Greinar föstudaginn 15. nóvember 2024

Fréttir

15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

„Mjög bagalegt“ að klára ekki málið

„Þetta er mjög bagalegt,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um þá niðurstöðu meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar að frumvarpið um kílómetragjald verði ekki að lögum fyrir áramót Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

„Þá kætast bara stóriðjutröllin“

Sindri Geir hafnaði uppstillingarnefnd tvisvar til þrisvar áður en hann ákvað að láta slag standa sem oddviti Vinstri grænna. Hann segir að náttúruvernd beri reglulega á góma í samræðum við kjósendur og nefnir að VG vilji að eldi í opnum sjókvíum verði bannað eftir árið 2030 Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Á fjórða þúsund höfðu kosið í gær

„Það gengur mjög vel og er svipað og það hefur verið í kosningum undanfarin ár,“ segir Sigríður Kristinsdóttir, sýslumaður á höfuðborgarsvæðinu, um utankjörstaðarkosningar fyrir komandi alþingiskosningar í ár Meira
15. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 696 orð | 2 myndir

Bilið milli hæstu og lægstu hópa minnkar

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
15. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 602 orð | 1 mynd

Búa sig undir kosningar

Olaf Scholz Þýskalandskanslari tilkynnti í fyrradag að hann myndi boða til vantraustsumræðu á þýska þinginu 16. desember næstkomandi, en tilkynningin var liður í samkomulagi, sem stjórnarflokkarnir tveir náðu við kristilegu flokkanna tvo (CDU/CSU) á … Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Einfalda þarf regluverk

Jens Garðar Helgason er nýr oddviti Sjálfstæðis­flokksins í Norðausturkjördæmi. Hann segir það vera lykilatriði í kosningabaráttunni að ræða við fólk og fyrirtæki í kjördæminu og tala fyrir sjálfstæðisstefnunni Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

FH og Afturelding jöfn á toppnum

FH og Afturelding deila toppsæti úrvalsdeildar karla í handknattleik eftir örugga sigra í 10. umferð deildarinnar í gær. FH hafði betur gegn KA í Kaplakrika, 36:25, á meðan Afturelding lagði Fjölni í Dalhúsum, 30:26 Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

FÍH samdi við ríkið

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og samninganefnd ríkisins skrifuðu í gær undir kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara. Kjarasamningurinn er til fjögurra ára og gildir afturvirkt frá 1. apríl 2024 til 31 Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Fleiri hætta í sveitarstjórninni

Þorgeir Pálsson sveitarstjóri í Strandabyggð tilkynnti á fundi sveitarstjórnar í vikunni að hann væri á leið í ótímabundið veikindaleyfi. Á fundinum samþykkti sveitarstjórnin auk þess óskir þriggja sveitarstjórnarmanna um lausn frá störfum í stjórninni Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Forðast vanvirðu og álitshnekki

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Fresta framkvæmdum við Landspítala

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Frestur til afturköllunar framboðs rann út um mánaðamót

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Frumflytja fjögur ný verk í Mengi

Hópurinn Nordic Affect heldur tónleika í Mengi í kvöld, 15. nóvember, kl. 20. Þar verða frumflutt fjögur ný verk sem hópurinn hefur beðið eftir með mikilli óþreyju, að því er segir í tilkynningu. Flutt verða verk eftir Önnu Troisi og Ásu Önnu… Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 348 orð

Hálfgerð martröð fyrir kosningastjóra

„Ég held að allar svona uppákomur geri það, en það er spurningin hve mikil áhrif þær hafa. Það er óvíst,“ segir Birgir Hermannsson stjórnmálafræðingur í samtali við Morgunblaðið, spurður hvort skrif Þórðar Snæs Júlíussonar, frambjóðanda… Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Hitamet í nóvember líklega fallið

Mælir Veðurstofu Íslands við Kvísker, austan við Öræfajökul, sýndi í gærdag 23,8 gráða hita. Birgir Örn Höskuldsson veðurfræðingur Veðurstofunnar segir ekkert benda til þess að tölurnar séu rangar. Ef mælingin stenst skoðun er nóvemberhitametið frá… Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Íbúar „hættulega nægjusamir“

Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, segir að fólki sé brugðið yfir því hvernig hlutirnir hafa smám saman molnað niður. Íbúar í litlum byggðarlögum séu sumir hverjir „hættulega nægjusamir“ með takmarkaða opinbera þjónustu Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Íslandsmetið féll í síðasta mánuði

Kýrin Bleik 995 hefur nú mjólkað mest allra íslenskra kúa, samkvæmt tölum sem Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins birti nýlega á vef miðstöðvarinnar. Bleik 995 er á Gautsstöðum á Svalbarðsströnd í austanverðum Eyjafirði en Pétur Friðriksson rekur búið Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kaupmenn við Laugaveg komnir í jólagírinn

Verslanir bæði á höfuðborgarsvæðinu og um land allt eru komnar vel á veg að undirbúa jólavertíðina. Liður í því er að gera útstillingar í gluggum jólalegar. Er ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið um Laugaveginn í gær var verið að bera inn hluta af… Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Litlu munar á Viðreisn og Samfylkingu

Ekki mælist marktækur munur á fylgi Samfylkingarinnar og Viðreisnar í nýjustu könnun Maskínu. Samfylkingin mælist með mest fylgi, eða 20,1%, en Viðreisn er fast á hæla henni með 19,9%. Ekki er heldur marktækur munur á þriðja og fjórða vinsælasta… Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Lóðaskortur ekki vandamálið

Ingvar Þóroddsson segir að vextir, verðbólga og heilbrigðismál brenni mest á fólk í Norðausturkjördæmi. Biðlistar eru langir, að hans sögn, og fólk þarf oft að ferðast langar vegalengdir til þess að sækja heilbrigðisþjónustu sem hann segir að þurfi að bæta Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Lægri skatta á landsbyggðarmenn

Þorgrímur Sigmundsson, sem skipar annað sæti á lista Miðflokksins, segir að fólk og fyrirtæki á landsbyggðinni sem eru lengra frá opinberri þjónustu eigi að borga lægri skatta. Hann segir að Norðmenn séu með svipað kerfi við lýði og því sé Miðflokkurinn ekki að finna upp hjólið í þessu samhengi Meira
15. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 88 orð

Meta sektað um 116 milljarða króna

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins tilkynnti í gær að hún hefði lagt sekt á bandaríska tæknirisann Meta fyrir brot á samkeppnislögum sambandsins. Nemur sektin um 797 milljónum evra, eða sem nemur um 116 milljörðum íslenskra króna Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Óviss áhrif hærri tolla á álverðið

Brynjólfur Stefánsson, sjóðsstjóri hjá Íslandssjóðum, segir erfitt að meta hvaða áhrif það myndi hafa á álmarkaðinn ef Bandaríkjastjórn hækkaði tolla á kínverskt ál meira. Tilefnið er kjör Trumps í embætti Bandaríkjaforseta en hann lagði á sínum tíma 10% tolla á innflutt ál Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Segir bankana vera að „moka til sín“

Gunnar Viðar Þórarinsson segir að traust til stofnana samfélagsins eins og til dæmis Alþingi sé lítið og því finnst honum þurfa að breyta. Hann telur að það sé best tryggt með auknu lýðræði. Hann segir fólk finna fyrir vaxandi fjárhagsvanda og því… Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Segir næga orku vera til í landinu

Theodór Ingi er 47 ára og sér eftir því að hafa ekki orðið bóndi en stefnir nú á það að verða alþingismaður. Hann segir Pírata vilja banna sjókvíaeldi og hann hefur áhyggjur af að það sé að eyðileggja firðina Meira
15. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 90 orð

Segjast tilbúnir til samvinnu við IAEA

Forseti Írans, Masoud Pezeshkian, sagði í gær við Rafael Grossi framkvæmdastjóra alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar IAEA að klerkastjórnin í Íran væri reiðubúin að vinna með stofnuninni til þess að svara öllum spurningum um hina „friðsamlegu“ kjarnorkuáætlun landsins Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Skák og tónlist fara dásamlega saman

„Skák og tónlist fara dásamlega saman og við í Kleyfhuga klíkunni ætlum að bjóða gestum upp á stórkostlega veislu,“ segir Hjálmar Hrafn Sigvaldason, forseti Kleyfhuga klíkunnar, en þessi ágæti félagsskapur fólks með geðrænan vanda… Meira
15. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sprengdi sig upp við hæstarétt

