Greinar miðvikudaginn 13. nóvember 2024

Fréttir

13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

„Foreldrar eru fyrirmyndir“

„Það sem ég var að fjalla um er mest um forvarnir og hvernig við getum komið í veg fyrir óhóflega notkun barna á skjám,“ segir Silja Björk Egilsdóttir sálfræðingur en í gærkvöldi hélt hún erindið Börn og skjár á málþingi Náttúrulækningafélags Íslands um skjáfíkn Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 349 orð

Aðflutningur fólks enn yfir meðallagi

Ríflega 3.800 fleiri erlendir ríkisborgarar fluttu til Íslands fyrstu níu mánuði ársins en fluttu þá frá landinu. Hins vegar fluttu 70 fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu á sama tímabili en fluttu þá til landsins Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bankinn sýknaður

Íslandsbanki var í gær sýknaður af kröfum tveggja lántakenda í Héraðsdómi Reykjaness í vaxtamáli sem varðar skilmála viðskiptabankanna og framkvæmd lána með breytilegum vöxtum sem Neytendasamtökin töldu ekki standast lög Meira
13. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Bruninn í Børsen óleyst ráðgáta

Ekki er hægt að segja neitt um ástæðu brunans mikla sem kom upp í Børsen-byggingunni í Kaupmannahöfn hinn 16. apríl sl. Glæpsamlegt athæfi er þó útilokað. Þetta er niðurstaða rannsóknar lögreglu, en hún var kynnt almenningi í gær Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Fjárlagafrumvarpið frestast enn og aftur

Ekki er útlit fyrir það að takist að afgreiða fjárlagafrumvarpið sem lög frá Alþingi fyrr en í næstu viku. Þetta staðfestir Njáll Trausti Friðbertsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 511 orð

Heilsa og líðan barna virðist batna

Vísbendingar eru um að andleg heilsa barna á grunnskólaaldri hafi heilt yfir batnað á seinustu árum. Sýna nýjar niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar að tíðni kvíða og depurðar hefur lækkað í öllum árgöngum Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Innlend hópsýking lifrarbólgu B

Undanfarna mánuði hafa komið upp nokkur tilfelli bráðrar lifrarbólgu B hér á landi sem tengjast innbyrðis. Rakning bendir til að smit hafi átt sér stað við kynmök. Guðrún Aspelund sóttvarnalæknir hefur hvatt til aukinnar skimunar fyrir lifrarbólgu B … Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Íbúar Grafarvogs fylltu salinn og sýndu samstöðu

Íbúasamtök Grafarvogs efndu til fundar í gærkvöldi um fyrirhuguð þéttingaráform í Grafarvogi þar sem 5-600 manns voru samankomnir, þar á meðal allir frambjóðendur í Reykjavík norður ásamt borgarfulltrúum Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kann vel við sig í sólinni í Flórída

Landsliðsmaðurinn Dagur Dan Þórhallsson kann afar vel við sig í Flórída þar sem hann leikur með Orlando í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Þar hefur hann spilað mjög vel að undanförnu og er liðið komið í undanúrslit Austurdeildarinnar í baráttunni um bandaríska meistaratitilinn Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Kópavogsbær muni skila afgangi

Gert er ráð fyrir 159 milljóna króna jákvæðri niðurstöðu A- og B-hluta í rekstri Kópavogsbæjar á næsta ári. Í fjárhagsáætlun bæjarins fyrir 2025, sem lögð var fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í gær, segir að niðurstaða A-hluta verði jákvæð um 213 milljónir Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kvartett Þorgríms Jónssonar með tónleika á Björtuloftum í kvöld

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með haustdagskrá sína með tónleikum í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. nóvember, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Segir í tilkynningu að á tónleikunum komi fram kvartett bassaleikarans Þorgríms Jónssonar en Þorgrímur sé… Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Lögregla leysi ekki vandann ein

