Greinar föstudaginn 22. nóvember 2024

Fréttir

22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Andrés Þór og Nordic Trio koma fram á Síðdegistónum í kvöld

Síðdegistónar í Hafnarborg fara fram í kvöld, föstudaginn 22. nóvember, klukkan 18. Segir í tilkynningu að þar bjóði gítarleikarinn Andrés Þór norrænu tríói til leiks sem auk hans sé skipað þeim Frederik Villmow trommuleikara og Bárði Reinert Poulsen bassaleikara Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Á móti stuðningi við vopnakaup

Hrafnhildur Sigurðardóttir skipar annað sæti á lista Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Hún er kennari og heyrir mest af málefnum barna og líðan þeirra. „Börnin eru grunnurinn að samfélaginu og við þurfum að hlúa vel að þeim Meira
22. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

„Skýr stigmögnun“ Rússa

Úkraínsk stjórnvöld lýstu því yfir í gær að Rússar hefðu skotið langdrægri skotflaug, sem náð getur á milli heimsálfa, í loftárás sinni á borgina Dnípró í gærmorgun. Slíkar flaugar, sem nefnast á ensku Intercontinental Ballistic Missile eða ICBM,… Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 604 orð | 1 mynd

Blanda íbúða, þjónustu og verslana

Reitir fasteignafélag hafa kynnt fyrstu hugmyndir um þróun og fjölbreytta uppbyggingu svonefnds lífsgæðakjarna, sem er einkum hugsaður fyrir eldri borgara, á Loftleiðasvæðinu við Nauthólsveg. Um yrði að ræða uppbyggingu með blöndu af íbúðum, heilbrigðisþjónustu, verslun, heilsurækt o.fl Meira
22. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 764 orð | 2 myndir

Borgaraleg skip notuð um árabil

Ekki er óalgengt að alræðisríki notfæri sér borgaraleg sjóför til að afla upplýsinga, njósna og vinna skemmdarverk. Slíkt hefur átt sér stað um árabil og hefur bandaríski sjóherinn lýst sérstökum áhyggjum af þessu framferði Rússa og Kínverja í vel á annan áratug Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Byggja nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns

Gert er ráð fyrir kostnaði við byggingu nýs fangelsis á Stóra-Hrauni upp á 14,4 milljarða króna í gildandi fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, en áformað er að framkvæmdir hefjist í maí á næsta ári. Mannvirkið á að vera tilbúið í lok árs 2028 Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 14 orð

Davíð Þór mætti ekki til viðtals er rætt var við oddvita flokkanna í…

Davíð Þór mætti ekki til viðtals er rætt var við oddvita flokkanna í Suðvesturkjördæmi. Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ekkert erlent eftirlit haft með alþingiskosningunum

Ekki stendur til að Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE, sendi fulltrúa sína hingað til lands til að hafa eftirlit með framkvæmd komandi alþingiskosninga, en það er Lýðræðis- og mannréttindastofnun ÖSE, ODIHR, sem fer með kosningaeftirlit í aðildarríkjunum Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Ekki alltaf sammála Svandísi

Sem landlæknir hefur Alma D. Möller lagt til við heilbrigðisráðherra að heilbrigðisþjónustu verði útvistað til einkaaðila. Hún var ekki alltaf sammála ákvörðunum Svandísar Svavarsdóttur, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, í þessum efnum Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Furðar sig á aðferðum kennara

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að afstaða stjórnar Eflingar til kjarabaráttu kennara og launakrafna þeirra sé ekki jákvæð og hún hefur ýmislegt að segja um bæði launakröfur og aðferðafræði verkfallsins Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Fyrirvari eldgoss skammur

Skjálftahrina á Sundhnúkagígaröðinni hófst um klukkan 22.30 á miðvikudagskvöld og braust eldgos út 44 mínútum seinna. Fyrirvarinn var því nokkuð stuttur en skjálftum á gígaröðinni hafði ekki fjölgað mikið vikurnar á undan, en það hefur í fyrri eldgosum á Reykjanesskaga verið fyrirboði eldgoss Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Gjöld á ferðaþjónustuna hækki

Vinstri græn vilja hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna. Einnig kemur til greina að koma á komu- eða brottfarargjöldum. „Mér finnst að við þurfum að horfa á að ferðaþjónustan gefi meira til samfélagsins,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, oddviti VG í Suðvestur Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Hurð nærri hælum

Rauðglóandi hraun þekur nú bílastæði og allt aðkomusvæði gesta við annálaðasta ferðamannastað landsins, eftir að jarðeldar brutust út við Sundhnúkagíga og hraunelfur tók að streyma þaðan í vestur, yfir Grindavíkurveg og meðfram þeim varnargörðum sem … Meira
22. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Hægri hönd Blairs látin

Tilkynnt var í gær að John Prescott, fyrrverandi aðstoðarforsætisráðherra Bretlands, hefði látist á miðvikudaginn. Hann var 86 ára gamall. Prescott var skipaður í stöðu sína af Tony Blair, þáverandi leiðtoga Verkamannaflokksins og forsætisráðherra,… Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Mesta áskorun lífsins

