fræðum þessum, þá er skylt at hafa þat heldur, er sannara reynist.“ Meira
9. nóvember 2024 | Pistlar | 554 orð | 4 myndir

Íslenskir sigrar á Mallorca og í Amsterdam

Taflfélag Reykjavíkur hefur undanfarnar vikur staðið fyrir nokkrum skemmtilegum skákviðburðum, þ. á m. Íslandsmóti skákfélaga í atskák sem lauk á miðvikudaginn með sigri A-sveitar TR sem vann allar níu viðureignir sínar og var skipuð Þresti… Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Skynsemi eins er ekki alltaf skynsemi annars

Áttaviti heilbrigðisþjónustu er hagsmunir notenda þjónustunnar en ekki kerfisins. Hér eru ræddar leiðir til að bæta heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Stórsókn í menntamálum

Stórfelldar umbætur á menntakerfinu þola enga bið. Það er ekki hægt að bjóða börnunum upp á þetta ástand. Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 143 orð | 1 mynd

Systrastjórnirnar

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með tveimur þriggja flokka stjórnum síðustu þrjú árin; þrílitu stjórninni í Þýskalandi og seinni stjórn Katrínar frá '21. Nærri upp á dag jafngamlar, myndaðar eftir góð kosningaúrslit úr eins pólaríseruðum flokkum og hugsast gat Meira
9. nóvember 2024 | Pistlar | 817 orð

Trump snýr aftur

Í ljósi tvíhliða samskipta Íslands og Bandaríkjanna þurfum við Íslendingar ekki að kvarta undan því að forsetar eða stjórnir repúblikana hafi sýnt okkur afskiptaleysi. Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 204 orð | 1 mynd

Tveir menn

Í boði ríkisstjórnar Íslands er öllum yfir 18 ára aldri gert að greiða útvarpsgjald. Meira
9. nóvember 2024 | Pistlar | 370 orð | 1 mynd

VG hafnar niðurskurði og svelti velferðarsamfélagsins

Það er hefðbundin aðferð hægrisins að svelta opinber kerfi, tryggja að þau virki ekki, bíða þess að fólk verði reitt og selja þau svo á útsölu til fjármagnseigenda. Það er vissulega flókið ástand í efnahagsmálum þjóðarinnar Meira
9. nóvember 2024 | Aðsent efni | 789 orð | 2 myndir

Þarf ný Ölfusárbrú að kosta 18+ milljarða?

Falleg ásýnd brúar er fengin með góðum hlutföllum, hagstæðri efnisnotkun og passandi lausnum – löguðum að umhverfinu. Meira

Minningargreinar

9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 315 orð | 1 mynd

Anna Pálsdóttir

Anna Pálsdóttir fæddist 24. október 1952. Hún lést 8. október 2024. Útför hennar fór fram 22. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1869 orð | 1 mynd

Arnljótur Sigurjónsson

Arnljótur Sigurjónsson fæddist 17. október 1926. Hann lést 30. október 2024. Útför fór fram 8. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 342 orð | 1 mynd

Ásdís Jónsdóttir

Ásdís Jónsdóttir fæddist 16. apríl 1943. Hún lést 28. október 2024. Útför hennar fór fram 8. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Eiríkur Bjarnason

Eiríkur Bjarnason fæddist 9. ágúst 1946. Hann lést 23. október 2024. Útför fór fram 4. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Ester Guðlaugsdóttir

Ester Guðlaugsdóttir fæddist 9. mars 1931 í Vík í Mýrdal. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hjallatúni í Vík 30. október 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 644 orð | 1 mynd

Eyjólfur Eysteinsson

Eyjólfur Eysteinsson fæddist 8. apríl 1935. Hann lést 20. október 2024. Útför Eyjólfs fór fram 31. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

Gísli Kjartansson

Gísli Kjartansson fæddist 2. júní 1944. Hann lést 20. október 2024. Foreldrar hans voru Helga Gísladóttir húsmóðir, f. 31. maí 1910, d. 2. ágúst 1985 og Kjartan Bjarnason fv. sparisjóðsstjóri, f. 13 Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 682 orð | 1 mynd

