Greinar miðvikudaginn 20. nóvember 2024

Fréttir

20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 821 orð | 2 myndir

Aðildarviðræður kannski skilyrði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar vill ekki segja af eða á um það hvort flokkur hennar setji aðildarviðræður við Evrópusambandið sem skilyrði fyrir stjórnarmyndun eða ekki. Þetta kemur fram í viðtali við hana í Spursmálum þar sem… Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 341 orð

Án fordæma á lýðveldistímanum

„Það sem er að gerast í álfunni okkar núna eru hlutir sem eiga sér ekkert fordæmi á lýðveldistímanum. Því fylgir gríðarleg ábyrgð hjá stjórnvöldum að tala um það við almenning og vinna út frá því,“ segir Þórdís Kolbrún R Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 624 orð | 2 myndir

Bretar handtóku saklausa Íslendinga

Sindri Freysson skrifaði handrit útvarpsþáttanna Fanga Breta – Bakvið rimlana og sjónvarpsþáttanna Fanga Breta og nú hefur hann sent frá sér bókina Fanga Breta með ítarlegri heimildaskrá Meira
20. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 662 orð | 3 myndir

Bæta á leiðbeiningar vegna neyðarástands

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Börnin léku listir sínar

Hnotubrjóturinn, jólasýning Dansgarðsins, Klassíska listdansskólans og Óskanda, var sýnd í tvígang í gær í Borgarleikhúsinu. Klassíski listdansskólinn og Óskandi settu upp sína eigin útgáfu af þessu klassíska jólaverki þar sem blandað var saman nútímalistdansi og klassískum ballett Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Eitt hæsta framlagið

SOS Barnaþorpum á Íslandi barst á dögunum vegleg gjöf frá eldri borgara. Samtökunum hefur ekki borist hærri upphæð frá einum einstaklingi sem er á lífi en dæmi eru um háar upphæðir látinna einstaklinga úr erfðaskrám Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Erlend netárás gerð á Bland.is

Erlend netárás var gerð á vefinn Bland.is á fimmtudaginn í síðustu viku. Notendur síðunnar fengu fölsk skilaboð með tenglum í auglýsingar sem þeir höfðu sett inn og reynt var að blekkja þá til að gefa upp kortaupplýsingar sínar Meira
20. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Forsetinn vill ógilda kosningarnar

Salome Zurabishvili Georgíuforseti krafðist þess í gær að stjórnlagadómstóll landsins ógilti þingkosningarnar, sem haldnar voru hinn 26. október síðastliðinn, en stjórnarandstaðan segir að stjórnarflokkurinn Georgíski draumurinn hafi haft brögð í tafli Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Gyða í Norðurljósum Hörpu í kvöld

Gyða Valtýsdóttir heldur tónleika í Norðurljósum Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20. Þar spilar hún efni af báðum Epicycle-plötum sínum. „Eru þetta tónverk sem spanna frá 200 f. Kr. til nútímans Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hægfara gangur í Karphúsinu

Samninganefndir kennara og ríkis og sveitarfélaga komu saman til formlegs samningafundar hjá ríkissáttasemjara klukkan 13 í gær, sautján dögum eftir síðasta fund þeirra. Greint hefur verið frá að báðir deiluaðilar hefðu samþykkt að prófa nýja… Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Hættulegt að rífa nú í stýrið

Verðbólga er á niðurleið og væntingar eru um að vaxtalækkunarferli sé hafið. Það er hins vegar hætta á því að þessum árangri verði ógnað með hærri sköttum, auknum ríkisútgjöldum og aðildarviðræðum við Evrópusambandið, allt að óþörfu Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Ísland fékk skell gegn Wales

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola stórt tap, 4:1, gegn Wales í lokaumferð 4. riðils B-deildar Þjóðadeildar Evrópu í Cardiff í gærkvöldi. Ísland byrjaði leikinn með besta móti og skoraði fyrsta mark leiksins Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Íslensku liðin bæði úr leik

Valur og FH eru bæði úr leik í Evrópudeild karla í handknattleik eftir úrslit gærdagsins. Valur gerði jafntefli gegn norðurmakedónska stórliðinu Vardar Skopje á Hlíðarenda á meðan FH tapaði fyrir þýska stórliðinu Gummersbach í Þýskalandi Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 141 orð