Hjarta- og lungnaskurðlæknirinn Tómas Guðbjartsson veitti um 70 til 80 manns ókeypis læknisþjónustu þegar hann var í hæðaraðlögun í krefjandi og hættulegum fjallgöngum í þriggja vikna ferð til Nepal á dögunum, þar sem hann kleif fjöllin Lobutche… Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mæta Ítölum í Laugardalshöllinni

Ísland mætir öflugu liði Ítalíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta. Mörgum er enn í fersku minni óvæntur sigur Íslands á Ítalíu eftir tvíframlengdan leik fyrir tæpum þremur árum og spurningin er hvort íslenska liðinu takist aftur að koma á óvart Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Nýjar íbúðir eru lengur að seljast

Heildarvelta á íbúðamarkaði hefur dregist saman á síðustu mánuðum, samhliða fækkun kaupsamninga miðað við vor- og sumarmánuði. Aukið framboð á fasteignamarkaði má að miklu leyti skýra með fjölda nýrra íbúða sem komið hafa á markað í ár og selst hægt, sér í lagi á höfuðborgarsvæðinu Meira
22. nóvember 2024 | Fréttaskýringar | 523 orð | 2 myndir

Orkuskiptum fólksbíla spáð árið 2043

Gnýr Guðmundsson, forstöðumaður kerfisþróunar hjá Landsneti, sagði á opnum fundi viðskiptagreiningar Landsvirkjunar um raforkuöryggi í Grósku í gær að orkuskiptum fólksbíla væri nú spáð í kringum árið 2043 Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Reykjavík tefur uppbyggingu

Willum Þór heilbrigðisráðherra segir að hraða þurfi uppbyggingu hjúkrunarheimila. Hann viðurkennir að stjórnvöld hafi ekki tryggt nægjanlega uppbyggingu. „Þarna höfum við ekki staðið okkur nægjanlega vel og ég get þá bara tekið ábyrgð á því,“ segir Willum Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Reynslan kennir að þetta er hægt

„Það er ánægjulegt að sjá þennan nýtilkomna áhuga Framsóknarflokksins á sparnaði í ríkisfjármálum og að greiða niður skuldir. Það er mikil og snörp stefnubreyting eftir að hafa rekið ríkissjóð með 1.000 milljarða halla frá árinu 2017,“… Meira
22. nóvember 2024 | Erlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Saka Netanjahú um glæpi gegn mannkyni

Alþjóðaglæpadómstóllinn ICC gaf í gær út handtökuskipanir á hendur forsætisráðherra Ísraels, Benjamín Netanjahú, Yoav Gallant, fyrrverandi varnarmálaráðherra landsins, og Mohammed Deif, leiðtoga hernaðararms hryðjuverkasamtakanna Hamas, en mennirnir … Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Skýr vilji til að ganga í ESB

Sigmar Guðmundsson segir að vextir og verðbólga brenni mest á fólki sem hann og meðframbjóðendur hans ræða við. Hann segir skýrt að stefna Viðreisnar sé að ganga í Evrópusambandið og leyfa fólki að kjósa um aðild Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 153 orð | 4 myndir

Tignarleg sjón í tíunda gosinu

Hraunelfurin frá eldgosinu sem hófst kl. 23.14 í fyrrakvöld var fljót að renna í átt að Grindavíkurvegi, yfir hann og síðan meðfram varnargarðinum sem reistur var til að verja Bláa lónið og önnur mannvirki í Svartsengi Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Verið að eyðileggja framtíðina

Guðmundur Ingi leggur áherslu á að hækka frítekjumark almannatrygginga upp í 450 þúsund krónur. Þá vill hann einnig útrýma fátækt meðal barna og segir ólíðandi að börn þurfi að bíða eftir hinni ýmsu þjónustu, meðal annars eftir greiningu og geðheilbrigðisþjónustu Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Vilja flytja út fyrir fimmtugt

Gísli Rafn Ólafsson, sem skipar annað sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi, segir húsnæðismál, loftslagsmál og samgöngumál brenna á ungu fólki. „Það vill flytja út fyrir fimmtugt,“ segir hann og vísar í orð ungmennis sem hann ræddi við á dögunum Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Vill grjótharðar aðhaldsaðgerðir

Miðflokkurinn vill fá nýja heildstæða löggjöf í útlendingamálum til að taka betur á málaflokknum. Flokkurinn vill að enginn komi hingað til lands að sækja um alþjóðlega vernd. „Það er engin ástæða til að etja fólki í þá hættuför Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Vill selja hlut í Landsbankanum

Þórdís Kolbrún skipar annað sæti á lista flokksins í Suðvesturkjördæmi, er varaformaður flokksins og utanríkisráðherra Íslands. Hún segir að vextir og verðbólga, heilbrigðismál, húsnæðismál og öryggi í samfélaginu séu þau mál sem brenni helst á kjósendum sem hún hefur rætt við í aðdraganda kosninga Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 933 orð | 5 myndir

