Greinar þriðjudaginn 19. nóvember 2024

Fréttir

19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 462 orð

18 milljarðar lagðir í Ölfusárbrú

Framkvæmdir við Ölfusárbrú geta hafist eftir að Alþingi samþykkti í gær lagabreytingu sem tryggir grundvöll fyrir fjármögnun brúarinnar og vegtenginga. Fyrsta skóflustunga vegna framkvæmdanna verður tekin á morgun, miðvikudag Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Alþingisgarðurinn friðlýstur

Alþingisgarðurinn hefur verið friðlýstur, en Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra undirritaði friðlýsinguna í garðinum í gær, með aðstoð Birgis Ármannssonar, fráfarandi forseta Alþingis Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 436 orð

Dómur héraðsdóms án fordæma

Lagasetning Alþingis þegar ný búvörulög voru samþykkt í mars á þessu ári, þar sem kjötafurðastöðvum var meðal annars veitt undanþága frá samkeppnislögum, var í andstöðu við stjórnarskrá Íslands. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur sem hefur… Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Edduverðlaunin ekki afhent í ár

Fyrirkomulag nýrra sjónvarpsverðlauna Eddunnar verður kynnt síðar í vikunni. Útséð er um að hátíðin verði haldin í ár. Samkvæmt upplýsingum frá Skarphéðni Guðmundssyni dagskrárstjóra RÚV funduðu fulltrúar sjónvarpsstöðvanna um fyrirhugaða hátíð í gær og von er á yfirlýsingu á næstu dögum Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Engin íbúð seldist á þremur reitum af sex

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Enn finnast kakkalakkar á Landspítala

„Þetta gerist alltaf þegar svona kemur upp, það tekur tíma að útrýma öllum litlum afkvæmum,“ segir Guðmundur Þór Sigurðsson, deildarstjóri fasteigna og umhverfisþjónustu Landspítalans. Nokkur tilvik hafa komið upp að undanförnu þar sem kakkalakkar hafa fundist á Landspítalanum Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Enn uppsagnir hjá Controlant

Controlant tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði sagt upp að minnsta kosti 50 manns, þvert á svið þess, og þar á meðal þó nokkrum úr þróunarteyminu. ViðskiptaMogginn greindi frá því á forsíðu sinni í síðustu viku að uppsagnirnar væru yfirvofandi Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Fimmtán mál á borði sáttasemjara

Alls voru 15 óleystar kjaradeilur á borði ríkissáttasemjara í gær sem vísað hefur verið til sáttameðferðar. Auk þess eru kjaraviðræður í gangi milli viðsemjenda sem hefur ekki verið vísað til sáttasemjara Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Hefur leitað tæplega 500 barna

Maðurinn sem leitar að börnunum okkar og ungmennum, þegar í óefni er komið, er Guðmundur Fylkisson. Hann er gestur Dagmála í dag og ræðir þar starfið og sín kynni af kerfinu sem vinnur með þessa ungu einstaklinga Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Innlend eggjaframleiðsla svarar ekki eftirspurn

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Könnun greind eftir hópum

Fylgi flokka skiptist töluvert mismunandi eftir kjördæmum og búsetu, en hitt er einnig greinilegt að það á líka við um bakgrunnsbreytur á borð við tekjur og menntun. Að ofan getur að líta greiningar á niðurstöðum síðustu könnunar Prósents fyrir Morgunblaðið, sem birt var á föstudag Meira
19. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 1033 orð | 1 mynd

Leyfir Úkraínu að beita ATACMS

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 246 orð

Mikill meirihluti verðmæta frá streymi

Áskriftum að tónlistarveitum heldur áfram að fjölga og tónlistarneysla landsmanna fer nær alfarið fram í gegnum streymi. Tekjur af seldu streymi jukust um 13% milli áranna 2022 og 2023 en skýringu á því má meðal annars rekja til verðhækkunar hjá Spotify auk styrkingar evru gagnvart krónu Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Myrkrið færist yfir miðbæinn á ný

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
19. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 660 orð | 3 myndir

Norræn ríki búa sig undir krísur eða stríð

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ný sýning í Thorvaldsenssafninu með áherslu á Íslandstengsl

