Greinar þriðjudaginn 12. nóvember 2024

Fréttir

12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

2025 verður ár samvinnunnar

Samband íslenskra samvinnufélaga, SÍS, lifir enn. Aðalfundur SÍS var auglýstur um helgina og fer fram 25. nóvember nk. á Grand Hótel Reykjavík. Hannes Karlsson stjórnarformaður SÍS segir að árið 2025 verði ár samvinnu og samvinnufélaga í heiminum Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Aðför að ­lýðræðinu að mati Jóns

Ísraelska njósnafyrirtækið Black Cube var að sögn Jóns Gunnarssonar ráðið til þess að afla gagna um hann í tengslum við hvalveiðar og tók upp samræður við son hans, sem vikuritið Heimildin gerði sér svo mat úr Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Dýrmæt handritin voru flutt í Eddu

Viðhöfn var í gær þegar dýrgripirnir Margrétar saga, Flateyjarbók og Konungsbók eddukvæða voru fluttir úr Árnagarði í Reykjavík í Eddu – hús íslenskunnar, hvar sýning á þeim og menningarheimi fornritanna verður opnuð næsta laugardag Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Fyrstu handritin eru komin í Eddu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 317 orð

Greining á fylgistölum

Í aðdraganda kosninga vekja fylgiskannanir jafnan nokkra forvitni, bæði til þess að glöggva sig á við hverju megi búast daginn eftir kjördag, en einnig hvernig ýmsum gengur betur eftir því sem á líður Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Gætu verið með varanlegan nýrnaskaða

Hugsanlegt er að einhver barnanna sem fengu E. coli-smit eftir að hafa borðað sýkt nauta- og kindahakk í leikskólanum Mánagarði um miðjan október muni hljóta varanlegan nýrnaskaða. Ljóst er að einhver barnanna glíma nú þegar við eftirköst… Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hagaskóli sigurvegari Skrekks annað árið í röð

Hagaskóli er sigurvegari Skrekks, hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík, annað árið í röð. Úrslitakvöld keppninnar fór fram í gærkvöld í Borgarleikhúsinu þar sem fram komu Árbæjarskóli, Laugalækjarskóli, Seljaskóli, Fellaskóli, Breiðholtsskóli, Ölduselsskóli, Hagaskóli og Réttarholtsskóli Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Hagsmunir íbúa að leiðarljósi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Helgi gerir upp 40 ár í bransanum

Helgi Björnsson gerir upp 40 ára tónlistarferil sinn í ár og fagnar áfanganum með því að gefa út safnplötu og halda risatónleika í Eldborgarsal Hörpu í lok nóvember. „Nú eru liðin 40 ár síðan ég gaf út minn fyrsta geisladisk eða plötu ásamt… Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Hellisheiðin í vinsælum þætti

Athygli vakti um helgina þegar sjónvarpsmaðurinn og uppistandarinn vinsæli Bill Maher sýndi mynd af búnaði Climeworks á Hellisheiði í sjónvarpsþætti sínum. Á milli 600 og 800 þúsund manns horfa vikulega á þætti Mahers, ef marka má vefsíðu US TVDB,… Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 95 orð

Karlmaður úrskurðaður í gæsluvarðhald

Héraðsdómur Reykjaness úrskurðaði í gær karlmann á fimmtugsaldri í gæsluvarðhald til 18. nóvember vegna líkamsárásar í Hafnarfirði. Úrskurðað var á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í þágu rannsóknar hennar á alvarlegum ofbeldisbrotum Meira
12. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 758 orð | 3 myndir

Kólnun í Póllandi beinir fólki hingað

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
12. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Markmið Parísarsamnings í hættu

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP 29, hófst í Bakú í Aserbaídsjan í gær. Veðurfræðistofnun SÞ sagði í gær að markmið Parísarsamningsins um loftslagsmál væru í uppnámi. Útlit væri fyrir að árið 2024 yrði það hlýjasta frá því skráningar… Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Náðu í 31 eftirlegukind

„Við vissum að þarna væru 20-30 kindur, en það gekk mjög illa að ná þeim í haust í göngunum,“ segir Hlöðver Hlöðversson, bóndi á Björgum, sem skipulagði leiðangur til að ná í eftirlegukindur í Víknafjöll á sunnudaginn Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Pólverjar horfa í auknum mæli hingað til lands