Virknin nær miðju sprungukerfisins

Erfitt getur verið að spá fyrir um hraunflæði af nákvæmni að sögn Freysteins Sigmundssonar, jarðeðlisfræðings og vísindamanns við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Talsverður kraftur var í hrauntungunni þegar Morgunblaðið hafði samband við hann seinni partinn í gær Meira
22. nóvember 2024 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þreyta Úkraínumanna orðin mikil

Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og sérfræðingur í málefnum Úkraínustríðsins, segir mikla þreytu komna í heimamenn. Síendurteknar herkvaðningar taki toll. Hann segir sigurlíkur Úkraínumanna hafa minnkað til muna sökum þess hve bandlagsþjóðir tóku… Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2024 | Leiðarar | 722 orð

Að velja sér viðmið

Jafnvel umferðartöfum í Reykjavík og slæmu efnahagsástandi ESB er reynt að snúa á haus Meira
22. nóvember 2024 | Staksteinar | 157 orð | 2 myndir

Óeðlilegar ­verkfallsaðgerðir

Baráttuaðferðir kennaraforystunnar vekja víða furðu. Hér að framan í blaðinu er rætt við Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar, sem gagnrýnir bæði launakröfur og baráttuaðferðir þeirra sem ráða ferðinni hjá kennurum Meira

Menning

22. nóvember 2024 | Kvikmyndir | 838 orð | 2 myndir

„Ég er gerpi, ég er furðufugl!“

Laugarásbíó, Sambíóin Egilshöll og Akureyri og Smárabíó. Heretic ★★★½· Leikstjórn og handrit: Bryan Woods og Scott Beck. Aðalleikarar: Hugh Grant, Sophie Thatcher og Chloe East. Bandaríkin, 2024. 111 mín. Meira
22. nóvember 2024 | Menningarlíf | 118 orð | 1 mynd

Glænýtt hefti Orðs og tungu komið út

Tuttugasta og sjötta hefti tímaritsins Orðs og tungu er komið út. Í tilkynningu segir að tímaritið sé helgað rannsóknum á íslensku máli en það hafi um árabil verið mikilvægur vettvangur fyrir fjölbreytt fræðastarf á sviði málvísinda, orðfræði og nafnfræði Meira
22. nóvember 2024 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd

Málþing tileinkað myndlist Bjarna

Að túlka hið ósýnilega: vandinn við málaralistana, málþing tileinkað myndlist og aðferðum Bjarna Sigurbjörnssonar, verður haldið sunnudaginn 24. nóvember kl. 13 í Lista­safni Reykjanesbæjar. Segir í til­kynningu að Hlynur Helgason, dósent í… Meira
22. nóvember 2024 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd

Mun borða dýrasta banana í heimi

Just­in Sun, sem er kín­versk­ur frum­kvöðull í raf­mynta­heim­in­um, hefur gefið það út að hann muni á næstu dög­um borða ban­ana sem hann keypti á 6,2 millj­ón­ir banda­ríkja­dala sem er jafn­virði nærri 900 millj­ón­a ís­lenskra króna Meira
22. nóvember 2024 | Menningarlíf | 564 orð | 1 mynd

Rætur verksins liggja víða

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands frumflytur nýjan konsert fyrir hljómsveit eftir tónskáldið og píanistann Snorra Sigfús Birgisson á tónleikum í Hofi á Akureyri á sunnudaginn, þann 24. nóvember, kl. 16 Meira
22. nóvember 2024 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Táraflóð og magaverkur

Þrátt fyrir að hafa bitið það í mig um liðna helgi að ætla sko ekki að horfa á nýjustu þættina á Stöð 2, Bannað að hlæja, ákvað ég að láta undan tuði eitt kvöldið nú í vikunni Meira
22. nóvember 2024 | Menningarlíf | 137 orð | 1 mynd

Töfrandi heimur Taylor Swift til Íslands

Sýning bresku söngkonunnar Xenna, Töfrandi heimur Taylor Swift, fer fram í Eldborgarsal Hörpu þann 29. mars á næsta ári. Segir í tilkynningu að um sé að ræða tveggja klukkustunda tónlistarveislu með öllum helstu smellum Swift sem hin 29 ára gamla… Meira

Umræðan

22. nóvember 2024 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Áfram Ísland

Nú er bara vika í kosningar. Í því ljósi var heldur kómískt að fletta í gegnum heilan bækling Sjálfstæðisflokksins sem fylgdi með Morgunblaðinu í gær. Honum var ætlað að kynna fólki hvað átti að gera öðruvísi núna en síðustu sjö ár af vinstristjórn… Meira
22. nóvember 2024 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Betri lífskjör og jöfn tækifæri

Nýtum kosningaréttinn, tökum þátt í að móta heilnæmt samfélag fyrir öll. Meira
22. nóvember 2024 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Bréf frá Bandaríkjunum

Af hverju kjósa menn Trump? Getum við útskýrt það með algóritmum? Hvað aðskilur og tengir Trump-sigur við hægrisveiflu í öðrum löndum? Meira
22. nóvember 2024 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Frambjóðendur í fjársjóðsleit

Allar þær greinar sem svokölluð auðlindagjöld myndu ná til greiða nú þegar sértæka skatta, sem eru hærri en í helstu samkeppnislöndum. Meira
22. nóvember 2024 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd

Hlúum að fólkinu sem byggði landið

Eldra fólk á að fá heiðurssess í heilbrigðiskerfinu. Meira
22. nóvember 2024 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Hvaða flokkar standa vörð um kristna trú og íslenska menningu?