Guðný Siggeirsdóttir

Guðný Siggeirsdóttir fæddist 20. júlí 1960. Hún lést 27. október 2024. Útför hennar fór fram 8. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist 6. nóvember 1945. Hún lést 18. október 2024. Útför fór fram 4. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Gunnar Kristinn Geirsson

Gunnar Kristinn Geirsson fæddist 27. október 1949. Hann lést 28. september 2024. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2233 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Briem Vilhjálmsson

Gunnlaugur Briem Vilhjálmsson fæddist 9. júlí 1931 á Galtafelli í Hrunamannahreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Móbergi á Selfossi 19. október 2024. Foreldrar hans voru Vilhjálmur Einar Einarsson, f Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Herdís Jónsdóttir

Herdís Jónsdóttir fæddist 13. janúar 1924. Hún lést 28. september 2024. Útför hennar fór fram 23. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

Hjördís Halldórsdóttir

Hjördís Halldórsdóttir fæddist á Sævarenda í Fáskrúðsfirði 2. desember 1935. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 31. október 2024. Foreldrar hennar voru Guðný Þorsteinsdóttir húsfreyja á Sævarenda, f Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd

Inga A. Guðbrandsdóttir

Inga Aðalheiður Guðbrandsdóttir fæddist 20. júlí 1929. Hún lést 17. september 2024. Inga var jarðsungin 4. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Inga D. Karlsdóttir

Inga Dadda Karlsdóttir fæddist 21. ágúst 1954. Hún lést 5. október 2024. Útför hennar fór fram 23. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Kristinn Skæringsson

Kristinn Skæringsson fæddist 25. apríl 1932. Hann lést 20. september 2024. Útför hans fór fram 11. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Magnús B. Einarson

Magnús B. Einarson fæddist 29. júní 1943. Hann lést 19. október 2024. Útför hans fór fram 30. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Margrét Stefanía Þórarinsdóttir

Margrét Stefanía Þórarinsdóttir fæddist 3. janúar 1942. Hún lést 3. október 2024. Útför hennar fór fram 18. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Reynir Björnsson

Reynir Björnsson fæddist 28. janúar 1939. Hann lést 16. október 2024. Útför Reynis fór fram 28. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 867 orð | 1 mynd

Rósa Guðrún Eggertsdóttir

Rósa Guðrún Eggertsdóttir fæddist í Reykjavík 4. maí 1949. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 17. október 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Rafnsdóttir, f. 22. mars 1910, d. 25. okt. 2004, og Eggert Halldór Þorbjarnarson, f Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Sigurlaug Elsa Jóhannesdóttir

Sigurlaug Elsa Jóhannesdóttir (Lulla) fæddist 13. desember 1948. Hún lést 19. október 2024. Útför hennar fór fram 31. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Snorri Markússon

Snorri Markússon fæddist 4. janúar 1961 á Akureyri. Hann lést 16. október 2024 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar Snorra voru Freygerður Erla Svavarsdóttir, f. 18.6. 1935, d. 24.3. 2019, og Markús Alexandersson, f Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 185 orð | 1 mynd

Þóra Hildur Jónsdóttir

Þóra Hildur Jónsdóttir fæddist 25. júní 1950. Hún lést 12. febrúar 2024. Útför Þóru Hildar fór fram 14. mars 2024. Meira  Kaupa minningabók
9. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1240 orð | 1 mynd

Örn Baldursson

Örn Baldursson fæddist 28. maí 1945. Hann lést 26. október 2024. Útför hans fór fram 8. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Kínverjar búa sig undir 60% tolla Trumps

Kínverska ríkisstjórnin mun á næstu dögum greina frá nýjum efnahagsaðgerðum til að efla kólnandi hagkerfi sitt, þar sem hún býr sig undir annað kjörtímabil Donalds Trumps sem forseta Bandaríkjanna. Fram kemur í fréttaskýringu BBC að Trump hafi lofað … Meira
9. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 487 orð | 1 mynd