Kýldur á Catalínu

Karl­maður hef­ur verið dæmd­ur í eins mánaðar skil­orðsbundið fang­elsi og til að greiða öðrum manni 400 þúsund krón­ur fyr­ir að hafa kýlt hann á skemmti­staðnum Ca­talínu í Hamra­borg í Kópa­vogi í des­em­ber árið 2022 Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Markaðstorg fyrir kolefnislosun

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Meira
20. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 729 orð | 1 mynd

Munu aldrei gefast upp fyrir Rússum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Óskýr um aðildarviðræður

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar vill fá svör frá öðrum flokkum fyrst um það hvort þeir treysti ekki þjóðinni til þess að greiða atkvæði um hvort halda skuli aðildarviðræðum við Evrópusambandið áfram eða ekki, áður en hún svarar… Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Reynsla er góð en þokan tafði

Ágæt reynsla þykir hafa fengist af Færeyjaflugi sem Icelandair var með á áætlun frá því í byrjun maí á þessu ári og út október síðastliðinn. Í verkefni þetta voru notaðar vélar af gerðinni DHC-8-400 sem taka 76 farþega Meira
20. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Stjúpsonur Hákonar handtekinn

Lögreglan í Noregi greindi frá því í gær að Marius Borg Høiby, hinn 27 ára gamli sonur norsku krónprinsessunnar Mette-Marit og stjúpsonur Hákonar krónprins, hefði verið handtekinn á mánudagskvöld. Er Høiby grunaður um nauðgun og sagði í tilkynningu… Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 247 orð

Strengir til Eyja þurfa ekki í mat

Framkvæmdir við lagningu Vestmannaeyjalína 4 og 5, sem eru 66 kW jarð- og sæstrengir milli lands og Eyja, eru ekki líklegar til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif að mati Skipulagsstofnunar og eru þær því ekki háðar mati á umhverfisáhrifum Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 866 orð | 3 myndir

Töldu breytingarnar uppfylla skilyrði

Ólafur Pálsson olafur@mbl.is Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

Vill umræðu um sameiningu félaga

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Þriggja tíma akstur til ræðismanns

„Ég skil ekki af hverju hér má ekki nýta tæknina í stað þess að flækja málin,“ segir Bárður Guðmundarson frá Selfossi. Þau Bárður og Hallbera Stella Leifsdóttir kona hans hafa vetursetu í Portimao nærri Algarve í Portúgal og voru í gær á … Meira
20. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 126 orð

Þrír flokkar skilja sig frá hinum sjö

Kosningalíkanið Metill.is gerir ráð fyrir því að þrír stjórnmálaflokkar bítist um flest atkvæðin þegar Íslendingar ganga að kjörborðinu í lok mánaðar. Líkanið, sem smíðað er af tölfræðingnum Brynjólfi Gauta Guðrúnar Jónssyni og samstarfsmönnum hans, … Meira

Ritstjórnargreinar

20. nóvember 2024 | Leiðarar | 807 orð

Átökin stigmagnast

Sæstrengir í Eystrasalti rofnir og grunur um skemmdarverk Meira
20. nóvember 2024 | Staksteinar | 227 orð | 2 myndir

Glannaleg ákvörðun Bidens

Bandaríkin hafa lengi þolað að kjósa nýjan forseta á fyrstu dögum nóvember hvert ár og láta svo nægja að sá taki við hinu mikla embætti tíu vikum síðar eða svo. Nú virðist staðan vera sú, að tveir forsetar séu við völd í einu þar, Joe Biden og Donald Trump, og lítið samráð á milli þeirra. Meira

Menning

20. nóvember 2024 | Menningarlíf | 135 orð | 1 mynd

Gaddakylfan fær nýtt líf í Glæpafári

Smásagan „Sniglasúpan“ eftir Einar Leif Nielsen hlaut í gær Gaddakylfuna, verðlaun smásagnasamkeppni Hins íslenska glæpafélags (HÍG). Í öðru sæti varð „Rándýr“ eftir Ólaf Tómas Guðbjartsson og í þriðja sæti „Romm og kók og konan hans Gustavs“ eftir Ægi Jahnke Meira
20. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Látiði Guðmundu fá hljóðnemann