Á Thorvaldsenssafninu í Kaupmannahöfn verður síðdegis í dag opnuð sýning þar sem sérstök áhersla er lögð á tengsl Bertels Thorvaldsens við Ísland. Sýningin er sett upp í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá því að Kaupmannahöfn gaf Íslendingum bronsafsteypu af sjálfsmynd Thorvaldsens í styttuformi Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 1165 orð | 4 myndir

Ný tilgáta um örlög Geirfinns

Kristján Jónsson kris@mbl.is Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Óskar Bjarni hættir með Val eftir tímabilið og Ágúst Þór tekur við

Óskar Bjarni Óskarsson lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik að yfirstandandi tímabili loknu. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, tekur þá við starfinu af honum. Óskar Bjarni hefur nokkrum sinnum tekið við liðinu í gegnum árin Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 248 orð

Sautján dagar frá síðasta fundi

Boðað hefur verið til formlegs samningafundar hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu kennara og ríkis og sveitarfélaga í dag, sautján dögum eftir síðasta samningafund. Að sögn Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara hefur verið ákveðið að prófa nýja aðferðafræði í deilunni Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 165 orð

Sjö af 160 íbúðum seldust

Samtals sjö íbúðir af 160 hafa selst á sex þéttingarreitum í Reykjavík síðan í byrjun síðasta mánaðar. Raunar hefur engin íbúð selst á þremur þessara reita. Meðal þeirra er Snorrabraut 62, 35 íbúða fjölbýlishús sem reist var við hlið Blóðbankans Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Sorgarstund í Kristskirkju

Útför Sigurðar Kristófers McQuillan Óskarssonar fór fram í Kristskirkju í Landakoti í gær, en Sigurður lést af slysförum við björgunaræfingu í Tungufljót fyrr í þessum mánuði. „Það eru allir slegnir eftir þetta hörmulega slys,“ segir Jón … Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Stelpubandið Skandall í MA gerir það gott

„Þetta hefur verið eins og skemmtilegt ævintýri,“ segja stelpurnar í hljómsveitinni Skandal. Þær eru allar nemar á lokaári í Menntaskólanum á Akureyri og hljómsveitin varð til innan veggja skólans Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 304 orð

Telur sig vita hvað gerðist

Sigurður Björgvin Sigurðsson, höfundur nýrrar bókar, Leitin að Geirfinni, telur sig vita hvað henti Geirfinn Einarsson að kvöldi 19. nóvember 1974. Geirfinnur hafi beðið bana í átökum en tengist ekki á nokkurn hátt því sem lögreglan og saksóknari… Meira
19. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Tímabil „ókyrrðar“ í alþjóðamálum

Xi Jinping Kínaforseti varaði við því í gær að heimurinn stæði nú frammi fyrir tímabili mikillar „ókyrrðar“ og breytinga. Xi lét ummæli sín falla á fundi með Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, en þeir héldu sérstakan fund á… Meira
19. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Þúsund dagar frá upphafi innrásar

Í dag er þess minnst að þúsund dagar eru liðnir frá því að Rússar hófu allsherjarinnrás sína í Úkraínu hinn 22. febrúar 2022. Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu á Íslandi og Finnlandi, segir í aðsendri grein í blaðinu í dag, að Rússar haldi áfram að… Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2024 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Fjölmennt langflug í þágu loftslags

Það má kannski segja að það sé eftir öðru að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP29, skuli nú fara fram í höfuðborginni Bakú í olíuframleiðsluríkinu Aserbaídsjan. Meira
19. nóvember 2024 | Leiðarar | 364 orð

Kúvendingar í kosningabaráttu

Atkvæði greitt Viðreisn er atkvæði með vinstristjórn Meira
19. nóvember 2024 | Leiðarar | 295 orð

Tveggja forseta tilvera

Sá, sem er á förum, og hinn nýkomni takast á Meira

Menning

19. nóvember 2024 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Alexandra verðlaunuð í Salzburg

Alexandra Chernyshova, sópransöngkona og tónskáld, tók í ágúst þátt í alþjóðlegri samkeppni í Salzburg í Austurríki, Salzburg International Music Competition, en hún fer fram rafrænt. Var Alexöndru nýlega tilkynnt að hún hefði lent í öðru sæti í flokki atvinnusöngvara Meira
19. nóvember 2024 | Menningarlíf | 973 orð | 1 mynd

