Ingibjörg Isaksen, oddviti Framsóknar í Norðausturkjördæmi, segir flokkinn vita hvað hvílir á fólki í kjördæminu og það séu mál eins og verðbólga, vextir og húsnæðismál. Hún segir að fjárlögin, sem lögð hafa verið fyrir þingið, muni vinna að lækkun verðbólgu og þar með lækkun vaxta
Meira