Safna áskriftum í nýjan kreditsjóð

Sjóðastýringarfyrirtækið Stefnir er að stofna nýjan kreditsjóð (e. private credit fund) sem mun fjárfesta í fyrirtækjalánum. Stefnir er um þessar mundir að safna áskriftarloforðum í sjóðinn en fyrirtækið hefur að undanförnu lagt áherslu á að þróa nýjar afurðir og er sjóðurinn hluti af því Meira
9. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Skuldahlutfall niður og upp

Eins og sagt var frá á mbl.is í október hefur eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga sent Reykjavíkurborg bréf þar sem bent er á að borgin uppfylli ekki ákvæði sveitarstjórnarlaga sem munu taka gildi árið 2026 um skuldahlutföll ef miðað er við ársreikning 2023 Meira

Daglegt líf

9. nóvember 2024 | Daglegt líf | 1338 orð | 4 myndir

Ókei er uppáhaldsgæludýr allra

Það er eitthvað við þetta orð sem gerir það að verkum að það verður eins og uppáhaldsgæludýr allra, það smýgur alls staðar inn, enda fer það vel í munni og er jákvætt. Það er komið út um allan heim og full ástæða til að taka það í sátt,“ segir … Meira

Fastir þættir

9. nóvember 2024 | Árnað heilla | 161 orð | 1 mynd

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir fæddist 9. nóvember 1935 á Akureyri. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, f. 1908, d. 1989, og Guðrún S. Jóns­dóttir, f. 1906, d. 2005. María lauk prófi frá Hjúkrunarskóla Íslands 1957 og var lengst af hjúkrunarfræðingur á Reykjalundi, eða frá 1968 til 1995 Meira
9. nóvember 2024 | Í dag | 1357 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Sunnudaginn 10. nóvember verður gleði í fjölskylduguðsþjónustunni kl. 11. Við biðjum ykkur um að koma með trommur, tambúrínur, hristur, eða eitthvað til að slá taktfastan takt Meira
9. nóvember 2024 | Í dag | 855 orð | 3 myndir

Minni meiðslahætta í kórsöngnum

Eiríkur Hjálmarsson fæddist 9. nóvember 1964 á fæðingarheimilinu við Eiríksgötu í Reykjavík en ól allan sinn barnsaldur við hina barnmörgu Skjólbraut í vesturbæ Kópavogs. „Þá var atvinnurekstur í íbúðabyggðinni Meira
9. nóvember 2024 | Í dag | 293 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir

50 ára Sigurbjörg fæddist heima á Kirkjubæjarklaustri þar sem faðir hennar leysti af sem héraðslæknir. Hún ólst upp fyrsta árið í Reykjavík, síðan í Eksilstuna í Svíþjóð til 6 ára aldurs, þá á Kirkjubæjarklaustri og loks á Langholtsveginum í Reykjavík í stórfjölskylduhúsi með móðurafa og -ömmu Meira
9. nóvember 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e5 5. Rb5 d6 6. R1c3 a6 7. Ra3 Be7 8. Rd5 Rf6 9. Be3 Rxd5 10. exd5 Rd4 11. Bxd4 exd4 12. Dxd4 0-0 13. 0-0-0 Bf6 14. Dd2 Bg4 15. He1 b5 16. Bd3 Hc8 17. h3 Bh5 18 Meira
9. nóvember 2024 | Í dag | 249 orð

Slóðinn seint á fætur fer

Vísnagáta liðinnar viku barst sem endranær frá Páli Jónassyni í Hlíð á Langanesi og var svohljóðandi: Vegarnafn sá varla ber, á veiðarfæri neðstur er, margur kjóllinn hefur hann, og heiti yfir latan mann Meira
9. nóvember 2024 | Í dag | 181 orð

Útspilið skipti sköpum S-NS

Norður ♠ 7 ♥ K5 ♦ 10642 ♣ KG7653 Vestur ♠ G3 ♥ 10862 ♦ G73 ♣ Á842 Austur ♠ KD1085 ♥ 74 ♦ K95 ♣ D109 Suður ♠ Á9632 ♥ ÁDG93 ♦ ÁD8 ♣ – Suður spilar 4♥ Meira
9. nóvember 2024 | Dagbók | 94 orð | 1 mynd