Lögreglumaður í Brasilíuborg stendur hér vörð um lík manns, sem reyndi að sprengja sjálfan sig upp í hæstarétti Brasilíu í fyrrakvöld. Reyndi maðurinn að komast inn í byggingu hæstaréttarins, en var stöðvaður við innganginn Meira
15. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 841 orð | 2 myndir

Tollar fyrst og fremst táknrænir

Tollar og aðrar hömlur á milliríkjaviðskipti gætu haft bein og óbein áhrif á þróun álverðs en óvissan er mikil. Árið 2018 lagði stjórn Donalds Trumps þáverandi Bandaríkjaforseta 10% toll á innflutt ál frá flestum mörkuðum, þ.m.t Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Upptökur með leynd færast í vöxt

„Upptökur með leynd eru að færast í vöxt. Málið er í höndum ríkislögreglustjóra og skoðað út frá þjóðaröryggi þar sem málið snertir ríkisstjórn og við fylgjumst með,“ segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Vill innkalla allar aflaheimildir

Þorsteinn Bergsson segir að atvinnu- og samgöngumál brenni mest á fólki sem hann hefur rætt við og skynjar mikinn meðbyr með hugmyndum Sósíalistaflokksins í kjördæminu Hann veit ekki hvort það sé raunhæft að þjóðnýta öll fyrirtæki í sjávarútvegi en hann vill innkalla allan kvóta Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Vill stórauka strandveiðar

Sigurjón segir framfærslumál hjá lífeyrisþegum brenna á fólki sem og húsnæðismálin. Hann segir að Flokkur fólksins leggi áherslu á að það verði „opnaður vegurinn til sjávarins“ með því til dæmis að stórauka strandveiðar Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Þjóðsagnasafnið komið heim

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
15. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Þjónusta í heimabyggð hagkvæmari

Ingibjörg Isaksen, oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi, segir flokkinn vita hvað hvílir á fólki í kjördæminu og það séu mál eins og verðbólga, vextir og húsnæðismál. Hún segir að fjárlögin, sem lögð hafa verið fyrir þingið, muni vinna að lækkun verðbólgu og þar með lækkun vaxta Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 2024 | Leiðarar | 294 orð

Jákvætt viðhorf til skatta

Bæjarstjóri Kópavogs kemur að kjarna málsins Meira
15. nóvember 2024 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Vinstri hlið ­Viðreisnar

Viðreisn er með óskýrustu stefnuna fyrir komandi kosningar, samkvæmt kosningaáttavita Viðskiptaráðs sem kynntur var í vikunni. Áttavitinn gefur einnig til kynna að stefnur Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna séu skýrastar, en um leið ólíkastar, Vinstri grænir séu mest á móti efnahagslegu frelsi en Sjálfstæðisflokkurinn hlynntastur efnahagslegu frelsi. Meira
15. nóvember 2024 | Leiðarar | 358 orð

Þrengt að íbúum

Þéttingarstefna borgarinnar er komin út í öfgar og íbúar hafa fengið nóg Meira

Menning

15. nóvember 2024 | Menningarlíf | 223 orð | 2 myndir

Barnabækur áberandi

Alls koma um 40 bækur út hjá BF-útgáfu á árinu en bækurnar koma út undir merkjum Bókafélagsins, Almenna bókafélagsins, Ungu ástarinnar minnar og Bókaútgáfunnar Bjarkar. Langflestar þeirra eru barnabækur Meira
15. nóvember 2024 | Bókmenntir | 642 orð | 3 myndir

Blóðugur eltingaleikur

Glæpasaga Slóð sporðdrekans ★★★★· Eftir Skúla Sigurðsson Drápa 2024. Innb. 319 bls. Meira
15. nóvember 2024 | Menningarlíf | 438 orð | 2 myndir

Fróðleg og fjölbreytt efnistök

Hið íslenska bókmenntafélag gefur að vanda út ýmsar bækur almenns efnis. Fyrst má nefna verkið Listdans á Íslandi eftir Ingibjörgu Björnsdóttur. Saga listdans hér á landi er þar sögð rakin, „allt frá því að fyrstu leikkonur Leikfélags… Meira
15. nóvember 2024 | Menningarlíf | 542 orð | 1 mynd

