Greinar mánudaginn 11. nóvember 2024

Fréttir

11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Atkvæði greidd víða næstu daga

Íslendingar eru byrjaðir að greiða atkvæði í alþingiskosningunum árið 2024. Kjördagur er 30. nóvember en atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst 7. nóvember. Í dag og næstu daga verður í nógu að snúast hjá starfsfólki sýslumannsembættanna þegar komið… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi jókst lítillega í október

Skráð atvinnuleysi á landinu jókst lítið eitt í seinasta mánuði og mældist 3,4% en það var 3,3% í septembermánuði. Vinnumálastofnun (VMST) spáir því að atvinnuleysi verði á bilinu 3,4% til 3,6% í nóvember Meira
11. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Axlar ábyrgð á símboðaárásinni

Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sagði í gær að hann hefði fyrirskipað samhæfða árás á símboða Hisbollah-liða hinn 17. september síðastliðinn. Ísraelsríki hefur fram til þessa ekki axlað ábyrgð á árásinni, sem varð tæplega 40 manns að falli og særði um 3.000 manns til viðbótar Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

„Hvað kostar að gera ekki neitt?“

„Það var einhugur um það í bæjarstjórninni að áhættan væri minni núna en hún var 2019. Þar er samningsmarkmið sveitarfélaganna að ná saman með ríkinu um sameiginlegan rekstur almenningssamgangna, svo sá rekstur liggi ekki bara hjá sveitarfélögunum Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Bensínlausir frambjóðendur

Yfirboð í aðdraganda kosninga eru ekkert nýtt, en stundum ber kappið menn ofurliði, sérstaklega í dyggðabröltinu. Viðreisn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur vill nú að nýskráningu á bensín- og dísilbílum verði hætt strax á næsta ári. Samfylking Kristrúnar Frostadóttur vill einnig gera það „raunhæft“ – hvað sem það nú þýðir – að banna nýskráningu slíkra ökutækja frá og með 2025. Meira
11. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 760 orð | 2 myndir

Bræðravígin hefjast í Demókrataflokknum

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Dramatískur sigur íslenska liðsins

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann afar sætan sigur á því rúmenska, 77:73, í undankeppni Evrópumótsins í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Danielle Rodriguez skoraði sigurkörfuna um átta sekúndum fyrir leikslok með glæsilegri þriggja stiga körfu Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Flokkur sem lætur verkin tala

Ragnar segir að besta kjarabótin sem hægt sé að ná fram fyrir samfélagið sé að lækka kostnað við að lifa og þá skuli horfa á stærsta kostnaðarliðinn, húsnæði og þróunina þar. Ragnar nefnir nýtt húsnæðislánakerfi og það að brjóta land til… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Forsetinn flutti Grindvíkingum kveðju

Halla Tómasdóttir forseti Íslands flutti kveðju til Grindvíkinga í Grindavíkurkirkju í gær en þar fór fram samverustund, sléttu ári eftir að bærinn var rýmdur vegna náttúruhamfara. Halla komst svo að orði í ræðu sinni að atburðinir væru ljóslifandi… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Framleiðsla verði aukin mjög mikið

„Eðlilega hafa afkomumál greinarinnar mikið verið til umræðu á fundunum,“ segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Forysta samtakanna er nú á fundaferð um landið og hefur komið víða við Meira
11. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Frelsið og lýðræðið eru ekki gefin

Mikið var um dýrðir í Berlínarborg um helgina, en 35 ár voru liðin á laugardaginn frá því að Berlínarmúrinn féll. Var m.a. efnt til stórtónleika við Brandenborgarhliðið, sem lauk með tilkomumikilli flugeldasýningu Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Goðsagnakenndur ormur á Siglufirði

Tólf metra veggmynd af Miðgarðsormi var afhjúpuð í sundlaug Siglufjarðar á laugardaginn. Fengu gestir laugarinnar að hlýða á sögulestur um orminn í flutningi leikarans Ólafs Davíðssonar Löve. Emma Sanderson, listamaður, grafískur hönnuður og… Meira
11. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hafði betur í öllum sveifluríkjunum