Dýrtíð í Póllandi gæti haft í för með sér að fleiri Pólverjar leiti tækifæra á Íslandi en ella. Þetta segir Jacek Grybos en hann hefur mikla reynslu af íslenskum vinnumarkaði og sömuleiðis af samskiptum við Pólverja sem koma hingað í atvinnuleit Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Prosinecki hefur tapað öllum leikjunum og vill vinna Ísland

Ísland heimsækir Svartfjallaland í 5. umferð 4. riðils B-deildar Þjóðadeildar Evrópu í knattspyrnu karla laugardaginn 16. nóvember næstkomandi. Svartfellingar geta haldið vonum sínum á lífi með sigri en Íslendingar geta sent heimamenn niður í… Meira
12. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Reyndu að smygla fé til Danmerkur

Tollverðir á Kastrupflugvelli í Kaupmannahöfn fundu dag einn í október samtals 1,7 milljónir danskra króna, jafnvirði um 34 milljóna íslenskra króna, í ferðatöskum tveggja farþega frá Grænlandi. Annar var að koma frá Qaqortoq og hinn frá Nuuk Meira
12. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Rússar afneita frétt um símtal

Talsmaður stjórnvalda í Kreml neitaði því í gær að Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, og Vladimír Pútín forseti Rússlands hefðu rætt saman í síma í síðustu viku. „Þetta eru einfaldlega rangar upplýsingar,“ sagði talsmaðurinn, Dmitrí Peskov, við blaðamenn Meira
12. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Segir átökin ógna tilveru Líbanons

Najib Mikati forsætisráðherra Líb­anons sagði á ráðstefnu arabaríkja og múslimaleiðtoga í Riyadh í Sádi-Arabíu í gær að ástandið í landinu ógnaði tilveru þess og hvatti ríki heims til að senda þangað hjálpargögn Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 477 orð | 3 myndir

Sögu forðað frá glötun

Níels Árni Lund hefur sent frá sér bókina Fólkið frá Vörum í Garði og útgerð Gunnars Hámundarsonar. Þar rekur hann fjölskyldusögu ábúenda í Vörum, einkum útvegsbændanna Halldórs Þorsteinssonar og Kristjönu Pálínu Kristjánsdóttur, og afkomenda þeirra Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Tilnefnd í flokki kvenna í tæknigeiranum

Elfa Ólafsdóttir markaðsstjóri Helix hefur verið tilnefnd til Nordic Women in Tech-verðlaunanna sem eru veitt til að varpa ljósi á árangur kvenna í tæknigeiranum á Norðurlöndum. Elfa er tilnefnd í flokknum „Framtak ársins“ þar sem einstaklingar eða… Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Traust til kvenleiðtoga fer minnkandi

Heimsþing kvenleiðtoga hófst í Hörpu í gær og heldur áfram í dag en áætlað er að rúmlega 400 alþjóðlegir kvenleiðtogar hafi lagt leið sína til Reykjavíkur til að taka þátt. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Tæpar 200 milljónir settar í Grófarhúsið

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Úrkoma, él, vindur og frost

Búast má við suðvestanátt og mikilli úrkomu næstu daga þar sem skúrir verða inni á milli. Úrkomuminna verður á Norðausturlandi en áfram verður þó hvassviðri í þeim hluta landsins. Þá boðar Veðurstofan gular viðvaranir um mestallt land vegna vinds og … Meira
12. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Þrenn íslensk verðlaun í Lübeck

Lokaathöfn Kvikmyndahátíðarinnar í Lübeck í Þýskalandi var haldin á sunnudaginn. Segir í tilkynningu að í ár hafi fimm íslensk kvikmynda- og sjónvarpsverk verið sýnd á hátíðinni, sem sé ein sú stærsta og mikilvægasta fyrir kvikmyndagerð á Norðurlöndum Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2024 | Leiðarar | 613 orð

Glæsilegur sigur

Sigurinn meiri, staðan í þinginu betri og sókn og vörn auðveldari Meira
12. nóvember 2024 | Staksteinar | 208 orð | 2 myndir

Skattagildrur Samfylkingarinnar

Losarabragur Samfylkingar um ríkisfjármálin er skrýtinn í ljósi þess að Kristrún Frostadóttir aðalleikari flokksins hefur einmitt gefið sig út fyrir að hafa mest vit á þeim. Mest vit allra, jafnvel. Meira

Menning

12. nóvember 2024 | Menningarlíf | 905 orð | 7 myndir

Hinn yfirnáttúrulegi Brimar

„Það er stundum eins og eitthvað yfirnáttúrulegt stjórni mér þegar ég er að vinna. Eins og það sé ekki ég sjálfur sem held á penslinum. Þá mála ég og mála klukkustundum saman og stend svo eftir á steinhissa á þessu öllu saman,“ sagði… Meira
12. nóvember 2024 | Menningarlíf | 52 orð | 1 mynd

