Ólafur Adolfsson sér ekkert því til fyrirstöðu að veita heilbrigðisstarfsmönnum á landsbyggðinni skattaafslátt til þess að leysa mönnunarvanda. „Við eigum að laða heilbrigðisstarfsfólk að okkur með því að bjóða einhverja gulrót
Meira
Senn líður að jólum og sveitarfélögin vinna í kapp við tímann að því að undirbúa komu þeirra. Hafnarfjarðarbæ tókst að fá jólasveinana til að mæta tæpum mánuði fyrr til byggða, en þeir skemmtu gestum á Thorsplaninu í jólaþorpinu í Hafnarfirði klæddir nýjustu vestanhafstísku í gær
Meira
Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi, segir að samgöngur og innviðir á Vestfjörðum séu 30-40 árum eftir á. Hún segist vilja fylgja eftir tillögum Innviðafélags Vestfjarða um uppbyggingu innviða á Vestfjörðum…
Meira
Arna Lára segir efnahagsmál, nánar tiltekið vexti og verðbólgu, brenna mest á kjósendum. Samt eru sértæk mál í Norðvesturkjördæmi sem skipta fólk máli eins og til dæmis bágborin staða samgöngumála. „Það vantar náttúrlega jarðgöng og það vantar að byggja brýr
Meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar á morgun þess efnis að ráðist verði í 2.000 íbúða bráðaaðgerð á húsnæðismarkaði. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir við 2.000 íbúðir árið 2025 og er sjónum beint …
Meira
Áætlaðar tekjur A-hluta sveitarsjóðs Borgarbyggðar á næsta ári eru áætlaðar liðlega 6,7 milljarðar króna og rekstrarafgangur 140 millj. kr. Fjárhagsáætlun sveitarsjóðs er nú til umfjöllunar og þar er varfærni í áætlun um tekjur áberandi stef
Meira
Dansgarðurinn sýnir jólasýninguna Hnotubrjótinn á morgun, þriðjudaginn 19. nóvember, í Borgarleikhúsinu klukkan 16 og 18.30. Er þetta í fjórða sinn sem Dansgarðurinn sýnir Hnotubrjótinn og er því um að ræða sannkallaða jólahefð
Meira
Eldur Smári Kristinsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi, fór á dögunum í fyrsta skipti til Vestfjarða. Var hann að sækja fund Innviðafélags Vestfjarða. „Ég hafði aldrei komið vestur áður þannig að ég varð bara fyrir hálfgerðu…
Meira
Álfhildur Leifsdóttir telur Norðvesturkjördæmi hafa orðið eftir og segir að hverfa þurfi frá svokallaðri höfuðborgarstefnu. „Það þarf aðeins að hverfa frá þessari höfuðborgarstefnu yfir í landsbyggðarstefnu
Meira
Ísraelski herinn kveðst hafa hæft yfir 200 skotmörk í Líbanon á um 36 klukkustundum yfir helgina. Herinn hóf árásir sínar á laugardagsmorgun og lét sprengjum rigna yfir Beirút, höfuðborg landsins, og Tyre í suðurhluta þess
Meira
Íslensk stjórnvöld hafa áhyggjur af hinni kínversk-íslensku norðurheimskautsrannsóknarmiðstöð í Þingeyjarsveit, sem nota mætti til fjölþættari athugana en á norðurljósum einum. Þetta kom fram á málþingi um öryggi og varnarmál á norðurslóðum, sem…
Meira
Jón Guðmundsson löggiltur fasteignasali lést 17. nóvember á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 82 ára að aldri. Jón fæddist í Neskaupstað 20. apríl 1942 og ólst þar upp á athafnaheimili. Foreldrar hans voru Guðmundur Sigfússon, kaupmaður og…
Meira
Ómur barst yfir Austurvöll á laugardaginn þegar félagar úr Karlakór Reykjavíkur stilltu sér upp fyrir framan Alþingishúsið og sungu þar nokkur lög. Áður höfðu söngfélagarnir verið lungann úr degi í Dómkirkjunni og æft þar fyrir aðventutónleika sína sem verða í Hallgrímskirkju dagana 7.-9
Meira
Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur lést 16. nóvember eftir skammvinn veikindi, á 69. aldursári. Kristinn Haukur fæddist í Reykjavík 18. febrúar 1956. Foreldrar hans voru Kristín Guðmundsdóttir híbýlafræðingur og Skarphéðinn Jóhannsson arkitekt
Meira
Hið minnsta tíu eru látnir í Úkraínu eftir að Rússar gerðu í fyrrinótt eina stærstu flugskeytaárás frá upphafi innrásarinnar. Þjóðarleiðtogar deila nú um það hvort yfirhöfuð sé hægt að binda enda á stríðið með diplómatískum hætti
Meira
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur heimilað Úkraínumönnum að nota öflugar bandarískar langdrægar eldflaugar, eða ATACMS-vopnakerfið, á rússneskri grundu. Ákvörðunin er tekin eftir að Rússar sendu nærri 50 þúsund hermenn til Kúrsk-héraðs í suðurhluta Rússlands
Meira
Árlegur alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa var í gær og boðað var til minningarathafna víða um landið til að heiðra minningu þeirra. Meðal annars var minningarathöfn við Fossvogsspítala þar sem viðbragðsaðilar héldu táknræna athöfn.