Við eigum að vera óhrædd við að verja kristin gildi og fræðslu um þau, enda eru þau grunngildi samfélags okkar. Meira
22. nóvember 2024 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

Meiri umræðu um öryggismál

Það er mikil nauðsyn að efla umræðuna um varnar- og öryggismál Íslands. Meira
22. nóvember 2024 | Aðsent efni | 255 orð | 1 mynd

Skýrir valkostir

Við þurfum alvöru forgangsröðun, lægri skatta, enn meira húsnæði og skilvirkari þjónustu við almenning. Meira
22. nóvember 2024 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Varist vinstri slysin! – Veljum XD

Atkvæði greitt Viðreisn eykur líkurnar á myndun vinstristjórnar. Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2956 orð | 1 mynd

Ágúst Valfells

Ágúst Valfells var fæddur í Reykjavík 24. mars 1934. Foreldrar hans voru Sveinn Bjarnþórsson Valfells og Helga Bjarnason Valfells. Ágúst var elstur þriggja systkina. Næst honum í aldri var Sigríður, f Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Berghildur Jóhannesdóttir Waage

Berghildur Jóhannesdóttir Waage fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1943. Hún lést í Eirarholti 29. október 2024. Berghildur var dóttir Jóhannesar Björnssonar, f. 1925, d. 2002, og Jensínu Finnbjargar Ólafsdóttur Waage, f Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd

Björk Gísladóttir

Björk Gísladóttir fæddist í Reykjavík 26. janúar 1952. Hún lést á Landspítalanum 7. nóvember 2024. Foreldrar Bjarkar voru þau Gísli Guðmundsson verslunarmaður, f. 18. maí 1919, d. 10. nóvember 2001, og Jóhanna Ólafsdóttir sjúkranuddari, f Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

Eiríkur Sigurðsson

Eiríkur Sigurðsson eða Eiki Sig eins og flestir kölluðu hann fæddist á Sauðárkróki 5. júlí 1942. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 2. nóvember 2024. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður P. Jónsson kaupmaður á Sauðárkróki, f Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 2693 orð | 1 mynd

Erla Þórðardóttir

Erla Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 26. desember 1928. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 3. nóvember 2024. Móðir hennar var Jóna Þórdís Guðmundsdóttir frá Brekku í Dýrafirði, f. 9.5. 1897, d. 28.4 Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

Halldór Arnarson

Halldór Arnarson fæddist í Reykjavík 31. júlí 1977. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 11. nóvember 2024. Foreldrar hans eru hjónin Örn Ingvarsson verkfræðingur, f. 16. október 1946, og Hildur Halldórsdóttir kennari, f Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Hulda Bjarnadóttir

Hulda Bjarnadóttir fæddist á Skriðuklaustri í Fljótsdalshreppi 20. ágúst 1931. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á Landspítala Fossvogi 5. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Guðný Margrét Guðjónsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Maja Sigurgeirsdóttir

Maja Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 12. júlí 1938. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 11. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Sigurgeir Sigurðsson, f. 14.9. 1916, d. 10.9. 1997, og Ástrós Helga Sigfinnsdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Ólöf Guðlaug Sigurðardóttir

Ólöf Guðlaug Sigurðardóttir fæddist í Deildartungu á Akranesi 1. september 1931. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða 12. nóvember 2024. Foreldrar hennar voru Guðlaug Ólafsdóttir, f. 9.7. 1897, d. 8.9. 1990, og Sigurður Guðmundsson, f Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Reynir Reimarsson

Reynir Reimarsson fæddist í Víðinesi í Fossárdal 31. janúar 1944. Hann lést á hjúkrunardeild Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað 4. nóvember 2024. Foreldrar hans voru Reimar Magnússon, f. 13.9. 1894, d Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2024 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Sofia Lára Thors Wendler

Sofia Lára Thors Wendler fæddist í Reykjavík 9. janúar 1942. Hún lést á heimili sínu í Dietzenbach í Þýskalandi 11. október 2024. Foreldrar hennar voru Sofia Lára Hafstein Thors, f. 17.12. 1899, d. 10.2 Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Adani kærður fyrir mútur og svik

Indverski auðkýfingurinn Gautam Adani hefur verið ákærður af bandarískum saksóknara fyrir að eiga þátt í 265 milljóna dala (um 36,7 milljarða ISK) meintu samsæri um að múta indverskum embættismönnum Reuters-fréttaveitan hefur eftir bandaríska… Meira
22. nóvember 2024 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Vextir lækki um 175-200 punkta