Formenn lögreglusambanda á Norðurlöndum hafa gert ákall til yfirvalda um að leggjast á eitt gegn ógnvekjandi ástandi sem ríki þvert á löndin. Ástandið sem eitt sinn var kennt við Svíþjóð megi nú kalla „norrænt ástand.“ Í yfirlýsingu… Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýr Gjögurviti lýsir upp myrkrið

Ljósabúnaði var komið fyrir á mastrinu á hinum nýja Gjögurvita á mánudagskvöld. Ljós skín því á ný frá Gjögri á Ströndum, en gamli vitinn féll í óveðri í fyrra. Hann var reistur árið 1921. Á toppi nýja mastursins er led-vitaljós og á sjálfu mastrinu … Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Nýtt öryggiskerfi í Smiðju Alþingis

„Smiðja er nýtt hús og í það var fengið nýtt öryggiskerfi,“ segir Ragna Árnadóttir skrifstofustjóri Alþingis í samtali við Morgunblaðið, en þeir sem leið hafa átt í Smiðju, hina nýju skrifstofubyggingu þingsins, hafa orðið varir við að öryggisaðgangur þar hefur verið hertur Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Óbreytt áform um nýja Ölfusárbrú

Ekki er útlit fyrir að áform um byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá verði endurskoðuð af Alþingi, þrátt fyrir að unnt sé að byggja slíkt mannvirki fyrir allt að 7 milljörðum króna lægri fjárhæð en nú er ætlunin Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 51 orð

Óðinn og Emma

Ranglega var farið með nafn leikarans Óðins Davíðssonar Löve í frétt í blaðinu og á mbl.is sl. mánudag um vígslu á myndverki í sundlauginni á Siglufirði. Í myndatexta við sömu frétt á mbl.is var ranglega farið með eftirnafn listakonunnar, Emmu Sanderson, og hún sögð Sandersen Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 364 orð

Ófært vegna skriðufalla á Vestfjörðum

Miklar rigningar á Vestfjörðum hafa valdið fjölmörgum skriðuföllum síðasta sólarhringinn eins og sjá má á kortinu hér til hliðar og víða eru vegir lokaðir. Strax um miðjan mánudag sást hvert stefndi og í gærmorgun voru lokaðir vegir við Hestfjörð, Langadalsströnd og Djúpveg Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Sitt lítið af hverju undir tréverkinu

Margt býr í þokunni, sagði skáldið, og margt getur leynst í gömlum húsum. Hjónin Sif Björnsdóttir og Ingvar Högni Ragnarsson komust að því þegar þau réðust í viðgerð á ríflega 100 ára gamalli eign sinni í húsi sem Ingvar Gunnarsson, langafi Sifjar,… Meira
13. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 699 orð | 2 myndir

Svartur heimur fyrirtækisins Black Cube

Ísraelska fyrirtækið Black Cube, sem talið er að hafi tekið með leynd upp samtöl við son Jóns Gunnarssonar alþingismanns um hvalveiðiáform, fer ekki dult með hvaða starfsemi það stundar. Á vefsíðu fyrirtækisins segir að þar starfi fyrrverandi… Meira
13. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Tryggja þarf frekari stuðning

Vesturlönd verða að auka hernaðaraðstoð sína við Úkraínu. Ekki er nóg að útvega Úkraínumönnum vopn sem duga nær eingöngu til að verjast árásum Rússa. Tryggja verður afhendingu á vopnakerfum sem nýtast til sóknar Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Tveggja ára mælum skipt út

Veitur vinna nú að því að skipta út 3.000 snjallmælum sem settir voru upp fyrir tveimur árum í póstnúmerum 101 og 107. Rún Ingvarsdóttir samskiptastýra Veitna segir að komið hafi í ljós að á hluta þess svæðis hafi Veitur ekki getað nýtt fulla virkni … Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 65 orð

Um 3.800 flutt til landsins í ár

Ríflega 3.800 fleiri erlendir ríkis­borgarar fluttu til Íslands fyrstu níu mánuði ársins en fluttu þá frá landinu. Hins vegar fluttu 70 fleiri íslenskir ríkisborgarar frá landinu á sama tímabili en fluttu til landsins Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Vill auka framleiðslu