Meira
Stefnt er að því að taka fyrstu skóflustunguna að nýrri Ölfusárbrú á allra næstu dögum. Í samtali við Morgunblaðið segir Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála-, efnahags- og iðnaðarráðherra að stefnt sé að því að staðfesta fjárlög ríkisins á morgun og…
Meira
Morgunblaðið ræðir þessa dagana við oddvita flokkanna í öllum kjördæmum sem bjóða fram til Alþingis. Í dag birtast viðtöl við oddvitana í Norðvesturkjördæmi á mbl.is. Er í blaðinu í dag birtur stuttur útdráttur úr öllum viðtölunum við tíu oddvita,…
Meira
Há grunnvatnsstaða vegna rigninga og mikillar úrkomu í lok ágúst er talin orsök aurflóðsins sem féll úr hlíðum Húsavíkurfjalls niður í Skálabrekku 23. ágúst. Þrjú hús voru rýmd í Skálabrekku kvöldið 23
Meira
Kennarar í Menntaskólanum í Reykjavík bættust á miðnætti í hóp þeirra kennara sem eru í verkfalli. Fyrir voru verkfallsaðgerðir í níu skólum; fjórum leikskólum, þremur grunnskólum, einum framhaldsskóla og einum tónlistarskóla
Meira
Ekki er ástæða til að hafa áhyggjur af yfirvofandi eggjaskorti á Íslandi vegna nýrrar reglugerðar sem skipar hænsnabændum að breyta hefðbundnu búreldi í lausagönguhús og þá einnig í ljósi brunans í hænsnabúi Nesbús við Voga á Vatnsleysuströnd segir…
Meira
„Allir sem rætt er við skilja mikilvægi málsins; það er að Vestfirðir séu jafnsettir öðrum byggðum landsins um innviði,“ segir Guðmundur Fertram Sigurjónsson, forstjóri Kerecis og forsvarsmaður Innviðafélags Vestfjarða
Meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta sigraði það svartfellska, 2:0, í Þjóðadeildinni í Niksic á laugardag. Þar sem Wales og Tyrkland gerðu markalaust jafntefli á sama tíma mætast Ísland og Wales í úrslitaleik um annað sæti 4
Meira
María Rut Kristinsdóttir hefur verið aðstoðarmaður Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur en leiðir nú lista Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi og stefnir inn á þing. „Mér sýnist vera að teiknast upp ákveðin mynd hérna og það skiptir ekki máli hvert ég …
Meira
Guðmundur Hrafn Arngrímsson segir hagsmuni kjósenda mismunandi í kjördæminu enda sé það víðfeðmt. Helstu mál séu þó meðal annars húsnæðismál, samgöngumál, atvinnumál og velferðarmál. „Við leggjum mikla áherslu á að öll velferðarþjónusta,…
Meira
„Norðvesturkjördæmi er gríðarlega mikið landbúnaðarsamfélag þannig að það er eitt af því sem menn hafa miklar áhyggjur af núna, staða landbúnaðarins,“ segir Stefán Vagn Stefánsson um eitt þeirra mála sem brenna á kjósendum
Meira
María Jóna Magnúsdóttir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins kallar eftir markvissari uppbyggingu hleðsluinnviða fyrir atvinnubíla á landinu. Hún bendir á að innviðauppbygging fyrir rafknúna einkabíla hafi verið handahófskennd en þegar kemur að…
Meira
Ingibjörg Davíðsdóttir segir stöðu innviðanna brenna mest á kjósendum í Norðvesturkjördæmi. Innviðaskuldin á Vestfjörðum er mikilvæg og hún segir Miðflokkinn styðja hugmyndir Innviðafélags Vestfjarða um samgöngubætur
Meira