Verðbólguspá Seðlabankans er orðin í það bjartsýnasta en engu að síður er nær öruggt að verðbólga lækki nægilega til að styðja við frekari vaxtalækkanir á næstu fundum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í greiningu sem Hafsteinn Hauksson… Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2024 | Í dag | 263 orð

Af Eyjafirði, ilmi og frambjóðendum

Davíð Hjálmar Haraldsson gefur innsýn í þjóðfélagsumræðuna fyrir norðan og ber vísan yfirskriftina: „Eyjafjörður fyrr og nú“. Ennþá við fjörðinn fjölgar glöppum. Fortíð og núið skoða hlýt Meira
22. nóvember 2024 | Í dag | 62 orð

„Mér finnst ég eiga skilið að gera þetta“ merkir ekki Mér…

„Mér finnst ég eiga skilið að gera þetta“ merkir ekki Mér finnst mér bera skylda til að gera þetta. „Mér fannst ég eiga skilið að mega draga afmælisfánann að húni því ég hafði saumað hann“: fannst ég verðskulda það Meira
22. nóvember 2024 | Í dag | 1023 orð | 2 myndir

Fjölskyldufyrirtæki fyrst og fremst

Helena Guðmundsdóttir er fædd 22. nóvember 1974 í Reykjavík. „Ég ólst upp í Mosfellsbæ þar sem foreldrar mínir fengu úthlutað þar húsi eftir að nýbyggt hús þeirra fór undir hraun í gosinu í Vestmannaeyjum 1973 Meira
22. nóvember 2024 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Grundarfjörður Damian Kisly fæddist 2. apríl 2024 kl. 17.31 á Akranesi.…

Grundarfjörður Damian Kisly fæddist 2. apríl 2024 kl. 17.31 á Akranesi. Hann vó 3.600 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra og Wojciech Kisly. Meira
22. nóvember 2024 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Lilja Sóley Pálsdóttir

40 ára Lilja er Reykvíkingur, ólst upp í Laugardalnum en býr í Grafarvogi. Hún er viðskiptafræðingur frá HR og er aðal­bókari hjá Orkusölunni. Áhugamálin eru útivist, skíði, prjónaskapur og samvera með fjölskyldu og vinum Meira
22. nóvember 2024 | Í dag | 195 orð

Of vel að sér A-NS

Norður ♠ G8753 ♥ D92 ♦ Á3 ♣ K73 Vestur ♠ KD64 ♥ K73 ♦ 72 ♣ 10965 Austur ♠ 109 ♥ G10 ♦ G10964 ♣ ÁG84 Suður ♠ Á2 ♥ Á8654 ♦ KD85 ♣ D2 Suður spilar 3Gr Meira
22. nóvember 2024 | Í dag | 146 orð | 1 mynd

Skák

Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Úkraínski alþjóðlegi meistarinn Vladyslav Larkin (2.469) hafði hvítt gegn kollega sínum Hilmi Frey Heimissyni (2.384) Meira
22. nóvember 2024 | Dagbók | 89 orð | 1 mynd

Treystir sér ekki til að eiga vinkonur

Heitar umræður sköpuðust í Ísland vaknar þegar hlustendur ræddu vinasambönd fólks sem er sitt af hvoru kyninu við þá Bolla Má og Þór Bæring. Einn gagnkynhneigður karlmaður sagðist ekki treysta sér til að eiga vinkonur vegna líkamlegs aðdráttarafls Meira

Íþróttir

22. nóvember 2024 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Ferlinum er lokið hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, tilkynnti í gær að hann væri búinn að leggja skóna á hilluna, 35 ára gamall. Hann spilaði síðast í ágúst með Eupen í Belgíu en sagði síðan upp samningi sínum þar Meira
22. nóvember 2024 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Fram jafnaði við efstu tvö liðin með sigri

Fram hafði betur gegn Stjörnunni, 35:26, í 11. umferð úrvalsdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Fram er eftir sigurinn í þriðja sæti með 15 stig líkt og FH og Afturelding í sætunum fyrir ofan, en þau eiga bæði leik til góða Meira
22. nóvember 2024 | Íþróttir | 1095 orð | 2 myndir

Hefur allt gengið eftir

Þrátt fyrir að vera einungis 19 ára gömul skrifaði bikarmeistarinn Fanney Inga Birkisdóttir undir þriggja ára samning við sænska knattspyrnufélagið Häcken á dögunum en hún er uppalin hjá Val á Hlíðarenda Meira
22. nóvember 2024 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Í bann fyrir „illkvittna aðgerð“

Hand­boltamaður­inn Kári Kristján Kristjáns­son fyr­irliði ÍBV hef­ur verið úr­sk­urðaður í tveggja leikja bann af aga­nefnd HSÍ. Kári var úr­sk­urðaður í bann vegna at­viks sem átti sér stað í leik Hauka og ÍBV í 16-liða úr­slit­um bik­ar­keppninnar á Ásvöll­um 17 Meira
22. nóvember 2024 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