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar segir flokkinn standa við þær fyrirætlanir að auka raforkuframleiðslu á Íslandi um 5 TWs á ári. Það jafngildir tæplega 25% aukningu frá því sem nú er Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir

Vill skýrar línur

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar fullyrðir að Samfylkingin sé ekki á þeim buxunum að hækka tekjuskatt á einstaklinga. Það gerir hún í nýjasta þætti Spursmála sem aðgengilegur er á mbl.is og öllum helstu hlaðvarpsveitum Meira
13. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Ölfusárbrúin ekki endurskoðuð

„Það er mikilvægt að hér séu byggð hagkvæm samgöngumannvirki og í þessu máli er nauðsynlegt að hafa í huga að veggjöldin eiga að borga upp kostnaðinn við verkefnið, a.m.k. langstærstan hluta hans,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson,… Meira

Ritstjórnargreinar

13. nóvember 2024 | Leiðarar | 291 orð

Gyðingaofsóknir í Amsterdam

„Það er ráðist á gyðinga eingöngu út af því að þeir eru gyðingar“ Meira
13. nóvember 2024 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Óverjandi ­framganga

Björn Bjarnason skrifar um það sem hann kallar undirróður hvalavina og segir að við framkvæmd frjálsra kosninga sé um heim allan varað við erlendri undirróðursstarfsemi í pólitískum tilgangi. Björn skrifar: „Enn einu sinni eru þjóðkunnir… Meira
13. nóvember 2024 | Leiðarar | 343 orð

Verðbólguflokkarnir

Samfylking, Viðreisn og Píratar bera mesta ábyrgð á verðbólgu og vöxtum Meira

Menning

13. nóvember 2024 | Bókmenntir | 826 orð | 3 myndir

Eldri konur eru fíkniefni

Skáldsaga Eldri konur ★★★★· Eftir Evu Rún Snorradóttur. Benedikt, 2024. Innbundin, 160 bls. Meira
13. nóvember 2024 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Jólaboðið snýr aftur í Þjóðleikhúsinu

Jólaboðið í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar snýr aftur á Stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu annað kvöld með nýjum leikhópi. „Sýningin er sannkallaður konfektkassi fyrir leikarana sem fá að túlka ýmsar persónur innan sömu fjölskyldunnar sem heimsótt… Meira
13. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Svo fullkomlega ómögulegur

Eftir því sem árin færast yfir þá fennir yfir margt. Stundum er það blessun en oft mega minningar um það fyndna lifa ögn lengur. Þökk sé samfélagsmiðlum og auknum einbeitingarskorti almennings þá fáum við minningarnar matreiddar í stuttum… Meira
13. nóvember 2024 | Menningarlíf | 812 orð | 2 myndir

Sýning sem mun koma á óvart

Már Gunnarsson, söngvari, tónlistarmaður og – síðast en ekki síst – afreksmaður í sundi, stendur í ströngu þessa dagana. Fram undan eru tónleikar með hljómsveit tónlistarháskólans Royal Northern College of Music, The Royal Northern… Meira
13. nóvember 2024 | Menningarlíf | 369 orð | 1 mynd

Textílverk minninga

Listakonan Ásta Kristín Knight Þorsteinsdóttir kallar fram minningar bernskunnar frá Borgarfirði eystra í verkum sínum sem nú eru til sýnis í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu í Reykjavík. Sýningin ber heitið (að) kveðja – kortlagning minninga og … Meira

Umræðan

13. nóvember 2024 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

98% óvissa

Á Íslandi er fyrri kjarasamningur runninn út í 98% tilvika áður en nýr tekur gildi. Óstöðugt efnahagslíf er rót vandans. Meira
13. nóvember 2024 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Leiðin til að lækka verðbólgu hratt