Þingmaðurinn Eyjólfur Ármannsson segir skort á góðum vegum, raforku og heilbrigðisþjónustu í Norðvesturkjördæmi. Þetta brennur að hans mati helst á fólki ásamt því að gera strandveiðar „frjálsar“
Meira
Yoko Ono, ekkja Johns Lennons, er lögmætur eigandi úrs sem hún gaf eiginmanni sínum skömmu áður en hann var myrtur í New York í desember árið 1980. Þetta er niðurstaða hæstaréttar Sviss í máli sem höfðað var eftir að úrið var selt á uppboði í Genf fyrir um áratug
Meira
Páll Vilhjálmsson blaðamaður bendir á að Viðreisn boði „aðild að Evrópusambandinu fái flokkurinn kjörfylgi og aðild að ríkisstjórn“, og vísar í því sambandi í frétt þar sem haft er eftir einum af oddvitum flokksins að ESB-mál verði skilyrði fyrir ríkisstjórnarþátttöku.
Meira
„Þetta er gríðarlegur heiður og ótrúleg hvatning. Mitt aðalstarf er að flytja gamanmál og uppistand munnlega og til þess hef ég notað íslenska tungumálið. Ég flyt langmest á íslensku þó svo ég noti ensku líka en íslenskan kemur alltaf fyrst
Meira
Endurminningar Skálds saga: 74 kaflar úr höfundarlífinu ★★★★· Eftir Steinunni Sigurðardóttur. Mál og menning, 2024. Innb., 244 bls.
Meira
Ljósvakahöfundur var tilbúinn að leggja þó nokkuð á sig til að horfa á alla sex þætti Dimmu í leikstjórn Lasse Hallströms þar sem Lena Olin leikur lögreglukonuna Huldu. Þættirnir eru eins og kunnugt er gerðir eftir vinsælum bókum Ragnars Jónassonar
Meira
Ertu viss um hvern þú ætlar að kjósa og af hverju? Ég skil vel hversu erfitt það getur verið að velja réttan flokk, sérstaklega eftir ringulreiðina undanfarin ár. Velur þú eftir vinstri eða hægri stefnu? Það getur verið ruglingslegt þessa dagana
Meira
Erna Fríða Berg fæddist í Hafnarfirði 2. september 1938. Hún lést á líknardeild Landakots 30. október 2024. Foreldrar hennar voru Sigurrós Guðný Sveinsdóttir, f. 13 september 1897, d. 13. maí 1991, og Björn Jóhannesson, f
MeiraKaupa minningabók
Guðlaugur Unnar Níelsson fæddist í Reykjavík 7. febrúar 1956. Hann lést eftir erfið veikindi á Hjúkrunarheimilinu Mörk 8. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Níels Helgi Jónsson, f. 1921, d. 2005, og Dóra Unnur Guðlaugsdóttir, f
MeiraKaupa minningabók
Indíana Sólveig Jónsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 2. mars 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 3. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Jón Ásgeir Kristjánsson, f. 3. ágúst 1898, d
MeiraKaupa minningabók
Sigdór Vilhjálmsson fæddist 7. september 1960 í Fáskrúðsfirði. Hann lést á heimili sínu 9. nóvember 2024. Foreldrar hans voru þau Gísli Vilhjálmur Gunnarsson frá Tungu, Fáskrúðsfirði, f. 21. desember 1925, d
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Kristófer McQuillan Óskarsson fæddist 5. október 1988 í Kalkútta á Indlandi. Hann lést af slysförum á straumsvatnsbjörgunaræfingu við Tungufljót 3. nóvember 2024. Foreldrar hans eru Óskar Ágúst Sigurðsson bólstrari, f
MeiraKaupa minningabók
Svanur Þorsteinsson frá Eystri-Vesturhúsum fæddist 2. október 1947. Hann lést á Hrafnistu Hafnarfirði 26. október 2024. Foreldrar Svans voru Þorsteinn Ólafsson verkamaður, f. 24. júní 1896, d. 13. apríl 1967, og Gíslný Jóhannsdóttir húsfreyja, f