Útvarpið á sér nærri aldargamla sögu hér á landi en ekki eru svo mörg ár síðan opnað var fyrir símann og hlustendur fengu orðið. Án þess að ljósvaki hafi gert vísindalega rannsókn má ætla að fyrsti þáttur í þessu formi hafi verið Þjóðarsálin á Rás 2 fyrir um 40 árum Meira
20. nóvember 2024 | Menningarlíf | 1160 orð | 1 mynd

Sér heiminn með augum barnsins

Anna Rún Frímannsdóttir annarun@mbl.is Meira
20. nóvember 2024 | Menningarlíf | 180 orð | 1 mynd

Shuntaro Tanikawa látinn, 92 ára að aldri

Japanski höfundurinn Shuntaro Tanikawa er látinn, 92 ára að aldri. Í frétt The Guardian kemur fram að hann hafi þótt brautryðjandi í nútímaljóðagerð í Japan. Eftir hann liggur mikill fjöldi bóka sem hafa selst afar vel í heimalandinu Meira
20. nóvember 2024 | Menningarlíf | 927 orð | 2 myndir

Skapalón sem má hagræða

Sýningar hefjast í Bíó Paradís á morgun á nýjustu kvikmynd leikstjórans Dags Kára Péturssonar, Hygge!, en auk þess að leikstýra myndinni skrifaði Dagur Kári handritið í samstarfi við Mads Tafdrup Meira

Umræðan

20. nóvember 2024 | Aðsent efni | 343 orð | 1 mynd

Baráttan um orðræðuna

Það skiptir ekki máli hvaða orð þú notar ef andstæðingur þinn ræður merkingu þeirra. Meira
20. nóvember 2024 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Dagur mannréttinda barna

Innleiðingu Barnasáttmálans er hvergi nærri lokið enda er um viðvarandi verkefni að ræða. Meira
20. nóvember 2024 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Glötum ekki tækifærinu

Stjórnmálaumræðan á það til að snúast um hluti sem í stóru samhengi hlutanna skipta ekki öllu máli í okkar daglega lífi. Sjálfsagt getum við öll upphugsað nokkur þannig mál. Það sem skiptir okkur þó öll mestu er að rétt sé haldið á spöðunum í efnahagsmálum Meira
20. nóvember 2024 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Ráð til þjónustulausra Íslendinga

Ég hef lengi verið hugsi yfir meðferð á syni mínum sem er á einhverfurófi. Meira
20. nóvember 2024 | Aðsent efni | 810 orð | 2 myndir

Styrkur eigin sjálfsmyndar

Styrkur Vesturlanda liggur í eigin sjálfsmynd. Vilji og siðferðislegt þrek frjálsra einstaklinga eru enn beittustu vopnin gegn alræði og ofbeldi. Meira
20. nóvember 2024 | Aðsent efni | 1185 orð | 1 mynd

Umfang og eðli hælisleitendamála

Enginn ætti að mæta til Íslands til að sækja um hæli. Geri menn það skal þeim strax vísað aftur til þeirra öruggu landa sem þeir komu í gegnum. Meira
20. nóvember 2024 | Aðsent efni | 659 orð | 1 mynd

Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu

Höfuðborgarsvæðið er bílaborg og í slíkum borgum eru umferðartafir að jafnaði mun minni en í öðrum borgum. Meira
20. nóvember 2024 | Aðsent efni | 510 orð | 1 mynd

Vitnisburður um samfélag

Það væri undarlegt að hugsa sér borg og byggðir í landinu ef engar væru kirkjurnar. Kirkjurnar okkar eru fallegur vitnisburður um gott samfélag. Meira

Minningargreinar

20. nóvember 2024 | Minningargreinar | 908 orð | 1 mynd

Bryndís Alda Jóhannesdóttir

Bryndís Alda Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík 7. júlí 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 9. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Margrét Guðmundsdóttir, f. 6. mars 1905 á Lónseyri við Ísafjarðardjúp, d Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1959 orð | 1 mynd

Elísabet Kristjánsdóttir

Elísabet Kristjánsdóttir fæddist á Norðfirði 12. maí 1969. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 9. nóvember 2024 eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar eru Barbara Stefánsdóttir, f. 29.9 Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1768 orð | 1 mynd