Ljóst var í gær að Donald Trump, fyrrverandi og verðandi forseti Bandaríkjanna, hefði haft betur í Arizona-ríki í forsetakosningunum fyrir tæpri viku. Náði Trump þar með að vinna öll ríkin sjö, sem fyrirfram voru talin „sveifluríki“ í… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Handritin flutt í Eddu

Um það bil tuttugu handrit verða flutt í dag frá Árnagarði yfir í Eddu – Hús íslenskunnar, þar sem þau verða til sýnis næstu mánuði, en sýningin verður opnuð á degi íslenskrar tungu á laugardag Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Húsnæði á að vera heimili

„Loftslags- og náttúruverndarmál þurfa að vera kosningamál en þau skora ekki nógu hátt í huga almennings. Að sjálfsögðu er skiljanlegt að þau skori ekki hærra þegar það er húsnæðisvandi, mikil verðbólga og fólk fær ekki aðgang að… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hvergi jafn slök þjónusta á veturna

Vetrarþjónusta vega á Vestfjörðum er sú allra slakasta á landinu og engin fordæmi fyrir styttri þjónustutíma vega í neinum öðrum landshluta. Þetta fullyrðir Gerður Björk Sveinsdóttir bæjarstjóri í Vesturbyggð í aðsendri grein hér í blaðinu í dag Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 777 orð | 2 myndir

Íslenskan sameinar fjölbreyttan hópinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Jákvæðari horfur hjá læknum

Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari segir að enn sé eftir að boða nýjan fund í kjaradeilu kennara og sveitarfélaga en síðasti fundurinn í deilunni var á fimmtudag þar sem viðræður strönduðu og ekki var talin ástæða til að boða til annars fundar Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Keyra af stað á hugsjónunum

Staðan í skoðanakönnunum er ekki góð, segir Lenya Rún, sem telur Pírata þó eiga fullt inni og finnur mikinn meðbyr í kosningabaráttunni. Telur hún að ákveðinn hljómgrunnur sé fyrir aðkomu og skoðunum ungs fólks í samfélaginu Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Ljós vonar endurspeglar bjartsýni og seiglu Grindvíkinga

Ljósin voru trendruð á listaverki í Grindavík í gærkvöldi sem ber heitið Ljós vonar. Verkið sýnir geithafurinn sem finna má í merki sveitarfélagsins og var verkinu fundinn staður neðan við Kvikuna, menningarhús Grindvíkinga Meira
11. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Mannfall Rússa aldrei verið meira

Mannfall Rússa í innrásinni í Úkraínu hefur aldrei verið meira en í nýliðnum októbermánuði að sögn yfirmanns breska herráðsins. Aðmírállinn Sir Tony Radakin sagði í samtali við breska ríkisútvarpið í gær að áætlað væri að um 1.500 Rússar hefðu… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Mikill bati í grunnrekstrinum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Mikilvægt að mæta kennurum

Ásmundur Einar segist hafa einsett sér að bæta aðbúnað barna í íslensku samfélagi. Hann segir að það þurfi að tala af meiri virðingu um þá sem vinna með börnum. „Ég er orðinn mjög leiður á því að við séum með stéttir sem vinna með okkar… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Náin tengsl skipta máli

„Ég lít svo á að það sé hlutverk okkar þingmanna Reykvíkinga að hugsa um Reykvíkinga,“ segir Guðlaugur Þór sem segir að eðlilega brenni mjög margt á fólki. Honum finnst skipta máli að vera í nánum tengslum við sína umbjóðendur Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Nóvember drýgstur fyrir jólagjafainnkaupin

Dagur einhleypra eða „Singles Day“ á enska tungu er í dag, hinn 11.11., með tilheyrandi afsláttum og tilboðum. Ákváðu margar verslanir að taka forskot á sæluna og buðu einnig afslætti af vörum sínum um helgina Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Rætt við oddvitana í Reykjavík norður