Þarf oft aðeins fimm tíma svefn

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar var í gær hress í Ísland vaknar og sagði að hún þyrfti aðeins fimm-sex tíma svefn á nóttunni; eiginleiki sem hún erfði frá föður sínum Meira
9. nóvember 2024 | Í dag | 56 orð

Þónokkur orð tíðkast aðeins í fleirtölu. Fáein: Hjólbörur, skæri, jól,…

Þónokkur orð tíðkast aðeins í fleirtölu. Fáein: Hjólbörur, skæri, jól, mistök, mæðgur og tónleikar. Þá er ekki hægt að tala um eitt af hverju heldur verða þetta einar hjólbörur, ein skæri, jól og mistök, einar mæðgur og einir… Meira

Íþróttir

9. nóvember 2024 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Anton er endanlega hættur

Anton Sveinn McKee er hættur við þátttöku á HM í 25 metra laug í næsta mánuði og hefur ákveðið að hætta keppni í sundi. Þetta staðfesti hann við RÚV í gær. Anton, sem er þrítugur, fór á sína fjórðu og síðustu Ólympíuleika í sumar og hafnaði þar í 15 Meira
9. nóvember 2024 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Aron er rétti maðurinn fyrir íslenska landsliðið núna

Aron Einar Gunnarsson er í landsliðshópi Íslands í fótbolta fyrir útileikina við Svartfjallaland og Wales í Þjóðadeildinni í næstu viku. Aron snýr þar með aftur í landsliðið en hann er orðinn 35 ára gamall Meira
9. nóvember 2024 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Álftnesingar á siglingu

Álftanes vann sinn þriðja sigur í röð í úrvalsdeild karla í körfubolta er liðið lagði stigalausa Haukamenn, 91:86, í Ólafssal á Ásvöllum í gærkvöldi. Álftanes er nú með sex stig, eins og fjögur önnur lið um miðja deild Meira
9. nóvember 2024 | Íþróttir | 793 orð | 2 myndir

Bjartir tímar fram undan

Knattspyrnukonan Diljá Ýr Zomers er í lykilhlutverki hjá toppliði OH Leuven í efstu deild Belgíu en hún hefur skorað þrjú mörk í sjö deildarleikjum á tímabilinu. Þá var hún markahæsti leikmaður deildarinnar á síðustu leiktíð með 23 mörk í 27 leikjum Meira
9. nóvember 2024 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Fimm Íslandsmet strax á fyrsta degi

Fimm Íslandsmet litu dagsins ljós á fyrsta kvöldi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi í Ásvallalaug í gær. Símon Elías Statkevicius sló 15 ára gamalt Íslandsmet Más Árna Árnasonar í 50 metra skriðsundi er hann synti á 21,93 sekúndum Meira
9. nóvember 2024 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Grétar Rafn Steinsson mun á næstunni láta af störfum hjá enska…

Grétar Rafn Steinsson mun á næstunni láta af störfum hjá enska knattspyrnufélaginu Leeds United til þess að taka taka við nýju starfi innan bandaríska fjárfestahópsins 49ers Enterprises, eiganda Leeds Meira
9. nóvember 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Ísland gegn Georgíu á morgun

Karlalandsliðið í handknattleik er komið til Tíblisi þar sem það mætir Georgíu í undankeppni EM 2026 á morgun klukkan 14. Íslenska liðið vann Bosníu í fyrstu umferðinni á miðvikudagskvöldið, 32:26, í Laugardalshöllinni á meðan Georgíumenn töpuðu naumlega fyrir Grikkjum á útivelli, 27:26 Meira
9. nóvember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Mæta Rúmenum á Ásvöllum