Að undanförnu hafa ýmsir flokkar fjallað um mikilvægi þess að hemja verðbólguna enda er há verðbólga afar skaðleg fyrir heimili og fyrirtæki landsins og heldur aftur af uppbyggingu og framförum. Flokkar sem aðhyllast aðild að Evrópusambandinu vilja… Meira
13. nóvember 2024 | Aðsent efni | 582 orð | 2 myndir

Rangfærslur um ríkisútgjöld

Opinber útgjöld á Íslandi eru með minna móti í samanburði við grannþjóðir okkar í Evrópu. Meira
13. nóvember 2024 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Sjávarþorpin vakna

Vestfirsk fyrirtæki búa við skert afhendingaröryggi útflutningsafurða og aðfanga. Því þarf samstillt átak í uppbyggingu samgönguinnviða. Meira
13. nóvember 2024 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Viljum við skapa eða vera í fjötrum?

„Bandaríkin skapa, Kína afritar, en Evrópa regluvæðir.“ Viljum við Íslendingar ekki fremur vera í hópi landa sem skapa en vera í fjötrum reglugerða? Meira
13. nóvember 2024 | Aðsent efni | 95 orð | 1 mynd

Ylhýra móðurmálið

Um daginn var ég að horfa á sjónvarp, þar sem það stakk mig hve mjög var slett. Þetta bar hæst: Akkúrat; betra er að segja einmitt. Mottó; betra er að segja kjörorð. Brilljant; betra er að segja frábært, ljómandi, skínandi Meira

Minningargreinar

13. nóvember 2024 | Minningargreinar | 775 orð | 1 mynd

Baldur Þór Baldursson

Baldur Þór Baldursson fæddist 19. mars 1961. Hann varð bráðkvaddur 28. október 2024. Útför Baldurs fór fram 11. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2024 | Minningargreinar | 184 orð | 1 mynd

Elsa Heike J. Hartmann

Elsa Heike J. Hartmann fæddist 28. mars 1936. Hún lést 10. október 2024. Útför hennar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2024 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Gunnar Daníel Magnússon

Gunnar Daníel Magnússon fæddist í Reykjavík 21. september 1952. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 30. október 2024. Foreldrar Gunnars voru Magnús Guðjónsson f. 17.2. 1919, d. 20.5. 2000, fæddur í Bakkakoti í Rangárvallasýslu og Anna Margrét Þorbergsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2024 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Katrín Sigurgeirsdóttir

Katrín Sigurgeirsdóttir fæddist 26. desember 1944. Hún lést 4. nóvember 2024. Útför Katrínar fór fram 11. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2024 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Lárus Þ. Ragnarsson

Lárus Þór Ragnarsson fæddist 18. apríl 1964. Hann lést lést 16. október 2024. Útför hans fór fram 7. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2024 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Margrét Sverrisdóttir

Margrét Sverrisdóttir fæddist 22. nóvember 1961. Hún lést 17. október 2024. Útför hennar fór fram 31. október 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2024 | Minningargreinar | 715 orð | 1 mynd

Ómar Ívarsson

Ómar Ívarsson fæddist 15. nóvember 1957. Hann lést 23. október 2024. Útför hans fór fram 6. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
13. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2033 orð | 1 mynd

Sigurður Ágúst Þórðarson

Sigurður Ágúst Þórðarson fæddist á Hrísum í Kópavogi 2. maí 1954. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 3. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Þórður Halldór Benediktsson, f. 2. ágúst 1894, d. 18. apríl 1966, og Jóhanna Marta Ágústsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

13. nóvember 2024 | Í dag | 237 orð

Af hrútaskrá, gæsku og kleinudegi

Það bar helst til tíðinda að hrútaskráin fyrir 2024 til 2025 er komin út. Magnús Halldórsson gat ekki orða bundist: Enn á lækjum engar skarir, ekki' er þjóðin niðurlút. Áfram landsins heppni hjarir og hrútaskráin komin út Meira
13. nóvember 2024 | Dagbók | 79 orð | 1 mynd