Morgunblaðið ræðir á næstu dögum við oddvita flokkanna í öllum kjördæmum sem bjóða fram til Alþingis, en í dag birtast viðtöl við oddvitana í Reykjavík norður á mbl.is. Er í blaðinu í dag birtur stuttur útdráttur úr öllum viðtölunum við oddvitana… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismaður þar til hann drepst

Hreindýraleiðsögumaðurinn og fréttaritari Morgunblaðsins á Austurlandi, Sigurður Aðalsteinsson frá Vaðbrekku, er gestur Dagmála þennan mánudaginn. Hann er orðinn 67 ára og telur sig eiga eftir hátt í tvo áratugi í leiðsögninni Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skynsemi í stjórnmálum

Miðflokkurinn leggur áherslu á að vextir verði lækkaðir. „Aðferðin er fyrst og fremst sú að draga úr ríkisútgjöldum,“ segir Sigríður, sem telur hægt að skera niður í mörgum málaflokkum og nefnir hælisleitendakerfið, loftslagsmál og samgöngusáttmálann sem dæmi Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Sophie Grégoire Trudeau og Eliza Reid ræða um bækur sínar í Sölku

Sophie Grégoire Trudeau, fjölmiðlakona og fyrrverandi forsætisráðherrafrú í Kanada, gaf nýlega út bókina Closer Together: Knowing Ourselves, Loving Each Other. Í tilkynningu segir að Trudeau muni ræða bókina við Elizu Reid, fyrrverandi forsetafrú,… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Stýrivextir verði ekki hærri en 4%

Baldur segir Lýðræðisflokkinn borgaralega sinnaðan hægri flokk og það sem skilji hann frá öðrum framboðum sé sú uppstokkun sem flokkurinn ætlar að viðhafa á íslenskum peningamarkaði fái hann til þess kosningu Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Sumt í sögu er tæplega af þessum heimi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Varar Pútín við stigmögnun

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, hefur þegar rætt við Vladimír Pútín Rússlandsforseta um Úkraínustríðið og hvatt hann til þess að stigmagna ekki átökin í Úkraínu. Bandaríska dagblaðið Washington Post greindi frá því í gærkvöldi að Trump … Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Viðvarandi verkefni að auka hlut kvenna

Guðrún S. Arnalds gsa@mbl.is Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vilja uppgjör á covid-tímanum

Aðalstefnumál Ábyrgrar framtíðar er að gera upp covid-tímann en framboðið býður eingöngu fram í Reykjavíkurkjördæmi norður. „Við erum að knýja á að þetta verði skoðað, skoðað gagnrýnum augum, svo það sem við gerðum þarna verði aldrei… Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Vill gera gagn og styrkja hópinn

„Ég held að fólk sé svolítið með það á hreinu að næst þurfi ríkisstjórn sem sé samstæðari heldur en sú sem fór frá,“ segir Dagur. Hann segist telja að fólk hafi verið fegið að blásið hafi verið til kosninga Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Þjóðin verður að kjósa breytingar

Kosningarnar snúast um breytingar að mati Gunnars Smára, sem segir Alþingi ekki hafa náð að svara kalli almennings um þær. „Hins vegar renna í gegnum Alþingi alls konar kröfur frá hagsmunasamtökum auðvaldsins Meira
11. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ætti að smíða nýjan grunn

Hanna Katrín segir Viðreisn vilja að fólk fái að kjósa um ESB. Minnist hún þess að einhvern tímann hafi verið talað um að taka afstöðu til málsins væri pólitískur ómöguleiki en segir hinn raunverulega pólitíska ómöguleika vera að fólk fái ekki að segja sinn hug til þess Meira

Ritstjórnargreinar

11. nóvember 2024 | Leiðarar | 453 orð

Talað tungum tveim

Samfylkingin reynir nú að fela áform um almennar skattahækkanir Meira
11. nóvember 2024 | Leiðarar | 341 orð