Lúpína hlýtur Plús-verðlaunin

Tónlistarkonan Nína Solveig Andersen, þekkt undir listamannsnafninu Lúpína, er handhafi Plús-verðlauna Iceland Air­waves í ár. Segir í tilkynningu að í verðlaun hafi hún hlotið 500.000 íslenskar krónur auk þess sem hún fái að koma fram á tveimur… Meira
12. nóvember 2024 | Menningarlíf | 46 orð | 1 mynd

Rætt um ringlaða í pallborðsumræðum

Efnt verður til pallborðsumræðna um bók Rúnars Helga Vignissonar, Þú ringlaði karlmaður: Tilraun til kerfisuppfærslu, í sal Þjóðminja­safnsins í dag, þriðjudaginn 12. nóvember, kl Meira
12. nóvember 2024 | Bókmenntir | 701 orð | 3 myndir

Sígildur boðskapur Kundera

Ritgerðir Vesturlönd í gíslingu eða harmleikur Mið-Evrópu ★★★★· Eftir Milan Kundera. Friðrik Rafnsson þýðir. Ugla, 2024. Kilja, 80 bls. Meira
12. nóvember 2024 | Menningarlíf | 39 orð | 1 mynd

Taylor Swift með fern verðlaun á MTV

Stórstjarnan Taylor Swift vann til fernra verðlauna á MTV Europe-tónlistar­verðlaununum sem fram fóru í Manchester á sunnudaginn, m.a. sem besti listamaðurinn. AFP greinir frá því að Swift hafi því miður ekki getað verið viðstödd… Meira
12. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Tónlist og vatn er skrítin blanda

Ég þekki mann sem þykir gott að synda með tónlist í eyrum. Hann á sérstök heyrnartól sem eru vatnsheld og hlustar á meðan hann syndir. Þetta finnst mér skrítið og forvitnilegt. Fyrir mér passar þetta tvennt illa saman, þ.e Meira

Umræðan

12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Af hverju Ísland ætti ekki að ganga í ESB

Nú rignir yfir þjóðina gylliboðum um að innganga í Evrópusambandið stórbæti hér lífskjör – en þar er ekki allt sem sýnist. Meira
12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 157 orð | 1 mynd

Alvörukosningamál

Þegar listarnir eru loks tilbúnir er tími kominn fyrir baráttumálin. Píratar hafa snúið sér að því að fækka túristum og skattleggja eftir að barátta þeirra við að fjölga öðrum útlendingum hér missti flugið Meira
12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Böl blindaðflugsheimildar

Frá stríðslokum hafa samgönguráðherra og flugmálayfirvöld vanrækt að hafa frumkvæði og forgöngu um að bæta framtíðarstöðu flugmála á suðvesturhorninu. Meira
12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Framsókn til forsætis

Nú skulum við efla þann flokk sem oftast hefur reynst best þegar þjóðin stóð á sundrungarbarmi. Meira
12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Framtíðareldsneyti Íslendinga?

Rafmagnið nægir til þess að knýja rafbíl 100 km en rafeldsneytið sem framleitt er úr sömu raforku dugir í 20 km akstur á sparneytnum bíl. Meira
12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Gott að eldast? – efndir og ábyrgð

Er örugglega „Gott að eldast“? Meira
12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd

Hagur Íslands, hátt eða lágt raforkuverð?

Mun það gagnast íslensku samfélagi að verðleggja raforkuna eftir markaðslögmálum, sem gæti þýtt hærra raforkuverð fyrir almenning og stórnotendur? Meira
12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Mikilvægi þess að efla siðferði í stjórnmálum

Þegar stjórnmálamenn virða ekki siðferðileg gildi, þegar eiginhagsmunir eru settir ofar almannahagsmunum, þá verður lýðræðið veikburða. Meira
12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 271 orð | 1 mynd

Skerðing ellilífeyris nær tvöfaldast

Það sem eftirlaunafólk þarf núna er ríkisstjórn með sterkt umboð til að efla almannatryggingakerfið. Meira
12. nóvember 2024 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Verður Palestínu eytt af yfirborði jarðar?