Árangur eins verður árangur allra

Fyrir nokkrum árum vakti athygli nýtt íslenskt listasamfélag, post-dreifing, sem gaf út hljómplötur með listamönnum eins og K.Óla, bagdad brothers, GRÓU, asdfhg, Ólafi Kram, Skoffíni, Supersport! og fleiri hljómsveitum sem léku allt frá tilraunakenndum spuna í glúrið indískotið popp Meira
19. nóvember 2024 | Bókmenntir | 623 orð | 3 myndir

Ást og aðskilnaður

Skáldsaga Ég færi þér fjöll ★★★½· Eftir Kristínu Marju Baldursdóttur. Bjartur, 2024. Innb., 219 bls. Meira
19. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Dularfull ljós kveikt í stofunni

Fátt þótti mér meira ógnvekjandi í barnæsku en tilhugsunin um að ekki bara væri til líf á öðrum hnöttum, heldur hefði það einnig haft fyrir því að venja komur sínar hingað og hrella mann og annan. Náði ég samt einhvern veginn á síðasta rápi mínu um… Meira
19. nóvember 2024 | Menningarlíf | 112 orð | 1 mynd

Listneind sýnir listaverkleysu í Bolholti

Listneindin sadbois sýnir listaverkleysuna „Málvernd“ í Gluggagalleríinu Stétt. Sýningin var opnuð í október en stendur til 15. janúar 2025. Gluggagalleríið Stétt er sýningarrými sem opið er allan sólarhringinn, allt árið um kring Meira
19. nóvember 2024 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Sigurður Flosason með nýrri kynslóð

Jazz-blúskvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar kemur fram á Jazzklúbbnum Múlanum annað kvöld, miðvikudag 20. nóvember, kl. 20 á Björtuloftum Hörpu. Mun Sigurður flytja úrval eigin laga á landamærum djass og blús með nýrri og spennandi kynslóð, að því er segir í tilkynningu Meira
19. nóvember 2024 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd

Tosca með Lise Davidsen og fleiri sýningar

Kringlubíó sýnir óperusýningar frá Metropolitan og næsta sýning er laugardaginn 23. nóvember en þá verður óperan Tosca eftir Giacomo Puccini sýnd. Sýningin hefst kl. 18 og stendur til kl Meira

Umræðan

19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 1542 orð | 1 mynd

1000 dagar af hryllingi í Evrópu

Saman munum við koma á friði í Evrópu og ryðja brautina til sjálfbærrar framtíðar án hættu á meiri háttar styrjöldum og átökum. Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Bætum þjónustu við aldraða

Fjöldi aldraðra einstaklinga bíður eftir að fá þjónustu sem þeir eiga rétt á. Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 159 orð | 1 mynd

Eins og ég skil það

Þessar vikurnar eru allir draumar og þrár stjórnmálamanna upp á kosningar og upp úr þeim völd og áhrif. Flokkarnir vilja auðvitað ota sínu og eignast sem flesta ráðherra. Hins vegar er furðu hljótt um áformin eftir kosningar Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 161 orð | 1 mynd

Fullveldið er í hættu

Greiðum atkvæði með fullveldi okkar og höfnum Evrópusambandsflokkunum, Viðreisn og Samfylkingu. Meira
19. nóvember 2024 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Hætta til hægri

VG hafnar einkavæðingu sem lausn við tímabundnum hallarekstri ríkisins. Hægriflokkarnir hver á fætur öðrum boða einkavæðingu og sölu ríkiseigna á áður óþekktum hraða. Síðast Viðreisn, en formaður flokksins greindi frá stefnu flokksins um að Landsbankinn verði seldur á næstu árum Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Loftslagsmál í uppnámi?

Mikils tvískinnungs gætir í allri umræðu um umhverfismál. Þótt Íslendingar noti 99% umhverfisvæna orku þurfum við að lúta sömu kröfum og aðrir. Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Lokum dagpeningagatinu

Vill þetta fólk ekki loka eigin dagpeningagötum áður en það ræðst að þeim sem skapa hinar raunverulegu tekjur? Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði

Miðflokkurinn vill endurvekja séreignarstefnuna – íslenska drauminn. Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Sjón ber sögu vitni

Nú er svo komið, að Þjófhellisrjóður ber þess engin merki, að þar hafi ríkt fjölskrúðugasta gróðurríki landsins. Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Úti í kuldanum

Ég óttast mjög að borgarstjóri ætli að bíða þetta mál af sér þar til hjólhýsabúar gefast upp og hrökklast burt og tvístrast þar með. Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd

Það verður kosið um aðild Íslands að ESB

Atkvæði greidd Viðreisn eða Samfylkingu eru atkvæði greidd með aðildarumsókn Íslands að ESB. Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Þörf á að efla aðhald þingsins með ríkisfjármálum

Útgjöld flestra málefnasviða ríkisfjármála hafa vaxið á síðustu áratugum mun hraðar en nemur verðlagsþróun. Meira
19. nóvember 2024 | Aðsent efni | 244 orð | 1 mynd

Öflugt atvinnulíf forsenda framfara

Með frekari orkuöflun tryggjum við orkuöryggi þjóðarinnar og áframhaldandi lífskjaravöxt. Meira

Minningargreinar

19. nóvember 2024 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Christa María Heiðberg

Christa María Heiðberg fædd Altmann fæddist 21. janúar 1932. Hún lést 28. júlí 2024. Útför fór fram 23. september 2024. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2024 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Geir Örn Jacobsen

Geir Örn Jacobsen fæddist í Reykjavík 8. nóvember 2006. Hann lést 19. október 2024. Foreldrar Geirs eru Jón K. Jacobsen og Sigrún Kristbjörg Tryggvadóttir en Sigrún lést árið 2010. Frá tveggja ára aldri bjó Geir hjá föður sínum og Katrínu Ingvadóttur stjúpmóður sinni Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Kristján Elberg Guðmundsson

Kristján Elberg Guðmundsson fæddist í Grundarfirði, Eyrarsveit á Snæfellsnesi 31. október 1944. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Guðmundur Bjarnason bátasmiður, f Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2024 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Margrét Haraldsdóttir

Margrét Haraldsdóttir fæddist 15. janúar 1932 á Frostastöðum í Skagafirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 6. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Haraldur Jóhannesson, f. 21. desember 1903, d Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2814 orð | 1 mynd

Steinn Leó Sveinsson

Steinn Leó Sveinsson fæddist 1. júlí 1957. Hann lést 30. október 2024. Útförin hans fór fram 14. nóvember 2024. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 140 orð | 1 mynd

Controlant segir upp 50 manns

ViðskiptaMogginn greindi frá því á viðskiptavef mbl.is í gær, fyrstur miðla, að Controlant hefði sagt upp að minnsta kosti 50 manns þvert á svið fyrirtækisins og þar á meðal þó nokkrum úr þróunarteyminu Meira
19. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 277 orð | 1 mynd

Fimm fyrirtæki verðlaunuð

Vörumerkjastofan Brandr hélt á dögunum níundu Charge Awards-vörumerkjaráðstefnu sína í Lissabon í Portúgal undir yfirskriftinni CHARGE – Powering Energy Brands. Á ráðstefnunni er einblínt á vörumerki í orkugeiranum og verðlaun veitt þeim sem skara fram úr Meira
19. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 465 orð | 1 mynd

Viðskiptabankarnir spá 50 punkta lækkun

Viðskiptabankarnir þrír spá því að peningastefnunefnd (PSN) Seðlabanka Íslands muni lækka stýrivexti um 50 punkta úr 9,0% í 8,5% á næsta fundi sínum miðvikudaginn 20. nóvember. IFS greining og Kvika telja 25 punkta lækkun líklegri Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2024 | Í dag | 244 orð

Af hreðjum, bloggi og íslenskri tungu

Stefán Teitur Þórðarson varð fyrir miður skemmtilegri reynslu í sigri Íslands á Svartfjallalandi um helgina. Erlingur Sigtryggsson gat ekki orða bundist: Þeim farnaðist illa að flestu leyti, fengu á sig mörk og þoldu tap, en náðu þó hreðjataki á Teiti með talsverðri fólsku og klækiskap Meira
19. nóvember 2024 | Í dag | 55 orð

Alltaf heldur maður upp á ópersónulega notkun sagna og gleðst þegar maður…

Alltaf heldur maður upp á ópersónulega notkun sagna og gleðst þegar maður sér hana, líka þótt ekki sé alveg rétt með farið. Báturinn kennir grunns og báturinn tekur niðri – en bátinn rekur að landi og bátnum… Meira
19. nóvember 2024 | Í dag | 31 orð | 1 mynd