Þrjár brýr

Illt er að sóa fé í brýr, en þó ekki síst þær óþörfu Meira

Menning

11. nóvember 2024 | Dans | 900 orð | 2 myndir

Að upplifa og undrast

Íslenski dansflokkurinn – Borgarleikhúsinu Órætt algleymi ★★★★· Hverfa ★★★½· Órætt algleymi: Danshöfundur og sviðsmynd: Margrét Sara Guðjónsdóttir. Dansarar: Elín Signý Ragnarsdóttir, Erna Gunnarsdóttir, Félix Urbina Alejandre og Una Björg Bjarnadóttir. Tónlist: Peter Rehberg. Ljósahönnun: Jóhann Friðrik Ágústsson. Búningar: Karen Briem. Hverfa: Höfundur: Melkorka Sigríður Magnúsdóttir. Dansarar: Ásgeir Helgi Magnússon og Andrean Sigurgeirsson. Leikmynd og búningar: Elín Hansdóttir. Tónlist og hljóðmynd: Árni Rúnar Hlöðversson. Ljósahönnun: Jóhann Friðrik Ágústsson. Dramatúrg: Igor Dobričić. Verkin voru frumsýnd á Stóra sviði Borgarleikhússins föstudaginn 1. nóvember. Meira
11. nóvember 2024 | Menningarlíf | 1254 orð | 2 myndir

„ … þýskt ruddamenni af verstu tegund“

1. Síðla nætur 8. júní 1941 stóð sautján ára stúlka á bæjarbryggjunni á Ísafirði og horfði til hafs. Ilse Häsler var stuttklippt og ljóst hárið ögn liðað samkvæmt tískunni. Hún klæddist bládoppóttum sumarkjól undir þunnri kápu sem blakti í golunni Meira
11. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Breskur og breyskur prestur

Rev er bresk gamanþáttasería sem sýnd var á BBC á árunum 2010-2014. Þar lék Tom Hollander prest sem er nokkur klaufi og lendir fyrir vikið í stöðugum vandræðum í starfi og einkalífi. Olivia Colman lék hina líflegu eiginkonu hans Meira
11. nóvember 2024 | Bókmenntir | 1247 orð | 3 myndir

Heimsins húsbóndavald

Fræðirit Lýðræði í mótun ★★★½· Eftir Hrafnkel Lárusson. Sögufélag, 2024. Innb., 99 bls. Skrár um myndir, heimildir, nöfn og efnisorð Meira
11. nóvember 2024 | Bókmenntir | 331 orð | 5 myndir

Hryllingur, húmor og hamagangur

Barnabók Læk ★★★★½ Eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur og Gunnar Helgason. Myndlýsing eftir hafnfirska krakka. Drápa, 2024. Innbundin. 182 bls. Meira
11. nóvember 2024 | Menningarlíf | 131 orð | 1 mynd

Ólöf sýnir Eitthvað um skýin á RDF

Ólöf Ingólfsdóttir sýnir dansverkið Eitthvað um skýin á Reykjavík Dance Festival þann 17. nóvember klukkan 20 í Tjarnarbíói. Verkið var heimsfrumflutt á Festival Quartier Danses í Montreal 11 Meira
11. nóvember 2024 | Bókmenntir | 636 orð | 3 myndir

Rauð viðvörunarljós

Glæpasaga Hulda ★★★★½ Eftir Ragnar Jónasson Veröld 2024. Innb. 247 bls. Meira

Umræðan

11. nóvember 2024 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Almenningsbókasöfnin skipta máli

Almenningsbókasöfn auka lífsgæði og eru sjálfsögð mannréttindi. Meira
11. nóvember 2024 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

„Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“

Sé raunverulegur vilji til áframhaldandi vaxtar atvinnulífs og samfélags á Vestfjörðum verður að tryggja samgöngur. Meira
11. nóvember 2024 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eru fyrirmynd og uppspretta hugmynda

Íslenskur sjávarútvegur hefur verið áhrifavaldur í mínu nýsköpunarstarfi við þróun verðmætra lækningavara úr því sem fellur til við fiskvinnslu. Meira
11. nóvember 2024 | Aðsent efni | 519 orð | 1 mynd