Í 400 daga hefur geisað stríð sem á sér engan líka á Gasaströndinni. Þar hefur Ísraelsher drepið fleiri börn en dæmi eru um í nokkru öðru stríði á jafn skömmum tíma. Öllum reglum um stríðsrekstur og mannúðarlögum hefur verið ýtt til hliðar Meira
12. nóvember 2024 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra sjálfstæðiskvenna

Maður vonar að framtíðarþingmenn beri skynbragð á þann veruleika sem mænir á þá hverju sinni. Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1631 orð | 1 mynd

Brynhildur Erna Árnadóttir

Brynhildur Erna Árnadóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. október 2024. Foreldrar hennar voru Guðrún Solveig Einarsdóttir, f. 1899, d. 1995, og Árni J Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Helga Haraldsdóttir

Helga Dýrleif Haraldsdóttir fæddist 27. janúar 1950 á Akureyri. Hún lést á Dalbæ, dvalarheimili á Dalvík 1. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Haraldur Ingvar Guðmundsson frá Fljótum í Skagafirði, rafvirki, f Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2024 | Minningargreinar | 3426 orð | 1 mynd

Olga María Franzdóttir

Olga María Franzdóttir fæddist í Jilemnice í Tékkóslóvakíu 25. ágúst 1937. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 10. október 2024. Foreldrar hennar voru Marie Šramová hjúkrunarkona, f Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2175 orð | 1 mynd

Sigrún Ögmundsdóttir

Sigrún Ögmundsdóttir fæddist 4. júlí 1959 í Reykjavík. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 29. október 2024. Foreldrar hennar eru Jóhanna Boeskov, f. 12. júlí 1932, og Ögmundur Haukur Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 501 orð | 1 mynd

Selur fyrirtækið eftir 53 ára rekstur

Arinbjörn Rögnvaldsson arir@mbl.is Meira
12. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Verð á hrávöru lækki á næstu árum

Líkur eru á að verð á hrávörumörkuðum lækki um 5% á næsta ári og um 2% árið 2026. Þetta kemur fram í skýrslunni Commodity Markets Outlook sem Alþjóðabankinn gefur út tvisvar á ári. Þar kemur fram að olíuverð muni leiða þá þróun en verð á jarðgasi… Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2024 | Dagbók | 97 orð | 1 mynd

„Ógeðslega skrítið ár“

Bríet rifjar upp fyrstu skrefin í tónlistinni á Airwaves fyrir rúmum áratug. Hún segir að árið 2024 hafi verið afar óvenjulegt og fullt af breytingum. Hún kveðst þó hafa nýtt árið til að tengjast barninu í sjálfri sér Meira
12. nóvember 2024 | Í dag | 440 orð

Af vorkvöldi, urtu og Grábrók

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað… Meira
12. nóvember 2024 | Í dag | 352 orð

Af vorkvöldi, urtu og Grábrók

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað… Meira
12. nóvember 2024 | Í dag | 284 orð

Af vorkvöldi, urtu og Grábrók

Þorgeir Magnússon orti ljómandi fallegan brag sem hann kallar Álftanesvísur og „ortar eru af ákveðnu tilefni við lag eftir Evert Taube undir sterkum áhrifum frá ljóði Sigurðar Þórarinssonar um Vorkvöld í Reykjavík“: Álftapar sem hingað… Meira
12. nóvember 2024 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Bóel Hörn Ingadóttir

30 ára Bóel er Reykvíkingur, ólst upp í Grafarvogi og býr í Vesturbænum. Hún er með BA-gráðu í fornleifafræði frá Háskóla Íslands og er sérfræðingur safneignar á Hönnunarsafni Íslands. Áhugamálin eru lestur og prjónaskapur Meira
12. nóvember 2024 | Dagbók | 21 orð | 1 mynd

Fjórir áratugir í bransanum

Þjóðargersemin Helgi Björns er gestur Kristínar Sifjar Björgvinsdóttur í Dagmálum dagsins. Þar rifjar hann upp gamlar sögur og nýjar úr bransanum. Meira
12. nóvember 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Kópavogur Heiðar Funi Elvarsson fæddist 3. apríl 2024 á Landspítalanum.…

Kópavogur Heiðar Funi Elvarsson fæddist 3. apríl 2024 á Landspítalanum. Hann var 3.536 g og 51 cm. Foreldrar hans eru Lilja Dögg Guðmundsdóttir og Elvar Már Ólafsson. Meira
12. nóvember 2024 | Í dag | 188 orð