ÍBV kærir framkvæmd leiks

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samkvæmt heimildum Morgunblaðsins lagt fram kæru vegna framkvæmdar í kringum leik Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla á Ásvöllum þann 17. nóvember. Haukar unnu leikinn en ÍBV er ósátt við að Haukar hafi… Meira
22. nóvember 2024 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Jafnt í Íslendingaslag í Meistaradeildinni

Vålerenga og Bayern München skildu jöfn, 1:1, í Íslendingaslag í 4. umferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í Ósló í gærkvöldi. Bayern er á toppnum í riðlinum með tíu stig og er búið að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meira
22. nóvember 2024 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson er á förum frá kanadíska…

Knattspyrnumaðurinn Róbert Orri Þorkelsson er á förum frá kanadíska félaginu CF Montréal eftir að hafa verið á mála þar frá árinu 2021. Samningur Róberts er að renna út en hann lék aðeins 21 leik með liðinu í bandarísku MLS-deildinni Meira
22. nóvember 2024 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Mæta ólíkum liðum Ítala

Ísland leikur þriðja leikinn af sex í undankeppni Evrópumóts karla í körfubolta í kvöld þegar Ítalir koma í heimsókn í Laugardalshöllina þar sem flautað verður til leiks klukkan 19.30. Eftir tvær umferðir eru Ítalir með fjögur stig, Tyrkland og Ísland tvö stig en Ungverjaland ekkert Meira
22. nóvember 2024 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Samdi við uppeldisfélagið

Ágúst Orri Þorsteinsson er genginn aftur til liðs við uppeldisfélag sitt Breiðablik. Hann kemur frá ítalska félaginu Genoa sem hann var á mála hjá í rúmt ár. Í tilkynningu frá knattspyrnudeild Breiðabliks segir að Ágúst hafi samið til næstu fjögurra ára, út tímabilið 2028 Meira

Ýmis aukablöð

22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 885 orð | 2 myndir

„Ég er þvílík „preppdrottning“ þegar kemur að mat“

„Ég meina það mætir enginn heimilisfræðikennari með tómar hendur, það þarf að gera klárt, panta inn, finna uppskriftir, passa að nýta allt hráefnið vel og ganga frá. Til að minnka jólastressið skrifa ég svo niður hvað á að fara í pakkana og spái í það nokkru fyrir jól.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 73 orð | 7 myndir

„Ég mæli með að prófa ef þú þorir“

„Falleg húð er undirstaðan að fallegri förðun“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 573 orð | 1 mynd

„Í minningunni var alltaf bjart og hlýtt á jólunum“

„Það kviknaði í húsinu okkar og móðir mín brenndist svo mikið að hún þurfti að vera tvö ár á sjúkrahúsi fyrir sunnan, aðallega á Landakoti. Svo við fórum, sjö systkinin, hvert í sína áttina. Ég fór til móðursystur minnar á Þórshöfn.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1472 orð | 6 myndir

„Jólaborðið stóð í ljósum logum“

„Hann vildi helst engin jól, eða bara svona lítil og mínimalísk jól. Hann er alinn upp af einstæðri móður og kannski litaður af því. Jólin hjá honum voru mjög róleg, algjör andstæða þess sem ég upplifði í æsku. Við reynum að finna hinn gullna meðalveg yfir hátíðirnar, rólegheit og kaótík.” Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1296 orð | 6 myndir

„Stundum var það bara létt spjall, kaffi og sígaretta“

„Nú er mikilvægt að gefa börnunum óskipta athygli og það er eflaust það sem þau kalla eftir, símalaus tími og samvera.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 925 orð | 7 myndir

„Tíminn með fjölskyldunni er ennþá mikilvægari fyrir mig núna“

„Svo er alltaf passað upp á að hundarnir fái líka pakka.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 580 orð | 10 myndir

„Við munum slaufa yfir okkur í ár“

„Ég hef óbeit á bláum jólaseríum og veit ekki hverjum datt í hug að það gæti verið kósí.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 5 orð | 11 myndir

Bækur í jólapakkann

xxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxxx xxxxxxxxxxxx Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 442 orð | 5 myndir

Dekkaðu borð eins og franskur aðall

Þegar ég hugsa til baka voru það þessir litlu hlutir, þetta fallega og einfalda, sem lýstu tilveruna. Minningin um þessa fegurð fer ekki neitt og einhvern veginn birtist hún þarna í Dior-versluninni. Ætli amma hafi ekki bara verið með mér að klappa tauservíettum og dást að stellinu með gullmynstrinu. Nær fegurðarskynið út fyrir gröf og dauða? Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 6 orð | 6 myndir

Efnisyfirlit…

Efnisyfirlit Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 653 orð | 5 myndir

Ef rjúpan er veidd „þá er allt í toppstandi“

„Síðan ég var pjakkur hefur mér þótt rjúpan ómissandi hluti jólanna.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 692 orð | 3 myndir