Ísland mætir Rúmeníu í undankeppni Evrópumóts kvenna í körfubolta í Ólafssal á Ásvöllum á morgun klukkan 17. Leikurinn er í fjórðu umferð af sex en Rúmenía er með tvö stig eftir sigur gegn Íslandi, 82:70, í fyrri leik liðanna fyrir ári Meira
9. nóvember 2024 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Valur tekur á móti Íslendingaliði í dag

Valskonur, sem hafa verið ósigrandi hér á landi í langan tíma, fá afar krefjandi verkefni í dag þegar þær taka á móti Kristianstad frá Svíþjóð í 32-liða úrslitum Evrópubikarsins í handknattleik á Hlíðarenda Meira
9. nóvember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þriðji sigur Hauka í röð

Haukar höfðu betur gegn Selfossi, 27:24, á útivelli í úrvalsdeild kvenna í handbolta í gærkvöldi. Haukar eru í öðru sæti með tólf stig, fjórum stigum á eftir toppliði Vals. Selfoss er í fjórða sæti með sex stig Meira

Sunnudagsblað

9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 854 orð | 2 myndir

Bandaríkin trumpuðust

Fyrsta messan var sungin í Grindavík eftir þær náttúruhamfarir sem á íbúana hafa verið lagðar. Halla Gunnarsdóttir, starfandi formaður VR, segir launafólk svo sannarlega geta haft áhrif á gang mála í landinu og að verkalýðshreyfingin sé í eðli sínu… Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 513 orð | 1 mynd

Blómatími brauðtertunnar

Brauðtertur með rækjum, túnfiski, skinku eða hangikjöti hafa verið á borðum landsmanna í áratugi í veislum af öllu tagi. Einhvers staðar á leiðinni lét brauðtertan minna fyrir sér fara og vék á stundum fyrir nýstárlegum réttum frá fjarlægum heimshornum Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 85 orð

Bósi, Viddi, Dísa og hin leikföngin eru afar hamingjusöm. Oddný elskar þau…

Bósi, Viddi, Dísa og hin leikföngin eru afar hamingjusöm. Oddný elskar þau og leikur sér með þau á hverjum degi. En dag nokkurn kemur hún með lítinn, loðinn hamstur inn á heimilið – og hún sér ekki sólina fyrir nýja gæludýrinu Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 209 orð | 1 mynd

Brauðterta brjálaða barþjónsins

Fyrir 8-10 5 sneiðar langskorið brauðtertubrauð 400 g birkireyktur silungur / þar af um 100 g fyrir skraut 3 harðsoðin egg 3 dl sýrður rjómi 36% 2 dl majónes 2-3 sítrónur / safi og börkur í fyllingu og sneiðar fyrir skraut 2 msk dill 2 msk vorlaukur … Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 163 orð | 1 mynd

Brauðterta falska hérans

Fyrir 8-10 6 sneiðar langskorið brauðtertubrauð 400 g soðnar kjúklingabaunir 5 dl (vegan) majónes ¼ rauðlaukur 1 dl súrar gúrkur blaðsalat 1 sítróna karrí salt og pipar Hugmynd að skreytingu baunamauk gulrótastrimlar agúrkustrimlar rifnar… Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 249 orð | 1 mynd

Brauðterta röggsama ráðherrans

Fyrir 8-10 8 sneiðar súrdeigsrúgbrauð 500 g eldað roast beef, þar af um 150 g fyrir skraut 800 g kartöflusalat (sjá uppskrift hér) 2 skalottlaukar 2 rauðar eða grænar paprikur 2 dl majónes 2 dl sýrður rjómi 3 msk Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 1605 orð | 4 myndir

Ég heyri að haglél er að koma!