Gallery Port er ástríðuverkefni

Breytingar hafa orði í eigendahóp Gallery Ports á Hallgerðargötu. Listamaðurinn Steingrímur Gauti verður í eigendahópnum ásamt Árna Má Þ. Viðarssyni og Skarphéðni Bergþórusyni. „Ég hef unnið með strákunum nokkuð oft í gegnum tíðina, við erum miklir vinir og mér þykir vænt um Portið Meira
15. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Hugh er hjarta- knúsari frá helvíti

Ljósvaki hefur af því mikla ánægju þegar leikarar sem eru þekktir fyrir ákveðna tegund kvikmynda venda kvæði sínu í kross og gera eitthvað allt öðruvísi. Hjartaknúsarinn Hugh Grant er helst þekktur fyrir að leika sjarmatröll í rómantískum… Meira
15. nóvember 2024 | Menningarlíf | 374 orð | 2 myndir

Limrur, leikrit og sögulegt efni

Á útgáfulista Skruddu árið 2024 má finna rit af ýmsu tagi. Bókin Kjarrá – og síðustu hestasveinarnir á Víghól eftir Arnór Sigurjónsson, Einar Sigurjónsson og Stefán Þórarinsson fjallar um veru og störf ungra hestasveina í fjallveiðinni í Kjarrá Meira
15. nóvember 2024 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Verðlaunuð fyrir vinnu við Ljósbrot

Evalotte Oosterop hlýtur Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2024 fyrir förðun og hár, vegna vinnu sinnar við kvikmyndina Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson. Evrópska kvikmyndaakademían opinberaði fyrr í vikunni átta af sigurvegurum verðlaunanna í ár Meira

Umræðan

15. nóvember 2024 | Aðsent efni | 185 orð | 1 mynd

Á að útrýma afa og ömmu?

Þær Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Dagbjört Hákonardóttir, Samfylkingu, voru meðal flutningsmanna að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks auk nokkurra þingmanna sem eru í furðuflokki sem kennir sig réttilega við ræningja Meira
15. nóvember 2024 | Aðsent efni | 1157 orð | 3 myndir

Jón Árnason og handritið hans

Skipuleg söfnun þjóðsagna hófst fyrir miðja 19. öld en með söfnun þeirra Magnúsar og Jóns varð til eitt merkilegasta þjóðsagnasafn í Evrópu. Meira
15. nóvember 2024 | Aðsent efni | 735 orð | 1 mynd

Neglum niður vextina

Fráfarandi ríkisstjórn brást fólkinu í landinu með því að passa ekki upp á efnahagsmálin. Meira
15. nóvember 2024 | Pistlar | 369 orð | 1 mynd

Von um mikla vaxtalækkun

Húsnæðismál eiga að vera lykiláhersla ríkis og sveitarfélaga. Mikilvægasti liðurinn í því að tryggja jafnvægi á húsnæðismarkaði er að byggja nóg. Um þetta getum við öll verið sammála. En sá skilningur þýðir samt ekki að þá sé nóg að halla sér aftur og láta eins og verkefnin leysist af sjálfu sér Meira
15. nóvember 2024 | Aðsent efni | 604 orð | 1 mynd

Þúsundir nýrra íbúða á örfáum mánuðum

Hvatar til að útbúa aukaíbúðir í sérbýli geta aukið framboð á stuttum tíma. Meira

Minningargreinar

15. nóvember 2024 | Minningargreinar | 4672 orð | 1 mynd

Eðvarð Sturluson

Eðvarð Sturluson fæddist á Suðureyri 23. mars 1937. Hann lést á líknardeild Landakots 29. október 2024. Foreldrar hans voru Sturla Jónsson hreppstjóri, f. 24. ágúst 1902, d. 2. október 1996, og Kristey Hallbjörnsdóttir húsfreyja, f Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2024 | Minningargreinar | 4125 orð | 1 mynd

Hildigunnur Ólafsdóttir

Hildigunnur Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 25. janúar 1945. Hún lést 20. október 2024. Foreldrar hennar voru Ólöf I. Ingimundardóttir frá Bæ í Króksfirði, f. 1909, d.1987, og Ólafur Helgason frá Gautsdal í Geiradal, f Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2024 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Kristján Wiium Ástráðsson

Kristján Wiium Ástráðsson fæddist 11. júli 1950. Hann lést 18. október 2024. Útför fór fram 7. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1713 orð | 1 mynd