Möguleg leið til að bæta námsárangur

Með stöðugri þjálfun í lesskilningi mun sjálfstraust nemenda vaxa og prófkvíði minnka. Meira
11. nóvember 2024 | Pistlar | 442 orð | 1 mynd

Stækkum „ehf.-gatið“

Stóra plan Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni snýr að því að hækka skatta þó undir því yfirskini að eingöngu sé verið að tala um „þá sem hafi breiðari bök.“ Svo virðist sem spjótum Samfylkingarinnar sé þó fyrst og fremst beint að venjulegu, vinnandi fólki Meira
11. nóvember 2024 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Verður það sama gert aftur?

Fyrirspurnin var því miður ekki úr lausu lofti gripin. Meira

Minningargreinar

11. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1414 orð | 1 mynd

Baldur Þór Baldursson

Baldur Þór Baldursson fæddist í Reykjavík 19. mars 1961. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 28. október 2024. Foreldrar Baldurs eru Guðrún Jóna Sigurjónsdottir, f. 16. október 1936, og Baldur Þorsteinn Bjarnason, Dengsi, f Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2024 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Emil Ólafsson

Emil Ólafsson fæddist 7. október 1957. Hann lést 15. október 2024. Útför fór fram 6. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Katrín Sigurgeirsdóttir

Katrín Sigurgeirsdóttir fæddist 26. desember 1944 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún lést á heimili sínu 4. nóvember 2024 eftir tveggja ára baráttu við krabbamein. Katrín ólst upp á Akureyri, fyrstu árin í Brekkugötu 23 en á sjöunda ári flutti hún í… Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Sigurfljóð Skúladóttir

Sigurfljóð Skúladóttir, Fljóða, fæddist á Brekkugötu 33 á Akureyri 13. apríl 1936. Hún lést á Landspítalanum 1. nóvember 2024, eftir skammvinnan sjúkdóm í faðmi fjölskyldunnar. Foreldrar hennar voru Skúli Einarsson útgerðarmaður, f Meira  Kaupa minningabók
11. nóvember 2024 | Minningargreinar | 5960 orð | 1 mynd

Þorsteinn Haraldsson

Þorsteinn Haraldsson fæddist 2. desember 1949 í Reykjavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 1. nóvember 2024. Foreldrar Þorsteins voru Haraldur Þorsteinsson húsasmíðameistari í Reykjavík, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 947 orð | 3 myndir

Mikils virði fyrir nærsamfélagið

Viðtal Andrea Sigurðardóttir andrea@mbl.is Meira

Fastir þættir

11. nóvember 2024 | Í dag | 277 orð

Af handbolta, vosbúð og þéttingu

Góðar kveðjur bárust frá Braga V. Bergmann og vitaskuld fylgdu limrur með: „Þórir Hergeirsson er einstaklega fær þjálfari. Kollegar hans, bæði í fótbolta og handbolta, gætu lært margt af honum, ekki síst í því að halda ró sinni á bekknum Meira
11. nóvember 2024 | Í dag | 52 orð

„Spyrjum að leikslokum en ekki vopnaviðskiptum,“ segir…

„Spyrjum að leikslokum en ekki vopnaviðskiptum,“ segir málshátturinn. Þessi merking var lengst af ein á markaðnum: orusta, bardagi. Hún er sú eina í Íslenskri orðabók og í Ritmálssafni er ekkert dæmi um aðra en nú er hún næstum vikin… Meira
11. nóvember 2024 | Dagbók | 88 orð | 1 mynd

Besta lasagna í heimi?