Guðrún Erna Sigurðardóttir

Guðrún Erna Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1966. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 1. nóvember 2024. Móðir Guðrúnar Ernu er Berta Guðný Kjartansdóttir, f. á Flateyri 23.7. 1945. Eiginmaður Bertu og uppeldisfaðir Guðrúnar Ernu var Guðmundur Þorleifsson, f Meira  Kaupa minningabók
20. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1704 orð | 1 mynd

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson

Sigtryggur Rósmar Eyþórsson fæddist í Reykjavík 8. júlí 1941. Hann lést 27. október 2024 á líknardeild Landspítalans. Foreldrar hans voru Eyþór Magnús Bæringsson kaupmaður, f. 1916, d. 1972, og Fjóla Jósefsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

20. nóvember 2024 | Í dag | 273 orð

Af Maurer, Geir og aukaleik

Á útgáfudegi ævisögu Geirs H. Haarde voru átta úr vinahópi hans stödd suður á Spáni. Þau sendu honum kveðju og hafði séra Hjálmar Jónsson orð fyrir þeim: Þjóðinni birtist nú bókin í dag sem blaktandi sigurfáni er vitnar um heilindi og hjartalag sem hefurðu þegið að láni Meira
20. nóvember 2024 | Í dag | 945 orð | 3 myndir

Dugleg að rækta líkama og sál

Sesselja Magnúsdóttir er fædd 20. nóvember 1944 á Smiðjustíg 9 í Reykjavík. „Þar ólst ég upp þar til ég var 13 ára gömul. Þá fluttum við inn í Bústaðahverfi.“ Hún var í grunnskóla í Miðbæjarskólanum og fór svo í Réttarholtsskóla og Gagnfræðaskóla verknáms Meira
20. nóvember 2024 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Gilla Kristín Smoter Gísladóttir

50 ára Gilla er Ísfirðingur og býr í Heimabæ í Arnardal. Hún ræktar íslenska fjárhunda og landsnámshænur. Hún hefur líka mikinn áhuga á ljósmyndun og og finnst gaman að baka. „Ég fagna því að hafa náð því að verða fimmtug, ég var með alvarlega… Meira
20. nóvember 2024 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Kópavogur Elín Magnólía Magnúsdóttir fæddist á heimili sínu í Kópavogi…

Kópavogur Elín Magnólía Magnúsdóttir fæddist á heimili sínu í Kópavogi þann 19. apríl 2024 kl. 8.34. Hún vó 3.770 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Hjördís Hjörleifsdóttir og Magnús Kristján Guðmundsson. Meira
20. nóvember 2024 | Í dag | 54 orð

line-height:150%">„Ritgerðin mín svipaði svo til annarrar að ég var talinn…

line-height:150%">„Ritgerðin mín svipaði svo til annarrar að ég var talinn hafa stolið henni. En ég hafði bara skilað henni áður.“ Hér er manni nú, eins og segir í lögguþáttunum, sama um allt nema höfuðglæpinn Meira
20. nóvember 2024 | Dagbók | 74 orð | 1 mynd

Myndbandið varð presti að falli

Monsignor Jamie Gigantiello, prestur í Our Lady of Mount Carmel, hefur verið sviptur embætti sínu eftir rannsókn á fjármálastjórnun hans og leyfi sem hann veitti poppstjörnunni Sabrinu Carpenter til að taka upp tónlistarmyndband í kirkjunni Meira
20. nóvember 2024 | Í dag | 189 orð

Óþarfa sögn A-NS

Norður ♠ G ♥ KD10873 ♦ ÁG65 ♣ 106 Vestur ♠ 9543 ♥ 6 ♦ 107 ♣ KDG982 Austur ♠ 87 ♥ G9542 ♦ KD943 ♣ 3 Suður ♠ ÁKD1062 ♥ Á ♦ 82 ♣ Á754 Suður spilar 4♠ Meira
20. nóvember 2024 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Skák

1. c4 g6 2. Rc3 Rf6 3. e4 c5 4. Rf3 Bg7 5. d4 0-0 6. d5 d6 7. h3 b5 8. cxb5 a6 9. a4 e6 10. Ha3 exd5 11. exd5 He8+ 12. Be3 Re4 13. Rxe4 Hxe4 14. Rd2 Hb4 15. Be2 Bxb2 16. Hb3 axb5 17. Bxb5 Da5 18. 0-0 Ba6 19 Meira