Lilja Pétursdóttir

Lilja Pétursdóttir fæddist 17. febrúar 1954 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 1. nóvember 2024. Foreldrar Lilju voru Pétur Kristinn Jónsson, f. 15. nóvember 1923, d. 24. janúar 2002, og Kristín Kristjánsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
15. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2515 orð | 1 mynd

Þórunn J. Júlíusdóttir

Þórunn J. Júlíusdóttir fæddist 4. mars 1948 í Reykjavík. Hún lést 24. október 2024 á hjúkrunarheimilinu Vífilsstöðum. Foreldrar hennar voru Júlíus Jónsson húsasmíðameistari, f. 21. júlí 1902, og Rannveig Guðjónsdóttir húsmóðir, f Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

23 milljóna dala EBITDA hjá Alvotech

Heildartekjur Alvotech á fyrstu níu mánuðum ársins jukust um 300 milljónir dala frá sama tímabili árið 2023, í 339 milljónir dala, þar af voru tekjur 103 milljónir dala á þriðja ársfjórðungi. Tekjur af vörusölu á fyrstu níu mánuðum ársins námu 128… Meira

Fastir þættir

15. nóvember 2024 | Í dag | 235 orð

Af Eddu, skriðum og rímnaskáldum

Það er sannkölluð veisla að lesa nýútkomna bók Magnúsar Sigurðssonar Glerþræðina, þar sem hann grefur upp eða leggur þræði úr fortíðinni inn í híbýli nútímans. Þetta er holl lesning, áhrifarík og á köflum leitrandi skemmtileg Meira
15. nóvember 2024 | Í dag | 311 orð

Af Eddu, skriðum og rímnaskáldum

Það er sannkölluð veisla að lesa nýútkomna bók Magnúsar Sigurðssonar Glerþræðina, þar sem hann grefur upp eða leggur þræði úr fortíðinni inn í híbýli nútímans. Þetta er holl lesning, áhrifarík og á köflum leiftrandi skemmtileg Meira
15. nóvember 2024 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Ívar Einarsson

50 ára Ívar ólst upp í Reykjavík og Mosfellsbæ og býr í Mosfellsbæ. Hann er málarameistari og rekur eigið fyrirtæki, Málningarþjónustuna Meis. Ívar er frímúrari og áhugamálin eru eldamennska og útivist Meira
15. nóvember 2024 | Dagbók | 76 orð | 1 mynd

Óvanalegur nafnaþráður slær í gegn

Óvenjulegur nafnaþráður á Facebook sló í gegn í hópnum Þrifatips, þar sem fólk deilir nöfnum á ryksuguvélmennum sínum – eins og „Þrifryk Dór,“ „Sogrún“, „Obi Wan Cleanobi“ og „Dustin Bieber“, en þráðurinn hefur fengið hátt í 400 athugasemdir Meira
15. nóvember 2024 | Í dag | 62 orð

Reiða þýðir m.a. viðbúnaður. Að vera til reiðu er að vera viðbúinn eða til…

Reiða þýðir m.a. viðbúnaður. vera til reiðu er að vera viðbúinn eða til ráðstöfunar og að hafa e-ð til reiðu þýðir að hafa e-ð tiltækt Meira
15. nóvember 2024 | Í dag | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Fatima Billie Buenaventura Gomes fæddist 22. apríl 2024 kl.…

Reykjavík Fatima Billie Buenaventura Gomes fæddist 22. apríl 2024 kl. 23.07. Hún vó 3.225 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Flavio Renato Charrua Gomes og Bonnavie Buenaventura. Meira
15. nóvember 2024 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skák

1. d4 f5 2. Bf4 Rf6 3. e3 e6 4. h3 b6 5. Rf3 Bb7 6. Rbd2 Bd6 7. Bxd6 cxd6 8. Bd3 0-0 9. De2 d5 10. 0-0-0 Rc6 11. c3 Dc7 12. Kb1 Re7 13. Hc1 Hac8 14. Hhg1 Re4 15. g4 f4 16. c4 Rxd2+ 17. Rxd2 fxe3 18. fxe3 Dd6 19 Meira
15. nóvember 2024 | Í dag | 590 orð | 3 myndir