Söngvarinn Eyfi Kristjáns hafði sambærileg matarplön og þáttastjórnendur Skemmtilegri leiðarinnar heim, Ásgeir, Regína og Jón Axel, á dögunum. Þau ætluðu öll að elda lasagna í kvöldmat. Eyfi og Ásgeir voru þó ekki á einu máli um hver gerði besta… Meira
11. nóvember 2024 | Í dag | 322 orð | 1 mynd

Birkir Már Sævarsson

40 ára Birkir er Reykvíkingur og ólst upp í Hlíðunum frá fimm ára aldri og fór fljótlega eftir það að æfa fótbolta með Val. „Fótboltaáhuginn kom snemma, pabbi var að spila með alls konar liðum og ég horfði á hann spila frá því að ég var pínulítill Meira
11. nóvember 2024 | Í dag | 174 orð

Erfið vörn A-Allir

Norður ♠ D9 ♥ ÁKD10876 ♦ Á6 ♣ 82 Vestur ♠ ÁG105 ♥ 2 ♦ DG92 ♣ ÁKD3 Austur ♠ 8732 ♥ 9543 ♦ 876 ♣ G4 Suður ♠ K64 ♥ G ♦ K1054 ♣ 109765 Suður spilar 3Gr Meira
11. nóvember 2024 | Í dag | 912 orð | 3 myndir

Samkennd og trúarstyrkur leiðarljósið

Aðalbjörg Stefanía Ingólfsdóttir fæddist 11. nóvember 1924 á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu. Hún er tvíburi. Barn að aldri fékk Aðalbjörg berkla og lagðist inn á Kristneshæli í mars 1933 Meira
11. nóvember 2024 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 d6 6. Rge2 e6 7. 0-0 Rge7 8. d3 0-0 9. Be3 Rd4 10. Dd2 He8 11. Hab1 a6 12. f4 Hb8 13. b4 b6 14. Bf2 Rec6 15. Rxd4 Rxd4 16. Re2 Bb7 17. Rxd4 cxd4 18. Hfe1 e5 19 Meira

Íþróttir

11. nóvember 2024 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Fagmannlega gert í Tíblisi

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hafði betur gegn því georgíska, 30:25, í annarri umferð í undankeppni Evrópumótsins í Tíblisi í gær. Ísland er með tvo sigra og fjögur stig eftir tvo fyrstu leikina Meira
11. nóvember 2024 | Íþróttir | 576 orð | 4 myndir

Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði fyrsta mark Noregsmeistara…

Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir skoraði fyrsta mark Noregsmeistara Vålerenga á Arna-Björnar, 3:1, í Bergen á laugardag í næstsíðustu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Hún lék allan leikinn Meira
11. nóvember 2024 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Liverpool með fimm stiga forskot á toppnum

Liverpool náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta um helgina. Liverpool vann heimasigur á Aston Villa, 2:0, á Anfield á laugardag. Darwin Núnez og Mo Salah sáu um að gera mörkin Meira
11. nóvember 2024 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Óvæntur stórsigur Gróttu í Eyjum

Botnlið Gróttu gerði afar góða ferð til Vestmannaeyja og sigraði ÍBV, 31:19, í úrvalsdeild kvenna í handbolta á laugardaginn. Leikurinn var sá fyrsti hjá Gróttu undir stjórn Júlíusar Þóris Stefánssonar Meira
11. nóvember 2024 | Íþróttir | 449 orð | 2 myndir

Stórkostleg sigurkarfa

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann afar sætan sigur á því rúmenska, 77:73, í undankeppni Evrópumótsins í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöldi. Fjögurra stiga lokasókn Staðan var 73:73 þegar Ísland lagði af stað í sína lokasókn og í … Meira
11. nóvember 2024 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Þriggja marka forskot Valskvenna

Valur vann sterkan heimasigur á Kristianstad frá Svíþjóð, 27:24, í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta á laugardag. Valsliðið fer því með þriggja marka forskot inn í seinni leikinn ytra næstkomandi laugardag Meira
11. nóvember 2024 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Þrjú Íslandsmet á lokadeginum á ÍM

Þrjú Íslandsmet féllu á þriðja og síðasta degi Íslandsmótsins í 25 metra laug í sundi í Ásvallalaug í Hafnarfirði í gær. Blönduð sveit SH sló Íslandsmet í 4x50 metra skriðsundi er hún synti á 1:35,27 mínútu Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.