MeiraKaupa minningabók
Bandaríski hlutabréfamarkaðurinn tók kipp eftir að ljóst varð að Donald Trump hefði sigrað í forsetakosningunum vestanhafs. Á sama tíma hefur verð hlutabréfa í Evrópu verið á niðurleið m.a. vegna ótta fjárfesta við að tollastríð kunni að vera í uppsiglingu
Meira
Góð kveðja barst frá Árna Bergmann sem segist hætta sér stundum í oflætiskasti inn á áhrifasvið Hávamála og lætur lítið dæmi fylgja: Deyr hundur. Deyr hestur. Sjálfur ferð þú sömu leið. Og orðstír deyr afar fljótt einkum í orrustum fenginn
Meira
Hjón í Suður-Ástralíu lentu í óvæntri uppákomu þegar þau komu heim eftir miðnætti og fundu kóalabjörn í svefnherberginu sínu. Fran Dias Rufino, sem er frá Brasilíu, sagðist hafa gleymt hvernig ætti að tala ensku í áfallinu og byrjað að hrópa á portúgölsku
Meira
Bjarni Daníel Þorvaldsson, meðlimur í hljómsveitinni Supersport!, er afkastamikill tónlistarmaður. Hann hefur líka tekið þátt í listasamlaginu post-dreifingu sem sett hefur mikinn svip á íslenskt listalíf á síðustu árum.
Meira
Sögnin að grípa ætti að hljóma kunnuglega. Orðasambandið að grípa um sig merkir að ná tökum (á e-u) eða breiðast út. Það getur verið fögnuðureða skelfing eftir atvikum – reyndar oft eitthvað óskemmtilegt
Meira
Baldur Jónsson fæddist 18. nóvember 1934 í Ystahvammi í Aðaldal og ólst þar upp í foreldrahúsum við öll almenn sveitastörf. „Ég fæddist í torfstofu og hef verið á sömu þúfunni síðan,“ segir Baldur
Meira
50 ára Þorgerður er Keflavíkurmær sem fluttist 19 ára til Reykjavíkur. Hún útskrifaðist af málabraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja, tók hlé frá námi í tvö ár og vann hjá Ríkisféhirði en svo lá leiðin í Kennaraháskóla Íslands
Meira
Hin 23 ára gamla Sóley Margrét Jónsdóttir skrifaði sig á spjöld íslenskrar íþróttasögu á laugardaginn þegar hún varð heimsmeistari í kraftlyftingum með búnaði í Reykjanesbæ. Sóley Margrét keppti í +84 kílógramma flokki og lyfti 282,5 kílóum í…
Meira
Haukar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Evrópubikars kvenna í handknattleik eftir tvo sigra á jafnmörgum dögum gegn Dalmatinka Ploce frá Króatíu í Ploce í Króatíu um helgina. Fyrri leik liðanna á laugardaginn lauk með naumum sigri Hauka, 24:23, en…
Meira
Íslenska U21-árs landslið karla í knattspyrnu hafði betur gegn Póllandi, 2:1, í vináttulandsleik á Spáni í gær. Benóný Breki Andrésson kom Íslandi yfir á 15. mínútu eftir fyrirgjöf frá samherja sínum í KR, Jóhannesi Kristni BjarnasyniMeira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta sigraði það svartfellska, 2:0, í Þjóðadeildinni í Niksic á laugardag. Þar sem Wales og Tyrkland gerðu markalaust jafntefli á sama tíma mætast Ísland og Wales í úrslitaleik um annað sæti 4
Meira
Lovísa Thompson og Þórey Anna Ásgeirsdóttir áttu báðar stórleik fyrir Val þegar liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handknattleik með sigri gegn Kristianstad frá Svíþjóð í síðari leik liðanna í 32-liða úrslitum keppninnar í Kristianstad á laugardaginn
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.