Hvolsvöllur Nathalía Eik Leósdóttir fæddist 4. ágúst 2024 kl. 02.53 í…

Hvolsvöllur Nathalía Eik Leósdóttir fæddist 4. ágúst 2024 kl. 02.53 í Reykjavík. Hún vó 3.430 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Sara Rún Markúsdóttir og Ágúst Leó Sigurðsson. Meira
19. nóvember 2024 | Í dag | 621 orð | 4 myndir

Kynntist klassískri tónlist mjög ung

Bryndís Halla Gylfadóttir fæddist 19. nóvember 1964 í borginni Ann Arbor í Michigan-ríki, Bandaríkjunum. „Ég ólst að mestu upp í Vesturbænum og Garðabæ fram að unglingsárunum en þá flutti fjölskyldan til Kanada, nánar tiltekið Halifax, Nova… Meira
19. nóvember 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Langt út fyrir þægindarammann

Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri og fyrrverandi landsliðsmaður, er með nóg á sinni könnu þessa dagana. Hann gaf nýverið út bókina Hannes – handritið mitt, sem hann segir hafa togað sig lengra út fyrir þægindarammann en nokkru sinni fyrr Meira
19. nóvember 2024 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Sara Rún Markúsdóttir

30 ára Sara er Vestmannaeyingur en býr á Hvolsvelli. Hún er sjúkraflutningamaður og sjúkraliði hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Áhugamálin eru útivist, fjallgöngur og að vera með fjölskyldunni og vinum Meira
19. nóvember 2024 | Í dag | 187 orð

Sjálfsmark N-AV

Norður ♠ 109742 ♥ G64 ♦ D4 ♣ D65 Vestur ♠ KDG86 ♥ 98 ♦ KG ♣ K743 Austur ♠ Á3 ♥ 107 ♦ Á98762 ♣ Á108 Suður ♠ 5 ♥ ÁKD532 ♦ 1053 ♣ G92 Suður spilar 4♥ dobluð Meira
19. nóvember 2024 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Skák

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 Bg4 4. d3 Rf6 5. Rbd2 Rbd7 6. h3 Bh5 7. g4 Bg6 8. Rh4 e6 9. Rxg6 hxg6 10. d4 e5 11. c3 Bd6 12. e3 De7 13. Da4 a6 14. Dc2 0-0-0 15. b3 Kb8 16. Bb2 exd4 17. cxd4 Hc8 18. Dd3 c5 19 Meira

Íþróttir

19. nóvember 2024 | Íþróttir | 813 orð | 2 myndir

26 ár eru langur tími

Óskar Bjarni Óskarsson, margreyndur þjálfari Vals, tilkynnti í gær að hann muni hætta sem þjálfari karlaliðs félagsins í handknattleik að yfirstandandi tímabili loknu. Óskar tók við Val í þriðja sinn í fyrrasumar og gerði liðið að Evrópubikarmeisturum sem og bikarmeisturum í vor Meira
19. nóvember 2024 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Afturelding og Fram fóru áfram

Afturelding og Fram tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik með góðum útisigrum í 16-liða úrslitum. Afturelding heimsótti HK í Kórinn og vann 28:24. Einar Baldvin Baldvinsson fór á kostum í marki Aftureldingar er hann varði 18 skot og var með 44% markvörslu Meira
19. nóvember 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Borche ráðinn þjálfari ÍR á ný

Borche Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍR í körfuknattleik. Í gær lét hann formlega af störfum hjá Fjölni, þar sem hann þjálfaði meistaraflokk karla og 10. flokk drengja, og stýrði svo fyrstu æfingu sinni hjá ÍR í gærkvöldi Meira
19. nóvember 2024 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir hefur framlengt samning sinn við…

Knattspyrnukonan Anna Rakel Pétursdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Anna, sem er 26 ára gömul, skrifaði undir tveggja ára samning á Hlíðarenda. Hún er uppalin hjá Þór/KA á Akureyri og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2017 Meira
19. nóvember 2024 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Króatar og Danir tryggðu sig áfram

Króatía og Danmörk tryggðu sér í gærkvöld annað sætið í riðlum sínum í A-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu og þar með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Portúgal, Króatía, Frakkland, Ítalía, Þýskaland, Holland, Spánn og Danmörk leika í átta liða úrslitum Meira
19. nóvember 2024 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Loksins! Loksins vann íslenska karlalandsliðið í fótbolta útisigur þegar…