Íþróttir

20. nóvember 2024 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Héldu sínu striki með góðum sigrum

Haukar og Njarðvík, tvö efstu lið úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, unnu bæði örugga sigra þegar 7. umferð fór af stað með tveimur leikjum í gærkvöldi. Haukar heimsóttu Grindavík í Smárann í Kópavogi og unnu 85:68 Meira
20. nóvember 2024 | Íþróttir | 238 orð

Illa farið með góð færi

„Þetta var vondur dagur en svona er fótboltinn stundum,“ sagði Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Stöð 2 Sport eftir leikinn gegn Wales. „Við byrjum frábærlega en svo gerðum við okkur seka um bæði slæm og barnaleg mistök Meira
20. nóvember 2024 | Íþróttir | 225 orð

Í vandræðum í vörninni

Íslenska liðið sýndi allar sínar bestu hliðar framan af og var það algjörlega verðskuldað þegar Andri Lucas Guðjohnsen skoraði fyrsta markið. Baráttan var til fyrirmyndar og gæðin í íslenska liðinu eru það mikil fram á við að það skorar nær alltaf Meira
20. nóvember 2024 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Knattspyrnukonan Þórdís Elva Ágústsdóttir er gengin til liðs við Þrótt úr…

Knattspyrnukonan Þórdís Elva Ágústsdóttir er gengin til liðs við Þrótt úr Reykjavík frá sænska úrvalsdeildarfélaginu Växjö. Þórdís, sem er 24 ára gömul, skrifaði undir tveggja ára samning í Laugardalnum Meira
20. nóvember 2024 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Mæta liðum frá Spáni og Úkraínu

Valur og Haukar fengu andstæðinga frá Spáni og Úkraínu þegar dregið var í 16 liða úrslit Evrópubikars kvenna í handknattleik í Vínarborg í gær. Valskonur mæta Málaga Costa del Sol frá Spáni og Haukar mæta Galychanka Lviv frá Úkraínu Meira
20. nóvember 2024 | Íþróttir | 196 orð | 2 myndir

Of mörg mistök í Cardiff

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þurfti að sætta sig við stórt tap gegn Wales þegar liðin mættust í 4. riðli B-deildar Þjóðadeildarinnar í Cardiff í Wales í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri Wales, 4:1, en íslenska liðið byrjaði leikinn… Meira
20. nóvember 2024 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Snorri Steinn valdi 35 leikmenn

Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik, valdi í gær þá 35 leikmenn sem koma til greina fyrir HM 2025 sem fram fer í Danmörku, Króatíu og Noregi í janúar á næsta ári Meira
20. nóvember 2024 | Íþróttir | 564 orð | 3 myndir

Valur og FH bæði úr leik

Valur gerði jafntefli við stórlið Vardar frá Skopje, 34:34, í æsispennandi leik í 5. umferð F-riðils Evrópudeildar karla í handknattleik á Hlíðarenda í gærkvöldi. Vardar jafnaði með flautumarki úr vítakasti þegar leiktíminn var runninn út Meira
20. nóvember 2024 | Íþróttir | 229 orð

Þriðja sætið niðurstaðan

Tapið í Cardiff þýðir að íslenska liðið hafnar í þriðja sæti riðilsins með sjö stig. Ísland vann tvo leiki í riðlinum, gegn Svartfjallalandi á Laugardalsvelli og í Niksic. Ísland gerði svo jafntefli gegn Wales á Laugardalsvelli en tapaði báðum… Meira

Viðskiptablað

20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 525 orð | 1 mynd

Að bera virðingu fyrir eignum viðskiptavina

”  Það er ekki tilviljun að regluverk og eftirlit með fjármálaráðgjöf sé mikið og að miklar kröfur séu gerðar til fjármálaráðgjafans, því málið snýst um mikilverðmæti og jafnvel umaleigu fólks. Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

BP vill ekki vera grænn

Breski olíuframleiðandinn British Petroleum (BP) hóf fyrir fimm árum metnaðarfulla tilraun til að breyta rekstri sínum úr því sem kalla má hefðbundið olíufyrirtæki í félag sem einbeitir sér að endurnýjanlegri orku Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 435 orð | 1 mynd