Lukkuleg lega N-Allir

Norður ♠ ÁKD2 ♥ G ♦ ÁK7 ♣ D10962 Vestur ♠ 874 ♥ K64 ♦ 10863 ♣ G74 Austur ♠ G65 ♥ Á9873 ♦ G92 ♣ ÁK Suður ♠ 1093 ♥ D1052 ♦ D54 ♣ 853 Suður spilar 4♠ Meira
12. nóvember 2024 | Í dag | 63 orð

Nú er veist að manni á fundi í Vinafélagi Karls konungs þriðja og maður…

Nú er veist að manni á fundi í Vinafélagi Karls konungs þriðja og maður svarar fyrir sig: ver sig með orðum. En að sverja fyrir e-ð er annað mál: að neita e-u með eiði Meira
12. nóvember 2024 | Í dag | 667 orð | 3 myndir

Sérhæfður í fíkni- og geðsjúkdómum

Sigurður Örn Hektorsson fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1954 og ólst fyrst upp í Faxaskjólinu þar sem móðuramma hans og -afi bjuggu. Hann var tvö sumur í sveit í Skagafirði og þrjú sumur á Stóru-Tjörnum í Ljósavatnsskarði Meira
12. nóvember 2024 | Í dag | 163 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Rge2 Ba6 6. a3 Be7 7. Rf4 d5 8. b3 0-0 9. Bd3 Bb7 10. 0-0 c5 11. cxd5 cxd4 12. exd4 Rxd5 13. Rcxd5 Bxd5 14. Rxd5 exd5 15. Bf4 Rd7 16. Df3 Rf6 17. a4 Bd6 18. Be5 He8 19 Meira

Íþróttir

12. nóvember 2024 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Dómarinn David Coote hefur verið settur til hliðar á meðan samtök…

Dómarinn David Coote hefur verið settur til hliðar á meðan samtök atvinnudómara á Englandi, PGMOL, rannsaka mál hans. Myndskeið af Coote að hrauna yfir Liverpool og fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins Jürgen Klopp fór í dreifingu á samfélagsmiðlum í gær Meira
12. nóvember 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Ekki í teymi nýja stjórans

Hollendingurinn Ruud van Nistelrooy verður ekki í teymi Portúgalans Rúbens Amorims hjá karlaliði knattspyrnufélags Manchester United. Van Nistelrooy hefur stýrt United í síðustu fjórum leikjum eftir að Erik ten Hag, fyrrverandi stjóri liðsins, var rekinn undir lok síðasta mánaðar Meira
12. nóvember 2024 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Guðrún og Hlín tilnefndar

Guðrún Arnardóttir og Hlín Eiríksdóttir eru báðar tilnefndar sem bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í sinni stöðu fyrir lokahóf deildarinnar sem fram fer á fimmtudaginn kemur. Guðrún, sem varð Svíþjóðarmeistari með Rosengård, er… Meira
12. nóvember 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Gæti leikið sinn fyrsta landsleik

Þorsteinn Aron Antonsson leikmaður Vals hefur verið kallaður inn í leikmannahóp íslenska U21-árs landsliðsins í knattspyrnu fyrir vináttuleik gegn Póllandi á Spáni um næstu helgi. Þorsteinn Aron kemur í hópinn í stað Hlyns Freys Karlssonar sem var… Meira
12. nóvember 2024 | Íþróttir | 1528 orð | 2 myndir

Ótrúlegt hversu vel hefur gengið

Knattspyrnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir varð Noregsmeistari á sínu fyrsta tímabili með norska úrvalsdeildarfélaginu Vålerenga á dögunum. Sædís Rún, sem er einungis tvítug, gekk til liðs við norska félagið frá Stjörnunni í desember á síðasta ári og… Meira
12. nóvember 2024 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun funda um framtíð…

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mun funda um framtíð sína í vikunni ásamt forráðamönnum félagsins. Það er spænski miðillinn Relovo sem greinir frá þessu en núgildandi samningur Spánverjans við City rennur út eftir tímabilið Meira
12. nóvember 2024 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Tvær breytingar á landsliðshópnum

Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á leikmannahópnum fyrir leikina gegn Svartfjallalandi og Wales dagana 16. og 19. nóvember í Þjóðadeildinni Meira
12. nóvember 2024 | Íþróttir | 1039 orð | 2 myndir

Vonar að dimmu dagarnir taki enda

Eftir sex töp í röð, tvö í vináttulandsleikjum og fjögur í Þjóðadeild Evrópu, er óumflýjanlegt að sæti Roberts Prosineckis, þjálfara karlalandsliðs Svartfjallalands í knattspyrnu, sé farið að hitna. Það er sannleikanum samkvæmt að framkvæmdastjóri… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.