Eggnog jólalegasti kokteillinn í ár

xxxxxxxxxxx xxxxxxxxxx Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1532 orð | 3 myndir

Finnst meira gaman að skreyta kökur en að baka

„Pabbi minn lést árið 2017 og afi fór svo árið 2019. Þeirra nærvera var alltaf mjög stór partur af hátíðinni. Í dag tölum við þó mikið um þá á jólunum, segjum sömu brandarana og afi sagði á hverju ári, hlustum á tónlistina sem þeir spiluðu alltaf og skálum fyrir þeim.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1133 orð | 5 myndir

Góð ráð fyrir jólabaksturinn – Hinn fullkomni marens 4 eggjahvítur 200 g sykur Kveikið á ofninum og stillið á 150°. Að

Reynið að nota formastærðina sem gefin er upp í uppskriftinni. Ef þið þurfið að breyta henni, til dæmis úr 26 cm hringformi yfir í 22 cm, þá þarf að lengja baksturstímann þar sem kakan er orðin þykkari. Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 692 orð | 3 myndir

Gómsætt jólabrauð með trönuberjum og kanil

xxxxxxxxxxx xxxxxxxxxx Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1682 orð | 8 myndir

Guðdómleg ítölsk jólaveisla í boði Írisar Ann og Lucasar

xxxxxxxxxxx xxxxxxxxxx Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 189 orð | 18 myndir

Hárið í ár ætti að vera vel blásið

Ein flétta til hliðar er stelpulegt og jafnvel smá gamaldags eins og sást á tískusýningu Chanel. Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 354 orð | 4 myndir

Hátíðlegar ítalskar smákökur

„Pignoli eru undurgóðar, mjúkar að innan, en að utan eru ristaðar furuhneturnar stökkar og passa vel með kaffi eða eftirréttavíni yfir hátíðirnar. Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1741 orð | 12 myndir

Heimili mitt sé ævintýri til að stíga inn í

„Það er smá skrýtin tilfinning því ég hef auðvitað verið í þessu húsi frá því að ég fæddist og var mikið hjá ömmu og afa sem stelpa. Ég vissi þó ekki hvernig það yrði svo að búa hérna og það kom mér á óvart hversu þægilegt það er.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 706 orð

Hressandi jólastúss

Jólin hafa alltaf verið minn uppáhaldstími. Það að geta föndrað músastiga í skólanum og innbyrt ógrynni af sparinesti kom með ljós inn í tilveruna og kveikti vonir í brjósti. Svo var alltaf mikil jólagjafaorgía í gangi á heimilinu, sem ég elskaði og elska enn Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 648 orð | 2 myndir

Hugi ætlar að bjóða upp á þristamús með kryddbrauðsís

xxxxxxxxxxx xxxxxxxxxx Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 545 orð | 3 myndir

Hvað er til ráða ef kakan er of þurr? – Notið vökva Ef kakan er of þurr eftir bakstur, sér í lagi ef um svampdeig er að ræ

Góð reynsla er af því að skipta mjólk eða vatni út fyrir jógúrt eða súrmjólk, það getur gert kökuna rakari og mýkri. Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1107 orð | 22 myndir

Jólagjafir áratuganna á undan

Það var hátíð í bæ á 9. áratugnum þegar djúpsteikingarpottur varð ein vinsælasta jólagjöf áratugarins og nú beið fjölskyldan eftir því að djúpsteikja þorsk eftir jólin. Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 933 orð | 8 myndir

Jólahefðirnar í hávegum hafðar

xxxxxxxxxxx xxxxxxxxxx Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 810 orð | 5 myndir

Jólakonfektið sem töfrar gestina upp úr skónum

xxxxxxxxxxx xxxxxxxxxx Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 429 orð | 3 myndir

Jólapeysan í ár pottþétt sú ljótasta

„Ég er mikið fyrir gjafir sem snúast um að deila góðum stundum með öðrum. Hvort sem það er ferð, eitthvað nýtt sem við prófum saman eða bara einfaldlega að hafa gaman.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 457 orð | 3 myndir

Jólapeysuævintýri í Verzló

„Við höfum hist fyrir utan vinnu og líka í frímínútunum en þær hafa mest verið nýttar til að ræða stöðu á prjónaverkefnunum, til að hjálpast að ef einhver vandamál koma upp því tengd og ekki síst til að hvetja hver aðra áfram.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 422 orð | 7 myndir

Kaupir alltaf eitthvað nýtt fyrir jólin

„Ég fæ mér alltaf eitthvað nýtt fyrir jólin og heillast af ríkulegum efnum.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 423 orð | 3 myndir

Langar í Gibson Flying V gítar eða ullarsokka

„Partýið samanstóð af tónlist eins og No Presents for Chrismass með King Diamond og íslensku brennivíni.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 746 orð | 8 myndir