Eigið fé er dýrasta fjármögnunin

Hið svokallaða Íslandsálag hefur lagt auknar álögur á íslenska lántakendur um árabil eins og fjallað var um á morgunfundi SFF og SA í síðustu viku. Var þar nefnt til dæmis að sá sem skuldar 50 m.kr. í íbúðalán borgi 500 þ.kr Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 306 orð | 1 mynd

Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar

ViðskiptaMogginn hefur fjallað um málefni Controlant síðustu vikur. Forsíðuviðtal var við framkvæmdastjóra Birtu lífeyrissjóðs, Ólaf Sigurðsson, þar sem haft var eftir honum að það væri rangt að yfirvofandi væri að skipt yrði um stjórnendur og… Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 862 orð | 1 mynd

Heppin þrátt fyrir hátt vaxtastig

Sveinn Líndal Jóhannsson, markaðsráðgjafi hjá ENNEMM, hefur unnið í auglýsingageiranum um margra ára skeið. Sveinn er jafnframt einn eigenda auglýsingastofunnar ENNEMM sem vinnur fyrir marga af stærstu auglýsendum landsins með því að bjóða… Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Hömluleysis hafi gætt á undanförnum áratug

Þegar Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, er spurður út í það regluverk sem íslenskir bankar þurfa að starfa eftir þá eru svörin skýr. „Ég held að það sem fólki í bönkunum þyki kannski erfiðast í sínum daglegu störfum, og mikill tími og … Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 1369 orð | 1 mynd

Kanada verði land tækifæranna

Það er margt sem Kanadabúar geta verið stoltir af: Kanada er fallegt og friðsamt land, ríkt af náttúruauðlindum og með blómstrandi menningarlíf, en best af öllu er að leita þarf alla leið til Japans til að finna kurteisara og almennilegra fólk Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 529 orð | 1 mynd

Látum ekki fáa hindra framfarir

Það er kjörið tækifæri fyrir þau sem hljóta kjör til Alþingis í komandi kosningum að draga lærdóm af síðastliðnu kjörtímabili og láta ekki háværa minnihluta drepa góð mál. Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 476 orð | 1 mynd

Mýtan um hávaxtakrónuna

En með hliðsjón af þróun langtímavaxta bendir hins vegar ekkert til að krónan sé sérstakur áhrifavaldur hærra vaxtastigs á Íslandi – þvert á móti … Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 377 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur

Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar og Heiðar Guðjónsson fjárfestir eru á einu máli um að endurskoða þurfi orkulöggjöfina, en þeir eru gestir Dagmála í dag. Hörður telur óhjákvæmilegt að hafa einhverja langtímasýn sem feli í sér forgangsröðun á því hvaða nýtingarkostum er hleypt áfram Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 1693 orð | 1 mynd

Segir ekki mikla hagræðingarþörf hjá bönkunum

  Við sjáum ýmis tækifæri til að byggja enn frekar upp okkar starfsemi Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 1005 orð | 1 mynd

Skoða skráningu á Norðurlöndum

Hugbúnaðarfyrirtækið Klappir grænar lausnir skoðar tvíhliða skráningu í einu af hinum norrænu landanna en félagið er skráð á Nasdaq First North-hlutabréfamarkaðinn hér á Íslandi. „Slík skráning myndi staðsetja okkur betur í Evrópu og hjálpa okkur að nálgast markaði utan Evrópu Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 1171 orð | 2 myndir

Sækja fjármagn og skala upp

Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds stendur á tímamótum. Eftir mikla þróunarvinnu á leiknum Starborne: Frontiers er komið að því að skala markaðssetningu á leiknum upp enn frekar. Til þess að svo megi verða hyggst félagið sækja sér 700-800 milljónir íslenskra króna til að fjármagna vöxtinn Meira
20. nóvember 2024 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir

„Við erum á þeirri skoðun að þetta sé rétt að byrja með Bitcoin og aðrar rafmyntir. Það verður að hafa það í huga að árið 2021 var verðið um 69 þúsund dalir, sem var án aðkomu eins valdamesta mannsins og stærstu eignastýringarhúsa heims sem… Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.