Er tvífari Herra Hnetusmjörs

Íslendingur að nafni Hlöðver, kallaður Hlölli, hefur vakið mikla athygli fyrir einkennandi útlit sitt en hann er nýuppgötvaður tvífari eins vinsælasta tónlistarmanns landsins, Herra Hnetusmjörs. Það er óneitanlega sláandi hversu líkur Hlölli er Árna … Meira
13. nóvember 2024 | Í dag | 191 orð

Hvergi banginn N-Enginn

Norður ♠ Á4 ♥ KG103 ♦ 98 ♣ D9762 Vestur ♠ 83 ♥ D65 ♦ ÁKD1075 ♣ K10 Austur ♠ G1076 ♥ 987 ♦ G643 ♣ 43 Suður ♠ KD952 ♥ Á42 ♦ 2 ♣ ÁG85 Suður spilar 4♥ Meira
13. nóvember 2024 | Í dag | 339 orð | 1 mynd

Kristinn Eymundsson

75 ára Kristinn fæddist í Reykjavík 13. nóvember 1949 og bjó fyrstu árin í Miðtúni 84, en fluttist í Kópavog árið 1955 og bjó á Víghólastíg 4 til 2002 og flutti þá í Salahverfi í Kópavogi. Eftir hefðbundna skólagöngu í Kópavogsskóla og… Meira
13. nóvember 2024 | Í dag | 59 orð

line-height:150%">Þótt maður sé ekkert nema meinleysið er ekki útilokað að…

line-height:150%">Þótt maður sé ekkert nema meinleysið er ekki útilokað að einhver komi að máli við mann og kveðist vilja „ráða manni til bana“. Fyrstu viðbrögð yrðu auðvitað vinsamleg ábending – hann þyrfti aðeins að ráða manni bana , „til“ væri… Meira
13. nóvember 2024 | Dagbók | 32 orð | 1 mynd

Mikil tækifæri í innkomu Lyfju

Ásta Fjeldsted forstjóri Festi er gestur í viðskiptahluta Dagmála þessa vikuna. Þar ræðir hún um uppgjör Festi fyrir þriðja ársfjórðung þessa árs, innkomu Lyfju í reksturinn, hagræðingu í rekstri og ýmislegt fleira. Meira
13. nóvember 2024 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Skák

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3 Bd7 6. Be2 Bb5 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 Bxe2 9. Dxe2 Da6 10. Dd2 Rd7 11. Dg5 Bf8 12. Rbd2 Re7 13. Rb3 Rg6 14. Dh5 Be7 15. He1 0-0 16. Dg4 Bd8 17. h4 Bc7 18. Dh5 f6 19 Meira
13. nóvember 2024 | Í dag | 577 orð | 4 myndir

Stofnaði Frystiklefann í Rifi

Kári Viðarsson er fæddur 13. apríl 1984 í Reykjavík en sleit barnsskónum á Hellissandi frá eins árs aldri. Hann menntaði sig í Grunnskólanum á Hellissandi og fór síðan í Menntaskólann við Sund þaðan sem hann útskrifaðist árið 2004 Meira

Íþróttir

13. nóvember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Axel yfirgefur Vesturbæinn

Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur rift samningi sínum við KR. Axel Óskar, sem er 26 ára gamall, gekk til liðs við KR-inga fyrir síðasta keppnistímabil. Hann lék 21 leik með liðinu í Bestu deildinni á síðustu leiktíð og skoraði í þeim tvö mörk en KR hafnaði í 8 Meira
13. nóvember 2024 | Íþróttir | 869 orð | 2 myndir

Ekki hægt að biðja um betri viku

Landsliðsmaðurinn Dagur Dan Þórhallsson kann afar vel við sig í Flórída þar sem hann leikur með Orlando FC í bandarísku atvinnumannadeildinni í fótbolta. Þar hefur hann spilað mjög vel að undanförnu og er liðið komið í undanúrslit Austurdeildarinnar í baráttunni um bandaríska meistaratitilinn Meira
13. nóvember 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Erfiðir útileikir í byrjun nýs árs