Ég sem er þokkalegur í veðri botnaði stundum hvorki upp né niður í því hvað væri að gerast. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 1265 orð | 1 mynd

Fimm kindur í einum stól

Hann má ekki taka of mikið sjónrænt pláss en þegar þú sest í hann þarftu ekkert annað. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 88 orð

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa krossgátu og var rétt svar hræðileg…

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa krossgátu og var rétt svar hræðileg hrekkjavaka. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina fyrstu sögurnar mínar – Hvað borðar Líló og Stitch í verðlaun. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Hjólreiðar bannaðar í Bankastræti

Á þessum degi árið 1934 var frétt í Morgunblaðinu þess efnis að kvöldið áður hefði verið samþykkt í bæjarráði Reykjavíkur tillaga frá Bjarna Benediktssyni bæjarfulltrúa um að banna hjólreiðar um Bankastræti, skv Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 352 orð | 6 myndir

Hreif mig með sér inn í alls konar heima

Ég tók upp á því fyrir nokkrum árum að skrifa lista yfir þær bækur sem ég les því mér hættir til að gleyma því jafnóðum hvaða lesefni ég innbyrði. Þetta kemur sér vel í bókaklúbbnum sem ég er í ásamt góðum vinkonum þar sem rætt er um bækur og allt hitt sem máli skiptir í lífinu Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 989 orð | 3 myndir

Illur – ef Grant er skoðað

Snilldin við Hugh Grant í Heretic er að hann er bara gamli, góði Hugh Grant. Góðlátlega álappalegur og veður með höfuðið á undan sér inn í allar setningar og lýkur þeim með kindarlegu glotti. Hann er eitthvað svo vingjarnlegur og eins og alltaf ómótstæðilega sjarmerandi Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 2232 orð | 20 myndir

Innlit hjá kommúnistum í landi keisaranna

Sögðu þeir aðeins úrvalsfólk fá inngöngu í flokkinn og að ungliðar þyrftu að hafa mikið til brunns að bera til að komast í utanríkisþjónustuna í Peking. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 165 orð

Kristinn segir við systur sína: „Mig langar að gera eitthvað í sumarfríinu…

Kristinn segir við systur sína: „Mig langar að gera eitthvað í sumarfríinu sem ég hef aldrei gert áður.“ „Taktu þá til í herberginu þínu!“ Þrjár leðurblökur fara í keppni. Sú leðurblaka vinnur sem snýr aftur mest útötuð í blóði Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Kynþokkafullur Bolli bar sigur úr býtum

Í morgun fór fram einstaklega hressileg lagakeppni á K100 þar sem gervigreind var fengin til að semja lög um útvarpsmennina Bolla Má og Þór Bæring, sem áttu að fanga kjarna þeirra sjálfra. Mistök urðu þó til þess að lagið um Bolla innihélt mjög… Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 1663 orð | 3 myndir

Lagt á borð fyrir Sigurð Breiðfjörð

Hann fengi umfjöllun um skáldskap sinn í fjölmiðlum og frásagnir um kvennamál sem gengju illa. Auðvitað væri fyrir löngu búið að mítúa hann. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Njósnar á dvalarheimili

Njósnir Ted Danson hefur víða komið við á löngum ferli en leikur nú í fyrsta sinn mann sem gerist njósnari á dvalarheimili fyrir aldraða í myndaflokknum A Man on the Inside vegna gruns um að vistmenn séu beittir harðræði Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Orianthi með Bach í nýju myndbandi

Samstarf Ástralski gítarleikarinn Orianthi hefur í gegnum árin verið dugleg að vinna með hinum og þessum og gerir í þeim efnum engan greinarmun á poppurum og rokkurum. Nú var að koma út myndband við lagið Future of Youth með kanadíska söngvaranum og … Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Óuppgerðar sakir á olíuakri

Olía Taylor Sheridan, höfundur Yellowstone og tengdra þátta, heldur áfram að færa sig upp á skaftið. Í Landman fer hann með okkur út á olíuakrana í Texas, þar sem aðalsöguhetjurnar, olíubarón og krísustjórnandi hjá olíufyrir­tæki, eiga óuppgerðar sakir Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Rannsakar mannshvarf

Glæpir Í nýjum glæpamyndaflokki, Get Millie Black, fer Tamara Lawrence með hlutverk rannsóknarlögreglukonunnar Millie Black sem snýr aftur heim til Jamaíku til að vinna fyrir lögregluna í Kingston eftir að hafa verið hjá Scotland Yard í Bretlandi Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 589 orð | 1 mynd