Loksins! Loksins vann íslenska karlalandsliðið í fótbolta útisigur þegar ofanritaður er á vellinum. Í leikjunum sjö fyrir leikinn við Svartfjallaland á laugardag hafði Ísland ekki unnið einn einasta sigur á útivelli og í raun aðeins gert eitt jafntefli með ofanritaðan í stúkunni Meira
19. nóvember 2024 | Íþróttir | 1063 orð | 2 myndir

Pressan er á Wales

Ísland mætir Wales í Þjóðadeild karla í fótbolta á Cardiff City-vellinum klukkan 19.45 í kvöld í úrslitaleik um annað sæti 4. riðils í B-deild. Annað sætið gefur þátttökurétt í umspili um sæti í A-deildinni Meira
19. nóvember 2024 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Sjö leikja bann og há sekt

Rodrigo Bentancur, knattspyrnumaður í Tottenham og úrúgvæska landsliðinu, hefur verið úrskurðaður í sjö leikja bann og sektaður um 17 milljónir króna af enska knattspyrnusambandinu vegna sjónvarpsviðtals eftir leik með Úrúgvæ í Ameríkubikarnum Meira
19. nóvember 2024 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Úr Garðabænum á Hlíðarenda

Knatt­spyrnu­kon­an Hrafn­hild­ur Salka Pálma­dótt­ir er að ganga til liðs við Val frá Stjörn­unni. Þetta til­kynnti Stjarn­an á sam­fé­lags­miðlum sín­um í gær en Hrafn­hild­ur, sem er fædd árið 2008, lék níu leiki með Stjörn­unni í Bestu deild­inni í sum­ar Meira

Bílablað

19. nóvember 2024 | Bílablað | 778 orð | 1 mynd

Grípa vel við íslenskar aðstæður

Kristinn R. Sigurðsson segir misskilnings gæta um kosti harðkornadekkja, m.a. vegna þess að harðkornadekk geti verið mjög mismunandi að gerð og gæðum. Kristinn er eigandi og framkvæmdastjóri Green Diamond-harðkornadekkja en fyrirtækið selur dekk sem … Meira
19. nóvember 2024 | Bílablað | 167 orð | 4 myndir

Porsche segir bless við 911 Dakar með gullmola

Síðasta eintakið af 2.500 Porsche 911 Dakar-sportbílum rann á dögunum af færibandinu í Zuffenhausen. Um er að ræða svokallaða „Sonderwunsch“-sérpöntun sem nostrað var við í samræmi við óskir kaupandans sem ku vera ítalskur sportbílasafnari Meira
19. nóvember 2024 | Bílablað | 531 orð | 1 mynd

Sér eftir litla rauða Benzinum

Þessa dagana hefur Jakob Birgisson í nógu að snúast en hann er maðurinn á bak við uppistandssýninguna Vaxtarverki í Tjarnarbíói og hefur þurft að bæta við sýningum til að anna eftirspurn. Verður næsta sýning laugardaginn 23 Meira
19. nóvember 2024 | Bílablað | 132 orð | 10 myndir

Skyldi það vera jólahjól?

Mikið var um dýrðir í Mílanó fyrr í mánuðinum og streymdu mótorhjólaáhugamenn víða að til að sækja EICMA-sýninguna, en liðin eru 110 ár frá því að hún var haldin fyrst. EICMA er árviss viðburður og nota framleiðendur oft tækifærið til að frumsýna ný … Meira
19. nóvember 2024 | Bílablað | 1993 orð | 4 myndir

Smart í orðsins fyllstu merkingu

Þegar Smart-bílar koma upp í hugann sjá flestir eflaust fyrir sér pínulitlu tveggja sæta bílana sem þeir gerðu fræga um árið – nánar tiltekið 1998; bíla sem eru gjarnan þekktir fyrir að vera praktískir og einfaldir í notkun með nútímalegu viðmóti og smá krúttlegu og skrítnu yfirbragði Meira
19. nóvember 2024 | Bílablað | 1134 orð | 7 myndir

Stórlax sem steinliggur

Nú staldra bílaáhugamenn við og segja þarna of djúpt í árinni tekið. Auðvitað er A8 flaggskipið! Og hvernig réttlætir maðurinn svona tal þegar hann sér A8 V8 biturbo með lengdum afturhurðum líða eftir götunni? Svarið er einfalt Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.