Skíðaíþróttin manni í blóð borin

Gunnar Björn Rögnvaldsson fæddist 15. nóvember 1964 á Siglufirði og ólst þar upp. „Þar var gott að alast upp, alltaf eitthvað sem hægt var að brasa og ekki hægt að neita því að maður á einhver skammarstrik og hrekki á bakinu Meira
15. nóvember 2024 | Í dag | 178 orð

Tvær leiðir V-Enginn

Norður ♠ 3 ♥ KD98753 ♦ D843 ♣ 3 Vestur ♠ ÁD7 ♥ G ♦ G ♣ ÁD987542 Austur ♠ G1094 ♥ – ♦ Á10976 ♣ KG106 Suður ♠ K8652 ♥ Á10842 ♦ K52 ♣ – Norður spilar 6♥ dobluð Meira

Íþróttir

15. nóvember 2024 | Íþróttir | 874 orð | 2 myndir

Allt öðruvísi menning

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk í raðir Al-Orobah í Sádi-Arabíu frá Burnley á Englandi í ágúst. Jóhann kann vel við sig á nýjum stað, sem er öðruvísi en hann er vanur. „Það er gott að vera þar Meira
15. nóvember 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Íslendingarnir áfram í milliriðla

Íslendingalið Bilbao og Maroussi eru bæði komin áfram í milliriðla í Evrópubikar FIBA í körfuknattleik eftir sigra í gær. Tryggvi Snær Hlinason og liðsfélagar hans í Bilbao frá Spáni unnu J-riðil riðlakeppninnar og leika í B-riðli í milliriðlum ásamt Cholet, Sassari og Le Portel Meira
15. nóvember 2024 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Lindsay Vonn snýr aftur

Lindsey Vonn, ein sigursælasta skíðakona Bandaríkjanna, hefur tekið skíðin af hillunni fimm árum eftir að hún sagði skilið við íþróttina. Vonn, sem er fertug, fann sig knúna til að hætta árið 2019 vegna þrálátra hnémeiðsla sem ollu því að hún gat til að mynda ekki rétt fyllilega úr fætinum í áratug Meira
15. nóvember 2024 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Rúnar Páll tekur við Gróttu

Rúnar Páll Sigmundsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Gróttu í knattspyrnu. Skrifaði hann undir þriggja ára samning. Grótta féll úr 1. deild á nýafstöðnu tímabili og leikur því í 2. deildinni næsta sumar Meira
15. nóvember 2024 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Selfoss vann nýliðaslaginn

Eva Lind Tyrfingsdóttir, Katla María Magnúsdóttir og Harpa Valey Gylfadóttir voru markahæstar hjá Selfossi þegar liðið hafði betur gegn Gróttu í nýliðaslag 9. umferðar úrvalsdeildar kvenna í handknattleik á Seltjarnarnesi í gær Meira
15. nóvember 2024 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Snýr aftur í Garðabæinn

Knattspyrnukonan Birna Jóhannsdóttir er gengin aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Stjörnuna frá HK. Birna er 23 ára gömul og getur leyst nokkrar stöður á vellinum. Ásamt því að leika með HK í 1. deild á síðasta tímabili lék hún með Álftanesi í 2 Meira
15. nóvember 2024 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

Tvö lið deila toppsætinu

Birgir Már Birgisson fór á kostum hjá FH þegar liðið vann stórsigur gegn KA, 36:25, í 10. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í gær en Birgir Már gerði sér lítið fyrir og skoraði átta mörk í leiknum Meira
15. nóvember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Úr Breiðholtinu í Úlfarsárdal

Knattspyrnumaðurinn Óliver Elís Hlynsson er genginn til liðs við Fram frá uppeldisfélagi sínu ÍR. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Framara en Óliver lék alla 22 leiki ÍR-inga í 1. deildinni síðasta sumar og skoraði í þeim eitt mark Meira
15. nóvember 2024 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Valur sterkari í Reykjavíkurslag

Taiwo Badmus fór á kostum fyrir Val þegar liðið hafði betur gegn KR í Reykjavíkurslag 7. umferðar úrvalsdeildar karla í körfuknattleik á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með sjö stiga sigri Vals, 101:94, en Badmus skoraði 37 stig, tók fimm fráköst og gaf tvær stoðsendingar í leiknum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.