Mínimalísk jól sveipuð rómantík

„Greni í vösum hér og þar er alltaf fallegt og við notum það mikið til að skreyta okkar heimili á aðventunni. Látlaus skreyting, lifir lengi og getur eiginlega ekki klikkað. Það er allur gangur á því frá ári til árs hvernig fer með jólatréð, hvort það sé lifandi eða gervi. Við kjósum lifandi jólatré fram yfir gervi en það fer eftir því hvað hentar hverju sinni hvort verður fyrir valinu.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 2006 orð | 5 myndir

Mogginn leiddi þau saman

„Ég er mikið jólabarn. Ég skrifa og mála mest á þessum myrka árstíma því ímyndunaraflið fer á flug í skammdeginu. Ég er ekki mikið sumarbarn, sólin varpar of björtu ljósi á umheiminn. Mín listræna vinna reiðir sig kannski á flóttann inn á við, og það er auðveldara að hverfa inn í sig þegar umhverfið er kalt og stormasamt. En desember er hlýr þó að hann sé kaldur. Mig vermir við tilhugsunina um jólaljósin og hvernig þau lýsa upp frosna byggð, heimabakstur, heitt súkkulaði og jólabókaflóðið. Þetta er hátíð huggulegheitanna,“ segir hún. Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 768 orð | 9 myndir

Mögulega litríkasta og frumlegasta jólakaffiboðið

„Ég er tengd fortíðinni þar sem mikið af jólaskrautinu kemur frá ættingjum og minnir á bernskuárin, svo finnst mér kertaljósin ómissandi. Jólaandinn svífur yfir með kertaljósunum og síðan eru það mandarínur með negulnöglum.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 843 orð | 4 myndir

Nostrar við heimilið á aðventunni

„Við systur og frænkur deilum stundum lista á milli okkar og hugmyndin á bak við það er að við treystum hver á aðra með að koma listanum áfram og gefa þar með tips til fleiri í fjölskyldunni því allir fá þessa spurningu: „Hvað vill systir þín í jólagjöf?“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 51 orð | 24 myndir

Ómótstæðilegar jólagjafir fyrir þær sem þrá örlitla uppfærslu

Það er auðvelt að falla fyrir freistingum þegar jólagjafakaup eru annars vegar, sérstaklega þegar konur þrá að endurnýja sig og þurfa nýja orku inn í sinn dag til þess að gera betra mót. Ef þú ert stödd á þessum stað þá gæti þessi varningur lyft andlegri heilsu upp um nokkur þrep. Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 866 orð | 4 myndir

Rauð jól – sælgætið með jólamatnum

xxxxxxxxxxx xxxxxxxxxx Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 934 orð | 1 mynd

Reyktur lambahryggur á beini með ljúffengu meðlæti

„Mér finnst aðfangadagskvöld vera kvöldið til að prófa eitthvað nýtt en að því sögðu finnst mér sykurbrúnaðar kartöflur alltaf eiga sinn stað á matarborðinu.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1059 orð | 8 myndir

Skemmtilegt að gera á aðventunni

Ævintýri í jólaskógi: Um er að ræða alls 198 viðburði í nóvember og desember, í Guðmundarlundi í Heiðmörk. Í ár er fimmta árið í röð sem ævintýrið fer fram, þar sem fjölskyldan gengur leiðina í gegnum skóginn með vasaljós og sér alls konar tröll,… Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 43 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda…

Útgefandi Árvakur Umsjón Marta María Winkel Jónasdóttir Blaðamenn Edda Gunnlaugsdóttir edda@mbl.is Erna Ýr Guðjónsdóttir ernagu@mbl.is Guðrún Sigríður Sæmundsen gss@mbl.is Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir hanna@mbl.is Júlía Margrét Alexandersdóttir… Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 430 orð | 1 mynd

Valhnetan talin hafa kynörvandi áhrif

Valhnetur þykja með eindæmum næringarríkar enda innihalda þær u.þ.b. 65% af góðri fitu í hverjum 100 g. Fitusýrurnar í hnetunum eru taldar geta lækkað slæmt kólesteról í blóði. Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 234 orð | 1 mynd

Valhnetugráðostasalat með grilluðum perum og hnetu-vinaigrette

Þetta salat er tilvalið sem forréttur eða smáréttur á jólahlaðborðið. Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 286 orð | 1 mynd

Valhnetukaka með brúnuðu smjöri og súkkulaði

Þessa köku er tilvalið að baka á aðventunni! Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 1081 orð | 2 myndir

Varð ástfanginn af ístertunni í Danmörku

„Ístertuna geri ég um hver jól, enda ótrúlega hátíðleg, falleg og bragðgóð. Ég hef gert hana í u.þ.b. 25 ár. Ég fann uppskriftina í Danmörku þegar við bjuggum þar og varð bara ástfanginn af henni.“ Meira
22. nóvember 2024 | Blaðaukar | 117 orð | 2 myndir

Þetta verður veisla

Landsliðskokkurinn Gabríel Kristinn Bjarnason gaf út sína fyrstu matreiðslubók í vetur sem ber nafn með rentu, Þetta verður veisla. Hann er þekktur fyrir hæfileika sína í matargerð og kunnáttu til að galdra fram einfalda rétti sem fanga bragðlaukana Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.