Réttar skoðanir en rangur maður

Allir sem vilja fara einhverjar aðrar leiðir eru stimplaðir sem fasistar og rasistar og ekki þess virði að orðum sé eytt á þá. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 1194 orð | 2 myndir

Risastökkpallur inn í rafíþróttaheiminn

Hann er langrólegasti einstaklingurinn í ferðinni. Ég held að honum líði strax eins og að hann eigi heima hérna. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 442 orð

Rúðuþurrkur sem ráða

Á ljósum sit ég því og hlusta á hávært píp á meðan rigningin lemur rúðurnar sem ég sé ekkert út um. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 362 orð | 1 mynd

Spilað frá hjartanu

Hvenær byrjaðir þú að spila á saxófóninn? Ég byrjaði átta ára gamall. Það er svolítið fyndin saga á bak við það hvers vegna ég valdi þetta hljóðfæri. Ég er alinn upp við Rás 1 og upphafsstefið í morgunútvarpi Rásar 1 var lagið Moanin Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 494 orð | 4 myndir

Upplifun af Surtsey

Þessir einstaklingar eiga það sameiginlegt að hafa komist í nána tengingu við sjálfan staðinn og við dýraríkið. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 791 orð

Varist eftirlíkingar

Sjálfstæðisflokkurinn er borgaralega sinnaður flokkur, laus við öfgar. Hann er flokkur yfirvegunar og raunsæis. Meira
9. nóvember 2024 | Sunnudagsblað | 129 orð | 2 myndir

Vill bjóða bræðrunum

„Okkur langar að bjóða öllum fyrrverandi meðlimum, þar á meðal bræðrunum, Cavalera-bræðrunum. Sjáum hvað setur. Við stefnum að því, til að gleðja aðdáendur okkar inn að beini.“ Þessi orð Andreasar Kissers, gítarleikara Sepultura, í… Meira

Ýmis aukablöð

9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1545 orð | 2 myndir

„Þetta er saga okkar allra“

„Ég er bara þakklát fyrir að við höfum komist frá þessu og ég er þakklát öllum sem rétt hafa okkur hjálparhönd,“ segir séra Elínborg Gísladóttir, sóknarprestur í Grindavík, „hvort sem það eru vinir, kunningjar eða fólk sem opnaði heimili sín fyrir Grindvíkingum Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 524 orð | 1 mynd

Aðstoð við íbúa má ekki vera tilviljunarkennd

Mikilvægt er að lágmarka óvissuna hjá fólki þegar samfélagsröskun verður vegna náttúruhamfara í byggð. Yfirvöld þurfa að taka fastar á viðbúnaði vegna samfélagsraskana til að fyrirbyggja að neyðaraðstoð og endurreisnarstarf verði tilviljunarkennd Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 778 orð | 3 myndir

Eins og óargadýr undir fótunum á manni

Á fundi á bæjarskrifstofu Grindavíkur fyrir ári vakti sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs athygli bæjarfulltrúa á mikilvægi þess að lýðheilsufulltrúi yrði ráðinn í ljósi tíðra skjálftahrina undanfarna mánuði sem hefðu reynt mikið á samfélagið Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 372 orð | 2 myndir

Endurreisnin verður ævintýri

„Auðvitað stefnum við aftur til Grindavíkur. Þar var einstakt samfélag og við ætlum að sjálfsögðu að vera þátttakendur í þeirri sögu og ævintýri sem þar verður til með endurreisn bæjarins,“ segir Magni Emilsson Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 627 orð | 2 myndir

Gatan í bylgjum og bíllinn hoppaði

„Við stóðum í útidyrunum og horfðum á dóttur okkar keyra inn götuna, sem gekk í bylgjum. Bíllinn hoppaði á henni. Aftan við okkur glamraði allt, gler hrundi og brotnaði og þetta var skelfileg upplifun,“ segir Hjörtur Gíslason blaðamaður, … Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 2509 orð | 4 myndir