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu byrjar á útileik gegn Sviss þegar keppni í 2. riðli A-deildar Þjóðadeildar Evrópu hefst í febrúar. Leikurinn gegn Sviss fer fram 21. febrúar og þá tekur við útileikur gegn Frakklandi 25 Meira
13. nóvember 2024 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Lætur af störfum í Breiðholti

Ísak Máni Wium hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs ÍR í körfuknattleik að eigin frumkvæði en hann tók við liðinu í apríl árið 2022. Hann verður þó áfram yfirþjálfari yngri flokka félagsins Meira
13. nóvember 2024 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Martin ekki með gegn Ítölum

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfuknattleik, hefur tilkynnt hvaða 16 leikmenn mæta Ítalíu tvívegis í undankeppni EM 2025. Ísland mætir Ítalíu í Laugardalshöll 22. nóvember og liðin mætast svo aftur í Reggio Emilia þremur dögum síðar Meira
13. nóvember 2024 | Íþróttir | 416 orð | 2 myndir

Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður ekki með norska landsliðinu í…

Martin Ödegaard, fyrirliði Arsenal, verður ekki með norska landsliðinu í knattspyrnu í leikjunum tveimur gegn Slóveníu og Kasakstan í B-deild Þjóðadeildar Evrópu. Ödegaard var kallaður inn í hópinn eftir að hafa verið utan hans þegar landsliðið var tilkynnt í síðustu viku Meira
13. nóvember 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

McCauley segir skilið við Hött

Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Courvoisier McCauley hefur yfirgefið Hött en hann gekk til liðs við félagið fyrir yfirstandandandi tímabil eftir dvöl í Lúxemborg. Hann skoraði 18,5 stig að meðaltali, tók sex fráköst og gaf eina stoðsendingu í sex leikjum sínum fyrir félagið Meira
13. nóvember 2024 | Íþróttir | 1720 orð | 2 myndir

Upplifir sig mjög öruggan í Ísrael

Handboltamarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson gekk óvænt til liðs við ísraelska félagið Hapoel Ashdod í sumar eftir fjögur ár í herbúðum Aue í Þýskalandi. Ashdod er stærsta hafnarborg Ísraels, rúmlega 30 kílómetra sunnan við Tel Aviv og tæpa 50 kílómetra norðan við Gasaströndina Meira

Viðskiptablað

13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 28 orð | 1 mynd

AFP/Spencer Platt

13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 653 orð | 1 mynd

Almannahagsmunir?

”  ...ótakmarkaður verkfallsréttur þeirra sem ábyrgð bera á framfylgd skólaskyldu barna og ungmenna, skarist um of við réttindi barna til náms. Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 811 orð | 1 mynd

Almenningur ber Íslandsálagið

Benedikt Gíslason bankastjóri Arion banka verður með erindi á fundi Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu á fimmtudaginn en yfirskrift fundarins er Leiðir til að lækka vexti. Í þeim efnum leggur Benedikt áherslu á að endurskoða þurfi hið svokallaða… Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 254 orð | 1 mynd

Binda vonir við að Trump endi stríðið

Margeir Pétursson, bankamaður og stórmeistari í skák, kveðst bjartsýnn á efnahagslega endurreisn Úkraínu þegar stríðinu lýkur. Bankinn sem hann starfar hjá, Bank Lviv í samnefndri borg, hafi vaxið hratt í ár með stuðningi erlendra sjóða Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 802 orð | 1 mynd

Er ilmur stundum betri í minningunni?

Það er í sjálfu sér ekki skrítið að umfjöllun um ilmi skuli nær alfarið hverfast um það sem er nýtt og spennandi í búðunum. Aldrei hafa ilmhönnuðir verið duglegri við að dæla út áhugaverðum nýjum blöndum og eru neytendur ólmir að fræðast um það sem bæst hefur við úrvalið Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 815 orð | 1 mynd

Féll ekki að alþjóðlegu módeli

Ráðgjafar- og endurskoðunarfyrirtækið KPMG á Íslandi seldi fyrr í mánuðinum bókhalds- og launaþjónustuna Bókað til norska fjármála- og tæknifyrirtækisins ECIT AS. Söluverð er trúnaðarmál. Gert er ráð fyrir endanlegum frágangi viðskiptanna í ársbyrjun 2025 Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 402 orð | 1 mynd

Fjölguðu stöðugildum til að minnka yfirvinnu

Í uppgjörskynningu Festar vegna þriðja ársfjórðungs þessa árs kom fram að Festi og rekstrarfélög þess (N1, ELKO, Krónan, Bakkinn vöruhótel og Yrkir fasteignafélag) hefðu fjölgað stöðugildum um 95 á milli ára þótt leiðrétt væri fyrir áhrifum Lyfju sem kom inn í reksturinn á fjórðungnum Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 1323 orð | 1 mynd

Hin fjölmörgu vandamál Þýskalands

Fyrir nokkrum árum skoðaði ég af fullri alvöru þann möguleika að setjast að í Þýskalandi. Ég er svolítið þýskur inn við beinið (ófélagslyndur, alvörugefinn og bara hársbreidd frá því að vera á einhverfurófinu) og hef agalega gaman af bæði há- og lágmenningu Þýskalands Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 847 orð | 1 mynd

Netverslanir helsta áskorunin

Nanna Kristín tók við sem framkvæmdastjóri hjá Bestseller á Íslandi í byrjun ágúst síðastliðins, en fyrirtækið rekur meðal annars verslanir undir merkjum Selected, Vero Moda, Jack&Jones, Vila, barnafataverslunina Name It og íþróttavöruverslunina Jóa útherja Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 558 orð | 1 mynd

Niðurskurður nauðsynlegur

Eftir kosningasigur Donalds Trumps í Bandaríkjunum virðist ljóst að náttúruverndarsinnar og sjónarmið þeirra eigi ekki upp á pallborðið þar í landi lengur. Þar verður ekki lengur hægt að fórna orkuöryggi fyrir illa útfærð verndarsjónarmið náttúrunnar, nokkuð sem gert var í Alaska Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Segir rangt að skipt verði um stjórnendur

Nýsköpunarfyrirtækið Controlant tilkynnti í síðustu viku að það hefði lokið 35 milljóna dala fjármögnun. Hún samanstendur af 25 milljónum dala í formi nýs hlutafjár frá lífeyrissjóðunum Birtu, Gildi, Almenna og ýmsum einkafjárfestum ásamt 10 milljóna dala lánsfjármögnun frá Arion banka Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Stýrivextir þurfa að lækka töluvert

Samkvæmt spá Arion greiningar munu hærri raunvextir og hert aðgengi að lánsfé leiða til raunverðslækkana á komandi misserum eins og áður hefur verið fjallað um á viðskiptasíðu Morgunblaðsins. Aftur á móti er útlit fyrir að eftirspurn eftir húsnæði… Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 569 orð | 1 mynd

Val og verðmæti

”  Slagorð flokkanna kunna að hljóma einföld og sannfærandi en fela þá staðreynd að undirliggjandi er afar flókið efnahagslegt og félagslegt kerfi þar sem ekki er allt sem sýnist. Af fullri sanngirni þá geta stjórnmálaflokkar í kosningabaráttu tæplega leyft sér annað en að hamra á stuttum skilaboðum þegar kemur að efnahagsmálum Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 2864 orð | 2 myndir

Vaxa hratt í Úkraínu með stuðningi erlendra aðila

  Þannig að hagtölurnar segja allt aðra sögu. Úkraínumenn eru alveg ótrúlega seigir að gera við og halda hlutum gangandi. Meira
13. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Verð á bitcoin tvöfaldast

Verð á bitcoin fór yfir 82 þúsund dali (um 11,4 milljónir ISK) í byrjun vikunnar vegna væntinga um að rafmyntaiðnaðurinn muni blómstra í hagstæðu regluumhverfi eftir að Donald Trump var endurkjörinn forseti Bandaríkjanna Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.