Hamfarirnar engu öðru líkar

„Neyðarstigi verður lýst yfir í Grindavík og bærinn verður rýmdur.“ Á þessum orðum hefst frétt sem birt var á mbl.is klukkan 23.01, fyrir einu ári, föstudaginn 10. nóvember. Á undan höfðu gengið hamfarir sem eiga engan sinn líka í nútímasögu Íslands Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 432 orð | 1 mynd

Íþróttabærinn hentaði okkur

„Vissulega hefur tekið nokkurn tíma að ná að aðlagast nýju samfélagi og aðstæðum í Þorlákshöfn. Stóra málið er hins vegar að þarna líður börnunum okkar vel, sem er fyrir mestu, og því getum við séð fyrir okkur að vera hér í bæ eitthvað áfram,“ segir Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 667 orð | 1 mynd

Kom í heiminn á ögurstundu

„Fyrstu dagana bjuggum við í sumarbústað foreldra minna og þá voru tengdaforeldrar mínir að utan í heimsókn líka svo að það var þröng á þingi,“ segir Guðjón Sveinsson Grindvíkingur í spjalli um hvernig þeim hjónum, honum og Ayçu Eriskin, hafi reitt af síðan þau ræddu við mbl.is 19 Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 367 orð | 1 mynd

Laugarvatn varð fastur punktur

„Laugarvatn var kannski skrifað í skýin; tilviljanir sem komu ein af annarri réðu því að við settumst þar að. Að nokkru leyti er bragurinn svipaður þar og í Grindavík; tengslin eru sterk og andinn jákvæður Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1373 orð | 2 myndir

Óhugsandi fram að síðustu stundu

Þegar Eysteinn Þór Kristinsson tók við starfi skólastjóra við Grunnskóla Grindavíkur óraði hann ekki fyrir því að eldgosið sem hann fylgdist með út um gluggann sinn væri upphafið að jarðhræringum sem ættu einn daginn eftir að eyðileggja… Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 3491 orð | 1 mynd

Rýma hefði mátt Grindavík fyrr

Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, hafði nokkrum dögum fyrir 10. nóvember varað Grindvíkinga við því að gista næturlangt í bænum. Hlaut hann víða bágt fyrir. Þegar Þorvaldur er spurður nú, hvað leiti helst á hugann þegar 10 Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 643 orð | 6 myndir

Sex eldgos á einu ári

9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 981 orð | 1 mynd

Trúir að Grindavík geti byggst upp

Dagurinn og kvöldið 10. nóvember rifjast auðveldlega upp fyrir Eiríki Óla Dagbjartssyni, útgerðarmanni hjá Þorbirni í Grindavík, er blaðamaður ræðir aftur við hann tæplega ári síðar. Eyþór Árnason ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferðinni í… Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 33 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is,…

Útgefandi Árvakur Umsjón Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is, Skúli Halldórsson skuli@mbl.is, Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Blaðamenn Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is, Ólafur Pálsson olafur@mbl.is, Sigurður Bogi Sævarsson… Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 657 orð | 1 mynd

Var rétt komin ofan í sprunguna

„Ég lagði af stað upp Grindavíkurveginn og skildi ekkert af hverju bílarnir sneru við. Ég hélt bara áfram og var rétt komin ofan í sprunguna en við höfðum ekki fengið neina tilkynningu um að vegurinn væri kominn í tvennt, þá vissu þeir bara… Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 427 orð | 1 mynd

Við urðum að byrja upp á nýtt

Á Álftanesi hefur mikið verið byggt á síðustu árum, til dæmis rað- og fjölbýlishús, og á síðustu mánuðum hefur fjöldi Grindvíkinga einmitt fest sér íbúðir þar. „Álftanesið er svolítið eins og sveit: hér er allt mátulega stórt og samfélagið gott Meira
9. nóvember 2024 | Blaðaukar | 686 orð | 1 mynd

Þetta snerist bara um excel-skjal

Páll Erlingsson, kennari í Grunnskóla Grindavíkur, er ósáttur við hvernig fór fyrir grunnskólastarfi Grindavíkurbæjar og að öllum kennurum hafi verið sagt upp á einu bretti. Hann segir kennara hafa verið reiða og að bærinn hafi misst mikinn mannauð með þessari ákvörðun Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.